Heimskringla - 04.01.1917, Síða 6
BLS. 6
1
BEIMSKRINGLA.
WINNIPEG, 4. JANÚAR 1917
X
X
Spellvirkjarnir eða Námaþjófarnir.
SAGA EFTIR
REX E. BEACH.
Hann þreifaSi snöggvast á hliS sér; en mundi í.
sömu stundu, hvar byssan var. Hann skrífaÖi með
skjálfandi hendi utan á bréfiS, og regn-dropa hljóS-
iS hélt áfram. Hann vissi, aS föt, gegndrepa, voru í
nánd viS sig. Langan tíma sat hann enn hreyfingar-
laus. Þá heyrSi hann, aS byssa var spent fyrir aft-
an hann. Hann sneri sér hægt viS, og sá aS Bronco
Kid stóS þar, sem risinn úr hafinu. Þunnu fötin
hans voru rennandi vot. Dimma ljosiS syndi, aS
andlitiS var afmyndaS af reiSi, og byssan í hönd-
um hans í alspennu. Augun gljáSu óttalega. Munn-
urinn á Glenister var þur sem púSur, en hugsun hans
var ljós og snör í snúningum. Hann fann ljóslega,
aS í slíkum lífsháska hafSi hann alcfrei fyrr veriS á
æfi sinni. Þá er hann tók til máls, varS hann sjálfur
Eissa á því, hvaS röddin var róleg:
"HvaS gengur á, Bronco? Kid svaraSi ekki.
Glenister spurSi aftur: “HvaS vantar þig aS gjöra?"
“Þetta er helvíti skrítin spurning", svaraSi Kid.
“Þú ert sá, sem mig vantar, náttúrlega; nú hefi eg
þig líka”.
“Hættu viS þetta! Eg er vopnlaus. Þetta er í
JjriSja sinni, sem þú sækist eftir lífi mínu. Eg vildi
gjarnan fá aS vita, hvaS þú meinar meS þessu”.
“Andskotinn hafi allar samræSur!” svaraSi Kid
og kom nær ljósinu. Hann hóf aftur upp byssuna,
sem hann hafSi lækkaS nokkuS. ÞaS eru nægar á-
stæSur, þaS veiztu sjálfur”.
Glenister horfSi í augu honum. Hann tók stinn-
um tökum á sjálfum sér, til þess aS Iáta ekki bera á
skjálfta þeim hinum mikla, er á honum var: — Þú
getur ekki drepiS mig”, sagSi hann. “Eg er of góS-
ur maSur til þess, aS verSa morSingja aS bráS. Þú
• gætir skotiS endemismann meS köldu blóSi; en þú
getur ekki skotiS hraustan mann, þegar hann er
vopnlaus. Þú ert ekki morSingi, þaS veit eg”. -
Hann sat kyrr í stólnum og hreyfSi aS eins varirnar.
Hann mætti tilliti Kids óskelfdur. Kid hikaSi viS
um tíma og augun, er áSur leiftruSu af reiSi, sýndu
nú, aS heldur rann af honum mesta bræSin.
Glenister hrópaSi: “Ha! EgvissiþaS! Þú sérS
þ.'g um hönd!"
Kid svaraSi nlSurlútur: “Eg get þaS ekki. El
aS eg hefSi get. S þal, þá hefSi eg skotiS þig, áSur
en þú snerir þér v'S r - þú verSur aS berjast, hund-
urinn þinn! Stattu á fætur og mættu mér!
''Eg fékk Chervy byssuna mína”, mælti Glen-
íster.
"Já, og meira rneSl' sagSi K d reiSur. “Eg sá
alt, sem gjörSist”.
Ennþá hafSi Glenists r eigi hrært sig hót í stóln-
um. Hann sá, aS hin minsta hreyfing gat gjört út
af viS sig. Bronco Kid feat hleypt byssunni af óvilj-
andi.
“Eg hefi reynt þaS áSur, aS morS láta mér
ekki". Kid kom auga á byssuna, sem Cherry hafSi
akiliS eftir. “Þarna er byssa, — taktu hana!”
“Hún er ónýt. Þú getur skotiS sex skotum úr
henni, án þess aS hitta í eitt einasta sinni. Eg veit
reyndar ekki, hvaS alt þetta hefir aS þýSa; en eg
skal veita þér þá ánægju, aS berjast viS þig, þá er
«g hefi fengiS vopn í hönd”.
"Ó, bölvaSur hundurinn, sem hefir merarhjarta
í brjósti en ekki manns!” mælti Kid afarreiSur. —
“Mig langar til aS skjóta þig, en þori þaS ekki. Eg
var einu sinni snefill af göfugmenni, og af því á eg
svolítiS eftir. En í næsta skifti skal eg ekki bíSa og
hika. Þá skýt eg þig niSur eins og hund. Þá er þér
bezt aS vera vopnaSur”. Hann fór aftur á bak út úr
herberginu og fram í eldhúsiS, en gætti alt af ná-
kvæmlega aS manninum, sem á stólnum sat. Hann
þreifaSi aftur fyrir sig eftir lyklinum og sneri honum.
Eftir þaS fór hann út, skiljandi eftir mann meS op-
inn munn og vatnsflóS á gólfinu. /
XVIII. KAPITULI.
TTX.
Snörunni er tafn búiS.
Glenister beiS ekki lengi eftir aS Kid var farinn.
Hann slökti IjósiS, lokaSi húsinu og hóf æfintýraför
sína. Stormurinn heilsaSi honum meS því, aS ætla
aS kæfa hann; hann saug andann frá vörunum á
honum, en regniS hamaSist á líkama hans. Hann
hugsaSi meS skelfingu til stúlkunnar, er lagt hafSi
út í þetta óskapa-veSur hans vegna. Hún hafSi byrj-
aS ferS sína brosandi. ÞaS mátti ekki minna vera,
en aS hann, karlmaSurinn, gjörSi slíkt hiS sama.
SíSasta stundin, sem hann hafSi lifaS, hafSi auk-
iS all-mikiS á hættuna, sem yfir honum vofSi. "Gat
þaS veriS, aS Kid kendi afbrýSissemi vegna Cherry?
ÞaS var ómögulegt. En hvaS var þaS þá?”
“ÓveSriS hafSi auSsjáanlega hrakiS hermenn-
ina af velli; því aS strætin voru mannlaus og Glen-
ister mætti engum óvini, er hann hraktist frá húsi
til húss. Hann hélt áfram meS gætni og þó hratt og
varS þess var, aS hermennirnir höfSu veriS á nokkr-
um heimilum, er ekki voru aSrir eftir á, en grátandi
konur og veinandi börn. Karlmennina höfSu þeir
tekiS meS sér. En vegna óveSursins höfSu konurn-
ar ekki vogaS sér út til aS bera fregnir. Þeir, sem
honum tókst aS aSvara, klæddu sig í skyndi, tóku
byssur sínar og fóru út í óveSríS og nóttina. Kon-
urnar voru grátandi eftir.
Bardaginn var hafinn.
1 birting söfnuSust leifarnar af samsærismönn-
um saman í vöruhúsinu á sandoddanum og bölvuSu
jar hver í kapp viS annan nafninu McNamara. Þá
er birtingin roSaSi skýjabakkana í austurátt, brutust
Deir Dextry og BrauSsnúSa Simbi inn í kofann, og
rafSi Dextry þá frétt aS færa, aS Cherry hafSi kom-
ist til þeirra heilu og höldnu og gladdi þaS Glen-
ister mjög.
“ÞaS er sú tápmesta stúlka, sem eg hefi þekt”,
sagSi Dextry um leiS og hann vatt klæSi sín. "Hún
var nær dauSa en Jífi, þegar hún kom til okkar.
Hún bíSur upp frá þangaS til veSriS lægir svo, aS
hún geti komist heim”.
“ÞaS er aS rofa til í austrinu”, sagSi BrauS-
snúSa-Simbi. “VitiS þiS þaS, aS eg er orSinn svo
gigtveikur, aS ísvatn hressir mig ekki eins vel nú og
þaS var vant aS gjöra”.
“Uriatic acid í blóSinu”, sagSi Dextry spekings-
lega. — "HvaS eigum viS aS gjöra næst?” spurSi
hann hina. “Hvenær eigum viS aS hengja hann
McNamara? Mér sýnist viS vera nógu mannsterkir
til þess, aS setja púSur og högl í allan ræningjahóp-
inn, nema Nome burt af kortinu og byggja nýjan
bæ”.
“Eg held, aS viS gjörSum réttara í, a8 fela okk-
ur fyrst um sinn og sjá hvaS setur”, sagSi einhver
hinna. “ÞaS getur enginn sagt, kvaS verSa kann,
áSur en þessi dagur er allur”.
"ÞaS er satt. Þessir djöflar eru eins og óhreinu
andarnir, — þeir vinna bezt í myrkri”.
* * *
Eftir því sem dagaSi betur, lækkaSi storminn.
Skýin héngu uppgefin yfir hafinu og þeir, er gáfu sig
viS veSurfræSi, sögSu, aS stilla væri í nánd. A
skrifstofu McNamara var alt á tjá og tundri; menn
komu og fóru. Húsbóndinn sat og reykti vindil eft-
ir vindil og stóra andlitiS var ómjúkt ásýndum. Aug-
un leiftruSu gegnum reykjarmökkinn um leiS og
hann spurSi. Hann brúkaSi vírana á talsímanum svo
miskunnarlaust, aS þeir engdust, sem hræddir væru.
Hann hafSi rekiS Voorhees frá sér eftir aS hafa helt
yfir hann óbóta-skömmum.
“Þú ert ekki þess verSur, aS hirSa svín! Þrjátíu
menn úti alla nóttina, og hvaS færSu upp úr því?
Fáeina svefnþrungna námuslápa! Þú veiSir hænsnin,
en sleppir allri stærri veiSinni. Eg vildi ná í Glen-
ister, en þú lætur hann skríSa úr höndum þér —
einmitt þegar mest liggur viS. Mikill helvítis afglapi
ertu! Ef aS eg hefSi einn m a n n til aSstoSar, er
hefSi heila á stærS viS matbaun, þá hefSi eg haft þá
alla í hendi minni; en þú hefir fariS meS þaS alt ti
fjandans. Andskotinn hafi úr þér vitleysuna! FarSu
— og fáSu mennina, sem inni eru, til þess aS gefa
upplýsingar. Bjóddu þeim gull og græna skóga ti
þess aS tala upplýsingar. Bjóddu þeim gull og
græna skóga til þess, aS tala hispurslaust. Nú, farSu
undir eins!” .
Hann kallaSi a einn vissan hermann og spurSi
hann, hvaS gjörst hafSi um nóttina. AS lokum sagSi
hann:
"ÞaS eru svik í tafli. Mennirnir hafa fengiS aS-
vörun!”
“Enginn kom nærri húsi Glenisters, nema Miss
Chester”, svaraSi maSurinn”.
“HvaS þá?”
Frændkona dómarans. ViS handsömuSum
hana óviljandi í myrkrinu”.
Seinna kom einn af mönnum þeim, er veriS
höfSu meS Voorhees á Northern hótelinu og vildi
tala viS McNamara. Hann sagSi:
“Voorhees trúir því ekki, aS eg hafi séS Miss
Chester í danshöllinni í fyrri nótt, en hún var þar hjá
Glenister. Hún hefir sagt honum frá ráSagjörS okk-
ar, annars gat hann ekki vitaS, aS viS vildum finna
hann”.
McNamara sagSi ekkert. Eln þegar hann varS
einn, gekk hann þungum sporum um góIfiS og and-
litiS varS grimdarlegt.
“Svo þetta eru samtök, — ah! HéSan af erum
viS tveir um þaS. Látum okkur sjá, Glenister. Eg
skal drepa þig fyrir þetta! Og síSan — ja,
þér skuIuS fá aS gjalda nokkuS líka, ungfrú Helen”.
Ef aS hann gat ekki snúiS þessum námuslápum í
hendi sér og sigraS þá aS fullu, þá ætti hann skiliö
aS tapa, — tapa öllu. Fyrst aS Helen hafSi snúist
í liS meS þeim, þá ætlaSi hann sér einnig aS hafa
n°t af henni og sjá, hve vel henni tækist. Almenn-
ingsálitiS var ef til vill orSiS á móti honum, svo þaS
var ekki vert, aS reyna mikiS meira á þaS aS sinni.
Stjórnkænska varS því aS koma til sögunnar. Hann
varS aS neySa óvini sína til þess, aS gjöra Iagabrot,
og síSan skyldu þeir í snöruna falla. Helen hafSi
veriS boSberi einu sinni; hún skyldi fá aS verSa þaS
aftur.
Hann fór skyndilega til Stillmans dómara og
æddi inn t húsiS. Hann bjó söguna svo snildarlega
út, aS dómarinn, bæSi hræddur og reiSur, kallaSi á
frænku sína. Hún kom.ofan, hvít en þögul, því aS
hún heyrSi háreistina í þeim. Dómarinn bar upp á
hana svik og undirferli í þeirra garS; en McNamara
þagSi. Fyrst hlýddi hún á hann stilt og þolinmóS;
en þegar hann fór svívirSingar-orSum um Glenister,
þá stóSst húít ekki mátiS.
“Þegi þú! Eg hlusta ekki á þig!” hljóSaSi hún
upp yfir sig í afar geSshræringu. Eg varaSi hann viS
ykkur, af því aS eg vissi, aS þiS ætluSuS aS gjöra
tonum þaS ilt sem þiS gátuS, e f t i r aS hann
hafSi bjargaS lífi okkar. Þetta er alt og sumt. Hann
er hinn heiSarlegasti maSur, og eg er honum mjög
jakklát. Þetta er sú einasta ástæSa, sem þú hefir til
aess aS ráSast svona á mig”.
MrNamara sagSi nú, meS uppgjörSar hrein-
skilni:
“Þér h é 1 d u S vafalaust, aS þér væruS aS
gjöra rétt, en afleiSingarnar af verki ySar verSa ótta-
egar. ViS fáum upphlaup, manndráp, rán og ham-
ingjan má vita, hvaS meira verSur upp úr því. ÞaS
var til þess, aS koma í veg fyrir alt þetta, aS eg vildi
fá aSalmennina handsamaSa, rétt um tíma. Viku
innivera mundi hafa gjört þá góSa. En nú eru þeir
undir vopnum og fullur ófriSur og orusta fyrirsjáan-
leg í nótt".
"Nei, nei!” sagSi hún. “ÞaS mega engin ofbeld-
isverk eiga sér staS!”
“ÞaS er árangurslaust, aS ætla sér aS koma í
veg fyrir þaS. Þeir keppa aS eigin eySilegging. Eg
hefi sannfrétt, aS þeir ætla aS ráSast á Midas eign-
ina í nótt; en eg hefi fimtíu hermenn, er taka þar á
móti þeim. En þaS er skömm aS öllu þessu, því aS
mennirnir eru í alla staSi heiSarlegir, en fávísir og
auStrúa og láta Glenister þenna leiSa sig í freistni.
Þetta verSur sú versta nótt, sem hiS norSlæga lanc
hefir lifaS.
McNamara fór og leitaSi aS Voorhees. Á leiS-
inni sagSi hann viS sjálfan sig: “Nú, nú, Miss Hel-
en, — sendiS aSvaranir ySar, því fyr því betra. Ef
eg þekki þessa samsærismenn rétt, þá munu þeir
verSa vitlausir, er þeir fá þetta aS heyra; en þó
ekki nógu vitlausir til þess, aS ráSast á Midas-nám-
una. Þeir ætla a8 finna mig sjálfan; en þegar þeir
finna aumingja skrifstofuna mína mannlausa, muni
þeir hugsa, aS djöfullinn sjálfur sé kominn hingaS
norSur”.
“Voorhees!" sagSi hann, "þér verSiS aS safna
fjörutíu mönnum, vopnuSum Winchester byssum.
Þeir verSa aS þola aS sjá blóS, án þess a8 yfir þá
líSi, — þér vitiS viS hvaS eg á. LátiS þá koma á
skrifstofu mína, þegar dimt er orSiS, — einn í einu,
aS bakdyrunum. ÞaS verSur aS gjörast meS hinni
mestu leynd. LátiS nú sjá, aS þér getiS gjört þetta,
án þess aS nokkur skyssa hendi ySur. Ef þér leysiS
þetta ekki vel af hendi, þá skuluS þér reiSa ySur á,
aS eg skal ekki hlífa ySur!”
“En því fáiS þér ekki aSal-herinn?” dirfSist
Voorhees aS segja.
“Ef þaS er nokkur hlutur, sem eg skirrist viS aS
fá í liS meS mér bæSi hér og viS námurnar, þá er
þaS aSal-herinn. Þegar hann kemur, þá förum viS;
en eg er ekki til þess búinn, aS fara aS sinni”. Mc-
Namara brosti í kampinn um leiS og hann sagSi
þetta. — i «■»»
Helen hafSi flúiS til herbergis síns. Hún fékk
þar í hendur bréf Glenisters, er Cherry Malotte hafSi
sent. ÞaS endurvakti hjá henni ótta fyrir því, aS
spádómur McNamara mundi fram koma. Hún var
nú viss um þaS, aS þaS var aS eins fárra tíma spurs-
mál — og aS myrkriS félli á — hvenær slagurinn
yrSi. Þá yrSi sorgarleikur um hönd hafSur í Nome.
Hugsunin um rangsleitni þá, er þegar hafSi veriS
höfS í frammi, hvarf aS mestu, er hún hugsaSi um
þau osköp, er nú mundu yfir dynja, því henni virtist
sem hún sjálf hefSi veriS verkfæriS, er setti alt þetta
af staS: hatriS, ágirndina, grimdina! Og þegar
þeim svo lenti saman, — Helen skalf viS þá tilhugs-
un! ÞaS mætti ekki til Jjess koma. Hún skyldi hrópa
varúSar-orSin frá hverju húsþaki, þó aS þau færu
meS McNamara, móSurbróSur hennar og hana sjálfa
veg allrar veraldar! Og þó hafSi hún ekki s ö n n -
u n fyrir, aS glæpur ætti sér staS. Þó enginn efi
léki á því í huga hennar, aS svo væri, vantaSi þó
s ö n n u n. Ef aS hún væri þess umkomin, aS leggja
hönd á verkiS sjálf, — ef aS hún bara væri ekki
kvenmaSur. Henni flugu í hug orS Cherry Malotte
um Struve: En flaska af víni og laglegt stúlku-
andlit . Þá mintist hún þess, aS Struve hafSi full-
vissaS hana um, aS skjölin, sem hún hafSi variS
eins og sitt eigiS líf um voriS, hefSu fullar annanir
aS geyma. Væri þaS satt, þá mætti meS þeim
stöSva alt þetta fargan. MóSurbróSir hennar og Mc-
Namara mundu ekki dirfast aS halda áfram, ef þeim
væri hótaS aS birta þau og síSan lögsókn. Þess
meira, sem hún hugsaSi um þetta, því nauSsynlegra
fanst henni aS koma í veg fyrir bardagann, sem
átti aS verSa í nótt. ÞaS var í öllu falli þess virSi,
aS gjöra tilraun.
ÞaS, em fyrir augu hennar hafSi boriS í North-
ern leikhúsinu, bætti líka á áhyggjur hennar. En
þaS var bróSir hennar. Hvernig stóS líka á því?
HvaS hélt honum frá aS koma til hennar? Því
þurfti hann aS felast sem þjófur væri? Hana svim-
aSi.
* * *
Struve snerist á stólnum á skrifstofu sinni, þeg-
ar dyrnar opnuSust og hann reis á fætur, er hann
sá Helenu, gráeygSu stúlkuna, standa hjá sér.
‘Eg kom til aS fá skjölin”, sagSi Helen.
Eg vissi, aS þér munduS koma". BlóSiS hvarf
úr kinnum hans, en suSaSi því meir fynr eyrum hon-
um. “Eru þaS þá afgjörS kaup?”
Hún hneigSi sig samþykkjandi. “GefiS þér mér
þau fyrst”.
Hann hló leiSinlega. “HaldiS þér aS eg sé al-
gjörSur asni? Eg skal halda minn hluta af samn-
ingnum, ef þér haldiS ySar hluta. Eln hér er ómögu-
legt aS vera og enginn tími heldur. ÞaS er ófriSur
í loftinu og eg er önnum kafinn aS búa út alt fyrir
nóttina. KomiS á morgun, þegar öllu er lokiS”.
En þaS var hræSsIan fyrir því, sem gjörast
mundi í nótt, er hafSi neytt hana á vald hans.
“Eg skal aldrei koma aftur”, sagSi hún einbeitt.
“Eg vil fá skjölin í dag, — já, undir eins!”
Hann hugsaSi sig um litla stund. “Jæ-ja, þaS
skal þá verSa í dag. Eg held mig frá ófriSnum. Eg
cr fús til, aS fórna öllum skyldustörfum, því aS eg
er ckuldbundinn aS hlýSa ySur; eg hefi hitaveiki
ySar vegna. M>g langar til aS vera einn meS ySur.
Eg fremdi morð, heldur en aS missa af ySur. Því-
líkur maSur er eg. Eg hirSi ekkert um, hvaS um
mig verSur, bara aS eg fái þetta e i n a. Eg hefi
ætíS veriS svona. ViS skulum ríSa til SleSarnerkis;
þaS er fagurt hús, tíu mílur héSan, rétt fyrir ofan
Snáksána. ViS höfum miSdegisverS þar saman”.
“En skjölin?”
“Eg hefi þau meS mér. ViS leggjum af staS eft-
ir klukkustund".
“Eftir klukkustund”, tók hún upp eftir honum
og fór í burtu.
Hann hló ánægjulega og þreif talsímann: “MiS-
stöS, — kalIiS SleSamerkiS! Sjö hringingar á Snáks
ár brautinni. - Halló! Er þetta þú, Shorts? Þetta
er Struve. Nokkrir fleiri í húsinu? Gott. Ef nokk-
ur kemur, þá láttu hann fara. SegSu, aS þú lokir.
Kemur þér ekkert viS! Eg verS þar um dimmu-
mótin, þá hefir þú miSdagsmat til. FarSu svo í
burtu og sjáSu um aS enginn komi. Vertu sæll!”
Helen hafði fengiS hughreysting nokkra viS
bréf Glenisters og hún fór beint til Cherry Malotte,
er aS þessu sinni lét hana ekki bíSa eSa tók komu
hennar óstint upp. Hún hafSi lagt niSur hroka-
ertnina og kom nú fram sem siSsöm stúlka. Þegar
Helen hafSi sagt henni af viSskiftum þeirra Struve,
mælti hún ákveSin: “Þú mátt ekki fara meS hon-
um. Hann er vondur maSur”.
“En eg má til aS fara meS honum. BlóS þess-
ara manna kemur á höfuS mér, ef eg kem ekki í veg
fyrir þenna sorgarleik. Ef aS þessi skjöl segja alla
söguna, eins og eg vona aS þau gjöri, þá skal eg
neySa McNamara til aS láta námurnar lausar. Þér
segiS, aS Struve hafi sagt ySur alt. SáuS þér sann-
anirnar?"
“Nei. Eg hefi aS eins sögusögn hans. En hann
talaSi um þessi skjöl hvaS eftir annaS. Hann sagSi,
aS þau hefSu aS geyma fyrirskipanir til þess, aS láta
hætta aS vinna námurnar, svo áS málarekstur yrSi.
Hann gortaSi af því, aS allir menn McNamara væru
gjörsamlega á valdi sínu, og aS hann gæti sett þá í
betrunarhúsiS nær sem hann vildi. Þetta var alt,
sem hann sagSi”.
“ÞaS er samt eina tækifæriS”, sagSi Helen. —
"Þeir hafa sent menn, er liggja skulu í leyni viS
námurnar, svo þér verSiS aS gefa samsærismönn-
um vísbendingu um þaS”. Cherry fölnaSi og baS
fyrir sér.
GuS hjálpi mér! Roy sagSi, aS hann ætlaSi aS
ráSast á þá r"nótt!” Þær horfSu hvor á aSra.
"Ef aS eg fæ skjölin hjá Struve, þá get eg kom-
iS í veg fyrir alt þetta. Alt ranglætiS! Alla glæp-
ina! Alt!”
"En hefirSu athugaS, hvaS þú átt á hættu?”
sagSi Cherry. Hann er reglulegt dýr. Þú verSur aS
drepa hann til þess aS bjarga sjálfri þér, og sönnun-
unum sleppir hann ekki". vj
Jú, hann skal! sagSi Helen áköf. “Og eg mana
hann til aS gjöra mér nokkuS ilt! SleSamerkiS er
opinbert hús; þar býr maSur, sem hefir talsíma. —
ViljiS þér segja Glenister frá hermönnunum? ”
‘Eg skal gjöra þaS og GuS blessi þig! Þú ert
djörf stúlka. Bíddu eitt augnablik!" Cherry tók
upp úr skúffu litlu byssuna sína og sagSi: “NotaSu
þessa tafarlaust, ef þú þarft. Eg þarf líka aS láta
þig vita, aS eg sé eftir því, sem eg sagSi í gær”.
Helen fann til þess meS óþreyju hvílíka breyt-
ing þessir fáu mánuSir höfSu haft á hana. ÞaS var
sannleikur, sem Glenister sagSi, aS þetta land í
NorSrinu verkaSi undarlega á íbúa þess. HvaS ætti
maSur aS segja um unga stúlku, er kæmi úr ástrík-
um vinahóp, sem hefSi ekkert til aS stæra sig af,
nema sakleysi, sem ekkert hefSi reyndar reynt á?
Nú væri þessi sama stúlka ofsótt, hrakin og hrjáS,
meS ótta í brjósti fyrir því, aS hún myndi neySast
til aS drepa mann, til þess aS vernda heiSur sinn og
framkvæma áform sitt. LandiS var aS móta hana.
ViSskifti Glenisters viS land þetta höfSu ekki gjört
hann f 1 j ó t a r svolalegan, en hana ókvenlega.
Hún mætti Struve á stefnumóti þeirra og þau
riSu sem leiS lá. Hann var ræSinn og kátur; hún
þögul og köld.
Seint um daginn dró upp óveSurs-bliku mikla.
Náttfall var fyrirboSi ilIviSris, er ekki mundi lengi
standa því veSri aS baki, er veriS hafSi nóttina á
undan. Fyrri hluta kveldsins komu vopnaSir menn
á stangli inn á skrifstofu McNamara og voru þegar
faldir þar. I hvert sinn, sem nafnkendur hrySju-
verka-maSur kom inn, kalIaSi McNamara hann af-
síSis til þess aS gefa honum sérstakar fyrirskipanir
og nákvæma lýsingu af herSabreiSum, teinréttum
ungum manni, meS hvítan hatt og hálf-stígvélum.
Hann var nú búinn aS setja menn þá vel á veiSar,
er Voorhees hafSi smalaS aS honum og — hann
brosti.