Heimskringla - 22.02.1917, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.02.1917, Blaðsíða 1
Royal Optical Co. Elztu Opticians i Winnipeg. Við höfurn reynst vinum þínum vel, — gefOu okkur tækifæri til að regn- ast þér vel. Stofnsett 1905. IV. R. Fowler, Opt. XXXI. AR. WINNIPEG. MANITOBA, FEBRÚAR 22., 1917. NR. 22 Stríðsfréttir. Sundum öllum eða flestum lokaö. Nú hafa Bretar lýzt )>vi yfir að þeir séu búnir að girða öll lönd eða strendur sem þýzkir halda við norð- ursjóinn með sprengivélum. f fyrstu eða nokru eftir að stríðið hófst girtu hcir þvert yfir sundið nokkuð norðan við Dafra eða sunn. an við Thames ár ósa þvert yfir að stefnu norðan við Dunkerkin í T'landern og var þar einn akur eða akurspilda nálægt 15 mílur á breidd en yfir 40 á lengd. Seint í sumar voru þeir búnir að leggja þríhyrnu aðra 'nokkuð norðar og var vestur- oddinn sunnan við Hanvich á Eng- iandi og suður álman þvert yfir undir Zeelbrygge á Holiandi, en austur hliðin var fyrir öllu Hol- landi eða Hollandsströndum og alla leið norður fyrir Slésvík, norður á móts við Esbjerg á Jótlandi og verð- ur það sem næst 300 mflur á lengd. Norðvestur hlið þríhyrnunnar lág beint suðvestur frá Esbjerg eða höfðanum þar vestur af og yfir suð- vrrpartinn af fiskimiðum Breta, Doggerbank og stefndi til Harwich. En nú segja síðustu fregnir að l>eir hafi lokað öllum þeim sundum, sem eftir voru og geti því ekkert skip komist til eða frá höfnum þeim sem þjóðverjir hafa notað við norð- ursjóinn. Þeir eru þá lokaðir inni við Zeelbrygge í Hamburgarelfu, í Kílarskarði og við Helguland. Neð- ansjávar bátum þeirra ætti því að verða ógreitt urtl að leggja út og ill- fært að koina heim. f lygnum sjó hafa neðansjávar bátar stundum skriðið undir akra þessa, en hættu. si>il er ]>að og íllgjörandi í sjóroki. Annað eins verk hefur aldrei verið gjört í heimi og víst er það að mörg- um þýzkum ncðansjávarbát hlýtur nú að dveljast uti áður en þeir koma heim. Þeir geta að vfsu kom- Ist gegnum sundin lijá Danmörku enn þá. En hætta er nú á að þýzk- ir láti greipar sópa um Danmörku. Ætlað er að þeir hafi allvíða lagt akra þessa á ieiðinni í kringum JSkotland og hætt hafa þeir að iskylda skip til að koma við í Ivirk- •wall en skoða nú skip öll sem fara um Atlantshaf í Halifax. Seinustu dagana hefur verið svo mikill gangur í Bretum og Canada- mönnum við Somme, eiginlega beggja megin við Ancrs, þar sem Serre stendur að norðan, en Grande. court að sunnan, að allir eru nvi farnir að segja að Haig, hershöfðingi Breta sé nú byrjaður að brjóta garð- inn Þýzka. Bretar taka nú hverja skotgröfina af annari 800 og 1000 yds. langar og stundum án þess að bíða manntjón scm tcljandi sé. En reyni þýzkir að snúast á móti aftur þá hrýnja þeir niður fyrir skothríðum Breta. Er þetta góðs viti og eru allir glaðir yfir. Franskur vöruflutningskuggur barðist í 40 mínúturvið þýzkan neð- ansjávarbát og sökti honum við Erakklands strendur. Frostin eru farin að minka á Frakklandi og við það er eins og komið hafi nýtt líf í herdeildirnar Nú er eins og allir séu farnir að þuk- la fyrir sér. Á ótal stöðum eru þeir farnir að prófa hvort þeir finni hvergi veikan stað eða lint fyrir, því að bæði þýzkir og Bandamenn vita það vel, að með vorinu byrja hinar grimmustu hreður og hinir mestu bardagar sem heimurinn nokkurn tíma hefur séð. ftflin myrkranna og ljóssins eru að bi'ia sig undir og liafa einlægt verið að búa sig undir siðan þýzkir grófu sig niður í jörðu á vín- viðarhæðunum í Champagne og norðan við Marne. Fyrir báða er um að gjöra að finna veikan stað til að byrja. Við þetta er eitt einkenni. legt, en það er, að þýzkir hafa rekið fólk ait burtu úr borgum og þorp- um nálægt eða að baki hergarðsins sem þeir lialda. Það er sem vilji þeir hafa fríar hendur, ef að þeir þurfa að hörfa undan. Frakkar og Bretar hafa ekki búist við neinu slfku. Þeir hafa ekki álitið það nauðsynlegt. Fallbyssur Breta hafa reyndar ald. rei þagað, sízt við Somme, en nú eru þær farnar að láta hærra með hverjum sólarhringnum og segja fregnritarar að því sé eins og óhljóð- in og dunurnar verði grimlnari og grimmari. Dunurnar rísa og falla sem öldur við ströndu. Og það vita Bándamenn að þýzkir eru að draga þarna að sér nýjar hersveitir og það í stórum stýl, enda vita þeir það af orustunum við Verdun og Somme að ekki mega þeir af sér diaga ef að þeir eiga að brjóta garðinn. Er Somme orustan nú köiluð sá liinn rnesti bardagi heimsins og heldur honum einlægt áfram. Danir farnir að verða órólegir. Nú í seinni tíð eru Danir farnir að verða órólegir út af því að þýzkir eru einlægt að auka liðið sem þeir hafa við landamæri þeirra í norður-Slés- vík. Er þar nú svo margt til sain- ans komið að Þýzkir gætu tekið Danmörku á tveimur eða þremur dögum og fari svo að Bretar geti bannað þýzkum hafnir allar við Norður-sjóinn, sem seinustu blöð eru farin að halda fram, þá má eins búast við því að þýzkir vilji ná •sundum við dönsku eyjurnar og Kaupmannahöfn. Hollendingar. Hollendingar eru einnig farnir að verða órólegir því að við landamæri þeirra auka þýzkir einlægt her- flokkana. Eru Hollendingar fyrir nokkru farnir að flýja frá landamæ”. unum og lengra inn í landið, og stafar það ekki af neinu öðru en því að þeir eru hræddir við að þýzkir komi þá og þegar, því að enginn trúir þeim, sem nokkuð þekkja til þeirra. Tyrkir. i 1 Mesopotamíu eða við Tigrisfljót- ið eru Tyrkir að tapa. Þeir voru á laugardaginn umkringdir við Kut el Amara, á nesinu ]>ar sem þeir um- kringdu Breta og sveltu þá svo að loksins urðu þeir að gefast upp. En nú hafa Bretar yfirhöndina ends eru þeir margfalt fleiri nú, lSO.OirO í staðinn fyrir 12 þúsund áður. Og ef að Tyrkir gefast upp þarna, sem allar líkur eru til þá eru likar tor- færur á leið Breta til Bagdad og ekki lengra en 100 mílur eða svo. Á Sýrlandi og á Gyðingalandi eru Tyrkir að vinna gamla starfið, að eyða landið og eru nú hálfu verri en á hinum grimmustu tfmum mið- aldanna þvf að nú eru þýzkir með þeim og letja ekki illverkin. Á Sýrlandi liafa þeir umkringt Le- baun fjallagarðinn, sem fólkið hefur flúið til, það sem þeir ekki svelta þar, ]>að deyða þeir með vopnum. Á Gyðingalandi liggur slóðin barna og kvenna með vegum öllum, hafa þannig liggja hordauðir á víða- vangi. En svo er það ekki nóg. í mörgum þorpum og borgum er liel- mingur íbúanna fallinn, og geysa þar pestnæmir sjúkdómar, kólera, taugaveiki og svarti dauði. Yfða f borgunum sjást hóparnir vera að tína brauðmola og appelsínu börk úr rennisteinunum. En á torgum bæjanna selja Tyrkir konur og börn hverjum sem liafa vill og eru þá kon- urnar oft dregnar burtu frá börn- unum sínum á hárinu af hinum nýju eigendum sínum. Tilgangur Tyrkja og Þjóðverja er auðsjáanlega sá, að eyða löndin, uppræta íbúa þeirra. Þarna kemst engin hjálp að menn talið 80,000 í einu héraði sem fyrri en búið er að koma Tyrkjum og þjóðverjum á kné. Roosevelt að stofna herdeild. Roosevelt, kappinn Bandarfkja- manna er nú liamóður að mynda herdeild, division (25,000) af Banda- ríkjamönnum og vill fara með henni með alla sonu sína 4 til að berjast á vígvöllunum, kveðst geta haft ui>p 200,000 hrausta menn, og er enginn efi á því að hann gæti það, ef að ekki kemur pólitík í veginn. Hann er til með að fara norður yfir línuná og safna mönnum hér þó að hann fái þá alla að sunnan. Bernstorif sigldi til Englands á danska skipinu Friðrik VIII og var skipið skyldað að koma til rann- sóknar í Halifax í Nýja Skotlandi. Skipið kom til Halifax að morgni hinnl7. kl. 10 f.m. En fékk ekki að fara inn á höfnina. Var látið leggja til sjáfar út nokkuð, en þegar kvöldaði og myrkva tók var farið með skipið inn á höfnina og lögðust þá herskip Breta í kring um það og bönnuðu öllum landgöngu og ekk- ert gátu þeir fengið að sjá af höín- inni eða skipum þeim, sem þar iágu. Allur farangur og hver einasti inað- ur á skipinu verður rannsakaður og Afar búist við því að það myndi taka fram undir viku. Bandaríkin hafa lagt feiknamikið net úr stálvír fyrir alla New York höfn og ætla þeir ekki viljandi að hleypa inn þangað neðansjáfarbát- um þjóðverja. Eimskipafélags - fundur. Ársfundur Vestur-lslenzka hlut-j liafa í Eimskipafélagi íslands — til þcss að kjósa mann í stjórn félag-l sins, um næsta tveggja ára kjörtíma.,1 bil, verður haldin í neðri sal Good- templara hússins á horni Sargent og| McGee St. hér í borg, á þriðjudags-j kveldið þann 27. þessa mánaðar, kl. j átta. Allir hluthafar í félaginu. sem geta! komið því við, eru hérmeð ámintir um að sækja fundinn. B. L. Baldwinsson, ritari. með fyrstu Únítörum meðal þjóðar-l þá ekki. I.oksins kom ein aftantil innar: Kristinn Stefánsson er heima undir vænginn neðri, því að þetta átti hér í bæ, maður er hin frjálsa j var fjórvængjaður dreki. Sprengi- andlega hreyfing átti fleiri skoðanirj kúlan eyðilagði hægri vænginn og sameiginlega með, en flestum sem sleit í sundur stögin sem halda hon. hér hafa búið, og öldungurinn I um, og skar af eða braut annan BrynjólfuH Brynjólfsson er heima j spaðann á skrúfunni, og varð flug- átti við Mountain, Dakota, er óhætt j manninum nú ómögulegt að stjórna má telja prýðí íslenzkra bænda á I drekanum. Hann fór að falla, en síðastliðinni öld hvað mannkosti maðurinn sem með honum var fer Ársfundur Onítara. Ársfundur Fyrstu íslenzku Únít- ara kirkjunnar í Winnipeg var sett. ur af forseta Þorsteini S. Borgfjörð sunnudagskveldið 4. Febrúar s-1. 1 byrjun fundarins bar séra Rögnv. Pétursson fram kveðju og árnaðaróska ávarp til Capt J. B. Skaptasonar og frúar hans, er nú dvelja á Englandi.— sem fylgir: “Er vér nú komum saman á þessu kveldi til að ráðstafa framtíð safn- aðar vors fyrir næst komandi ár, minnumst vér með þakklæti allra þcirra mörgu og góðu stunda er vér höfum notið með yður á undan- gengnum árum, bæði á þessum ára- mótum og öðrum samkomum safn- aðarins, og als þess styrktar er fé- lagsmál vor-hafa notið af yðar hendi Er vér nú ennfremur minnumst þess, að þér eruð nú fjærsttaddir, fluttir í annað land, og liafið lagt fram þjónustu yðar í þarfir þess ríkis er vér búum í„ er nú á í hin- um ægilega heimsófriði er geysar í norðurálfunni. Þá langar oss til iiéðan úr fjarlægðinni að senda yður vorar liugheilustu kveöju og árnaðar óskir og láta vonir, vorar <>g óskir í ljósi að farsæld og lán fylgi yður allar stundir, og að vér fáum sem fyrst að fagna yður heil-_ iii og heimkomnum, að friði sömd- um og fengnum sigri.” Magnús Pétursson studdi og kvað söfnuðinn aldrei hafa átt hollari vin eða tryggari félagsmann enn Capt. J. B. Skaptason. Var kveðju ávarpið samþykt með þvf að allir fundarmenn risu úr sætum sínum. Þá bar presturinn fram annað kveðju ávarp til meðlima er farið hafa með ýmsum hersveitum héðan, og nú eru á Englandi, Frakklandi eða Þýzkalandi; sem fylgir. Til FélagsbræSra vorra á Frakklandi og Englandi. i Er vér komum hér saman á hin- um 26. ársfundi safnaðar vors, lang- ar oss til að senda yður sem leggja eruð líf yðar og framtíð í sölurnar fyrir sigur og framhald þessa ríkis er vér búum í, vorar hjartanlegustu kveðjur og blessunaróskir. Vér vonum að guð og gifta feðra og frænda, leiði yður heila heim að loknu þessu stríði, og að oss veitist sú ánægja að fagna yður hingað komnum, og eiga samleið með yður hér, um langan ókominn tíma. Þá l>ar séra Rögnv- fram hlut- tekningar ávarp: sem fylgir. Var það samþykt á sama hátt. Hvert ár sem hjálíður veldur ýms- um breytingum í lífi voru mann- anna, er vér fáum eigi ráðið við, um leið og það skilur eftir ýmsar minn- ingar ljúfar og hlýjar frá liðnum dög um. Meðal þessara breytinga er burtför og dauði, vina og vanda- manna, og ennfremur þeirra manna er leiðtogar voru á hinum ýmsu sviðum í andlega lieiminum og orðið höfðu samtíð sinni kærir. Meðal hinna fyrnefndu minnumst vér að á þossu ári sem liðið er sfðan vér héldum hið árlega samsæti vort á síðastliðnum vetri, hafa ýrnsir af félagssystkinum vorum, bæði hér og utan bæjarins orðið á baki að sjá ástríkum skyldmennum og vinum. Þessum félagssystkinum vorum vilj. um vér nú láta í ljósi hjartans lilut- tekningu vora í söknuði þeirra og ástvina missi, og þá ósk og von að þeim megi veitast þrek og styrkur til að bera það þunga mótlæti, og að aftur bregði ljósi yfir lífsleið þeirra, þó um stundar sakir virðist sem það hafi slokknað. Meðal hinna síðarnefndu minn- umst vér einkum og sér í lagi þriggja manna er burtkallaðir hafa verið á þessu síðastliðna ári. Eru það skáldin Jón Alþingismaður Ólafs- son I Reykjavík, er var einn af stofnendum þessa safnaðar, og einn hæfilegleika og andlegt víðsýni snerti. Allir þessir menn voru þjóð vorri til sóma, freisi og mannréttindi til eflingar. Ættingjar þeirra og að- stahdendum látum vér samhrygð vora í ljósi yfir missi þeirra, um leið og vér fögnum yfir því að hafa átt þá um leið og vér þökkum starf þeirra og blessum minningu þeirra- Þá las gjaldkeri upp skrá yfir alla þá er gefið liöfðu til safnaðarins á árinu, og upphæðir gjafanna. Og las síðan fjárhags skýrzlu fjármálarit- ara er var veikur og fjærverandi. Sýndl skýrsla sú að inntektir safnaðarins á árinu, námu $2053.19 (þar af $1464.53 í beinum peninga- gjöfum), en útgjöld $1987.48- I sjóði $65.71- Kyrkjueignin, bygging. lóð og áhöld metin $36,636.70. Skuldir: — Veðlán á kyrkjunni $1200.00. Skuld við útgáfusjóð hrns ísl- Únítariska kyrkjufélagvs Vestur- íslendinga $95.00. Bæjar skattar fyrir árið 1916 170.00. Skuldlaus eign $35,171.70. Hjálparnefndar féhirði gaf }>á skýrzlu að inntektir hefði numið $139-01 útbrogað. Styrkur til fátæk- ra $135.00. Voru skýrslurnar sam- þyktar. Forsetinn bauð þá öllum niður í fundarsalinn. Voru þar veitingar frambornar er kvenfélagið stóð fyrir. Eftir að hinum innri mann'i höfðu verið gerð skil, voru lesnar skýrslur yfir borðum, frá kvenfélaginu, Ung. mennafélaginu, presti og ritara. All margar ræður voru fluttar yfir borðum og voru flestir vonglaðir um framtíð safnaðarins og þókti vel hafa gengið á árinu, takandí til greina hina erfiðu tíma og það að margir félagsmenn eru fjarri. Ung- mennafélagið hefur t-d. lagt til fjóra fimtu ungra inanna í félagskapnum f lierinn. Forseti þakkaði samvinnuna og kvað það æ betur sannast að A'ér ættum marga göfuga vini er styrkja okkur og virtu baráttu vora fyrir frjálsari skilningi á trúmálum. Sérstaklega þakkaði liann kven- félaginu er hefði á þessu ári gefið kyrkjunni hið ágæta hljóðfæri: “Not-mal Harmoníum” er kostað hefði hátt á fimta hundrað dollara. Þar fyrir utan hefði kvenfélagið gef. ið í safnaðarsjóð. Að endingu stóðu menn upp og sungu: “Eldgamla fsafold.” “God Save the King." og “God «ave our splendid men.” Friðrik Sveinsson- hið myndarle.gast og rausnarlegasta hetmili, sem þektist á þeim árum. í allri baráttunni fyrir þeirri vel- megun, sem þeim hjónum lilotnað- ist í Engey, lá Kristbjörg sál aldrei á liði sínu. Hitt mun sannara, að hún hafi starfað meir en kraftar leyfðu, og liafi það átt sinn þátt í því, að hún inisti svo snemma krafta og heilsu. Mátti svo heita að hún undir eins ur sæti sínu og klifrar’ væri rúmföst hin síðustu 8 ár æfi út undir ytri íönd vængsins, sem sinnar. f Engey var oft gestakoma eftir var. En þeir lirapa á meðan niður loftið, ekki samt beint heldur í hringum þangað til þeir áttu eftir 2000 fet til jarðar, þá gat flugmaður- inn betur farið að stýra drekanum og runnu þeir nú skáhalt niður yfir hergarð Breta. Þá hreifði hann sig lítið eitt, sem á vængnum var er þeir áttu 200 fet niður og ætlaði þá alt að steypast beint niður, en er þeir áttu ein 10 fet eftir til jarðar gat flugmaðurinn náð stjórninni aftur og runnu þeir skáhait niður og voru báðir ómeiddir er þeir lentu- Æfiminning Hún átti aðeins eina djúpa þrá: Að eiga hverja lífsins stund með honum er hét hún eittsinn allri sinni ást og alt sitt hjarta gaf.-Nú hvfla þau í tnoldar móðurskauti liðin lík: en hvert við annars hlið, sem fyr, —og hennar eina ósk er uppfylt. Eitt af herskipum Breta berst við 3 ránskip Þjóðverja. Frá Rio Janerio komu þær fregnir að slagur hafi verið í hafinu 125 míl- ur austur af austasta nesi Brasilíu nálægt eyjunni Fernando de Nor- unlia. Það var herskipið Armethyst sem var þar á ferðinni og sá gufuskip tvö á hafinu um kvöld eitt kl. 6 og gaf þeim strax merki um að koma nær. En er þau nálguðust voru þau þrjú en ekki tvö og öll stór og var auðséð að þau voru að búa sig til bardaga en þau komu nær og brátt kom dynjandi skothríðin frá ]>eim og var þá nóttin að skella á. Amethysl svaraði þeim í sömu mynd og varð þar slagur hinn harðasti, en brátt lauk lvonum svo að þau liéldu undan til Fernando Norunha. Sást þá í myrkrinu að eitt þeirra var að sökkva. En aldrei léttu þau skothríðinni. En af þvi myrkur var áfallið þá var ekki gott að sjá hvað af þeim varð, en þeir sem þar voru ætluðu að einu haíi verið hleyft f strand og öll voru þau meira eða minna brotin. — Amethyst var lítið skemt. Einn maður var dauð- ur og nokkrir særðir. SnarræSi. Margt er það sem fyrir kemur á fluginu við ský uppi og er þá betra að hafa hraustar og óbilaðar taugar. Þeir voru tveir Bretarnir á sama drekanum og flugu yfir hergarði ó- vinanna hátt í lofti uppi. Þýzkir skutu á þá að neðan og sprungu kúlurnar alt í kringum þá, en liitti mikil einkum á vetrum. Var gest- um þar ekki aðeins veitt af liinni mestu rausn. heldur var þeim þjón- að með móðurlegri umhyggju. Það var eins og að koma heim til sín að koma þangað. Eftir 22. ára farsæl- an búskap f Enigey urðu þau Krist- björg að horfa á eyðilegging alls ]>ess, sem þau höfðu byggt upp með svo mikilli elju og erfiði, því þá flóði vatnið yfir eyjuna, og fengu þau ekki haldist þar við lengur. Fluttu þau sig til Grunnavatns- byggðar og náinu )>ar land á ný. Bvggðu þau enn upp myndarlegt heimili. En nú voru kraftar beggja að þrotum komnir, og afhentu þau búið tengdasyni sínum Ágústi Magnússyni, og dvöldu þau hjá hon. Kristbjargar Jónsdóttir Straumfjörðj um og. dóttur sinni ltagnheiði til dauðadags. Sjö börn eignuðust þau hjónin, og eru tvö af þeim dáin: 1. Halldór, dó 2. ára, og 2. Halldóra, dó 7 ára. Þau fimm sem eru á lífi eru: 1. Jón Elias, kvæntur Ingiríði Jónsdóttir, búsettur f Grunnavatnsbygð, 2. Jóhann, kvæntur Björgu Kristjáns- dóttir, býr vestur við Kyrrahaf. 3. Kristján, kvæntur Karítas Björns- dóttir, einnig vestur við haf. 4. Ragnlieiður, gift Ágústi Magnús: syni, sem fyr er getið. 5. Ásta gift Ingimundi Sigurðssyni, býr í Grunnavatnsbyggð. Fósturbarn eitt tóku þau hjón, og ólu upp, sem sín eigin: Jóhönnu Kristjánsdóttir Hafliílason. Er hún gift Jáhanni Snædal. og búa þau f Grunnavatns- byggð. Um fáa verður }>að sagt, sem ó- liætt er að fullyrða um lvristbjörgu sál. að hún hafi lifað svo lastvöru lífi að engan blett megi á því finna. Annara brcsti. gjörði hún heldur aldrei að umtalsefni, og það hygg ég að hið barnslega sakleysi hennar sjálfrar hafi verndað hana frá að sjá eða skinja margt af þvf ilia og ógöfuga í lieiminum umhverfis hana. Sjálf hafði hún ærið nóg að hugsa og starfa innan síns eigin verksviðs, sem móðir og eiginkona. Gjörði hún sér þvf ekki tíðrætt um hagi annara, og lét þá sig engu varða nema þogar hún gat rétt hjálpar- hönd eða gjört einhverjum gott, En innan takmarka sfns eigin verka- lirings stríddi hún og starfaði, með óþreytandi elju, þolinmæði og ósér- plægni. LífLsínu lifði liún ekki fyr- ir sig lieldur fyrir þá sem hún unni, og þá sem hún náði til ag gjöra gott. Hin tállausa, hreina og óeigingjarna tryggð, sem hún hafði fest við eigin. mann sinn, var afl það er gjörði henni starfið og stríðið, um nærri liálfrar aldar skeið. létt og ljfift við hans lilið. Hún hafði lært ekki aðeins að elska, heldur einnig að virða og meta hann að verðugu. Enda hefði hún fús þolað þraut og raun í þvf skyni að gæfa hans og gengi mætti við það vaxa. Að þessu leyti á hún sæti á bekk með Bergþóru. Enda mun henni ha/fa verið beizkust sú raunin, að fá ekki að deýja með honum, og að vera ekki einusinni fær um að fylgja hon- um til grafar; þvf eins og áður er sagt lá hún rúmföst sfðustu 8 árin, og síðasta árið var hún blind. En erfiðleika sína og þjáningar bar hún með margæfðri þolinmæði. Hún liafði háð stríðið meðan hún gat fyrir vini sína, og í þörf hennar lilúðu henni nú mjúkar vinahönd- ur. Börn hennar og tengdabörn, sem til hennar náðu, létu ekkert ógjört, sem í þeirra valdi stóð til að létta liið langa veikinda stríð henn- ar. Hún hafði áður fyr starfað og strítt fyrir börnin sfn, og þau reynd. ust ekki að tilheyra hópi þeirra barna sem gleyma. Þess er vert að geta að tengdadóttir Kristbjargar sál. Tngigerður kona Jóns Straum- fjörð, reyndist henni einnig eins og bezta dóttír. Fjöldi byggðarbúa fylgdu .hinni látnu heiðurskonu til grafar. Byggð. in saknar hennar. Ættingjar og vinir syrgja hana. En henni var lausnin góð. Lifið hér var orðið lienni svo erfitt, og þessi heimur var svo auður og tómur án hans. Það er bjart yfir minningu hennar, því liún var ein af okkar beztu -konum. A E. K. Við kveðjum íslenzku landnem- ana hér vestan-hafs, einn eftir ann- an, og við söknum þeirra. Okkur finst skarð verða fyrir skildi í hvert sinn, sem einhver hverfur úr hópi þeirra. Við erum að læra betur og bctur að meta starf þeirra og strfð. þetta hefir leitt, meðal annars til þess að byrjað hefir verið að safna til landnámssögu Islendinga í Amer. íku. Þessar minningar eru að verða okkur dýrmætari. Okkur finst landnemarnir hér sverja sig nægi- lega mikið í ætt við “Gunnar og Héðinn og Njál,” til að minning þeirra sé geymd. En höfum við ekki vcrið að segja aðeins hálfa sögu? Höfum við ekki verið að gleyma landnámskonunum að miklu leiti? Þessar spurningar vöknuðu hjá mér þegar eg stóð yfir moldum Krist bjargar sál. Straumfjörð, er andað- ist að heimili tengdasonar sfns, Ágústar Magnússonar, hinn 23. nóv. sfðasl. Manns liennar Jóiianns er dó íyrir 2 árum hafa vfst flestir ís- lendingar heyrt getið. Minning lians mun lengi lifa, vegna þess að liann vann svo frægan sigurá öllum frum byggja erfiðleikunum, og verður þvf með réttu talinn meðal hinna allra merkustu íslenzkra landnáms- manna vestanhafs. En enginn vissi betur, né mundi fúsari að viður- kenna en hann hefði verið, að vel hálfan sigurinn átti hún, sem hann í æsku liafði verið svo lánsamur að fá að förunaut yfir æfibrautina. Kristbjörg sál. var dóttir Jóns Jónssonar og konu hans Salbjargar Guðmundsdóttir, er bjuggu að Hraunholti, í Kolbeinsstaðahrepp í Hnappadalasýslu á íslandi, og þar var hún fædd í september árið 1838. Árið 1868 giftist hún Jóhannl Elfas- syni Straumfjörð. Á íslandi bjuggu þau til ársins 1876, er þau fluttu til Ameríku. Fyrstu 3 érin bjuggu þau í Grund á norðanverðri Mikley. Þá fluttu þau til Engeyjar, þar sem við flest, er þektum þau munum bezt cftir þeim. Endunninningarnar frá frumbyggja árunum hér oiga engan fegri blett til að hvíla hugann við, en Engey, þar sem þau hjónin, með þolgæði og atorku reistu eitt

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.