Heimskringla - 28.09.1916, Blaðsíða 6

Heimskringla - 28.09.1916, Blaðsíða 6
' BLS. 6. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 28. SEPTEMBER 1916 Spellvirkjarnir eða Námaþjófarnir. SAGA EFTIR REX E. BEACH. aS það gaeti veriS nokkuS annaS en kossaþjófnaS- vrinn, er gjörSi hana andstæSa honum. Honum datt ekki í hug, aS neitt þaS væri í eSlisfari hans, henni stæSi ótti af; honum var óljúft aS þurfa “Þetta er svo áríSandi”, sagSi hún lágt. “Ótta- legt svín er hann!” Glenister tók eftir því, aS hún grét ekki; en þó er aS skilja viS hana. Hún rétti fram báSar hendur. “Eg get aldrei þakkaS ykkur nógsamlega alt þaS, er þiS hafiS gjört fyrir mig, — báSir tveir; en eg skal reyna þaS. VeriS þiS sælir . Dextry gætti efablandinn aS hinum hörSu, hruf- óttu höndum sínum; um síSir tók hann um báSar hendur hennar eins gætilega og þær hefSu veriS skurnlaust egg. “ViS ætlum ekki aS sleppa svona hendinni af ySur og láta ySur reka fyrir vindi. ViS fylgjum yS- ur til áfangastaSar ySar”. "Eg get fundiS vini mína”, svaraSi hún. “ÞaS er leitt, aS þræta viS stúlku svona norS- arlega; en þar sem eg nauSþekki strákana hérna, álít eg, aS ySur sé betra aS hafa karlmann meS ySur”. “Nú, ja-ja! Eg þarf aS finna herra Struve, sem er fyrir lögmannafélagiS Dunham og Struve . “Eg skal fylgja ySur á skrifstofu þeirra , sagSi Glenister. “Þú lítur eftir farangri okkar, Dextry. Mættu mér svo viS "Annan Bekk eftir hálfan tíma, þá skulum viS halda út aS Midas . Þau tróSust gegnum tjalda-þvöguna, borSviSar-kesti og ýmis- legt rusl og komu loks á aSalveginn, er lá fram meS ströndinni. AS eins eitt stræti var í Nome, og lágu beggja megin viS þaS tjöld, hálfbygS hús og smákompur. Önnur hver bygging var drykkjuhola. Svo voru þar einnig lagleg marghýsi, tví- og þrí-loftuS, þakin járni. Þar sáust nafnspjöld lögmanna, lækna og mælingamanna. StrætiS var troSfult af fólki Hel- en heyrSi fleiri mállýzkur, en hún gat taliS. Lappar meS þríhyrndar húfur, SuSurlandamenn höfSu oln- bogaskot viS ljóshærSa NorSmenn, og rétt hjá henni gekk uppstrokinn Frakki viS hliSina á skinnklædd- x m Eskimóa. Til hægri handar var sjórinn spegil- íagur. Á vinstri hönd skóglaus fjöll, óbygS, ókönn- uó og óttaleg, — skörSin full af snjó. Á aSra hönd var lífiS og hinn þekti heimur, á hina þögnin, hiS ókunna, dularfulla, voSalega. Eftir strætinu brunuSu allskonar hjól: reiShjól, vagnhjól, kerruhjól og allstaSar voru menn aS vinna, sem óSir væru. Hamarshögg runnu saman viS öskur vagnstjóra og hljóSfæraslátt frá drykkju- stofum. “Og nú er miSnætti”, mælti Helen. “Hvílast þeir aldrei?” “Enginn tími til hvíldar, — hér er gull-æSiS! Þér hafiS ekki fengiS gullsóttina ennþá". Þau klöngruSust upp stiga í stórri, járnvarSri byggingu og komust til skrifstofu Dunham og Struve. Þau knúSu hurSina. Til dyra kom rauSnefj- aSur, gráhærSur náungi. “HvaS viljiS þér?” stamaSi hann út úr sér, og TÍSaSi á fótunum. Augun hans voru svefnþrungin og blóSrunnin, og svo mikla vínsterkju lagSi fram úr bonum, aS gestunum lá viS köfnun. Hann studdist viS lykiIhaldiS á hurSinni og hixtaSi í ákafa. “Já, já; þér hafiS þá veriS sífullur síSan eg fór, er ekki svo?” spurSi Glenister. Einhver hlýtur aS hafa sagt ySur þaS”, svaraSi lögmaSurinn, nokkuS loSmæltur. HöfuSiS hneig niSur á brjóstiS, og hann tók ekki eftir stúlkunni, er bafSi hrokkiS út í horn viS þessa ógeSslegu sýn. Hann var ungur maSur, mjög gáfulegur, en alls- konar óreglu-merki voru skýr á andlitinu og gráa bárinu. “Ó! eg veit ekki, hvaS eg á aS gjöra!” sagSi stúlkan kjökrandi. “Er hér nokkur annar en þér?" spurSi Glenister. “Nei, eg annast öll lagastörf hér hjálparlaust, — þarf enga hjálp. Dunham er í Washington. HvaS get eg gjört fyrir ySur?” Hann ætlaSi aS fara yfir þröskuldinn en rasaSi, bringsnerist og hefSi stungist á hausinn niSur stig- ann, ef Glenister hefSi ekki gripiS hann og boriS bann inn í skrifstofuna. Hann fleygSi honum upp í rúm, er þar var. "Nú, nú, ungfrú Chester! HvaS skal þá til bragSs taka?” "Þetta er voSalegt!” maelti hún hrygg. “Ó, eg verS aS tala viS hann í kveld!" Hún stappaSi niS- ur fætinum af óþolinmæSi. “Eg verS aS tala viS bann einan”. “Nei, þaS megiS þér ekki!” maelti Glenister jafn ákveSinn. "I fyrsta lagi mundi hann ekki skilja, hvaS þér væruS aS tala um, og í öSru lagi, — eg þekki hann. Struve er of fullur til þess aS ræSa laga- spurningar, en ekki nógu fullur — nú — til þess, aS vera einn meS fallegri stúlku”. “En eg verS aS tala viS hann!" hélt hún áfram. ÞaS var aSal-erindi mitt hingaS. Þér skiljiS ekki, hvernig þessu er háttaS”. “Eg skil meira en hann getur skiliS. Hann veit ekki sitt rjúkandi ráS. KomiS á morgun, þegar hann er af-fullur orSinn”. var sjáanlegt, aS þessi vonbrigSi lágu afar-þungt á henni. “Eg gjöri ráS fyrir, aS eg verSi aS bíSa, en eg veit ekki, hvert eg á aS fara, — líklega til einhvers hótelsins”. “Hér eru engin slík hótel. ÞaS er veriS aS byggja tvö; en í nótt fæst ekki herbergi í Nome hvaS sem í boSi væri- Eg var kominn aS því aS segja: hvorki fyrir ástaratlot né peninga. ÞekkiS þér enga konu hér? Þá verSiS þér aS lofa mér aS útvega yS- næturgistingu. Eg á hér vin; konan hans ai ast ySur”. Hún maldaSi á móti þessari ráSagjörS. Átti hún aldrei aS komast hjá aS þiggja velgjörSir af þessum manni? Fyrst datt henni í hug, aS snúa aft ur til skipsins, en hætti viS þaS. Hún ætlaSi ai. neita aSstoS hans, en hann var kominn niSur stig ann og gaf henni engan gaum ,— svo hún varS a’c fylgja honum eftir. Nú kom aS því, aS Helen varS áhorfandi aS fyrsta sorgarleiknum á landamerkjunum, og um leiS kyntist hún betur manni þeim, er hún hafSi til þessa haft svo mikiS á móti, en sem forlögin höfSu svo hlífSarlaust sett á veg hennar. Hún hafSi þegar fund iS til ótta viS land þetta; en hún átti eftir aS sann færast um, aS afl og ofríki réSu þar lögum og veittu blóSstrauYnum um land alt.^ Þá er þau komu út úr dyrunum, gengu þau hægt eftir strætinu og athuguSu mannfjöldann. Allir voru hlæjandi, hrópandi og syngjandi. Stúlkan óskaSi aS henni sjálfri væri svo létt um hjartarætur. Alt einu heyrSist sungiS í öSrum tón, ekki mjög hátt, aS eins fá orS í fullri meining, en töluS í bræSi mikilli. Helen leit um öxl og sá, aS brosin voru horfin af andlitum öllum, og aS allra augu horfSu á vissan blett á strætinu meS þeirri áhyggju, er hún hafS aldrei séS fyr. SamtíSa mælti Glenister: “KomiS fljótt héSan!” Hann, sem þekti hér vel til, sá þegar, aS ofríkis verk voru í vændum, og reyndi aS draga hana brott. En hún hristi hann af sér og horfSi athugul aS því, er fyrir augun bar- Þótt henni væri ekki ful! ljóst, hvaS í vændum væri, þá fann hún á sér, aS eitthvaS alvarlegt væri í nánd; en jafnframt var hún ekki viS því búin, aS þaS kæmi svona skyndi lega. Hún kom auga á tvo menn á strætinu, er allir skildust frá, sem olía frá vatni. Annar var grannur og vel búinn. Hinn var digur, svolalegur en fremur lágvaxinn. ÞaS var lægri maSurinn, sem talaSi, og um tíma hélt hún, aS þaS væri af ofnautn víns, aS augun hans voru blóSstokkin og göngulagiS reikult En brátt sá hún, aS þaS var af bræSi. “GjörSu skyndilega eins og eg segi þér! FáS mér kaupbréfiS, þú ærulausi--------”, Ruddalegi maSurinn snerist á hæli bölvandi og fór burtu. Hann sá hinar snöru hreyfingar mótstöSu mannsins og skaut sér til hliSar. Röddin var eins og öskur óarga dýrs. “Þú þarft aS fá bréfiS? Er þaS svo? Jaeja þarna er nokkuS!" SkothríS hófst óS og tíS. Mennirnir voru skjótir og fimir og stúlkunni fanst tiltektir þeirra minna á leiksviS. Allir atburS í þessum svaSalega leik urSu sem greyptir í minm hennar. Alt í einu var henni hrundiS aftur á bak, Tveir sterkir armar knúSu hana á kné upp aS veggn Hún var lokuS í örmum Glenisters. um- ViS er ÞaS heyrSist sem fellibylur gegnum mannþröng- ina og Dextry kom þjótandi sem haukur úr lofti. “EruS þiS særS? Hamingjan góSa! Þá er eg sá þá taka til aS skjóta, öskraSi eg á ykkur, svo aS barkinn á mér rifnaSi. Eg hélt þaS væri úti um ykk- En samt verS eg aS segja þaS, aS þessi mann- dráp voru framin mjög snoturlega, ----- svo fimlega. — En reglan er hér, aS áhorfendur fá oftast skell- inn og heim til þeirra eru blómsveigir oftast sendir”. “Líttu á þetta!” mælti Glenister. Svo sem tveim i etum frá þeim staS, er höfuS þeirra höfSu hvílt viS vegginn, voru all-mörg göt eftir kúlu. “Já, þaS eru tvær fyrstu kúlurnar, er hann sendi”, sagSi Dextry, og kinkaSi kolli aS dauSa manninum á strætinu. “ÞaS hefir veriS ný byssa og vel hlaSin”. Jafnvel Helen sá nú, aS hefSi hún ekki veriS hrifin úr skotfæri, mundu kúlurnar hafa riSiS henni aS fullu. "KomiS fljótt héSan!” mælti hún- Þeir leiddu hana inn í næstu búS. Þar hneig hún niSur í stól og Dextry lét hana drekka glas af víni. “Hérna, ungfrú”, sagSi hann. ÞaS er nokkuS I jörugt hér stundum! Eg býst viS, aS þér verSiS ekki ástfangin af þessu landi okkar”. Hann spjallaSi viS hana á sinn einkennilega gáskafulla hátt um alla heima og geima einn hálf tíma, og óttinn leiS frá henni. Þá stóSu þeir félagar upp. Glenister þafSi samiS viS konu kaupmannsins um húsnæSi handa Helenu; en hún vildi ekki þýS- ast þaS. “Eg get ekki fariS í rúmiS- YfirgefiS mig ekki! Eg er svo hrædd! Eg verS frávita, ef þiS fariS. — Þessi síSasta vika hefir gjört mig svo veiklaSa. Ef eg sofna, dreymir mig öll þessi andlit”. Dextry talaSi hljótt viS félaga sinn. Hann gekk út og kom aftur meS böggul, er hann lagSi viS fæt- ur Helenar. “Hér eru ‘gúmmí’-hálfstígvél- FariS í þau og komiS meS okkur. Nú skuIuS þér gleyma öllu slark- inu. Og hvaS inndæla drauma snertir, þá skuIuS þér brátt sofa svefni "hinna réttláta”, eins og geiturnar, er dansa hér um tindana. — KomiS!" Þá er sólin var aS koma upp yfir Behrings haf- iS, héldu þau til hálendisins. Þau sukku í ökla mjúka mosann. LoftiS var hreint og hressandi. ýmsar tegundir fugla voru á sveimi. Eftir veruna á skipinu var þetta fjallaloft þeim sönn blessun. Og stúlkan gleymdi hinum nýafstaSna sorgarleik og náSi sér fljótt. "Hvert erum viS aS fara?” spurSi hún eftir klukkustundar göngu. “Til Midas-lóSanna, náttúrlega”, svöruSu þeir, og annar þeirra sór þess dýran eiS meS sjálfum sér, — er hann svo aS segja svalg í sig undra-fegurS stúlkunnar —, aS hann vildi gefa sinn hluta í öllum þessum auSæfum til þess, aS geta látiS þaS verSa sem ógjört, er hann hafSi gjört nóttina góSu á skip inu ‘Santa Maria’. “GuS minn góSur! Hreyfir ySur ekki! um nákvæmlega í skotmáli þeirra!” Hann laut niSur aS henni, svo aS kinnar hans snertu háriS hennar; hann hélt yfir um hana og myndaSi meS líkama sínum eins konar skjöld yfir hana fyrir kúlna-regninu. Hjá þeim stóS ruddalegi náunginn og öskriS í byssu hans lék í eyrum þeirra Þau heyrSu kúlnahvininn, er þær smugu þunnu borS- in ofan viS höfuS þeirra. Svo sáu þau granna mann- inn á strætinu hendast í loft upp, missa byssuna og falla til jarSar. Hann rak upp hljóS. MaSurinn, er hjá þeim stóS, hreytti úr sér voSa- legum blótsyrSum, óS aS fallna fjandmanninum sín- um, og lét kúInahríSina dynja á honum liggjandi. SaerSi maSurinn velti sér á hliSina, hleypti af tveim skotum svo fljótt, aS hljóSiS rann saman. Skotin heldu afram enn um hnS. Loks sneri sá durgslegi brott. Hann hélt aS dyrunum, er þau voru aS fara frá. Um IeiS hóstaSi hann ákaft, og blóSgusa spýtt- ist fram úr honum. Hann kiknaSi í knjám og hvarf inn í húsiS. Nú loks hlupu menn á vettvangi úr öllum áttum og fallni maSurinn sást ekki fyrir mannþyrpingunni. Glenister reisti Helenu á fætur; en höfuS henn- ar féll máttlaust á brjóst honum, og hann varS aS halda henni uppi, svo hún ekki félli til jarSar. Skelf- ing lýsti sér í augunum- "VeriS óhræddar!” sagSi hann og brosti til þess aS hughreysta hana. En samt titruSu varir hans op sviti stóS á enni hans sem daggardropar. Þau höfSu veriS all-nærri dauSans dyrum. V. KAPITULI. MaSur kemur til sögunnar. I sögu landanna — þjóSanna — koma stundum viss tímabil, jafnvel dagar, er hafa ákveSin áhrif líf einstaklinganna eftirleiSis, þótt menn sjái þaS ekki fyrir í svipinn- Slíkur dagur var hinn 19. júlí fyrir framfarir NorSvesturlandsins, þótt þeir, er þátt tóku í því, aó byggja hiS nýja land, fyndu ekki annaS merkilegt viS daginn, en þaS, aS þann dag voru lög leidd inn í landiS. Allir íbúar Nome flyktust á ströndina, er bátur kom í land meS Stilman dómara og fylgiliS hans. ÞaS er álitiS sjálfsagt, aS skipiS ‘Senata skyldi notaS til þess, aS vernda friShelgi hins fyrsta dómþings, er háS skyldi til þess aS setja á fót rétt læti í þessu vilta landi. Áhugi sá, er koma dómarans vakti, varS ennþá meiri viS þaS, aS rétt í því aS hann steig á land kom ung og fögur stúlka hlaupandi og fleygSi sér fagnandi í faSm hans. ÞaS er systurdóttur hans”, sagSi einhver viS- staddur. Hún kom á fyrsta skipinu — heitir Chest- er — heil-mikil stelpa, ekki satt?” Annar komumaSur vakti þó meiri athygli en þessi þjónn laganna. ÞaS var risavaxinn, skraut- klæddur maSur. Augun voru djörf og lágu fast, og framgangan ólýsanlega kurteis, en hispurslaus og lýsti sjálfstrausti, heilbrigSi og því, aS hann væri vanur ferSalögum. Hann staSnæmdist ekki þarna á ströndinni eins og allir aSrir gjörSu, og virtist lítinn gaum gefa um- hverfinu. Hann hélt þegar meS nokkrum þóttasvip gegnum mannþröngina og inn í miSjan bæinn. — MeS honum kom félagi Struve’s, herra Dunham, miSaldra maSur all-fyrirmannlegur. Þeir héldu tafarlaust til skrifstofu Dunham og Struve. Þar mættu þeir yngri félaganum, Struve hin- um gráhærSa. "ÞaS gleSur mig mikiS, aS hitta ySur, herra Mc- Namara", sagSi Struve, "nafn ySar er á allra vör- um hér í landi Fólk mitt er eitthvaS flækt viS stjórnmál í Dakota, og af þeim sökum hefi eg jafnan dáSst aS ySur. ÞaS er gott, aS þér eruS kominn til Alaska. Þetta er mikiS land og hér þarf mikla menn”. HafiS þér mætt nokkrum óþægindum?” spurSi Dunham, er þeir voru seztir aS í setustofunni. “Óþægindi!” svaraSi Struve önugur. "Nóg af þeim. En ungfru Chester færSi mér fyrirskipanir ySar í beztu reglu. Eg hefi haft nóg aS gjöra. En j segiS mér eitt: Hví fenguS þér stúlku til þess aS vera bréfberi?” “ÞaS var ekki á öSrum völ”, svaraSi McNamara. Dunham ætlaSi sér aS fara meS fyrsta bátnum, en hann tafSist meS mér í Washington og dómarinn varS aS bíSa okkar í Seattle. ViS þorSum ekki aS trúa ókunnugum manni fyrir þeim. Forvitni gat komiS yfir hann og freistaS hans svo, aS hann hefSi skygnst í skjölin. ÞaS mundi hafa haft þaS í för meS sér aS----------” Hann baSaSi út hendinni og skyldi þaS gjöra á- framhald setningarinnar skiljanlegt. Struve kinkaSi kolli. “Eg skil ySur. Veit hún um hvaS bréfin hljóSuSu?” “Alls ekki. Konum og fjármálum má ekki blanda saman. Eg vona, aS þér hafiS ekkert sagt henni”. “Nei. Enda hafSi eg ekkert tækifæri til þess. ÞaS virtist, sem eg félli henni ekki í geS. Eg hefi ekki séS hana síSan fyrsta daginn, sem hún kom hngaS”. Dómarinn sagSi henni, aS í skjölum þessum væru ráSstafnnir, sem lytu aS undirbúningi dóm- þingsins hér”, sagSi Dunham; “og ef aS skjöl þessi væru ekki ,afhent áSur en hann kæmi sjálfur, gætu af því hlotist óþægindi eigi lítil, — málaþras, upp- hlaup, manndráp og þess háttar. Hann fylti hana upp meS als konar óskapa-sögum, svo hún varS dauShrædd um, aS líf frænda hennar og velferS landsins væri í veSi, ef skjölin kæmust ekki til skila tæka tíS”. “Jæ-ja", mælti Struve, “þaS er undur-auSvelt, aS kaupa menn til þess aS ljúga upp eignarrétti á lóSum, og hitt er líka undur-auSvelt, aS kaupa síSar af þeim þann rétt, einkum er þeir vita, aS þeir áttu ekkert tilkall til eignar, — en hitt getur orSiS minna gaman, aS standa fyrir byssum hins rétta eiganda, er hann kemur til sögunnar”. McNamara hló. "Hver otar byssu?” “GóSlyndur, gráhærSur, gamall sjóræningi frá Texas, Dextry aS nafni. Hann á hálfa Midas-eign- ina á móti ungu fjalla-ljóni. Hann virSist eins friS- samlegur og blíSur og gjafvaxta mey, en er gæddur skapsmunum fjalla-ljóns, ef í hann fýkur”. "Eg sendi Galloway þangaS til þess aS finna. lóSina, og hann hengdi upp auglýsing sína meSan þeir sváfu um nóttina. En kl., 6 um morguninn kom hann sjóSandi vitlaus og hafSi nærri mölbrotiS hurSina inn á mig. Eg hefi séS menn hrædda fyrri, en slíka skelfing hefi eg aldrei séS skína út úr nokk- urs manns ásjónu”. * “Feldu mig fljótt!" öskraSi hann. “HvaS gengur á?” spurSi eg. “Eg hefi ónáSaS djöfulinn sjálfan. Kúabóla, kólera og allar drepsóttir eru skemtilegar hjá hon- um. Ó! hleyptu mér inn, segi eg!” “Eg varS aS fela hann í þrjá daga, því þessi kur- teisa mannæta æddi um strætin meS skammbyssu í hendi, gjósandi eldi og brennisteini á alt, sem fyrir varS”. “Hafa nokkrir fleiri gjört óróa?” “Nei, — þaS eru Svíar, og þeir hafa ekki hug til aS hleypa úr byssu. Mestu meinleysingjar. En ann- aS mál er meS þessa tvo djöfla-bræSur. Annar er ungur, hinn gamall. Mér er ekki um aS eiga mikiS viS þá; og væri ekki lóS þeirra hin lang-bezta í öllu héraSinu, mundi eg alvarlega ráSa frá því, aS erta þá”. “Eg skal annast þaS mál”, svaraSi McNamara- Struve hélt áfram. “Já, herrar mínir! Eg hefi unniS af kappi, en margt veriS mér óljóst. Mig vantar betra ljós, — meiri skýringar. Þá er ungfrú Chester kom meS skjölin, tók eg til starfa. Eg gjörSi talsverSa þoku um eignarskjölin fyrir beztu lóSunum; en fjandinn má hafa litlu tána mína, ef eg get grilt hiS minsta gagn aS slíku. Okkur yrSi fleygt eins og hundum út úr hverjum einasta dómsal í landinu, ef vér sæktum slík mál. HvaS ætliS þiS fyrir — bréfafölsun?” “Vitleysa!” svaraSi McNamara. “HaldiS þér aS eg sé vitfirringur? ” "Ja-ja, — þaS kann aS vera hægSarleikur fyrir Alec McNamara; en mér sýnist þaS mjög ískyggi- legt”. “ÁSur en vika er liSin, skal eg hafa umboS yfir hverri einustu góSri námueign í Nome-héraSinu”. “Rödd McNamara var róleg, en afar-ákveSin; augun snör en alvarleg; en hann virtist sem hertýgj- aSur slíku afli og sjálfstrausti, aS menn neyddust til aS treysta orSum hans, þó útlit væri ekki glæsilegt. Vilton Struve, lögmaSur, samlífismaSur, kur- teis slarkari, ósvífinn fjárglæframaSur, æfintýra- maSur og fleira, kendi þó nokkurs konar hjartslátt- ar, er hann heyrSi þetta feikna-djarfa áform, — á- form, er ómögulegt virtist aS framkvæma; en er hann leit í hin ákveSnu, stálhörSu augu McNamara, fékk hann trúna. “Þetta er stórkostlegt, — voSa stórkostlegt, — of stórkostlegt”, mælti Struve. “VitiS þér, hvaS þetta þýSir? ÞaS þýSir, aS þér græSiS $50,000 á degi hverjum”. Dunham stiklaSi til og frá um gólfiS og sleikti varirnar. “Víst er þaS stórkostlegt; en herra McNamara er líka stórkostlegasti maSurinn, sem komiS hefir til Alaska til þessa”, sagSi hann- “Og eg hefi meS höndum hiS stórkostlegasta á- form, er komiS hefir til mála norSur hér, og hefi sterkustu menn, sem til eru í Washington aS bak- hjörlum”, hélt McNamara áfram. “LítiS ál” Hann sýndi þeim þéttritaSa örk, og voru á henni raSir af nöfnum og tölustöfum. Struve ætlaSi ekki aS ná andanum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.