Heimskringla - 22.02.1917, Blaðsíða 6

Heimskringla - 22.02.1917, Blaðsíða 6
BLS. 6. H E I M S K R I N G L A WIKNIPEG, 22. FEBRÚAR, 1917 SJÁLFSTÆÐ OG SÖNN eftir CHARLES CARVICE. “Þess vegna sendir jarlinn, faSir hans, hann hingað,” sagði Carrie og ypti öxlum. Á meðan hann dvelur hér, verSum við því aS líkindum aS ganga á sokkunum, tala í halfum hljoSum ef viS annars megum nokkuS tala, hætta meS öllu aS spila og syngja og múlbinda kýrnar og hanana! Vissu- lega er þetta alt þetta örSugt viSfangs, Flippa. og lítt skiljanlegt, þegar þaS kemur upp úr kafinu aS drengurinn er ekki neitt sjúkur eSa ósjálfbjarga — þá hefSi koma hans hingaS veriS afsakanleg. Nú er hún þaS ekki, ekkert gengur aS honum, — hann þarfnast einskis nema hvíldar! - ( Philippa færSi sig aS dyrunum. Hún þekti systur sína of vel til þess aS halda hana kalda eSa harSbrjósta. "AS heyra þig tala, Carrie, myndi margur ætla aS þú sæir ofsjónum yfir þessari litlu hjálp, sem viS getum látiS honum í té. "ÞaS geri eg líka!” svaraSi Carrie meS yndis- legri mótspyrnu. Láttu þurfandi mann og fátækling hingaS koma, og eg skal mata hann a hænsnakjöts- súpu meS silfur spæni, gefa honum spari höfuSskýl- una mína og marghnepptu stígvélin, einnig tennis- hattinn minn og ljósbleiku solhlífina — eru hlutir þessir þó dýrmætustu hlutirnir í eigu minni. Eg er fús til aS láta þá af höndum viS þann, sem er fátæk- ur og þarfnast hjálpar. En hvers getur þessi jarls- sonur krafist af okkur, sem er vellauSugur og getur alt borgaS ? Ekki mun þó jarlinn, faSir hans, aS líkindum verSa svo ósvífinn aS bióSa okkur borgun! Ófyrirleitni og ósvífni jarlanna kvaS þó vera yfir- gnæfanleg. “Nei, ekki býst eg viS því,” svaraSi Philippa. “Gott og vel. Ekki skaltu halda eg sjái eftir matnum, sem hann fær hér aS borSa. Nei, systir mín góS! En eg felli mig hreint ekki viS, aS hann sé þannig sendur á okkar slóSir, — eins og viS séum hjúkrunarkonur hans, og faSir okkar til allra þénustu reiSubúinn fyrir þenna höfSingja lýS. Á ekki hans tiginborna ætt einhvern búgarS sjálf, sem hægt væri aS senda hann til. Eg hélt aS jarlarnir ættu jafnan margar tylftir af búgörSum — eSa svo er því variS í skáldsögunum." Philippa hló og leit á úr sitt. "Ekki Veit eg þaS. SpurSu föSur okkar þess; eg til sjálfsagt aS hann viti þaS. Eg læt mér nægja þaS, aS eg verS aS fara og sjá um aS herbergin veri til fyrir greifann.” “Greifann!” hafSi Carrie upp eftir henni. “Er hann þá greifi líka? Hvernig stendur á því aS hann er greifi — fyrirgefSu fáfræSina, Flippa, hún er ekki af ásetningi.” "Hann er greifi af því hann er elzti sonur jarl- sins,” svaraSi Philippa.” Hann er næstur jarlinum aS tign og erfingi ættareignanna.” "Hamingjan góSa! ViS verSum þá aS segja ‘lávarSur minn’ er viS ávörpum hann.” Þú myndir ekki vilja ávarpa hann ‘frú mín!’ AS hugsa sér annaS eins, aS vera eins og nauS- beygSur til aS segja ‘lávarSur minn’ viS skóladreng! En hvaS skyldi hann heita réttu nafni þessi blessaSur lávarSur? Ef til vill er hann lítilþægur og lætur sér eitt nafn duga, eins og faSir hans. ÞaS hlýtur aS vera ánægjulegt aS skrifa ‘Fitz-Harwood’ undir bréf sin — eins og þetta sé merkasta og þýSingarmesta mannpersória jarSarinnar!” “Já, pabbi sagSi mér nafn hans. ÞaS er Neville. Er þaS ættarnafniS. Skírnarnafn hans er Cecil.” “Cecil Neville lávarSur,” endurtók Carrie — ‘Viltu aS eggin séu harS- eSa linsoSin, Cecil Neville lávarSur!” — Philippa, eg verS aS gefa þér viSvörun. "Hver er hún,” svaraSi Philippa hissa. “Sú, aS eg neita aS hafa nokkuS meS þennan höfSingja-son aS sýsla. Eg get ekki fengiS mig til aS kalla skóladreng ‘lávarS' — myndi hlæja upp í opiS geSiS á honum. VerSur þú, Philippa góS, aS annast hann aS öllu leyti, enda mun þaS vel fara. HvaS mig snertir, mun eg forSast alla samgöng^u viS þenna son höfSingjalýSsins. Eg vissi ætíS aS eg væri gjöm á alla framsókn, en nú veit eg fullri vissu aS eg er sterkrar lýSveldisskoSunar. NiSur meS höfSingjavaldiS! NiSur meS — ó, hér kemur þá Villi Fairfold, henni varS nú orSfall, er ungur piltur, hár vexti og vasklegur, kom upp aS hliSinu fyrir framan húsiS. Hann hikaSi viS hálf-vandræSaleg- ur, lypti svo hatti fyrir þeim systrunum og gekk í áttina til þeirra. “GóSan morgun, Villi,” sagSi Philippa og hneigSi sig brosandi. “Þú kemur í tæka tíS til aS heyra skoSanir Carrie á höfSingja-stóIum Iandsins. Henni er liSugt um tungutak þenna morgun og veit eg aS hún muni geta skemt þér.” AS svo mæltu gekk Philippa inn í húsiS. ASkomandi piltur þessi var ágætt sýnishorn enskra sveitapilta, hár og beinn, meS sterklega út- lima og andlitsfríSur. Hann var sonur eins bóndans í nágrenninu, tók þátt í öllum íþróttaleikjum, var ötull og kappgjarn og mátti sín mikils í öllum málum héraSsins,—en hann var þó einn í tölu þeirra, er elskuSu jörSina, sem Carrie gekk á. Annars staSar gat hann boriS höfuSiS hátt og talaS um alla hluti í jörSu og á viS hvern sem var; en í návistum viS Carrie sveik sjálfstraust hans hann. Hann misti þá eins og vald yfir málfærum sínum, varS feiminn, hikandi og eins og utan viS sig. Hún gat leikiS á tilfinningar hans eins og hljóS- færa meistarinn leikur á hljóSfæri sín, látiS hann bjarma af gleSi eSa engjast saman af hugarkvölum — og lék hún sér þannig aS honum oft og einatt. Ekki af því hún væri harSbrjósta og hjarta hennar tilfinninga snautt, langt frá því, heldur var þetta af hugsunarleysi. Sjálf þekkti hún ekki ástina ennþá, vissi því ekkert um sviSann og sárindin, sem ástinni eru oft samfara, — skildi þetta því ekki er hún varS var viS þaS hjá öSrum. II. KAPITULI. Ást — ennþá var þetta bara orS í huga hennar meS mjög óljósri merkingu. Ást! — hún skildi ekki rétta þýSingu þessa orSs. Þetta var henni enn þá dularfullur leyndardómur. Hún skildi ekki á- stæSuna fyrir því, aS ungu piltarnir skyldu hópast í kring um hana á öllum mannamótum, ólmir í aS sækja alt og snúast í öllu fyrir hana, drekkandi í sig hvert orS hennar og sólgnir eftir brosum hennar. Inst í hjarta sínu matti hún ekki þessa aSdáun þeirra mikils; hlýSni þeirra viS hana skoSaSi hún aumkunarverSa, hrós þeirra fanst henni lítilsvert. Hún vissi af því sjálf aS hún væri falleg og eitthvaS viS hana, sem heilIaSi menn aS hliS hennar og breytti þeim frá því aS vera “góSum piltum” í beinagrindur. En hún vissi ekki hvernig töfrum þessum væri variS,, gat aldrei skiliS þaS og braut þó heila sinn um þetta oft og einatt. MeS feimnisroSa á veSurbitna andlitinu gekk Villi Fairfold upp tröSina þangaS til hann stóS rétt fyrir framan hana. Þar beiS hann þess hún rétti honum hendina, — þráSi hann þetta, en þorSi þó ekki aS bjóSa henni sína hönd. Nokkur augnablik liSu meSan hún var aS laga veSurbarSa hversdags- hattinn á höfSi sér, svo rétti hún honum hönd sína, litla og kalda. "GóSan morgun, Villi!” HvaS er þér nú á hönd- um? Ekki máttu halda eg vilji vera ókurteis viS þig. — en mér er eiginlegt aS vilja komast fljótt aS umtalsefninu.” Hann hló vandræðalega og tróS höndunum ofan í treyjuvasa sína. “Eg átti leið fram hjá—,” byrjaði hann, en Carrie greip fram í fyrir honum. Áttir leiÖ fram hja? Ertu meS þessu aS segja aS þú eySir tíma í aS labba um nágrenniS, þegar þú ættir aS vera önnum kafinn á ökrunum? Veiztu þaS aS faðir minn hefir veriS svo önnum kafinn nú í þrjá daga, aS hann hefir ekki haft eina mínútu af- gangs, og ekki mátt vera aS tala eitt orS viS hundinn smn — hvaS þá eina saman hangandi setningu viS sínar elskuverSar dætur. Ójú, nóg hefi eg aS gera — auSvitaÖ’’ hann eldroðnaSi og leit niSur fyrir sig, "en mér datt í hug aS koma hér viS og—og spyrja systur þína hvernig henni hefSi geSjast aS kálfinum sem eg sendi henni." “Ó, hví spurSir þú hana þess ekki áSur en hún for inn ? inti Carrie hann eftir mjög sakleysislega. Eg skal kalla á hana — á eg aS gera þaS?” Nei, nei, ekki aS gera henni ónæSit" sagSi Villi nú fljótt og meS óróleika. “Ef till vill er hún í önnum — einhverntíma seinna dugar." AuSvitaS er hún í önnum,” sagði Carrie. — "Hún er þaS alt af. En—eitt er skrítiS—” nú færSist undrunar svipur yfir andlitið á henni, sem for henni svo aSdáanlega vel. “HvaS er skrítiS?" Hún sagSi, aS þú hefSir sent mér kálfinn.” Hann roðnaði og leit til hennar feimnislega. “Jæja — svo var líka. Eg á viS — vitaskuld sendi eg þer hann, — það er aS segja, eg sagði ekki manninum aS segja aS hann væri sendur nein- um sérstökum —” Var hann þá sendur allri fjölskyldunni?" SpurSi Carrie án minstu miskunar. “Ef svo er meS- tekur þú þakkir okkar allra í sameiningu!" Nú sá hún örvæntingarsvip færast yfir andlit unga mannsins, linaðist því og iðraðist orSa sinna í bráSina. “Eg var aS spauga, Villi! AuSvitaS sendir þú mér hann — enda sögSu mennirnir þaS, sem komu meS hann. Þetta er Iíka svo ljómandi fallegur kálf- ur — eS er þér hjartanlega þakklát." Hann glaSnaSi viS óSara og augu hans björm- uSu. Er þaS satt ? Var þetta þér annars ekki til leiÖ- inda. Eg hélt þú hefSir skoSaS þaS móðgun! Finst þetta ætíS þegar eg reyni aS gefa þér eitthvaS.’ Þetta er af því aS eg er vanþakklát persóna og verSskulda ekki gjafir vina minna.” "Ekki ertu því þó mótfallin aS fá lánaðar bæk- ur,” sagSi hann lágt. ‘LánaSar bækur?” endurtók hún, þó vel vissi hún hvaS hann véir aS fara. 'Já," svaraði hann all-ólundarlega. “Eg gekk fram hjá séra Goodleigh áSan. Var hann meS stóran bunka af bókum undir hendinni ,— var vafa- laust á leiÖinni hingað." "Bækurnar eru kannske ætlaÖar Philippu, sagSi hún meS uppgerSar alvörusvip. "Ekki held eg þaS,” svaraSi hann. “Mér er vel kunnugt um aS hann lánar þér bækur.” “Einmitt þaS----eg má þá líklega ekki fá bækur aS láni — nema þær séu í bandi úr kálfsskinni!” Hann brá litum og beit á vörina. Hún linaSist aftur. "ViS megum ekki vera aS hnotabítast á svona yndislegum vormorgni,” sagSi hún alúSIega. “FáSu þér sæti og segSu mér eitthvaS, sem gaman er aS heyra. Mér þykir vænt um þú komst. Eg var hér önnum kafin aS horfa á Philippu, sem var aS aS- skilja útsæSi. Hún er allra bezta stúlka, en þaS er alveg ómögulegt aS æsa skap hennar. Marg-ítrekaS- ar tilraunir mínar í morgun voru allar til einskis. Eins og þú sást gekk hún frá okkur, róleg eins og agúrku-ávöxtur. En viS þig get eg talaS, þér er alt annan veg háttaS." “Hvernig þá?” inti hann eftir meS ákefS. “Vegna þess,” svaraSi hún seinlega og festi arm- band sitt,” aS eg get ætíS gert þér gramt í geSi þegar mér sýnist svo viS horfa!” Hann roSnaSi, hálf-reis á fæturt hlammaSi sér svo í stólinn aftur og stundi viS. “Jæja," sagSi hún eftir augnabliks þögn. “Eg stóS í þeirri meiningu aS þú myndir segja mér eitt- hvaS fallegt. ÞaS afsakar þaS háttarlag mitt, aS eySa tímanum í iSjuleysi í staS þess aS aSstoÖa Philippu viS aS undirbúa alt fyrir komu gestsins, sem viS eigum von á. Veiztu þaS, Villi, aS nú er í ráSi aS gera Hofsvelli aS bamahæli?” Hann horfSi á hana og brosti. “Áttu viS þaS, aS sonur Fitz-Harwoods lávarS- ar hvaS vera væntanlegur hingaS?” “Já, stór heiSur, finst þér ekki. Þekkir þú hann nokkuS — Fitz-Harwood lávarS á eg viS?” Hann hristi höfuÖiS. “Nei, ekki nema af afspurn. Hann er mjög tígin persóna.” "Tígin persóna! Þetta er mér nýtt orS. Enda verður þetta ekki sagt um aSra en aSalsfólkiS." "AnnaS veit eg ekki. Eg sé nafn hans í hverju fréttablaSi — og allir vita aS hann er vellauðugur, aS meiri hlutinn af héraSi þessu er eign hans, Steph- en, Kirby og Wood eru leiguliSar hanst eins og þú veizt.” "Er þaS svo — dæmalaust er þaS góSlátlegt af honum.aS hremma ekki undir sig allan heiminn. Annars er eg dauSþreytt orðin á þessu nafni---Fitz- Harwood. ViS skulum tala um eitthvaS annaS. Hvernig líSur móSur þinni?” “Henni líSur vel," svaraSi hann hikandi. “Hún baS aS heilsa þér —” Hvílík þó ósannindi! MóSir þín myndi fyr dauS liggja en biSja aS færa mér kveöju. Ef hún vissi, aS þú sætir hér nú og værir aS masa viS mig, myndi hún fá flog! Ertu búinn aS gleyma öllum sunnudagaskóla lexíunum þínum, er þú getur setiS þama svo sakleysislegur og rólegur og látiS þér önnur eins ósannindi um munn fara?” “Hví varstu aS spyrja eftir móðir minni?” varS honum aS orSi og var alt annaS en rólegur. “Af því eg vissi þú myndir freistast til aS svara þannig,” svaraSi hún hlægjandi. En hæglega get eg þó fyrirgefiÖ þér þetta, því engan saka þaS.—En þegar alt kemur til alls, hefir móSir þín alveg á réttu mali aS standa. Þú ættir ekki aS vera eySa tímanum í heimsóknir hingaS. Skal eg nú færa þér eplalög aS drekka og getur þaS afsakaS töf þína. Ef móSir þín spyr þig hvar þú hafir veriS, þá segSu henni þú hafir gengiS heim aS Hofsvöllum af því — af því þú hafir veriS þyrstur.” “Þökk fyrir boðið, en eplalög vil eg ekki,” sagSi hann og leit snögglega framan í hana. Svipurinn á andliti hennar virtist honum bæSi ráðríknislegur og kesknis blandinn. “Jæja," bætti hann viS um leiS og hann stóS á fætur. “Eg skal fara.” “Vertu sæll,” sagSi hún glaðlega. Eg veit aS föSur mínum þætti vænt um, ef þú kæmir til hans eitthvert kveldiS og reyktir meS honum vindil. Og og eg vona þú reiSist ekki af heimsku hjali mínu, reynir aS gleyma því þaS bráSasta." Hún rétti honum hendina, því í svipinn hafSi hún iðrast hörku sinnar viS hann. Skap hans mýktist meS sama og tók hann himin- lifandi í hönd hennar. ReiSst! Hver gæti reiSst viS þig, Carrie?—” ÓI — FyrirgefSu aS eg tek fram í fyrir þér, en hringurinn þinn er aS skera mig inn í bein.” Hann lét hönd hennar falla niður og stundi viS. FyrirgefSu. Eg er altaf aS gera eitthvaS öSru- vÍ8Í en viS á. Vertu sæl. Sneri hann sér frá henni og gekk burtu, en nam brátt staSar og kom til baka til hennar aftur. “Eg kom ekki erindisleysu eftir alt saman, ’ sagSi hann brosandi. “Eg hefi heyrt aS liSsforingjar 165tu hersveitarinnar hafi í undir- búningi heljar-mikiS ball, sem haldiS verSi hjá Thorpe Hamstead þann 1 óánda. “Ertu aS segja satt?” hrópaSi hún og augu henn- ar leiftruSu af áhuga. “Hver sagSi þér þetta?” "Sjálfur yfirforinginn. Veit eg því aS þetta er satt. Ætlar þú aS fara?” Fara! — AuSvitaS förum viS,” svaraSi hún fljótt,. “ÞaS er aS segja” — nú varS hún niSurlút — “ef Philippa vill fara og nokkur fæst til aS taka okkur! Viltir gæSingar gætu ekki orkaS aS draga pabba á ball, og einar getum viS ekki fariS.” Eg skal taka ykkur þangaS — Mamma verSur þessu ekki mótsnúin —” Carrie brosti dauflega. “All-veik von verSur þaS,” sagSi hún. “Tel eg þess lítil líkindi, aS móSir þín fengist til aS leyfa þér aS taka ‘Harrington stelpurnar' á hersveitar ball, • En svo gerir þetta ekkert til; viS komumst einhvern- veginn.” “Og—og—ef þú verSur þar, viltu þá dansa meS mér fyrsta dansinn?” sagSi hann í áköfum bænar- rómi. “Ekki get eg lofaS því. ViS skulum bíSa og sjá hvaS setur. Ef til vill verSur séra Goodleigh þar- og klerkarnir verða aS sitja í fyrirrúmi, eins og þú veizt og—” En hún fékk ekki lokiS viS setninguna, því Villi hélt nú af staS, og þýSa röddin og töfrar þessa yndislega og ærslafulla andlits fengu ekki náS til hans lengur — til aS æra hann. Carrie hallaSist yfir hliSiS og horfSi á eftir hon- um. Hún átaldi sjálfa sig fyrir hörkuna viS hann — en þetta hafSi þó veriS hennar eina úrræSi. “Nú er hann farinn,” tautaSi hún fyrir munni sér, ”og er bálreiður. Villi væri góður piltur, ef hann væri ekki annanr eins einfeldningur,"—aS láta leiSast til þess aS verSa ásthrifinn af Carrie Harring- ton, hefir hún aS líkindum átt viS--.” En ham- ingjan góSa, þarna kemur séra Goodleigh! Erindi hans mun vera aS tala um bækur og þylja ljóS eftir Tennyson. Nú er ekki um annað aS gera en leggja á flótta! “Raulandi fyrir munni sér uppáhalds vísu- orS sín: mér sama er um alla menn, sé öllum sama um mig. Stökk húninn í húsiS. Leit hún inn í eldhúsiS, þar Philipppa var önnum kafin meS höndurnar upp til axla í hveitimjölinu, og hrópaSi: Philippa! séra Goodleigh er aS koma meS heilt vagnhlass af bókum. Nu er tækifæriS fyrir þig. Láttu hann lesa fyrir þig úrval úr fögrum ljóSum á meSan þú ert að hræra búSinginn. Skáldskapur og kræsingar a vel saman. En hvaS vesalinginn mig snertir mun eg hypja mig út í skóginn aS hversdags- legum barmi náttúrunnar og leita aS fjólum og skóg- arjurtum. Farvel, Flippa! Vertu góS viS vesa- lings prestinn, og gættu þess aS tár þín falli ekki í matar-ílátin." Hentist hún nú burtu, laumaSist út um bakdyr hússins, hljóp gegnum garSinn fyrir aftan þaS og út í skóginn fyrir utan, — rétt um þaS leyti aS séra Goodleigh barSi aS framdyrunum. Þegar þjónustu stúlkan, sem til dyranna kom, sagSi honum aS ung- frú Carrie væri ekki heima, skildi hann eftir bækur sínar og hélt heimleiSis í daufu skapi. Svo leiS dagurinn fram aS hádegi. Harrington kom þá heim til miðdagsverSar, sveittur og hungraS- ur og annars hugar sökum sinna miklu anna. "Eftir hverjum erum viS aS bíSa?” spurSi hantt Philippu, sem stóS hjá borðinu og tók ekki sæti sitt. Eftir henn i Carrie, pabbi. Hun for ut í skóginn hún lagSi á flótta viS komu séra Goodleighs hingaS í morgun.” Phililppa brosti. Ó-já," sagSi Harrington og hló. “Eg mætti henni áSan. Hún baS mig aS segja þér aS hún kæmi ekki heim til miðdagsverSar. Gleymdi eg aS segja þér frá þessu. ViS skulum fara aS borða, því eg verS aS hafa hraSann viS. — En hví léztu 'ekki systir þína vera heima og hjálpa þér?" bætti hann viS brosandi. Eg þurfti ekki hjálp hennar, svaraÖi Philippa blíSlega.” Ef sannleikan skal segja, vinnast mér verk mín greiðlegar þegar hún er ekki hjá mér. Þá þarf eg altaf aS vera aS tala viS hana og svara spurningum hennar. Hún er líka ánægðust ef hún er ekki þvinguS meS húsverkunum." Harrington brosti frekar dauflega og byrjaði aS skera sér skamt af kalda kjötinu og var hraðhentur mjög. “SkoSun mín er, Philippa, aS viS höfum bæSi sýnt Carrie langt of mikiS eftirlæti. HvaS skyldi hún hafa veriS aS segja viS Villa Fairfold í morgun? Eg mætti honum skalmandi niSur veginn eins og hann væri nýlega sloppinn frá býflugna búi. Á meSan eg man þaS, verS eg að minna þig á aS gefa vinnumönnunum tvöfaldan skamt af ölinu í kvöld. VerSur þetta örðugur dagur fyrir okkur, því nú verS- ur aS láta hendur fram úr ermum standa. Og eitt- hvaS gott muntu hafa fyrir Neville lávarS í kröld, bý®t eg viS,” bætti hann viS. Já, svaraSi Philipppa. Vissi eg þó varia hvaS það ætti aS vera; en drengir eru ólmir í sæt- indi, eg bakaSi kökur og þess háttar.’’ ÞaS er gott og blessaS. Eg sagSi jarlinum, aS þetta yrSi útivist fyrir son hans og verSur harm því viSbúinn.” “Líklega eiga þeir ekki von á aS viS eflum til neinar veizlu, býst eg viS?” sagSi Philippa spyrjandi. Harrington hló glaSlega. "Vissulega ekki. Þess er enginn þörf. LávarS- urinn kemur út í sveit meS þvi augnamiði aS lifa sama lifi og sveitafolkiS. AS efla til veizlu væri aS koma í veg fyrir augnamiS híms. Jæja, nú verS eg aS fara. Giles bíSur eftir mér. Gleymdu ekki ölinu, Philippa.” Setti hann nú niður ölglasiS, sem hann hafSi drukkið úr sinn skerf á þessum uppáhalds drykk enskra manna í heild sinni, bænda engu síSur en annara. StóS hann svo upp og hraSaSi sér út. SíSari hluti dagsins leiS. Vorsólin var aS hníga til viSar og kveldiS var yndislega bjart og fagurt, þegar Carrie kom gangandi niSur tröSina frá skóg- mum, hafSi leikiS sér þar meS galsa og gleSi meS krökkunum úr nágrenninu. Nú vottaSi ögn fyrir sólbruna á hinu fallega andliti hennar, veSurbarSi hversdags hatturinn hennar var allur laminn úr lagi og kjóllinn hennar á einum staS rifinn; hún var hálf- þreytt og orSin hungruS, en var þó í allra bezta skapí Hún gekk í áttina heimleiSis meS hröSum og fjör- legraw sporum, en nam þó viS og viS staSar til aS

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.