Heimskringla - 05.04.1917, Blaðsíða 8

Heimskringla - 05.04.1917, Blaðsíða 8
«MLS. 8. HEIMSRRINGLA WINNIPEG, 5. APRÍL 1917 Ben. Rafnkelsson CURKLEIGH. MAN., Isr eð eg hefi selt verzlun mína á *£tetfkleigh, vil eg einnig selja bú- jjÉsSSma ínefí verkfærum og wtór- .-jrripeun Vægir skilmálar. B. Rafnkelsson. JFjrtftir ór bænum. ~15itt af börnum Ciuöm. Árnason- hefir verið veikt, en er nú sagt ¥ aftnrbata. •Sfjafalistirm ifrá Niglunes-bygðí ¥vð er settur, en gat ekki komist f blað. Kemur í næsta blaði. Frö Maria Jóhannesson, kona rfliKÁna Jöhannessonar, sern fyrir er genginn í herinn og nú Ikweninn til Englands, hefir lengi -errið veik, fylgt fötum anmað slag *i5. en legið rúmfst hitt. Prú Guðbjörg Jónsson, frá Garð- ;ar, tengdamóðir Hjáimars Rergman SöjfMsanns, býst við að halda heiin- .»> um páskaleytið. Hún hefir -«iralið tveggja vikna tírna hér hjá •flðttur sinni. 'éSamkvæmi aJl-fiölment var hjá '%.of 1) Jörundssyni og frú Jónfnu -JSf. ■mar/ tii inntekta fyrir söfnuð Jnelrra. Eins margir komu og rúmið leyfði, menn skemtu sér hið Awerí.a og þágu ágætan beina. f-Söngflokkur Tjaldbúðarsafnaðar í>e,r áð búa sig undir söngsamkomu. ITíwÝíð Jónasson leiðbeinir honum. . áBSiars hefir Magnús Magnússon i '.’j&Tzn .tekið að sér að æfa flokk- i »», pó *igi vildi harm leggja út í •.stnnað eíns stórræði og söngsann- Ikomn að svo búnu. Fyrra þriðjudag lézt kona Þórð- rmr.JTósefssonar (Ben. Joseph) hér i -& bœnum og varð bráðkvödd, eða Jt»ví sem niest. Hún var hin mesta myndarkona, vel látin af öllum og dó frá maninii og sex bömum, 47 ára gömuil. Hún var frisk um moi’guninn, er börnin fóru í skól- anna, en dauðvona, er þau komu af honum aftur. Hún var systur- dóttir .Jakobs Espólíns, sem dó i Peinbina fyrir skemstu, og systir konu Jóns Hall, byggiugameistara hér í bænum. Jósef Miðdal, sem lengi hefir átt lieima hjá Birni Byron á Baimoral stræti, rétt fyrir sunnan Portage ave„ og varð fyrir því slysi að mjaðmarbrotna fyrir meira en ári, er fyrir nokkuru farinn að ganga fram og aftur eins og hann ætlar sér, stingur að sönnu ofúrlítð við, en einiægt minna og minna, og hef- ir beztu von um að verða albata. Hjá ólafi konsúl Thorgeirssyni er verið að prenta bók eftir Aðal- stein Kristjánssón, hú.sameistara hér í bænum, sem fuliprentuð ætti að verða áður langt líður. Árni Eggertsson, fasteignasaii, hinn ötuli og ótrauði starfsmaður Eimskipafélagsins, býst við að fara til Reykjavíkur í maímánuði og verður l»ar á aðal-fundi félagsiins sem halda á í júnf. Göfugra og ó- eigingjarnara þjóðræknisstarf hef- ir engimn Vestur-íslendingur unn- ið en það, sem hann og Jón Bild- fell, Ásmundur Jóhannsson o. fl. hafa unnið í sambandi við Eim- skipafélagið. Þess er sannarlega bæði ljúft og skylt að minnast. Miss Helga Joihnson frá Dog Creek, Man„ hefir gengið á Buai- ness College hér í bænum í vetur. Móðir hennar, frú Ólöf Johnson, kona Jóhannesar Johnson, bónda við Dog Creek, var hér á ferð ný- lega. Dóttir þeirra hjóna, Ragna, tíu ára gömul stúlka, varð veik af þeirri illkynjuðu máttleysis-veiki — infantile paralysis -sem gekk hér austur í stórborgunum síðast liðið sumar, breiddist að meira eða minni leyti víðs vegar út um land- ið og náði einnig hingað til fylkis- ins. Ragna litla hefir að mestu náð sér aftur, en er máttlítil í öðr- um fæti, og var móðir hemnar hér með hana til þess að leita bóta á jví hjá séifræðingi hér i bænum. Jón S. Helgason, isonur Árna H. Helgasonar að North Star, Mani- toba, stundar nám við Wesley Col- fege í vetur og gengur væntanlega til prófs upp úr undirbúnings- deildiin.ni í sumar. ’ Árni Helgason, faðir hans, og Jón Helgason, föð- urbróðir hans, frá Garðar, vonu hér báðir á ferðinni ekki alls fyr- ir löngu, um leið og þeir fóru ofan til Árborgar að finna systur sínar tvær, sein þar em. Nýjan banka er verið að setja á stofn í Edinburg, Norður Dakota. Einn íslemdingur á þar góðan hlut að máli, Joseph Walter. Hann hefir nú um nokkurn tíma undan- farinn haft aðsetur sitt í Edin- burg. Ólafur S. Thorgeirsson, konsúll, varð fyrir því óhappi í vetur, eins og blöðin gátu um, að prentsmiðja hans á Sherbrooke stræti brann. Hann er nú búi'nn að koina sér á- gætlega fyrir í nýjum stað. Það er á Sargent avenue, mllli Agnes og Victor stræta. Þar ætlar hann sér að reka prentiðn sína framvegis, og hafa um leið á hendi sölu fs- lenzkra bóka, bæði þeirra, er iharnn hefir sjálfur gefið út, sem þegar eru orðnar inargar, og annarra. Stað- urinn er hinn hentugasti, einmitt þar sem umferð er mest af íslend- ingum. Guðmundur Axford, lögmaður, fluttiist í vetur úr húsi tengdaföð- ur síns, Jónasar Miðdal, á Furby stræti, og suður á Ethelbert stræti. Býr hann þar í prýðiiegu húsi og er tengdafaðir hans þar hjá hon- um. Tvær dætur Árna Sveimssonar, bónda í Argyle, stunda nám við Wesley College. Þær eru til heim- ilis hjá systur sinni, frú Ingi- björgu Eggertsson, konu Halldórs Eggertssonar hér í bænum. “Bisp,” sem stjórnin íslenzka hefir leigt tii aðflutninga, hefir víst komið til New York í næst síð- ustu viku. Laugardaginn 24. f.m. komu hingað fáein bréf, sem með bví höfðu verið send. Voru sum dagsett sneinma f febr. En engin ainnar póstur kom. Frá Danmörku virðist því sem næst enginn póstur koma hingað. Bækur, sem einstakir menn pönt- uðu þaðan löngu fyrir jól og eins stfonanir hér í bænum, og ætti fyrir löngu að vera komnar, hafa alls ekki komið. Sagt er að skipin íslenzku liggi f Kaupmannahöfn og þori ekki að leggja út. Árni Axford, faðir Guðm. Axfords lögfræðings, hefir lemgi verið las- inn. Brjóstið er bilað og hann farinn að eldast, orðinn 66 ára. Hann býr hjá Guðmundi Ánma- syni. Fjörugur og skemtinn er hann samt f viðræðum, eins og þeir eru margir gömlu mennirnir, en þoilir ekki að fara út Hann býst við að flytja til Friðriks »onar síns bráðlega, sem giftur er franskri konu og ætlar að búa suður í Norwood, suður með Rauðá. Þar ætti loftið að vera honum heif- næmt, þegar hlýna tekur. Frú Ellen Ebenezerson, dönsk kona, frá Fredriksbavn f Dan- mörku, gift fsl. manni, Bjarna Eb- enezersyni, hefir verið hér f bæn- um einar sjö vikur og býst við að verða fram eftir sumrinu. Maður hennar er sonur Ebenezer Sturlu- sonar frá önundarfirði, og systur- sonur stjúpa Halldórs Halldórs- sonar fasteignasala. Hann er skip- stjóri á botnvörpungi, sem heima á í Halifax. Frú Ebenezerson hefir verið á íslandi og skilur þó nokk- uð f íslenzku. Sigurður Sigurðsson, bóndi á Gardar, hefir nýlega selt þeim Skagfjörð bræðrum jörð þá, er Kjartan Sveinsson, bróðir Árna Sveinssonar, bónda í Argyle, átti áður. Sigurður ætlar að reisa stórt Íbúðarhús rétt fyrir vestan Garðar nú á komanda sumri. Grunnur- inn er þegar gerður og búið að flytja efnivið allan á staðinn. Rís þar upp eitt stórhýsið enn, þeirri fögru bygð til prýði. Búast má við, að Geirmundur Olgeirsson verði hussmiðurinn. Oddur Jónsson, frá Lundarbygð- inni og sonur hans, voru hér á, ferð f vikunni. Oddur hofir búið nér í, Canada f mörg ár, en kvaðst nú verða bráðum að bregða búi fyxir aldurs sakir. Hann kvaðst vera til með að selja land sitt, ef sér byðist kaupandi. Land lians er um tvær mílur frá Lundar, og eru á þvf góð húsakynni og aðrar umbætur. Ef hann gæti ekki selt landið, kvaðst liann fús til að leigja það með þeim skilmálum, að leiguliði borgaði skatta þá, sein lagðir yrðu á landið. Aðra leigu þyrfti hann ekki að borga. Pósthús hans er Lundar P. O., og þeir, sem vilja sinna þessu, geta skrifað honum þangað. — Alt jað bezta sagði hann að frétta af líðan fslendinga í Lundarbygðinn íslandsbréf er á Heimskringlu til Frú Margrétar A. Bjarnason, sem áður bjó að 1032 Ingersoll stræti hér í bænum. Þeir sem vita um núver- andi heimilisfang konu þessarar, eru vinsamlega beðnir að láta ráðs- mann Heimskringlu vita þetta það allra fyrsta. Á mánudagskveldið kemur, þann 12. þ.m., beldiir sunnudags.skóli Ún- ítarasafnaðarins samkomu í fundar- sal kirkjunnar. Byrjar samkoman kl. 8 e. h. Til skemtana verða ræð- ur (sem drengir iskólans flytja), söngur, samtöl, hljóðfæra-sláttur, o. fl. Ræðurnar verða allar einvörð- ungu uim íslenzk efni, merka menn og sögu landsins. Arði samkom- unnar verður varið tii að boi’ga kostnað við tiina árlegu skemtiterð skólans, er haldin verður um það loyti sem sumarleyfið byrjar. Skól- inn á skilið, að samkoma þessi verði vel »ótt. Er það eina samkoman, sein hann heldur fyrir sig á árinu. Hefir hann ihaldið tvær samkomur aðrar á þessum vetri til styrktar allslausum börnum á herstöðvun- um, og iiaft saman fyrir báðar rúma $73. Er hann eini íslenzki skólinn hér í bæ, sem efnt hefir til slíkra samkoma. Komið sem flest; engan munar um inngangseyrinn, sem er að eins 15c. Frú Ingibjörg Jackson, kona Ey- mundar Jackson, bónda að Elfros, Sask., var skorin upp hér á bæjar- spítalanuin við gallsteinum, og hepnaðist það vel, þó nokkuð lengi hafi hún verið að ná sér. Hún er dóttir Eirítos Suinarliða- sonar, er hér vinnur á innflutn- ínga skrifstofu Ottawa stjórnarinn- ar. Frú Ingibjörg fór heimleiðis fyrra laugardag. Allir vinir íslenzku hermannanna eru beðnir að muna eftir skemti kveldi og dansi sem Jóns Sigurðs- sonar félagið I.O.D.E., ætlar að fagna sumrinu með. föstudagskveld ið 13. Apríl í nýju Kensington höll- inni á horni Smith str. og Portage ave. Félagið er fyrir nokkru búið að senda litla böggla til piltanna, sem bað vonar að þeir fái fyrir suin- ardaginn fyrsta, og ágóðanum af þessu isamsæti verður varið til l>eirra gjafa. Fyrir þá, sem ekki dansa, verður ýmisleg önnur skemt un. Veitingar ókeypls. Inngangur 50 cent. 1 Tjaldbúðinni verða guðsþjónustur um pásk- ana þessar: Á föstudaginn langa kl 8 að kv. Á páskadag kl. 11 árdegis. Á páskadagskveld kl. 7 eins og venjulega. Th. Thorkelsson, frá Oak Point, var á ferðinni hér nýlega. Hann lét vel af líðan bænda þar ytra, og kvað miklar framfarir í öllum land- búnaði hafa átt sér þar stað á und- anfarandi árum. SKEMTISAMKOMU heldur handialagið “Bjarmi” 10. apríl í Skjaldborg á Burnell str. PROGRAM: 1. Fíólín spil..........Violet Johnson 2. Einsöngur............. Mrs. Dalmann 3. Kappræða . .. Sig. Júl. Jóhannes- son og B. L. Baldwinson 4. Piano spil .... Miss M. Magnússson 5. Stutur leikur.“Ix>tning, trú” 6. Piano samspil .... Miss P. Peturs- son og Miss S. Goodman 7. Sainsöngur.....Mrs. Dalmann og P. Pálmason Samk. byrjar kl. 8 Inngangur 25c, íslenzkasta þjóðareignin íslenzkasta sumargjöfin, sem þér getið gefið vinum yðar f sumargjöf, er myndin af hinum heimsfræga landkönnunarmanni og mannfræð- ingi, Vilhjálmi norðurfara Stefáns- syni, sem greyptur er í umgjörð fjölda íslenzkra smámynda. Myndaspjaldið kostar tvo dali flutningsfrítt. Pantanir afgreiðir tafarlaust Þorsteinn Þ. Þorsteinsosn, 732 McGee St. Winnipeg. Magnús Pétursson. Winnipeg Kæri herra. Eg sendi þér hér með $1.50 sem fulla borgun anann árg. Iðunnar. Mér líkar hún ágætlega og áiít hana inargíalt meira virði en þau cent, sein við kaupendur borg- um fyrir hana. 25 eent eiga að borga .þóstgjald á Iðunni frá Winnipeg ti Glenboro. Þinn einl. Árni Sveinsson. Eg hefi fáein cintök óseld af þess- um árgangi. Pantið sem fyrst. M. Peterson, Box 1703, Winnipeg. Gaman- leikur Program og Dans heldur stúkan HEKLA í G00D TEMPLARA HOSINU Föstudagskveldið 13. apríl 1917 Inngangur25c Byrjar kl. 8 Hjá Guðmundi Johnson 696 Sargent Avenue. fást eftirfylgjandi kjörkaup: Ágæt Sparipils..$2.75 til $4.00 Kjólar fyrir litlar stúlkur 50c og upp Karlmanna Rubber Stígvél.$3.75 Drengja Rubber Stígvél.$2.75 Skófatnaður af öllum tegundum eins billegur og nokkursstaöar ann- arstaðar. Karlmanna og Drengja föt seld billegar enn í öðrum búðum. Munið eftir staðnum. 696 Sargent Ave. NÝ UNDRAVERÐ UPPGOTVUN Eftir tíu ára tilraunir og þungt erfiði hefir Próf D. Motturas upp- götvað meðal, sem er saman bland- að sem áburður, og er ábyrgst að lækna hvaða tilfelli sem er af hinum hræðilega sjúkdómi, sem nefnist Gigtveiki og geta ailir öðlast það. Hví að borga lækniskostnað og íerðakostnað í annað loftslag, þegar hægt er að lækna þig heima. Verð $1.00 flaskan. Burðargjald og stríðsskattur 15 cent Aðal skrifstofa og útsala 614 Builders Exchange Winnipeg, Man. Öryggishnífsblöð skerpt Kunna til hlýtar meðferð rakhnífa og als annars eggjárns. Allar tegundir hníia skerptlr eða við þá gert, af öryggishnífsblöð skerpt, dúsinið 25 — 30c. Rakhnífar skerptir, hver.._.35c. Skæri skerpt (allarsortir) lOc ogupp The Sterling Cutlery Company. 449 Portage Avenue, near Colony Winnipeg, Manitoba. J. J. BILDFELL FASTKIGNASALI. Unlon Bavik 5th. Floor No. BN Selur hús og lóttir, og annaU þar a« lútandi. útvegar penlngalún o.fl. Phi.ne Maln 2«K8. STERLING Dandruff Remedy er nú orðið þekkt að vera það allra bezta Hár meðal á markaðinum. Það læknar höfuð kláða og Hárrot —hreinsar burtu og ver allri væru— ^jörir hárið mjúkt og gljáandi og breytir ekki lit þess. Kostar 50 cent og $1.00 flaskan. Sent með pósti fyrir 60c. og $1.15 flaskan. Þetta meðal er búið til af STERLING DANDRUFF REMEDY ---------- CO. ------------ 449 Portage Avenue Winnipeg. — Póst pantanir fljótt afgreiddar,— Nýtt verzlunar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEG BUSINESS COLLEGE.— Skrifið eftir skólaskrá vorri með öllum upplýsingum. Munið, að það eru einungis TVEIR skólar í Canada, sem kenna hina ágætu einföldu Paragon hraðritun, nfl. Regina Federal Business College. og Winnipeg Business College. Það er og verður mikil eftirspurn eftir skrifstofu-fólki. Byrjið því nám yðar sem fyrst á öðrum hvorum af þessum velþektu verzlunarskólum. GEO. S. HOUSTON, ráósmaður. WILLIAMS & LEE 764 Sherbrooke St., horni Notre D. Gjöra við hjólhesta og motor Cycles Komið meS þá og látið setja þá í stand fyrir vorið. Skautar smíðaðir og skerptir. Beztu skautar seldir á $3.50 og upp Komið inn til okkar. — Allskonar viðgerðir fljótt af hendi leystar. ™ DOMINION BANK Hornl Notre Domc og Sherbrooke Street. HSfnHatöll oppb...„.„„ ««,000,000 Varaajðöur..............«7,000,000 Allar ei«nlr. „ . „ ---«7K,000,000 Vér dskum eftlr vlösklftum vora- lunarmanna ogr ábyrjrJumst aö «ofa þelm fullnægju. Sparlsjðösdelld vor •r sú stærsta sem nokkur bankl h«f- lr i borglnnl. fbúendur þessa hluta bor«arlnnar áska aö sklrta vlö stofnum sem þelr vlta ati er algrerlegra trygg. Nafn vort er fulltrygglng óhlutlelka. ByrjitS sparS Snnlegg fyrir ejálfa ytSur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðimaðm PHONBS GAKRT S4ÖO #-------------------------« Sérstök Kjörkaup J#p Rosea—White, Pink, Blömin Crimson, þroskast frá sætil tii fulls blóma á hverjum tEu Abyrgst vikum. rixle Plants—Undursamleg- atS vaxa ustu blóm ræktuti. Þroskast frá sætii tll plöntu á 70 kl,- Bækl- stundum. Shoo Fty Plants—Samt lykt- Ingur laus; en flugur haldast ekkl S húsum þar blóm þetta er. ókeypls Blómgast fagurlega sumar og vetur. Weather Plant—Segir rétt íyrir um vetiur mörgum stundum á undan. Ber ang- andi blómskrúti. Dept. “H” P. O. Box 50, ALVIJi SALES CO., WINNIPKG frætSltSsIeg þekklng. Ilók metS myudnm, «2 vlrtSl Eftlr Dr. Parker. RItut5 fyrlr unga x, ~ pilta og stúlkur, ung VJ. I eiginmenn og eigin dj konur, fetSur og mætS t ur. Kemur í eg fyrir glappaskotln sítSar. Inniheldur nýjasta frótSleik. Gull- væg bók. Send I ómerktum umbútSum, fyrír $1, burtiargjald borgað. Bókln á ekkt sinn líka. ALVIN SALES CO. Dept. “H” P. O. Box 15«, Wlanlpeg Skemtisamkoma verður haldin í Good Templara MM húsinu, 12. APRÍL. I/M Byrjar kl. 8 e.h. Znngangur 25 cent. — Ágóðinn gengur til vedkrar og fátækrar konu. 1—Upplestur.................Miss Laura Johnson 2_Violin spil.................Miss B. Petursson 3—Recitation with doll ........2 litlar stúlkur a_Soio . Miss Freda Johnson accomp. by Miss B. Petursson 5—Ræða.......................séra F. J. Bergimann ’6—Solo............ Miss M. Eggertson, own acompanist 7—Uppboð á kössum með ýmsu góðgæti. Þeir sem spila fyrir dansimum eru: G .Oddson, violin og Miss B. J>eteraon, jiiano. — Kaffi. Góður eldiviður 1 FJjjót afhending. Réttir prísar. Bestu eldiviðarkaup í bænum og smáum sem stórum pöntunum fljótt sint. : / : Reynið oss á einu eða fleiri “Cords” ----SHERBROOKE & NOTRE DAME FUEL — Goo. Parker, Ráðsmaður. Phone Garry 3/75 HVAÐA GAGN ER í ÞVÍ AÐ REYNA AD SPARA? i ÞaS hefir ekkert gott í för me<5 sér að reyna að eins aS nurla saman sem mestu fé. Nirfinglegt athaefi er a<S safna fé aS eins peninganna vegna. Söfnum fé voru eins og vitS á svo vér getum variS því vel. $500 upphæð er hægt fyrir hvern algengan mann að verja þannig, aS fé þetta efli varanlega lífsánægju hans og velmegrun hans. Gæti hann þannig búiS í haginn fyrir sig meS því aS eySa $ 1 í hitt og þetta í fimm hundruð tilfellum? Fyrirhyggjusamur maður gerir sér ljósa grein fyrir því, hvernig hann á að verja fé sínu—tíl þess að bæta heim- iliskiör sín, gera endurbætur á eignum sinum eða í starfi sínu, undirbúa sig betur hvað þekkingu og æf- ingu snertir undir einhverja sérstaka iðn, o.s.frv. Hvert innlegg í sparisjóðinn er í huga þess manns partur af fyrirfram borgun fyrir það, sem hann þráir að hljóta. Færið yður í nyt sparisjóðsdeild Western bankans, 811 Main St. Þar fáið þér 4 prot. vexti af sparisjóði, sem draga má út með ávfsun, og 5 prct. af fé, sem lagt er inn fyrir lengri tíma. Einnig bjóðum vér viðskiftareikn- inga ineð góðum skilmálum. Markmið vort er, að gera aila ánægða. Einnig erum vér reiðubúnir að gefa við- skiftavinum vorum allar upplýsingar ókeypis viðvíkj- andi ölln, sem að spiarisjóðs reikningum lýtur, og við- víkjandi áreiðanleika og fjárhagslegri afstöðu vorri, Komið inn til vor og ræðið málið ftarlega við oss. WESTERN BANKERS 611 MAIN STREET PHONE MAIN 4323 $1.00 opnar parisjóðs reikning.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.