Heimskringla - 29.03.1917, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.03.1917, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 29. MARZ 1917 HEIMSKRINGLA BLS. 3. Dánarfregnir óli Sigurjón Thordarson andaöist i San Diego, California, 9 desember síðastliðinn og var jarðaður þ. 11. sama mánaðar af hérlendum presti að fjölmenni viðstöddu. Banamein hans var heilablóðfall. Veiktist hann fyrst í síðastl. maímánuði og töldu læknar þá litlar líkur til að hann fengi heilsu sína aftur, en <öllu líklegra að hann lifði ekki mjög lengi, en hann hrestist þó þaó, að hann lifði um 6 mánuði. Arið 1897 gekk hann að eiga ung- frú Vigdísi Kristjánssdóttir, Einars- sonar, er lengi bjó í Barmi í Gufu- dalssveit, Barðarstrandarsýslu. — Ekki varð þeim barna auðið. Ejög- ur ár áttu þau hjón heimili í Winni- peg, en fluttu árið 1901 til Seattle, Wash., og þaðan aftur 1907 til Point Roberts í sama ríki. Þar keyptu þau bújörð, en seldu hana aftur 1913. Róðgerði hann þá helzt að fara til íslands og mun hann hafa haft í hyggju að kaupa þar hlut í fiskiútgerð. Kona hans latti frem- ur fararinnar, og varð það úr, að þau fluttu til San Diego í California. Keyptu þau sér þar mjög snoturt heimili rétt þar hjá, sem sá bær kemur saman við National City. — Þorleifssyni, sem þó var á Kolla- fjarðarnesi hjá Ásgeiri Einarssyni. Síðar bjó faðir minn ó Kálfanesi i Steingrímsfirði yfir 20 ár, en frá Isa- firði fluttist hann með konu sinni og tengdaföður mínum, hingað vest- ur. Tengdamóðir mín, Kristín Mag- núsdóttir dó 3. október, 1912. Hún var fædd 29. maí, 1826, á Laxamýri, í Þinlgeyjarsýslu. Var hún dóttir hjónanna, Magnúsar Guðmundsson- ar og konu hans Hallfríðar, er lengi bjuggu á Sandi í Aðalreykjadal. Tengdafaðir minn, Jóhannes Ólafs- son, dó 28. ágúst, 1916. Hann var fæddur 6 maí, 1832, á Barká, i Hörg- árdal, í Eyjafjarðarsýslu. Eoreldrar hans voru þau hjónin, Ólafur Matt- Stendur húsið á dálítilli hæð eða | >híasson og Guðrún Jónsdóttir, cr sjónarhól og er útsýni hið fegursta. ^ iengj þjuggu á Barká. Á þessu fallcga heimili d\elui nú Móðir mín, Jónína Sigríður Jóns- ekkjan og syrgir ágætan •eiginmann.l dóttil. dó 21. dosember, 1916. Var Það er sagt um suma menn að þeir, hún fædd 21 ,ágÚ9t 1841) a Brekku grafi pund sitt í jörðu,’ og mátti j yig Qjigfjgrð í Barðastrandasýslu. það, að nokkru leyti heimfærast til Thormóðssonar. Hann var frábit- inn því að hafa sig frammi, eða lóta mjög á sér bera, en þeir sem kynt- ust honum náið, fundu brátt að Foreldrar hennar voru hjónin Jón Jónsson og Valdís Jónsdóttir. Misti hún föður sinn snemma, og fór þó í fóstur til Ásgeirs Einarssonar og Guðlaugar Jónsdóttir, sem ]>á voru Óli S. Thordarson var fæddur að Eyðhúsum, Miklaholtshreppi 1 Snæ- feUsnessýslu, 22 júní 1858. Faðir Ólafs sáluga var Þormóður Jónsson snjög vel gefinn maður er stundaði sjómensku í mörg ár. Hann dó á 'Ólafsvík 1871. Móðir hans var Ur- saley Gísladóttir, gáfuð kona og prýðisvel hagmælt. Minnist eg að hafa iséð margar tækifæris vísur eft- ir hana á prenti, sem allar bera vott iim góða greind og hagmælsku. Hún dó í Winnipeg 1899. Þormóður og Úrsaley áttu sjö syni, fimin iþeirra dóu f æsku, Gísli l>ormóðsson dó 27 ára gamall á Flat- «y á Breiðarfirði. Ársgamall fluttist Ólafur með for- •eldrum sínutn til Ólafsvíkur og þar miisti hann föður sinn er hann var 14 ára að aldri. Dvaldi móðir hans har enn í 2 ár, en að þeim liðnum fluttust þau mæðgin til Flateyjar á Breiðafirði. Til þessa lands kom hann árið 1889 og settist að meðal íslendinga í Norður-Dakota. Stundaði hann liar nám á vetrum, eins og margir ungir og efnilegir menn gjörðu þar Á þeim árum. Árið 1893 fór hann heim til íslands að sækja móður sína. Dvaldi þá aðeins fáa mánuði heima og hélt •aftur til Norður-Dak. Hafði hann j)á í huga að byrja nám við ríkis- háskólann þar, en með því hart var í ári og hann hinsvegar hafði 'heilsu lausa móður fyrir að sjá, sá hann <sér það ekki fært. Munu þau von- hrigði hans, að þurfa nú enn á ný »ð hætta við skólagöngu og bæla niður mentunar löngun sína, hafa átt sinn þátt í því að hann virtist fremur draga isig í hlé. Hann hafði fengið næga mentun og vissi nógu mikið til þess að hann bæði sá og fann, að mentun hans var ekki svo fullkomin, að hann gæti né vildi láta mjög á sér bera opinberlega. hann var ágætlega greindur og á K0nafjarðarnesi, en síðar á Þing- góðum hæfileikum buinn. Ilann I Cyrum Frá þeim giftist hún föður var einn þeirra íslendinga, sem eru lnlnum sáluga, 1861. Foreldrar mfn- sílesandi, er tækifæri gefst. Notað- j jr eignuðust einn son og fjórar dæt- ist ihonum og betur að lestri sínum I ur Sonur Þeirra Benidikt að nafni, en mörgum öðrum, sökum þess að hefm. um mörg ár búið f Kristjan{u minnið var frábærilega gott. Hag- f Noregi; en brjár dætur sfnar mistu mæltur var hann vel, en fór dult bau ungar- með þann hæfileika sinn, sem aðra. j Tengdaforeldrar mínir giftust 1860. og var ekki að trana því fram, þój ^ttu bau brjá Syni: Magnús, Sigur- hann færði hugsanir sínar í bundið bjorn og manninn minn Jóhannes mál. Sæmilega var hann og ment- yrfmann. yarð Sigurbjörn úti í aður, er hann kom aö heiman, þeg- • y0pnafjarðarbejði f janúar 1894, en ar miðað er við alþýðumenn á þeim jyiagnús er nú búsettur í Selkirk. tíma. Sjálfur sagði hann mér, að sfn| Þessi öldruðu hjón bæði innilegasta löngun hefði verið að komu af5 heiman sumarið i903. For- ganga mentaveginn; en á uppvaxt- e]drar mfnir og tengdafaðir frá ísa. arárum hans voru tækifærin fá, ekki flrði sem áður er sagt) en tengda. sízt á útkjálkum landsins. Þá er moðir mín með Magnúsi Syni sínum hann misti föður sinn kom til hans og tvcimur börnum hans, Guð- kasta að sjá fyrir móður sinni, þó mundi og E]fnU) frá Vopnafirði. _ ekki væi i hann nema 14 ára garnall, Erá beim tfma voru foreldrar mínir en hún \ar ]iá orðin heilsulítil. ! og tengdamúðir einlægt hjá okkur ^ arð hann ]>á að sleppa þeirri liug- hjönlinum, og tengdafaðir minn isjón sinni að ganga skólaveginn, en nokkur sfðustu árjn. hét því í þess setað, að láta móður | iyiargs er að minnast, því mörg var brátt búi og fluttu til Látravíkur í Eirarsveit og bjuggu þar f 15 ár. Þá fluttu þaug þaðan til Fögruhlíðar í Neshreppi, svo til Köttuholts í sama hrepp. Þaðan fóru þau til Amcríku árið 1893 og dvöldu til dauðadags. Þeim hjónum varð 4 barna auðið. 2 dætur og tvo sonu. Elín sem altaf hefir verið með móðir sinni og stundaði hana með mikilli ná- kvæmni á mörgum undanförnum árum á veikinda tímum hennar, enda unnust þær mjög; og Ásgerður sem er gift Lárusi Freeman bónda í Pine Valley. Svein mistu þau 16. ára gamlan-; druknaði hann við Ólafsvík á íslandi. Var það mikill harmur fyrir foreldrana, því piltur- inn var mjög vel gefinn. Hjá yngsta syni sínum vSigurði sem giftur er enskri konu höfðu þau-heimili til dauðadags. Þau hjón Sturli og j Margrét unnust mjög. Bæði voru j hneigð fyrir bækur, og var hann skáldmæltur vel. Margrét isáluga var meðal kona á hæð og fríð sýnum á yngri árum, göfug kona og góð; glaðlynd var hún að upplagi og kom það henni að góðu gagni því heilsu lasleik hafði hún við að búa frá þvf um miðaldursskeið án þess þó að nokk- ur sérstakur sjúkdómur væri. Hún hafði fulla sjón og heyrn, og fór út úr húsi við og við þótt að vetrar tímj væri og var það er orsakaði dauða hennar; fór út og skrikaði fótur á snjónum og lærbrotnaði. Hún lifði nærri þrjár vikur eftir áfallið og voru öll börn hennar hjá henni síðustu æfidaga hennar og reyndu þau og tengdadóttir hennar og vinir að gjöra henni dauðastríðið sem þægilegast. Hún hafði fult ráð þar til síðustu þrjá dagana. Hún var jarðsungin af séra Friðrik Bergmann á Miðvikudaginn 28 des. sína ekki bresta fæði eða húsaskjól,1 gleði og líka raunastundin. Blessuð Frá Gimli meðan honum entist líf og heilsa. j gé minning beirra allra, og fögnuð. Efndi hann það drengiloga. Thormóðsson var hinn mesti reglu maður; fá-skiftinn um annara hagi og umtalsfrómur. í andlegum efn- um var hann laus við alla þiöng- sýni. Hann var tryggur vinur vina sinna, en sérlega vinavandur. Má það víst jafnan fremur teljast kost- ur en löstur. ísafold er vinsamlega beðin að birta þessa dánarfregn. J. K. Steinberg. Ef þér, herra ritstjóri, viljið gera svo vel og lána eftirfylgjandi línum rúm í blaði yðar, þá er eg yður ]>akklát. Eg býst við að blað yðar berist heim til íslands í 'hendur ýms- i ra manna þar, sem svo aftur gæti leitt til þess, að ýmsir gamlir góð- kunningjar og ættmenni þessara fjögra gamalmenna, er mig langar til að geta um, verði þess varir. Er þá tilgangi mínum náð. j Faðir minn, Finnur Benidiktsson, dó 8. júlí, 1909. Hann var fæddur 15 marz, 1833 á Marðareyri í Jökul- fjörðum, í ísafjarðarsýslu. Poreld- ur verður liað okkur, að fá að sjá þau öll aftur glöð og heil heiLsu. Hér er blaðið brotið. bókin læst um stund. Aftur vil eg opna, ung í fögrum lund, minninganna minnisblað, þegar fyrir handan höf hef eg skilið: — hvað? Gimli, í marz, 1917. Guðlaug F. Fríicann. Dáin 27. febrúar 1917. Ekkjan Margrét Sigurðardóttir Freman lézt að heimili sínu 535 Sher- brooke St.. Winnipeg. Margrét sál. var fædd 25 júlí, 1835 að Saurum í Helgafelssveit, var því nær áttátígu og tveggja ára. Foreldrar ihennar voru Sigurður Gíslason og Elín Þórðardóttir er bjuggu að Saurum allan sinn bú- skap og ólst hún þar upp með þeim til tvítugs. Fór hún þá f vist til séra Ólafs Thorbergs að Þingvöllum í Helgafellssveit. Á þrítugasta ári rar hans voru þau hjónin, Benidikt giftist liún Sturla Björnssyni Free- Jónsson, Bjarnasonar, og Petrína man sem dó 16. febrúar 1912. Eyjólfsdóttir, Kolbeinssonar. Faðir Byrjuðu þau búskap að Úlfars- minn lærði járnsmíðar hjá Þorsteini felli í Helgafellssveit, en brugðu Heiðraði ritstjóri! Mér finst eg mega til með að skrifa þér fáeinar línur héðan frá Gimli, en er í stökustu vandræðum með efni í bréfið. Það ber hér svo fátt til tíðinda, sem 1 frásögu sé færandi. Ekki svo að skilja, samt sem áður, að hér beri ekki ýmislegt við, eins og annars staðar þar sem glaðlynd- ir íslendingar lifa. Heilsufar manna er gott, nema hvað inflúenza (land- farsótt hefir gert vart við sig á stöku heimilum, en svo höfum við hér góðan læknir, herra Svein E. Björnsson, sem lætur ekki svo leiðis flökkukindur haldast lengi við undir handarjaðri sínum. Það örð- ugasta er, að dr. Björnsosn hefir langt of stórt svæði til að annast um. Hans er vitjað úr Mikley, Riv- erton og Árborg, svo maður ekki tali um nærliggjandi pláss, svo sem suður Yíðinesbygðina og Árnes- bygðina, enda má hann altaf vera á ferðinni, næstum daga og nætur. Atvinnan hér í bænum hefir engin verið í vetur, enda hafa fáir verið heima hér til að sæta henni, þó ein- hver hefði verið; allir verkfærir menn, sem ekki hafa haft sérstökum stöðum að snna, hafa verið við fiskiveiðar norður á vatni, og rakað saman peningum. Það eru vfst nokkur dæmi þess, að fiskiinenn geti talið ágóða sinn eftir veturinn í þúsundum dollara, enda hefir Patmore’s áreiðanlega útsæði, tré, smáviður, plöntur SAMSAFN NO. 1. Samanstendur af 22 tegundum af voru áreiðan. lega kál útsæði í pökkum og únsum. 2% pd. af útsæði þessu fyrir $1.25, burðargjald borgað. SAMSAFN NO. 2. 15 pakkar af áreiðanlegu útsæði fyrir 25 cents, burðargjald borgað. SAMSAFN FYRIR BÆNDUR NO. 3. Samanstendur af: 1 pund Mangel, 1 pd. Sugar Beet, 1 pund Swede, V» pund Carrot, V% pund Kale og 4 pund Rape — í alt 8 pund, fyrir $3.00, burðargjald borgað. PERENNIAL SAMSAFN. Varanlegur gamaldags blómagarður fyrir 75c. Frá Hávöxnum Hollyhocks og Foxgloves, til hinna lágfættu Forget-me-not, mun þetta blómasafn blómgast hvað eftir annað á hverju ári þangað til seint á haustin. í safni þessu eru einnig blóm sem þessi:— Iceland Poppy, Sweet William, Pinks, Canterbury Falls og mörg önnur. 20 pakkar, burðargjald borgað.......75c, (Vanavert5 $1.50) BLÓMASAFN FYRIR SKÓLAGARÐINN. 55 pakkar af beztu blóma tegundum og marg- víslegum kál.ávöxtum fyrir ........... $1.00, burðargjald borgað Skrifið í dag eftir Verðskrá vorri fyrir 1917 í henni er listi yfir allar þolbeztu og áreiðanleg. ustu kálmatar og blóma útsæðis tegundir, yfir aldini, trjávið, smávið, grös, fóður tegundir ýmsar og útsæðis kartöplur. Með mörgum og góðum myndum og útskýring. um sáning og öðru viðvíkjandi. Fyrir $10 meðfylgjandi borgun með pöntun- inni sendum við .burðargjald borgað, til hvaða staðar sem er: 50 Currant og Gooseberry Bushes, beztu tegrund. 100 Raspberry Plants, beztu mlsmunandi tegundir 12 Plum og Pruit tré, ung og hraust tré, 2 tll 3 fet á hæS, og 12 Rhubarb rœtur. Alt ofantalið fyrir .$10.00 Vér höfum ræktatS í blóma húsum vorum og bjóöum til sólu— 500,000 Caraganas, 1 tii 3 fet á hæ?S. 255,000 Native Maple, 1 til 3 fet á hæt5. 6,000 Ontario Maple, 2 til 6 fet á hætS. 12,000 Native Ash, 1 til 8 fet á hætS. 150,000 Russian and othrer poplar, allar stærtSir. 50,000 Lilac, 1 til 3 fet á hæti. 116,000 Russian Golden IVillow, allar stærtiir. 5,000 Crab apple and Plum Trees, og stórt upp- lag af ÞolgótSum aldinum, fögrum smávitS, plöntum, o.s.frv. verð á fiski verið fádæma hátt hér á Gimli; til dæmis hefir verið borgað 9e. fyrir pundið af málfiski og 15c. fyrir pundið af hvítfiski, af manni, sem heima á í plássinu og hafði enga samkepni að óttast. Svo þótt lítill fiskur væri hér frain undan, þá hjálpaði þetta háa verð fiskimönn- um til að hafa talsvert upp úr vetr- inum. En svo þurfa menn mikið í aðra hönd, þar sem alt virðist hækka í verði daglega, scm menn þurfa að kaupa. Eldiviður meir en helmingi dýrari en í fyrra vetur; mjölvara talsvert dýrari, en þó selja Sigurðson og Thorvaldson Co. hana ádýrar hér á Gimli, en blöðin segja hana selda í Winnipeg; og svo er með margt annað. Það eina, sem virðist heldur lækka í verði nú á tímum, eru verk manna. Vinnu- veitendur virðast ekki taka tillit til þess, þó alt sem verkamaðurinn þarf að kaupa, sé að að mun dýr- ara en áður, iheldur segja það sé harðir tímar og nú geti þeir ekki borgað hátt kaup.” Verkamaður- inn þarf vinnunnar við, og kýs því heldur að vinna fyrir litlu, en hafa ekkert. Það leit út fyrir, að talsvert yrði bygt hér af sumarhúsum þetta vor, en nú munu hugir manna vera held. ur að dofna með þaS, og mun orsök- in vera sú, að menn vilja ekki hleypa sér í neinn kostnað, sem hægt er að koinast af án, heldur halda sparlega á hverju eenti, og er bæjarstjórnin hér fyrirmynd í sparseminni. Skólahúsið liér er stór og kostuleg bygging og sannarleg bæjarprýði, kostaði, enda mikla peninga að byggja það, og stórfé að lialda því við. Það er fyrsta “briek” bygging- in á Gimll, og eru í henni sex kensluherbergi, þó að eins séu fjög- ur af þeim notuð nú. Nú á bæjarstjórnin hér heimili. Hún keypti gamla skólahúsið og lét flytja það á hentugan stað, gera við það, og kallast það nú bæjar- ráðshús. Þar heldur ráðið fundi sína einu sinni í mánuði, og þar sit- ur aðstoðar bæjarritarinn á skrif- stofunni einn til tvo tíma á dag, en bæjarritarann er hægt að finna á sveitarskrifstofunni fyrir vestan bæ, og mílu þar fyrir vestan finst lög- regluþjónninn; en það er meining margra, að það embætti ætti ein- hver bæjarmaður að skipa, ef ann- ars væri nokkur sá ómagi alinn, því hér eru allir svo friðsamir, að engrar lögreglu þarf við. Verzlanir eru hér 9 í bænum; þær voru 10, en ein brann í vetur; stærst þeirra er verzlun þeirra Sigurðson, Thorvaldson félagsins. Þeir verzla með alla nauðsynjavöru og eru þeir einu, sein -seija byggingaefni. Tveir kjötmarkaðir eru hér, á annan þeirar herra Benedikt Freemanson, sem hefir verið hér markaðsmaður í mörg ár, og hr. Ásbjörn Eggerts- son byrjaði á kjötsölu hér í haust. Vér crum útsöln meiin fyrlr Mtsars. Sutton <& Soiin, ats RpaililiK ft Enprlamll. Vér Iilst- nm t vcrSskrll vorri hiS hcimsfricga tltsicSI In-ssii félaiís — sclt I lokuSum pökkum fyrir 10 cent hvern. The Fatmore Nursery Co., Ltd., ?as\atoonMsai SASK. 22—26 Patmore Nursery Co. Ltd., Brandon. Please send me Collection No....... as advertised in The Heimskringla, for which I enclose $........................... NAME ................................. ADDRESS................................ Gistihús er hér eitt og stjórnar því Jón Thorsteinsson, reiðhjólasali frá Winnipeg; þar er vel tekið á móti gestum og viðurgjörningur allur sá bezti. Jón er æfinlega kátur og spilandi. Lögregludómari er hér hr. Stefán Thorson, skýr maður og sanngjarn, og gerir liann mikið að því að leiða mönnum- fyrir sjónir, að málaferli öll séu óheppileg, en friður og sam- lyndi það heppilegasta. Bæjarstjóri er hér sá sami og í fyrra, hr. Bergþór Thórðarson. Gerir hann það, sem í hans valdi stendur, bænum í hag; liann er um- bótamaður, og með lipurri sam vinnu má búast við umbótum í bænum undir hans stjórn. Félagslíf er hér talsvert, en mest starfar þó mannfélagð; er það stærsti félagsskapurinn, þvf í hon- um eru allir án tillits til trúarskoð ana eður pólitiskrar afstöðu. Ekki kann eg þó nafn á forsetanum. Ekki hefir andlegt fóður hækkað í verði liér, að sama skapi og önnur fæða, því nú hafa menn tækífæri að fara í bæjarráðshúsið og njóta and- legrar fæðu frá David Guðbrands- syni fyrir ekki neitt, og hafa margir nota sér ]>au kjörkaup. David er lipurt prúðmenni og flytur mál sitt eins og mentuðum manni sæmir. Mikið er talað hér um stríðið, sem vonlegt er, þvf það er mál, sem alla varðar eða, þannig ættu menn að skoða það. Allir óska eftir því, að það fari að taka enda og bíða ó- þreyjufullir eftir blöðunum í hvert sinn sem þau eru væntanleg, í þeirri von, að þau flytji einhverjar nýjar gleðifréttir um, að nú hafi bandamenn unnið stóran sigur f þessum eða hinum staðnum, sem verði til þess að flýta fyrir sigrinum, þvf allir telja það eðlilega sjálfsagt, að sigurinn verði á bandamanna hliðina. Menn ræða hér um fram- tíðina, eru að smíða sér hugmyndir um, hverri breytingu heimurinn tekur við þetta stórkostlega strfð. Sumir búast við stórum bata á öllu undir eins, það verði svo snögt, eins og þegar leiftur skellur yfir; allar vörur falli í verði samstundis; pen- inga markaurinn flæði yfir bakka sína eins og stórfljót á vordegi, og þá verði öll verzlun svo liðug og líf- leg. Aðrir skoða þetta annan veg. Þeir sjá fram á stórkostlegar breyt- ingar á öllu í heiminum, en ekki með þeim hætti, sem hinir hugsa sér þær. Þeir hugsa sér heiminn sem óræktað land, sem liafi góðan jarðveg, og starx og farið sé að rækta það og vinna á því, fari það að bera ávöxt, sem svo eykst ár frá ári, unz landið er orðið blómlegur og ræktaður reitur. Þannig mun líka skynsamlegra að hugsa sér það. Það dugar ekki að fara að bruðla og lifa í óhófi strax og það fréttist, að stríðið sé hætt; heldur þvert á inóti þarf þá fyrst að fara að vinna í sameiningu að því, að vinna upp skaðann og tapið, sem landið liefir orðið fyrir; það þarf með sparsemi og fyrirhyggju að færa í lag það. sem aflaga hefir farið: ]>að þarf að sjá hinum særðu landsins vinum, sem heim koma af vígvellinum, fyr- ir mögulegri lífsframfærslu, er ekki verði landi og lýð til skamrnar: það dugar ekki, að kasta þeim út í horn eins og byssuhólk, sem dugði raun- ar vel í stHðinu, en sem þarf nú ekki lengur á að halda; þeir eiga heimtingu á að þeir, sem heima hafa setið, taki vel á móti þeim og farist mannlega við þá. Og þeir sem heima eru nú, eiga að nota tíma sinn og möguleika til þess að útsjá ráðin til að sjá þessum mönnum fyrir sómasamlegum viðurgjörningi þegar þeir koma heim. Ekki að bauka einn og cinn, hver í sínu horni og hver með sfn mál, heldur í samfélagi hvorir við aðra. Slæmur og banvænn hugsunar- háttur ríkir nú hjá sumum, og er eg hissa á, að enginn skuli hafa bent á hann í þessi ár, sem stríðið hefir staðið yfir. En sá hugsunar- háttur er, að gera alt sem mögulegt er til þess að ná sem mestum pen- ingum út úr hinum ýmsu styrktar- sjóðum. Til dæmis er hægt að benda á konur hér, sem draga pen- inga mánaðariega úr þjóðræknis- sjóðnum (Patriotic Fund), en eru barnlausar og iiafa fyrir engum að sjá nema sjálfum sér. Þær hafa með þessum hætti um eða yfir $400 á mánuði hverjum; en svo er hægt að benda á aðrar með barnahóp í ó- megð, sem ekki hafa einngang þessa upphæð mánaðarlega. Þetta er ó- sanngjarnt og ætti ekki að líðast, því öllum getur skilist, að ]iar er- ekki sparnaður viðliafður, sem ó-. magalaus kona þarf fjörutíu doll-. ara á mánuði sér til viðurværis., Þetta eru peningar, sem góðgjarnir menn gefa í þessa sjóði og ætlast til að gangi svo sem jafnast til þeirra, sem þurfa eftir kringum- stæðum. Hverjum þetta er að kenna, eða hvernig hægt er að lag- færa þetta, veit eg ekki vel, en liugs- anlegt er, að ekki hafi verið grensl- ast nógu vel eftir kringumstæðum þessara kona í fyrstu og ekki ó- hugsandi að það lagaðist, ef gerð yrði gangskör að því, að rannsaka kringumstæður og þarfir þessara kvenna nægilega áð"ur en fjárveiting yrði gerð til þeirra. Það þykir nátt- úrlega öllum gott að geta fcngið sem mest fé, en það getur líka geng- ið of langt að þiggja úr almennuat sjóðum. Bæjarbúi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.