Heimskringla - 03.05.1917, Blaðsíða 8

Heimskringla - 03.05.1917, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. MAÍ 1917 Mac’s Theatre “Maður og kona” Verður leikinn næstkomandi Mánudags- og Þriðjudagskveld 7. og 8. Maí. Munið eftir því. Aðeins tvö kveld. Mac’s Theatre er á horni Sherbrooke St. og EUice Ave. Fréttir úr bænum. Háskótaprófunum var lokið á fimtudaginn 2ti. þ.m. Fyrir rúmri viku var Björgvin Björn.sson frá Lundar skorinn upp hér á almenna spítalanum við háls- veiki. Nú er hann kominn heim til sín aftur því nær aibata. B. B. Olson frá Gimli var skorinn upp á almenna spítalanum hér í sfðustu viku, við göinlu kviðsliti. Nú er hann sagður á góðum bata- vegi. Hjálmar Bergman, lögmaður, fór austur til Ottawa, á mánudaginn var til að flytja mál fyrir hæsta rétti Kanada. Bjóst hann við að verða svo sem vikutíma í ferðinni. Sveinn Thomasson frá West Sel- kirk var á ferð hér í vikunni. Sagði hann alt gott að frétta. Mikil vinna í bænuni leiðandi af jái'nverkstæðinu, sem vinnur nótt og dag. Archibald Eyford, sonarsonur Jakobs Eyford, sem nú er til hcim- ilis að Garðar f Norður-Dakota, hefir nýlega g'engið í sjóher Banda. ríkjanna. S. Freeman og kona hans, sem lengi hafa búið hér í Winnipeg, en eiga nú heima i Fairford bæ, urðu 18. þ.m. fyrir þeirri sorg að missa yngsta barn sitt, Barald á 3. ári. Bjarni Thorðarson, bóndi frá Leslie, Sask., var á ferð í bænum fyrir helgima. Sagði hann enga vinnu hafa verið byrjaða á ökrum þar vestra þegar hann fór, sökurn einlægra kulda. Fimtudaginn 26. apríl fór fram jarðarför Borghildar Gunnlaugs- son hér í Winnipeg. Hún var dótt- ir þeirra hjómanna Hannesar Gunnlaugssonar og Gunnþórunn- ar Gunnlaugsdóttur. Hún var 16 LOÐSKINN ! HÚÐIR! ULL Ef þér viljið hljóta fljótustu skil á andvirði og hæsta verð fyrir lóðskinn, húðir, ull og fl. sendiö þetta til. I Frank Massin, Brandon, Man, • Dept H. Skrifið eftir prísum og shipping tags. Látið oss búa til fyr- ir yður sumarfötin Besta efni. Vandaö verk og sann- gjarnt verB. H. Gunn & Co. nýtízku skraddarar 370 PORTAGE Ave., Winnipeg Phone M. 7404 Góður eldiviður F*Jót afhending. Réttir prísar. Bestu eldiviðarkaup í bænum og smáum sem stórum pöntunum fljótt sint. : : Reynið oss á einu eða fleiri “Cords” ----SHERBROOKE & NOTRE DAME FUEL — Geo. Parker, Ráðsmaður. Phone Garry 3775 Tannlækning VIÐ höfum rétt nýlega fengiíS tannlæknir *em er ættaður frá NorÖurlöndum en nýkominn frá Chicago. Hann hefir útskrifast frá einum af stærstu skólum Bandaríkjanna. Hann hefir aðal um- sjón yfir hinni skandinavisku tannlækninga-deild vorrL Kann viðhefir allar nýjustu uppfundningar við þatS starf. Sérstaklega er litið eftir þeim, sem heimsækja oss utan af landsbygðinni. Skrifið oss á yðar eigin tungumálL Alt verk leyst af hendi með sanngjörnu verði. REYNIÐ OSS! VERKSTOFA: TALSÍMI: Steiman Block, Selkirk Ave. St. John 2447 Dr. Basil O’Grady áður hjá Intemational Dental Parlors WINNIPEG ára gömul. Jarðarförin fór fram frá Tjaldbúðarkirkju. Vinir J. Júlíusar, hér í bæ og víðar, eru beðnir að taka eftir að þetta er nú utanáskrift hans: Pte. J. Julius, No. 871941, Winnipeg C.A.M.C.—12th Draft, Shorneliffe Camp, c-o Army P.O., London, Eng- land. Ef eitthvað gengur að úrinu ]>ínu, þá er þér langbezt að senda ]>að til hans G. Thómas. Hann er í Bardals byggingunni og þú mátt trúa því, að úrin kasta ellibelgn- um í höndunum á honum. Vér viljum minna lesendur ó fund þann er íslendingadags nefndin boðar til í Goodtemplara- húsinu á föstudagskvöldið kl. 8. Fundur þessi er auglýstur ó öðrunj stað í blaðinu. öllum sönnum fs- lendingum ætti að vera þetta á- liugamái — og þjóðhátíð þessa ætti aö hafa sem allra íslenzkasta. Þessa íslendinga segja ensku blöðin nú særða á vígvellinuin: Sölvason, Westbourne, Man. A. Davidson, Baldur, Mran. Eyford, Piney, Man. O. Freeman, 711 Pacific ave. Wpg. H. Jóhannsson, 644 .Siineoe str. Gunnar Rikarðsson (ekki getið hvaðan er). P. G. Thomson, Gimli. G. Guðnason, Baldur. Ef íslenzkir foreldrar eða aðrir ættingjar og ástvinir fallinnia og særðra hermanna á vígvellinum vilja senda blaðinu æfiágrip þeirra verður slíkt fúslega birt við fyrstu hentugleika. Jóns Sigurðssonar minnisvaröa nefndin hélt fund ]>ann 24. apríl að heimili forseta nefndarinnar, hr. Árna Eggertssonar, til þess að í- liuga nokkur atriði í sambandi við minnisvarðann. — Búist er við, að bygging fylkisþinghússins hér í borginni, þar sem ákveðið er að minnisvarðinn standi, verði eigi lokið fyr en að tveim árum liðnum. Nefndin gerði þess vegna þá ráð- stöfun, að gengið yrði svo fró minn- isvarða.num, þar sem hann nú er geymdur, að hann væri með öllu ó- hultur fyrir eidsvoða eða skemdum- á annan hátt og fól það verk til framkvæmdar þeiin hr. J. J. Vopna og hr. Árna Eggetrssyni.—Síra Guð- mundur Árnason, sem verið hefir skrifari nefndarinnar síðian hún var mynduð, baðst Jausnar frá því starfi, fyrir þá ástæðu, að hann yrði framvegis eigi að staðaldri í borg- inni. Var í hans stað kjörinn Ól- afur S. Thorgeirsson. Nefndin lief- ir í sjóði nokkuð á 6. hundnað dollara, sem ber 6 pret. rentu. — Þetta er hér birt samkvæmt fyrir- skipun nefndarinnar. WJnnipeg, 30. apríl 1917. Ólafur S. Thorgeirsson. ritari. -----o---- FUNDARBOÐ Þeir hluthafar í Eimskipafélagi íslands, sem búsettir eru 1 Winni- peg, eru hér með boðaðir á fund í Goodtemplarahúsinu á þriðjudag- inn kemur kl. 8 e.h., til þess að ræða um mjög áríðandi málefni. Þeir sem annars staðar eru búsett- ir og gætu sótt fundinn, ættu að gera það. — Fundinn boðar 10 manma nefnd, sem kosin var hér f bænum nýlega. Árna Eggertssyni og hlutasölumannanefndinni er sérstaklega boðið á fundinn. For- maður nefndarinanr er Olafur S. Thorgeirsson og skrifari Árni Sig- urðsson. — Látiö ©kki bregðast aö sækja fundinn. NÝ UNDRAYERÐ UPPGOTYUN Eftir tíu ára tilraunir og þungt erfiði hefir Próf D. Motturas upp- götvað meðal, sem er saman bland- að sem áburður, og er ábyrgst að lækna hvaða tilfelli sem er af hinum hræðilega sjúkdómi, sem nefnist Gigtveiki og geta allir öðlast það. Hví að borga lækniskostnað og ferðakastnað f annað loftslag, þegar hægt er að lækna þig heima. Verö $1.00 flaskan. Buröargjald og stríösskattur 15 cent Aðal skrifstofa og útsala 614 Builders Exchange (Dept. 8) Winnipeg, Man. Ben. Rafnkelsson CLARKLEIGH, MAN., Þar eð eg hefi selt verzlun mína á Clarkleigli, vil eg einnig selja bú- jörðina með verkfærum og stór- gripum. Vægir skilmálar. B. Rafnkelsson. Pte. Thorsteínn Thorsteinsson Mun hafa fallið á vígvellinum á Vimy hreðunum á Frakklandi þ. i 8. Apiíl 1917. Thorsteinn sálugi Thorsteinsson innritaðist í 188. lierdeildina í Yorkton, Sask., ]>ann 14. des. 1915, og var við heræfingar í þeirri her- deild í Yorkton og Cainp Hughcs ]>ar til 28. sept. 1916, að sú herdeild var send áleiðis til Englands.. Þar var hann færður í 46. herdeildina og með lienni mun hann hafa far- ið til Frakklands þann 26. des. 1916. Thorsteinn sál. var fæddur í White Sand bygðinni hjá Theo- dore, Sask., 2. júlí 1895, var því 21 árs 2. júlí síðastl. Fluttist hann með foreldrum sínum til Foam Lake bygðar árið 1898 og var mest af æfi sinni hjá þeim þar til hann innritaðist í herinn. Foreldrar 'J’horsteins sál. eru ]>au Thorsteinn Thorsteinsson frá Holtum á Mýr- um í Austur-Skaftafellssýsiu og Anna Jónsdóttir (Torfasonar) frá Ásgrímsstöðum í Hjaltastaðaþing- liá í Norður-Múlasýslu; fiuttust l>au hjón hingað til Canada árið 1891, og voru þau um tíma í Thing- valla og White Sand hygðunum, ]>ar til árið 1898 að ]>au fluttu sig til Foain Lake bygðar, livar l>au liafa húið síðan. Thorstelnn sál. var vel meðal- maður á hæð, bjartur á hrún og hrá og mjög gerfilegur miaður á velli, laginn og ötull verkmaður, frjáls og glaður í anda: viðmótið var stilt og bar vott um djúpa trygð þar sem hann trygðum tók: liann var sannkallaður vinur yina sinna; var hann mjög hjólpsamur, l>egar hans hjálpar var leitað eða þegar honum fanst að hjálpar einnar væri þörf, enda lét hann ekki á sér standa, þegar hann sá að þjóð hans þurfti hjálpar við, og P'ðllu bar hann þess vott að hann var sannur íslendingur. Foreldrar, systkini og allir, sem þektu hann, wakna hans sárt, en huggun í sorginni er vitund sú, að hann af frjálsum vilja lagði fram sinn litla skerf og lét líf sitt í þeirri von, að allir, sem hér eftir lifa, mættu lifa sem frjálsir menn. +—-----------------------------—+ Frá Litla Einveldinu. (Eftir síðustu loftskeytum.) Keisarinn í Litla Einveldi heldur sig fríðasban allra manna ásýnd- um. Til þess að að lækna hann af þessum hégómaskap setti ritstjóri helzta blaðs hans inynd af einum ráðgjafanum í blaðið, sem fríðast- ur er allra manna þar í landi. Var svo tekið að prenta blaðið. Kom þá keisarinn að í þeim svifum—og sá myndina. Greip hann þá bræði mikil og skipaði að mynd þessi væri tafarlaust tekin úr blaðinu. Var því hætt að prenta blaðið og myndin úr því tekin, því sjálfsagt er að hlýða boðum keisarans. Til þess að hefna sín á ritstjór- anum skipaði keisarinn honum að fara í loftbát yfir óvina löndin og njósna þar um hagi manna. Leið svo dagur að kveldi að ekki bólaði á ritstjóranum neins staðar f geimnum. Þegar kominn var háttatími sté keisarinn upp í sitt keisaralega rúm og kærði sig koll- óttan þó ritstjórann viantaði í hjörðina. Eftir að hafa lesið bæn- ir sínar fór hann að sofa. En hann hafði ekki sofið lengi, þegar hann heyrði gegn um svofninn, að eln- hver'var kominn upp á gluggann yfir rúminu hans og tekinn lað guða ]>ar f ákafa. Heyrði keisar- inn þá einnig, að þessar vísur voru kveðnar uppi á glugganum: Eg prýði var Prússlands við pyngju seim, En riddarar Rússlands mig ráku heim. Séu hlóðirnar hyergi, er hjartað kalt; en við “Bitana’" í Bergi það batnar alt. Hafði þetta þau áhrif á keisarann, að hann steinsofnaði. Andlátsfregn. Að kvöldi hins 20. apríl landaðist að heimili sínu, Wynyard, Sask., Bcnidikt Jónsson, eftir langvinn veikindi og ]>ung. Hann var son- ur hins merka og góðfræga læknis Jóns sól. ólafssonar frá Hornstöð- um í Dalasýslu og konu hans Kristbjargar . Þorbergsdóttur, er bæði dóu iað Churchhridge, Sask. Benidikt sál. mun hafa verið 55 óra að aldri. Skiiur hann ef ir aldraða ekkju, en börn sín fimm höfðu ]>au hjón mist öll á unga aldri. Síra Jakoh Kristjánsson söng hinn framliðna til moldiar og fór athöfnin öll fram með hinni mestu snyrti bæði að því leyti, er söng og annað snerti. Þrátt fyrir annríki og lítt færa vegu, komu menn langt að og var mannfjöld- inn ærinn, því þau hjón voru æ vel látin í hvívetna. Benidikt sál. hafði lífsábyrgð í I.O.F. og sjúkn- aðsfúlgu að auki. J. E. Viðskifta dálkur AuKlýNlnKnr af ýmsu 1 þennan dálk tökum vér ýmsar aug- lýsingar, niöurraöaö undir vitSeigandi yfirskriftum, t. d.: TapafS, Fundið, At- vlnnu tilhofi, Vinna úskast. l(úsHn>ði, Húh o«r lön«l til höIu, Ivaupnkapur, og svo framvegis. II]i‘jorfólk—Auglýsit5 hér Húh og her- her>;l til IcIku. Húh til höíu. Húnmunlr tll höíii. Atvinnu tillioö o.s.frv. Ilændur—AuglýsitS í þessum dálki af- urt5ir búsins, svo sem smjör, egg o.sfrv. Bæjarfólk vill kaupa slíkt frá bændum, en þarf bara at5 vita hvar þat5 fæst. Auglýsit5 hér einnig eftir vinnufólki, og margt annat5 má auglýsa. I>essar auglýsingar kosta 3?» ctn. hver þumlungur; reikna má 7 línur í þuml. Engin auglýHÍng tekin fyrír minna en 25 cent.—Borgint fyrirfram. Allar augl. vert5a at5 vera komn- ar á skrifstofuna á hádegi á þritSjudag til blrtingar þá vikuna. ATVIA’NA. VANTAR íslenzka róðskonu út á land. Verður að matreiða fyrir tvo menn og húa til smjör úr þrem- ur kúm. Gott og þægilegt hús. Gott kaup í hoði. Lysthafendur fái upplýsingar á skrifstofu Heims- kringlu. TÆKIFÆRI fyrir dreng, ekki yngri en 15 ára, að læra aktýgja smíð. Stöðug atvinna.—S. Thomp- son, WTest Selkirk, Man. Drengur, 15 ára eða eidri, getur fengið að læra prentiðn hjá O. S. Thorgeirsson, 674 Sargent Ave. TIIj I.KKílI. TÍL LEIGU—3 góð herbergi að 702 Simicoe Str. mót sanngjarnri leigu; heizt án húsbúnaðar. — Hinrik Bjerring — Fluttur Joseph M.Tees agent fyrir Beztu Píanó og Phono- graph hljóðfæri, hefir flutt verzlun sína frá 206 Notre Dame Ave. til 325 Portage Ave beint á móti pósthúsinu - - i L——■— L Silki Pjötlur í rúmábreiður (crazy pateh- whrk). Stórt úrval af stóram silki afklippum, af öllum lit- um. Stór “pakki” fyrir 25c.— 5 fyrir $1.00, sent póistfrítt. — Útsaums Silki miamunandi lengdir, ýmsir litir. 1 únza fyrir 25 cents. SPECIALTIES CO. P.O. Box 1836 Winnipeg Öryggishnífsblöð skerpt Kunna til hlýtar meðferð rakhnífa og als annars eggjárns. Allar tegundir hnífa skerptir eða við þá gert, af öryggishnífsblöð skerpt, dúsínið 25 — 30c. Rakhnífar skerptir, hver....35c. Skæri skerpt (allar sortir) lOc ogupp The Sterling Cutlery Company. 449 Portage Avenue, near Colony Winnipeg, Manitoba. STERLING Dandruff Remedy er nú orðið þekkt aö vera þaS allra bezta Hár meSal á markaSinum. ÞaS læknar höfuS kláSa og Hárrot —hreinsar burtu og ver allri væru— gjörir háriS mjúkt og gljáandi og breytir ekki lit þess. Kostar 50 cent og $1.00 flaskan. Sent meS pósti fyrir 60c. og $1.15 flaskan. Þetta meðal er búið tii af STERLING DANDRUFF REMEDY ---------- CO. ------------ 449 Portage Avenue Winnipeg. — Póst pantanir fljótt afgreiddar.— Nýtt verzlunar námsskeið. Nýjir stúdentar mega nú byrja haustnám sitt á WINNIPEG BUSINESS COLLEGE.— SkrifiS eftir skólaskrá vorri meS öllum upplýsingum. MuniS, aS þaS eru einungis TVEIR skólar í Canada, sem kenna hina ágætu einföldu Paragon hraSritun, nfl. Regina Federal Business College. og Winnipeg Business College. ÞaS erogverSur mikil eftirspurn eftir skrifstofu-fólki. ByrjiS því nám ySar sem fyrst á öSrum hvorum af þessum velþektu verzlunarskólum. GEO. S. HOUSTON, ráísmaður. WILLIAMS & LEE 764 Sherbrooke St., horni Notre D. Gera við Hjólhesta og Motorcycles Komið með þá og látið setja þá í stand fyrir vorið. Komið inn til okkar. — Allskonar viðgerðir fljótt af hendi leystar. ™§ DOMINION BANK Hornl Notre Dome <>B Sherbrooke Street. Hnfnttatðll nppb__________ $«.000,000 Varaajöbnr................ $7,000.00« Allar elicnlr______________f7S.000.000 Vér öskum eftlr vlSsklftum ven- Iunarmanna og á.byrgjumst aS gefa þelm fullnœgju. Sparlsjóbsdelld vor er sú stœrsta sem nokkur bankl hef- lr f borglnni. lbúendur þessa bluta borgarinnar óska ab sklfta vlB stofnum sem þelr vlta af er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygglng ðhlutletka. Byrjlb spari lnnlegg fyrir sjúlfa yBur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráísmaíu/ PHONB GARRY 84W 41--------------------------------------------------* Sérstök Kjörkaup Js>p Roscs—White, Ptnk. Blómln Crimson, þroskast frá sæöl tií fulls blóma éi hverjum tiu Abyrgst vikum. Plxte Plaute—Undursamleg- aS vaxa ustu blðm ræktuK. Þroskast frá sæöi til plöntu á 70 kl.- Bækl- stundum. Shno Fly Plantn—Samt lykt- ingur laus; en flugur haldast ekkl l húsum þar blóm þetta er. ókeypis Blómgast fagurlega tumar og vetur. Weather Plant—Seglr rétt fyrir um veöur mörgum stundum á undan. Ber ang- andi blómskrúð. Dept. “H” P. O. Box 50, AIiVISÍ SALES CO„ WINNIPEG fræöiösleir þekklng. Bók meb myndum, $2 vlrbl Bftir Dr. Parker. Rituö fyrir unga pilta og stúlkur, ung eiginmenn og eigin konur, feöur og mæö ur. Kemur 1 eg fyrir glappaskotin 8iöar. Innlheldur nýjasta fróöleik. Gull- væg bók. Send í ómerktum umbúöuai. fyrir $1, buröargjald borgaö. Bókln á ekki sinn lika. AL.VIBÍ SAL.ES CO. Be»t. “H» P. O. Box 50, Winnlpeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.