Heimskringla - 22.02.1917, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.02.1917, Blaðsíða 2
BLS. 2 HJBIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. FEBRÚAR, 1917 Hvernig fæ ég aukið inntektir mínar? 8. grein — Mjólkurbú. Eftir W. C. McKillican. Aths-—Þó þessi grein sé ekki rituð sérstaklega fyrir blaðið Heimskrjng- lu og fjalli ekki um málefnið að öllu leyti eins og eg liefði ákosið, þá er trún þó svo góð og skilmerkileg og svo áreiðanleg í alla staði, að eg hefi afráðið að birta hana hér án nokk- urra breytinga. S. A. Bjamason. Það er ómögulegt að ræða til hlýt- ar málefni eins og þetta 1 stuttri blaðagrein. Margar og góðar bæk- ur hafa verið ritaðar um þetta, og þeir, sem æskja eftir gleggri þekk- ingu þessu viðvíkjandi, geta öðlast hana þar. Eftirfylgjandi grein bend. ir aðeins á þýðingar mestu atriðin i sambandi við mjólkur kýr bónd- ans í vestur-fylkjunum- Að hafa mjólkurbú er arðmeira en nokkuð annað í landbúnaði bónd- ans, og um leið það vandamesta. Eg hefi sagt í undangengnum grein. um, að þar sem griparæktin sé að- eins stunduð samfara hveitirækt eða annari kornrækt, þá séu slátur- gripirnir æskilegastir. Má láta þá ganga á beit um anna tímann og þarf lítið að skifta sér af þeim. Að sjá um að þeir hafi haga og vatn er það eina, sem fyrir þeim þarf að hafa. öðruvísi er með mjólkur kýr- nar. Þær þarfnast stöðugrar að- gæzlu; þarf að mjólka þær tvisvar á dag, og þar sem beitilandið er þurt þarf að gefa þeim viðeigandi fóður- bætir. Ekki verður svo mikil fyrir- höfn og tiikostnaður mjög arðber- andi fyrir bóndann, sem aðeins hef- ir fáar kýr með höndum, þvf afurð- irnar verða ekki j)eim mun meiri- Til þess að mjólkurbú geti verið í alla s'taði gróðavænlegt, verður bóndinn að halla sér að þessu ein- göngu og með stakri nákvæmni og umhyggju. Sé ]>etta gert, borgar sig ekkert í landbúnaðinum betur en að hafa mjólkurbú. Mjólkurbúa héruðin eru auðugustu héruðin i Austur-Bandaríkjunum, og svipuð héruð munu með tíð og tíma kom- ast á fót f Vestur-Canada. skiftir hudruðum og stundum j)ús- undum dollara. En í öllum mjólk- urbúa héruðum má fá naut senj af góðu kyni eru, fyrir rýmilegt verð. Koma naut þessi að beztu notum j)egar kúm af ýmsum inismunandi og blönduðum kynum er haldið undir þau. Kyn nauta þessara eru þetta á að vera arðvænlegt. Fóðrun. inni verður að haga ]>annig, þegar margar fóðurtegundir eru gefnar, að ]>ær séu gefnar í réttum hlutföllum og ekki of mikið af neinni þeirra- Aðal-atriðin í fóðrun á mjólkur- kúm yfirleitt verða þessi: að nóg sé gefið, að gefið sé það, sem kýrnar éta vel, að þetta sé eins ókostbært og mögulegt er og að næringarefni fóður tegundanna séu í réttum hlut. föllum. Það er lélegur sparnaður að svelta í>að verður að gefa öflugri en hið margbiandaða kyn kúnna og verður því ráðandi aflið,1 mjólkurkýrnar. einkenni þeirra koma glögt í ljós í gkepnunni nógan skamt til að kálfunum Það hefir verið sagt að haida hjta og lffskrafti f líkamana nautið sé hálf hjörðin, en þegar alt hennar. Ef dregið er úr fóður-skamti er tekið til greina, er það eiginlega þessum verða afleiðingarnar þær, að meira en það Blóð þeirra blandast kýrin tapar holdum. Ef henni er við allar kýrnar og -hreint og ó- aðeins rétt með skömm gefið nóg, blandað kyn nautsins kemur fram rýrnar fljótt mjólk hennar eða hún í öllum kálfunum. Nautið er grund- mjölkar þá á kostnað hoidanna — . Mjólkurkýr. Æskilegt er að velja góð mjólkur- kyn til að byrja með. Holstein og Ayrshire kynin eru algengust í vest- ur Canada og liafa hepnast ]>ar vel 1 alla staði. Holstein kýrnar eru þær beztu mjólkurkýr, sem hægt er að fá. Ayrshire kýrnar injólka ekki eins vel en eru þólgóðar og hraustar og þarf ekki eins mikið fyrir þeim að hafa. Svo eruJersey ogGuernseys kýrnar, þær kýr gefa af sér mjólk, sem er rjóma mikil og góð. Red Polls og Daíry Shorthorns eru all góðar mjólkurkýr og einnig kjötgtipir góðir- Fyrir þann sem byrjar mjólkurbú og enga eða litla reynzlu hefir í þess- nm sökuin, verður affara bezt að byrja með mjólkurkýr af vanalegu og óbreyttu kyni. Það er ekki æski. legt að byrja strax með kynbóta kýr eingöngu, nema fyrir þann, sem nægan höfuðstól hefir og undan- gengna reynzlu í þessum efnum. — Byrjandinn, sem enga reynslu heflr er líklegur til að gera mörg glappa- skot, sem verða síður tilfinnanleg, ef kýr hans eru af óbreyttu og vana- legu kyni. En ]>að gagnstæða á sér stað, ef þær eru afardýrar kynbóta skepnur. Heppilegast verður því fyrir byrjandann að byrja með kýr, sem ekki kosta hans eins mikið og afla sér svo kynbóta eftir föngum, eftir því sem sjóndeildarhringur hans víkkar. Til að byrja með verður hann að láta sér nægja að velja sér eins líklegar mjólkurkýr og hann getur fengið með viðunan- legu verði. Svo er bezt fyrir hann að kaupa gott kynbóta naut af því kyni, sem hann hefir valið sér- Kynbóta naut. Það er ómögulegt að leggja of mikla áherzlu á gæðj nautsins, vilji bóndinn efla vel hjörð sína. Ekki ættu að notast önnur naut en þau, sem eru af hreinu og óblönduðu kyni, og eins verður að velja þau eins góð og unt er. Vitanlega er ekki hægt að ætlast til þess að byr- jandinn, sem enga reynzlu hefir, leggji strax út í að keppa við þá, sem reyndir eru, og afli sér strax með sama afar-kostbærra nauta. Naut þessi eru oft seld fyrir evo völlur allra bóta í hjörðinni. Tilraunir og kynbsetur. Þegar margar mjólkurkýr eru keyptar af margvíslegum og óbreytt- um . kynstofnum, verða þær aldrei jafnar að gæðum. Hætt er við að sumar þeirra muni gefast misjafn- lega hvað mjólkur framleiðslu snert- ] ir. Sumar mjólki vel og sumar illa. í Mælikvarði sá, sem mjólkurkýr eru ] dæmdar eftir, er mikil hjálp en: langt frá því hann sé í alla staði I óyggjandi- Kyr, sem virðast eftirj útliti að dæma góðar mjólkurkýri reynast oft það gagnstæða. En aft-j ur á móti reynast oft þær kýr ágæt- j lega, sem þó ekki eru glæsilegar í ] ytra útliti. Þeir, sem bezt hafa vit á mjólkurkúm og nautpeningi, geta ekki valið beztu gripina úr lijörð- inni frá þeim lakari án þess að sjást yfir stundum, eða með öðrum orð- um verið óskeikulir. Affara bezt verður þvf að velja kýrnar smátt og smátt viö reynsluna, og Iáta þær lakari rýma úr sessi en halda eftir þeim betri. Verður þetta heppileg- asta og ábyggilegasta gripa valið. Undir eins og heima öldu gripirnir og grindhorast. Til þesss að hún mjólki vel og stöðugt verður að gefa henni alt, sem hún getur étið án þess að melting hennar líði hnekkir við. Þess meira, sem hún fæst til að éta, þess meira mun húu mjólka- (Framhald). Sundurlausin molar eftir M. J. Hvað er sálin? Sálin er lífsafl, persónuleg séreind, eða cella í alheimssálinni, sem hef- ur sjálfsmeðvitund og sterka vilja- hvöt til að þroskast og ná æðstu fullkomnun- Ásigkomulag hennar hjá börnunum er lfkt óútfyltri um- gjörð, eða pappírsbók með óskrifuð- um blöðum. Hún getur fyllt sjálfa sig út með allskonar efnum, sem samtíðin hefur á boðstólum, alls- konar þekkingu hugmyndum og hvötum. Hún getur eins verið rusla kista _a“Uri ?*! kenninga, eigingirni og mannhaturs. Eins og helgistöð vizku, lista, sann- komið til afnota, geta ]>eir líka komið f staðinn fyrir gallagripina, sem í fyrstunni voru valdir. Sé þessari reglu gætt og góð naut brúk. uð, sem eru af betra kyni «n kýrnar,: er enginn hætta á að gripahjörðin eflist ekki eða taki franiförum. í sambandi við þetta er rétt að benda á, að bezt er að halda skýrslu yftr mjólkina, sem kýrnargefa af sér-j leika, æðstu siðmenningar og mann. kærleika. Það má eins fylla þessa sálarbók með þeim efnum, sem hafa ævarandi gildi, sem er sannleikur- inn; eins og með þcim, sem hafa í- mynduð gildi, en sem eru aðeins fá- vfsar hugmyndir teknar f arf fró for- tfðinni. . , , Allir þeir menn sem búast við > ondinn tieystir að eins á eftir-; framhal<3»n<ii persónulegu sólarlífi tekt og minni, getur hann farið mpfs sjálfsmeðvitund, eftir líkam- I l’rapailega vllt i sumum tilfellum. ]pga dauðann h]jóta að hata fyrir Kyr, sem mjólkar vel lítinn tfma er aðal ]ífstc{nu og ]ífsstörf, að byggja ekki eins góð kýr og sú, sem mjólk-. upp sálina með ]>eim kenningum og ar ekki eins mikið en stöðugar og h-ýötum, sem ekki míssa gildi sitt á lengur. Það gagnstæða kann ])ó næsta tilveru-flyti, því það hlýtur að bóndanum ef til vill að finnast, sem j vera mjög óþægilegt ástand þeirrar treystii á eftirtekt og minni. Það sálar, sem ckki getur notað innihald er bezt f.vrir bóndann að gera sér ,g]tt ^ hjnum nýju framþróiinar svlð. ]>að að reglu að vigta mjólkina og!um halda skýrslu yfir. Þetta útheimtir! svo hin réttu áhrif, sem þessir rit- höfundar og leiðtogar ættu að beita á lífið? Til þessað geta svarað ]>ess ari spurningu rétt, verður fyrst að svara annari — þessari; Að hvaða markmiðum stefnir lífið, og geta menn ráðið stefnum þess? Það er tilverulögmól að allar lireyfingar í eilífðar verundinni hafa takmörk, liafa upphaf og endir. Eindirnar og heilöirnar myndast og þroskast, til að ná einhvgrri fullkomnun, og hverfa síðan inn í alheims hafið aft. ur. Mannlífið er einnig háð þessu lögmáli. Mannkynið hefur sitt til- veru upphaf, sitt þroskunarstig, og sitt fullkomnunar takmark, sem hlýtur að vera hvað sólarfullkom- nun mannsins snertir alvizku, eða sameining við alheimssálina. Af því mennirnir geta náð þeirri fullkomnun, að geta skilið lög og öfl tilverunnar, og hafa jafnframt persónulegt frelsi til að hagnýta þau og stjórna þeim innan vissra tak- rnarka, þá er augljóst að sú stjórn ætti að hjólpa og flýta fyrir að mannkynið nái tilganginum eða taki réttar stefnur að markmiðum fullkomnunarinnar. Af þessu leiðir að ]>að er persónu- leg skylda allra rithöfunda, skólda og annara leiðtoga mannanna, að kenna aðeins það, sem byggir upp lífið bætir það og fullkomnar. Þeir ættu að sýna mönnunum hærri og hærri markmið til að keppa að. Mennirnir eru að miklu leyti cins og þeim er kent að vera, eins og þeir eru æfðir. Þessvegna getur samtíð- in ráðið framtíðar stefnunum. Hvað sem leiðtogarnir gjöra til að hindra rétta þekking og fram])róun andans, er brot á móti lögmáli líf- sins. Synd sem tekur sitt endur- gjald í afleiðingunum. Það hlýtur að orsaka þjáning. .. . ar í sálinni að geta ekki fullnægt þvorkj imkla timatóf né tilkostnað. hinum innæfðu hvötum og kröfum TLeppiIegast verður að vigta mjólk- ina um hvern mjaltatíma, en þó má fá hugmynd um mismunandi fram- leiðslu kúnna með því að vigta mjólk þeirra einu sinni á viku. En þó er hætt við að þetta vanrækjist stundum og gleymist, en ef gcrt er sér að reglu að vigta æfinlega mjólk. jna við kvöld og morgun mjaltir, skoðast þetta sem partur af vinn- unni og þá síður hætta á það farist fyrir eða gleymist. Eyðublöð til að halda skýrslur þessar á, fást ókeypis með því að senda beiðni til tilrauna. stöðva og búnaðarskóla stjórnar- innar- Hvað mikið fituefni er í mjólk- inni er cins þýðingarvert atriði og það hvað mikið hún vigtar, og jafn þýðingar mikið hvort heldur það er rjómi eða smjör, sem fært er til markaðar. Tæplega mun þó nauð- synlegt fyrir algengan mjólkur- bónda að afla sér mælis til að prófa fituefnið f mjólk sinni (Babcock Tester), þó það sé nauðsynlegt í stórum mjólkur og smjörgerðar hús- um. Samt sem óður er vel þess virði fyrir hvern mjólkurbónda að vinna f samvinnu með mjólkurbúa-deild- um stjórnarinnar í hinum ýmsu fylkjum og fá mjólk sína prófaða við og við í gegn um þær. Eg held þetta fáist kostnaðarlaust í öllum vestur fylkjunum. Fóður. Eigi mjólkurkýrin að mjólka vel og stöðugt verður hún að hafa mik. ið og gott fóður. Til þess að hún fóist til að éta nógu mikið verður að bæta hennar vanlega fæðu með einhverju, sem hún er sólgin í. Til- kostnaðinum verður þó að halda hlutfallslega eftir afurðunum, ef sínum. Og það hlýtur að taka lang. an tíma fyrir sjúka sál að komast í heilbrigt ásigkomulag. Annaðhvort er það eðlis lögmál mannkynsins, að ná fullkomnun, sem heild hér á jörðinni eftir margar aidaraðir; eða það er hlutverk sér- liverrar sálar að komast að þvf háa marki, á framsóknarstigum eilffðar- arinnar. Og það hlutverk tel eg bæði æskilegra og f meira samræmi vlð persónulegt frelsi og persónulega ábyrgð mannsins, (eg kýs það hlut- verk). f bóðum tilfellum er það mannsins æðsta skylda að vinna að þessari fullkomnun; en það felst ein. ungis í því að læra að þekkja sann- leikann og nota hann rétt. Hin réttu áhrif. Afturhaldið. Hversvegna útbreiðist þekkingin og vísindin svo afarhægt meðal al- þýðunnar? jUaA eru aðeins fáir menn miðað við fjöldan, sem róða menningarstefn- um fólksins og meðal meirihlutans af þessum leiðtogum ríkir ennþá eigingjarn afturhalds andi, sem þeir beita á hugsunarhátt fjöldans, og geta með þvf haldið vilja fólksins innan vissra takmarka. Það er ó- mögulcgt að kenna þeim manni sem ekki vill eða ]>orir að vita. Rtór hluti af mönnunum er f því andans ásigkomulagi að þeim finnst að þeir viti alt, sem nokkurs er virði fyrir þetta líf og framhald þess. Þeir neita að náttúruvísindin séu sann- leikur eða nokkurs virði fyrir lífið Það eru aðeins fáeinar siða-reglur, ýmsar gamlar venjur og nokkrar kreddu-trúar kenningar, sem er ”11- ur þcirra andans heimur. Sjóndeild arhringur þeirra nær ekki lengra þetta er öll tilveran sem þeir ásamt lelðtogunuin ólíta nauðsynlegt að þekkja. Ef þú færir að reyna til að kenna þessu fólki eitthvað af vísind alegum sannleik, þá mundj })að skoða þig, sem hættulegan og afvega leiðandi mann. Það mundi líta til þfn með viðbjóði og byrgja eyrun fyrir boðskap þínum. Aðeins fáir af fjöldanum mundu hlusta á þig.— En mundir þú þola að vera for- smáður af fjöldanum vegna ]>eirra fáu, sem vilja vita og læra: gætir þú lifað meðal þeirra, sem sýndu þér óvirðing. Vissulega, ]>að væri engin þraut fyrir þig, og ástæðan er aug- ljós. Þú veizt að það væri óheil- brygð velþóknun f því að vera heið- raður af þeim sem ekki hafa þekk- ingu til að meta rétt gildi þess. Blindur maður getur ekki dæmt um lit. Að vera heiðraður af fávisk- unni væri engin virðing fyrir þig, og sömuleiðis væri það engin óvirð- ing fyrir þig að vera forsmáður af fávizkunni. Það er því engin þraut að þola frsmán fávizkunnar. En ef að vizkan sýnir þér virðing fyrir gildi þitt, þá máttu taka það sem verðuga viðurkenning. Og ef hún sýnir þér vanþekkng Ju'na, þá óttu Það er margvísleg andans fæða, sem rithöfundar og skóld vorra tíma bera á borð fyrir þjóðirnar. Allir vilja þeir hafa einhver áhrif á lífið, annaðhvort til að veita því heil- brigða næringu, eða tilgangurinn er aðeins að ávinna sjólfum sér frægð hjá fóvizkunni, eða fjárhagslegan á- að taka því með þakklæti, því það vinning. Til þess að ná tilgangi sfn.] pr tilraun til að stækka gildi þitt. um leiða þeir hugsan manna í ýms-i Það ®tti annars engin að óttast for- ar áttir. Sunmir að þvf liðna til að j smón þvf ]>að eru aðeins fávísir sýna hið menningarlega óstand menn sem beita henni. Vitið réttir gömlu tímanna. Sumir sýna sam-]hið beinandi hönd, og sýnir þeim tíðina illa og góða. Aðrir draga'fávísu vorkunsemi og meðaumkan. fram verstu hliðar mannlffsins að j fornu og nýju. Sumir sýna lífið í j leik og gáska; aðrir f sorg og ör- vinglan; og enn aðrir sýna lífið ái ótal öðrum sviðum. En það eru að.| eins fáir sem sýna fram í tímann, eða hvernig verandi ásigkomulag ætti að brúka til batnaðar eða meiri fullkomnunar. En hver eru *- Þegar þú hagnýtir þér kjörkanp sem anglýst eru í Hkr., þá gettu um það við afgreiðslumann Úr herbúðum Canadamanna. \ Til vina og vandamanna. hU Londön, Eng., 29. jan'., 1917 Heiðraði ritstjóri:— Mér datt í hug að þið mynduð ef til vili hafa gaman af að heyra fró þeim íslenzku drengjunum hér, sem á vígvellinum hafa verið, og sendi eg þér þvf þessar línur. Tel eg þó víst, að margir íslendingarnir skrifi þér lengri og betri bréf en þetta bréf mitt verður- Eg var sendur til vígvallarins síð- ast liðið sumar og var eg með 46. herdeildinni frá Regina, en innrit- aðist þó í fyrstunni í 65. herdeild- ina fró Saskatoon. Eg var sendur til Frakklands til að berjast þar ó vestur vigvellinum. Særðist eg þar tvisvar en í hvorugt sinnið mjög al- varlega. í fyrra sinn, sem eg særðist var eg ekki sendur til Englands, en látinn vera í sjúkrahúsi í Bologne á Frakklandi. Var eg þá særður mar- sóri í hægra fæti. í síðara skiftið handleggsbrotnaði eg og var þó sendur til Englands, og er nú búinn að vera þar í tvo roánuði, er eg nú algróinn sóra minna og beinin í handlegg mfnum knýtt saman aftur svo eg get skrifað þér þetta bréf með honurn. Býst eg því við að xærða bráðlega sendur til vígslóðar aftur- Ekki get eg sagt annað en það bezta um alla hjúkrun á okkur Canada- mönnunum hér í sjúkrahúsunum á Englandi, því hún er eins góð og hugsast getur. Meðferð á okkur er hér öll eins og ef við værum kon- ungasynir. Alt hugsanlegt er okk- ur gert til þæginda og vellíðunar og við þetta væri engu hægt að bæta. Eg skoða það æskilegt fyrir- komulag þegar við erum látnir vera á brezku sjúkrahúsunum á meðal brezku sjúklinganna, því það vekur hlýjar tilfinningar hjá okkur og stofnar til vinóttu allra ó milli. Eins og eg sagði áður, var eg sendur f sjúkrahús í Bologne á Frakklandi í fyrra skiftið, sem eg særðist. Var eg þar á Imperial Hospítalinu þang. að til eg var alheill orðinn. Svo særðist eg aftur og var þá sendur á Canadiska sjúkrahúsið í LaTrepot, en svo tekinn þaðan fóum dögum seinna og þá farið með mig á Beth- land Green Military Hospítalið, hér f London. Nú er eg farinn þaðan og hefi fengið nokkra daga lausn til að leika mér og skoða mig um. Hvað snertir strfðið, þá hefir svo mikið verið ritað um það, að eg hefi engu þar við að bæta. Af eigin reynslu get eg þó um það borið hvað skelfilegar aðfarir þetta eru. En við erum að sigra. Á því er enginn *------------------------------------ minsti vafi. Og það, sein hermenn- irnir á okkar hlið hafa gert, gleymist aldrei. Þeir mættu eldraun þessari eins og hetjur — þeir hafa aldrei flú- ið af hólmi. Og einlægt eru þeir að snúa meir og meir á óvinina, taka vopn þeirra og vistir og þá sjálfa fanga. Húnar tapa alt af meir og meir. En til að stríðið geti tekið enda sem fyrst þurfum við að fá fleiri menn. Vildi eg gjarnan sjá unga íslendinga í Canada, sem ekkí lvafa heimili fyrir að sjá, koma og fylla flokkinn. T\eir íslendingar voru í 65. herdeildinni fyrir utan sjálfan mig, það voru þeir Thor- steinn Thorsteinsson og Lindal frá Saskatoon. Eg kyntist mörgum fleiri íslendingum á Frakklandi. Svo læt eg staðar numið f þetta slnn. Getur þú þýtt bréf þetta, alt eða kafla úr þvf eftir þvf sem þér sýnist, og birt í blaðinu, — ef þér finst það þess vert. Heimskringlu fæ eg þó ekki og hefi saknað hennar síðan eg fór frá Canada. Með beztu óskum til allra, Þinn einlægur, Gestur E. Hjálmarsson. Þýzkir vinna borgara eið í Banda- ríkjunum og fara svo til Cuba. Menn urðu svo himinglaðir yfir- því að þýzkir menn í Bandaríkjun- um fóru að gjörast þar borgarar og leggja af borgara eiðinn í hópatali. Og þótti mönnum þetta góðs viti að þeir skyldu sverja að berjast fyrir Bandaríkin ef f strfð færi. Og Bandaríkjablöðin fóru sem von var að hæla þeim fyrir. En nú kemur það upp að dylgjur hafa verið um uppreisn á eyjunni Cuba, og brátt fór að bera á því að þessir þýzku menn fóru hver um annan þveran að taka sér far þang- að. Þeir gátu ekki fengið farið sem þýzkir menn, en sem borgarar Bandaríkjanna máttu þeir fara hvert sem þeir vildu. En hinn 15- febrúar segja blöðin að uppreisnin sé miklu víðtækari en menn liöfðu ætlað og Secretay Lansing í Wash- ington, sendir óðara hraðskeyti til Cuba að Bandarfkin muni ekki líða þar nokkra stjórnarbyltingu og ekki viðurkenna þó stjórn sem þannig komist að. En nú er heií sveit farin Jiangað úr Bandríkjun- um og mest frá New York- -------------------------------* H veitibœndur! Sendið korn yðar í “Car lots”; seljið ekk i í smáskömtum.— Reynið að senda oss eitt eða fleiri vagnhlöss; vér munum gjöra yður ánægða, — vanaleg sölulaun. Skrifið út "Shipping Bills’ þannig; NOTIFY STEWART GRAIN COMPANY, LIMITED. Track Buyers and Commission Merchants WINNIPEG, MAN. Vér vísum til Bank of Montreal. Peninga-borgun strax Fljót viðskifti Í t BORÐVIÐUR MOULDINGS. Vi?5 höfum fullkomnar byrgÖir al öllum tegundum. VerÖskrá verÖur send hverjum, sem æskir þess. THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 A. McKellar The Farmers’ Market 241 Main Street. WINNIPEG Bœndur, takið eftir! Fyrir óákveðin tíma borgum vér eftirfylgjandi prísa:— Hænsni, lifandi, pundið............................................16c Ung hænsni lifandi, pundið................................... 20c Svín, frá 80 till50 pund á þyngd, pundið.........................16]4c Rabbits, (héra), tylftina..._...............................30 til 60c Ný egg, dúsínið................................................. 46c Húðir, pundið ................................................. 19c Mótað smjör, pundið........................................ 33 til 36c Sendið til McKellar, og nefnið Heimskringlu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.