Heimskringla - 12.04.1917, Síða 1

Heimskringla - 12.04.1917, Síða 1
nóv. H st. r»"' - Royal Optical Co. Elztu Opticians í Winnipeg. ViO höfiim reynst vinum þínum vel, — gefðti okkur tækifæri til að reyn- ast þér vel. Stofnsett 1905. W. R. Fowler, Opt. XXXI. ÁR. WINNIPEG. MANITOBA. 12. APRIL 1917 NR. 29 Bandaríkin segja Þýzka- landi stríð á hendur Þann 6. þ.m. samþykti þingið í Bandaríkjunum yfirlýsingu efri málstofunnar í sambandi við tillögur Wilsons forseta í ræðu þeirri, er Jiann flutti í byrjun þingsins. Yfirlýsing þessi var þannig: “Þar sem að aðfarir hinnar keisaralegu þýzku stjórnar hafa í seinni tíð verið stríð gagnvart stjórn og þjóð Bandaríkjanna, er nú ákveðið af efri málstofunni og þjóðfulltrúastofunni, á sameinuðu löggjafarþingi Banda- ríkjanna, að stríð sé hafið milli Bandaríkjanna og hmnar keisaralegu þýzku stjórnar og henm hér með formlega sagt stríð á hendur, og: Forsetanum sé hér með veitt full heimild, samkvæmt fyrirskipunum og vilja þingsins, til þess tafarlaust að stiíga þau spor, ekki einungis að búa landið örugglega til varnar, heldur einnig að undirbúa það til þess að viðhafa alt sitt afl og alt sitt auðmagn í stríði þessu gegn þýzkri stjórn, og til þess að leiða hildarleik þenna til heppilegra endaloka.” —Þegar gengið var til atkvæða um yfirlýsingu þessa á þinginu, var hiÍn samþykt með miklum meiri hluta. Voru 373 atkvæði þingmanna með henni, en 50 móti. Miss Rankin,, þingfulltrúi frá Montana ríkinu og eini kvenmaðurinn, sem kosinn hefir verið á þing í Bandaríkjunum, greiddi atkvæði á móti. — nýlega á Frakka í Riend vifi Ar- gonne, en Frakkar voru þó við pessu búnir og hröktu ]>á brátt f höndum sér. ftalir. Engir stórbardagar eiga sér stafl á sviæðum þeim ]>ar sem ítölsku hersveitrirnar sækja gegn> Austur- ríkismönnum. A Trentino svæö- inu, í Adige dalnum, geröu þó ít- alir allhörð áihlaup á virki Austur- ríkismanna þar og náðu sumum af fremstu virkjunum. A Julian svæðinu áttu sér einnig stað all- harðir bardagar og hröktu ftalir þar óvinaherinn, tóku á sitt vald eitt af fremstu virkjum og marga fanga. Stríðs-fréttir Frá Frakklandi. Skömmu eftir miðja vikuna seim var tóku brezku hersveitirnar á Frakklandi tvö þorp af I’jóðverj- um f grend við borgina Peronne. Einnig sóttu Bretar fram fyrir norðvestan Epethy og hertóku þar þorpið Metz en Couture. Tóku þeir þar marga fanga af Þjóðverj- um. Fyrir norðaustan Neuville St. Yaast gerðu Bretar sömuleiðis á- blaup á Þjóðverja og hröktu þá þar á all-löngu svæði. f grend við Í5t. Quentin gekk brezku hersveit- unum einnig vel í lok síðustu viku. Voru þá að gcra öfluga tilraun til að ná á sitt vald brautinni á milli Cambrai og St. Quentin. Tóku þeir bæinn Lempire, sem er um þrettán mílur suðvestur af Cambrai. Þar voru teknir maigir fangar af Þjóð- verjum og var einnig mikið mann- fall f liði þeirra. Þann 7. þ.m. sprengdu stór- skotabyssur Englendinga upp stórt skotfæra geymslubúr fyrir Þjóðverjum nálægt Arras borginni. Þegar geymslubúr þetta sprakk reis loginn um 300 fet frá jörðu og fylgdi sprengingunni svo mikill Lraftur, að húsin í Arras skulfu vjð. Einna mest hefir borið á loft- báta bardögum á Frakklandi f seinni tíð. Bretar ihafa í lok síð- ustu viku og byrjun þessarar svif- ið í óteljandi loftbátum yfir skot- gröfum Þjóðverja, hafa látið rigna yfir þá sprengikúlum og einnig tekið ljósmyndir af virkjum þeirra. Margir af loftbátum Breta fórust í aðgangi þessum, því Þjóðverjar hófu öfluga vörn með loftbátaflota sínum; 46 loftbátar óvinanna, stórir og smáir, voru Skotnir niður. En 28 loftbátar Breta týndu töl- unni í þessum stórkostlega hildar leik í geimnum uppi. Bretar lina ekkert sókn sína á Fraikklandi enn sem komið er. í áhlau pi fyrir suðaustan Ypres tóku þeir skotgrafir af Þjóðverjum og 18 fanga. Nálægt St. Quentin eru brezku hersveitirnar eftir sein- ustu fréttum einlægt að gera árásir á óvinaherinn og að leitast við að komast á röð við hann þar. Hepn- ist þetta, sem talið er líklegt, verða Þjóðverjar að hefja undanhald sitt á nýjan leik á þessu svæði. Frá Mesopotamíu. Brezku og rússneSku hersveitirn- ar í Mesapotaimíu, sem sótt hafa á Tyrki þar á tvo vegu, hafa nú náð saman um 60 mílur norður af borginni Bagdad. Yerður því sam- vinna Breta og Rússa í Mesopota- míu léttari eftirleiðis, en Tyrkjum mun aftur á móti reynast vörnin hálfu örðugri en áður. Nýlega tóku Rússar af þeim borgirnar Khani- min og Kasrichirium. Hina fyr- nefndu borg vörðu Tyrkir af hörku mikilli og voru ófúsir á að sleppa henni, en þó fór svo á endanum, að þeim varð þetta nauðugur einn kostur. Frá Bandaríkjunum. Bandarfkin hafa hertekið öll þýzk farþegaskip og kaupskip, sem verið hafa í höfnum þess lands síðan stríðið byrjaði, og hnept skipshafnir þeirra í varðhald. Skip þessi eru af öllum stærðum og eitt- hvað um hundrað að tölu. Enn þá er óákveðið ihvað gert verður við skip þessi. Að Ifkindum mun Bandaríkjastjórnin ihafa þau í för- umhvort: hún slsér með öllu eign sinni á þau, eða borgar Þjóðverj- um verð þeirra að stríðinu loknu, er óvissu hulið, þegar þetta er skrifað. — Canada og allar “Banda- manna’’ þjóðjrnar mega gleðjast yfir því, að fá Bandaríkin f lið með sér. Þeir liðsmenn eru nú til orustunnar gengnir, sem ötulir eru og öruggir og líklegir til mikils starfs. Allur hinn enskumælandi ]>jóðstofn er nú sameinaður undir einu merki, merki lýðfrelsis hilg- sjónanna, sem hafið er gegn ein- veldiis anda og hervalds kúgun. Eitt af fyrstu sporum Bandarfkj- anna f stríðs áttina er það, að veita fjárhagsloga aðstoð þjóðum ]>eim í Evrópu, sem nú berjast gegn Þýzkalandi. Lán, sem nem- ur þremur biljónum dollara, á að senda þjóðum þessum undir eins og þingið hefir samþykt þetta með lögum. Ekki eins eyris gróða ætla Bandaríkin að taka í sinn vasa við lánveitingu þessa. Lánveiting þcssi á að skoðast skerfur, sem Bandaríkin taki sér á herðar í stríðs þarfir. Fylgir ]>assu einnig það loforð, að Bandarfkin muni framvegis veita þjóðum þeasum alla þá aðstoð á meðan stríðið stendur yfir, sem í þeirra valdi stendur. Ríkisskuldabréf hefir Banda- ríkjastjórnin ákveðið að selja, sem nema fimm biljón dollara upphæð. Fé þetta á að nota til þass að efla sjóflotann og herafla þjóðarinnar á landi. Með auknum sköttum á einnig að leggja til stríðskostnaðar upphæð, sem nemur $1,750,000,000. A þessu geta menn séð, að Banda- rfkln verða ekki á flæðiskeri stödd h-vað fjárhagslega afstöðu snertir. Lánveiting svo stór til Banda- þjóðanna f Evrópu er sú drengi- legaista aðstoð sem hugsast get- ur, og mun brátt hafa þær afleið- ngar, að gera þjóðum bessum þeirra þunga stríðsok léttbærara. Frakkar. Stórkostlegur bardagi átti sér stað eftir miðja síðustu viku á milli Þjóðverja og Frakka fyrir norðvestan Reims. Gerðu Þjóð- verjar þar áhlaup mikið á nærri tveggja mílna svæði. Var sókn af þeirra hálfu svo hörð, að Fakkar urðu undan að hrökkva hér og þar. Ekki náðu þó Þjóðverjar matkmiði sínu með áhlaupi þessu, sem var að hrekja Frakka aftur á bak á öllu þessu svæði. Hin hreystilega vörn Frakka kom í veg fyrir þetta. Er þetta einhver stærsta orusta, sem Þjóðverjar hafa háð gegn Frökkum f seinni tíð, og var mikið mannfall á báðar hliðar. Við Somme og Oise hófu Þjóð- verjar einnig stórskotahríð gegn Frökkum, en Frakakr svöruðu á sama liátt og varð ekkert mcira úr þessu. Skyndi álilaup gcrðu Þjóðverjar Fleiri þjóíir gegn ÞjóÓerjum. Sagt er, að Brazilía muni segja Þýzkalandi stríð á hendur. Neð- ansjávarbátar Þjóðverja söktu ný- lega stóru farþegaskipi, sem var eign Brazlíumanna, og fleiri smærri skipum hafa þeir sökt fyrir þeim. Haldið er að þetta muni leiða til stríðs á milli Brazilíu og Þýzka- lands áður margir dagar líða. Af sviiiuðuin orsökum er einnig hald- ið, að stjórnin í Cuba muni segja Þýzkalandi stríð á hendur í ná- lægri framtíð. Guatemala, ríki f Suður-Ameríku, kvað einnig vera í undirbúningi til strfðs gegn Þjóð- verjum. -----o----- Austurríki snýst gegn Banda- ríkjumim. Fyrir áhrif Þýzkalands hefir nú Austurríki sagt skilið við Banda- rfkin. Konsúll Austurrfkis í Bandaríkjunuin hefir beðið um heimfararleyfi fyrir menn sína. Talið er sjálfsagt, að þetta sé fyrsta spor þess. að Aust- mrríki segi Bandarfkjununi stríð ó h.endur. — Að svo koninu hafa hvónki Tyrkland né Bulgaria nein slfik spor stigið, en ekki mun þess lengi að bíða að bæði þessi lönd við áhrif Þýzkalands snúist gegn Bandaríkjunum. Þjóðverjar hraktir á Frakk- landi á 15 mílna svæði Leystur frá herstjórn. Gen. Ferdinand Foch einn af æðstu herforingjum Frakka, hefir nýlega fengið lausn frá herþjón- þjónustu. Eftirmaður hans er Gen. Áoria. Ekki vita menn enn ]>á, livort Gen. Foch verður veitt annað emibætti af stjórninni eða hann er alveg settur frá öllum strafa sö.kum aldurs eða veikleika. — Margir munu mlnnast þessa manns fyrir hans snildarlegu frammistöðu í orustunni við Marne, einhverri þýðingarmestu orustu strfðsins, og er þess vegna sagt hér frá fregn þessari. Á mánudaginn hófu Bretar árás á Þjóðverja á öllu svæÖinu milli Aras og Lens, sem er um 15 mílna Iangt. Liggur svæði þetta beint sig og undir- norður af stöðvum þeim, þar sem undanhald Þjóðverja gerðist. Hald- ið er, að þetta sé byrjun öflugrar sóknar af hálfu brezku hersveitanna á Frakklandi, sem í allan vetur hefir spáð verið að myndi eiga sér stað með vorinu. Á öllu ofangreindu svæði hröktu Bretar nú Þjóðverja, tóku af þeim vopn og vistir og um 1 1,000 fanga. I héruðunum í grend við Lens eru kolanamur miklar, sem Þjoðverjar hafa unnið síðan þeir í byrjun stríðsins hertóku þenna hluta Frakklands. Haldið er að markmið Breta með áhlaupum sínum á þessu svæði sé að ná kolanám- um þessum á sitt vald. Sunnan við svæði þetta gerðu Bretar einnig áhlaup og í grend við St. Quentin tóku þeir tvö þorp af Þjóðverjum.— Canadiskar herdeildir áttu þátt í áhlaupum þessum, gengu fram hraust- lega og tóku marga menn fanga af liði Þjóðverja. — Hinar stórkost- legu loftbáta árásir Breta í seinni tíð voru gerðar með því augnamiði að undirbúa áhlaup þessi. 0r bænum. Andrés Björnsson, sem áður var í 223. deildinni, hefir verið færður yfir í lækninga deildina (Medieal corps). Yngri sonur þeirra Sigfúsar húsa- meistara Brynjólfssonar og konu hans, Herbert að nafni, varð fyrir því slysi að meiða sig á öðru,m fæti nýlcga. Hann hafði hangið aftan í vagni, eins og drengjum er títt, og dottið á ferðinni. Samt var hann svo heppinn að bein- brotna ekki, eftir liví sem sagt er, og er á góðum batavegi. Pétur Vigfússon, bóndi að Oak View, Man., er staddur hér í bæn- um. Kom hann hingað til að vitja um dóttur sína, Guðrúnu, sem gengur á skóla hér f bænum, og býst við að ganga upp úr efsta bekk barnaskólans, eða taka Entrance, eins og það er kallað, nú í sumar. WOODROW WILSON, Forseti Bandaríkjanna. Loforð Þýzkalands keisara. Frá Amsterdam á Hollandi kem- ur sú fregn, að keisari Þýzíkalands hafi nýlega átt að skipa Bethmann Hollweg, ríkis kanslara sínum, að semja og leggja fram ýmsar tillög- ur viðvfkjandi endurbótum á kosningalögum landsins, sem taik- a«t eigi alvarlega til umræðu eftir að íriður sé fonginn. Einnig fylg- ir þossu sú stjórnarstaðfest frétt fi4 Berlín, að þetta sé íyrirboði þass, að eftir stríðið muni ýnnsar endurbætur eiga sér stað á efri málsfco'fu ríkisþingsins þýzka. Þessi skipun keisarans til rfkis- kanslarans er um lcið nokkurs- konar ávarp til þjóðarinnar. Lýs- ir keisarinn fyrst ánægju sinni yfir þvf, hve örugglega og bjargfast þjóðin hafi staðið undir merkjum hans. Sú nieðvitund hennar, að föðurlandið liafi verið neytt út f þenna harða hildarleik og sé nú að berjast fyrir tilveru sinni, hafi stælt krafta hennar og vakið eld- móð í brjósti hennar. Kröftug hvatningarorð fylgja þessu svo og einnig frekar óljós loforð í þá átt, að endurbætur miklar muni eiga sér stað í stjórnarfari Þýzkalands að stríðinu loknu. Engum blöðum er um það að fletta, að utan að komandi áhrif hrynda þessu ávarpi Þýzkalands- keisarans af stokkunum. Áhrif frá stjórnarbyltingunni á Rúss- landi; áhrif frá Bandaríkja lýð- veldinu, sem fylkir sér undir merki lieirra þjóða, sem berjast gegn ein- vcldinu þýzka. Keisarinn sér ein- veldisstól sinn f voða. Eins og druknandi maður þrífur hann í stráið—og hampar þessum fögru loforðum fyrir framan þjóð sína. En skyldi ekki þýzka þjóðin vera búini að fá nóg af þessum endur- bótaloforðum? Keisarar hennar hafa svikið slfk loforð sín áður, ]>egar hiættan var um garð gcngin. Og núverandi keisari er engu lfk- legri til að halda þau. -----o----- Hveitikorn stígur í verði. Þegar fréttir bárust um það frá Bandarfkjunum í sí ðustu viku, hve dauft væri útlit þar með upp- skeru ]>etta ár í “vetrar hveiti” hér- uðunuin, tók hveitikorn strax að stíga í verði hér í Canada. 1 Winnipeg steig No. 1 Northern hveiti f $2.13Vá buslielið, sem er 8Vi centurn hærra en það hofir nokk- urn tíma verið í sögu Winnipeg markaðarins. — Samhliða þossu, eins og við mátti búast, isteig hveiti mjölið einnig hlutfallslega í verði. ----------------o----- Námuslys. Sprenging mikil varð f kolanámu nálægt Fernie í British Columbja. Skeði þetta að kveldi dags þann 5. þ.m. Yið sprcngingu ]>essa voru 36 námamenn lokaðir niðri í iðrum jarðarinnar og komust ekki út. Lítil líkindi eru, þegar þetta er skrifað, að nokkurir af mönnum þessum náist út lifandi. Jón Ragnar Gillies og Salome ólafs- son, Gísli ólaflsson og Freyja Sigur- veig Gillies, Yaldimar Jóhann ólafs- ,son Qg Sigurbjörg Jóhanna K. fsaks- son, öll frá Brown P.O., vom gefin saman f hjónaband 7. þ.m. að 493 Lipton str., af séna Rúnólfi Mar- teinssyni. Kapp-glíman um beltið, sem áð- ur hefir verið auglýst, verður háð á föstudagskveldið kemur (13. þ. m.) í Good Templara húsinu. — Þessir 12 hafa nú iþegar gefið sig fram til glímunnar: Beltishafinn Guðm. Sigurjónsson/ Aðalsteinn Jóliannesson, Benedikt Ólafsson og Jakob Kristjánsson; allir frá Win-j nipeg; C. Oddson og E. Jónsson frá Árborg, S. Jónsson og M. Árna- son frá Framnesbygð, H. Ander- son frá Riverton, L. Einarsson frá Lundar, M. Jakobsson frá Geysis- bygð og Björn Pétursson frá Gimli. —Aðgangsmiðar kosta 35c. og fást keyptir í prentsmiðju O. S. Thor- geirssonar, 674 Sargent ave.—Ágóð- inn verður gefinn til 223. herdeild- arinnar. — Glfman hefst kl. 8 og að henni lokinni verður dansað og leikið undir á lúður til kl. 1. GTJLLFOSS skip Eimiskipafélags íslands, fer frá New York til Reykjavíkur beina leið 20. Maf, og verður á ferðinni milli þeirra staða aftur og aftur f suimar. — Fargjald á fyrsta plássi frá Win- nipeg til Reykjavíkur er $115.45; báðar leiðir $180.90. Fargjald á öðru plássi frá Win- nipog til Reykjavíkur $83.45; báðar leiðir $148.90. Þar að auki er fæði á fyrsta Plássi 4 krónar á dag, en á öðru plássi 2 krónur á dag. Farbréf frá hvaða stað sem er f Canada eða Bandarfkjunum. Nokkuð margir eru alla reiðu bi'inir að biðja um farbréf,—Eg get selt farbréf hér fyrir fólk að heiin- an á samía verði. Arni Eggertsson. 302 Trust and Loan Bldg. Winnipeg. Agent félagsdns. Var staddur á Rússlandi George J. Burj', vara-forseti og * og ráðsmaður Oanadian Pacific járnbrautarfélagsins, var sfcaddur á Rússlandi meðan stjórnarbylt- ingin stóð yfir. Hann er nú nýlega kominn til Lundúnaborgar á Eng- landi og hefir hann frá mörgu að segja, sem fyrir augu hans bar dag- ana er aðgangurinn var mestur á Rússlandi. Við tilmæli brezkra stjórnmálamana liefir hann skýrt ráðaneyti stjórnarinnar, er stríðs- V, A. Naifason, einn> af helztu mál hefir með höndum, nákvæm- bændum Foam Lake bygðar, hefir (lega frá þessu öllu og hlotið fyrir þetta þakklæti IJoyd George, for- legið veikur í undanfarandi vikur og verið þungt haldinn. Var hann nýlega sendur á sjúkrahús hér í borginni Vonandi batnar honum hér bráðlega við góða læknishjálp og aðhlynningu. Sigríður dóttir Eggerts Sigur- geirssonar og Svanhildar Sigur- geirsdóttur, að Siglunesi, hér í fylkinu, er hér í bænum um tfrna hjá Loifti Jörundssyni. Guðrún, dóttir Péturs Vigfús- sonar, bónda að Oak View, Man., er hér í bænum í vetur. Prófin við hina æðri skóla fara fram f þessum mánuði. Fyrirlestr- ar við háskólann og hina aðra skóla, er standa í samþandi við liann, hætta nú á fimtudaginn. Þá byrjar páskaleyfið og upp úr því kemur upplestrartími fyrir memendurna, áður sjálf prófin byrja. sætiisráðherrans. Hann var staddur í Petrograd meðan uppreistin stóð yfir. Helztu tildrögn að uppreistinni segir hann hafa verið nmtvöruskortinn og hatur það, sem íbúar höfuð- staðarins og í öðrum pörtum Rúss- landis báru til leyni iögreglunnar rússnesku, og svo einnig sú grun- semd, sem almenn var, að áhrif Þjóðverja væru mlkið farin að gera vart við sig hjá mörgum helztu mönnum keisarastjórnarinnar. Var það almenn skoðun manna á öllu Rúaslandi, að vllji stjóranrinnar væri að æsa þjóðina hér og þar til uppreistar; hegna henni svo þung- lega fyrir þetta og láta þetta af- saka það afchæfi stjórnarinnar—að semja sérstakan frið við Þzkaland. Hve vel lögreglan var undirbúin, þegar uppreistin skall á, virtist líka koma þessu til önnunar. Uppi á þökum allra helztu stjórnar- bygginganan voru þá til taks hrað- skota byssur og þaðan lét lög- reglan skothríðina dynja yfir fólk- ið. Um 5,000 af slíkum hraðskota- byssum fundust í alt. Uppreist- inni lýsir Bury nákvæmlega nð Prófin hefjast við háskólann 16. þ.m. fyrir menfcamáladeildina og standa yfir til þess 26. All margir, sem um ]>að sækja, fá Ieyfi til þess að fara út á land til að vinna ; heita má eins og sagt var frá henni bændavinnu, vegna manneklunn-. hér 1 blöðunum. En ósamkomulag ar, sem er. Þeir sem vel hafa stund- j segir hann nú ríkja töluvert á að námið yfir veturinn, verða látn- • Rússlandi og megi menn því ekki ir sleppa við prófin, vitnisburður- búast við miklu frá hálfu Rús»- inn látinn gilda, er þeir fengu við lands að svo stöddu. Einlægur jólaprófin og þeir fluttir upp eins vilji þjóðarinnar sé þó ,sá, að berj- I og þeir hefðu tekið próf. 1 ast nú þar til sigur er fenginn.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.