Heimskringla - 01.02.1917, Side 3

Heimskringla - 01.02.1917, Side 3
WINNIPKG, 1. FEBRÚAR, 1917 HEIMSKRINGIA BLS. 3 Bréf frá Englandi Seaford, England, 28. des. 1916. Tfæri Hcligi:— Nú mun komið meira cn mál, að «enda þér línu og láta þtg vita hver. ■nig gengur. Til að byrja með hefi <eg beztu heilsu; veðrið er bleytu- aamt, regn-dagar og frostnætur. — Þrátt fyrir alt þetta erum við þó «nn þá í góðu skapi og ekki hið xninsta niðurbeygðir. Heimennir- nir hleyp<a mjög sjaldan brúnum! Aðeins Jxgar póstmaðurinn fer um. tferðir sínar og einhver mjög ástfang- 3nn drengur, spyr hann, þrunginn af eftirvæntingu: “Er bréf til mín?” «g póstmaðurinn svarar þessu neit andi, aðeins þá verða þeir Tommy eða Jack Canuck súrir á svipinn. En næsti dagur færir svo 5 bréf, og svíði sálarinnar hverfur þá með öllu Jæja, Helgi, jólin hjá okkur hér voru hin gleðilegustu og höfðum við gnægðir allra hluta — en við ls- lendingarnir urðum þar ekki fyrir neinuin vonbrigðum. Mr. Skapta- son, paymaster herdeildarinnar, hélt okkur jólaveizlu að fomum sið — Frá vígvöllunum Einhverstaðar á Frakklandi. Kæri bróðir:— Eg fékk bréf þitt fyrir viku síðan sendi þér þá eitt af prentuðu póst- spjöldunum því eg hafði ekki tfma til að skrifa bréf. Nú erum við óhultir fyrir þjóð- verjum f mánuð að minsta kosti, því við vorum teknir frá Somme- stöðinni. Um 100 af okkur féllu þar, en um 300 særðust; þar á sér stað réttnefnt helvíti á jörðu. Nú er verið að senda okkur til Bnglands, eigum við að fá 10 daga hvfldartfma þar. Eg fer þangað eftir efna viku. I>eir sem fyrst inn. rituðust í herinn, fara á undan. Nú er verið að uppdubba okkur í ný- jum hermanna fötum, enda vorum við all-klæðlitlir orðnir. Eg sá 54. herdeildina taka skot- grafir þjóðverjanna á einu svæðinu, og gáfust þjóðverjarnir upp, sem í gröfunum vom, en 54. herdeildin hlaut all-mikið manntjón af stór- skotabyssum fyrir aftan. Dundi skothríð þessi á okkur í 4 daga á meðan við vomm að sinna þeim Menzka jólaveizlu — og get eg vsagt J særðu. Fann eg þar, særðan skot- þér það satt, að eg var stoltur þá sári í fæti, Stony Thorsteinsson frá stund yfir því að vera íslendingur. Saskatoon. Hafði hann legið í elnni En um fram alt annað var cg upp gröf þar f þrjá daga. — Þekti hann með mér af Mr. Skaptasyni. Hefur mig strax og tók í hönd mína. Kl. 3 eina nóttina (eg var þá á verði) komu tfjórir þjóðverjar til Þetta gera þeir 'Jhann sett okkur ungum íslending- um ágætt fyrirdæmi að fylgja etftir. Eg varð mér þess, meðvitandi, þó mín og gáfust upp við væmm nú sex þúsund mflur að ( oft og einátt. hetman, að nú var alt eins og vi« Margir nýir menn em nú komnir heima! Eg er stoltur af j f herdeild okkar, sumir þeirra em bændur í Vestur-Canada — alt em það ágætir menn. Ekíki veit eg hvort þú ættir að vera að hafa fyrir því að senda mér böggla, ef til vill fæ eg þá aldrei, eða það tekur um 6—7 vikur fyrir þá veerum islenzka fólkinu, sem býr yfir svo göfugu kærleiksþeli og svo sannri vináttu. Endurmfnningar alls þessa geymi eg í huga mfnum. i— Eg gleymi aldrei fslenzka kaffinu, sem eg drákk á þessum jólum styrjald- arinnar! Var þetta alt samfara fregninni um sigurvinning Frakka við Verdun — heppilegasta svarið gegn friðarglamri þjóðverjanna. Hvaða éhrff hötfðu friðar tilraun- »r þessar í Wiiinipeg? — 1 mínum augurn eru þær svik og fals. —Með tilboði þessu er þýzka þjóðin að þreyfa fyrir sér í myrkrinu — eins <og þegar tfjárglæfra inaðurinn er að reyna að komast eftlr þvf hvað mikið sé hægt að liafa út úr þér tfyrir fetið, sem eins þumlungs verð- mæti hefir. Eða með öðmm orðum er hún að telja ungana áður en egg- in era útunguð. í mfnum augurn er þjóð þessi eins og villiköttur í poka — hún er föst í pokanum, þó klærnar sjáist f gegn um hann! — Friðarboð hennar eru tilraunir að losast úr pokanum, sem hún verð- J \ir nú að dúsa f. Þjóðin er að veikjast, hermál hennar nú alt önnur en þau vom 1 byrjun stríðsins. Bandaþjóðir- nar eru nú fimm sinnum öfiugri en þegar þær þó brutu á bak aftur meginherinn þýzka við innreið hans f Frakkland. Byssur höfum við nú betri og fieiri og aðra yfirburði, í loftinu og á jörðu niðri. Við verð- um öflugri með degi hverjum, en það gagnstæða á sér stað/ hjá ó- vinunum. Eiga þeir von á miklu og sterku áhlaupi frá okkur áður langt líður. Þess vegna hrópa þeir friðarboð sín. Áform þeirra er að aðskilja Rússland frá okkur, jatfn- vel þó það kosti þá Opnstantinople eða Dardenelles liafnirnar — eða hver veit hvað meir. Svo halda þeir, að ekki verði þeir úr því lengi að lemja íriðinn í hinar þjóðirnar. Megi svo snúa sér að Rússum síðar og með hægu móti ná f Constanti- nople og Dardenelles aftur. Alhefms stjómendur vilja þýzkar- arnir verða. Og ekki er ómögulegt að þeir reyni að brjóta undir sig aðra hnetti geimsins, með tíð og tfma — viðhafi til þess vfsindi sín og menningu, “eiturgal" og annað þess háttar.----- En þotta verður aldrci. Við höfum sýnt yfirburði yíir þeim í öllu því vfsindalega og sýnum þá betur áð- ur en lýkur — Við höfum lagt af stað til að sigra, og ekki fyrri en fullur sigur er fenginn komurn við ti'l Winnipeg. Máttu vera viss um það, Helgi, að við íslendingarnir munum haga okkur samkvæmt kringumstæðum hvort sem vlð setjum íslenzka jóla- veizlu hjá Mr. Skaptason, eða troð- um aurinn að hnjám á leiðinni til Berlínar! Jæja, eg treysti þér til að halda heimaeldinum liíandi með einhverju móti. Látið vonareldinn loga í brjóstum ykkar, bjartan og skæran — og þá er alt eins, og það á að vera í Winnipeg. Þinn með vinsemd, Oliver Goodman, 721306 108 Battallion. að komast hingað. Kunningi minn í Saskatoon sendi mér kassa af brjóstsykri fyrir 6 vikum síðan, en ennþá er hann ókominm. Vér fáum öll þau föt og sokka- plögg, sem vér þörfnumst, og ef við höfum peninga aflögu, fær einhver þá — að láni og er sfðan særður eða deyddur — og hér er þér öll sagan sögð. Y.M.C.A. hefir búðir hér og selur alt isanngjörnu verði. Þar kaupum vlð sætabrauðskökur og aldiini. Á ifáum .augnablikum get eg étið dollars virði af sælgæti þessu*. Franska tfólkið er ekki eins viljugt að búa til kaffi fyrir okkur og Belgíu fólkið — og er afar verð- hátt líka. Jæja, nú held eg það harðasta sé búið og eg þurfi ekki að fara til Somme aftur, ekki þenna vetur að minsta kosti. En ef strið. ið stendur yfir möjg lengi ennþá. væri kannske réttast að biðja þig að senda eitthvað; skal eg segja þér hvað eg vil helzt að það sé. Skaltu búa um þetta í blikkkassa, og sjá um að miðinn mið utanáskriftinni sé vel límdur á.—Sendu fáeinar kökur af “Fry’s Chocolates” og eitthvað af öðru góðu brjóstsykri með. Einnig nokkrar plötur af McDonalds, munntóbaki, og sæta- brauðskökur og þessháttar, sem haldist igetur á leiðinni yfir hafið. Hér getum við fengið reyktóbak og vindlinga — en McDonalds munn- tóbak er bezta tóbakið á jarðríki! Engann þjóðverja hafi eg enn þá drepið og ekki enn þá skotið neitt með Lee-Enfield riflinum. í gærkveld var okkur borgað 65 frankar hverjum — svo nú sitjum við að stórri veizlu í góðu þorpi. Með beztu Jóla óskum til allra. B. Hjörleifsson, No. 147653. 78th Batt B. Co’y. C.E.F. Care Army P.O Can. Oontingent, London, England Aths. — Þessi ungi Vestur-fslend- ingur skrifar bréf þetta á ensku. Lýsir það þó slenzkum þjóðræknis tilfinningum, um Jeið og það vott- ar staðfesta föðurlands ást. Hér er “endurvakningin” ré.tta og sanna Þessir ungu og vösku íslendingar eru efnisviður framtíðarinnar hér 1 landL Þýð. Niðurl^g tfrá síðasta blaði. Aðspurður kvaðst stýrimaður á- líta, að sér bæri að hlýða skipun skipstjóra, en þó ekki ef hann hefði hugmynd um það, að skipið væri í yfirvofandi hættu statt. Nielsen: Hvað mundi stýrimað- ur hafa gert, til þess að koma í veg fyrir þetta strand, ef hann hefði ekki haft þessar fyrirskipanir? Stýrimaður: Þegar byiurinn skall á mundi eg hafa gefið alþjóðlega hljóðbendingu og hefði skipstjór- inn þá ekki komið upp á stjórn- pallinn, þá hefði eg minkað ferð skipsins eða stöðvað það alveg eft- ir ástæðum, og mælt dýpið lóðað. Aðspurður kvaðst stýrimaður hafa litið eftir þvf að haldin væri rétt stefna eftir kompás. Útvörð: ur skipsins hafi fyrst verið fram á skipinu, en þegar veðrið versnaði hafi hann komið upp á stjórnpall- inn. Stýrþnaður hafi fyrst orðið var við að skipið rendi á ládauðan sjó um leið og skipstjóri kom upp á stjórnpallinn — rétt áður en skipið rendi á klettinn. Hafi hann þá mælt þessum orðum við skip- stjórann þá er hann kom upp á pallinn: Eg er einmitt að láta beygja við, og hafi skipstjóri þá fallist á það. Aðspurður segir stýrimaður að skipstjóri og hann hafi ekkert tal- að um straum. Aðspurður kvað hann hafa liðið um fimm mínútur írá því að skip- stjóri hvarf honura og þangað til bylurinn kom. í dagbókarkladda skipsins hafi stýrimaður ritað að skýringu vantaði, á eftir orðunum: “Beygðum fyrir Rit” en það kvaðst hann hafa sett inn etftlr að skipið strandaði, því að sér hefði virst það þurfa skýringar við. Kvaðst hann hafa bent skipstjóra á, að ástæða væri til þess að gefa þessa skýrslu, en hamn sagt að það mætti gera á eftir (fyrir réttl). Ekki kvaðst hann vita hvers vegna skipstjóri hefði eigi viljað hafa frckari skýrslu í dagbókinni. Var síðan spurður hvort hanu hefði samið skýrslu sína sjálfur og kvað hann svo vera. Hann sagði, að skipstjóri hcfði þegar tekið við stjóm þá er hann kom upp á stjórnpall, en engar ráð stafanir aðrar gen-t en þær, sem um getur í sjóferðaskýrslunni (sér vitanlega). Um 20 mínútur hefðu gcngið í það að leita að skipstjóra og ekkert liðið á milli þess að mennirnir vom sendir. Ekki kvaðst hann vita hvar skipstjóri hefði fundist. Um það hvort hann áliti að nægilega varlega hefði verið farið, sagði hann það, að ef hann hefði ráðið, mundi hann hafa stýrt fyrir Straumnes með sömu fjarlægð og fyrir Rit, eða hálfu striki utar. Hann bar það, að hann hefði eigi verið undir áhrifum víns og skipstjóri eigi heldur, að þvi er hann hefði séð. Þá var skipstjóri kallaður fyrir aftur, og var fyrir honum upp les- inn framburður stýrimannsins. Kvaðst mætti hafa það við þann framburð að athuga, að hann hafi aldrei bannað stýrimönnum að hreyfa vélasímann eða breyta frá stefnu. Hitt hafi hann sagt þeim, að láta sig vita, áður en þeir gæfu hljóðbendingu eða blésu f gufu- pípuna. En hann kvaðst álíta, að sú skipun hljóti að falla burtu ef stýrimaður næði ekki í skip- stjórann, þegar stýrimaður sendi boð eftir honum. Og hvað þvi viðvíkur að breyta frá stefnu, hafi stýrimaður þráfaldlega gert það án þess að spyrja sig að. Hvað snerti dæmi það, sem minst var á, að hann hafi ávítað annan stýrimann fyrir það, að hann hafi blásið í gufupípuna lætur hann þess getið, að skipið hafi verið úti á mið- ju hafi og harun álitið að þeir sæu jós nógu langt frá til þess að forðast skip, en engin hætta af öðru en skipum. Á hinn bóginn kveðst mætturekki hafa viljað gera meira vart við sig en þyrfti, ef henskip skyldi vera f nánd. Mættur fór þá inn í stjórn- klefann og sagði við stýrimanminn, sem var á verði, og mættur heldur að hafi verið fyrsti stýrimaður, að láta sig vlta ef dimdi og gefa öðrum stýrimanni sínum bendingu um þetta þá er hann kæmi á vörð kl. 12. Mættur neitar því, að fyrsti stýri- maður hafi haldið því fram við sig, að nauðsyn væri að blása í gufu- flautuna. Það var svo langt frá því að 1. stýrimaður héldi því fram, að nauðsynlegt væri að gefa hljóðbend- ingu, að hann félst á það að skipa- ljós mundi sjást í hætfilegri fjarlægð. Ennfremur abhugaði mættur það, að eftir að hann hafði isett seinustu steínu frá Rit, þá hefði hann farið inn í hcrbergi sitt við hliðina á Bestikrúminu, þá hetfði 1. stýri- maður komið þar inn og farið að rita í dágbókarkladdann. Kveðst mættur þá hafa farið inn f Bestik- rúmið og spurt stýrimanninn að því, hvað skipið væri langt frá Rit. Hefði stýrimaur sagt, að það væri 2 kvartmílur, og sama sá mættur að stóð í dagbókarkladdanum, án þess að þess væri getið, að það væri ágizkun, sem vera átti etf fjar- lægðin var ekki tekin nema etftir á- gizkun. Þá kveðst mættur ekki hafa séð brot á stjórnarborða held- ur framundan og á bakborða, þó geti verið, að það hafi líka sézt á stjórnborða. Um stefnur þær, er stýrimaður segir að breytt hafi verið, þegar beygt var fyrir Ritinn, kveðst hann hafa talað um það við stýrimann inn áður og hann þá ekkl satrt muna þær nákvæmlega. Að því er snerti viðbótsskýrslu stýrimanns, þá segir mættur að þ< ir hafi talað um það áður, hann og stýrimaður, að Játa það standa 6- breytt sem skrifað hatfi verið í dag- bókina, en skýra svo frá hinu munn- lega fyrir rétti. Anmars höfðu þeir báðir saman gert uppkast að- kýrslu í líka átt, eins og stýrimaðu1 nú hefir komið fram með, og hafi sú skýrsla verið f skipsdagbókinni er stýrimaður tók við henni í fyrra- dag að því er mættan minriir. Um þessa skýrslu stýriinannsins kveðst mættur ekki vita fyr en nú. Að gefnu tilefni skýrði mærtur frá því að síðasta stetfnan hafi verið tekin, áóur en hanh spurði stýri- mann um fjarlægðina. Að ætlun skipstjóra sjálfs var svo bjart þegar stefnan var tekin, að ef ekki dimdi, þá var altaf hægt að laga stefruuna etf á þyrfti að halda. Að gefnu tilefni segist skipst. eigi hafa skýrt istýrimanni né öðrum frá því hvar sín væri að leita þegar hann fór niður af stjórnpalli, því að meðan svo bjart var, taldi hann ]>ess ekki þörf. Þá mætti aftur fyrir réttinum 1. stýrimaður, og vom þeir skipstjóri látnir bera sig saman. Heldur stýri- rnaður því fram, að þeir hafi skilið þaðsvo yfirmennirnir, að þeir mættu ekki gefa hljóðbendingu eða minka ferð án þess að láta skipstjóra vita, en stýrimaður skildi ekki þessa fyr- irskipun svo, að hún ætti að gilda ef fyrinsjáanleg hætta gæti verið fyr- ir skipið. Um tilfeHi það er kom fyrir í Ameríkuferðinni og áður er skýrt frá, segir stýrimaður að hann hafi fyrst ætlað með hægð að sann- færa skipstjóra um að það væri svo dimt að það þyrfti að gefa þoku- bendingu, enskipstjóri hefði haldið þv fast fram að það væri ekki þörf á því. Segir stýrimaður að vera meigi að hann hafi gefið það eftir að mlrusta kosti með þögninni, að þessa væri máske ekki þörf, enda hetfði rofað til annnað slagið. En þó var altaf bylur. Hann skýrir frá því, að skipstjóri hafi sagt við sig þá er hann fór þá af stjómpallinum að gera sér aðvart ef dimdi meira, og það megi vel vera að hann hafi beðið sig að segja öðmm stýrimanni það saman. Stýrimaður segir að það geti skeð að skipstjóri hafi spurt eig um fjar- lsegðina eftir að stefnan var sett hjá- Rlt, þó að hann muni það ekki, en hann kveðst muna að þetta hefði komið til orða etftir að skipið strand aði. Um stefnurnar er stýrimaður hefir gefið upp, er hann beygði fyr- ir Rit, þá skrifaði hann þær ekki hjá sér þá, en hetfir síðan sett þæi etftir minni; tjáist muna fyrir víst þrjár til fjórar síðustu stefnurnar. Þá skýrir hann frá því að læir skipstjóri og hann hafi skrfað í félagi vðbótarsíkýrslu við dagbókina í lfka átt og skýrsla stýrimatins, en ekki eins langa. En svo liefði það orðið úr að skrifa nýja skýrslu eins og hún er sett í dagbókina. Að gefnu tilefni skýrir stýrimaður frá þrt að skipstjóri hafi aldrei bannað þeim að breytá stefnu. Stýri- menn hafi mátt víkja frá stefnu ef fyrirsjáanieg þörf var á því. Skip- stjórinn setti stefnuna í þetta sinn með • þeim ummælum, að láta sig vita er skipið færi fram hjá Straum- nesi. Þá mætti fyrir réttinum Pétur Björnsson, 2. stýrimaður. \ Hann skýrði frá því, að skip- stjóri hefði sagt þeim stýrimönnum að þeir ættu að láta sig vita áður en þeir gæfu hljóðbendingu, nnnars gæti það álitist svo, ef hann væri niðri, að hann gætti eigi skyldu sinnar. Yitnið skýrði frá því, að það hafi verið á leiðinni hingað frá New York, seinni hluta dags, er skipið fór fram hjá Cape Race, að bylur skall á. Yitnið hafði þá vörð á stjórnpalli og sendi Guðmund Magnússon (sem fór af skipinu, cr hingað kom), niður til skipsjómfrú- ara með boð til skipstjóra um það að koma upp. En er það drógst að skipstjóri kæmi, gaf stýrimaður hljóðbendingu. Rétt á etftir kom ekipstjóri upp á stjórnpall og kvaðst eigi hafa fengið skilaboðin, en ávít- aði stýrimann fyrir að hafa getfið merki án sinnar vitundar. Spurði skipstjóri hvemig hann g»ti fengiS af sér a5 gela merki er bonum hafði áður verið bannað það. Kvað skip- stjóri eigi svo dimt, að þeas gerðist þörf að gefa merki, en vitnið scglst hafa álitið þess fulla þörf, því að skipljós mundu ekki hafa sézt í hæfilegri fjarlægð. Ekki minnlst vitnið þess, að skip- stjóri hafi tekið það beinlínis fram, að ekki mætt hreyfa véksima skips- ins, en segist hafa skilið það svo Mundi þó hafa brcytt á móti þvf, etf hann hefði álitið nauðsyn til þess bera. Bkki kvað hann skipstjóra afa íundið að því, þótt þeir breyttu stetfnu. Enntfremur skýrir hann trá því, að það hafl verlð litlu eftir a3 hann kom á skipið, að hamm hefði gefið hljóðbendingu, með gufupipu kipsins, en skipstjóri hefði þá íund. ið að þvi við sfg, með hægum orðum þó, og sagt að hann yrði að láta sig vita áður en hann gerði slikt. Vitnið var spurt að því, hvort veðrið hefi verið svo ilt, þá er það mundi hafa gefið merki upp á sitt eindæmi. Svaraði vitnJð því, að það mundi hafa gert það til að ná í skipstjóra. Enntfremur gat vitnið þess, að í förinni til Araeríku hafi þeir orðið varir vlð áttavitaskekkju, er kom á lægri gráðu og þá roest á stryki ná- lægt vestri, mest 3 gr. en er skipið kom aftur á 60 gr. tóku þeir eigi eftir neinni misvfsun. Þá mætti í réttinum C. G. Sör- ensen 1. vélam., 31 árs að aldri, til heiiúilis í Reykjavfk. Fyrir honum var iesinn upp útdráttur úr vélar- dagbók og staðfasti hann þan út- drátt. Hann kvað skipið hafa farið með fullri ferð, alla leið frá íisatfirði, hér um bil 9 mflur á vöku og vélar- hraðinn hatfi verið 84 snúningar. Svo sagði hann, að hringt liefði verið niður í vélina um að stöðva hana. þá fulla ferð aftur á bak, þá fulla ferð áfram og síðast fulla ferð aftur á bak. Olium þessum skipunum hefðði vcrið hlýtt, en það muni hafa tafið um 10 isekúndur. Þá mætti í réttlnum Gunnlaugur Jónsson, 2. vélam., 25 ára að aldri, til heimilis f Kaupmannaihöfn. Hann hafði ékki vörð f vélarúm- inu lægar skipið strandaði og hafði eigl haft frá því að skipið fór frá íea- firði. Vaknaði hann þá fyrst, er akipið kendi granns. Fór hann þá að klæða sfg, en f því kom 3. vélam. og sagði honum að iskipið væri strandað. Þegar hann kom iniður í vélarúm, hafðl vélin fulla ferð aftur á bak. Rétt á etftlr var gefin skipun um það frá brúnni, að losa sjó úr “tanks” nr. 2. og sfðan úr nr. 1. ag nokkm síðar úr nr. 4. Um líkt leyti bilaði pípa fyrir afganginum frá “Cirkula- tlons” vatninu rétt fyrir ofiain ’fKon- densatorinn’. Var þá neyðarventill opnaður, en sjóventli lokað. Rétt á etftir fór að bera á leka á stjómborðs katli og gufan streymdi út frá (Framhald á 7. bls.) KAUPIÐ Heimskringlu Nýtt Kostaboð Nýir kaupendur aö blaBinu, sem senda oss fyrirfram eins árs andviröi blaðsins, oss að kostnaðarlausu, mega velja um þRJÁR af af eftirfylgjandi sögum í kaupbætir : ‘Sylvía” “Lára” “Hin leyndardómsfullu skjöl” “Ljósvörðurinn” “Dolores” “Hver var hún?’ “Jón og Lára” “Kynjagull” “ÆttareinkenniS” “Bróðurdóttir amtmannsins * Sögusafn Heimskringlu Eftirfarandi bækur em til sölu á Heimskringlu, — með- an upplagið hrekkur. Sendar póstfrítt hvert sem er: Sylvia .................... $0.30 Bróðurdóttir amtmannsins ...... 0.30 Dolores .... -................... 0.30 Hin leyndardómsfullu skjöl_______ 0.40 Jón og Lára .................... 0.40 Ættareinkennið.................. 0.30 Lára........................... 0.30 Ljósvörðurinn.........1......... 0.45 Hver var hún?................... 0.50 Kynjagull........................ 0.35 \ V V va> v \ *> v y y ■.* v y -t* _ ■

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.