Heimskringla - 05.04.1917, Blaðsíða 6

Heimskringla - 05.04.1917, Blaðsíða 6
H E I M S K R INQU BLS. 6. WINNIPEG, 5. APRÍL 1917 ! “Þú hefir beSiS þessarar stúlku, Neville?” “Já,” mælti Neville lávarSur. "AS verSa lafSi Neville, framtíSar Fitz-Har- wood greifainna?” “Já, auSvitaS,” svaraSi Neville lávarSur, eins og hann skildi ekki af hverju vinur hans taldi upp titlana. "HefirSu skrifaS jarlinum eSa móSur þinni?” “Nei,” svaraSi Neville, og varS hálf bilt viS, eins og honum hefSi aldrei komiS sú skylda til hugar. "Nei! Þá hefirSu ekki þeirra samþykki.” "Ekki ennþá.” “Á, hum, þú ætlar aS skrifa í kvöld auSvitaS, mælti séra Forsyth. “Já, í kvöld. Eg hefSi átt aS gera þaS fyr, en hefi ekki hugsaS út í þaS. Eg hefi ekki hugsaS um neitt nema Zenobíu síSan kvöldiS sem eg sá hana. “Eg hefi tekiS eftir því, og auSvitaS muntu segja föSur þínum nákvæmlega frá öllu. En meSal ann- ars, fyrirgefSu mér forvitnina, hver er þessi ungfrú De Norvan?” "Hver er hún?” sagSi lávarSur Neville og hnikl- aSi brýrnar. ÞaS var ekki ónáttúrleg spurning. En þó hann hefSi átt aS deyja, þá gat hann ekki svar- aS því meS öSru en aS segja, aS hún væri helft hjarta síns, drotning tilfinninganna, sem séra For- syth vissi áSur fullvel. "AS hún á móSur, veit eg, því eg hefi séS hana. Á hún föSur á lífi? HvaSan komu þær? Hver er ætt þeirra? Hver eru þau, stuttu máli?” "Eg veit ekki,” svaraSi Neville lávarSur. “Eg hirSi ekkert um þaS. ÞaS dugar mér, aS eg elska hana. og aS hún virSist elska mig.” “ÞaS er nú svo; en mun þaS duga lávarSi Fitz- Harwood og greifainnunni, móSur þinni?” sagSi séra Forsyth þurlega. “Eg held þú verSir aS viSur- kenna sanngjarnlega, aS þau muni heimta einhverj- ar upplýsingar um konu, sem þú ætlar aS gera aS tengdadóttur þeirra. Til dæmis, hverrar þjóSar er hún?” “Eg veit ekki/’ sagSi Neville. “Hún er mér engill.” “O-o!” muIdraSi Forsyth, kveikti í vindlinum og brosti harSneskjulega. “Láttu þér ekki mislíka, Neville—eSa þá, þjóttu upp á nef þér, ef þér lízt, sama er mér. Eg hlýt aS gera skyldu mína; og þaS er skylda mín aS benda þér á, aS englar búa ekki í höllum í Lucerne, meS mömmu, sem ekki er betri verndari en vaxmynd í Madame Tussands. Englar skemta ekki ungum herrum, án þess aS hafa jafnvel vaxmynd í nærveru; ekki heldur þiggja englar smá- skamtagjafir af herrum, sem þær eru ekki trúlofaS- ar( og englar líSa ekki herrum aS reykja í setustof- um sínum.” LávarSurinn brosti rólega. “Þú dæmir Zenobíu eftir enskum mælikvarSa,” mælti hann. “Hún er ekki ensk og er ekki tjóSruS viS siSvenjur enskra kvenna.” Klerkurinn brosti kuidalega. “Nei, hún vissulega lætur ekki venjur góSrar framkomu hindra sig.” LávarSurinn stökk á fætur meS bálandi augna- tiiliti, en séra Forsyth horfSi rólega á hann og lagSi höndina á öxl honum. “Neville,” sagSi hann og var tilfinning í mál- rómnum. “Eins og nú er ástatt fyrir þér, ert þú ekki í standi til aS stæia eSa aS skilja röksemdir. Þú ert, kæri vinur, eins brjálaSur og vorhéri. Já, gláptu á mig, ef þér sýnist, en þetta er satt. Þú ert einungis undir áhrifum. Mig furSar þaS ekki. Eg viSurkenni( aS brjálæSi þitt á sínar orsakir. Ung- frú De Norvan er eins fögur og draumur, og meira en þaS; hún er eins hrífandi og Cleopatra. Eg hefi ekkert meira aS segja viSvíkjandi henni, og mig furSar ekki, aS þú féllir sem þræll aS fótum hennar. En —en!—en! en aS vera í ástum viS Zenobíu, sem þú nefnir svo, og aS gera hana aS Zenobíu greifa- inn, er sitt hvaS.” “ÞaS er eitt og þaS sama fyrir mig,” sagSi Ne- ville lávarSur rólegur. ÞaS, aS hún hefir lofaS aS verSa konan mín, tel eg sælustu stund lífs míns.” "Gott(” mælti séra Forsyith, “Þá muntu skrifa jarlinum þaS. Ef ekki, og taktu nú eftir, Neville, þá skoSa eg skyldu mína aS gera þaS.” LávarSurinn hló og fleygSi hrokknu lokkunum aftur af enninu. “Óttast þú ekki, Forsyth, aS eg geri nokkuS, sem eg þarf aS blygSast mín fyrir. Og eg myndi blygS- a3t mín fyrir aS véla foreldra mínai. Eg skal skrifa í kvöld.” Neville skrifaSi svo eldheitt ástamál. Hann tal- aSi um fegurS hennar, gáfur hennar; sagSi aS hún væri engill og gySja; en hann gat ekki um, hver faS- ir hennar væri eSa hvaSan hún væri, því hann vissi hvorugt sjálfur. BréfiS fór leiSar sinnar, en á meSan naut hann tímans hjá Zenobíu. Þau keyrSu út;, hann eyddi stórfé í búSunum í Lucerne fyrir allskonar skran, svo búSarmennirnir fóru aS beygja sig fyrir þeim í undrun og lotningu. Þau sátu hliS viS hliS í stólunum eSa á svölunum. Hún söng og spilaSi fyrir hann glymjandi ástaljóS, og gerSi þau enn á- hrifameiri meS sínu töfrandi augnatilliti; þau gengu fram meS vatninu, hún þögul og dularfull, en hann útjós hjarta sínu meS afburSa mælsku á elsk- enda máli. Nú fékk séra Forsyth hraSskeyti frá jarlinum, er hljóSaSi þannig: “Eg kem í hasti. VaktaSu hann og verndaSu hann; sé bráS hætta búin, hvaS sem þaS kostar.” Séra Forsyth ypti öxlum; en þaS kvöld mælti hann viS lávarSinn: “Neville; eg hefi fengiS orS frá föSur þínum. Hann ætlar aS koma—aS sjá ungfrú De Norvan, auSvitaS.”"' LávarSurinn bliknaSi. “Hann hefSi getaS skrifaS mér; en mér þykir vænt um aS hann kemur. Hann mun sjá Zenobíu og sannfærast um, aS eg sagSi satt, aS eg gat ekki hjálpaS því aS verSa ástfanginn.” Séra Forsyth hélt þaS ekki ómaksins vert, aS skýra honum frá innihaldi skeytisins, og lávarSur- inn át dagverS sinn í friSi—ef hægt væri aS segja, aS hann þekti friS, þar sem hjarta hans brann af hvíldarlausri ástríSu, sem var regluleg brjálsemi innar fyrstu ástar. "ÆtlarSu ekki upp á hóteliS?” sagSi séra For- syth klukkustund síSar, er hann kom inn og fann Neville sitjandi og horfandi út á vatniS. “Nei, ekki í kvöld,” sagSi hann. "Frú De Norvan er veik og Zenobía ætlar aS sitja hjá henni.” “En hún myndi sjá þig fyrir eina mínútu,” mælti séra Forsyth. LávarSurinn roSnaSi. “Nei, ekki fyrir eina mínútu,” svaraSi hann blátt áfram. “Skilur þú ekki, aS ef viS finnumst, þá getum viS ekki skiliS aftur fyrir heila klukku- stund aS minsta kosti? Hefir þú nokkum tíma ver- iS í tilhugalífi, Forsyth?" Séra Forsyth kinkaSi kolli. “Eg skil. ÞaS gerir ykkur báSum gott, aS líSa dálitla sjálfsafneitun.” Hálfri stundu síSar stóS lávarSurinn upp og setti upp hattinn. “Hvert ætlarSu?" sagSi séra Forsyth. Hann var mjög órólegur. LávarSurinn brosti. “Eg get ekki haldiS mér frá hótelinu. Geti eg ekki séS hana, má eg þó til meS aS vera í nærveru hennar,” svaraSi hann. Framkoma hans var laus viS alla feimni; ástríS- ur hans yfirgnæfSu allar slíkar tilfinningar. “Eg skal koma meS þér,” sagSi Forsyth, “verSi eg ekki í vegi fyrir þér.” "Nei( komdu,” svaraSi Neville. Þeir gengu yfir í bakstrætiS og stóSu gagnvart svölunum, og lávarSurinn lyfti hattinum meS lotn- ingu. “GóSa nótt, drotning mín,” mælti hann lágt. Séra Forsyth stóS agndofa og undraSist yfir á- stríSum hins unga manns. LávarSurinn sneri viS og andvarpaSi. En í sama bili heyrSist kven- mannshlátur. ÞaS var Zenobía. Og á eftir heyrSist hljóS- færasláttur og sönglist. Zenobía var í essinu sínu g söng spánskan drykkjusöng. ÞaS lifnaSi yfir lávarSinum. “MóSur hennar líSur betur,” mælti hann. “ViS skulum koma upp og koma aS henni óvör- um.” Hann lagSi höndina á handlegg Forsyth, sem bendingu um aS hann hefSi lágt viS sig, og fór á undan honum upp stigann. Þeir komust upp á svalirnar og voru í þann veginn aS fara inn, þegar sönglistin endaSi og Zenobía heyrSist tala viS ein- hvern í herberginu. “Þarna, cara mio; þarna hafSir þú sönginn þinn, gamla lagiS, sem þér þótti svo vænt um. Er eg nú ekki góS?” LávarSurinn stóS meS hendina á gluggakarm- inum og eins og ósjálfrátt færSi Forsyth sig nær honum. Þeir biSu báSir eftir því, aS heyra svariS frá þessari ósýnilegu persónu, sem hún var aS tala viS. ÞaS kom. ....“Já, þaS er gamli söngurinn. Og þaS mun vera alt( sem er eftir fyrir mig? Zenobía, þú hef- ir dregiS mig á tálar, eins og asna; þú hefir leikiS mig grimmilega.” Þetta var málrómur Geralds Moore. Neville lávarSur hreyfSist ekki; hann stóS eins og þrumulostinn. Forsyth færSi sig enn nær, og starSi stöSugt í fallega, föla andlitiS viS hliS sér, og var sem allur á glóSum. "Caro mio,” sagSi Zenobía í lágum, blíSum og töfrandi rómi. “SagSi eg þér ekki, aS eg gæti ekki boriS ábyrgS á sjálfri mér; aS ástin væri ekki fyrir mína líka? En þú vildir ekki trúa því.” “Nei, eg treysti þér. Eg gæti hent sjálfum mér í vatniS, þegar eg minnist þess, aS þaS var eg ----- virkilega eg sjálfur - sem kom meS hann til þín.” “Já, þaS er nú svo. Ef ekki þú, þá einhver annar. Eg hlaut aS mæta honum og koma honum til aS elska mig. ÞaS voru forlög. Hefi eg ekki sagt( aS eg væri ekki borin til lágrar stöSu, aS eg gæti ekki orSiS ánægS meS þig, caro mio, nema eg næSi engu betra? Eg var hreinskilin, eins og þú nefnir þaS," “Já, en eg trúSi því ekki; en nú sé eg, aS þú sagSir satt. ÞaS kemur illa viS mig, Zenobía. Og eg býst viS, aS alt sé búiS?” “Ó, já, kæri vinur minn. ViS getum enn þá veriS vinir, Gerald. Þó eg elski þig, mun—” Séra Forsyth greip í handlegginn á lávarSinum. "Þó eg elski þig( mun eg samt giftast þessum unga lávarSi. Hver myndi ekki? Er hann ekki næstum konungur í þessu mikla Englandi ySar? Ó, já, eg veit alt um hann. Lengur mun eg ekki verSa rétt og slétt Zenobía, heldur mikil ensk greifafrú, stjórnandi yfir löndum og húsum og vinnufólki. Hver myndi ekki vilja giftast hon- um?” “Og eg hlýt aS fara,” mælti Gerald. “ÞaS er hart. GáSu aS því, aS eg gæti gert ykkur óþægi- legheit, Zenobía. Þú veizt þaS.” “En þú gerir þaS ekki. Nei, þú gerir þaS ekki, af því þér þykir enn þá vænt um mig, og af því þú veizt, aS mér—já, caro mio( aS mér þykir enn þá vænt um þig. EitthvaS líkt blótsyrSi dó út á vörum manns- ins. “ÞaS er ekkert, sem þú getur ekki gert viS mig,” sagSi hann hálf hás. “Jafnvel aS gera mig aS þeim asna, sem eg verS aS vera—og er—aS gefa þig upp. Vertu sæl, Zenobía. GefSu mér —já—gefSu mér einn koss.” Neville lávarSur vaknaSi. VoSa hrollur fór um hann. Handleggur hans skalf í hönd séra For- syth og hann sneri höfSinu undan, líkt og hann hefSi veriS stunginn til bana. MeS andfælum reif hann af sér kragann, eins og hann væri aS kafna, og féll upp aS svölunum. Þá tók séra Forsyth hann o^ hélt honum í sín- um járngreipum, hélt honum kyrrum í skugganum, og á meSan kom Gerald Moore út, fór fram hjá þeim og niSur stigann. Hann hélt honum á meS- an konan( sem hafSi opinberaS mannvonzku sína í hennar viSbjóSslegustu mynd, spilaSi aftur spánska lostasönginn sjálfri sér til skemtunar, og aS síSustu dró hann eSa leiddi frá þessum bölvaSa staS. LávarSurinn mælti ekki orS frá munni, fyr en þeir náSu hótelinu og Forsyth hafSi lokaS dyrun- unum. Þá leit hann upp og var þá fölur og tekinn, rétt eins og sá er, sem er aS fá rómversku hitaveik- ina; hann horfSi átakanlega á séra Forsyth og muldraSi lágt: “Er þaS satt?” Og er hann hafSi lesiS svar séra Forsyth í and- liti hans, leiS hann aftur á bak og huldi augun í höndum sér, rétt eins og hann væri aS loka úti þessa hræSiIegu mynd, sem hafSi brent sig inn í heila hans. Alla nóttina sat séra Forsyth yfir honum og mælti ekki orS, því hvaS megnuSu nokkur orS í slíkri sálarkvöl sem þetta var? MeS morgninum kom jarlinn, ekki aS því aS finna son sinn í hættu meS aS giftast flökku hofróSu, heldur í lífsháska. Þegar bráSi af lávarSinum, var þaS fyrsta sem hann sagSi viS Forsyth: “Forsyth, eg hefi veriS brjálaSur; þú hafðir á réttu aS standa. En nú hefi eg fengiS vitiS, og skal halda því til hins síSasta.” Jarlinn, sem heyrSi á orS hans, skildi ekki hvaS þau þýddu, en Forsyth skildi þaS. Þau meintu: “HéSan af skal eg ekki elska. Á meSan eg lifi, getur kvenfólk aldrei komið inn hjá mér öSru en fyrirlitningu, vantrausti og hatri." FeSgarnir fóru til Englands, en séra Forsyth varS eftir utanlands. Hann hafSi verkefni aS rækja fyrir Neville lávarS. Fylgdu henni eftir,” sagði Neville um leiS og þeir skildu á vagnstöSvunum; “og segSu mér hve- nær þau giftast.” Og þetta er skeytiS, sem Neville lávarSur tók viS úr höndum Carrie og fór meS inn í herbergi sitt— “Zenobía er alveg horfin.” Þetta voru góSar fréttir og einhver ánægju- tilfinning rann um æðar hans yfir því, aS síSasti hlekkurinn í keSju þeirri, sem hafSi bundiS hann viS konu er hafði svikiS hann, var nú slitinn. En Spánverjar eiga málshátt, sem segir, aS erfitt sé aS hreinsa tjöru af höndum sér, og forlögin ákváSu, aS Neville lávarSur væri ekki meS öllu laus viS Zenobíu. IV. KAPITULI. Cecil lávarSur sat í herbergi því, er Philippa hafSi ætlaS honum, meS þetta drepandi skeyti fyrir framan sig, og var aS hugsa um brjálæSi þaS, sem hefSi komiS yfir hann, um áhrif þau, sem hún hafSi haft á hann og hve þrælslega hún hafSi svik- iS hann. Hann féll í svo djúpar hugsanír, aS hann gleymdi alveg hvar hann var og þeirri sjón, er seinast Dar fyrir hann; háa, granna stúlkan, meS sín leiftra.idi, brúnu augu og rjóSar kinnar( sem hélt í smáu hendinni sinni skeytinu og rétti honum þaS hálf-storkandi, jafnvel móSgandi. Hann stundi og ákvaS aS flýja frá Howels þenna sama morgun. Honum leiS illa; hann hafSi aldrei búist viS aS vera lokaSur upp í húsi meS ungri stúlku, og þaS i slílcri stúlku sem Carrie Harrington var. Hann var hissa á því, hvernig faSir sinn hefSi fariS aS gera þaS axarskaft, aS segja, aS þar væru “tvö ung börn.” Hann gat liSiS Philippu, í raun og veru líkaSi honum sú eldri, sem bæSi var lagleg og greind — en þessi yngri. ÞaS greip hann ó- þreyja, er hann hugsaSi um hvernig hún fór meS hann. Þetta særandi, egnandi tillit og hreint og beint ókurteist tal. Skyldi hún hafa lesiS skeytiS ? Nei, hann var sannfærSur um( aS hún hafSi ekki gert þaS, en samt trúSi hann því( aS ef hann hefSi ekki komiS á þeim iíma er hann kom, mundi hún hafa gert þaS. Já, hann varS aS fara. Honum þótti fyrir, því honum var fariS aS geSjast vel aS staSnum; hann var fagur og rólegur og afskektur. Honum hafSi líka geSjast aS hr- Harrington. Bara aS þessi stúlkukind, illa siSaSa stelpa, væri þar ekki. Svo reyndi hann aS hugsa um, hvert hann ætti aS fara. Ekki í Harwood kastalann. Hann hafSi yfir- gefiS þann staS, af því þar var alt af fult af gestum. Hann flúSi þaSan, af því honum var ómögulegt aS blandast saman viS unga og káta menn og konur. Nei, hann gat ekki fariS til baka í kastalann. En hvert átti hann þá aS fara?” Hann gekk um gólf og reyndi aS komast aS einhverri niSurstöSu, en árangurslaust, og loks fór hann aS hátta. Fór aS hátta, til aS dreyma um Zenobíu, eins og hún var á svölunum og leit niður til hans( og þó undarlegt væri, dreymdi hann um hina stúlkuna, meS storkunina í augunum, sem hló aS honum og skensaSi hann, og sem hékk eins og þreytandi, töfrandi vofa kringum koddann hans. Um morguninn, þegar hann vaknaði viS þaS aS sólin skein í augu honum, var hiS fyrsta hljóS er hann heyrði, ung söngrödd einhvers staSar utan úr garSinum, er söng svo blíSlega: * Litla María tiplaSi á tá, á töfrandi vorsins.morgni. Fjörug var hún og fríS aS sjá, á fögrum vorsins morgni. Hún mærum vini mætti á braut og meS honum svo í burtú þaut, og hjá honum ástar yndis naut á inndælum vorsins morgni.” ÞaS var rödd Carrie Harrington; og hin hreina glaSlega rödd snerti eyru lávarSarins þægilega, þangaS til hann mundi, hver söngvarinn var; þá föInaSi hann upp og andvarpaSi óþolinmóSlega. Þjónn hans klappaSi á dyrnar og tilkynti hon- um( aS baSiS væri til reiSu. Hann spurSi hann einnig, hvort Carrie Harrington ætti aS búa honum morgunverS í herbergi hans. Cecil lávarSur tók dauft í þaS. Hann vildi komast hjá ruddaskap ungfrúarinnar meSan á einni máltíS stæSi aS minsta kosti. ViS morgunverS yrSi hann aS ná niSurstöSu meS áform sitt. Og hvaS sem öSru liSi, yrSi hann aS yfirgefa núver- andi híbýli. En þegar hann kom inn í setustofuna og leit hin fagurlega tilreidda morgunverS og þrjú eSa fjögur vorblóm bera af hvítum dúknum; þegar hann gekk út aS glugganum og leit út yfir skemti- garðinn og sá hiS fagra útsýni alt í kring, þá fékk fegurS staSarins á hann og hann sá eftir aS yf- irgefa hann. Bara aS þar væri engin ungfrú Carrie og aS hún vildi ekki syngja, “á töfrandi vorsins morgni,” svo hann heyrSi. Devonshire morgunverSur er hæfur fyrir guS- ina. Þar var niSurskoriS svínslæri, gullin egg á steiktu brauSi, snemmgróin jarSber og þeyttur rjómi. 1 marga mánuSi hafSi Cecil lávarSur ekki litiS svona lystugan morgunverS. Yates, sem í allri framkomu og útliti var prúS- menni—og annars hefSi lávarSurinn ekki haft hann í þjónustu sinni—, tók eftir ánægjubrosinu á húsbónda sínum og glaSnaSi mjög í yfirbragSi. "Ungfrú Harrington baS mig aS segja, aS ef þaS væri nokkuS, sem þú óskaSir eftir, þá skyldi eg biSja um þaS,” sagSi hann. Cecil brosti þýSlega. “Eg veit ekki hvaS annaS mig gæti langaS í( Yates,” sagSi hann. “Nei, herra; eg hefi kalt hæns á skápnum. Hérna eru bréf lávarSarins,” bætti hann viS og lét tvö eSa þrjú viS disk Cecils. En í fyrsta sinni um langan tíma hirti hann ekki um þau. “SváfuS þér vel í nótt?” spurSi Yates meS lotningarfullri hluttekningu. “Ljómandi vel,” svaraSi lávarSurinn og leit upp og brosti. “HvaS lengi ætlarSu aS skoSa mig eins og sjúkling, Yates?” spurSi hann. Yates hristi höfuSiS alvarlegur. “Þér hafiS veriS mjög veikur, herra,” sagSi hann; "og eruS ekki hraustur enn þá, þó þér lítiS betur út í morgun. Menn segja, aS þessi Devon- shire sé undraverSur staSur fyrir sjúklinga, herra, og vissulega hefir hann oxSiS ySur aS góSu nú þegar.” “Eg er hræddur um, aS eg verSi aS yfirgefa hann( þrátt fyrir þaS, Yates,” svaraSi Cecil lá- varSur. Yates setti upp furSu og vonbrigSa svip. “Já, herra,” svaraSi hann í spyrjandi tón. En er lávarSurinn svaraSi engu, mælti hann meS virS- ingarsvip: “ÞaS er sorglegt, herra; þetta er ein- hver fallegasti staSur, sem eg hefi séS, og hlýtur aS vera sérlega heilsusamlegur. Og unga mærin— ungfrú Harrington á eg viS, herra—sýnist svo á- fram um, aS ySar hátign líSi þægilega.” (

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.