Heimskringla - 22.02.1917, Blaðsíða 8

Heimskringla - 22.02.1917, Blaðsíða 8
BLS. 8. HEIMSKRIN6LA WINNIPEG, 22. FEBRÚAR, 191? Ben. Rafnkelsson CLARKLEIGH, MAN., kaupir allar tegundir af gripum eftir vigt. Yerð fró $2.75—$7.00 hundraS pundin. — Einnig kaupir hann allar teg- undir grá vöru fyrir næsta verð. Fréttir úr bænum. Mr. Runólfur Sigurðsson frá Mo/.art, Sask., kom iiingað tii borg- arinnar “bon.spiel” vikuna til að skemta sér og sjá kunningja sína. Sérstaklega lætur hann í ljósi jiakk- læti sitt við Loft Jörundsson liér í borginni og marga aðra, sem hann segir að hafi borið sig á höndum sér. Að vestan segir hann alt hið bezta, nema kalda tíð eins og við höfum orðið hér að reyna bó að vér vonum að mestu hörkunum sé nú að iinna. ] íslenzkti hermennirnir úr 223. her- deildinni breyttu aftur hoekey við “Monarchs” á mánudagskveldið var og töpuðu. Verða ]>ví endalokin í hockey-kappleikjum }>essum, að “Victorias” hreppa Ailan bikarinn. Islcndingarnir stóðu sig svo snild- arlega í seinni tíð, að margir töldu ]>eim vísan sigurinn. Fyrst f lefk- num virtust beir liafa í Öllum hönd- um við “Monarchs,” en ]>egar fram í sótti tók að liailast á l>á. — En ]>rátt fyrir ósigur benna hafa ís- lenzku hermennirnir í 223. herdeild- inni staðið sig vel og vasklega og getið sér góðan orðstír í kappleikj- um ]>essum. Nýtt íslenzkt lireyfimyndahús. Hra. Guðmundur Christie frá Gimli er fluttur er hingað og seztur hér að, keypti í vikunni sem leið hreyfi- mynda ieikhúsið “Macs Theatre” á horni Sherbrooke og Ellice Avenue, með öðrum manni innlendum, er ]>ví hefir stýrt undanfarið. Verður Mr. Christie ]>ar á hverjum degi framvegis, og liafa ]>eir félagar í iiuga að breyta um sýningar við l>að sem verið hefir, og fá hina fjölbreytt- ustu og beztu leiki setn völ er á. Ætti ieikhús ]>etta að verða sérstak, lega vinsælt hér í vestur-bænum. ]>ar sem bað liggur vel við allri um- ferð og gjört verður alt sem unt er til ]>ess að gjöra |>að sem mest aðlað- andi. Ættu íslendingar ekki að sneiða hjá ]>ví er |ieir fara að gamni sínu að horfa á myndasýningar á kveldin. , LEIFTUR. — Eftir að bess varget. ið um daginn í Lögbergi að eg hefði Tímaritið “Leiftur” til útsölu, hafa mér borist svo margar pantanir, að iiið litla upplag sem eg hafði ]>raut brátt, varð eg ]>ví að skrifa heim eft- ir meiru, og verð svo að biðja menn ]>á er pantað hafa — eða panta kunna — að hafa boiinmæði ]>ar til eg fæ ]>að í hendur, skal eg ]>á ekki draga að senda beim ritið. S. J. Jóhannesson. 533 Agnes St., Winnipeg. Mr. og Mrs S. K. Hall, Fred Dal- man og Páll Bardal, halda Concert í Riverton, Miðvikudaginn, Marz 7. Nánar auglýst sfðar. Dans ó eftir. Hjó Guðmundi Johnson 696 Sar- gent Ave. fæst húð]>ykt svart sllki — 36 þuml- breitt, vanaverð $3 yd. nú aðeins $1.50 yarðið. Inndælir Cashmere sokar, með silki tám og liælum á 50c. Nærfatnaður karla og kvenna, 70e. tii $5.00. Dað borgar sig að verzla við Guðmund John- son. adv. Leikurinn “Iðjuieysinginn” er sýndur var í vikunni sem leið og fólki gazt svo vel að, verður sýndur aftur í Good Templara húsinu Driðjudags og Miðvikudagskveldið í næstu viku, ]>ann 27 og 28 ]>.m. Helmingur ágóðans bæði kveldin gengur í sjóð “Jóns Sigurðssonar” félagsins. Um leið og fólki gefst kostur ó góð’ri skemtun gefst tæki- færi að styrkja cina börfustu ís- lenzku félagsstofnunina hér í l>ess- um bæ. Allir vita hvaða starf Jóns Sigurðssonar félagið hefir með hönd- um og |>arf |>ví ekki að ininna á ]>að. I>eikurinn tókst prýðllega er hann var sýndur, ]>ess utan er afarmiklu kostað til búninga svo að beir eru tneð ]>eim skrautlegustu er notaðir hafa verið á lciksviði meðal íslend- inga. Svo er og um allan ánnan út. búnað: cykur ]>að eigi litið á gildi leiksins sem er einkar skemtilegur í verunni. ínngangur er sá sami og áður 50c og 35c. Verða aðgöngu- miðar til sölu hjá félagskonum og í verzlunum á Sargent, og við in- ganginn samkpmukveldin. Hkr. cr beðin að geta ]>ess, að um leið og útgáfunefnd “fslenzka mán- aðardagana” er hér voru gefnir út í bænum í vetur undir umsjón Úní- tara safnaðarins, ]>akkar öllum er aðstoðuðu liana við útsölu beirra, mælist hún jafnframt til, að hafi einhverjir eftir nokkur eintök sem ]>eir eigi búist við að selja að senda ]>au sem fyrst ttt Séra Rögnv. Pét- urssonar, 650 Maryland St.. Með bví að upplagið er alt upp gengið en eftirspurn töluverð. bá eru |>eir beðnirerekki hafa gjört full reikn- ingaskil að gjöra bað sem fyrst svo hægt verði að ljúka |>ciia reikning- um, áður en langt líður. Arðurinn af fyrirlestri S. Vilhjálms sonar var fimm dollars, sem begar hafa verið lagðir inn á “Northern Crown Bank” undir nafni hjólpar sjóðs ekna með ]>unga fjölskyldu fallinna hormanna. Umsjónarnefnd nokkurra nafn- kendra manna, scm hefur bað mál i til umsjóónar, er í undir búningi að taka til starfa, verða nöfn beirra birt bráðlega í blöðunum. Heyrið Islendingar ! Björn B. Halldórsson talar! Um leið og eg bakka öllum lönd- um mínum fjær og nær, fyrir fyrri áraskifti, læt eg ]>á vita, að eg hefi á ný byrjað verzlun ó s.a. horni ó Main og James St., 541. Þar sel eg í einu orði sagt, allar tegundir af tóbaki, vindlum og “cigarettum”, pípur, vindia hulstur, ásamt als- konar sælgæti,—aldini, brjóstsykur o.s.frv-, og alla ljúfustu svaladrykki, sem fást í Winnipeg borg. En- fremur besta íslenzkt kaffi með fín- asta brauði, og sneiðum með kjöti og ljúffengum mat á milli. Þessi sölubúð er rétt ó leiðinni fyrir aila sem koma fró, eða fara að C.P.R. stöðinni. Eg er eini íslendingurinn með verzlun á aðalstrætinu í mið- punkti borgarinnar- Óska eg eftir að sjá alla mfna gömlu góðu við- skiftavini, innan og utan borgar, í Canada og Bandaríkjunum. Reiðu- búinn að greiða veg beirra sem ó- kunnugir eru f borginni. Staðurinn er á næsta liorni norð- an við gamla Dominion hótelið, sem eg hélt fram á síðasta sumar. Með heilla kveðju til allra íslend- tnga, er eg yðar B. B. Halldórsson. Prívat sími Garry 2048. íslendingar l>eir sem getið var um í seinasta biaði, og lögðu af stað til Halifax til að vinna bar fyrir stjórn- ina uin tfma, eru allir komnir til baka aftur. Þegar ]>eir voru kom- nir til Montreal, kom l>að upp úr kafinu að stjórnin væri búin að fá nógu marga meiyn au.stur og byi'fti beirra l>ví ekki við í betta sinn. — Iléldu l>eir bá strax heimleiðis aftur. Gunnl. Tryggvi Jónsson kom að sjá oss eftir iiann kom. Var hann liin glaðlegasti að vanda og ekkj hið minsta súr ó svipinn. Sagði hann ]>á íslendinga hafa haft skemtun góða af feröalaginu austur. Þorst. Björnsson leit einnig inn ó skrif- stofu vora. Var hann einn af ]>eim, sein austur fóru. Alt ]>að bezta sagði liann sömuleiðis af ferðinni. Stefán Pétursson, prentari er enn mjög ]>ungt haldinn. Hefir verið meira og minna rænulaus nú í meira en viku. Starfsfundur aðstoðar deildarinnar fyrir 223. Battalion, verður lialdinn hjá Mrs. Kristian Albert, 719 Will- iam Ave., Miðvikudagskveldið 21. bessa mánaðar. Hjá Guðmundi Jolmson, 696 Sar- gent Avenue, fæst Navy Blue Serge —38 buinl. breitt á 65 c. yardið og Navy Blue Scrge 42 buml. breitt vanaverð $1.25 nú $1.00 yardið. ---------- adv. Miss Edith Voss. vann ábreiðuna, sem dregið var um áf kvenmanna hjólpar félagi 223. herdeildarinnar.— Munið eftir samkomunni sein félag ]>etta heldur í Tjaldbúðar kyrkj- unnj 22 febrúar. tslenzk Samkoma í Minneapolis. íslendingar í Minneapolis halda skemtisamkomu á föstudagskvöldið 2. Marz, í Masonic Hali að 2428 Cen- tral Avenue N.E. Ef nokkrir ís- lendingar utanborgar, sem ]>etta lesa, kunna að vera á ferð í borginni um ]>að leyti, eru ]>eir beðnir að gera svo vel að koma inn, kynnast okkur og taka ]>ótt í skeintaninni. Gestir liafa verið margir á ferð- inni hér í bænuin í undanfarandi daga. Höfum vér orðið varir við ]>essa: Sig. Sturlaugsson, Elfros. Mrs. .1. B. Peterson, Elfros. Sigfús Sigurðsson, Otto, Man. Halldór Gíslason, Leslie Fred Nordai, Leslie. Jón Pétursson, Gimli. M. Christiansson. Kamsack. Th. Thorwaldsson. Lesiie. A. O. Olson, Ciiurchbridge. (!ai>t. Baldvvin Anderson, sem á heiina í Riverton, Man., kom til baka aftur fró St. Paul í vikunni sem vat. Var liann einn af eftirlits- mönnunum í hundakappkeyrslunni ný afstöðnu, sein íslendingar tóku bátt í og sagt var greinilega frá hér í blaðinu. Capt Anderson fór á undan til St. Paul til l>ess, að vera ]>ar til staðar til að taka á móti keyrslumönnunum. — Vel lét hann af viðtökum öllum í St. Paul og bar borgarbúum ]>ar beztu söguna. Sat liann ]>ar margar veizlur og var eystur út með gjöfum að fornum sið Kvað hann íslendinga verða að hug. sa betur fyrir öllu í kappkeyrslunni næsta vetur og verða að vera betur undirbúna í hverju einu. Einar Einarson, bóndi nálægt Somerset, Man., var á ferð hér nýlega Kom hann með dóttur sína til lækninga og flutti hana á sjúkra- liús hér. DÁNARFREGN. Þann 8 október, 1916 andaðist ó heimili sfnu nálægt Somerset, Man. Solveig Jónasardóttir, kona Einars Einarssonar, sem ]>arna býr. Hún var 52 ára að aldri er liún andaðist. Var hún ættuð frá Borgum á Skóg- arströnd í Skagafjarðarsýslu.---- Þeirrar látnu er sárt saknað af eftir- lifandi eiginmanni og 8 börnum á mismunandi áldri—tvo drengi misti hún unga. Elzta dóttir hennar er gift enskum bónda nólægt Killarncy Man., en hin börn hennar eru enn f heimahúsum. Faðir Solveigar sál. er enn á lífi og er búscttur í Svvan River bygðinni í Manitoba. — Eina systur átti hún búsetta í Dakota í Banadríkjunum og aðra á íslandi. ísafold er vinsamlegast beðin að birta ]>essa dánjarfregn. LEIÐRÉTTING. í grein sem kom í Lögbergi 18. jan- “Slysið og Líknin” er sagt frá gjöfum til Lárusar Arnasonar frá Leslie scm nú er blindur á Gamalmennahælinu Betei á Gimii, og er bar getið tveggja dollara er Mr. Jón Veum í Foam Lake gaf honum, en eiga að vera $12 Þetta biður Lárus oss að leiðrétta og votta hjartaniegt bakkiæti eitt gefendanum. Þctta er náttúrlega prentvilla, sem einhvernveginn hef- ur iáðst að leiðrétta. “Iðunn,” 3. hefti annars árgangs, kom hingað í fyrradag. í forföllum Stefáns bróður míns sé ég um að ritið verði sent til kapenda um eða fyrir vikulokin. Þeir sem eiga ó- greitt andvirði ritsins gera svo vel og lóta ]>að ekki dragast lengur. Allar borganir sendist eins og áður, að 696 Banning Street. M. Peterson. KAPPKEYRSLA Á HUNDUM. Var kappkeyrsla ó hundum liald- inn hér hinn 14. febrúar. Tóku l>átt f henni landarnir 3 sem fóru til St. I?aul: H. Hansson fró Selkirk, Mike Kelly og Gunnar Tómasson og brír aðrir. Keyrslan var frá Headingly til Winnipeg (Hudson Bay Store), 12 mflur vegar. Hansson varð fyrst. ur, fór leiðina ó 1 klukkutíma og 30 mínútum. Næstur honum var Mikc Kelly, 1- klukkutíma og 33 mínút- um, svo Frank Moran en ]>á kom Gunnar Tómasson og var hann 1. klukkutfma og 38 mínútur. Kelly lág við að vinna, en ó lcið- inni, mætti hann lausum hundi og tóku ]>á seppar han.s stökk og ætl- uðu að elta hundinn. En við betta icomst Hansson svo ó undan að Kelly náði honum ckki aftur. Kvatning frá fréttaritara. Fréttaritari stór blaðsins cijska Times iivetur róðgjafa Breta til skjótra róða og sleppa engum tíma að búa og senda nýjar deildii', ekki Battalions heldur Divisions á víg- vellina og eru 20,000 manns í hverri division. Hann segir að býzkir hafi liaft 27 divisions nýrra hermanna ]>egar l>eir réðust á Rúmena og eru l>að 540,000 manns og nú má búast við að ]>eir hafi helmingi fleiri nýja hermcnn, og má ætla á að ]>eir nú eða bráð- lega liafi ]>arna einar 166 divisions eða 3,320,000, og er sægur ]>essi breði inikill og illur, og ílls af iionum von næstu 3 mónuðina, meðan Rússar geta lítið gjört og ftalir svo sem ekk. ert. Að vfsu eru ]>e.ssar nýju lier- deildir ekki líkt ]>ví eins góðir her- menn og hinir fyrri og að líkindum ver að vopnum búnir en vér, en múgur ]>essi er mikill og kann margt skaðræðið ag gjöra. Hvenær ]>eir komi eða hvar ]>eim verður hleyft í hergarðinn getur enginn sagt, nema hinir æðstu hershöfðingjar ]>jóðverja. Og til lengda geta ]>eir ekki haldið uppi bessum styrk. En alt bendir á að beir gjöri kviðu og liana afar- harða. Og nú segja inenn að Hindenburg gamli sé æðsta ráð keis. ara og vita allir að hann muni ekki hlífa flotanum og mó ]>vf búast við harðri atlögu bæði á sjó og landi, og sem fyrri er líklegt að ]>eir vilji kom- ast að sundinu og verði ]>á Bretar að taka á inóti beiin, enda liata Þjóðverjar Breta meira en nokkra aðra mótstöðumenn sína, og vilja bví klekkja á ]>eim, ef ]>eir geta. Ekki kvað fregnritinn neðansjáfar hríð ]>jóðverja gjöra Bretum jafn- mikið tjón og ránskipin í fyrri daga. Þau tóku 5000 kaupför frá Bretum frá 1803—1844. Myndu beir l>ola l>essa kviðu sem aðrar. Canadamennirnir óþarfir þýzkum. Þjóðverjum bykja Canada mennir- nir óbarfir í meira lagi og telja l>á uppliaf og orsök allra sinna eymda og bölvunar. Þeir gjöri sér lífið í skotgröfunum óbolandi, nótt og dag séu ]>eir einlægt á ferðinni svo að aldrei geti ]>eir verið óhultir fyrir beim, ]>eir komi meðan ]>eir sofi, meðan ]>eir séu að borða og bá sé æfinlega um lífið að tefla. Enda eru Bretar við Somme og víða annarstaðar einlægt að síga á ]>eir iáta liina aldrei liafa frið, ]>eir taka einlægt skotgrafir beiira, ein- lægt nokkra fanga, og fallbyssur, en eyðileggja alt í gröfum hinna. Og bessa bardaga aðferð segja allir að Canada mennirnir hafi uppfundið. Þetta slftur þjóðverjum meira en rtokkuð annað, beir eru einlægt á nálum, taugarnar einlægt í spenn- ingi, beir eru einlægt að kvíða og óttast að nú komi bessir djöflar frá Canada. >Stundum ]>egar dimma tekur koma ]>eir, heill hópur beirra á náttskyrtum kvenna, hafa 100 eða 200 fengið náttskyrtur utan yfir her. mannabúninginn sinn og læðast svo í grafir bjóðverja. En ]>eir sjá ekki hvað þetta er fyrri en byssustingir- nir standa á þeim. Stunduin skríða þeir eins og Indiánar, heilar raðir l>eirra, klippa gaddavírana liggj- andi og eru stundum komnir ofan í grafir þjóðverja áður en þeir vita af. Og þá verður skark í gröfunum. — Þýzkir eru stórvaxnir menn og mik- lir fyrirferðar. En ]>egar þeir mæta mönnunum úr skógunum hérna eða af sléttunum, sem alist hafa upp við skógarhögg eða þreskingu í þessu lireinu og svaia Canada lofti, þá er þýzkarinn búinn að komast að raun um ]>að að það er þýðingar- laust annað en að rétta upp báðar hendur og kalla: “Kamarad, Kam- Band Concerts og Dans Samkomur verða haldnar af Hornleikarafokki 223. Herdeildarinnar á eftirfylgjandi stundum og stöðum: 1 Good Templara salnum. Winnipeg, Föstugainn 23.feb. 1917 Að Mulvihill Man........... . .Mánudaginn, 26. feb. 1917 Að Lundar, Man.............Þriðjudaginn, 27 feb., 1917 í Scott Memorial HalL Winnipeg Miðvikudaginn, 28. feb.,1917 Að Baldur, Man.............Fimtudaginn, l.marz, 1917 Að Glenboroo, Man...........Föstudaginn, 2. marz, 1917 Að Cypress River, Man.......Laugardaginn 3. marz, 1917.. Sunnudags Concerts verða haldnir að Brú og Grund, sunnu- daginn 4. marz á stundum, sem auglýstar verða síðar. :: Lúðra flokkur ]>essi hefir spilað fyrir fullum húsum í ís- ienzkum bygðum í Saskatchewan og alstaðar hlotið mesta lof. Asarnt hornleikara flokknum skemta fólki einnig þessir menn: Violinists: ,Sgt. H. Petri og Corp. W. Einarson. Te^jor: Lt. W. A. Albert Baritone: Corp. E. Jónsson VANALEGUR INNGANGUR 60c. MERKT SÆTI 75c. God Save the King. arad,” “jiardon, j>ardon.” Annars stcndur byssuflelnninn í gegnum ]>á eða byssuskaftið molar höfuð þeirra sem eggskurm væri. Þetta er ákaflega góður undirbú- ningur undir hina komandi kviðu, ]>að lægir og er þegar búið að lægja rostann f þjóðverjum. Þeir eru góð- ir þegar þeir eiga við óvana menn, sem lítt kunna til hernaðar og eru illa vopnaðir, en hér mæta þeir mönnum, sem ekkert hirða hvort það eru prinsar eða barónar sem þeir slá á kjammann eða stinga í kviðinn. Þetta þykir þýzkurum óhæfa hin mesta að þeir skuli ekki respektera beirra hávelborin heit. Svo er þetta æfing hin bezta fyrir Breta og Canadamenn, ]>að liðkar ]>á, þeir iiafa mestu skemtun af l>essu og þannig hressir það þá bæði á sál og iíkama. Og það er sem þeim skjátlist nú aldrei þeir taka ekki mikið fyrir í einu og oft reyna }>eir ekki að halda skotgröf- um þeim sem þeir hafa tekið, þeir taka fangana úr þeim og fallbyssur hinar smærri, sem þeir komast með, on eyðilcggja alt liitt. Þessi siná- áhlaup eða ertingar hafa breiðst út frá Canadamönnunum um allan brezka herinn. Frakkar liafa það öðruvísi, þeir liggja kyrrir í skotgröfum sínum vikunum saman, en svo eru þeir til með að stökkva upj> á löngu svæði og gjöra hin grimmustu álilaup, eru ]>á skothríðir svo miklar, að það er sein jörðin leiki á þræði einum, byrgja þýzkir sig þá niðri í gröfum sínum því að engu kvikindi er líft á jörðu uppi en á eftir hríðinni koma Frakkarnir, og gjöra þá þýzk- um búsifjur illar. Mrs. S. K. HALL Teacher of Volcc Culture and Solo Siiiíílntr. STUDIO: 701 VICTOR ST. For Terms--------Phone Garry 4507 STERLING Dandruff Remedy er nú orðið þekkt að vera það allra bezta Hár meðal á markaðinum. Það læknar höfuð kláða og Hárrot —hreinsar burtu og ver allri væru— gjörir hárið mjúkt og gljáandi og breytir ekki lit þess. Kostar 50 cent og $1.00 flaskan. Sent með pósti fyrir 60c. og $1.15 flaskan. Þetta meðal er búið til af STERLING DANDRUFF REMEDY ---------- CO. ------------ 449 Portage Avenue Winnipeg. — Póst pantanir fljótt afgreiddar.— Leikinn í þriðja sinn. Bóndinn á Hrauni eftir Jóhann Sigurjónsson. Tvisvar var leikurinn sýndur í sfðustu viku fyrir troðfullu húsi. Og af því fjöldi fólks gat eigi fengið sæti l>au kveldin, hefir leikflokkurinn ákvarðað að sýna leikinn í þriðja sinn. Fimtudaginn 22. Febrúar (í kveld) í GOOD TEMPLARA HALL. Á eftir leiknum verður dans frá kl. 11 til 1. og líka seldar kaffiveitingar. .Saini hljómleikara flokkurinn sj>ilar milli þátta og leikur fyrir dansinum. Svo allr yngri og eldri fá það kveldið ágæta skemtun. og eru seldir á prentsmiðju ólafs S. Thorgeirssonar, 674 Sargent Avenue, Talsími Sherbrooke 971. Kaupið aðgöngumiðana tím- anlega. \ Þeir, er keypt höfðu aðgöngumiða fyrir föstudagskveldið í síðustu viku og eigi gátu sótt leikinn sökum bylsins, fá inn- göngu ineð l>á aðgöngumiða í kveld. Aógöngumiðar: 40c, 30c og 25c. ®........................... & Reyndur og áreiðanlegur skraddari fyrir unga og gamla Islendinga. H. GUNN & CO. NÝTÍSKU SKRADDARAR Öll nýjustu snið og nýjustu fataefni ávalt á reiðum höndum. 370 PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN. Fluttur frá Logan Ave. Phone: Main 7404 á -....-.... —.........-...-......... æ Kaupið Te Importers Vér verzlum með beztu teg- undir af TE> KAFFI, COCOA BAKING POWDER, EX- TRACTS, JELLY POWD- ER ojsirv. Vér kaupum beint frá framleiðendum og spörum þvíalla milliliði og óþarfa kostnað. Getum því selt beztu vörur á rýmilegu verði. Þetta félag er myndað og stjórnað af afturkomnum hermönnum Mönnunum, sem búnir eru að gjöra sitt í stríði þessu, og eru nú að reyna að byggja upp verzlun og ná f veiðskifta- vini, — með því að selja ósvikna vöru með sanngjörnu verði. FÓNIÐ OKKUR 1 DAG um það sem yður vanhagar um. Menn vorir munu þá koma, og ef þér eruð ekki alveg ánægð- ir, — þá skal peningunum skilað aftur tafarlaust. RETURNED S0LDIERS TEA CO. 708 Boyd Building. Phone: Main 4042 beint frá

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.