Heimskringla - 01.02.1917, Síða 2

Heimskringla - 01.02.1917, Síða 2
 BLS. 2 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. FEBRÚAR, »1?: Hvernig á ég að auka tekjur mínar? Aldinarækt. skýli á V'etrum til að verndast frá bana. Eftir S. A. Bjamason B.A., B.S,A, (þýtt úr “Nor’-West Farmer) “Langi mig í einhverja ávexti, fita eg annan sláturgrip.” l«essi orð eru höfið eftir ríkum bónda f Mani- toba, og má heimfœra þau «em kjar. nan í skoðunum Manitoba bænd- anna í heild einni. Aðal-mótbár- urnar gegn adinarækt hér hafa ver- ið: hið kalda loftslag’, afstaða bú- jarðanna á opnum og skýlislausum sléttum — og svo algeng tilhhneig- ing þjóðarinnar yfir höfuð, bænda engu sfður en annara, að “græða peninga.” Hefir þetta borið alt annað ofurliði og gengið fram hjá möguleikum náttúrunnar sjélfrar, sem framleitt hefir til fulls þroska og frófgunar óræktuðu en lostætu begar valið er til plöntunar verð- Rit og bæklingar, aidinarækt ur að byggja mest á þolgóðum viðvfkjandi, fæst á tilraunastöðum plöntu tegundum. Gróðrar-húsa eða hjá “Publioations Branch” menn og plönturæktendur hafa end., Dept. of Agriculture, Ottawa: jarðar berin, “fingurbjargar” ber- in eða himberinn, stöngulberin og! til ræktunar í vesfcurlandnu. urbætt og þroskað hérlendar teg- undlr með ýmsum frjófgunar aðferð- um, unz þær hafa borið meira og betri ávext, án þess þó að glata þoli fírnm-p 1 ön,tun na r. Hérlenda plóman (prumus nigra) í sinni endurbættu mynd er mjög æskilegt og þolgott aldin. Af plómum þeim sem þroskaðar hafa verið af hér- lendum tegundum, má nefna þess- ar: Aikin, Cheney, Odegard, Wyant Bixby, Surprise og DeSato... Allar þessar tegundir ræktast vel í vest- urlandinu. “Litlu aldinin” svonefndu má auðveddlega rækta og eru mjög heppileg samfara hinum svonefndu “trjá-aldinum” eru stöngulberin og kúrínu-beriin (currants) og eru margar tegundir þeirra heppilegar Af plómurnar. Skógareplin (crab apple) þroskast í hinni köldu veð- urbörðu Síberíu, sem fáir hér myndu vilja taka í skiftum fyrir okkar sóllýstu Manitoba héröð. En réttilega skoðað ætti það, að fleetar bújarðir í fylkjinu hafa ekk- ert aðskýli af skógi eða öðru að vera örvun, en ekki mótbára, :f sambandi við aldinaræktar-tilraun. irnar. Er bóndinnfær skilið að aldinatrén þarfnist skjóls, fær hann bráfct meðvitund um það, við ör- lltla umhugsun, að "það sem þén- ar einu getur einnig þénað öðru,”og mun þá vsjá, að ræktuð ‘skógarbelti' eru honum ákaflega mikils virði, fyrir nautpening hans, uppskeru hains af ökrunum, og einnig fcil prýðiis og þæginda kring um hús hans. Rétt verðmeti aldinaræktar. Og þriðja mótbáran, sú, að þetta borgi sig ekki” eins vel og korn- ræktin og griparæktin, er öfgameiri en báðar þær fyrri. Enginn mun f advöru halda því fram, að aldina- ræktta eigi j-fir heila tekið að koma í staðtan fyrir kornrækt og gripa- rækt. En leiðandi menn í þroska- málum landbúnaðarins hér í fylk- inu fallast á það, og hafa leitt að þvf ljós rök, að hver og ein deild garðyrkjufræðinnar er ómissandi viðbót við hvað annað sem er og sem bændur vesturlandsins stunda. Mjög fáir munu skoða viljann til að græða fé eimu og upphaflegu hvötina, sem á bak við landbúnað- telja eftir- stöngulberjunum má fylgjandi tegundir: The Downing, Houghton, Champ- ion, Eagle, Carrie, Snowball. Af svörtum ‘currants’ má nefna þessar tegundir, þó til séu margar fleiri: Collin’s Prolific, Budden- burg, Victoria, Eclipse, Magnus Climax. Rauðar ‘Currants’ eru: Victoria Cumberland Red, Red Cross, Pam- ona, Rankins Red, Red Dutch, North Star. Aðeins fáar fcegundir af himberum (raspberries) þarf að nefna hér, svo sem: Herbert, Tumer, Iron claá, London, Sunbeam, Miller, Minne- tonka, Cuthbert. bessar og margar aðrar tegundir af þessum berjum oru algengar hjá gróðrarhúsa og aldinaræktar mönnum. Caroline tegundin er ef til vill bezt af gulu tegundunum, þó Golden Queen teg- undin sé einnig af mörgum talin góð. Af hárauðu og “svart-höfð- óttu” himberum hafa þessar teg- undir hepnast rnjög vel: Golumbia Hilborn, Older, Gregg. Vinsælast af öllum berjpm jarðarberið (strawberry), af því það ber ávöxt á vorin á undan öllum öðrum berum. það sem mest hamlar þessum berjum, er þurkur eða regn leysi, en úr þessu má þó mikið bæta með þvf að vatna þau iðu lega. Vissulega borgar þetta góm sæta ber fyrirhöfnina. Góðar teg- undir fyrir vesturlandið eru: — Hardy Apples” — Bulletin No. 68. “Plum Culture” — Bulletin No. 43. “Hardy Bush Fruits”, Exhibition Circular No. 73. “Strawberry Culture” — Bulletin No. 62. Afchs.—Lesendur blaðsins eru beð- nir að athuga það, að landbúnað- ar greinin “Fóðrun sláturgripa á vetrum,” “Sauðfjárrækt,’ og aldina. rækt” eru safnaðar af S. A. Bjarna- syni, búfræðing, og mentamanni, og áttu að birtast undir fyrirsögninni “Hverntg fæ eg aukið innfcektir mín. ar?” Verður framhald af þessu — Greinarnar eru íslenzkaðar á skrif- stofu blaðsins. Nytsamar hugleiðingar. er inn standi. Landbúnaðurinn og | Senator Dunlop, Bederwood, Splen samfélag manna þar hefir stærra og göfugra mark og mið en eintóma auðfranileiðsiu. Búnaður vestur- landsins er ekki upphaflega stofn- aður til að fylla peningakistur rfkisins. — Hann er heimili þjóðar- innar, sem bygt er á Óhefluðum kjarna og karimensku; borgir og kauptún votta iðnað og menningu þjóðarinnar, sem aðaliega hallar sér að iandbúnaðinum. Aldinaræktin á bújörðum bænda i vestur-landinu verður því þannig ekoðuð þýðingarmikið atriði sambandi við alt, sem að heimilis lífinu lýtur. Aldinagarður og blómagarðamir til sveita skapa feg. urðar tilfinning í brjósti æskulýð sins þar, sem lítið þekkist í glys- dýrð borgarlífsins; þægindi og á- nægja fæst þar fyrir “fullorðna fólk. ið,” sem gerir í samanburði hina skattþungu lystigarða f borgunum að engu. Hin velræktaða bújörð gefur heimilinu til sveita þann “blæ” lífsþæginda og ánægju, sem er svo augijós og sérkennilegur ensku sveitalífi;—en að svo komnu á ekki hægt að segja að þetta eigi sér nú stað f vesturlandinu. Mismunandi togundir til plöntunar. Ekki má maður þó samt gleyma peninga verðmæti aldina þeirra, sem hver bóndi getur með dálítilli umhyggjö ræktað f garðinum hjá sér. Hver umhyggjusöm húsmóðir veit hvað mikils virði er ein fata, eða jafnvel nokkur pund, af ein- hverri tegund berja fyrir heimilið — svo sem raspberries, strawberries eða Crab-apple — öll þessi ber má sjóða niður og geyma og búa svo til úr þeim ýmsa Ijúffenga rétti. Hver myndi neita angandi skorpusteik (pie) úr stöngulberjum, sem tynt hefði móðir eða systir f rækt- uðum berja runni heimilisins. — Plómu-búðingur er góður, en myndi hann ekki smakkast “örlitla ögn” betur ef hann væri úr völdum rækt- uðum plómum, sem vaxið hefðu á trjánum, er standa meðfram grund. inni fyrir framan húsið? did, Pocomoke, Lovett, Dakota Clyde, Glen Mary, Warfield. Svo mkið hefir verið ritað og rætt um epla ræktina, að eðlilegt er að maður sé trauður að leggja út það málefni. Fáein orð í þá átt að benda á heppilegri aðferðir þessu viðvíkjandi verða mér þó leyfanlcg í þetta sinni. Mörg tilfellin, epla ræktin mislukkast, orsakast af því að ekki er gerður greinar- munur á eplatrjám og þilviði (Wiilows) er valinn er staðurinn fyrir ræktun þessa. Eplatrén þarf nast skjóls frá einhverju, ef þau eiga að bera ávöxt, oog þrífast bezt mjúkum jarðvegi. A. P. Stevenson, sem eplarækt hefir stundað f Mani- toba, fcelur þessar tegundir heppi- legastar af mörgum öðrum: Hiber- ual,C harlenoff, Rekka Kislaga Antonovka, Borovinka, Wealthy, Tatofsky, Duchess. Af hinum svo- nefndu “Crab” eplum hafa eftir- fyigjandi tegundir reynst vel f vest urlandinu: Hyslop, Transcendant, Whitney. A tilrauna búgarðinum Brandon hafa þessar Hybrids, tvær ólíkar plöntu tegundir blandaðar saman) gefist vel, er tilraunir við þær voru gerðar af Mr. Saunders heitnum og öðrum: Gertrude, Tony Pioneer, Seedling of Cluster, Osman Silvia, Elsa, ásamt mörgum öðrum. Tilraunir í epla ræktar áttina hafa sýnt að hún er engan vegin ómögu- leg, og í nálægri framtíð mun rækt. un epla til heimilis brúkunar verða algeng í fyikinu. En viðvíkjandi kirsuberum (ch erries and grapes), má segja það, að hvorug þessara berja tegunda hefir reynst nægilega þolgott hér ennþá, réttnefnt kirsuber hefir þó fundist, sem nógu er þolið fyrir vesturlandið Heitir tegund sú The Rocky Moun- tain og er rækfuð af Mr. Stevenson sem áður var nefndur. Kirsuberja. tegundin, sem nefnd er The Com- pass, er plöntu-blendingur allstór og þolinn. Vínberja tegundin Beta hefir fengist við blöndun óræktað- rar vínberjategundar, sem hérlend er. Vínviður verður að hafa að- Herra Magnús J. Skaptason Kæri vin:— Það er nú orðið býsna langt síðan eg skrifaði þér síðast. Eg veit þó all-oftast, svona hér um bil hvernig þér líður. Svo sé eg glöggt, að kjark- urinn er óbilaður enn og skilning- urinn eins skýr og áður, þó aldur dragi nú nokkuð úr fyrri snerpu glímukappans. Hér er nú alt komið í sitt vana jafnvægi aftur, sem alt fór á ringul- reið í kosningarhríðinni í haust. Pað er líklega óhætt að segja, að siðan 1876, er þeir Hayes og Tilden áttuet við hafi ekki verið lagt jafn- mikið kapp á úrslit kosninganna sem í þetta skifti. Heróp Wilsons sinna “Hann hélt þjóðinni frá stríði bæði heima og fyrir handan hafið!” kvað við úr öllum áttum. Og þetta gekk beint til hjarta hverrar móður, eins og ætlast var til. Af tólf fylkjum, sem veitt hafa konum atkvæðisrétt voru 10 með Wilson. — I>að er augljóst, að tilfinningin ræður enn miklu Þegar þú hagnýtir þér kjörkanp sem anglýst eru í Hkr., þá gettu um það við afgreiðslumann sléttur Ungverjalands. Eg hefi lengi haldið, að yfir þessar sléttur lægi sigurvegur Bandamanna. Það er ekki ómögulegt að Banda menn hefðu hlýtt með meiri athygli á friðarræðu Hollwegs, ef hann hefði borið minna í hana af mætti og afreksverkum þjóðarínnar; — umgjörðin utanað henni og þunga- miðja hennar er; vorar vegsamlegu sigurvinningar; vor ósigrandi her. Ekki hefir forseti vor getið sér mikils lofs hjá Bandamönnum fyrir friðar-funds tillögu sína. Peim þykir hún sigla óþægilega nærri friðarfari þjóðverja. Blöð þeirra hafa stefnt að honum látlausu hnútukasti frá þeim degi sem tillag. an birtist. Máske að honum verði þetta til happs, eins og beina Hjalta forðum. Það mun samt ekki ófyrirsynju að tillaga þessi var borin fram. Veg- ur vor liggur nær vígvellinum en margur heldur. Stærri þjóð er örð. ugt, til lengdar, að halda uppi ó- skertu hlutleysi sínu, í öðrum eins hildarleiki og þessum, án þess að líða stórtjón við það, annað hvort á yfirstandandi tíma eða þegar fram ifða stundir. Uppástungan þykir ótímabær af sumum. En þeir inir munu þetta mæla, er lítið skyn bera á málið. Wilson er bæði djúp vitur, skarpskygn og hygginn, og jafnaðargeðs maður hinn mesti þetta er á hvers manns vitund. Það er því ósjaldan að slíkir menn rasi fyrir ráð fram. Það má því telja víst, að forsetinn hafi þau gögn í hendi, er sýna honum hvað gera skuli og ihvenær. Þó allar þessar styrjaldar þjóðir keppi um verzlunaryfirráð, í einum eða öðrum staðnum, síu á milli; hjá kvenþjóinni. En þetta lagast virðist sem margar þeirra ætli svo með tímanum. — ,Sannfæringin ag þrengja að utanríkisverzlun vfkur bráðum viðkvæmni kvenn- mannsins til hliðar rétt á meðan á atkvæðagreiðslunni stendur. Það var margt einkennilegt við þessar kosningar. Ekki sízt það að Washington fylkið, sem mest hefir möglað á móti forsetanum, og þyngstar þjáningar þolað af hendi democratastjórnarinnar, skildi ein- dregið snúast í iið með Wilson. Það naumast rétt að segja, að democratar hafi unnið sigur í þetta sinn. þeir að vísu sitja við völdin. En meiri hluti þeirra er svo lftill að eftir fjórða marz verð- ur forsetinn að fara bónarveg að þinginu. Og hann mun komast er að því keyptu, sem fulltrúaþingið lætur af hendi við hann á næsta kjörtímabiii. Eg vona samt, að heill íylgi stjórn hans. Þó hefði eg mikið fremur kosið að hinn flokkurinn hefði komist að. Nú má vænta breytingar til batn- aðar hjá Bretum. Þeir hafa nú sett þann mann við stýrið, sem mestur hefir verið að þreki og úr- ræða beztur hjá þeirri þjóð í langa tíð. Sigri þeir ekki nú, undir for ustu þessa manns, verður þeim seint sigurs auðið. Það tókst illa til með Rumeníu; annað mesta hveitiiand Evrópu; með óþrjótandi steinolíu og öðrum gögnum sem þýzkir þarfnast svo mjög. Nái þjóðverjar að grafa sig niður á þessu svæði og búa urn sig ifkt og þeir hafa gjört f Frakklandi *á lengir það stríðið að mun. ef Bondamenn vilja brjóta þá svo á bak aftur, að þeir geti boðið þeim byrginn. Það er nú heist útlit fyrir, að eins muni fari fyrir Bandamönnum í Balkanlöndunum og fór fyrir þeim við Hellusund. — Eg vona samt að ætta verði ekki að sannspá.------ Hvergi er Þýzkaland jafn berskjaid- að fyrir, eða eins auðsótt og yfir þessa lands í framtíðinni, að oss verði slfkt alveg óbærilegt. Þvf er ekki nema skylt og rétt af forseta vorum, að láta ekkert tækifæri ó- notað, er teygt gæti uppúr þessum þjóðum, hver stefna þeirra muni verða gagnvart oss þegar stríið er á enda. Þa er því augljóst hversu áríðandi Bandaríkjastjórninni er að fá full- vissu um þetta atriði áður en stríð- inu líkur. Því sjálfsagt er a fylla þann flokkinn, sem friðinn vill byggja á jafnréttisgrunni. Svar Bandamanna til Wilsons er mjög ótakmarkað. Og í þvf eru stórgloppur, sem ervifct er að fylla fyrir þá, sem utanhrings standa. Þeir geta að sönnu helstu skilyrða friðsins og hversu ómögulegt þeim sé að taia um frið á þessari stundu, sökum ástæða, er þeir setja fram nokkurn veginn skýrt. En um stefnu þá er hver góð þjóð ætti að taka og gera að bræð- rabandi, er ekkert hreyft. Þó djúpt sé tekið í árina með áfram- hald stríðsins er þar samfc opinn vegur, þó lítið beri á, til frekari umleitana um friðinn. Heimurinn á heimting á að fá að vita, einmitt á þessum tíma, fyrir hverju þessar fimtán þjóðir berjast. Þá gætu þjóðirnar, sem enn standa fyrir utan stríðið, veitt þeim, annað hvort í orði eða á borði, sem berjast fyrir hinu góða og göfuga — rétt- vísi, friði og frelsi. Eg lýk svo þessu bréfi með kærri heilsu frá mér og konu minni. Og við árnum þér allra heilla á þessu ný-byrjaða ári og óskum að marg- ir bjartir nýársdagar gægist enn innum lífs glugga þinn. Þinn einlægur vin Árni S. Mýrdal. Point Roberts, Wash. 14.. jan. ‘17 >AÐ BORGAR SIG FYRIR YKKUR Þeir, sem ætla sér að ganga á verzlunarskéla í vetur, geta sparað sér peninga, ef þeir finna ráðsmann Heimskringlu áður en þeir semja um kenslu. Our Guarcui fco fotziöne fd <iotcf imdesi fhc cu/jazia/ntec tfiatt/ie __P , t' / / •/> r r midjovntjfe ■■ Toadwjairolafáu, ofCanadJ FOAL/NEgiven to the Pregnant Mare for sixty days before sheis due tofoal PREVENTS NAVEL D/SEASEani Joint /LL V /n the FOAL Panti?5 nú Foallne I.aborntory of Canada, Dept H., Wlnnipejf Sendit5 mér........flöskur af Foaline, fyrir meöfylgjandi $.................. Nafn ........................... PÓMthÚN ...................... KoNtar 93.00 Flaakan. Sent pówtfrttt. FOALINE LABORATORY OF CANADA Winn/peg, Canada. Reyndur og áreiðanlegur skraddari fyrir unga og gamla Islendinga. H. GUNN & CO. NÝTÍSKU SKRADDARAR öll nýjustu snið og nýjustu fataefni ávalt á reiðum höndum. 370 PORTAGE AVE. Fluttur frá Logan Ave. WINNIPEG, MAN. Phone: Main 7404 A. McKellar The Farmers’ Market 241 Main Street. WINNIPEG Bœndur, takið eftir! Fyrir óákveðin tíma borgum vér eftirfylgjandi prísa: 'Hænsi 14 cts. pundið, lifandi Ung hænsi, 18 cts. pundið, lifandi »Svín, frá 80 til 150 pund á þýngd, löcts. pundið Raþþits, (héra) 30 til 60 ets. tylftina Ný egg, 45 cts. dúsínið. Húðir, 19 cts. pundið. , Sendið til MacKellar, og nefnið Heimskringlu. Sendið Heimskringlu til hermanna á Englandi og Frakklandi K0STAR AÐ EINS 75 CENTS í 6 MÁNUÐI eða $1.50 I 12 MÁNUÐI. Þeir, sem vildu gleðja vini sína eða vandamenn í skot- gröfunum á Frakklandi, eða í herbúðunum á Englandi, með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku, ættu að nota sér þetta kostaboð, sem að eins stendur um stutt- an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanalegu verði blaðsins, vill Heimskringla hjálpa til að bera kostnaðinn. Sendið oss nöfnin og skildingana, og skrifið vandlega utanáskrift þess, sem blaðið á að fá. THE VIKING PRESS, LIMITED. P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St., Winnipeg

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.