Heimskringla - 03.05.1917, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 3. MAl 1917
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSÍÐA
Um nokkur íslenzk
mannanöfn
Eftir Kr. Ásg. Benediktsson.
(Framh.)
1. Haf er stofn í fáeinum manna-
nöfnum. Haf er sjór, sœr. Hafliði:
sjóliði, sjómaður. Hafþór: Þór
sævarins, hafguðinn. Hafsteinn:
sægrýti, margrýti. Máske sama og
konunafnið Margrét. Havsteen er
danskt ættarnafn.
eru þýzk nöfn, óhafandi. Af þess-
um útlendu nöfnum er nafnið
Eggert komið (Eggharð). Nafnið
er komið frá Eggert lögmanni í
Víkinni f Noregi, og frá Hannesi
hirðstjóra og afkomendum hans á
Islandi.
1. Há er stofn í nöfnum og þýð-
ir: inn hávi. Hákon, Hámundur,
Háríkur, Hávarður. Hákon merk-
ir eiginl. háættaður (konur, son-
ur). Konráður: hinn ráðugi son-
ur.
2. Hag er stofn í gömlum sögu-
nöfnum. Hagbarður, Hagný. “Hag-
barður og Signý’ ’ er eldgiamalt
danskt þjóðkvæði. Hagalín* kvað
hafa verið til á Vestfjörðum, mjög
ógeðfelt nafn og líkara konunafni.
Stofninn “hag” er hagi, haglendi,
grasgarður. Sumir segja, að af
þessum stofni sé nafnið Högni
dregið. Eg held Högni sé sama og
högni: kattar heiti. Högni Gjúka-
son er í elztu kvæðum og nafnið
ævagtamalt. bað gæti iíka verið af
sögninni hegna, hegni, hegndi, sem
þýðir að refsa, hirta. Nafnið er
ekki gamalt á Islandi. Högni
prestur Ámundason á Eyvindiar-
hólum. Móðir hans var Þórunn
Torfadóttir prófasts Jónssonar á
Gaulverjabæ, þess er eiðinn tók af
Rlagniheiði Brynjólfsdóttur bisk-
ups Sveinssonar. Þau voru bræðra
börn Torfi og Ragnheiður. Séra
Högni hefir verið uppi um 1700 og
eftir. Nafnið er fallegt og ætti að
haldast við.
2. Hall. Hallur, og Halli af því
fyrra. Hallur er isteinn. Nafnið
Hallsteinn er því steinn-steinn.
Sumir segja, lað Hallur sé “náttúru-
steinn”. Það bætir nokkuð úr fyr-
ir nafninu. Konunafnið Halla er
samstæða við Hallur, og var al-
gengt f fyrri daga; er til enn þá.
Þessi nöfn para sig í stofni og við-
lið: Halldór, Halldóra, Hallgrímur,
Hiallgríma, Hallfreður, Hallfríður;
einnig Þórhallur og Þórhalla.
Þetta eru alt góð og gild nöfn.
3. Har Her. Þessir stofnar eru
frá ómuna tíð, algengir í sam-
skeyttum mannanöfnum, um öll
Norðurlönd. Stofninn er af sögn-
inni herja, herja, herjaði og natfn-
orðið herr. herlið. Hann tekur
ýmsum breytingum f málinu.
Uppruna a-hljóðið helzt enn í
nafninu Haraldur, en er e í nafn-
inu Hermann. Fjölnefnt var Har-
aldar naifnið í Noregi í gamla daga.
Þar voru margir konungar með
þeim nöfnum. Má nefna þessi
nöfn: Herbrandur, Herfinnur,
Hergeir, Herjólfur, Hermann, Her-
móður; og Herborg, Herdfs, Her-
vör. Sum þessi nöfn eru fágæt nú,
en öll falleg og þjóðleg, nema Her-
mann er þýzkt nafn að uppruna,
en alltítt á íslandi í seinni tíð.
Hermannía er ambögu nafn og ó-
hafandi. N’afnið Gunnar er viðlið-
ur af þessum stofni. Um Gunn er
áður talað (orusta).—En harr, har
—ar nú, er Gunnars nafnið komið
af, og merkir liermnnn, sem vernd-
aður er iaf guðunúm. Nöfnin
Hjálmar og Agnar eru komin af
þessum stofni og fleiri nöfn.
4. Harð er stofn og viðliður í
niöfnum. Það er lýsingarorðið
barður.Harðrefur, harðrefill, Bjarn-
harður og Vernharður eru íslenzk
nöfn til forna. Vernharður er enn
enn þá uppi. Bernhard og Rikhiand
6. Héð er stofn. Héðinn er fult
nafn ævagamalt, og þýðir: gæra,
skinn; sauðhéðnar: stakkar úr
sauðskinni. Nafnið hefir verið
uppi síðian Hjaðningavíg byrjuðu.
Stofninn er líka hafður í viðlið:
Skarphéðinn, Úlfhéðinn. Bjiarn-
héðinn er yngra nafn.
7. Heiðr hét valva sú, er spáði
fyrir Ingimundi gamla; stofninn er
alltamur í viðlið. Heiður merkir:
bjartur (ihiminn). Heiðrekur er
foneskju nafn. 1 viðlið konunafna
er heiður enn algengt: Aðalheið-
ur, Arnheiður (gamalt), Jó(h)reið-
ur, Ragnheiður, Úlfheiður, Þór-
(h)eiður (gamlailt).
8. Helgi, Helga. Þessara nafna
áður getið. Líklegt, að þau séu
af lýsingai'orðinu heilagur. Hölgi
hafðk' heitið konungur sá, er Há-
logaland er kent við, og var hann
faðir Þorgerðar Hölgabrúðir (ekki
hörgabúðir hér). Svo sogja forn
fræði, að Hálogi, Högni og Helgi
sé sama nafnið. Adam frá Brim-
um, höf. fyrstu kirkjusögu Norð-
urlanda, dáinn um 1076, kallar
landið Halag.land, og segir að í-
búarnir álfti 'það heilagt. Elfráð-
ur ríki Englakonungur (871-901)
haifði fregnir um Uney frá Ottari,
háleyskum manni, kallar landið
Hálgaland, eem þýðir heilagt land.
Aðrir segja Hálogaland þýði norð-
urljósaland. En hið fyrra er lík-
lega réttara. Konunafnið Olga er
tlalið sama og Helga. Það kom
austan úr Garðaríki til Svíþjóðar,
og var þá breytt úr Helga í Olga.
Aftur var Óleg nafnið sama og
Helgi, við konungaættirnar í
Garðariki. Helga nafnið er algengt.
Helgi mlaigri. Helgi bjólan. Þessi
nöfn eru fjölnefnd meðal karla og
kvenna þann dag í dag, og eiga
]>að skilið.
9. Hildur er fult nafn og hefi eg
rætt um samskeyti af því nafni
undir liðnum gunn. Það er við-
liður í nokkrum konunöfnum. svo
sem: Álfhildur, Borghildur, Bryn-
hildur, Geirhildur, Magnhildur,
Svanhildur og Þórhildur. Karl-
manms nafnið Hildir finst í forn-
eskju, en ekki roan eg eftir því á
ísllandi. Ivonunöfnin eru falleg og
þjóðleg og ættu að vera vel lifandi
á meðal Islendinga.
10. Hjalti áf hjöltum, hilti, hefi
eg nent áður. Hjalti hinn liug-
prúði er í sögu Hrólfs kraka ; hann
ber fyrstur nafnið. Hjalti Þórðar-
son skjálgs, nam Hjaltadal; Hjalti
Skeggjason. Sjá kristnisögu Is-
Lands. Nafnið helzt enn þá við.
11. Hjálmur. Algengt nafn; er
hjálmfaldinn liermaður). Finst að
fornu og nýju í stofni: Hjálmgaut-
ur og Hjálmtýr. í viðlið: Sighjálm-
ur, Vilhjálmur. Vilhelm er danskt
nafn og Vilhelmína er útlent,
vandræða nafn.
*) Hér var maður í Winnipeg, þá
eg kom að heiman (1894), sem Jón
eða síra Jón Rauðalín nefndi sig.
Hann var torgprédikari. Rauða-
Jín mun hafa verið viðurnefni
hans; að eg hygg nú horfinn—Höf.
12. Hjörr er gamalt nafn og er
sverðSheiti. Það var títt í fylkisr
konunga ættum á Hörðalamdi.
Hjörr var faðir Hjörleifs kvensama.
Hjörleifur fósturbróðir Ingólfs
landnámismanns. Síða-n hefir Is-
land átt m,eira og minna af Hjör-
+ ——■—■—■—■——■——— +
Til þeirra, sem
augiysa í Heims-
kringlu
Allar samkomuauglýsingar kosta 25
cts. fyrir hvern þumlung dá,lkslengdar
—í hvert skifti. Engin auglýsing tekin
í blatiiS fyrir minna en 25 cent.—Borg-
ist fyrirfram, nema öíru vísi sé um
samiS.
ErfiljóS og æfiminningar kosta 15c.
fyrir hvern þuml. dálkslengdar. Ef
mynd fylglr kostar aukreitis fyrir til-
búning á prent “photo”—eftir stærS.—
Borgun verSur aS fylgja.
Auglýsingar,/sem settar eru í blaSiS
&n þess aS tiltaka tímann sem þær eiga
aS birtast þar, veröa aS borgast upp aö
þeim tima sem oss er tilkynt aS taka
þær úr blaSinu.
Allar augl. verSa aö vera komnar á
skrifstofuna fyrir kl. 12 á þriöjudag til
birtlngar í blaSinu þá vikuna.
The Vlking Press, I.td.
leifum. Hjörleifur og Hjörvarður
voru til forna: konunafnið Hjör-
dís; svo hét móðir Sigurðar Fáfn-
isbana.
13. Hlað finst í örfáum konu-
nöfnum: Hlaðgerður, Hlaðgunnur.
Hlaðgerður er hér til. Hlað þýðir
hlað'búin; (—“Með gullhlað um
enni, sem vel sómir hemni” stend-
ur í vfsu).
14. Hróð er stofn í nöfnum, af
hróðr, lofstefjað, lofkvæði. Hróð,
verður líka að Iiró 1 manna nöfn-
um: Hróaldúr; situndum tillíkist
ð-ið eftirfarandi staf: Hrollaugur.
Hróarr, Hrói. Þessi nöfn voru við-
höfð jöfnum liöndum í fyrri daga.
Hróðúlfur upphaflega, en slept
ð-inu úr Hróð og ú-inu úr úlfur,
og varð Hrólfur: Gönguhrólfur.
Hróð hefir í sumum stöðum breyzt
f Hroð og þaðan í Roð, t. d. Hróð-
geir í Hroðgeir, Roðgeir (í ensku
Rodger). Þessi nöfn eru flest úr-
elt í íslenzkum nöfnum, nema Hró-
bjartur og Hróðný hafa verið til
fram að þessu. l>að má ná falleg-
um nöfnum , úr ]>essum stofnf
Hróð, cinkum konunöfnum: Hróð-
björg, Hróðdís, Hróðfríður, Hróð-
gunnur, Hróðleif, Hróðveig.
15. Hug er fágætur nafnastofn.
Hugi hafa fáir heitið, nema skeið-
sveinn Útgarða-Loka. Konunafnið
Hugrún, vissi eg að uppi var um
miðja síðustu öld. Stofninn finst
í viðlið f Jllugi (Illhugi), sá er ætíð
hefir ilt í huga.
16. Húnn hefir komið fyrir sem
mannsnafn í fornöld. I samskeytb
um nöfmum hefir stofninn verið
til: Húnröður Húnbogi og Hún-
gerður. Menn lialda að stofninn
sé dreginn af hiinskum þjóðum,
eins og Finnur af Finnum.
17. Höskuldur var títt í gamla
daga og er til enn. Þiað mun drog-
ið af lýsingarorðinu höss, sem þýð-
ir grár. Nafnið finst ritað Hösk-
ollur og Höskullur; það þýðir þá
grákollóttur, grókullóttur, sá sem
er gráhærður—öldungur. D-inu er
skotið inn í til hljómfegurðar, því
Höskuldur lætur betur f eyrum en
Höskollur. I fornöld voru merkir
íslendingar með nafni þessu, t. d.
Höskuldur Dala-Kollsson og Hösk-
ur Hvítancsgoði.
-----o-----
Sagnir
úr
Sögu Sparibankanna.
Hinn fyrsti sparibanki var stofn-
aður í Brúnsvík árið 1765, sem
“hertogalegur lánskassi” (láns-
stofnun). Félag einstakra manna í
Hamborg á Þýzkalandi var hið
næsta til að stofma sparibanka ár-
ið 1778, og var það liin fyrsta stofn-
un með nafninu “Sparibanki” En
í Lundúnum á Englandi var það
ekki fyr en 1798 að slík stofnun var
sett á fót, og ekki fyr cn árið 1818
í París á Frakklandi.
Lögin fyrir þessa fyrstu spari-
hianka ákváðu ekkert um það, að
ef sá, er legði fé inn í spariJranka,
gæfi sig ekki fram sem eigandi að
peningunum í bankanum eftir á-
kveðinn tíma, þá rynni það inn til
bankans sem sjálfseign. En síðar
voru slík ákvæði samin, sem víðast
hvar tiltaka 35 ána tímabil.
Yöntunin á þessum lagaákvæðy
um hafa leitt til margvíslegra sér-
kennilegra viðburða, og hefir Dr.
Domela sagt frá ýmsum þeirra í
bók sinni um sparieignir.
Árið 1801 lagði hinn enski lier-
flokksforingi á fregátunni “Thetis”
Thomia.s Borwell að nafni, 20 pund
sterling (360 kr.) inn í sparibanka.
Borwell sá fórst með skipi sínu árið
1807. Hann var einhleypur maður,
og þar sem ckki fanst nein sönnun
fyrir innleggi hans f sparibankann
fékk Lundúnabankinn eigi heldur
neina tilkynningu um frátall
mannsins, og lét því það sem hann
átti þar til góða, standa óhaggað.
Erfingi Borwells, bróðir Jians er
Edward liét, flutti til Ameríku ár-
ið 1812. Þegar lög og reglur spari-
Jiankans f Lundúnum voru árið
1841 endurskoðuð, voru þau á-
kvæði sett f lögin að ef innlegg, sem
staðið hefðu þar í 30 ár, eða
meira, ócftirkölluð þrátt fyrir ít-
rekaðar eftirspurnir, skyldi það fé
verða eign bankans. Þá kom það
til lagarannsókniar viðvíkjandi
innleggi Tliomasar Borwell. Á
tfmanum sem liðinn var, hafði
bankastjórnin tvívegis gert til-
raun til að finna erfingja Borwells,
en að árangurslausu. Spurningin
var því um það, hvort þessi nýju
spiaribanka laga ákvæði gætu átt
við fé, sem lá í bankanum óhirt
áður en þessu var bætt inn í lögin.
Ef svo hefði verið, hefði nú bank-
inn getað skoðað sem svo, að þá
hefði hann á þessu tímabili aukið
við höfuðstól sinn með þessum 20
pundum sterling, sem Thomas Bor-
well hafði lagt inn, með rentum og
rentu rentum 78 pundum stcrl.
En stjórnin komst að þeirri nið-
urstöðu, að hin nýju lagaákvæði
bankans gætu lað eins gilt fyrir
framtíðina, cn ekki tímann, sem
liðinn var. Af þeim ástæðum varð
nú Lundúna spariliankinn að bíða
í full 30 ár áður en sá kom til sög-
unnar, sem átti arfstilkall eftir
Thomas Boiwell, og ]iað var í gegn
um áskorun 1 blöðunum, að lrann
gat gjört kröfu til fjár þessa, sem
nú var orðið 328 pund sterling að
upphæð; og gilti sú áskorun í sex
mánuði.
Árið 1872 gaf sig fram einn af ætt-
inigjum Tliomas Borwell, nefnilega
bróðursonur hans, sonur Edwards
Borwell, þess er flutt hafði til
Ameríku og búið þar við lítil efni.
Ef til vill hcfði hinn hepni erfingi
aldrei fengið hugmynd um þessar
6,500 krónur, ef sagan um þetta
siiaribanka innlegg liefði ekki ver-
ið gerð heyrum kunn í þáverandi
dagblöðum, sem mjög fágæt, og að
þar var skýrt frá fullum nöfnum
þeirra er hlut áttu að máli.
Miklu einkennilegra var þó til-
fellið með Ernest Hindersen kaup-
mann frá Hannover, sem fór frá
fjölskyldu sinni til Hamborgar 14.
apríl 1805, þar sem Iiann hugsaði
sér að stofna framtíðar heimili fyrir
sig og fjölskyldu sína. Hann leigði
sér hús í Knoxhaven götu, og fyrri
hluta dagsins 16. apríl lagði liann
Q,lla peninga sína inn í Hamborg-
ar sparibankann, sem að hinir rík-
ustu auðmenn og menn, sem bezt
voru þcktir að reynsluhyggindum,
höfðu mælt með í fylsta máta.
Peningar ]>eir, sem liann lagði inn
í sparibankann voru að upphæð
25,340 krónur. Á leiðinni heim fór
Ilindersen, sem var hvatlegur miað-
ur á fertugs aldr' inn í hafnar-
vfnsölukrá; ]>aðan var hann narr-
aður út í þrfmastrað skip nokk-
urt, þar scm liann eftir að liafa
verið gerður laugafullur, skrifaði
óafvitandi undir nokkurs konar
samning, þar sem hann var ráöinn
til ])ess að fara sem háseti til San
Franeisco. I.agði skipið svo á stað
meðan Hindersen var að sofa úr
sér vímuna, án þess að liægt væri
íyrir Jiann að láta fjölskyldu sína
vita um kringumstæðurnar.
Þegar fjölskylda iians, sem á
hverjum degi átti von á honum aft-
ur frá Hamborg, Iiafði ekki i heiLa
viku eftir að þetta þetta skeði
fengið nokkurt skeyti frá honum,
tók frú Hindersen sig upp ásamt
elzta syni sínum, 17 ára gömlum, og
fór til Hamborgar að grenslast
fyrir um manninn. En hann var
með öllu horfinn og öll hans pen-
ingalcga eign. Hindersen hafði
ekki ákvarðað það fyr en í Ham-
borg, að leggja alla peninga sína
inn í bankann. Atvikin sýndust
því mjög eðlilega benda til þess, að
kaupmaðurinn mundi liafa lent í
morðingja höndum. sem lieföu
rænt Jiann og síðan flutt líkið
eitthvað burtu.
A ])oim óróatímum gátu Ham-
borgar lögrcglumenn ekki verið að
gjöra sér miklar áhyggjur út af
einstaka manns hvarfi, og þess
vegna féll iatburður þessi fljótt í
gleymsku.—Hindersens fjölskyldan
bjó eftir ])etta í Hamborg, þar sem
foreldrar hinnar sorgmæddu konu
bjuggu einnig.
Hálfu ári síðar, eða í okt. 1805,
kom það heldúr en ekki flatt upp
á frú Hindersen, þcgar hún einn
daginn fékk bréf frá manni sínum,
sem skrifað hafði verið í Havrana;
Jiún iiafði fyrir löngu þózt sann-
færð um, að hann væri dáinn. 1
þessu bréfi skýrir liann að nokkru
frá örlögum sínum; einnig getur
hann þess, að hann sé að verða
næstum jafngóður af maliaríu-veiki
sem hann hafi fengið, en lægi samt
enn af þeim afleiðingum í Jesúíta-
klaustri nokkru í Havana; ætlaði
Iiann sér að fana með fyrsta skipi,
sem sigld i til Evrópu, og koma
heim.
Þetta var hið sfðasta lífsinerki
frá þessum manni, sem forlögin
höfðu leikið svo grátt. Þegar liann
eftir annað hálft ár ekki var kom-
inn, heim til fjölskyldu sinnar i
IIainJ)org, og þegar tvö bréf, sem
fjölskyldian hafði sent til klaust-
ursins í Havana, komu aftur, með
þessum orðum skrifuðum á: “Sá,
scm að utanáskriftin liljóðar til, er
á leiðinni til Evrópu með bark-
skipinu Britannia”, þá skrifaði
frú Hindersen útgerðarmönnum
skipsins í Glasgow. til að fá upp-
Jýteingar jum örlög þessa skips.
Svarið viar alt annað en gleðilegt:
Skipið var skotið í kaf af frönsk-
um víkingum nálægt ströndum
Englands, vegna þess það vildi
ekki gefast upp fyrir þeim, og hver
einasta manneskja á því fórst.
Af þossum orsökum var það, að
enginn gerði sér rellu út af spari-
banka innleggi Hindersens fyr en
árið 1818.—Við athugun sjóðereikn-
inga sparibankans fóru menn að
athuga um þetta innlegg, og sendu
vísbendingu til innleggjarans, sem
ekkert hafði Játið lieyra frá. sér i
13 ár. En það hafði engan ánang-
ur og bankinn-'ávaxtaði þessa sí-
vaxandi upphæð í von uin, að
Ernst Hindersen miyndi einhvern
tíma gefa sig frain. 24 ár liðu. Ár-
ið 1842 var þessi sparibanki, sem
hingiað til hafði verið einstakra
manna eign, tekinn inn í unxsjá
Hamborgar sveitarinnar, og á sama
tíma var hið áðurnefnda eignar-
réttar tap sett í lög þess spari-
banlöa, ^og giltu fyrir umliðna tím-
ann einnig.
Þessi sparibanki, sem nxi var
undir umsjá sveitarstjórnarinnar í
Hamborg. lét nii samt sem áður
prenta greinilega eftirspurn um
Ernst Hindersen. Um síðir, eftir
að tvær vikur voru liðnar frá því
er áskorunin var birt, gaf sig fria.in
læknir nokkur 54 ára gamall, er
hét Franz Hindersen, og krafðist
þess, eftir að hafa lagt fram hin
nauðsynlegu skjöl, að fá útborgað-
ar 82,425 krónur, sem innleggið mr
nú konxið upp í, handa sér og
tveimur systrum sínum, sem sönn-
um afkomendum Ernst Hindersen.
En málefni þetta stóð pú samt yf-
ir í sjö mánuði, rooð því að stjórn-
arráð Hamboi'gar sparibankans
krafðist áreiðanlegrar skýrslu um
það, að þessi Hannovers kaup-
maður, sem neyddur hafði verið
til þess að verða skips háseti, á-
reiðanlega hefði legið veikur í Jesú-
ítaklaustrinu í-Havana árið 1805.
Og vegna þess að klaustrið gat gef-
ið þessar sannranir var það áiitið
sem áreiðanlegt, að innleggjarinn
og faðir þessara þriggja syatkina
væri einn og sami maður. Þessi
sönnunartilraun hepnaðist vegna
þess, að kliausturstjórnin átti enn
þá allar sínar sjúkraskrár, þar sem
mákvæmar Jxendingar fundust um
Ernst Hindersen. — 1 .Janúar 1843
fengu svo erfingjarnir eftir hinn
horfna kaupmann hina framan-
skráðu uppliæð sér borgaða.
Hinn 22. febrúar 1831 fór ráð-
herra Charles de Byptaure bajón,
senx þá þegar um nokkurn tíma
hafði mátt sjá á. að var ekki með
heilbrigðum sönsum, xit frá heim-
ili sínu í Rue de Rivoli í Paris, tók
xit úr hinum franska stjórnar-
banka alla peninga sína, sem námu
82,300 frönkum, og var þá um
lcvöldið tekinn af lögreglunnj í
einni almennings drykkjukránni f
Montmarte, sem er einn ihluti af
Parísarborg; hafði hann þar ráðist
á meinlausan og alveg saklausan
irxainn með 'hnffi, vegna þess liann
sækti eftir lífi sinu, að því er hann
hélt. Vitfirring sú, sem áður hafði
orðið vart hjá honum, var nú aug-
Jjós að dómi ^lækna og x’ar Byp-
taure barón þvf fluttur í vitfirr-
ingahæli Martasin’s læknis.
Fjölskyldan fékk vitneskju um
það, að hann hafði Jiafið alla pen-
inga sína út af stjórnarbankanum
sama daginn og hann var tekinn
fastur f drykkjukránni. En þrátt
fyrir gagngerða eftirspurn fundust
peningarnir ekki. Var því álitið,
að liinn vitskerti maður, sem geng-
ið lxafði í vitfirringsæði sfnu frá
einni drylxkjukránni í aðra, hefði
látið stela af sér fénu. Allar til-
raunir til þess að fá skynaamlegar
iipplýsingar hjá baróninum um
þetta mishepnuðust.
í 23 ór var ráðherrann í þessu
einka-geðveikrahæli. En litlu eft-
ir að Jiann varð 73 ára, fékk hann
snert af slagi. Þegar sxi lömun
batnaði smátt og smátt, kom það
í Ijós við, það að blóðið ixafði
runnið frá heilanuin, að ]>að liafði
þær fágætu verkanir á sjúklinginn,
að vitfirringin ihvarf algerlega; og
er batinn hélt áfram, fékk barón-
inn minnið aftur; fór þá að rifjast
upp fyrir honum það er skeð hafði
áður en brjálscmin liafði náð al-
gerðu haldi á ihonum.
Nú gat hann líka sagt frá, hvað
hann hefði gert við fé sitt. Hann
hafði lagt það inn árið 1831 f
þremur jöfnum pörtum í hinia þrjó
sparibanka, sem þó voru til í Par-
ísarborg, og var hver upphæð
27,400 'frankar. Sparibankarnir
borguðu út þennra sjóð, sem nú
var vaxinn um réttan helming.
J. P. Isdal þýddi.
-----o-----
SKRÍTLA.
Kvenmiaður hafði dottið í ána.
Ungi maðurinn, sem stóð á ár-
bakkanum, kunni ekki til sunds,
og var þvi þrunginn af öiwænt-
ingu. Þegar konunni skaut upp í
fyrsta sinn, fékk hann ekki orða
bundist og Jxrópaði lióstöfum:
“Hjólp!”
Þreklegur fiskimaður þrammaði
að hlið hans. “Hvað gengxir á?”
spurði hann.
“Sérðu þiað ekki?” iirópaði ungi
maðurinn rámur, “konan mín
liarna í ónni - að drukna—skal
borga þér hundrað dali fyrir að
Jxjarga henni.” _
Á næsta augnabliki var þreklegi
fiskimaðurinn kominn út i ána.
Efiir örfá augnablik hafði hann
svamlað með konuna í land. Him-
inlifandi með sjálfum sér nólgaðist
hann unga matininn,
“Fæ eg nú þessa liundrað dali.’r
Upgi mraðurinn hafði verið ösku
grár i framan áður, en nú starði
hann á konuna náfölur ásýndum
eins og dauðinn. "Eg hélt þetta
væri konan mín”, stamaði hann,
“en nú sé eg að það er tengdamóðir
min.”
“Altént er ]>að eins fyrir mér,”
tautaði fi'skimaðurinn ólundarleg-
ur um leið og hann sbakk hend-
inni í buxnavasa sinn. “Hvað
skulda eg þér mikið fyrir þetta?”
FULLKOMIN SJÓN I
HOFUÐVERKUR hoiífinn
Biluð sjón gjörir alla vinnu erfiða og frístundir jxreytandi.
Augnveikur maður nýtur sín ekki. Vér höfum bezta útbúnað
og þaulvana sérfræðinga til þess að lækna alla augnakvilla.
— Sérstakur gaumur gefinn fólki utan af landi.
bægindi og ánægja auðkenna verk vort.
RPíl í fótl OPTOMETRIST
• ^ * lílLlUllj AXD OPTICIAX
Áður yfir gleraugnadeild Eaton’s.
211 Enderton Building, Portage and Hargrave, WINNIPEG
BORÐVIÐUR
SASH, DOORS AND
MOULDINGS.
VitS höfuro fullkomnar byrgðir
al öllum tegundum.
Verðskrá verður send hverjum, sem
æskir þess.
THE EMP/RE SASH & DOOR CO., LTD.
Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511
H veitib œn dur!
Sendið korn yðar í “Car lots”; seljið ekk I í smáskömtum.-
Ks*yn .að s«nd“ oss eitt eða fleirl vagnhlöss; vér munum
gjöra yður ánægða, — vanaJeg sölulaun.
Skrifið út “Shipping Bills’ þannig:
NOTIFT
STEWART GRAIN COMPANY, LIMITED.
Track Buyers and Commission Merchants
WINNIPEG, MAN.
Vér vísum til Bank of Montreal.
Peninga-borgun strax rijót viðskifti
»» + + + ý»tb-»+'» + f » ♦♦♦+♦♦♦♦♦■»♦+. + + + 4 +»»»»» + ♦ 4 4-444+ ♦ 4 4 4 4 4
++■+-++•+++-++-+-+♦+>+ ♦ 4 ++ ♦+4-+