Heimskringla - 28.09.1916, Blaðsíða 8

Heimskringla - 28.09.1916, Blaðsíða 8
r BLS. 8. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. SEPTEMBER 1916 Gleýmið ekki þessu. Eg hefí fast ákveðitS, að hætta allri verzlun, um 20. okt. næstk. — Nánari augiýsing i næstu blöðum. B. RAFNKELSSON. CLARKLEIGH MANITOBA Goðmundur Kamban hefir Framsögn MÁNUDAGINN 2. GKT. kl. 8 sí3d. I SKJALDBORG. Breytt efnisskrá._ Inngangur ókeypis, en samskot tekin til ágóða fyrir Gamaimenna- heimilið á Gimli. Bögglasamkoma. Allip, sem vilja hjálpa til að fylla Jóla-kassana handa íslenzku dreng, unum á vígvöllunum fyrir handan haf, eru beðnir að koma með höggla sína eða peninga á samkomu JÓNS SÍGURBSSONAR félagsins, Miðvikudagskveldið 4. október, í samkomusal Fyrstu lútersku kyrkj- unnar. Ókeypis veitingar og ágæt skemti- skrá mun gjöra kveldið ánægjulegt öllum sem koma. Æskt er eftir sem mestu af eftir- farandi hlutum: Cakes of sweet Choeolate (fæst hjá Eaton fyrir 25c, baker). Chewing Gum. Candy (helzt heimatilbúið). Table Raisins. Dates. Cigarettes. Smoking Tobacco Khaki handkerchiefs. I. O. D. E. stúlkurnar sem gang- ast fyrir að senda þessa Jólakassa, vonast eftir góðum undirtektum. Fréttir úr Bænum. EftMylgjandi ísiendingar keyptu sér farbréf hér með Gullfossi heim til ættjarðarinnar; og fóru flestir héð- an á mánudagskveldið áleiðis til New York: Síra Bjarni Thórarinsson. Sveinbjörn Hjaltason/ Sigurður Sigurðsson. Mrs. Tryggvi Athelstein, með tvö börn, Evelyn og Arnold. Miss Guðmundína Jóhannsson Miss Guðrún Ólafsson. Andrés Johnson. Björn Guðnason. Thorb. Sveinbjörnsson. Einar Bergþórsson. Einar Jakobsson. Miss Anna Thorfinnsson. Eggert Briem. Gunnar Bergþórsson. Anton Jóhannsson. Miss Ingibjörg Hannesson. Miss Thorey Jónasson. Thorkell Skaftfeld Mrs. Thorkeli Skaftfeld, með barn. Miss Ásiaug Maach, Mrs. Margrét Árnason og Miss Helga Árnason (fóru gegnum St. Paul). Frá St. Paul: Markús Einarsson. Frá Minneapoiis: Mr. og Mrs. Ein- ar Ólafsson. Með aðalhópnum brugðu sér héð- an til Ncw York: Mr. og Mrs. Árni Eggertsson og Mr. Jónas Jónasson, Fort Rouge. Ákveðið er að Gulifoss sigii frá New York 2. október.—Heimskringla óskar fólki þessu góðrar ferðar. Jón Sigurðsson, T.O.D.E. lýsir yfir þakklæti sínu fyrir meðteknar gjaf- ir frá þessum konum: Frá Mrs. Einarsson, Westfold, Man. $3.00. Frá Mrs. Medohia Wilson, Winni- peg, tvö pör af sokkum. Hinn vanalegi mánaðarfundur Jón Sigurðsson féiagsins, I.O.D.E., verður haldinn í'fundarsal John M. King skólans, á horninu á Agnes St. og Ellice Ave á þriðjudagskveld- ið hinn 3. október 1916 klukkan 8. I>að cr áríðandi, að allar félagskon- ur verði viðstaddar á þeim fundi. Næsta föstudag og laugardag, 29. og 30. sept., heldur kvenféiag Tjald- búðar-safn. Bazaar í samkomusal kyrkjunnar. Sömuleiðis verður ]>ar Home Cooking til sölu á laugardag- inn. Hljóðfærasiáttur bæði kveldin. Byrjar kl. 3. Þau Eiríkur Isfeld og Violet Her- mannsson, bæði frá Winnipeg Beach, voru gefin saman í hjóna- band af síra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St., laugardaginn 16. þ. m. Ef eitthvað gengur að úrinu þínu, þá cr þér lang-bezt að senda það til hans G. Thomas. Hann er í Bardals byggingunni og þú mátt trúa því, að úrin kasta ellibelgnum í hönd- unum á honum. Málverk. Allskonar litmyndir (“Pastel” og olíu- málverk) fást keyptar hjá Por- Mteini Þ. I>or**teinfisyni, McCiee St., —TnlNfml C». 4íM)7.— Ljósmyndum, bréf- spjaldamyndum o. s. frv. breytt í stór- ar litmyndir fyrir mjög sanngjarnt veró. Efalaust eiga allir einhverja mynd svo kæra, at5 þeir vilja geyma hana met5 lífi því, sem höndin og litirnir skapa, til minja í stofunni sinni. Særður er nú á vígvöllunum . Hörður Thorsteinsson, bróðir Kol- skeggs Thorsteinssonar, sem tvívegis hefir verið særður og kom heim í sumar, en er nú genginn í 223. her- deildina. Hörður var í herdeild þeirri frá Winnipeg, sem kallast: Little Black Devils”. — Foreldrar þeirra búa við Sturgeon Creek hér vestan við borgina, en ekki nálægt Churchbridge sem sum biöðin hér segja. í mánudagsblöðunum er talinn særður B. B. Johnson, Riverton; og þykir oss iíklegt að hann sé ís- lendingur. í seinustu listum særðra manna er talinn H. W. Kersted frá Winni- peg Beach, á líklega að vera Kerne- sted og mun hann landi vera; og svo kuna fleiri að vera, þó að vér þekkjum ekki. FUNDIÐ á íslendingadeginum í sumar: Budda, með nokkrum cent- um í og Regnhlíf. — Réttir eigend- ur vitji þessa til: Th. Borgfjörð, 774 Victor St. Sérstakur skemtifundur. Næsti fundur stúkunnar Heklu verður sérstakur skemtifundur. — Síra Guðm. Árnason flytur þar ræðu og ennfremur verður fólki skemt með söng, hljóðfæraslætti og fleiru. — Munið eftir að sækja fund inn. 10 FYRIRLESTRAR I EINNI BÓK að eins 50 cents Skemtisamkoinunni, sem trnítara söfnuðurinn hefir verið að undir- búa og haldast átti á fimtudaginn kemur þann 28. þ. m„ verður frest- að um viku. Verður hún haldin fimtudagskveidið þann 5. október næstkomandi. Allir aðgöngumiðar, sem þegar er búið að selja, gilda við dyrnar það kveld. Takið eftir aug- lýsingu í næsta blaði. Kvenfélag Tjaldbúðar safnaðar er að undirbúa samkomu sem haldin verður Thanksgiving Day. Auglýst nánar síðar. i Almenningi er boðið að heim sækja Jóns Bjarnasonar skóla á föstudagskveldið í þessári viku k. 8 til 10. Menn koma hvenær sem þeir vilja á þeim tíma. Allir eru vel- komnir. Mánudaginn 25. þ. m. voru þau Kristján J. Austmann undirforingi (iieutenant) í 223. herdeild og Ólöf Guðbjörg Oddson, bæði til heimilis í Winnipeg, gefin saman í hjóna- band af síra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Brúðhjónin lögðu af stað samdægurs vestur til Swift Current. $ Goðmuudur Kamban hefir FRAMSÖGN LAUGARDAGINN 7. OKTÓBER kl. 8. síðd., a3 SINCLAIR. SYRPA 3. HEFTI. Innan fárra daga verður þetta hefti sent kaupendunum. Fáeinir eru þeir enn eftir á kaup- endaskrá, sem keypt liafa ritið beint frá útgefandanum og eigi hafa greitt fyrir yfirstandandi árgang, — þá hina sömu bið eg að senda mér doil. arinn^ áður en þeim verður sent þetta hefti. Innihald þessa heftis er: Hríðirp Smásaga eftir Jóhannes Frið iaugsson. Gamall sálmur. Um mismun þess- arar aldar og hinnar fyrri. Eftir Húsafeils-Bjarna. Til Suðurheijnskautsins. Ferðasaga Scotts kapteins. Merki og fánar. Eftir sfra Rögnv. Pétursson. Sofandi á verði. Saga. Ofsóknir. Saga frá dögum Krist- jáns V. Eftir Kristofer -Janson . Lífsferill 84 ára konu, Guðrúnar Björnsdóttur: Uppeldisárin, lýsing á vistum f Þingeyjar- og Eyjafjarð- arsýslum frá 1848—1885; grasafejjð- ir, seljafrásagnir, fyrirbrigði og draumar, o. fl. íslenzkar þjóðsagnir: Hlaupa- Mangi: Kyrkjuferðin og œfilok, eftir F. Hjálmarsson. liyðisþónd- inn; eftir Sigm. M. Long. Gátan ráðin (Marie Celestes-leynd- ardómurinn. Landkönnunarferðir Sir John Franklins. Beininga-barnið. Eftir Marcel Pré- vost. Sjónhvarf og sýn. Eftir Hermann Jónasson: Moldarhrúgan.— Guð- ný Jónsdóttir hverfur móður sinni - Farið hjá Borg á Mýrum. Tii minnis: Ólafs-sagnir. — Dómur- inn um Shakespeare.—Til gamans. Bókin heitir EVOLUTION OF SPIRIT (eða Framþróun andans). Fyrlrlestrar þessir voru fluttir í millibilsástandi af Mr.William Man- ton, Winipeg, sem er töluvert nafn kunnur fyrir sína miðilshæfileika. Bók þessi er til sölu fyrir 50c, bæði í andarannsóknar-kyrkjunni, Corner Lipton og Sargent, Winnipeg, eða hjá S. .1. Sigurdson, 738 Lipton St., Winnipeg, Man. Pantanir með pósti afgreiddar samdægurs. “Hagalagðar.,> ljóð eftir Júlfönu Jónsdóttur kosta 50 cents. Hafa íslenzku blöðin bæði hér í borg getið hennar rækilega. Eg hefi á hendi aðal-útsölu bókar innar, en hún sjálf er útgefandinn, og gengur því það, er afgangs verð- ur prentkostnaði, til hennar. Allir góðir menn og konur eru beðnir að styðja að útbreiðslu bókar þessarar, því með því rétta þeir hjálparhönd háaidraðri konu, sem er einstæðing- ur fyrir utan að bókin borgar vel verð sitt. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, 678 Sherbrooke St., Winnipeg. ♦ Brúkaðar falskar tennur ± Keyptar í hvaða ástandi, sem þær eru. Komið með þær eða sendið með pósti til DOMINION TOOTH CO. 258V2 Portage Ave., Roorn 501. McGreevy Building. Winnipeg ALLSKONAR MISSÝNINGAR SPILA-GALDRAR. OG Goðmundur Kamban héfir FRAMSÖGN Baldur þriðjudag 3. okt., kl.8. sd. Brú Miðvikudag 4. okt. kl. 8 síðd. Glenboro Fimtud. 5. okt. kl. 8 sd. Inngangur 35c. Hið víðfræga VALMOR úr. Bezta úr eftir verði í Canada. Myndin er jafn stór og úrið. Það gengur í 15 demöntuin, með “lever movement”. Málm- urinn ‘Nikkel’ eða ‘Gun metal’ Kassinn gyltur og fyrirtaks vandaður. Ábyrgst að ganga rétt. Það ætti að kosta: $8.50 Ed vér seljum það á: $4.65 The Ainsworth Sa/es Co. 617 Mclntyre Blk. WINNIPEG - MANITOBA. The Good-Clear j Dandruff Remedy t Bezta efnasamsetning brúk- J uð í þetta meðal. Það læknar f væringu, en litar ekki hárið. ♦ Ágætt til þess að mýkja hárið X og hreinsa og styrkja hársræt- t urnar. f Kostar .....25 og 50 cts. ♦ GOOD-CLEAR DANDRUFF \ REMEDY. | Til sölu hjá + The Sterling Cutlery Company f 449 Portage Avenue. f Nálægt Cplony St. ♦ WINNIPEG - MANITOBA. f X 25 prósent afsláttur | á ljósmyndum t Árgangurinn, 4 hefti, $1.00. 1 lausasölu: heftið 30 cents, Ólafur S. Thorgeirsson, 678 Sherbrooke Street, Winnipeg. • • 1*—Töfra Spiiiö ofr HóhÍd, Í»ú getur breytt. spili í rós, og svo aftur rósinni í spil, 1 fullri augsýn áhorfenda. Fínasta missýning'. Koittar 1!.*» cent* póstfritt. 2.—Splla-Hklftl. Setjum svo, aö þú hafir Spat5adrotningu í annari hendi og Tígulgosa í hinni, og látir ekki hend urnar mætast, þá getur þú á svip- stundu breytt gosanum í drotningu og drotningunni í gosa. SettiÖ af þessum spilum koHtar 2ó centn póstfrftt. 3-—Töfra-iclaHl® og Hverfandi Pen- lngarnir. Þetta er mjög einfalt en þó undarlegt töfrabragö. Þú fært5 lánat5- an ‘kvart’ hjá áhorfanda; lætur pen- inginn í klútinn, og lætur svo einhverii halda klútnum yfir glasinu. Peningur- inn dettur og glymur í glasinu; en þeg- ar aö er gát5 er þar enginn peningur og finst hann alt annarsgtatSar en ætlat5 var. — Þessi galdra-klútur kontar ^5 centn póntfrftt. . 4;“—HephlHto Galdro Spilin.— Þú sýn- lr r .0- fJóra þrista, — bara andar svo Þeir vert5a at5 fjórum ásum, SV* yiid hverfa ásarnir og vert5a aut5 hloö. Verðið, met5 fullum upplýs- mgum l„ centn, et5a tveir fyrlr eentH póntfritt. —Radlum Splla flaldrar. — 52 spil og meö þeirn má gjöra fleiri tugi af spila-goldrum; enginn skilur í öllum þeim tofrum, nema honum sé sagt frá Keim. Aoeins hægt aO nota þessi spil -lóg skemtun fyrír heila kveidstund. —: Koeta aJS eln* 3.1 eents pðatfMtt. «—I niHkiftinKs-xpilIO. — Þú getur ubreytt hvaSa spili sem er í annatS, meti hvi a8 eins aO fara meO hendinni yfir paO. Þessi galdur er sýndur á fiölda af leikhúsum og þyklr alt af óskilian- legur. SpiliB má sýna og sést ekkert faldralegt viO þaO. Þessa töfra-kunn- ttu er ómissandi fyrir þig aO læra ____ Koatnr ai cents pðstfritt. 7.—Pytiion Coru Remedy. — Lækn- ar líkþorn á 3 mínútum. BrúkaOu nú þegar meöal þetta og taktu ekki leng- ur ut kvalir af þessum IeiOa kvilla. Abyrisnt. Kostar a» eins 28 cents pðxt- SendiO eftir vorum nýja VertSlista af allskonar smá-vörum. Hann er fri. ALVISi SALES CO„ Dept. H. ,Bux SU Winnipeg, )!■>. Tiikynning. X HINIR VELÞEKTU í C. B. W. UÓSMYNDA-SMIÐIR ;; hafa opnað nýja, fullkomna •• myndastofu að 290 PORTAGE AVE. Okkar sjö áia æfing f, að .. búa til fínustu Ijósmyndir, að ]; 576 Main St„ sannar, að fólk er og verður fullkomlega ánægt -• með myndir vorar. Myndastofa vor er undir •• persónulegri umsjá hins vel- ;; þekta ljósmynda listamanns ;; S. Walter, 290 Portage Ave., • • og er í næstu dyrum við ;; Lyceeum leikhúsið. Munið eftir vorum sérstaka •• afslætti nú við opnun nýju ;; myndastofunnar. 25 próseöt !! afsláttur á öllum ljósmyndum •• frá okkar vanalegu mjög svo ;; rýmilegu prísum. Þetta tilboð • • stendur um stuttan tíma. 4 Lítið inn til vor. 25 prósent afsiáttur á öllum Ljósmyndum. ... Leiðrétting. — 1 spádómi þeim, er eg lét prenta í síðustu Heimskringlu hefir orðið prentvilla. 1 7. línu að of- an stendur: “og í liði því, sem ver landið”. Lesist: i liði því, sem ver lambið. S. J. Austmann. Snumuvélur og National Skilvindu partar RAYMOND ______________ til sölu hjá Dominion Sewing Machine Co. Dept. S. WINNIPEG. Hœnsni Smjor og Egg Vér borgum eftirfylgjandi prfna or Hendum an<lvirt5lf5 f Mon- ey Ordern Htrax og var- an kemur tll vor: GAMLAR HÆNUR ......15c GAMLIR HANAR ......14c TURKEYS ...........21c ANDIR .............15c UNGAR ..............lSc ANDAR UNGAR .......16c NÝSTROKKAÐ SMJÖR ..27c EGG .............. 27c Flutningsgjald til Winnipeg veröur dregi'ð frá, nema á smjöri og eggjum. Eggjakassar, smjörílát og hænsnakassar sendir eftir beit5ni. Sendiö oss afuröir yöar; vér mun um gjöra yöur ánægöa REYNIÐ OSS! Vantar Kartöflur í “Car-Lots” STEVENS PRODUCE CO. R92 Notre Dame Ave. WINNIPEG MANITOBA Phone: Garry 3981. . Nýtt verzlunar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEG BUSINESS COLLEGE.— Skrifið eftir skólaskrá vorri með öllum upplýsingum. Munið, að það eru einungis TVEIR skólar í Canada, sem kenna hina ágætu einföldu Paragon hraöritun, nfl. Regina Federal Business College. og Winnipeg Business College. Það er og verður mikil eftirspurn eftir skrifstofu-fólki. Byrjið því nám yðar sem fyrst á öðrum hvorum af þessum velþektu verzlunarskólum. GEO. S. HOUSTON, ráðsmaður. FULLKOMIN SJÓN HOFUÐVERKUR HORFINN Biluð sjón gjörir alla vinnu erfiða og frístundir þreytandi. Augnveikur maður nýtur sín ekki. Vér höfum bezta útbúnað og þaulvana sérfræðinga til þess að lækna alla augnakvilla. — Sérstakur gaumur gefinn fólki utan af landi. Þægindi og ánægja auðkenna verk vort. R. OPTOMETRIST AND OPTICIAN J. Patton, Áður yfir gleraugnadeild Eaton’s. 211 Enderton Building, Portage and Hargrave, WINNIPEG NOTIÐ GALLOWAY’S MAKALAUSU PRÍSA. Kaupið beint frá verksmiðjunum og spar- ið mikla peninga. Eg set y?5ur aÖ eins litlar prósentur á efnis- og tilbúnings kostnaö; — engir milliliöir eöa um- bot5ssalar til þess aÖ leggja sín háu söluluun á vöruna. í 15 ár hefi eg unni?5 dag og nótt í þá átt aT5 auka gæöi og lækka prísa á því, sem bóndinn þarf aö kaupa Nú ecu GALLOWAY vörur allstatSar vit5urkéndar Deztar, — og um leit5 15 til 25 prósent billegri en at5rar, þegar til- lit er tekit5 til gæt5a. Yfir 60,000 ánægt5ir vit5- skiftavinir GALLOWAY’S eru reit5ubúnir til at5 beYa oss þannig söguna. Sérstök kjörkaup á Galloway vörum. 46 Galloway Gasolin Vélar. 50 up Hin mikla ‘Masterpiece Line’, — afl, sem er afl. Alstat5ar vit5 urkendar — sem fyrir- _ mynd að til- búningi og efni. Mikit5 og ábyggilegt afl. Sparsamar á gasolíu. Stæröir til %alls brúks. Mjög einfaldar og hægt at5 vinna þeim. 5 ára ábyrgt5. 30 daga frí reynsla Galloway Standard Vagnar. Beztu vagnar, sem unt er aS smíóa. — Hjól valtrar springa ekki; pílárar losna ’kki, hjó gjaröir detta ekki af. Vér á- hyrgj- umst þá a« ollu leyti, og skil um peningum yíar aftur, ef þeir eru ekki þeir langbeztu vagnar á þessu veríi, sem þér haflS sétS. ^ Galloway Sanitary Cream Separators. 3975 Einstakar at5 gjört5 og beztar at5 skilja mjólkina Mjög léttar at5 snúa þeim og hæglega hald- it5 hreinum. Hvert hjól snyst í olíu-baöi. ó- mogulegt aö smít5a hetri skilvindu. — A- 52st.öllu íeyti og ^eld á 30 a|Sveljaaum.yn Fjórar stærSir Galloway Áburðarvélar. Borgar sig bezt af öllum um bondans. Gallo way’s vélin ér lág og hand- hæg: létt í drætti —bezt af öll- um í heimi. Marg- ar endurbætur, sem ekki finnast á öt5rum. Margar stært5ir og tegundir. — Hver vél er fyllilega á- byrgst. 30 daga frí reynsla verkfær- rup Sendið eftir þessum stóra lista Auk þess at5 hafa myndir og fullar upplýsingar af öllum GALLOWAY’S Gufu- og Gasolin-Vélum, Sep- arators, Aburt5arvélum og ööruin Bændarerkfær- um, •— þá hefir hann prísa á allskonar fatnat5i karla, kvenna og barna, sem eru svo lágir aö þér undrist. Þessl bók ætti aö vera á hrerju heimili. Send frítt. SendiÖ oss aö eins nafn yöar og áritun SkrifiÖ eftir bókinni í dag. THE WILLIAM GALLOWAY CO. of Canada. Dept. 25 Iilmited. WiuuipeR, Man. t Fljót afgreiðsla á Plógskerum. f Mfiklar byruðlr af Viðnr-viiram, I'ampum, Herfura, Packern, i Stfil Vagnbjólum, o, h. frv. ý 74 Henry Avenue E. THE JOHN F. McGEE CO. - - - WINNIPEG, MAN. ♦ ♦♦♦♦‘♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦MMMMMMMMMMMf~M++

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.