Heimskringla - 03.05.1917, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA
HEÍMSK RINGLA
WINNIPEG, 3. MAÍ 1917
t — t
^ • • Skáldsaga
n 1 i i roT 7i?nr camm eftir
hJALröl/ttl Ub oUiiN CHARLES
JLlLfl A ML A MAx Va» mj' %jr A 1 A 1 GAP.VICE
L
að hafa fengiíS þetta grófgerða leyfi, fer Willie í
flýti aS hafa fataskifti.
‘‘Jæja, góða mín,” segir Philippa glaSlega, er
hún kemur inn í herbergi systur sinnar, þar sem hún
var þegjandi aS taka til bezta kjólinn sinn. “Hvern-
ig líkar þér lávarSurinn nú?”
“Hvernig líkar mér hann?” endurtók Carrie án
þess aS líta af speglinum. “HvaS meinar þú? Hví
ertu aS leggja fyrir mann gátur á þessum tíma?”
Philippa hló aS gremjunni, sem lýsti sér í mál-
róminum.
“Eg held, aS hann hafi sýnt göfgi, líkt og hetj-
urnar, sem viS lesum um í skáldsögunum.”
“Heldur þú þaS? HvaS gerir þá til, hvaS eg
held?” sagir Carrie stuttlega.
“E5 tiara spurSi af forvitni, systir mín,” segir
Philippa þæglega. "Þú hefir misboSiS honum svo
reglulega síSan hann kom, aS eg hélt þér þætti
gott aS hafa tækifæri til aS iSrast og syngja honum
lof.”
"ÞaS er nóg, ef þú gerir þaS,” segir Carrie.
"Þá skoSar þú hann enn þá montinn oflátung,”
segir Philippa.
“Þú ert lúaleg skepna,” segir Carrie meS stork-
un í rómnum. “En hvaS Cecil lávarS snertir—”
Hún stanzaSi viS.
“Jæja, hvaS Cecil lávarS snertir,” segir Phil-
ippa ákveSin.
“Hann hagaSi sér rétt eins og göfugmenni hefSi
átti aS haga sér, ekkert meira. Frú Bellairs—”
“1 hamingju bænum hikaSu ekki viS fyrir mína
skuld, góSa mín.”
“Frú Bellairs er gikkur,” sagSi Carrie meS á-
herzlu. “Og Cecil lávarSur hefSi ekki orSiS neitt
betri, ef hann hefSi ekki yfirstigiS hana."
“Já, hversu illa hann fór meS hana,” segir Phil-
ippa meS rólegu yfirvegunar látbragSi. “ÞaS var
skrítiS, aS sjá framan í frúna, þegar hann hafSi sitt;
fram aS kynna okkur. ÞaS var fallega gert. Og!
hefSi eg veriS í sporum frúarinnar, hefSi eg graíiS
mér holu meS sólhlífinni minni niSur í tennisgrund-
ina og skriSiS niSur í hana.”
“Þú hefSir orSiS aS grafa nokkuS stóra holu(”
sagSi Carrie.
Philippa hló makindalega.
“ÞaS er nú áreiSanlegt. En, Carrie, eg þarf
aS tala viS þig.”
"HvaS hefir þú veriS aS gera síSastliSnar fimm
mínútur? Ef þú vildir koma og hjálpa mér meS
þennan kraga, þá næSi þaS betur tilgangi sínum,
en aS sitja þarna og syngja lofsöngva um Cecil lá-
varS,” sagSi Carrie áköf.
“Hversu illa þér líkar þessi aumingja ungi maS-
ur, segir Philippa, um leiS og hún stendur upp og
nælir kragann á Carrie. “En Carrie, hvaS um
Willie?”
“HvaS um hann?” svaraSi Carrie um leiS og
hún skoSaSi sig nákvæmlega og lét svo á sig arm-
bandiS.
“HvaS um hann!” bergmálaSi í Philippu, og
hún hermdi eftir systur sinni hennar kæruleysis en
skæra málróm. “Eins og þú þurfir aS spyrja.
ÞaS er þetta meS hann: HvaS ætlar þú þér aS
gjöra?"
“Eg ætla mér bráSlega aS fá dögurS minn, og
fara svo aS hátta,” segir Carrie í reiSitón.
“Já, en ætlarSu þér aS halda áfram aS hafa
hjarta þessa merka unga manns fyrir fótbolta?”
segir Philippa og reynir aS gera sig alvarlega.
“Eg leik ekki fótbolta,” segir Carrie. “FarSu
ekki aS gera þig aS flóni, Philippa.”
“Eg er aS tala frá sjónarmiSi vitsins og réttsýn-
innar,—dygSa, sem þú virSist ekki hafa.”
“Eg þarf þeirra ekki, því þú virSist hafa nóg
fyrir alt heimiliS,” segir Carrie. “En láttu mig ekki
fipa fyrir þér, kæra Philppa. Eg hefi ávalt tekiS
eftir því, aS þegar þú hefir afgangs tíma, þá notar
þú hann til þess aS prédika yfir mér. ÞaS gleSur
þig, en skaðar mig ekki, hví skyldi eg þá vera svo
miskunarlaus, aS fyrirmuna þér þessa saklausu
skemtun. Haltu áfram, góSa Philippa, kennari
minn og vina. Þú hefir flutt þá fyrstu, komdu nú
meS þá aSra og meira til, þ^ngaS til borSklukkan
hringir, sem eg vona, aS verSi nú bráSum, því eg
er nærri hungurmorSa.”
Philippa hlær hálfgerSum gremjuhlátri.
“Carrie, ef eg vissi ekki betur, þá hefSi eg
stundum freistingu til aS halda, aS þú hefSir ekkert
hjarta.”
Carrie heldur annari hendinni á lofti og skoSar
hringinn á henni eins og í leiSslu.
“Þeta er hræSilega alvarlegt, Philippa,” segir
hún mjög blíSlega. “Á hverju byggir þú þínar
hörSu ásakanir, systir mín? Hefir þú nokkurn
tíma séS mig drepa flugur, toga í rófuna á kettinum
eSa stinga prjónum neSan í stólsætin?”
Philippa hló óþolinmóSlega.
"Taktu þetta alvarlega, Carrie. Eg veit aS þú
veizt hvaS eg meina. Þú breytir gagnvart veslings
Willie eins og þú hafir enga tilfinningu. Nei, fipaSu
ekki fyrir mér, Carrie. Willie brennur af ást til
þín.”
“Hefir hann sagt þér þaS í dag? Hann hefir
aldrei sagt mér þaS.”
“Slíkt þarf engar sögusagnir, allur heimurinn
sér þaS. Hví slær þú svo úr og í viS hann?—sæt
eins og engi-11 einn daginn, en köld eins og ís þann
næsta. GóSa mín, ástin er alvarleg.”
Carrie brosti þíSlega.
“Svo eru líka mislingar og kíghósti. Eftir and-
anum í þér aS dæma, þá telur þú ástina meS hættu-
sjúkdómum.”
“ÞaS er alvarlegt,” hélt Philippa áfram og skeytti
ekki því, sem Carrie sagSi. “ÞaS gildir farsæld eSa j
ófarsæld lífsins, þaS gildir—ó, kæra Carrie mín,
hVorki þú eSa eg skiljum fyllilega hvaS þaS þýSir,
—sízt af öllu þú.”
HöfuSiS meS mjúka silkiháriS varS niSurlútt
og hugsandi.
“Hvílíkur leyndardómur, Philippa”, segir hún
og horfir dreymandi út um gluggann á sólina í niS-
urgöngu, sem lýsti upp fallega andlitiS og breiddi
geisladýrS sína umhverfis þaS. “Þessi ást, sem
bækur—og þú, Philiipa—eru jafnan aS tala um.
Eftir bókunum aS dæma, er hún þaS eína, sem gerir
lífiS fulIkomiS, hiS eina, sem gerir lífiS þess virSi
aS lifa því. Hvílíkur harSstjóri hún er. Eg1 býst
viS, aS þú viljir fá mig til aS trúa því, aS veslings
Willie sé og verSi ávalt ófarsæll nema eg elski hann.
AS hann sé eySiIagSur, þegar hann sé fjærri mér,
aS hann vilji jafnan hafa mig hjá sér, aS hann þrái
aS gera mig aS konunni sinni. ÞaS er undarlegt,
sérlega undarlegt. Nei, eg skil þaS ekki.”
“Ekki enn þá,” segir Philippa áköf og í spá-
konu anda, “en sá tími kemur. Eg vildi næstum
óska, aS þaS kæmi aldrei fyrir þig.”
''“Nú? Hví?" spyr Carrie þíSlega og lítur á
hana meS sama dreymandi tillitinu.
“Af því,” segir Philippa, hálf-brosandi og hálf-
andvarpandi, “aS þegar hún kemur til þín, þá ber
þú hana illa.”
“Eins og mislingana,” muldrar Carrie.
“Þú tekur hana svo heitt. ÞaS er einmitt þitt
eSli, sem líSur svo ægilega þegar stundin kemur.
ó, Carrie, þú munt þá skilja, hvaS veslings Willie
líSur nú. Þegar sú stund kemur, og sá rétti maS-
ur, sem vekur ástina hjá þér, svo aS heimurinn sýn-
ist dimmur, þegar hann er fjarri, og alt líf dauSi,
þegar hann er ekki hjá þér, þá munt þú skilja þaS,
Carrie. GóSa mín, mér finst eg sjá þig—”
“1 hugskoti mínu, Horatio,” nöldrar Carrie, en
þaS er vottur um alvöru í röddinni, eins og hún
væri aS skilja, hvaS Phillippa væri aS fara.
“Mér finst eg sjá þig hossast á sjávaröldum og
hrekjast til og frá fyrir ástríSum, sem eru eins og
kúgandi harSstjóri, á valdi þess óþekta hans, hver
sem hann verSur. Komi sá tími, Carrie, þá minstu
þess, hvernig þú hæddist aS hinni heilögu, leyndar-
dómsfullu ástríSu og líSur sára iSrun."
ÞaS er þögn um stund, eftir aS Philippa hættir
ræSu sinni, þögn, er sendir fallegu augun niSur á
viS í kyrS; síSan lítur Carrie upp og brosir. En
þaS er fremur uppgerSarbros og á andliti, sem er
óvanalega fölt.
“Philippa, þú ert óhappa ugla. Þú ert krunk-
andi hrafn yfir kirkjugarSi. HvaS hefi eg gert, svo
aS þú ættir aS spá mér slíkri ógæfu? Ást. Þú
málar hana meS svo ljótum litum, aS eg verS
hrædd viS hana. Mér liggur viS aS sverja þess
eiS, aS hafa aldrei neitt viS hana aS sýsla. Og ef,
eins og þú segir, aS eg sé hjartalaus, þá sé mér sá
eiSur hættulaus. Ást—eg mun aldrei heyra hana
nefnda, án þess aS fá í mig hrylling. Nei, Philippa,
ástin og eg verSum aldrei kunningjar, þakka þér
fyrir samt. Engar vindhraktar öldur fyrir mig(
gamli krummi. Nei—” Hún stanzar og Philippa
sér, sér til undrunar, í tárvot augun og andlitiS er
fölt og rauSu rósavarirnar titra.
“Carrie, góSa mín,” muldrar hún meS strangri
sjálfs-ásökun, og gengur á móti henni meS útbreidd-
an faSminn.
En Carrie hörfar aftur á bak og forSast faSm-
lög hennar.
“Philippa,” segir hún, “þú gerSir ágætan horn-
leikara. Snertu mig ekki. Þú hefir nú eySilagt
fyrir mér dagverSinn. Vertu ánægS, kæra. Ef
ástin er þaS sem þú segir aS hún sé, þá verndi ham-
ingjan mig frá henni.”
XI. KAPITULI.
ÞaS er kvöld hins sextánda, kvöldiS, sem mikli
dansinn átti aS vera og alt er í uppnámi í Thorpe
Hamstead og grendinni. Dansinn er stórhátíS í lífi
íbúanna í Maltfield. Virkilega dýrSlegasti viS-
burSur á árinu.
Hver sem nær því aS fá boSsbréf—og menn
mega vera mjög blettóttir til þess aS ná því ekki—
tekur til aS búa sig undir aS láta sjá sig þar.
Á þessari nóttu mætast lávarSar og lægra fólk,
alþýSumaSur og herramaSur, ríkir og fátækir, ef
ekki sem jafningjar, þá þó í sama sal og taka þátt
í sama dansi.
AS missa af höfSingjadansi þessum, þýSir eySi-
leggingu, vonbrigSi og hörmung.
Jafnvel herra Harrington, sem einverSungu lif-
ir fyrir búgarSinn sinn, og sem skoSar dansa og
þess konar vitleysu sem tíma, peninga og krafta
eySslu, neySist til aS klæSa sig í fornan klaufar-
frakka og leiSa þangaS báSar dætur sínar.
Hann mótmælir þessu á hverju ári, sver árlega
þá heitstrengingu, aS þetta skuli vera í síSasta
sinni. En hans sterku mótmæli eru til ónýtis, og
þegar þessi mikla nótt rennur upp næst, eru allir
eiSar rofnir, vanalega fyrir orS Carrie, sem segir,
aS hún fari ekki án hans, og verSi hún heima, þá
springi hún af harmi og þess vegna beri hann ábyrgS
á dauSa sínum.
I kvöld fer hann í gamla frakkann meS löngum
umyrSum og reynir aS telja sjálfum sér og öSrum
trú um, aS hann sé enn þá í móS, en dætur hans
klæSast í spán-nýja tízku-kjóla, sem eru nýkomnir
frá London.
ÞaS er aS segja, Carrie er aS klæSa sig, en
Philippa, sem búin er aS því( er aS hjálpa systur
sinni.
Fyrir Philippu hefir danskjóll ekki meiri þýS-
ingu en aSrir kjólar og er hún því ekki lengur aS
klæSast þeim en vanalegum kjólum, en fyrir Carrie
hafa slíkir hlutir alt dýpri þýSingu.
Sérhvert smá-atriSi verSur aS grand-skoSast.
Flún segir, aS þetta sé eina kvöldiS á árinu, sem
hún hafi tækifæri til aS skreyta sig herlitum og hún
vilji aS alt sé viSeigandi.
Þar sem hún nú stendur á miSju gólfi, há og
grönn, klædd í hálfsilki skreyttu meS lyfrauSum
hekluleggingum, meS tví hnepta vetlinga, blævæng,
gjöf frá Philippu,— sem er ánægS meS gamlan og
hálfslitinn blævæng—, eitt eSa tvö hvít blóm í hár-
inu, fagurrauít kamellu-lauf rétt undir kverkinni, er
hún samt hálf efasöm( óróleg og á nálum.
“Ertu viss um aS þetta megi vera svona, Phil-
ippa?” spyr hún og hniklar fallegu brýrnar sínar
spyrjandi. HeldurSu aS eg hefSi átt aS velja
sterkari lit? Þú veizt hvaS maSur Ijótkar viS aS
hitna, hve rautt og heitt og maílegt verSur á manni
andlitiS fyrir ofan ljósbleikt og hvítt.”
“GóSa mín,” segir Philippa meS ánægjubrosi.
‘Þú lítus út, — nei, eg get ekki lýst því hvernig þú
lítur út. Eg vil ekki gera þig montna, en í einu
orSi sagt, þetta fer vel.”
“Þú heldur þaS?” segir Carrie og andvarpar
hægt. “Eg er ekki alveg viss um þaS, en þú veizt
aS eg vil láta þaS fara vel.”
"Og þaS gerir þú vanalega. Hví skyldir þú
vera svona óánægS í kveld?” spurSi Philippa.
Léttum roSa slær yfir andlit Carrie og hún hlær
þýSlega.
“Hví? Eg veit ekki. Philippa, eg vildi vera
fallegasta og bezt klædda stúlkan í salnum í kvöld.”
“Vafalaust,” samþykkir Philippa og tekur tæki-
færiS aS gá í spegilinn, er Carrie víkur sér frá, til
aS sjá hvernig hún taki sig út.
“Sú allra bezt klædda(” segir Carrie og skoSar
blævænginn sinn niSur sokkin í hugsanir sínar. “En
þaS er ómögulegt, auSvitaS, þar verSa svo margar
hefSarmeyjar. Eg býst viS aS Euphemia hafi t.d.
fengiS kjól frá Worth.”
“Má vera,” samþykti Philippa.
“Og hafi á sér heila demanta húS.”
“AuSvitaS.”
“AS sleptum þeim Donomores og hinu höfS-
ingjafólkinu. Þá er ekki hægt aS klæSast vel sam-
hliSa slíku fólki. Philippa, eg fyrirlít hærri stétta
fólk.”
“Sérstaklega þegar þaS er betur klætt en þú.
Þú virSist vera í yndislegu skapi. Máske þér væri
betra aS vera heima, barniS mitt.”
Carrie hlær uppgerSarlega. Svo lítur hún á
systur sína, sem er aS berjast viS aS skoSa á sér
hnakkann í speglinum.
4 Philippa, skyldi Cecil lávarSur ætla sér aS
fara eftir alt saman?” spyr hún meS hirSuleysis-
legu látbragSi.
"ÞaS get eg ekki sagt þér. Eg get ímyndaS
mér þaS. SagSi hann þaS ekki?”
Eg—eg man þaS ekki. Hann vildi ekki segja
þaS meS vissu."
Philippa hlær.
“ÞaS verSa vonbrigSi, ef hann kemur ekki,
eftir aS hafa fengiS þá hrúgu af boSsbréfum, sem
honum hafa veriS send síSan frú Bellairs komst aS
því aS hann var hér. Eg held hann sé alveg búinn
aS fá skömm á þessum gauragangi og vilji forSast
aS koma þarna nærri.”
“HeldurSu þaS?” segir Carrie og vottaSi fyrir
vonbrigSum í rödd hennar. “AuSvitaS gerir hann
rétt í því. Því eftir alt, þá er leikurinn ekki kert-
isins virSi.”
Philippa starir alveg hissa.
“SíSan hvenær hefirSu uppgötvaS þaS( vitr-
ingur?” segir Philippa. “Þú hefir ekki talaS um
annaS en þenna dans í heila viku; en nú, ja, þaS er
erfitt aS trúa því aS þér sé saman.”
“ÞaS er satt; eg er góS meS aS vera heima—"
“En langar þó til aS fara," segir Philippa.
“HvaS kjólinn þinn snertir, þá veiztu aS hann er
eins fallegur og hann getur veriS, og fer þér eins
vel og þú hafir vaxiS upp í hann. Willie mun
hreint og beint falla þér til fóta í sínum aSdáunar-
hita.”
“Willie er aulabárSur,” segir Carrie stuttlega.
“Nú, stúlkur, kallar herra Harrington upp á
loftiS; “eruS þiS ekki næstum tilbúnar?”
“Þar er nú pabbi,’ segir Philippa. Aumingja
pabbi. Þetta er píslarnótt hans, og hann ber þaS
hetjulega. Komdu, Carrie.”
Carrie grípur í kjólinn sinn og strokar hægt niS-
ur stigann og Philippa á eftir, en Harrington hefir
gengiS út í garSinn til aS segja Giles aS vera viS
dyrnar ekki seinna en kl. 2; en stúlkurnar bíSa eft-
ir honum fáeinar mínútur.
Á meSan kemur Yates yfir ganginn og opnar
dyr Cecil lávarSar( og Carrie víkur ósjálfrátt viS
höfSinu og sér lávarSinn sitja þægilega og makinda-
lega í hægindastólnum og vera aS lesa blaS.
Hann lítur upp, og viS aS sjá ímynd æsku og
fegurSar í allri sinni dýrS stendur hann upp og
opnar dyrnar móti henni.
"Rétt aS fara?” segir hann og verSur litiS á
klæSnaS Carrie og rjóSa andlitiS fyrir ofan.
“Já,” segir Philippa. “ViS erum á herbraut-
inni. Þú ætlar þá ekki aS fara?”
Hann lítur niSur á hússkóna sína og hristir
höfuSiS.
“Nei,” segir hann.
Carrie lítur beint fram undan sér, og dregur
hálsklútinn þéttara um hálsinn á sér, sem sést hvít-
ur og mjúkur í gegn um ullarmöskvana.
“Mér þykir fyrir aS heyra þaS,” segir Philippa,
“allir fara á þenna dans. Þú verSur mjög ein-
mana.”
“Cecil lávarSur kýs máske aS vera einmana,”
segir Carrie meS stillilegri hreinskilni.
Cecil lítur á hana.
“Eg hélt þaS væru nógir án mín,” segir hann.
"Svo verSur líka,” svaraSi Carrie fljótlega, meS
sætu brosi( sem gat veriS tortryggilegt.
“Alveg rétt,” segir hann. “ÞaS gleSur mig aS
þú ert því samþykk. Auk þess—”
“Auk þess,” segir hún og tekur fram í fyrir hon-
um og horfir beint fram undan sér, "mun Cecil lá-
varSur ekki kæra sig um ruslarasamkvæmi, svo
sem Matlfield dansinn er. Honum myndi leiSast
slíkur félagsskapur. ÞaS er miklu betra aS sitja í
ró og næSi viS aS lesa.”
Hann segir ekkert viS þessu, en augu hans reika
á fagra andlitiS, sem er ögrandi og fult af orustu,
og dvelja þar eins og sú mynd væri honum þókn-
anleg.
“KomiS stúlkur,” hrópar Harrington, sem
kemur aS vaSandi eins og karlmenn gera, eins og
hann hafi veriS orSinn þreyttur aS bíSa. “Alveg
til. Nú( Cecil lávarSur, ætlar þú ekki aS fara?
Hygginn maSur. Eg vildi eg væri í þínum spor-
um—”
“ESa hússkóm hans,” segir Carrie.
“ESa hússkóm hans,” segir herra Harrington.
“ÞaS ættu aS vera til lög, sem bönnuSu gömlum
mönnum aS sækja slíka hluti og þetta. GóSa nótt.
Eg vildi eg gæti fariS eins snemma aS hátta og þú.”
“GóSa nótt,” segir Cecil. “GóSa nótt, Carrie,
eg óska þér til hamingju meS skemtunina.”
“Þakka þér fyrir,” segir Carrie fljótlega. “Ósk-
ir þínar munu verSa uppfyltar.”
SíSan stígur hún upp í kerruna, vefur pilsunum
utan um sig o§ fellur í djúpa þögn, sem varir þang-
aS til hún er komin aS bæjarhöllinni. Byggingin
ljómar öll í ljósum. Þjónar í skrautlegasta búningi
standa í tvöfaldri röS á báSar hliSar viS rauSleitan
gólfdúkinn undir hinu skrautlega forskýli. SpikaS-
ir hestar eru aS sprikla í kring. Sveittir keyrslu-
menn standa á öndinni blótandi og glundroSi ríkir
allnstaSar, sem þó var ekki eins mikill út leit f^-rir.
“Hér verSur okkur haldiS í klukkutíma," segir
herra Harrington og nöldrar eins og hann átti
vanda til í mörg ár viS slík tækifæri.
En eins og svar upp á kvörtun hans kemur hér
þrekinn maSur í kvöldklæSum til dyranna og hinn
glaSlegi málrómur Willie Fairford hljómaSi:
' Þar komiS þiS. Eg skal rySja ykkur braut.”
Og meS fáeinum orSum tókst honum aS opna þeim
Lrnut inn aS hliSinu.
“Hvernig líSur þér, Willie?” segir herra Harr-
ington, en Willie gefur því engan gaum, en tekur í
hönd Cairie og hjálpar henni niSur.
"Þú varst góS aS koma svona snemma,” segir
hann lágt, og fallega andlitiS hans roSnaSi af gleSi
og þakklátsemi. “ÞaS eru aS eins tveir dansar
búnir. Eg hefi beSiS úti; hélt aS þú kæmir ekki
seint.”
“Og hvers vegna?” segir hún kuldalega. “ViS
hefSum komist inn án þess þú hefSir svo mikiS
fyrir okkur.”
“ÞaS er engin fyrirhöfn,” svarar hann fljót-
lega og horfir inn í kerruna. “Er—er Cecil lá-
varSur ekki meS ykkur?”
"Nei,” segir Carrie stuttlega.
ÞaS léttir yfir honum.
“Nei? Jæja, kærSu þig ekki—”
“Eg kæri mig ekki hiS minsta,” segir Carrie og
hlær.
Hann réttir henni hendina. Hún aS eins snert-
ir hana meS fingrunum og lofar honum aS leiSa sig
inn í danssalinn. Herra Harrington lítur eftir Phil-
ippu, eSa réttara sagt, Philippa lítur eftir honum.”