Heimskringla - 08.02.1917, Page 2
BLS. 2
HE’IMSKRINGLA
WINNÍPEG, 8. FEBRÚAR, 191T
Hvernig fæ ég aukið inntektir mínar?
6. grein — Alifuglar bóndans.
Eftir
S. A. Bjarnason, B.A., B.S.A.
í þetta skiíti vil eg draga athygli
læendanna að möguleikum þeim,
það hefir í för með sér fyrir bónd-
ann, að hafa hænsni, andir, gæsir
eða turkeys — með öðrum orðum,
að stunda “alifugla rækt.’’ Auð-
skilið verður flestum að þetta út-
heimtir ekki þunga erfiðisvinnu,
eins og á sér stað með fiesta bænda-
vinnu aðra, og að það er því sérstak-
lega viðeigandi og arðvænlegt á yfir.
standandi tímum, þegar vinnufólks
ekla í landinu er jafn mikil.
En enginn skyldi þó halda að
vinnan. sem alifuglaræktinni er sam-
fara, sé eingöngu vinna fyrir kven-
fólk, því öðru nær er en svo sé. —
Tökum til dæmis húsin, sem byggja
þarf, réttir og annað, og eins vinn-
una við að halda þessu hreinu. Alt
þetta er karlmanns vinna, þó ekki
]>urfi hann að eyða nema litlu af
tíma sínum í þetta. Tími hans við
þetta fer eftir því hvað marga ali-
fugla hann hefir undir höndum. —
Einnig er ekki sanngjarnt að ætlast
til á varptfmum og ungunartímum
—hvort ungunar-ofnar (ineubators)
eru viðhafðir eða hænurnar látnar
“sitja á’’ upp á gamla móðinn, að
konan geri alla vinnúna, sem þessu
er samfara. Og mestri furðu gegnir
í sambandi við þetta, að á þeim
heimilum, ]>ar sem húsmóðirin hef-
ir ein orðið að sinna þessu i viðbót
við allar aðrar annir sínar, þá hefir
þetta þó verið sú grein búskaparins,
sem lang beztan arð bar af sér.
Svo vildi eg líka benda á það að
jinnan við að gefa alifuglunuin er
ekki barna meðfæri, þó stundum
geti þetta farið vel undir réttri
stjórn og eftirliti. í»að virðist svo
einfalt og viðeigandi, að senda
drengina eða stúlkurnar út tvisvar
á dag, sumar og vetur, til að gera
þetta. En þau geta þó gleymt
harðmjölinu (grit), öskunni eða
jafnvel vatninu. Eða þau gleyma
kannske alveg að gefa fuglunum,—
Er það nokkuð undrunarvert, að i
sumum tilfellum liefir ekki hænsna-
ræktin hepnast upp á það ákjósan-
legasta?
Alifugla- og hænsnaræktin út-
heimtir betri meðferð en þetta, ef
hún á að vera arðvænleg og i alla
staði viðunanlegt svar gegn spurn-
ingunni: “Hvernig fæ eg aukið inn.
tektir mínar?”
Sannleikurinn í málinu er sá, að
þetta krefst eins mikillar nákvæmni
og eins góðs eftirlits og hestarnir,
injólkurkýrnar eða svínin — eða
hver annar búpeningur sem er.
Ekki er áform mitt að færa mörg
rök hér alifuglaræktinni til stuð-
nings. Hver og einn fær séð, að
þegar verkað hænsnakjöt (dressed
er 20 cent pundið og eggin 50 cent
tylptin (verðið sfðustu viku), ]>á
verður notadrjúgt sem hænsnamat-
ur ónýta kornið, sem ekki er hægt
að seija, lélegar kartöflur, kálrætur
ýmsar og margvíslegar tegundir af
garðmat. Einnig undanrenning og
áirnar, ]>ar sem mjólkurkýr eru.
Er hér aðallega átt við hænsnarækt,
en þetta er notaniegt engu síður fyr-
ir andir, gæsir eða turkeys.
“Hvað marga alifugla á eg að
hafa?” Setjum svo að þú sért eins
og bændur gerast, hafir 14 eða Vz
section af iandi, töluvcrt af landi
undir kornrækt, hafir fóeinar kýr,
svin o.s.frv. Einnig að þú sért
nógu nærri járnbraut til að geta
sent eggin til markaðar reglulega.
Væri l)á óhætt að segja þú gætir
haft frá 100—til—150 hænsni, 30-til
40 turkeys og andir og gæsir líka
ef inögulegt væri, Sama væri liægt
áð segja, ef þú stundar garðrælct
eingöngu eða hefir mjólkurbú -• ef
þú framleiðir sjóifur kornið og
fæðutegundirnar áðurnefndu. En
ef þú verður að kaupa þetta (t.cl.
stundar eingöngu griparækt), verð-
ur þú, til að gera alifuglaræktina
sem arðvænlegasta, að hafa fieiri
fugla undir höndum — svo hægt sé
að gera stór innkaup á fæðunni í
einu og njóta hagnaðar af. Getur
þú þannig haft góðan arð af fuglum
þínum.
Hænsni.
Hænsnaræktin er gömul. Flestir
munu geyma i huga sér myndir frá
æskuárum af hænunni, klakandi og
sívinnandi, og hananum, galandi og
hróðugum. Endurminningar þess.
ar lifa í huga þeirra, sem fæddir eru
til sveita. Munu þeir minnast
stundanna, er þeir fylgdu mömmu
eftir ]>egar hún var “að gefa hænsn-
unum.” Enn er því þannig varið,
og verður æfinlega þannig varið,
að hænsnin eru fremst á síðunni
þegar ritað er um alifugia.
Ekki verður hægt að fara ná-
kvæmiega út ' f hænsnaræktina í
þetta sinn, þvf rúmið leyfir ekki
slíkt. Svo ótal mörg atriði þyrfti
að taka til greina. — Yil eg benda
lesendanum á rit þau og skýrslur,
sem nefndar eru í lok þessarar grein-
ar. Þar er alt útskýrt all-ýtarlega.
Tökum tii dæmis húsækynni. Yið
höfum engu við þetta að bæta hér.
Einnig fjalla skýrslurnar nákvæm-
lega um það hvaða hænsna kyn
(breeds) skuli velja. Eg vil aðeins
í sambandi við þetta benda á, að
árfðandi erað kyn þessi séu óblönd-
uð (pure breeds). Mikið hefur ver-
ið mælt með hinum léttu, ötuiu og
góðu varphænum, Leghoms. Sömu-
leiðis hefir verið mæltmeð Plymouth
Rock hænunum (barred, whiteetc.)
og eins Wyandottes hænsnakyninu,
og Rhode Island Reds og Buff
Orpingtons. Um öll þessi kyn er
ýtarlega fjallað í “Extension Bulie-
tin No. 9.” Hvaða kyn valin eru fer
eftir þörfum og kringumstæðum
bóndans, hvað nærri hann er mark-
aði o.s.frv. En umfram alt vil eg
ieggja áherzlu á að kynin séu hrein
og óblönduð. Eggin til þessa kosta
ef til vill töluvert, en á einu eða
tveimur árum vex hænsna talan og
fyrsti kostnaðurinn gleymist. Og
öllum mun þykja vænna um
“hænsna hópinn’’ sé hann óbland-
aður og hreinn. Einnig mun það
hvetja bóndann og vekja hjá honum
áliuga, ef hænsni hans, hljóta fyr-
stu verðlaun á iðnaðarsýningun-
um.
Þegar ákveðið hefir verið hvaða
kyn skuli kaupa, er nauðsynlegt
fyrir hlutaðeigendur að velja þau
vol og vandlega. Góðar varphæn-
ur skyldi fá og egg þeirra svo höfð
til útungunar. Útheimtir þetta
mikla nákvæmni og oft töluverða
vinnu. En hænsnin úrkynjast á
fáum árum ef ekki er lögð mikil
og góð rækt við þau. Ec bezt að
fá nýjann iiana á hverju ári eða ann-
að livert ár. Ekki er þetta endi-
iega nauðsynlegt þar sem hænsnin
eru af velvöldu kyni og undir góðu
eftirliti í alla staði, en vissara er
þó að fá sér nýjann hana við og við,
því aukinn fersku og nýju blóði
við og við dafnar liænsnahópurinn
betur.
Andir.
Andir borga sig betur en nokkrir
aðrir alifuglar, sé rétt með þær far-
ið. Fijótur arður fæst af andar-
ungum í kring um tíu vikna göml-
um, sem eru 5 til 6 pund á þyngd.
Stærsta tálinunin í veginum fyrir
þessu, ef svo má að orði komast,
er sú, aðandarrækt þarfnast ná-
kvæmri og betri þekkingar en út-
heimtist við aðra alifugla. Sér-
staklega er þessu þannig varið þar
sem hún er stunduð í stórum stýl.
En í þessari grein er átt við aðeins
fóar andir samfara öðrum alifugl-
um bóndans—hvers algengs, bónda,
sem stundar alifuglarækt samfara
öðrum landbúnaði. Fáeinar andir
væru vissulega góður og arðvænleg-
ur viðauki við annað sem bóndinn
hefir með höndum.
Andir þarfnast ekki endilega
vatns til að synda í, þó margir
virðist halda því sé þannig varið.
Sé lækur nærri húsinu er þó gott
að andirnar fái að njóta hans, ef
vatnið í honum er gott til drykk-
jar. Á sumrin verða andir að hafa
mikið og gott pláss, helst að þeim
sé lofað að reika um haglendi eða
grasi grónar grundir, sé slíkt
'mögulegt.
Húsakynnl þurfa ekki að vera
mjög skjóigóð fyrir andirnar á vet-
urna, að eins að þau sé þur, hrein
og með öllu laus við súg. í þessu
atriði eru þær svipaðar hænsnun-
um.
Besta andakynið fyrir vestur-iand.
ið eru Pekin andir. Einnig eru
Raven andir góðar.
Gæsir.
Gæsir eru svipaðar og andir að
mörgu leyti, verpa þó færri eggjum
og eru mikið stærri og þyngri. —
Þurfa því meira húspláss og stærra
svæði fyrir utan. Að öðru leyti
á við þær það, sem sagt hefir verið
um andirnar. — En þær eru frekar
sjálfstæðar og vilja fara sinna eigin
ferða, og hefir þeim verið fundið
það til foráttu af mörgum bændum.
Turkeys.
Turkeys eru duglegir að afia sér
fæðu og þarfnast lítillar hirðingar
eftir að þeir hafa komist til dálítils
þroska. Verðið á kjötinú af þeim er
æfiniega hátt. Er þvf sérstaklega
arðsamt fyrir bændur að hafa tur-
keys til að selja um hátfða-höld öll
— hvert það er þakkar-hátíðin
(Thanksgiving), jólin eða nýárið.
Eini örðugleikin við fugla þessa
virðist sá, að þeir eru í stöðugri
hættu af tóum og úlfum, sem stel-
ast að þeim óvörum og drepa þó.
Gegn óvinum þessum verður að
passa þá vel„ sérstaklega meðan
þeir eru ungir og geta ekki setið
á háum slám að næturlagi. Húsa-
kynni þurfa ekki að vera hlý fyrir
])á á vetrum, að eins, þau haldi
þeim frá snjóum og vindum.
Margvisleg sýki alifugla.
1 þessu atriði þarfnast fuglarnir
allarar nákvæmni og góðs eftirlits af
bóndans hálfu. Að varna þeim frá
að sýkjast er betra en lækning.
Þess vegna verður bóndinn að gera
ait, sem í hans valdi stendur að
halda þeim heilbrigðum. Hreinlæti
björt og þur húsakynni á vetrum,
og viðeigandi fæða eru megin atrið-
in í hirðingunni. Sé þessa gætt vel
fer ait vel. Þegar bóndinn er einu
sinni orðin hirðulaus, geymir fugl-
ana í dimmum og þröngum húsum,
sem full eru af súgi og raka, fer
þetta oftast versnandi en ekki batn.
andi. Bóndinn verður að hirða
aiifugla sína vel og með ástundun
frá því fyrsta og verður að afla sér
þekkingar eftir megni á öllu, sem
þeim við kemur. Hann má ekki í
neinu þessu fara eftir ágizkun —
Styrkjandi og leysandi meðul verður
að gefa þeim við og við til að halda
þeim í góðu lagi. Tuberculosis i
full ])roskuðum hænsnum, kvef og
annað,, verður að útrýmast strax,
svo það nái ekki útbreiðslu. Það
verður að reyna að komast fyrir
orsökina og ráða svo bót á. “Black-
h'ead” er sýki, sem oft kemur fram
í ungum hænsnum og turkeys.
Cholera og diarrhoea gera líka oft
vart við sig í alifuglunum ýmsu.
En ekki er þetta hér nefnt til að
draga hug úr neinum, sem fóst vill
við alifuglarækt, lieldur er þetta
tekið fram til að örva hann til að
afla sér allrar þekkingar þessu við-
víkjandi. Þannig getur hann kom-
ið í veg fyrir mikinn skaða, verði
einhverrar sýki vart í alifuglum
hans. Af fáfræðinni leiðir mest ilt,
og er hún oftast orsök þess, að það
mishepnast, sem bera hefði ótt góð-
an arð.
Að endingu vil eg taka það fram
að tilgangur greinar þessarar er að
eins að hefja máls ó þessu, en ekki
að útskýra alifuglaræktina ná-
kvæmlega — því blaðrúmið leyfir
slíkt ekki. Og vildi eg því ráðleggja
lesendunum að setjast niður nú
strax, óður en hann gleymir þvf, og
skrifa e'ftir þessum eftirfylgjandi á-
gætis ritum, sem fást ókeypis ef
send er beiðni til: “Publications
Branch, Department of Agrieulture,
W’innipeg, Man.” eða til: “Agricul-
tural College, Winnipeg, Man.”
Ritin er þessi:
“Farm Poultry” Bulletin No. 6.
“Common Breeds of Poultry” Exten-
ion Bulletin No. 9.
“Fattening, Killing and Dressing
Chickens for Market” Extention
Bulletin No. 7.
Frá herstöðvunum.
Herra ritstjóri M. J. Skaptason:—
Eg er þér, og The Viking Press
félaginu mjög þakklátur fyrir að
senda mér Heimskringlu. Eg fæ
hana altaf. en hún er 25—30 daga á
leiðinni, að heiman, en hvað er það>
þún er kærkomin gestur þegar hún
kemur.
Eg gat um það við þig seinast er
eg skrifaði þér að þið munduð- áð-
ur en margar vikur ifða frétta til
okkar á Frakklandi, enda er nú svo
komið. 27 des. s.l var fyrsti hópur.
inn af 222 herdeildinni frá Canada
sendur yfir hingað 450 manns. —
Þessir menn fóru til 3. herdeildar-
innar frá Winnipeg sem lengi eru
búnar að vera hér; einn hópurinn
fór til 16 M.R.; annar til 8 herdeild-
arinnar; og fjórði til 44. herdeildar-
innar og varð eg einn af þeim. Af
okkur 13 ísiendingum sem voru í
222. herdeildinni fórum við 7 með
fyrsta hópnum hingað yfir, en hér
urðum við að skilja, en ekki svo að
við getum náð saman einstöku sinn.
um. Eg og Egill Zoega erum sam-
an en sem komið er.
Hér á Frakklandi er heldur vot-
viðra samt um þennan tíma; rignir
mó heita dagiega, og er þessvogna
ekki mikið að frétta sérstakt, (])ótt
okkur hafi ekki verið sagt það) að
það er eitthvað sögulegt í nánd, má
vera að það verði skeð óður en að
þessar línur komi til þín. En
hver sem sér þann leik ailan til enda
hann verður mikið fróðari maður,
en hann áður var. Og eg er viss um
að eftir þann leik geta þeir þýzku
vitað með vissu hvort að þeir eru
að tapa eða ekki; þeir vita það
ekki ennþá. Bara að Villi yrði
sjálfur nálægur, þá mundi margur
fús til að hlaupa yfir 3—4 skotgrafir
til þess að lofa þeim paur að sjá og
finna til byssustings frá Canadísk-
um hermanni. Eg hefi ekki mikinn
tíma til að skrifa nú, en má vera að
eg sendi þér línur seinna.
Með vinsemd.
Jón Jónsson, frá Piney
Utanóskrift mín er nú:
Pte. John Johnson.
Reg. No. 292253,
44. Battalion. BE.F.
10 Brigade, 4. Division
France.
KENNARA VANTAR^
fyrir Mary Hill skóla No 987. fyrir
8 mánuði frá 15. marz til 15. júlí og
frá 1. ágúst til 1. desember 1917, —
Kennari þarf að hafa annars eða
þriðja flokks kennara leyfi. Um-
sækjendur tilgreini kaup og æf-
ingu við kenslu og sendi tilboð
sín til
S. Sigurdson, Sec.-Treas.
Mary Hill P.O., Man.
In Chambers)
The Referee)
IN THE KING’S BENCH
BETWEEN:
SVANBERG SIGFUSSEN,
Plaintiff.
and
GUDRUN JONSDOTTIR GUD-
MUNDSON
Defendant.
Upon appiication of the plaintiff,
and upon reading the affidavit of
E. J. Bingham, and James Royden
McClure. It is ordered that service
of the statement of ciaim herein, Dy
mailing a copy of this order togeth-
er with the notice thereto subjoined
and a copy of the said statement of
claim in a prepaid and registered
post letter addressed to the defend-
ant Gudrun Jonsdóttir Gudmund-
son in eare of Bergur J. Bjarnason
of Arborg Post Office in the Pro-
vince of Manitoba, and by publish-
ing a copy of this order and the said
notice in two issues a week apart of
the Heimskringla newspaper pub-
lished at W’innipeg, before the 17tli
day of February, A.D. 1917. And it is
further ordered that the said de-
fendant do file her statement of de-
fence on or before the 17th day of
March A.D. 1917.
Dated this 30tli day of January
A.D., 1917.
George Patterson,
Referee.
NOTICE
To the Defendant above named;
Take notice that the Plaintiff’s
<daim in this action is for
1. An order rectifying the mort-
gage dated the lst of March, A.D.
1912 to cover all that certain parcei
or tract of land and premises situate
lying and being in the Province of
Manitoba and being the most north-
erly one hundred and ninety (190)
rods in depth of the most southeriy
two hundred and fifty rods (250) in
depth of the east half of the east
half of section twenty (20) and the
most northerly one hundred and
ninety (190) rods in depth of the
most southeriy two hundred and
fifty (250) rods in depth of the west
half of the west half of section
twenty one (21) all in township
twenty-two (22) in range three (3)
east of the principal meridian in
said Province.
2. Payment of the sum of $675.00
and interest and costs of this action,
and in default thereof that the
equity of redemption of the said
mortgage premises may be foreclosed
and that your statement of defence,
if any, is to be filed in the Office of
the Prothonotary at the City of
Winnipeg, in the Province of Mani-
toba, Canada, on or before the date
named in the above order, and that
in default thereof, judgment herein
may be signed against yoú as pray-
ed for in the said statement of claim.
Dated this 30th day of January A.
D. 1917.
Graham, Hannesson, Campbell & Co.
Solicitors for the Plaintiff.
ÞAÐ BORGAR SIG FYRIR YKKUR
Þeir, sem ætla sér að ganga á verzlunarskóla í vetur,
geta sparað sér peninga, ef þeir finna ráðsmann
Heimskringlu áður en þeir semja um kenslu.
TEES’ MUSIC STORE
206 Notre DameAve
Selur beztu tegundir af:
Pianos og Organs
GRAMOPHONES
og RECORDS.
Agentar fyrir
CECILIAN PLAYER PIANOS
Hin beztu í heimi.
J. M. TEES ráðsmaður um alt,
er að hljóðfærum lýtur. Hefir
starfað að þvf í Winnipeg í full
30 ár.
Our Guaranfce
?oti£Ö7ze td dofid u/ndeA f/ic oaasumtce tfiattÁe
ynoney /rcud/ó'i /7 wid'/re 'i£/tvndcd tf t/íe Joa/
flopi tÁe oiane ttecUed ccmJtaetó flavdðróeaác
a/ridJeirit Ju ** JoaOiiefa/olcdcíU/ of Ga/nada
FOAL/NEgiven.,to the
Pregnant Mare for. sixty
days before sheis due tofoal
'y/l PPEVENTS .
fJAVEL D/SEASEand
Joint /LL
/n úhe FOAL
PantitJ nú
Poallne Iinboratory of Canoda,
Dept H., AVInnlpes:
Sendit5 mér.........flöskur af
Foaline, fyrir metSfylgjandi
$...................
Nafn ............................
1‘ósthÚM ........................
iKostar .%‘t.OO Flaskan. Sent póstfrítt.
FOALINE LABORATORY OF CANADA
Winn/peg, Canada.
Reyndur og áreiðanlegur skraddari fyrir unga og gamla
Islendinga.
H. GUNN & CO.
NÝTÍSKU SKRADDARAR
Öll nýjustu snið og nýjustu fataefni ávalt á reiðum höndum.
370 PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN.
Fluttur frá Logan Ave. Phone: Main 7404
&
A. McKellar
The Farmers’ Market
241 Main Street. WINNIPEG
Bœndur, takið eftir!
Fyrir óákveðin tíma borgum vér eftirfylgjandi prísa:—
Hænsni, lifandi, pundið........................................16c
Ung hænsni lifandi, pundið................................. 20c
Svín, frá 80 tillöO pund á þyngd, pundið.....................I6V2C
Rabbits, (liéra), tylftina..............................30 til 60c
Ný egg, dúsínið ............................................. 45e
Húðir, pundið .................................................lOc
Mótað smjör, pundið......................................33 til 35c
Sendið til McKellar, og nefnið Heimskringlu.