Heimskringla - 01.02.1917, Side 6

Heimskringla - 01.02.1917, Side 6
BLS. 6 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. FEBRÚAR, 1917 Spellvirkjarnir eða Námaþjófarnir. SAGA EFTIR REX E. BEACH. “LátiS svo alls þessa getið, er þér gefiS réttar- skýrslu," sagSi hann. HéSan af skulum viS halda okkur hreinum í augum laganna, hvaS sem öSrum HSur." “En bæjar-lýSurinn er móti okkur líka,” sagSi Stillman skjálfandi. “Hann rífur okkur í sig." “Látum þá reyna þaS. Þegar eg hefi náS í for- ingja þeirra, skulum viS sjá hvaS úr hinum verSur. Þótt McNamara hafSi látiS minni umhyggju í ljós fyrir Helenu, var hann engu rólegri hennar vegna AfbrýSi hans, er áSur var vakin aS mun, var nú gló- andi, er hann hugsaSi um þetta síSasta atvik. ÞaS eitthvaS í öllu þessu, er vakti þann grun hjá hinum aS svik væru í tafli, og er hún kom ekki aftur um kveldiS tók hann aS gruna, aS hún væri genginn í liS meS samsærismönnum. Af þessu varS hann fullur af reiSi, efasemi og, ef til vill, snerti af hræSslu. Þar viS bættist, aS Struve hafSi fariS meS henni. Hann var líka svikari. Hann vissi af því, aS Struve var þjáSur af kvensemi og nú var hann einn meS henni. Hann fór aS reikna gætilega. HvaS gat Struve gert? HvaSa sannanir hafSi hann? MacNamara hrökk viS* tók hatt sinn og gekk skyndilega til skrifstofu lögmannsins, og opnaSi meS lykli, er hann bar á sér- ÞaS var næg birta fyrir hann til aS stafa letriS á skápnum. Hann settist aS verki og rannsakaSi ■hvern böggul. Hann vonaSi, aS Struve hefSi ekki tekiS neitt þaS meS sér, er sannana-gildi hefSi. Einn sinn hœtti hann og hlustaSi, en er hann heyrSi ekkert spenti hann byssu sýna og lagSi hana í skápdyrnar. Hann leitaSi og grunur hans fór vaxandi. Hann hafSi veriS aS þessu nokkurn tíma, þegar hann heyrSi ofur-lítiS hljóS aS baki sér, er kom honum til aS líta viS. 1 dyrunum stóS Roy Glenister og horfSi á hann. Undran MacNamara var svo eSlileg, aS hann hljóp á fætur sem óSur væri og læsti skápnum, eins og til vamar einhverju. Hann hafSi ekki gætt þess, aS vopn hans of vörn var um leiS lokuS í honum. Þó aS skápurinn væri ekki aflæstur, þá mundi þaS taka hættulegan tíma, aS opna hann. Mennirnir tveir horfSust í auga um tíma, þöglir og þrungnir óvild. Útlit eldra mannsins lýsti ósvífni, en hins yngra hatri. MacNamara var rólegur, en hættulegur. Glenister hafSi ekki annaS aS bjóSa en hatur. Hann stóS þarna meS úfiS hár, skitugur, órak- aSur, og hægri hliSin löSrandi af for, því aS hann hafSi dottiS ásamt hestinum í myrkrinu. Rispa lá niSur frá annari augabrúninni, óhrein og ógeSsleg; undir augunum voru hrukkur djúpar og um munninn voru skorur, er sýndut aS maSurinn var úttaugaSur. "Þetta er síSasta atriSiS í leiknum, McNamara, Nú skulum vS hafa þetta afgert tveir einir.” McNamara yfti öxlum: “Þér standS betur aS vígi en eg. Eg er vopnlaus.” GleSin skein út úr andlitinu á Glenister. “Ó, þaS er næstum því of gleSilegt til þess aS vera satt. Slíkir hlutir hafa mér aS vísu borist í draumum mínum, og mig hefir hungraS eftir aS þukla um hálsinn á ySur frá því, aS eg sá ySur fyrst. AS skjóta ySur mundi ekki veita mér eins mikla gleSi. HafiS þér nokkru sinni haft slíka tilfinning? Eg ætla aS kreysta úr ySur lífiS meS berum hönd- um.” McNamara rétti úr sér. "Eg vil ekki ráSa ySur til, aS reyna þaS. Eg hefi lifaS lengur en þér og hefi aldrei ósigur beSiS. En eg þekki tilfinninguna, sem þér taliS um. Eg hefi hana núna." Hann leiddi fljótt augum alt byggingarla^ Glen- isters, og sá grönnu mjaSmimar og þrönga beltiS, er gerSi hann krangalegan, nema um axlirnar og hálsinn. Hsrnn hafSi sigraS meiri menn og kæmi til handalögmáls, ætlaSist hann til, aS þungi sinn gerSi útslagiS í svona þröngri kytry, þó aS Glenister kynni aS vera liSugri. Því lengur sem hamn skoS- aSi mótstöSumann sinn, því meira hatur fékk hann á honum. “Eg skal drepa ySur,” öskraSi McNamara. Glenister lét byssu sína á skápinn og fór úr blautu yfirhöfninni Mismunur á vexti kom nú betur í ljós, og virtist hann mæla meS McNamara, þótt hvorugur hefSi orS á því, vissu þeir báSir, aS þessi bardagi átti ekkert skylt viSS Midas-námuna. ÞaS hafSi legiS í hlutarins eSli, aS þeir skyldu mætast þannig. ÞaS átti, meira aS segja betur viS aS þeir ættu þenna bardaga tveir einir og vitnalaust og hefSu aSeins þau vopn, er náttúran hafSi útbúiS þá meS, því aS þeir heyrSu báSir til frjálsu landi, voru báSir bardaga-menn, og höfSu báSir ást mikla á verSIaununum. Þeir mættust af grimd mikilli. McNeimara miS- •aSi voSa höggi aS Glenister, en hann mætti því mannlega, gekk fjær og armar hans gengu jafnt og títt eins og barefli meS blýi í endanum. Hann hreyfSi sig léttlega og fótatök hans urSu viss. ÞaS gerSu selskinns-skómir. Hann vissi aS McNamara var þyngri, því varSist hann handalögmáli í lengstu lög. Hann gaf McNamara högg á munninnn, svo aS höfuSiS fór aftur á honum og hnefamir gengu :itjórnlausir. ÁSur en McNamara hafSi náS stjórn á . þeim aftur, sló hann annaS högg á munn honum. En McNamara var líka bardögum vanur og tók högginu vel. Hann spýtti blóSi og gerSi aSra árás. Glen- ister reiddi aftur til höggs og hitti McNamara í aug- aS. McNamara sló á móti. Glenister kendi mjög til og fann aS vinstri hendi bilaSi aS mun. Hún var nær því ónýt. ÁSur en hann gat náS sér aftur, hafSi McNamara komist undir arma honura og tekiS hann hrygg spennu. Hsinn spenti hann hælkrók og fleygSi honum af afli miklu. En Glenister þaut upp eins og elding, en McNamara var í sama bili kominn á hann og ætlaSi aS ná um háls honum. Roy þekkti takiS og vissi aS þaS múndi binda enda á viSureign þeirra. Hann greip því um úlnliSinn á McNamara og reyndi aS ná höndunum sundur, en vinstri hendin var ónýt. Hann setti því hnikk á sig og losaSist, og nú voru þeir luktir hvor annars örmum, svo aS skrifstofan lék sem á þræSi, æSar á hálsum þeirra urSu sem snæri og vöSvarnir þrútnir afskaplega. Einvígi geta menn háS meS köldu blóSi; þeir geta skotiS, boriS af sér sverSalög og veitt þau, ofur rólegir, en þegar líkamir tveggja manna koma sam- an, svitinn svo aS segja rennur saman, vöSvarnir þenjast og sprikla og þreytan verSur afskapleg—þá kemur náttúran fram í alveldi sínu og hiS voSalega hatur nýtur sín aS fullu. Þeir bárust til og frá um gólfiS, brutu skilrúmin, er hálf-huldu þá rúSubrotum. Þeir féllu ofan í brota rusliS og veltust í því. Eins og samkvæmt sam- þykt skyldu þeir og risu á fætur. Þeir horfSust í augu, varirnar hangandi, lungun hvínandi og andlit- in streymandi í blóSi og svita. Roy kendi ákaflega til í vinstri hendinni, en munnurinn á McNamara var Ijótur í laginu. Þeir hvíldu sig um augnablik og ruku svo saman. Skrifstofan var lögS í eySi; engin herbergi lengur til. Fötin þeirra öll rifin og tætt, brjóstin ber og handleggirnir. En þeir fundu ekkert til þess. Líkamir þeirra voru meS öllu tilfinningar- lausir. Smát og smátt var andlit McNamara svo mariS og bariS, aS þaS var orSiS aS kássu, en öll bein í Glenister voru úr lagi gengin fyrir höggum óvinar hans. Glenister hugsaSi aSallega um, aS reyna aS standa og aS forSast faSmlög mótstöSumanns síns. Aldrei fyrri hafSi hann átt viS nokkurn mann, er hann hafSi ekki átt hægt meS aS fella bara meS hinu mikla afli sínu, þar til aS hann mætti þessum urr- andi stóra risa, er bar hann til og frá eins og hann barn væri. HvaS eftir annaS lét hann höggin dynja á andlit McNamara, jafn þung og sleggju högg. Bar- daga-lög voru ekki viS höfS. Þessir menn heyrSu ekkert nema öskriS í eyrum þeirra og sáu ekkert, nema hatriS, er leitaSi aSeins aS blóSi. Bygging- in lék öll á reySiskjálfi fyrir fótataki þeirra. BerhöfSaSur maSur ruddist út úr búS, er var undir byggingunni og lenti á gangandi manni, er gekk gangstéttina. Þeir fáru samferSa upp stigann. Báturinn, sem Glenister hafSi séS, hafSi lent og þrír farþegjanna voru á leiS til ‘Front’ strætis. Wheaton var foringi fararinnar. Honum fylgdu tveir sterk- legir menn, er ferSuSust flutningslausir. Borgin og sólin voru báSar komnar á fætur. Stillman og Voorheis komu frá “Hotelinu” og horfSu mjög spekingslegir á lest, er kom inn á hinn enda stræt- isins. Vagnarnir voru hlaSnir hermönnum er ætl- uSu til Midas-námunnar. Út úr þokunni komu líka tveir aSrir hestar, þreytulegir og slæptir. Á öSrum reiS stúlka, en á hinum var sorgleg mannsmynd, er ruggaSi til og frá viS hreyfinguna. AndlitiS var þjáningarlegt og hendurnar fastar á hnakknefinu, en fæturnir bundn- ir undir kviS. ÞaS leit út fyrir aS forlögin hefSu stefnt öllum þeim á þenna staS, er hlut áttu aS máli, til þess, aS vera viSstödd síSasta atriSi leiksins. MaSurinn og stúlkan stóSu augliti til auglitis viS dómarann og Voorheis. Dómarinn rak upp hljóS, er hann sá þau. En um leiS og þau stöSvuSu hestana, kom maSur út á tröppurnar og hrópaSi: “KomiS og hjálpiS mér—fljótt!” “HvaS er á seiSi?” spurSi marskálkurinn. "ÞaS er morSl McNamara og Glenister.” Hann rauk up stigann ásamt Voorheis og dómar- anum. Stunur heyrSust uppi. Kid sneri sér til mannanna þriggja, er flýttu sér frá 8tröndinni. Hann þekti Wheaton og sagSi: “Leystu fæturna mína. SkerSu böndin, fljótt.” ‘ ‘HvaS gengur aS þért" spurSi lögmaSurinn, en er hann heyrSi Glenister nefndan, flýtti hann sér eftir dómaranum, en sagSi samferSamönnum sfnum aS hjálpa Kid. Þeir heyrSu nú bardagann, og allir keptust aS komast sem fyrst inn. Helen fór einnig inn, þótt bróSir hennar réSi henni frá því. Henni var ekki Ijóst, hvernig hún hefSi komist upp stigann, því aS hún var borin af afli því, er lætur o8s sjá aþS ósjálfrátt, er vér í raun réttri alls ekni viljum sjá. Þá er hún kom upp stóS hún sem dæmd, því aS mannfjöldinn, sem hún hafSiS fylgt, horfSiS á tvö hamslaus dýr, er hömuSust hvert á öSru, meS voSalegum óhljóSum, alblóSug og sund- ur tætt Sérhver hlutur, er brotnaS gat, var mulinn mélinu smærra. Til þessa dags segja menn sögur um bardaga þenna, hvax sem þeir sitja viS elda sína, alt frá Dav- son bæ til lshafsins, og þó aS sumir hafi ekki séS þaS sjálfir, þá er þó nóg af sjónarvottum. Þeir, sem sáu bardagann, segja hann líkastan bardögum þeim er karlelgsdýr há í brundtíSinni, en talsvert óttalegri. Þeir segja, aS tveir slíkir menn hafi ekki þekkst þar í landi síSan á dögum Vitusar Berings og félaga hans. ÞaS er áreiSanlegt, aS þeir vissu ekk- ert af því, aS húsiS var orSiS fult af fólki, eSa af óhljóSunum í því, er Voorheis tróS sér um dymetr og réSist á Glenister. Hann kom í því aS þeir hættu eitt augnablik, horfeuidi æSisgengnir hver á annan. Glenister kastaSi Voorheis eins og lepp frá sér. Hann lenti meS höfpSiS á járnskápnum og féll í rot. Því næst hélt bardaginn áfram. MeSan örskamma hvíldin varaSi, tóku menn eftir því, aS úr munnin- um á McNamara streymdí vatn, eins og hann væri veikur mjög. Helen kallaSi upp: “SkiljiS þá!” SkiljiS þá!” En enginn þorSi nærri aS koma. Hún heyrSi bróSir sinn segja eitthvaS, og líkami hans tók eftir allar hreifingar þeirra, er börSust. Dómarinn var öskugrár, sljór og hjálparvana. McNameixa var illa á sig kominn, og var þaS mótstöSumanni hans aS kenna, er hamraSi stöS- ugt á honum í von um sigur. En vöSvarnir hlýddu sljólega skipunum hans. Rifin voru úr lagi gengin, bakiS sárt og holdiS svall á lærunum. Þá er þeir ruku saman aftur, tók McNamara í andlit Glenisters og boraSi fingrunum í kinnar hans, svo munnurinn opnaSist og rak höfuSjS afturábak af öllu afli sínu Glenister fann hold sitt láta undan og fleygSi sér því aftur á bak, svo hinn slepti. McNamara rann aS skápnum, þar sem byssan var. Glenister grunaSi hvaS undir byggji; aS hann leitaSi aS síSasta hjálparmeSali til aS bjarga sér, og þegar hann sá hann tegja sig eftir vopninu, hjóp Gleninster eins og ljón á hann, tók um mitti honum og þreif um úln- liS hans meS hægri hendinni. Þetta var í fyrsta sinn er þeir sneru ekki andlitum saman og Roy sá þegar, aS svik hins urSu honum aS happi og sigurinn var bráSum unninn. ÞaS tekur lengri tíma aS segja frá þessum at» burSum, en þeir gerSust á, en svo fljótt hafSi alt þetta átt sér staS, aS hermennirnir voru ekki komnÍT inn, þegar keppinautar voru aftur í faSmlögum viS skápsdyrnar. Um þaS, er nú gerSist, fara ýmsar sögur, en Bronko Kid var sá eini, er vit hafSi á því er fram fór. Sumir segja aS yngra manninn hafi gripiS svo mikill ótti viS dauSann, aS hann hafi .ekki einhamur orSiS, en aSrir halda því fram, aS alt afl hafi horfiS frá hinum manninum sakir sviksemi hans. En hvorugt er sannleikur. Þá er Glenister hafSi náS um mitti McNamara, rétti hann skemdu hendina um hálsinn á McNamara og sveigSi höfuS hans niSur á viS, en meS hinni hendinni tók hann um hægri úlnliS hans rétt viS byssuna og hélt honum þannig, aS hann gat ekki losast. Nú kom aSal raunin. Líkamir þeirra voru sem samgrónir. Glenister reyndi af síSasta afli sínu aS koma hægri handlegg sínum nálægt vopninu, er nú var barist um, og sem myndaSi ótal hornklofa í loftinu meS hlauinu. McNamara reyndi aS losa sig úr klemmu þessari, en hann var fastur, því Glen- ister og skápurinn héldu honum og þar aS auki var hann aS springa af mæSi. Móti vilja hans hreifS- ist hægri hendin aftur. Fæturnir bærSust aSeins, en blóSiS ætlaSi út úr augum hans, og hann fann til löngu fingranna, er hvíldu um úlnliS hanseins og tengur. Þumlung eftir þumlung var handleggur hans dreginn aftur á bak niSur meS síSunni. Byssu- kjafturinn reit hálfhring í loftiS og hendurnar smá- þokuSust niSur skaftiS. Hann reyndi aS berjast um, en árangurslaust. Hann reyndi aS skjóta af bysunni, en fingurnir voru fastir um hana, svo þaS var ekki hægt. SkinniSt er sást undir ræflum mannanna, var þaniS yfir hnjóskana, rifurnar og sprungurnar á lík- ömum þeirra. Helen horfSi á þá óttaslegin. Hún fann, aS bróSir hennar lét fingurnar falla á axlir hennar og sagSi meS áhuga miklum aftur og aftur: “ÞaS er hamars-lásinn—hamarslásinn—hamars- lásinn,” þá sáu þeir axlirnar á Glenister færast niSur og allan líkama hans leggjast á meuininn eins og hann burSaSist meS þunga mikinn. EitthvaS brast, eins og spýta brotnaSi. SkotiS hljóp úr byssunni. Mc- Namara heyrSist í sama mund reka upp hátt hljóS. Hann var á hnjánum og grúfSi andliti niSur, en Glenister skreiddist aS veggnum og dró fæturnar eins og blýlóS væri bundiS viS þá. Hsinn var blind- ur af blóSi, svita og reyk frá byssunni, en sigur-gleS- in skein út úr honum. StiIIman dómari hrópaSi, þótt hann veikur væri. “TakiS mann þenna fastan — LátiS hann ekki sleppa.” Nú tók Glenister fyrst eftir því, aS menn voru þar. Hann leit á McNamara, er lá þar, og sagSi: “Eg sigraSi — svikarann, og—og eg sigraSi — hann meS — berum höndum — vopnlaus.” XXII. KAPITULI. Draumurinn rætisL Hermenn tóku Glenister undir eins og dómarinn skipaSi og hann veitti ekki viSnám. HerbergiS var sem ruslakista. Mannfjöldi var kominn úti, er spurSi, kallaSi, hótaSi, þangaS til, aS einhver uppi í stiganum hrópaSi: “Þeir hafa tekiS Roy Glenister. Hann hefur drepiS McNamara." ViS þaS varS hávaSinn aS gleSiópi. Einn af mönnum McNamara kallaSi: "ViS skulum hengja hann. Hann hefir drepiS tíu af okkar mönnum í fyrri nótt.” Helen hrökk viS, en Stillman fanst þetta sem eins konar svölun fyrir sig og kallaSi meS blæ af embættissvip: “Lögreglu-maSur, haldiS fólki þessu í skefjum. Eg skal sjá um manninn. Eg hefi lögin í hendi minni og hann skal fá, aS svara fyrir sig." McNamara reis meS kvölum frá gólfinu. Hægri höndin hékk laus viS öxlina meS lófann snúinn út, en andlitiS herfilega afmyndaS af höggum og kvöl- um. Hann bölvaSi óvini sínum sæmilega. Glenister þagSi. Þegar villimEinns-æSiS var af honum runniS, sp hann, aS andlitin kringum sig voru flest óvinveitt. HEinn átti enn ónáS í Bronko Kid, svo hefnd hans var aSeins hálf unnin. Hann var hokinn í hnjám og útlimimir máttvana en brjóst- iS sem ofn sjóSandi. ÞegEir varSmennimir leiddu hann skjögrandi um mannþröngina, mætti hann stúlkunni og bróSur hennar. Hann skýrSi röddina eftir mætti og sagSi: “Ó, þarna ert þú þá!” Heuui tók aS brjótast um og reyna aS losa sig viS hermennina, en gat þaS ekki fyrir kvölum. Þeir héldu honum eins og barni. Þeir voru viS dyrnar, þegar Wheaton kom í veg þeirra og sagSi: “VeriS hægir eitt augnablik — þaS gengur á- gætlega, Roy — .” “Ó, Bill — þaS gengur vel. ViS gerSum þaS — sem viS — gátum. — en mannfjEtndinn hefir sigraS okkur. Þeir hafa tekiS mig fastan, en þaS — gerir ekkert — til. Eg sigraSi — hann meS — berum höndum. GerSi eg þaS — ekki, McNsunara Hann hló dálítiS aS McNsimara, er bölvaSi honum á móti, en Stillman kalIaSi hásum rómi: FariS þiS burt meS hann, segi eg ykkur. Lát- iS hann inn í svartholiS.” En Wheaton var ekki af baki dottinnn. Nú horfSu allir á hann, og hann tók vel eftir því. ÞaS getur veriS, aS dálítiS af hégómagimi hafi haft sín áhrif á hann, er hann kastaSi höfSinu aftur á bak, stakk höndum í vEisana og horfSi á bíSandi lýSinn. Hann leit meS talsverSu mikillæti á dómarann og McNamEU'a. “Þetta verSur dagur sorgsu- og eySileggingar í ykkar garS, vinir mínir. Þessi maSur fer ekki í hegningarhúsiS af þeirri einföldu ástæSu aS þiS far- iS þangaS. Ójá þiS spiluSuS vel, báSir tveir, tneS þingmönnum og öSrum stórfiskum aS bakhjarli. En nú emm viS vinnendur, og viS ættum a láta ykkur stíga dálítinn dans fyrir námana, sem þiS stáluS, rán- in, sem þiS hafiS framiS og mennina, sem þiS hafiS komiS á vonarvöl. GuSi sé lof fyrir þaS, aS þaS finst, þó einn heiSarlegur dómsstóll og mér tókst aS finna hann. Hann sneri sér til mannanna tveggja, er meS honum voru, og sagSi: “BirtiS þeim stefnurnar.” Þeir gerSu sem þeim var skipaS. Ólætin síSustu mínúturnar höfSu stefnt þangaS öllum, er vetlingi gátu valdiS. Þegar ekki var rúm aS fá í stiganumt hafSi fólkiS raSaS sér á strætin og hver sagSi öSrum, aS sorgEirleikur þessi væri á enda kljaSur; stnSiS um Midas-námuna, bardaginn á skrifstofunni og aS McNamara og Stillman væru teknir fastir. Menn börSust um aS sjá leikenduma og spurningar voru óendanlegar. Þeir sáu mar- skálkinn borinn á brott, meSvitundarlausan; dómar- inn fylgdi honum. Hann var hinn viSbjóSslegasta hrygSarmynd lítilmensku og endemisháttar. FólkiS bannsöng hann úr hlaSi. Þegar McNsimara kom, hóf fólkiS gleSióp svo mikiS, aS alt ætlaSi aS rifna. Hann vissi, aS lýSurinn átti viS sig, og þótt hsrnn væri illa til reika, leit hann a skrílinn þeim augum þótta og fyrirlitningar, aS hann þagnaSi, og þaS síS- asta, er þeir sáu af honum, var mynd af föllnu mikil- menni, en ekki sigruSu meS öllu. Nú tóku menn aS láta í ljós fögnuS sinn, er þeir sáu Glenister, er hékk á stuSningsmanni sínum í dyrunum, rifinn og tættur, en þo karlmannlegur, ætluSu fagnaSarlæti þeirra engan enda aS taka. Hér var þeirra eiginn maSur, sonur norSurlandsins, sem starfaSi, elskaSi og barSist þannig, aS þeir skyldu þaS, og hann hafSi unniS sigur. En Roy skjögraSi upp strætiS, neitandi hjálp allra nema Wheatons. Hann heyrSi félaga sinn tala aS vissu ekkert, nema þaS, aS maSurinn var mont- inn og kátur af einhverju. — ViS höfum bariS á þeim eins og hundum, lags- maSur. ViS höfum troSiS þá undir fætur okkar. Teknir fastir hja dyrum sínum —— dæmdir fyrir fyrir- litning gagnvart réttvísinni — þaS eru þeir. Þeir hlýddu ekki fyrri stefnunni og þar hafSi eg tangar- hald á þeim.” "Eg braut handlegginn á honum,” sagSi Glen- ister. “Eg sá þig gera þaS! Já, þaS var Ijótt aS sjá þaS; þeir eru fastir um tíma í öllu falli og viS höfum "brotiS hringinn.” ) “Hann brotnaSi viS öxlinEi,” hélt hinn áfram sem í leiSslu, “eins og skófluskaft. Eg fann þaS — en hann reyndi aS drepa mig, svo eg varS aS gera þaS." LögmaSurinn fór meS Glenister heim til hans og gerSi viS sár hans. En hann var líkastur svefn- gangara, lét enga gleSi í Ijós, enga æsing, engan sigurfögnuS. Loksins sagSi Wheaton: “Hrestu þig. HvaS er þetta, maSur, þú lætur eins og þú hafir tapaS. SkiIurSu ekki, aS viS höfum unniS, aS Midas-náman er þín, og allur heim- urinn meS henni.” “UnniS," hafSi Glenister eftir. HvaS veist þú um þaS, Ðill. Midas-námuna — Heimurinn — til hvers eru þau. Þú hefur rangt aS mœla. Eg

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.