Heimskringla - 25.01.1917, Page 6

Heimskringla - 25.01.1917, Page 6
BL8. 6 HEIMSKRINGLA WINNIPJSG, 2ö. JANÚAR, 1917 Spellvirkjarnir eða Námaþjófarnir. SAGA EFTIR REX E BEACH. Langan tíma var Kún sem sokkin í skjölin. Þau leiddu alt í ljós. Hún sá glæpi fræmda sísn afmálaða þar skýrt og um leiíS glæpsamlega. ÞaS varð ekki misskiliS. Alt samsæriS lá nakiS og bert fyrir henni meS svörtustu litum. Þótt glæpir þessir tækju hana allsárt, var hún gér þess þó meSvitandi, aS nu hafSi hun nokkuS aS segja, og aS réttlætiS mundi aS lokum sigur vinna. Nú myndi hún loks bera sigur úr býtum, þótt hún í fyrstu hefSi veriS sem blint verkfæri í höndum þeirra. Hún mundi á endanum koma öllu upp. Hún reis á fætur meS leiftrandi augu og sagSi: “Hér eru fullar sannanir.” “ÞaS eru þaS spursmálslaust. Nægar til aS dómfella okkur alla saman. ÞaS hefir í för meS sér hegningarhúsiS fyrir hinn æröverSuga frænda ySar líka.” Hann rétti úr hálsinum sínum til þess aS losa hann viS ósýnilegar greipar. “Já, sérstak- lega fyrir elskhuga ySar, því aS hann er eiginlega maSurinn. ÞaS var þess vegna aS eg fór hingaS meS ySur. Hann mun eiga ySur, en, eg er sá, er undirbý ySur fyrir hina helgu athöfn. Röddin var einkar óþægileg. “KomiS þér nú, viS förum heim,” sagSi hún. "A8 koma," hjó hann ónotalega. “Þetta er mjög gott dæmi upp á óafvitandi fyndni.” “ViS hvaS eigiS þér?’ “Jæ-ja, fyrst er þaS, aS engin mannleg vera gæti rataS í þessu veSri. AnnaS, — en — meSal annara orSa — látiS mig skýra fyrir ySur dálítiS í skjölum þessum, meSan eg man eftir því —. Hann talaSi seint um leiS og hann gekk fram og ætlaSi aS ná pakkanum, en hún var komin aS því, aS fá honum hann, en eitthvaS freistaSi hennar til þess, aS stinga honum aftur fyrir bak sér; og beíur fór, aS hún gerSi þaS, því aS hendur hans voru fáa þumlunga frá honum. En hann var ekki eins Iljótur og hún. Hún rann kring um borSiS og stakk skjölunum í barm sinn. ÞaS veitti henni þrck nokkurt, aS hún fann byssu Cherry í vasa sínum. Hún mælti í ákveSnum róm: “Eg ætla aS fara héSan samstundis. ViljiS þér ná hestinum mínum. Jæja, eg get gert þaS sjálf. I lún sneri sér viS, en hann hljóp meS. eldingar- hraSa til dyranna og varSi henni veginn. "VeriS þér hægar, jungfrú góS. Þér ættuS aS skilja mig, þótt eg tali ekki ljósara. Hví fór eg hingaS meS ySur? Hví fann eg upp á því, aS viS værum tvö ein? Hví sendi eg manninn á brott? IJara til þess, aS gefa ySur sönnun fyrir því, aS eg væri samsekur hinum tveimur? Nei, minna um þaS. Þú ferS ekki héSan í nótt. Og þegar þú ferS, verSa skjölin eftir — mitt frelsi er fólgiS í þe'm og eg sé um sjálfan mig fyrst. TakiS þér eftir hva eg segi: Þér verSiS hér og —.” Hann hætti skyndilega, því Helen hafSi gengiS aS málþræSinum og tekiS máltóliS ofan. Hann hljóp til hennar, tók máltóliS af henni, reif öll tækin niSur, hóf þau yfir höfuS sér og þeytti þeim á gólf- iS. SíSan sentist hann til hennar og hafSi hendur á h: mi, en hún losaSi sig og hljóp eftir herberginu. Hvíta háriS hans stóS út í loftiS, andlitiS purpara- rautt og á hálsinum voru æSarnar bólgnar. Hann stóS samt kyrr og bros lék um varnirnar. “Nú, nú, viS skulum hafa friS og vera róleg. Alt annaS er árangurslaust, því aS eg vinn spiliS. Þér hafiS sannanirnar — nú vil eg fá borgunina — eS « eg tek hauia af ySur nauSugri. HugsiS um, hvert verSi betra, meSan eg loka aS okkur." Langt niSur í fjöllum var maSur á ferS og knúSi hestinn sinn, sem þegar var uppgefinn, áfram götuna. Þó aS hesturinn væri aS þrotum kominn, hamaSist maSurinn þó, sem þúsund djöflar væru á ha lum honum, upp bratta hálsa og niSur í djúpa dali. Stundum datt klárinn og láu þeir þá báSir, en maSurinn kærSi sig ekki um neitt, nema aS komast áfram. Loks komst hann á sléttu nokkra, og sá sleSamerki fram undan sér. Hann fann, aS hesturinn var alveg aS gefa frá sér og losaSi því ístöSin viS og viS og ætlaSi aS kasta sér úr hnakkn- um. Helst leit út fyrir, aS hann hefSi snúist í Iofti, hann fann, aS eitthvaS slóst viS hann og aS hann Iá kyrr; andlitiS sneri upp og regn og stormur buldu á honum. Þegar aS Struve fór fram, þaut Helen aS glugg- anum. Hann var negldur aS utan. Hún tók stól frá ofninum og rak hann gegn um rúSuna svo regn og stormur höfSu innhlaup þar. En áSur en hún gæti komist út, kom Sturve inn og rauk á hana * r af reiSi, svo aS hann kom varla orSi upp. En um ieiS og hann tók aS atyrSa hana, varS honum hvert viS, því aS stúlkan hafSi spent byssu þs er Cherry fékk henni og miSaSi henni á hann. Híu var föl og brjóstin hófust upp og niSur, en grá \ augun skutu frá sér glampa þeim, er enginn hafSi þar fyrr séS. NefiS varS þunt, yarirnar sam- klerndar og miskunnarlausar, og höfuSiS bar hún hátt. RegniS streymdi um brotnu rúSuna, en gluggablæjan lamdist í hana sem í leik væri. Fyr- irlitningin fyrir Struve gerSi röddina harSa og ó- náttúrlega, er hún skipaSi: “Dirfist ekki aS hindra mig.” Hún gekk í átt- ina og benti honum aS víkja úr vegi og hann hlýddi, því hann hræddist geSríki hennar. Hún tók ekki eftir svika-brosinu, sem kom í ljós á andliti hans né sá, hvaS honum var í huga. Úti 'í regninu hafSi fallni riddarinn komiS aftur til meSvitundar og skreiS nú meS veikum mætti aS húsinu. HefSi nokkur séS hann í myrkrinu, mundi sá hafa álitiS hann illkynjaS skriSdýr. Þá er hann kom nær húsinu, heyrSi hann hljóS, er vindurinn reyndi aS kefja. Hann reis upp og ruddist áfram, reikandi sem sært dýr. Helen gaf nákvæmar gætur aS fanga sínum, þar sem hann fór aftur á bak undan henni um dyrnar. Hún þorSi ekki aS missa sjónar af honum. MiS-herbergiS bar ljós í forherbergiS og viS þaS sá hún, aS slá var fyrir aSal-hurSinni. Struve hafSi flúiS fram aS borSinu án þess aS segja eitt einasta orS, en björtu augun hans sýndu, aS hann hafSi ráSiS ráSum sínum. En þegar vind- gustur frá brotnu rúSunni skelti hurSinni aftur, gerSi maSurinn fyrsta áhlaupiS. Hann fleygSi lampanum á gólfiS, svo aS myrkur varS í herberg- inu, en hann brotnaSi mélinu smærra. Ef aS hún hefSi veriS róleg og haft tíma til nokkurrar yfir- vegunar, mundi hún hafa reynt aS bjarga lampan- um, en af því, aS hún hélt sig vera í þann veginn aS sleppa, ugSi hún síSur aS sér. Á næsta augna- bliki var henni svift af fótunum af líkama, er kom úr myrkrinu. Hún hleypti byssunni af, en Struve spenti örmum um hana, þreif byssuna af henni og þau flugust á sem hamhleypur. Vínsvælan út úr honum gaus framan í hana, og hún fann, aS hún var bundin föst viS hann, sem meS gjörSum væri. Kinnin hans var viS kinn hennar. Hún varS sem dauShrætt dýr, er barSist af síSustu kröftum. Hún hljóSaSi einu sinnit en þaS var’ólíkt konu-hljóSum. Áflogin háldu áfram í þögn og myrkri. Struve hélt henni eins og api þangaS til, aS hún tók aS þreytast, hana svimaSi og glampar komu fyrir augun og suSa fyrir eyrun. Hún var sterk stúlka og varSist, eins og karlmaSur, en Struve hafSi nóg aS gera aS halda henni. En slík glfma gat ekki varaS lengi. Helen fann aS hún var aS því komin, aS gef- ast upp, en þá duttu þau bæSi á innri dyrnar. Þær létu undan og á sumu svipan hvarf manninum afl, eins og þaS væri tekiS af honum. Helen losaSi sig úr klóm hans og komst inn í borSstofuna meS flagsandi hár niSur á mitti. Hann komst aftur á fætur og elti hana, segjandi: ‘ Eg ætla aS sýna ySur, hver sé húsráSandi hér —.” Hann komst ekki lengra, en bar handlegginn fyrir andlit sér, eins og til aS verjast höggi. 1 glugganum sást föl manns-ásjóna. LoftiS skalf, lampinn hristist, og Struve snerist sem snarkringla og féll upp aS veggnum. Augun urSu óttaslegin og litu á einn vissan blett á brjóstinu, er hann greip hendinni um. Hnén tóku aS skjálfat krampadrætt- ir fóru um hann og loks féll hann á grúfu meS tand- legginn undir sér. Þetta var fljótt sem elding. Helen fremur heyrSi en sæi skotiS, þó gerSi hún sér ekki grein fyrir, hvaS þaS þýddi þangaS til, aS hún fann reykinn, er fylti nasir hennar. Og jafnvel þá fann hún ekki til ótta. Þvert á móti kendi hún viltrar gleSi, er hún stóS og hallaSi sér fram næstum fagnandi. Hún stóS í sömu sporum þangaS til aS hún heyrSi kallaS: “Helen, hjartkæra, elskulega systir. Hún sneri sér viS og — sá bróSur sinn í glugganum. ÞaS, sem hann sá í andliti hennar, hafði hann áður séð á mönnum, er lent höfðu í fangbrögðum dauðans, og alt var horfiS frá, nema ein ástríSa. — En á konum hafSi hann aldrei séS slík merki. Ekkert tilbúiS eSa ósatt var þar aS sjá, ekkert nema hin ákveSnasta, einlægasta tilfinningt er margir lifa og deyja án þess aS þekkja. I náttmyrkrinu hfaSi eSli þessarar stúlku afklæSst öllu nema grimdinni, er hún barSist fyrir hinum helgasta heiSri sínum. Glenister hafSi veriS sannur spámaSur, er hann hafSi sagt, aS Helen mundi aS lokum gefa eftir fyrir ómótstæSilegum áhrifúm. Helen leit á manndýriS, er lá á gólfinu, fór svo til bróSur síns, vafSi örmum um háls honum og þrá-kysti hann. Er hann dauSur?” spurSi Kid. Hún hneigSi sigtil samþykkis og reyndi aS tala, en í staSinn fyrir þaS, tók hún aS gráta ákaft. “Ljúktu upp dyrunum,” mælti hann. “Eg hefi meitt mig og þarf aS koma inn.” Þegar d hafSi haltraS inn, faSmaSi hún hann aftur aS sér, klappaSi og strauk höfuS hans og hann allan, þótt hann forugur væri. “Eg verS aS líta á hann; þaS er ekki víst, aS hann sé meS öllu dauSurf” sagSi Kid. “Snertu hann ekki!” Hún fylgdi samt eftir og stóS hjá bróSur sínum, meSan hann skoSaSi sáriS. Struve dró andann og Kid lyfti honum upp meS miklum erfiSismunum. "EitthvaS brotiS hér — rif, býst eg viS,” sagSi Kid. stundi viS og fór höndum um síSuna á sér. Hann var veikur mjög og náfölur. svo Helen fór meS hann inn í svefnherbergiS og lét hann leggj- ast niSur. Kapp hans, aS komast alla leiS, hafSi aSeins haldiS honum uppi, og þaS, aS vita hann hjálpar-vana, kom í veg fyrir þaS, aS Helen félli í ómegin. Kid vildi meS engu móti, aS Helen færi til bæjar eftir hjálp, fyr en stormurinn lægSi og birti af degi. Hann sagSi brautina ófæra í myrkri <Ög þaS væri enginn tíma sparnaSur. Þau biSu því birtu. Loks heyrSu þau, aS Struve lét til sín heyra. Hann mælti til Helenar hásum rómi: “Eg sagSi ySur, aS eg væri vitlaus — og eg fékk þaS, sem eg átti skiliS, en eg verS aS deyja. Ó, GuS hjálpi mér — eg dey og eg er svo hrædd- ur.” Hann var aS væla þangaS til, aS Kid kom staulandi inn. Hann horfSi haturs-augum á Struve og sagSi: “Já, þú drepst, og eg drap þig. Vertu glaSur, geturSu þaS ekki? Hún fer ekki aS leita hjálpar, fyr en birtir.” ' Helen rak bróSur sinn aftur þangaS, sem hann var. SíSan hjálpaSi hún Struve eftir mætti, er tók aS tala óráS. • Þegar Kid virtist heldur skárri, tók Helen aS segja honum frá svikum frænda þeirra og af sönn- unum þeim, er hún hafSi meS höndum, og sem hún ætlaSi aS rétta hlut námumanna meS. Hún sagSi honum frá áhlaupinut er þeir höfSu ákveSiS um nóttina og af hættu þeirri, er hengi yfir námumönn- um. Hann spurSi hana nákvæmlega aS hverju at- viki og skildi vel ganginn í sögu hennar. Hann skreiS aS dyrunum og dró andann eins og móSur hundur. « 1 “ViS verSum aS far, hvaS sem á dynur,” sagSi hann. Storminn hefir lægt aS mun og þaS fer bráSum aS birta.” Hún áleit hann ekki ferSafæran, en hann var ákveSinn aS reyna þaS. “Eg skal aldrei láta þig eina framar, og eg þekki neSri veginn vel. ViS skulum fara niSur dalinn og þá leiS til bæjarins. ÞaS er dálítiS lengra, en hættuminna." “Þú getur ekki riSiS,” sagSi hún. “Eg get þaS, ef þú vilt binda mig í hnakkinn. Komdu, viS skulum ná hestunum.” ÞaS var kpldimt enn, og rigningin mikil, en hér um bil logn. Hún hjálpaSi Kid í söSulinn. Hann stundi þungan, en krafSist samt aS hún bindi sam- an fætur hans undir kviS hestsins. Hann sagSist ekki hafa kringumstæSur til, aS detta oían af hest- baki. Þegar Helen hafSi hlynt aS Struve eftir mættit fór hún á bak hesti sínum og reiS eftir bróSur sín- um, er ruggaSi á hestinum sem drukkinn maSur og hélt sér í hnakknefiS meS báSum höndum. ¥ ** * Þau voru farin fyrir hálfum tíma, þegar annar ríSandi maSur kom sem óSur væri fram úr myrkr- inu og nam staSar viS “SleSamerki”. MaSurinn var ákaflega skítugur. Hann henti sér af baki og æddi inn í húsiS. Hann sá áfloga-merki í fram- rúminu: brotna stóla, brotiS borS og brotinn lampa, syndandi í olíu. Hann kallaSi hátt, en fékk ekki neitt svar. Hann þreif lampa, er logaSi á og fór til dyra, er voru á vinstri hliS. Þar var ekekrt. Hann veik til hægri handar. Annar lampi logaSi þar og þar var Struve, liggjandi á kodda. Hann dró þungt andann; augun hálf-lokuS og starandi. Glenister sá blóSpoll viS fætur honum og brotinn glugga. Hann setti lampann frá sér, beygSi sig yfir manninn og talaSi til hans. Þega'r hann fékk ekkert svar, kallaSi hann hátt og skók særSa manninn af alefli, svo aS hann rak upp hljóS: “Eg er aS deyja — ó, eg er aS deyja!” Glen- ister reisti hann upp og lét hann sjá framan í sig. “ÞaS er Glenister. Eg kom til aS sækja Helenu. — Hvar er hún?” ÞaS virtist sem maSur- inn rankaSi viS sig. “Þú ert of seinn — eg dey — eg er hræddur.” Glenister skók Struve aftur. “Hvar er hún?" Hann tók upp sömu spurninguna aftur og aftur, þar til aS maSurin virtist loksins skilja hann. “Kid fór meS hana. Kid skaut rnig, eg er aS deyja.” Hann hóstaSi upp blóSit og Glenister lagSi hann aftur niSur. Hann hafSi komiS of seint, á því var enginn efi. Svo þetta var hefnd sú, er Kid vildi hafa frammi! Svona hitti hann. Hann hafSi ekki hug til, aS mæta manni, en sótti óskelfd- ur aS konu. Glenister fanst, sem allan mátt drægi úr sér, þangaS til hann fann útataSa druslu, er Helen hafSi tekiS af bróSur sínum. Þessa druslu tók hann. Hann fann, aS grimd mikil greip hann og druslan lá, tætt til agna á gólfinu. Hann lagSi aftur út í regniS og rakti slóSina viS birtu frá lampanum sínum og fann för, er regniS enn ekki hafSi þvegiS af. Hann gerSi ráS fyrir, aS þau Helen væru ekki langt á undan honum, svo hann fór fram hjá húsinu til þess aS sjá, hvort þau hefSu fariS lengra út í hólana. Þar voru engin spor. Þau höfSu því fariS sömu brautina til bæj- arins. Honum datt ekki í hug, aS þau hefSu yfir- gefiS veginn, og fylgt litla læknum niSur aS ánni. Hann lét lampann þar, sem hann hafSi tekiS hann, fór á bak og reiS eins og hesturinn komst. Sagan skýrSist fyrir honum, þótt hann gæti ekki alveg látiS hana falla saman. AS hugsa sér þessa tvo fanta berjast um stúlkuna, eins og herfang. Hann varS aS ná Kid — hann varS! — Menn urSu vit- lausir út úr öSru eins. Hann vildi ekki hugsa um þaS. ManndýriS, sem lá í húsinu, talaSi nógu ljóst um ákefS Kids. Enginn af þeim, er þektu Kid áS- ur, mundu hafa trúaS því, aS hann gæti drýgt slíka fúlmensku. MeSal hólanna földust félagar Glenisters og hvíldu sig undir bardagann, sem í vændum var. Þeir biSu hans óþolinmóSir. NeSar í hólunum til vinstri handar voru þau tvö, er hann elti, en hann, bölvandi aSra stundina, en hina þögull og rænu- lítill, hélt til bæjarins, , fang óvina sinna. ÞaS var í dögun, sem Glenister kom niSur af fjallinu. Hann nam staSar og aSgætti veginn. En hann hafSi enga hugmynd um, aS för þau, er hann sá, væru ekki eftir þau, er hann var aS elta. Hann barSi því hestinn áfram, en varS þess um leiS var, aS honum hafSi ekki komiS svefn á auga í fjögur dægur. En þótt hann svefnlaus væri, mátti þaS enga verkan hafa á líkama hans, er varS aS duga til hins ítrasta. MeS þessum hugleiSingum kom hann til Nome. Honum fanst þaS skifta mörgum árum, síSan hann hefSi sól séS, svo löng.hafSi honum fundist nóttin. Líkami hans var afar-lúinn af lengri áreynslu, en samt reiS hann áfram og horfSi til hafs. Hugsun hans var aS eins ein: óraskanleg ákvörSun. Hann vissi nú meS vissu, aS Medas-náman var farin forgörSum, og eins var vonin um Helenu far- in. ÞaS tók nú aS verSa ljóst fyrir honum, aS þaS væri ómögulegt, aS hún gaeti nokkru sinni orSiS hans, aS hún hefSi aldrei veriS honum ætluS, og aS ást hans á henni hefSi aldrei veriS honum Ijós- geisli, ætlaSur honum til þess, aS finna sjálfan sig viS. Honum hafSi alstaSar mistekist. Hann mundi verSa útlægur ger. Hann hafSi barist og tapaS. En málstaSur hans var gáSur og hugur hans óbilaS- ur. Nú var stundin komin, er guSirnir gætu ekki tekiS frá honum aS njóta. ÞaS var stund hefnd- arinnar. Honum var tvent í hug, er hann skyldi fram- kvæma. Kid skyldi deyja, og hann varS aS gera upp reikninginn viS McNamara. Um hinn fyrr- nefnda vat hann ekki fremur í efa, en um þaS, aS sólin risi í austri og settist í vestri. SkoSun hans í því efni var orSin svo sterk, aS smá-atvik komu ekki til greina. En um fund þeirra McNamara var öSru máli aS gegna. Frá fyrsta fundi þeirra hafSi McNamara veriS honum gáta, og gátur espa jafnan forvitni. Hatur hans á manni þessum var orSin eins konar vitleysa, en útkoman af fundi þeirra var enn óráSin. En Helenu skyldi hann aldrei hafa. — Glenister áleit aS til þess þarfaverks væri hann þó sendur: fyrst, aS frelsa hana frá McNamara og í öSru lagi, aS hrífa hana úr níSings höndum Kids. Þegar því var lokiS, var hann til þess búinn, aS greiSa þaS, er forlögin krefSust. Ef hamingjan ætlaSi honum undankomu, ætlaSi hann til hólanna sinna og einverunnar. En ef aS hann slippi ekki, þá yrSu forlög hans í höndum óvinanna. Hann fór um strætin, er voru mannlaus, því þoka lá yfir öllu eftir regniS. Reykir stóSu beint í loft upp. Regninu var slotaS og sjávar-ganginum líka. Skip hélt inn leiSina og frá því kom bátur og réri til lands. Hann reiS niSur ‘Front’-stræti, beint móti hætt- unni og fór hugsunarlaust í opinn kjaft óvinanna. Hann fór fram hjá spilahúsi. MaSur kom út, frem- ur laus á fótum, starSi á hann og fór inn aftur. Glenister hafSi ætlaS sér, aS hitta Kid á “Northern” hótelinu, en til þess, aS ná þangaS, varS hann aS fara fram hjá skrifstofu þeirra Dun- ham og Struve. Þetta minti hann á manninn, er lá deyjandi tíu mílur vegar frá bænum. Mannleg til- finning krafSist þess, aS honum kæmi einhver hjálp. Hann þorSi samt ekki aS gera vart viS sig, þar sem grunur félli þá á .sjálfan hann um morSiS, en þaS var nauSsynlegt, aS hann héldi frelsi sínu, aS minsta kosti eina klukkustund enn. Hann stöSvaSi því hest sinn, og fór inn í húsiS. Hann ætlaSi aS binda miSa viS hurSina. Einhver hlyti aS sjá hann og senda hjálp. Þá er hann klæddi sig fyrir bardagann viS Midasnamana, hafSi hann sett upp selskinns-skó fyrir léttleika sakir. Hann gat því gengiS hljóS- laust. En þá kom annaS; hann hafSi hvorki blaS né ritblý á sér. Hann tók í ytri dyrnar; þær voru ólæstar. Hann fór inn og hlustaSi, því næst gekk hann aS borSinu og fann þar skriffæri, en þá heyrSi hann þrusk nokkurt í innra herberginu. Sjálfsagt var þaS skónum hans aS þakka, aS ekkert heyrSist til hans. Glenister var aS því kominn, aS fara út aftur, þegar maSurinn hóstaSi. Glenister varS aS mun forvitinn. Hann læddist aS skilrúminu. RúSa var í hurSiSnni. en sex fet uppi; en hann gat séS um hana af stól. MaSur kraup viS bréfabunka, skúffurnar voru opnar í öryggis-skápnum og öllu stráS á víS og dreif. Glenister fór niSur, spenti byssuna ©g lauk upp hurSinni. Hefndin hafSi komiS sjálfkrafa í þendur honum. * ¥ ¥ McNamara þóttist viss um, aS samsærismenn myndu ganga í gildru hans, en þegar hann frétti af sigri Glenisters, varS hann frá sér numinn af reiSi. Harn bölvaSi mönnum sínum og kallaSi þá bleyS- ur og ragmenni. Dómaranum varS þannig viS fregnina, aS eftir eina vökunótt, hræSilega og harmkvæla-fulla, steinleiS yfir hann. “Þeir sprengja okkur í loft upp næst. GuS hjálpi okkur! Ó, þaS er villimanna-æSi. Fyrir GuSs sakir! NáiS í hermennina, Alec. Nú getum viS notaS þá.” Því næst símaSi McNamara for- ingja hersins, og baS hann aS mæta meS flokk sinn viS sólarupprás.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.