Heimskringla - 05.04.1917, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 5. APRÍL 1917
HEIMSKRINGLA
7. BL8.
Nokkur íslenzk mannanöfn.
(Framh. frá 2. bls.
íslenzkan mjúkari en latinan á
þessu nafni, eins og vfðar.
13. BöS er orustun. Eignarfallið
af Böð er Söðvar. Það er gamalt
mannsnafn og er til enn þá allvíða,
er fallegt rnafn. Hin nöfnin af þess-
um stofni eru týnd, svo sem: Böð-
móður, Böðálfur, Böðvildur, Böð-
veig. Sumir hálda, að nafnið Bjólf-
ur muni rvera breytt af þessu nafni.
En uppruni þessi má ait að einu
vera Bú-óKur Býólfur og nú Bjólfur.
(bæjólfur, borgarúlfur).
r
D.
í>á koma nöfn, sem byrja á D. Þar
er ekki um auðugan garð að gresja
eftir norrænum mannanöfnum.
1. Daði er fult nafn. Fánefnt að
fomu og nýju. Þetta nafn hefir að
likindum fluzt frá lrlandi eða Skob
landi með landnámsmönnum. Það
kemur víst sjaldan eða aldrei fyrir
í fornum Noreg.ssögum. Tvo bæi
þekki eg i Þingeyjarsýslu, sem Daða-
staðir heita (ekki Darstaðir), svo
Daðar hafa verið á stangli í gamia
dsga, og þekkjast sumir af sögum,
svo sem Daði skáld Bárðarson;
Þórðarsonar, Bjamarsonar byrðu-
smjörs. Ekki hefir mönum verið
Ijóst um þýðingu nafnsins. Hér e<r
irákt nafn Dad (frb. daðd), má vera
sama og gælunafnið “daðd”, pabbi,
í lélegri merkingu. Getur líka þýtt
pálmi (tré). Þeir nafnarnir, Daði
Halldórsson f Hrana og Daði Guð-
mundsson í Snóksdál em ekki þjóð-
sómi nú. Daðanöfn munu fágæt.
2. Dagur, fult nafn og stofn i
nöfnum, að fornu og nýju. Þessi
nöfn eru einföld og falleg og ættu
að vera algengari en þau eru: Dag-
bjartur, Dagfinnur, og Dagbjört,
Dageiður (á að vera Dagheiður),
Dagný Dagrún JDagsól, og máske
fleiri.
3. Dan, er í fáum nöfnum, og
mun komið úr Danmörku. Danur,
elzti konungur Dana. Landið á að
hafa fengið nafn sitt af honum. En
líklega er það öfugt; hann frekar
fengið nafn af rfkinu eða landinu.
Við höfum að eins nafnið Hálfdan.
Hálf, er lýsingarorðið hálfur. Hálf-
danar nafnið er algengt til forna,
sem konungsnafn. Hálfdan gamli,
Hálfdan guiltönn , Hálfdan hvít-
beinn, Hálfdan svarti og margir
fleiri. Þetta nafn kemur inn i
Oddsverja ættina snemma. Háifdan
Sæmundarson á Keldum. Lofkvæði
um Jón Loftsson telur hann i ætt
Háifdanar svarta. Síðan helzt nafn-
ið við.
4. Dís, sem er fult nafn, nú óvíða:
Dísa. En í samsettum konunöfnum
mörgum, og eru langt framan úr
fornöldum. Eru mörg af þeim talin
undir stafnum A hér á undan, svo
sem Áifdfs, Arndís, og verða talin
sfðar. Dís þýðir gyðjulíki. Dísir eru
máttugar til góðs og ills heiiladfsir
og óheilladísir.
5. Dýr. Þýðir dýrmætur, ágætur.
Dýr var stofn nafns í fornöld. Dýri
nam Dýrafjörð. Nú lagt niður. En
stofn þessi finst í nökkurum konu-
nöfnum enn, svo sem: Dýrborg, Dýr-
finna, Dýrleif. Úrelt nema dýrleif,
að kalla má.
E.
1. Ei. Þetta smáorð er stofn í
nöfnum. Það er nú neitandi. Var
áður með táknuninni sí og ætíð. Ei
er komið af orðinu ævi, er var ai; vú
orðið æ og ei, t.d. frá eilífð til eilífð-
ar, og ælífð til ælífðar, er meinar sí-
iifandi, ætíð iifandi — frá einni ævi
til annarar. Þá ei þýddi sf, var gert
úr því neitunarorðið með gi, svo
scm: eigi, eins og aldreigi. Á síðan
varð ei sama tákn og eigi. Það
styttist úr eigi f ei. í forneskju-
nöfnum heldur það upprunamerk-
ingu sí. Eilífur þýðir sílifandi. Ei-
rfkur, síríkjandi. Sírekur á Síreks-
stöðum, er sama og Eirkur á Eiríks-
stöðum. Eirfkur er konungsnafn
eldgamalt og þýðir síríkjandi kon-
ungur. Nafnið Eileifur þýðir þann
er leifir, Skilur eftir (sjá leifar á
borði), maður sem ætíð leifir. Þessi
eru gömul nöfn og algeug, einkum
Eiríkur.
2. Ein er af töluorðinu einn. Ar
er har, her nú; þýðir þá hermaður,
kappi. Sjá einherja í Valhöl'l. Nafn-
ið er gamalt og ailfjölnefnt enn. Af
sama stofni segja menn að nafnið
Einriði sé. Eitt af nöínum Öku-
Þórs, sé nú Indriði. Aðrir segja að
það sé komið af nafni guðsins
Indra. Sá það einriði, þýðir það
ökurnann.
3. Er, er samstafan or og úr. Er
forliður í einu nafni, Erlendur, úr
landi erlendis verandi. Er all fornt.
4. Erl er stofn í nöfnum. Erling-
ur (Erlingur á Jaðri). Fánefnt.
Erl á skilt við enska orðið “earl”, og
þýðir jarlborinn mann.
5. Erp, er Erpur, og þýðir jarpur.
Er iýsingai'orð eins og Svtrtur, Ljót-
ur og fleiri nöfn, sem mynduð em
af lýsingarorðum.
6. Ey er tvfhljóði og sérstakt orð.
Þýðir hólma, eyju, rúðu. Finst í
mörgum samsettum nöfnum karla
og kvenna, að fornu og nýju. Eyju
má lífca kenna hverja konu, til at-
hafnar sinnar og muna, eyju þráða,
eyju hringa o.s.frv. Karlmannan.
eru þessi: Eymundur, Eyjólfur, Ey-
finnur, Eysteinn, Eyvindur, Eyþór
m. fl. En kv.nöfn: Eybjörg, Eyborg,
Eydís, Eygerður, Eyrún, Eyvör og
Eyþóra. Sum nöfn hafa Ey í við-
lið sem sé: Bjargey, Laufey, Sóley og
Þórey. Sum af þessum nöfnum eru
algeng og flest gömul, nema Lauf-
ey og Sóley. Þau eru samræm ísl.
nöfnum, nema ef vera skyldi Lauf-
ey. Að hugsa sér eyju á laufum, er
alls Okiki algengt. Skáld geta líkt
laufakrónu pálmans og fleiri trjúa
við ey í lofti, sem lofteldum og úrg-
um éljum slær ofan í. Vitaskuld
var Loki Laufeyjarson, og þó Nálar-
son.
F.
1. Fast er stofn og viðliður, þó
nú sé fátítt. Fastur er lýsingarorð.
Nafnið Fasti finst í fornöld, og
Fastúlfur (Föstólfur), Arnfastur,
Hólmfastur, Sigfastur, og konunafn
Fastný. Nafnið Hólmfastur minnir
mig að til væri í Þingeyjarsýslu. En
nú munu öll þessi nöfn vera ærið
fáheyrð. Mættu þó sum þeirra vera
á ferli.
2. Finn er stofn nafna og viðlið-
ur. Finnur getur þýtt Finnlending-
ur, dverg, einkum svartan, lítinn og
fjölkunnugan, og ugga (á fiskuin).
Mannsnafnið Finnur er allvíða
þann dag í dag, en - konunafnið
Finna er nú fáheyrt. Þó er ei ærið
langt síðan að “Hljóða-Finna” var á
dögum. Sum af samsettum Finns-
nöfnum eru til enn þá, þó sum séu
undir lok liðin; sem sé: Finnbjörn,
Finnbogi, Finngeir, og Finnbjörg,
Finnborg. Þessi með viðlið: Arn-
finnur, Friðfinnur, Geirfinnur, Sig-
finnur, Þortinnur. Konunöfn em:
Dýrfinna, Guðfinna, Kolfinna og
Þorfinna. öli þessi samsettu nöfn
mega heita hreinleg nöfn, og óþarft
að íleygja þeim burtu úr málinu.
3. Frey. Freyr ársælda guð Norð-
urlanda. Stofn l>éss finst enn þá í
nokkuram roannanöfnum, en efcki
einhlítur, nema í konunafninu:
Freyja, sem nýlega er tekið upp sem
konunafn. Freygeir, Freysteinn,
Freymundur, Freyviður, og Jófreyr.
Konunöfn: Freydís Freygerður,
Freyleif og Véfreyja. Þessi nöfn ættu
öll að haldast við og fjölga hjá ís-
lendingum. Þó Freyja gamla þætti
lausfömi, þá var hún mesta fríð-
leiks frú, — og kettr hennar era
sagðir að hafast allvel við enn þá.
(Framh.)
K. Ásg. Benediktsson.
-----O-----
Áhrif þjóðverja á
Rússlandi
(Þýtt lausl.)
Pétur mikli, stofnari og uppliafs-
maður nútíðar Rússlands, var upp-
runaleg orsök að stjórnarbylting-
unni, sem nú er nýlega um garð
gengin.
Hans hagsýna, afgerandi og ráð-
ríka lund var snemma heilluð af
áhrifum Þjóðverja, og stefndi liann
til sín ráðgjöfum og ráðamönnum
frá Þýzkalandi unz þeir umkringdu
hann á allar hliða]-.
Hann jafnvel stuðlaði til þess, að
auðmenn á Þýzkalandi bygðu hall-
ir og kastaia í “Pétursborg” um leið
og hann hvatti auðmenn sfnis eigin
lands til þess. Og það var hann,
sem skírði höfuðborg Rússlands
þessu þýzka nafni, sem hún var
nefnd uns yffrstandandi stríð gerði
það að verkurn, að nafni hennar var
breytt í rússneskt nafn og hún
endurskírð “Petrograd.”
Að hinum stoltu og auðugu aðals.
manna ættum á hinu víðáttumikla
Rússlandi hafi geðjast vel að Þjóð-
verjuim—eða nokkrum útlending-
um—, er örðugt að tnia. í þeirra
augum skipuðu Þjóðvejjar sama
sess og Gyðingar, Fimnar eða aðrar
vrerzlunamiannaþjóðir, sem aðals-
menn Rússlands fyrirlitu af alliug
frá fyrstu tímum.
En liátt hafin yfir fyrirlitningu
þessa, sem kom í ljós frá hálfu rúss-
neskra aðalsmanna í garð kaup-
mannastéttanna þýzku, var þó ó-
beit þeirra á frelsi því og einkarétt-
indum, sem aðkomumenn þessir
höfðu á Rússlaúdi. Þessir auð-
mjúku og afar hégómagjörnu inenn
og þó um leið stoltu menn— virtust
líkjast að þvi leyti úlfaldanum i
dæmisögunni, að hvar sem þeir
komu höfðinu í gegn, fylgdi
Skrokurinn æfinlega á eftir.
Og það vrar aðalegá af þeirri á-
stæðu, ð Þjóðverjarnir “tróðu sér”
með áfergju svo mikilJi imm í alla
skapaða hluti ó Rússlandi að al-
þýðan og kaupmennirnir þar hafa
hatað þó frá fyi-stu tímum alt fram
á þenna dag i dag.
Þegar keisarinn á Rússlandi gift-
ist prinzessunni þýzku—móðir hans
var döusk, systir Alexöndru Eng-
lands drotmingar—, var þetta afsak-
að með þvf, að áherzla var lögð ó
það, að móðir hennar væri systir
hins mikils virta konungs á Eng-
landi, Edvards konungs, og dóttir
Victoriu drotmdngar.
Alexandra keisarainna, þrátt fyr-
ir sina blfðu lund og fúsa vilja að
geðjast öllum náði aldrei mikilli
hylli á Rússlandi. Orsakaðist þetta
aðallega af þvf, háttstandandi Þjóð-
verjar f Petrograd umkringdu hana
cinlægt, hvert sem hún fór, sérstak-
iega þó á öllum opinbemm manna-
mótuin.
Enginn vrafi er á þvf, að einhverj-
ar dularfullar ráðagerðir Þ.jóðverja
stóðu á bak við þetta. Stjóraar-
völdin á Þýzkalandi voru ekki sein
að sjá það, hve mikill hagur það
gæti verið, að sem flestir málsmet-
andi menn af þýzku bergi brotnir,
vræru meira og minna riðnir við öll
helztu landsmái á Rússlandi. Væri
hægt að umkringja keisarann með
þýzkurn ráðgjöfum, gæti margt gott
af því hlotizt fyrir Þýzkaland, bæði
ó stríðs og fi’iðartímum. Að minsta
kosti væri sjálfsagt, að láta eins
mikið á þessu bera og hægt væri, til
þe.ss að áhrif Þjóðverja gætu komið
að tilætluðum notum á Rússlandi.
En eins og vant er, gerðu Þjóð-
verjar of mikið úr áhrifum sínum á
Rússlandi. Þau voru ekfci eins
öflug og þeir hugðu. Að vfsu fengu
þeir ögn hindrað sarovinnu þjóðar-
innar í upphafi stríðsins, af því svo
margir einstaklingar í stjórninni
voru meira og minna á þeirra bandi.
En þeir gátu aidrei fengið lægri
stéttirnar á Rússlandi á sí-na hlið:
þeir fengu aldrei skilið rússneska
allþýðu, -hina miklu þjóðrækni
hennar og föðurlandsást. Þeim var
það með öllu óskiljanlegt.-hvernig á
því stóð, að þessir miklu raunatím-
ar Rússlands leiddu f ljós svo marga
stei'ka föðurlandsvini.
Svo kom stjórnarbyltingini. Hinn
góðhjartaði, ep fremur þreklitli
keisari Rússlands, varð að segja af
sér, og hinn karimannlegi og óbif-
andi yngri bróðir han« tók við
krúnunni um lítið stundar bil.
Hann hafði verið hrakinn í út-
legð, af þvrf hann hlýddi lögmáli
hjarta síns gagnvart þjóð og iandi,
og varð því andstæður við keisara-
stjórnina og jafnvel við þjóðkirkj-
una sjálfa. Og það er hin sterka, en
þó óreynda hönd þessa roanns, sein
nu heldur um stjói-nartaumana g
Rússlandi—þegar þetta er skrifað,—
en f hvaða átt hann heldur, það
veit enginn með fullri vissu.
En eitt er þó vfst, að kröftuglega
mun hann vinina að því, að brjóta á
bakaftur áhrif hinna óvinsælu
Þjóðverja á Rússlandi.
“Rúss'iand eins og l>að er í dag”,
heitir ágæt bók eftir John Foster
Fraser. Þar er á einum stað komist
þannig að orði viðvíkjandi óvin-
sældum Þjóðverja á Rússlandi, eims
og þetta kom f ljós fyrir tveimur
árum síðan:
“Skapferli engrar þjóðar, — nema
ef til vill Gyðinga—, getur verið
ólfkai'a skapferli rússnesku þjóðar-
innar, en Þjóðverja. Pétur mikli
bauð Þjóðverjum hcim í keisara-
veldi sitt. Mátti eftir það segja um
höfuðborgina “Pétursborg" að liún
væri tilbúin á Þýzkalandi., Víðar
lifðu líka Þjóðverjar nokkurs konar
nýlendumanina lífi f borgum á Rúss.
landi, ihéldu sig sem höfðingjar og
litu niður á mssneska alþýðu.
Þýzki þjóðstofninn náði góðri fót-
festu f landinu. Allir verzlunar-
starfsmenn á Rússlandi gátu mælt
þýzka tungu. Við áhrif auðmann-
anna náðu Þjóðverjar f ýmsar hinar
lielztu stöður stjórnarinnar. Á
skrifstofum stjórnarinnar í Petro-
grad var þýzka töluð engu síður en
rússnoska. E n þó þettasé nú bann-
að síðan stríðið byrjaði, hefi eg þó
eigi allsjaldan heyrt þýzku talaða
í höfuðborginni.
En allur þorri fólks var þó alt af
andstæður Þjóðverjum, þrátt fyrir
það þótt þeir skipuðu ýmsar heldri
stöður. Nöfn Þjóðverja voru ekki
vinsæl hjá alþýðunni né verzlanir
þeirra. Löngu á undan því að
stríðið skall á, var óbreyttur bóndi
oft og einatt sýknaður af dómstól-
unum fyrir það, að han-n hafði veitt
þeim mönnum lfkamlegan áverka,—
sem höfðu nefnt hann “þýzkan”! —
— Rús-sinn hefir ætíð átt f hjarta
sínu von um bjartari og betri dag.
Hann er þolinmóður að eðlisfari og
Eg set Peninga
i vasa ydar
MEÐ ÞVl AÐ SETJA TENNUR
I MUNN YÐAR
ÞETTA ER ÞAÐ, sem eg virkilega geri fyrir yður, ef þér komið til mín og
látið mig gera þau verk, sem nauðsynleg eru til þess að tönnur yðar
verði heilbrigðar og sterkar. — Eg skal lækna tann-kvilla þá, sem þjá
yður. Eg skal endurskapa tönnurnar, sem eru að eyðast eða alveg farnar.
Eg skal búa svo um tönnur yðar, að þær hætti að eyðast og detta burtu. Þá
getið þér haft yfir að ráða góðri heilsu, líkams þreki og starfsþoli.
Expression
Plates
Heilt “set” af tönnum, búili til
eftir uppfyndingu minni, sem
eg hefi sjálfur fullkomnat5,
sem gefur ySur i annatí sinn
unglegan og etSlilegan svip á
andlitítS. Þessa “Bxpression
Plates” gefa ytSur einnig full
not tanna ytSar. Þær líta út
eins og lifandi tönnur. Þær
eru hreinlegar og hvítar og
stærtS þeirra og afstatSa eins
og á “lifandi” tönnum.
$15.00.
Varanlegar Crowns og
Bridges
I>ar sem plata er óþörf, kem-
ur mitt varanlega “Bridge-
work” aó góðum notum og
fyllir auöa statSinn í tann-
graröinum; sama reglan sem
vitJhöftJ er i tilbúningum A.
“Rxpression Plates” cn undir
stöt5u atrit5it5 í “Bridges” þess-
um, svo þetta hvorutveggja
gefur andlitinu alveg etililég-
an svip. Bezta vöndun á verki
og efni — hreint guli brúkaó
til bak fvllingar og tönnin
vert5ur hvít og hrein “lifandi
tönn.”
$7 Hver Tönn.
Porcelain og Guli
fyllingar
Porcelain fyllingar mínar eru
svo vandat5ar og gott verk, at5
tönnur fylta- þannig eru ó-
þekkjanlegar frá heilbrigt5u
tönnunum og endast eins lengi
og tönnin.
Gull innfyllingar oru mótat5ar
eftir tannholunni og svo inn-
límdar met5 ?ementi, svo tönn-
in vert5ur eins sterk og hún
nokkurntíma át5ur var.
Alt erk mltt flbyrgnt atJ vera vnnilnli.
HvatJa tannlirknlngar,
aem þfr þarfnlat* atend-
ur hfln ytJur tll botJa
hér.
VottortJ og met5mæll f
hundratSatall frfl versl-
nnarmönnum, Uigmönn-
um og preatum.
Alllr akotJatJlr koMtnatJarlanat. — I*ér erutJ mór ekkeit nkuld-
bundnir þó eg hafl gefltJ ytJur rfltJlcgKlngar vlbvlkjandl tönn-
ytJar.. . KomltJ etJa tlltakltJ fl hvnKu tímn þór viljltJ komn, f
gegnum talafman.
Dr. Robinson
Birks Building, Winnipeg.
DENTAL SPECIALIST
umlíðunarsamur, en þetta hvort-
tveggja á þó sín takmörk í skapi
hans. Stjórn sína umleið hann eins
lengi og hann gat En með sjálfum
sér þróði hann þó meira frjálsræði
og annað stjórnarfar, — sem líkara
væri stjórnarfari lýðfrjálsra landa,
eins og t.d. Englands. Hann sá, að
áhrif Þjóðverjans stóðu f veginum
fyrir frelsi þessu og var því umhug-
að um að brjóta þau á bak aftur.
Nú er þetta frelsi fengið, þjóðin
orðin frjáls þjóð í frjálsu landi. Tím-
inn einn mun leiða í ljós hver örlög
Þjóðverjanna verða á Rússlandi
undir hinni nýju stjórn.”
Umboðsmenn Heimskr.
1 "ANADA.
F. Finnbogason ............Árnes
Magnús Tait ........... Antler
Páll Anderson ....Cypress River
Sigtryggur Sigvaldason .. Baldur
Lárus F. Beck ....... Beckville
Hjálmar O. Loptsson ... Bredenbury
Thorst. J. Gíslason.......Brown
Jónas J. Hunfjörd ...Burnt Lake
Oskar Olson ..... Churchbridge
St. ó. Eiríksson .... Dog Creek
J. T. Friðriksson.........Dafoe
O. O. Johannson, Eifros, Sask
John Janusson ....... Eoam Lake
B. Thordarson.............Gimli
G. J. Oleson........:..Glenboro
Jóhann K. Johnson........ Hecla
Jón Jóhannson, Holar, Sask.
F. Finnbogason..........Hnausa
Andrés J. J. Skagfeld ... Hove
S. Thorwaldson, Riverton, Man.
Árni Jónsson ......... Isafold
Andrés J. Skagfeld ...... Ideal
Jónas J. Húnfjörð......Innisfail
G. Thordarson ... Keewatin, Ont.
Jópas Samson.......... Kristnes
J. T. Friðriksson ..._. Kandahar
Ó. Thorleifsson ...... Langruth
Th. Thonvaldson, Leslie, Sask.
Óskar Olson ............ Lögberg
P. Bjarnason ........; Lillesve
Guðm. Guðmundsson .......Lundar
Pétur Bjarnason ...... Markland
Carl E. Guðmundsson....Mary Hill
John S. Láxdal............Mozart
Jónás J. Húnfjörð....Markerville
Paul Kernested..........Narrows
Gunnlaugur Helgason..........Nes
Andrés J. Skagfeld....Oak Point
St.. Eiríksson.........Oak View
Pétur Bjarnason ............Otto
Sig. A. Anderson .... Pine Valley
Jónas J. Húnfjörð............Red Deer
Ingim. Erlendsson..... Reykjavík
Sumarliði Kristjánsson, Swan Rivcr
Gunnl. Sölvason...........Selkirk
Paul Kernested..........Siglunes
Ilallur Hallsson .,... Silver Bay
A. Johnson ..........1._ Sinclair
Andrés J. Skagfeld...St. Laurent
Snorri Jónsson ........Tantallon
J. Á. J. Líndal ....... Victoria
Jón Sigurðsson.............Vidir
Pétur Bjarnason.........Vestfold
Ben. B. Bjarnason.....Vancouver
Thórarinn Stefánsson, Winnipegosis
ólafur Thorleifsson...VVild Oak
Sig. Sigurðsson..Winnipeg Beach .
Thiðrik Eyvindsson...Westbourne
Sig. Sigurðsson__Winnipeg Beach
Paul Bjarnason..........Wynyard
X BANDARIKJUNUM:
Jóhann Jóhannsson.......v..Akra
Thorgils Ásmundsson ..._... Blaine
Sigurður Johnson .._......Bantry
Jóhann Jóhannsson ..... Cavalier
S. M. Brciðfjörð........Edinburg
S. M. Breiðfjörð ........ Garðar
Elfs Austmann............Grafton
Árni Magnússon...........Hallson
Jóhann Jóhannsson.........Hensel
G. A. Dalmann ...........Ivanhoe
Gunnar Kristjánsson.......Milton
Col. Paul Johnson.......Mountain
G. A. Dalmann _________ Minneota
Einar H. Johnson....Spanish Fork
Jón Jónsson, bóksali.......Svold
Sigurður Johnson...........Upham
Mórauða Músin
Þessi saga er bráðum upp-
4-
X
!
i
genginn, og »ttu þeir sem vilja ♦
eignast bókina, að senda oss *
t
J pöntun sina sem fyrst. Kostar >
♦ 50 cent. Send póstfrítt. ^
FULLKOMIN SJÓN
HOFUÐVERKUR HORFINN
Biluð sjón gjörir alla vinnu erfiða og frístundir þreytandi.
Augnveikur maður nýtur sín ekki. Vér höfum bezta útbúnað
og þaulvana sérfræðinga til þess að lækna alla augnakvilla.
— Sérstakur gaumur gefinn fólki utan af landi.
Þægindi og ánægja auðkenna verk vort.
R. J. Patton,
OPTOMKTRIST
AND OPTICIAN
Áður yfir gleraugnadeild Eaton’s.
211 Enderton Building, Portage and Hargrave, WINNIPEG
BORÐVÍÐUR
SASH, DOORS AND
MOULDINGS.
ViS höfurn fullkomnar byrgðir
al öllum tegundum.
VerSskrá ver'Sur send hverjum, sem
æskir þess.
THE EMPIRE SASH <& DOOR CO., LTD.
Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511
Hveitibœndur!
Sendið korn yðar f “Car lots”; seljið ekk i í smáskömtum.—
Reynið að senda oss eitt eða fleiri vagnhlöss; vér munum
gjöia yður ánægða, — vanaleg sölulaun.
Skrifið út “Shipping Bills’ þannig:
NOTIFY
STEWART GRAIN COMPANY, LIMITED.
Track Buyers and Commission Merchants
WINNIPEG, MAN.
Peninga-borgun strax
Vér vfsum til Bank of Montreal.
Fljót viðskifti
♦
♦
♦
♦
♦
♦
•f
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
A. McKellar
The Farmers’ Market
241 Main Street. WINNIPEG
Bœndur, takið eftir!
Fyrir óákveðin tíma borgum vér eftirfylgjandi prísa:—
Hænsni, lifandi, pundið............................................I6c
Ung hænsni lifandi, pundið.........................................20c
Svín, frá 80 ti!150 pund á þyngd, pundið_________________________16^c
Rabbits, (liéra), tylftina..._..............................30 til 60c
Ný egg, dúsínið....................................................46C
Húðir, pundið .....................................................i9c
Mótað smjör, pundið.......................................„.. 33 til 35c
Sendið til McKellar, og nefnið Heimskringlu.