Heimskringla - 29.03.1917, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.03.1917, Blaðsíða 1
Royal Optical Co. Elztu Opticians i Winnipeg. Við höfum reynst vinnm þinum vel, — gefðu okkur lækifœri til að reyn- ast þér vel. Stofnsett 1905. fV. R. Fowler, Opt. XXXI. AR. WINNIPEG, MANITOBA, 29 MARZ, 1917 NR. 27 Stríðs-fréttir Fyrir síðustu h«lgi tóku Þjóðx’iM-j- ar að hefja öflug-a vörn gegn Banda- mönnum á þeim svæðum, þar «em Bandamenn hafa verið að hrekja þá í seinni tíð. Sérstaklega vörðust Þjóðaærjar knálega á milli Somme ■og Aisne, en þrátt fyrir þessa vörn þeirra hröktu Frakkar þá þarna víða úr skotgröfunum, þar sem þeir voru búnir að búa um sig á nýjan leik, og tóku af þeim mörg fleiri þorp. Þorp þessi eru norður af Soissons, og náðu Frakkar þeim furðu fljótt, þrátt fyrir hina sterku vöm Þjóðverja. Flest þorp nærri JSt. Quentin stóðu í ljósum loga, er Frakkar nálguðust það svæði. Loft- vélafloti Bandamanna varð þessa var. Er haldið, þegar þetta er -skrifaö, að lætta bendi til þess að Þjóðverjar muni hafa í hyggju frek- ara undanhald þarna og það í stór- um «týl. Fyrir sunnan Oise hafa Frakkar einnig hrakið óvinina og náð þar nokkrum þorpum á sitt vald. Víðar hefir Frökkum gengið vel og virðist alt benda til þess, að Þjóðverjum muni veita örðugt að stöðva áframhald Bandamanna á Frakklandi. 21. marz höfðu náðst 853 feiihyrningsmílur af landi, sem óvinaherinn hélt áður á Frakk- landi. Og með þessu teljast 366 Þorgir og þorp, sem Bandamenn hafa náð á «itt vald. Enn þá halda samt Þjóðverjar 17,126 ferhyrnings- mílum af Fi'akklandi. Herdeildirnar brezku hafa heldur ekki legið á liði sínu, en hafa rekið rösklega flótta Þjóðverjanna. Mörg þorp hafa Bretar tekið af Þjóðverj- um í viðbót við þau, sem skýrt er frá í 'síðasta blaði. Oanadisku her- •deildiranr liafa ekki tokð mikinn þátt í neinu nú f tvær vikur. Við og við 'hafa þeir þó gert hér og þar árásir á skotgrafir óvinanna, og liefir jæiiii töluvert áunnist með á- rásum þessum. En mjög lítið mann- f.all hefir verið í liði þeirra síðast- liðnar tvær vikur. Á sumum stöð- um hafa Þjóðverjar gert áhlaup á skotgrafir þeirra, en Canada her- sveitirnar hafa ætíð verið við þessu húnar og getað hrint þeirn af sér. Rússar hrekja Tyrki. Tyrkir eru nú einlægt á undan- haldi í Persíu. Hafa Rússar hrakið þá þar á stóru svæði vestur af þorginni Kermanshah og eru þar nú komnir í 45 mílna nálægð við landamæri Mesopotamíu. Tyrkir reyna að veita Rússum alt það við- nám, sem þeir geta, en verða þó oft- ast undan að hopa. Nýlega gerði ein herdeild Rússa snarpa árás á Tyrki við Shirevan, sem er miðja vega milli Kermanshah og Nakkiz, og gátu hrakið iþá þar á ali-stóru svæði. Fiá falli Nakkiz borgar var tsagt í síðasta blaði. Eru nú Rúss- ar .komnir þarna á stóru svæði inn yifir liandamæri Masopotamíu. Þá hafa Rúissar og unnið sigra á Tyrkj- um í Armeníu og tekið þar marga menn fanga og miklar vistir. Víðar hefir Rúsisum gengið vel og er ekki að sjá að stjórnarbyltingin heima fyrir hafi haft veikjandi áhrif á her- stjórnina rússnesku. Æskt eftir lýðveldisstjórn. Á iaugardaginn var barst sú fregn frá Petrograd, höfuðborg Rúss- lands, að þingfuiltrúar Constitu- tional Democratic flokksins hefðu greitt atkvæði með lýðveldisstjórn fyrir Rússland. Professor Paul N. Milukoff, utanríkis ráðgjafi hinnar nýju stjórnar, er foringi flokks þessa. Hann skýrði nýlega blaða- mönnum í Petrograd og Moskva frá afstöðu nýju stjórnarinnar gagn- vart erJendum stjórnum, og eru eft- irfyigjandi orð þá höfð eftir hon- um: “Vér munum verða trúir öllum samningum í þátíðinni við Banda- nienn vora, og mun samband vort við þá nú styrkjast, verða hreinna og einlægar.a. Breytingin á stjórn- arfyrirkomulagi voru mun eyða van- trausti ]yví, sem kom 1 ljós eins og eðlilegt var hjá Bandaþjóðunum í garð hinnar gömlu stjórnar. Það er skylda Rússlands að halda stríðinu áfram með fullUm krafti, skylda þoss gagnvart sínum eigin frelsis liugsjónum og allrar Evrópu. Með breytingu vorri á stjórnarfar- inu höfum vér áunnið oss hylli og samúð hlutlausra landa, sérstak- lega Svíþjóðar. Finnland er nú orð- inn einlægur vinur vor. Banda- þjóðirnar komu sér starx í sam- band við vora nýju stjórn, án þess að hika hið minsta, því þær skildu það vel að gamla stjórnaifyrfirkomu lagið hafði staðið ailvarlega í vegi fyrir samvinnu lijá rússnesku þjóð- inni sem nauðsynleg er til þess áð sigur vinnist í stríði þessu. Rússland er ekki lengur að eins þung byrði fyrir Bandaþjóðirnar. Það er orðinn framleiðandi kraftur. Hér eftir verða allar flugufregnir um sérstakan frið að hverfa með öllu. Að Rú&sland, sem nú hefir losað sig undan fargi einvaldsins, gerði samninga við hið ihaldssama Þýzkaland væri alveg gagnstætt vilja þjóðarinnar.” Bandaríkin í undirbúningi. Þingið í Bandaríkjunum kemur saman 2. apríl. Átti það að koma saman 16. apríi, en ýmsir viðburðir í seinni tíð hafa komið Wilson for- sota til að kalla þingið saman. Er haldið, að þingið muni gera þá yf- irlýsingu strax í byrjun, að til striðs sé nú komið á milli Bandaríkjanna og Þýzkalands. Neðansjávarbátar Þjóðverja halda einlægt áfram að sökkva skipumBarularíkjamanna og liafa á sumum skipunum farist margir Bandaríkjaþegnar. Er því engin furða, þó áhugi sé nú tekinn að vakna hjá Bandaríkjaþjóðinni fyrir því, að tími isé til'þess kominn að verjast. Og þegar Bandaríkin fara af stað, er það engin smáþjóð, sem út í stríðið leggur. Verklegar framfarir eru hvergi meiri í heiminum, en í Bandarfkjunum. Ekkert land er auðugra. — Þau eru nú sem óðast að undirbúa sjóflota sinn, herafla og annað. Bandaríkin verða ekki með öllu óviðbúin, þegar til stríðs- inis kemur. Fréttabréf frá Englandi Dibgate Oamp, Shornkliiffe, Kent, England. 24. febr. 1917. Herra ritstjóri,—góði vin! Eg hefi ekki sent þér iínu síðan um jói, og hefir iheldur ekki verið nein sérstöík ástæða til þess. Við fluttum frá Seofard, hingað tll Nhornelfffe, rétt eftir nýárið, og hefir okkur að mörgu leyti þótt breytast til hins verra, sérstaklega okkur fslendingunum, því nú er N- “platoon” ekki lengur til; en deild sú samanstóð af eintómum iöndum og tillicyrði 108. herdeildinni. Nú er þeirri deild ailri tvistrað, og til- heyrir hún nú “The 14th Reserve Training Battaiion.” Við íslending- arnir erúm því dreyifðir hingað og og þangað um herstöðvarnar, innan um allra þjóða menn, og sjáumst ekki nema einstöku sinnum. Sum- ir eru líka farnir til Frakklands og aðrir eru á leiðinni þangað; og af- gangurinn á förum. Stór hópur fór í nótt kl. 4, og þar í 7 íslendingar. Næsti hópur fer f næstu viku, og er eg eini landinn í honum. Þá verða að eins fáir eftir, og verða þeir send- ir bráðlega, að undanteknum þeim, sem álitnir eru ófærir, og eru ekiki rnargir íslendingar meðal þeirra. Okkur þykir þessi breyting dálít- ið leiðinleg fyrst f stað, mest vegna þess, að við bjuggumst við að vera alt af isaman og mæta blíðu og stríðu hlið við hlið; og svo ser hitt, að það er svo mikill íslendingur f flestum okkar, að livénær sem við getum talað tungu okkar, þá finst okkur það flytja okkur þúsund míl- um nær þjóðerni voru og öllu því sem við unnum mest; og það er mín skoðun, að hjá hverjum drenglynd- um manni, hvert sem hann fer og hvaða kringumstæðum sem hann er í, —þá verði hans helgustu til- finningar ávalt tengdar við móður- mál lians og þjóðerni. Ástæðan fyrir þyí að mönnum, sem vanir eru að vera saman, og eins ættingjum og vinum, er tvistr- að þegar á vígvöllinn kemur, er sú, að reynslan í þessu stríði hefir í mörgum tilfellum sannað, a@ þar sem bræður eða vinir hafa verið saman í skotgröfunum, hafa þeir liaft of mjög hugann hver hjá öðr- um og þá ekki kannske gætt nógu vel að óvinunum, og af þeim ástæð- um oft margir fallið eða særst, sem ananrs hefðu ief til vildi slopp- ið; og þegar tiliit er tekið til þassa, þá erum við, þessir fáu íslendingar, betur komnir einn og einn í stað. Þessar síðustu þrjár vikur höfum JÓN ÁRNI ÁGÚSTSSON. Þessir bræður, Jón Árni Ágústs- son og Mathias Ásvaldur Ágústs- son, eru báðir fæddir í Hallson- bygð í Norður Dakota. Hinn fyr- nefndi 23. janúar 1891, en sá síðar- nefndi 11. febrúar 1892. Foreldrar þeirra eru Ágúst Jónsson, ættaður | úr Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu, og Margrét Árnadóttir ættuð, úr Svart- árdal í Húnavatnssýsiu. Þau flutt- við verið við æfingar af ýmsu tagi, sem við höfðum ekki vanist áður. Ein af þeim er sú, að skjóta með gas-hjálm á höfði. Það er togleðurs lijálmur, sein smeygt er yfir hö.fuð- ið og eru á honúm tvö stór augu úr gegnsæju efni og öndunarpípa með dálitlum belg á endanum, sem þenst út í hvert sinn sem maður andar frá sér. Hjálmur þessi er dregin saman um hálsinn og treyju- kraganum svo linept utan um: tok- ur það taisvert mikla æfingu að vera nógu fljótur að setja hann á sig, þegar gas er í nánd. Það er ó- viðkunnanleg sjón að sjá mörg hundruð manns á æfingum með þessa lijálina á höfðum: þeir gjöra menn svo átakanlega afturgöngu- lega á svipinn: en þeir eru sagðir ó- brigðul vörn gegn ölium tegundum af gasi, ef þeir eru notaðir í tíma og notaðir réttiiega. Ein af þessum síðustu æfingum okkar er og sú, að fleygja sprengi- kúlum af ýmsu tagi, og hefir ekki verið trútt um, að sumir hafi verið dálítið skjálfhentirV fyrsta sinnið; en svo hefir það furðu fljótt lagast. Það er hægt að venja rnenn við alt, jafnvel ]>að, að haifa dauðann að leikfangi. Mjög skamt frá þessum herstöðv- um er stór grafreitur, þar sem allir canadiskir hermenn, sem hér deyja á spítölunum, eru jarðaðir, og líður varla svo nokkur dagur, að ekki séu fleiri og færri jarðaðir þar. Eg var staddur við eina viðhafnarmikla jarðanför í gær; það var mikilsmet- iun iækiii, sem dáinn var. par voru um tvö hundruð fyrirliðar saman komnir, þar á meðal þrír yfirherfor- ingjar. Fór öll athöfn þar fram að hermanna sið, og fanst mér það mjög tiikomumikið. Heill flokkur (company) var sendur frá okkar deild til að skjóta yfir gröfinni, og eins og þú getur ímyndað þér var það hár hvellur, þegar tvö hundruð og fimtfu menn skutu f einu; við skutum þrisvar, rétt um leið og herpresturinn lauk ræðu sinni; þar næst snerum við allir rifflunum hægt við þar til hlaupið hvíldi á vinstri fæti en báðar hendur um skeftisendann; þá laut öll fylkingin höfði sem einn maður, presturinn flutti bæn, og djúp og tignarleg þögn hvíldi um stund yfir þessum hópi camadiskra hennanna, sem hér voru að fylgja bróður sínum til hinnar síðustu hvílu í framandi landi. Eftir að bæninni var lokið, lék hornaflokkurinn viðkvæmt her- göngulag. Alt í einu kallaði foring- inn; “attontion!”, oll fylkingin lyfti höfði snögglega, lagði rifflana á axl- ir sér og gekk liávaðalaust út úr garðinum. Eg hofi ekki mikið meira til að segja nú, hefi líka yfir litlum tíma að ráða og kringumstæður ekki sem beztar til skrifta, því hér or há- vaði mikill af umferð í skálanum. Drengirnir eru að skemta sér við allslags átök og íþróttir; er eg hepp- inn meðan borðið og eg tekst ekki á háa loft. Þeir eru kátir, piltarnir hérna, þó þeir viti að innan skams rigni þýzku kúlunum yfir höfuð þeim. MATHIAS ÁSV. ÁGÚSTSSON. ust fyrst til Hallsonbygðar f Norð- ur Dakota og dvöldu þar í 10 ár. Fluttu svo til Álptavatmsbygðar í Oanada og liafa búið þar síðan i grend við Lundar. Þeir bræður innrituðust í 108. herdcildina 18. marz 1916 og voru sendir til Eng- iands 13. september sama ár. Jón er I nú nýlega kominn til Frakklands. . Eg hefi fengið þó nokkur bréf frá kumningjum mfnum í Canada, sem eg hefi þó ekki getað svarað; meðal þeina eru þeir Mr. S. ,1. Austmann og Mr. Guðjón Hallson, Mary Hill, Man. Þessurn mönnum og öllum þeim öðrum, sem hafa skrifað inér, síðan eg fór frá Winnipeg, bið eg þig að flytja innilegt jiakklæti mitt, því eins og eg hefi sagt fyr, þá er ekkert sem gotur glatt okkur her- mennina eins og jiað, að fá bréf úr heimahögum, og það er hér um bil í i>að eina skifti, sem má sjá ólund- arsvip á okkur þegar pósturinn er á ferðum og færir okkur ekkert eða hefir lítið að færa. Eg hefi Heims- kringlu hér á borðinu hjá mér dag- setta 25. Janúar þessa árs, og ætla eg að stelast til að lesa hana við kertaljós í kvöld, eftir “light out”- tíma. Með vinsemd og virðingu, H. E. Magnússon, 721,538, 108tii Batt. -----o------ Geilginn í herinn. Hon. E. P. Blondin, póstinálaráð- gjafi í Canada, hefir lagt niður stöðu sína til þess að ,geta gengið í lierinn. Sýnir þetta svo mikinn á- liuga og þjóðrækni, að deeanafátt er. Hon. Blondin er enu á bezta aldri, er hraustlega bygður og áreiðanlega efni í ágætan hermann. Hann var kosinn á þing frá Chaplain hérað- inu árið 1908 og var endurkosinn ár- ið 1911. Hefir hann haft með hönd- um ýms þýðingarmikil og áríðandi störf; og vinir hans segja, að ekki muni hann liggja á liði sínu, þegar á vígvöllinn sé komið. Jón H. Bjarnason er fiá Mary Hill, Man. Hann va r sendur til Eng- iands 20. þ.m. með tólfta iiðsflokki (draft) Oanadian Army Medical Corps deildarinnar. Hann er sonur Guðmundar Bjarnasonar og konu hans Eyjólínu, sem lengi hafa búið í Álptavatnsbygðinni. Hann er nú rúmra 18 ára gamall, og er hann bróðir S. A. Bjarnasonar, B.A., sem ritað hefir oft í búnaðardálka Heimskringlu. Seinni fréttir Bretar taka þorpið Roisel við Somme fljótið á Frakklandi, — er þorp þetta um sjö mílur austur af Peronne borginni. Náðu Bfetar þorpi þessu eftir snarpan bardaga á báðar hliðar. Víða hafa Þjóðverj- ar gert kröftug áhlaup á skotgrafir brezku hersveitanna, en verið hnaktir til baka á ölluin stöðum. Fyrir austan Arras gerðu Bretar á- hlaup á Þjóðverja og orsökuðu mik- ið mannfall í liði þeirra. Einlægt eru frönsku hersveitirnar að þokaist nær og nær St. Quentin. Hafa Frakkar á svæði því náð í fleiri skotgrafir frá Þjóðverjum og hiakið þá töluvert. Þarna og víða annarsetaðar hafa Þjóðverjar og Frakkar háð liörðustu hildarleiki og virðast Þjóðverjar nú allsstaðar fara halloka fyrir Frökkum. Á milli Somme og Aisne hafa frönsku her- sveitirnar brotist áfram, þrátt fyrir öfluga mótstöðu Þjóðverja. En hvar sem Þjóðverjar hörfa undan, brenna þeir fyrst hús og bæi, eyði- leggja þar alt lifandi og dautt— gjöreyða öllu. Ofbýður frönsku her- mönnunum að sjá þessar aðfarir þeirm og fyllast móði í bardagan- um. Við Verdun hafa Frakkar sótt fram og gert mörg áhlaup á óvina- herinn með góðum árangri. Við La Fere varnarvígin hafa Frakkar náð á sitt vald tveimur fremri virkj- utm Þjóðverja og er íhaldið að þetta muni veikja óvinina að mun á þessu svæði. Við Ailette ána tóku Frakakr og mörg þorp af Þjóð- verjum og hröktu þá á löngu svæði. Sigurvinningar Frakka í seinni tíð eru afar þýðingarmiklir, og virðast ailar líkur benda til þess, að “Hindenburg gamli” megi fara að vara sig. ----o---- Bandamenn þok- ast áfram Eftir allra seinustu fréttum halda Bandamenn áfram að hrekja Þjóð- verja á Frakklandi á stórum svæS- um. Brezku hersveitirnar sækja knálega í áttina til Cambrai, — og tóku nýlega á því svæSi þrjú þorp af ÞjóSverjum. — Fyrir sunnan Oise leita Frakkar áfram og hafa tekið af Þjóðverjum á því svæði allan neðri hluta eins skógarins þar, sem verið er að berjast um, og tvö stór þorp þar að auki. — Ekkert bendir til þess, að Bandamenn hafi í huga að lina sókn sína á Frakklandi. - o ■ EIMSKIPAFJELAG ISLÁNDS. Aðal fundur Hlutafélagsins Eim- skipafélags íslands, verður lialdinn í Iðnaðarmanna hiisinu í Reykja- vík, föstudaginn 22. júní 1917 og hofst kl. 12 á hádegi Dagskrá: 1 1. Stjórn félagsims skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá staiifstilhöguninni á yfirstandandi ári og ástæður fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreiikinga til 31. deseimber og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoð- enda, svöruin stjórnarinnar og til- lögum'til úrskurðar frá endurskoð- endunum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu árisarðs- ins. 3. Tillögur um lagabreytingar. 4. Kosning 3 manna f stjórn fé- lagsims í stað þeirra er úr ganga samkvæmt félagslögujium. 5. Kosinn endurskoðandi f stað þess er frá fer, og einn vara-endur- skoðandi. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík. eða öðrum stað sem auglýstur verð- ur síðar, dagana 18.-20. júní 1917, að báðum þeim dögum meðtöldum. Menn geta fengið eyðublöð fyrir um- boð til að sækja fundinn, hjá hluta- fjársöfnurunum um alt land og af- greiðslumönnum félagsins, svo og á aðalskrifstofu félagsins f Reykjavík. Reykjavík, 16. desember 1917. Stjórn H.F. Eimskipafél. Islands. *----------------------------* Islands fréttir. *----------------------------4 Landsbankinn. Þar er settur nýr bankastjóri frá næstu mánaðamót- um, Magnús Sigurðsson lögfræðing- ur, í stað Odds Gíslasonar yfirrétt- annálaflutningsmanns, en Oddur var settur í stað Björns Sigurðsson- ar, þegar hann var sendur til Lund- úna i fyrra. Þetta hefur vakið tölu- vert umtal, og menn leita að ástæð- um fyrir breytingunni, en finna ekki og skapast svo ýmsar tilgátur. Odd- ur kveðst hafa verið ófús á að taka starfið að sér í fyrstu, en bjóst við að gegna því meðan B.S. væri forfail- aður. Sagði því svo af sér þegar í stað, er honum var tilkynt af at- vinnumálaráðherranum, sem banka- málin hefur með höndum, að skifta ætti um við næstu mánaðamót. ..Jón Trausti. Sagan “Bryddir skór,” sem hann ritaði f Jólablað Morgunblaðsins 1915 er komin í enskri þýðingu í tímaritinu “Scandf- navian Review,” þýdd af Jacob Her- mann, kennara í Norðurlandamál- um í New York. Skipasmíðastöðin hér í bænum hefur nýlega lokið smíði á 3 vél- bátum, 14—15 smál. að stærð, og hinn fjórði er bráðum fullgerður. Bresku samningarnir. Nú hafa 4 menn virði valdir til þess, ásamt full trúa íslenzku stjórnarinnar í Lund- únum, Birni Sigurðssyni, að semja að nýju um verðlag á íslenzkum af- urðum samkvæmt bresku samning- unum, því það verðlag, sem áður var um samið, stóð að eins til ára- móta. Þessir 4 menn eru: Richard Thors framkvæmdastjóri, sem nú er staddur í Lundúnum, Carl Proppé kaupmaður, Pétur A. Ólafs- son konsúll og Páll Stefánsson um- boðssali, og fóru þ.rír hinir síðast- nefndu áleiðis liéðan til Englands með “fslandi” f fyrradag. Ekki hafa þeir ]ió umboð til þess að gera út um verðlagið, og verður það ekki gert fyr en þeir koma heim hingað aftur. Blaðið “Suöurland” kvað vera hætt að koma út. Mislinga'- ganga nú í Borgarfjarð- arhéraði og liggja margir á Hvítár- bakkaskólanum. (Eftir Lögréttu, 31. janúar) Tíðin hefur verið afbragðsgóð liér undanfarna viku, og svo hefur verið um alt land, eða líkt veður og hér. Menn, sem nýlega komu austan yfir Hellisheiði, sögðu hana að mestu auða yfir að sjá, aðeins fannir f lægðum, og fé Ölvesinga var á beit uppi undir Kambabrúnum. Sykurverzlunin hér á landi er nú að komast að miklu leyti í hendur landstjórninni. Hefur hún keypt mikið af sykri í Khöfn og var nokk- uð af honum sent til Austurland- sins og Norðurlandsins með “Ceres” sem nú er þar á ferð, en til Suður- landsins og Yesturlandsins kemur þessi sykur með “Botníu” næst. — Lftið eitt, um 30 tonn, kom hingað með “íslandi” síðast og var þá orð- inn sykurskortur hér í bænum. Stjórnin selur kaupmönnum sykur- inn með þeim fyrirmælum, að þeir mega ekki selja hann út dýrara en á 1 kr. 10 au. kílóið, eða tvípundið. -----o----- Aukinn styrkur Hér eftir fá hermannakonur, sem börn eiga, meiri styrk úr Þjóðrækn- issjóðnum en áður. Áður fengu konur þessar $3 mánaðarlega fyrir hvert barn, en nú er þessi styrkur úr Þjóðræknissjóðnum aukinn urn $1 á hvert barn á mánuði hverjum. Er þetta gert sökum þess, að allar nauðsynjar hafa stígið svo mikið í verði frá því sem áður var. En þær konur hermanna, sem engin börn eiga, fá samt engan aukastyrk. -----o----- Þriðja stríðslán Canada. Ríkisskuldabréf hafa nú verið seld hái- í Canada að ujiphæð $250,- 000,000. Þetta er þriðja stríðslán Canada þjóðarinnar. Stjórnin bað ekki um nema $150,000,000, og nemur því þriðja stríðslánið liér í Canada $100,000,000 meira en um var beðið. Ekki mun stjórnin þó þiggja í þeíta sinn nema hina fyrstu til- teknu upphæð.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.