Heimskringla - 03.05.1917, Blaðsíða 5

Heimskringla - 03.05.1917, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 3. MAÍ 1917 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA bókmentum, er sagt að verið hafi Carlyle og Froude. Hnignan og £all Rómaveldis eftir Gibbon er sagt hann hafi kunnað nœrri því utan bókar. Sú skáldsagan, sem hann liafði tekið mestu ástfóstri við var Vanity Fair eftir Thack- eray. Árið 1872 sneri Cecil aftur til Englands til að halda áfram námi vici Oxford. En heilsan bilaði og hann varð að hverfa laftur til Suð- ur-Afriku og var liann þar í fjögur ár. Á tíinabilinu frá 1876—1881 var bann ýmist við Oxford eða í Kim- beraley í SuðurAfríku. Árið 1881 tók hann fullnaðarpróf. En nú hefst nýtt tímiabil œfi hans. Því um vorið sama árið hlaut hann kosningu sem þing- maður til þings Höfða-nýlendunn- ar svonefndu. Sýnir það bezt, að hann hafði þegar aflað sér allmik- ils álifcs þar, og verið skoðaður mikilhsefur miaður og líklegur til valda um nokkurn tíma undan- farinn. I>að var lfka þetta sama ár, 1881, sem fundum þeirra Gordons kínverska og hans fyrst bar sam- an í Basutólandi. Að flestu leyti voru mennirnir fjarska ólíkir. En einmitt með slíkum mönnum rís oft upp mikil vinátta, enda varð sú raun á með þeim. Átti Cecil Rhodes eigi lítið að þakka Gor- don þroska sinn og lífsstefnu. Eigi var það sökum valdafíknar eða löngunar til þess að láta. mikið á sér bera, að Cecil Rhodes tók að gefa sig við stjórnmálum. Hann hafði allra manna minsta tilheig- ingu til að berast á og skömm á öllum oflátungsskap og tildri. En ein hugsjón hafði hertekið huga hans allan og að því eina markmiði hugsaði hann sér að stefna. Það var að sameina Suður- Afríku undir brezka fánanum. Sakir þess og hve vel hann lét sér hepnast að koma því i framkvæmd, hefir hann verið nefndur einn helzti frömuður brezka veldisins. Um all-langt tímabil var sam- kepni mikil með þeim Cecil Rhodes og Barnato í sambandi við de- manta-svæðin. En i þeirri sam- kepni vann Cecil Rhodes, endia var hann bæði betri og meiri maður. Loks fór það svo, að yfirráðin yfir þeicm runnu saman í eitt, með þeim skilyrðum, sem Rhodes setti. Árið 1890 varð hann forsætisráð- herra Höfðanýlendunnar. Hann .sat þar ein sex ár að völdum og kvað æ meir og meir lað honum. En Rhodes var meira en nokkurt embætti, sem honum var í hendur fengið. Hann var meira en stjórn- málamaður þar í Höfðanýlendu og forsætisráðherra. Hann var meira en mikill fjárinálasnillingur og meira en frömuður brezkra yfir- ráða. Hann var meina en feikna mikill auðmaður. Rhodes var þetta alt. En hann var um leið maður til þess kjörinn að skapia. örlög heilla þjóða og ein- staklinga, eigi að 'eins meðan hans naut við, heidur um komandi aldir. Hann var óvenju fágætur maður. í Sari hans verður vart hins furðulegasta blendings ólíkra hvata og fjarskyldra hugsjóna. Hinum fjórum hlutum hins brezka veldis vildi hann koma í ó- rjúfanlegt aamband á lýðvalds- grundvelli. Það var hið mikla markmið lífs hans. Sökum þess leitaðist hann við að koma öllum rikjum Suður-Afríku í sem bróður- legast bandalag. En óháð skyldi það vera nýlendustjórninni á Eng- landi. Og þetfca átti að vera eins konar hyrningarsteinn miklu stærri hugmyndar, er í þvf var fólgin að láta Bandalag þetta ná til Indlands, Kanada og Ástralíu. Hann lét sig dreymia um nýtt sambands ráðaneyti og nýtt sam- bandsþing. Erfðaskrá hans er ein sú mark- verðasta, er nokkur maður hefir eftir sig látið, eins og almenningi er fyrir löngu kunnugt orðið af blöðum og tfmaritum. En eftir- tektarverðast í aambandi við hana er það, sem fáum er kunnugt, að hún var samin áður en hann átti nokkurn hlut til arfleifðar. Þesisi erfðaskrá átti samt sem áð- ur miklu til leiðar að koma. Það er tekið fram í henni, að mia.rkmið- ið sé ‘‘að stofnsetja stórveldi svo mikið, að hér eftir verði stríð ó- hugsandi og verði um leið beztu á- hugamálum mannkynsins til frain- kvæmdar.” Þetta setur erfðaskrá lians beint í samband við þá hluti, sem nú eru að gerast í heiminum. Afleið- ing styrjaldar þessarar vona flest- ir góðir menn að verði sú, að með þjóðunum myndist samband svo traust og örugt, að ]>að komi í veg fyrir, að stríð eigi sér stað fram- vegis. , Hverju námsmanna styrkurinn, er Ceeil Rhodes stofnsetti í sam- bandi við háskólann í Öxnafurðu, hefir til leiðar komið og er líklegur til leiðiar að koma um alríkissam- band brezka veldisins og sainúð og bræðralag með þjóðunuim, er efni svo stórt, að eg dirfist ekki einu sinni á því að ympra. 10. Háskólaritgerð. Hvað kemur Cecil Rhodes oss ís- lendingum við? býst eg við ein- hver spyrji. í raun og veru ætti hver einasti mikill maður og góður að koma oss íslendingum við ekki siður en öðrum. Hver slíkur maður hefir áhrif á líf vort lað einhvevju leyti um leið og hann hefir áhrif á líf annarra þjóða. Við erum allir eitt. Áhrifin, sem Cecil Rhodes hafði. voru ákaflega mikil. En mest er um þau áhrif hans vert, er standa í sambandi við það, hve hyggilega hiann varði auð sínum. Við há- skólann í öxnafurðu drekka þeir efnilegu námsmenn, sem svo eru hepnir og vel gerðir , að þeir nái f námsstyrkinn lians, þær hugsjónir í sig, sem hinn brezki heimur hefir beztar og göfugastar að bjóða. Á þann hátt ná áhrif þessa risa- vaxna manns þá einnig til vor ís- lendinga. Eins og kunugt er, liafa tveir ungir námsmenn íslenzkir, er fengið hafa undirbúnings mentun sína hér í Winnipeg, notið náms- styrksins, er hann veitti, og verið við framhalds nám um nokkur ár við háskólann í Oxford. Það eru þeir Skúli Johnson og Joseph Thorson. Ilinn sfðartaldi heyrir nú til lögfræðingahópi bæj- arins og hefir gegnt lögmannsstörf- um hór um tíina. Nú hefir hann fyrir nokkuru gengið f herinn, að dæmi svo margna annarra efnilegra ungra manna, og er nú ný-lagður af stað áleiðis til herstöðvanna. Skúli Johnson gegnir kennara- störfum hér í bænum, við Wesley College. Þess er vert að gcta, að hann hefir síðastliðinn vetur lagt frain fyrir háskólann hér í Manitoba há- skóla ritgerð, sem ciginlega er heil bók, og myndi að líkindum verða oinar 200 bls. ef hún yrði gefin út. Hann hefir lagt hana fram til um- sagnar háskólians í því skyni, að öðlast Magister artium lærdóms- gráðuna (M.A.), ef liáskólanum sýndist rltgerðin svo at' hendi leyst. að hún gefi honum rétt og tilkall til. ltitgerð ])essa nefnir hann: A Century of Sonnet-Wrting in Ice- landic (1807—1907), being an article comprising all the Sonnets, pub- lished in Iceland togther with an Introduction, translations, annot- ations and Appendices. Á fslenzku mundi nafn ritgeðar- innar verða eitthvað á þessa leið: Sonnettu-skáldskapur einnar ald- ar á íslenzku (1807—1907), ritgerð, sem nær yfir .allar sonnettur, err birzt hafa á íslenzku, með formála, þýðingum, skýringum og viðauk- um. Orðið sonnetta er ítalska. Það er smækkunarorð af orðinu suono, híjóð. Eiginlega merkir þá orðið sonnetta ofurlítið hljóð. Þetta nafn hefir fest sig við ítalskian bragarhátt með fjórtán hending- um og rími ákveðnu eftir föstuin reglum. Það er alroent viðurkent að vera vandasamasti og listfeng- asti bragarhátturinn, sem fram hefir komið í skáldskap ]>jóðanna. Þau skáld, er bezt hafa getað leikið sér, bæði mcð hugsanir og búning, hafa ætíð unnað ]>essum sonnettu bragarhætti. Einkum ]>ykir hann lientugur í höndum l)ess, sem með kann að fara, tii þess að velta fram einni tilfinninga og luigsana öldu og láfca hana svo eihs og falla aftur að landi. Sonnettur eru tiltölulega fáar í íslenzkum ljóðum. Þó hafa flest heldri skálda vorra leikið sér að sonnefctu-bragarhættinum við og við. Hefir það tekist misjafnlega, eins og eðlilegt er, stundum allvel, stundum miður. Naumast verður sagt, að nokkurt skáldia vorra hafi lagt nokkura sérstaka rækt við þenna erfiða bragarhátt. Það er fremur eins og augnabliks til- viljan, þegar skáldin íslenzku bregða honum fyrir sig. Bezta hugmynd um sonnettu- bragarháttinn fá lesendur vorir líklega með því að rifja upp fyrir sér Eg bið aS heilsa, eftir Jónas Hallgrímsson: Nú andar suðrið sælum vindum þfðum: á sjónum allar bárur smáar rísa og flykkjast heim að fögru landi ísa, að fósturjarðar minnar strönd og hlíðum. Ó heilsið öllum heima rómi blíð- um um liæð og sund i drottins ást og friði; kyssi þið, bárur, bát á fiskimiði. blási þið vindar! hlýtt á kinn- um fríðum. Vorboðinn ljúfi, fuglinn trúr, sem fer Eg set Peninga i vasa ydar MEÐ ÞVÍ AÐ SETJA TENNUR I MUNN YÐAR ÞETTA ER ÞAÐ, sem eg virkilega geri fyrir yður, ef þér komið til mín og látið mig gera þau verk, sem nauðsynleg eru til þess að tönnur yðar verði heilbrigðar og sterkar. — Eg skal lækna tann-kvilla þá, sem þjá yður. Eg skal endurskapa tönnurnar, sem eru að eyðast eða alveg farnar. Eg skal búa svo um tönnur yðar, að þær hætti að eyðast og detta burtu. Þá getið þér haft yfir að ráða góðri heilsu, líkams þreki og starfsþoli. Expression Plates Heilt "set” af tönnum, búifc til eftir uppfyndingu minni, sem eg hefi sjálfur fullkomnati, sem gefur ytiur i annatS sinn unglegan og etþilegan svip á. andlititS. Þessa "Expression Plates” gefa ytSur einnig full not tanna ytSar. Þær lita út eins og lifandi tönnur. Þær eru hreinlegar og hvítar og stærtS þeirra og afstatSa etns og á "lifandi” tönnum. $15.00. Varanlegar Crowns og Bridges Þar sem plata er óþörf, kem- ur mitt varanlega “Bridge- work’’ aö góðum notum og fyllir auða staöinn í tann- garðinum; sama reglan sem viöhöfö er í tilbúningum á, "Expression Plates” en undir stööu atriöiö í "Bridges” þess- um, svo þetta hvorutveggja gefur andíitinu alveg eölileg- an svip. Bezta vöndun it verki og efni — hreint gull brúkaö til bak fyllingar og tönnin veröur hvít og hrein "lifandi tönn.” $7 Hver Tönn. Alt erk mltt fibyrgnt að vera vnndaii. Porcelain og Gull fyllingar Porcelain fyllingar mínar eru svo vandaðar og gott verk, aÖ tönnur fylta*' þannig eru ó- þekkjanlegar frá heilbrig'Öu tönnunum og endast eins lengi og tönnin. , Gull innfyllingar oru mótaöar eftir tannholunni og svo inn- límdar með jementi, svo tönn- in verður eins sterk og hún nokkurntíma áöur var. Hvaða tannlæknlnicar, lem þór þarfnlst, atend- ur hfiu yður tll boða hér. ■Vottortl ok meðmæll 1 hnndratlatali frfi verzl- unarmönnnm, Iðgmðnn- um og preatum. AlIIr akoðaðlr koNtnaðarlauat. — I*ér eruð mér ekkeit skuld- bundnir ]>ó eg hafl Refið yður rflðleKginKur viövfkjandl tönn- yðar...Komlð eðn tlltaklð A hvuöa timn þér viljlö koma, f Kegnum tnlsfmnn. Dr. Robinson Birks Building, Winnipeg. DENTAL SPECIALIST með fjaðrabliki háa vegialeysu í sumardal að kveða kvæðin þin! Heilsaðu einkum, ef að fyrir ber engil, með húfu’ og rauðan skúf, í peysu; Þröstur minn góðui'! það er stúlkan mfn. Hvernig hefir nú Skúli Johnson farið með ])essai' íslenzku sonnett- ur? Hann hefir þýtt þær alliar með liinni mestu nákvæmni á enska tungu. Hann hefir haldið sama bragarhætti ávalt, skapað enskar sonnettur upp úr þeim ís- lenzku. Auk nákvæmninnar, sem sýnd er í því, að láta hugsan hvergi raskast, er málið á ensku sonnett- unum vandiað skáldamál. Slíkar þýðingar gerir enginn nema sá, sem getur leikið sér með enska tungu, hefir þaullesið enskan skáldskap og er þar að auki heilmikill iiag- yrðingur. Opið bréf til Dr. Sig. Júl. Jóhanenssonar. Góði kunningi! Eg held að landnámssögu þáttur minn ætli að gera út af við þig 1 vissum skilningi. Eg sendi þér hógværar sannanir fyrir því, að ávarp þitt til mín í Lögbergi 5. þ.m væri bygt á öfug- um staðhæfingum. En svo eru komin tvö eint. af Lögbergi síðan og ritgerð þessi kemur ekki. Auðvitað kæini þér vel, að óhugs- aður, ósannur og jnniihaldslaus orðaflaumur mætti óátalið gilda út til alþýðunnar sein sönnun fyr- ir þínum málstað. En ef til vill kann eg ver við, að þú gyllir þig utan á minn kostnað. ari röksemdafærslu cn sú, að ráð- ast á mig, iivað sem efni og ástæð- um líður, og máske jafnframt því, að nota tækifærið til að kjassa .Steplian D. B. St., sem ráðsmann i Heimskringlu, með þvl að auglýsa fyrir talþýðu, að hann hafi að mestu leyti einn bygt bæinn Leslie, svo að ])ér kynni þess vegna að líð- ast betur og óátalað að snoppunga Heimskringlu, eins og dutlungar bjóða. Þá minnist þú á Bjarna Þórðar- son og Guðrúnu konu hans, og segir að henni sé illa launað með l>ví að haida nafni liennar út af síðum landnámssögunanr. Hér leikur þú gamla tilfinr inga- málið. Hefir auðsjáanlega undir þínum hlýja verndarvæng gamla heiðurs- konu, sem er verið að svifta jafn- rétti og fara svo háðunglega með. Hvert skáldskapargildi sonnettur þessar kynni að verða álitnar að hafia í enskum bókmentum, skal eg láta ósagt. Sjálfir myndum við íslendingar ekki álita sonnetturn- ar beztu kvæðin okkar, — naum- ast. En við eitthvað varð að binda sig, og svo voru kvæði und- ir þessum bragarhætti valin. Enda kemur ekki sonnettan fram í nein- um bókmentum fyrr en skóldin eru farin að geta leikið sér og treysta sér til að dansa á all-s kon- ar bragarfótum. Bókinni er skift niður í kafla og í liverjum kafla allar þær sonnett- ur, sem til eru eftir hvern höfund. Hver kafli byrjar (1 )með uppiýs- ingum um höfundinn, stuttan og fáorðan. Svo kemur (2) íslenzki textinn.. Þar næst (3) þýðing á ensku ,þar sem frummáli er nó- kvæmlega fylgt, bæði merkingu og sniði. Þá keinur ítarleg og lærð skýring í sambandi við hverja sonnettu. Eru þær skýringar ým- ist málfræðilegs eðlis, eða gagnrýni, eoa útlisban, eðah iiðstæð dæmi úr öðrum bókmentuin. Viðaukanur eru þrír: (1) Sonnettu skóldskapur eftir 1907; (2) braglist; (3) skrá yfir heimildarrit. Nefndin, sem dæma á um ritsmíð þessa af hálfu háskólans, er skip- um þrem mönnum. Vegna íslenzk- unnar varð eg einn í nefndinni með þeim prófessor Osbcrne og pró- fessor Clark, sem báðir eril kennar- ar við háskólann. Ritgerðin kom því fyrst í mínar hendur og hafði eg hana um iangan tíma í vetur til að lesa, hve nær sem eg fekk tómstund til frá öðrum skyldu- störfum. Það er mikið verk, ef vel á að vera af hendi ley-st. En eg hia.fði stór-mikla ánægju af, vegna þess hve afar-mikils fróðleiks og liekkingar verður vart hjá svo ungum manni og hve mikil loforð eg þarna þóttist finna um liöfund, sem verða myndi þjóð vorri og þjóðerni til sóma í ókominni tíð, ef honum endist aldur. Eyrst kannast þú við að hafa fengið f vetur bréf frá mér, sem þú ekki hafir svarað, og biður velvirð- ingar ó því. Það er líka auðvelt fyrir mig að fyrirgefa þér það, að þú ekki svaraðir mér. En hitt kom mér ver, að eg lagði frímerkt bréf innan í tii þín, og bað þig að skrifa utan á það til hlutaðeigandi roanns, sem þér var kunnur, af því hann hafði ritað i Lögherg, en bréí þefcta hefir engan árangur haft. Eg liefi dálitla ástæðu til að halda, að þetta sé þér að kenna, af því að seinna skrifaði eg þér beint um sama efni og bað þig að útvega mér úrlausn; en það hefir þú virt að vettugi. Óbeinlínis að mintsa kosti er það þó skylda þín, að gefa skýringar þeim, sem vilja færa sér f nyt bendingar blaðs þíns. Þú byrjar á því að týna fram á- stæður, sem eg kvartaði um, að I engar liefðu verið í ritdómi þínum um landnámssögu mína. Og ]>að var nú virðingarvert, þó þær kæmu nokkuð eftir dúk og disk. En hvernig eru nú þessar ástæð- ur þínar? Alira fyrst sanna þær ótvfræðan, sterkan vilja til að spilla fyrir mér og sverta mig. Veit eg þó ekki til, að eg liafi nokkurn tima stigið á skóþveng þinn. Til að sanna það, að eg hefði átt að tilfæra landnenmna í réttri röð eins og þú heimtar, ]>á var inér nær að koma með Stephan D. B. Steph- anson og Charles Clark. Þannig veður þú elginn í hlut- um, sem þú berð ekkert skynbragð á. Af 40 mönnum, sem eg tilfæri f sögu minni, hafa 38 komið inn í bygðina á undan Stephani og C. GUark. Þeir komu báðir út með sömu lest og Piama dag og eg og hinir tveir komu ári seinna, Getur ])ú ekki sjólfur séð, að engin önnur lmgmynd felst í l>ess- En ef eg skyldi n-ú þrátt fyrir alt og alt koma mér svo vel við þessa konu, að hún byði mér inn, gæfi mér kaffi og leyfði mér að geta um sig í næsta landnámssögukafla inínum, þá býst eg við að álit þitt færi að minka á henni jafnvel þó aðrir þykist þekkja hana «.ð því, að Ihún mundi bera sig vel, þó hlaupið væri fram hjá lienni i ann- að sinn. Hins vegar geri eg mér von um, að þeir séu fáir til, sem álíta það réttláta aðferð, að nota það fyrir brigzl á mig, að eg haldi jæssari heiðurskonu út af síðum land- námssögunnar, þó og af einhverj- um óstæðum gæti ekki tekið hana í fyrsta kafla minn, Eg veit sjálfur, að landnámssaga mín er ófullkomin, þó þér hafi með ítrekuðum tilraunum ekki tekist að finna neitt, sein fellir hana i verði. Og hvort sem þiað er fyrir of mikið ljós eða heldur mikið myrk- ur.'í sálu þinni, þá er eg sannfærð- ur um, að þú verður ekki beðinn að rita sögu þessarar þygðar, og máttu naumast við þvf búast, úr því þú gast ekki á 7 árum, sem þú segist hafa dvalið hér, komið því í verk að telja ístendinga í aust- asta hluta bygðarinnar, sem þér var ])ó trúað fyrir. Sérðu ekki, Siggi minn, sem ]>ó flestir vita, að það er sálar svangur þinn, sem tilreiðir Bita? Með vinsemd, Friðrik GuSmundsson. Mozart, 21. apr. 1917. Vér viljum benda lesendum vor- um á l>að, að ‘‘Viðskiftadálkur Heimskringlu” á 8. bls. gerir þeim, sem hann nota. liægt um vik að ciga í viðskiftum öllum. — Aug- lýsið í 'honum það som þér hafið til sölu eða viljið kaupa eða ef þér þurfið á vinnufólki að halda. Eg veit ekki iaí neinum íslend- ingi á hans reki, sein líklegur er til að geta leyst þetta ætlunarverk jafn-sómasamlega af hendi. Mín. um þekkingarskorti er um að kenna—því .sízt af öllu vildi eg gera nokkurum rangt til—ef Skúli á með- al Iand.a vorra marga jafnaldra, er ieika þetta eftir honum. Hann hefii" .sérstaklega lagt stund á gömlu málin, grf.sku og latlnu, og í þeim er hann kennari. Sá sem les skýringarnar í ritgerð lians, verður ])ess var, að hann muni hafa tekið álíka óstfóstri við grfska höfunda og bent var á að Cecil Rhodes liefði gert. Það er þeim mun mikilsverðara, sem þeim fækkar nú óðum í mentalöndun- um, er það gera. Skúli sýnist kunna þá á fingrum sér. 1 enskum bókmentum er hann hvarvetna heiroa og kemur þaðia.n með hliðstæð dæmi til að varpa nýju ljósi yfir. Jafnvel Dante, stór- skáldið ítalska og þær bækur, sean út af verkum hans hafa spunnist, hefir hann kynt sér og tileinkað. Þess ber að geta, að norræna fornfræði hefir hann ekki fyrir sig lagt sem sérstaka námsgrein. Bók- in myndi hafa orðið enn meira metfé með því móti. En íslenzk- una eins og hiin er nú á dögum kann hann alveg furðulega vel, og fært liefir hann sér í nyt þann fróðleik, sem orðabækuvnai' veita. Islenzkt þjóðerni á enn góðar taugar í fari voru Vestur-lslend- inga, meðan til eru ungir menn með oss, er aðra eins ræktarsemi sýna tungu vorri og bókmentum og Skúli Johnson hefir gert. Ef að eins fleiri vildu feta f fótspor hans! Sökum vandvirkni, þekkingar og lærdóms, er ritgerð þessi ber vott um, er liún mér meira fagnað- arefni en flest annað bókmenta- legs eðlis, sem unnið hefir verið af Vestur-íslendingi. Hún ber vott um sannmentaðan mann í orðsins beztu merkingu. HVAÐA GAGN ER í ÞVÍ AÐ REYNÁ AD SPARA? ÞatS hefir ekkert gott í för meS sér aS reyna aS eins aS nurla saman sem mestu fé. Nirfinglegt athæfi er aS safna fé aS eins peninganna vegna. Söfnum fé voru eins og viS á svo vér getum variS því vel. $500 upphæS er hægt fyrir hvern algengan mann aS verja þannig, aS fé þetta efli varanlega lífsánægju hans og velmegun hans. Gæti hann þannig búiS í haginn fyrir sig meS því aS eySa $ 1 í hitt og þetta í íimm hundruð tilfellum? Fyrirhyggjusamur maður gerir sér ljósa grein fyrir því, hvernig hann á að verja fé sínu—til þess að bæta heim- iliskjör sín, gera endurbætur á eignum sínum eða í starfi sínu, undirbúa sig betur hvað þekkingu og æf- ingu snertir undir einhverja sérstaka iðn, o.s.frv. Hvert innlegg í sparisjóðinn er í huga þess manns partur af fyrirfram borgun fyrir það, sem hann þráir að hljóta. Eærið yður í nyt sparisjóðsdeild Western bankans, 811 Main St. Þar fáið þér 4 prct. vexti af sparisjóði, sem draga má út með ávfsun, og 5 prct. af fé, sem lagt er inn fyrir lengri tíma. Einnig bjóðum vér viðskiftareikn- inga með góðum skilmálum. Markmið vort er, að gera alla ánægða. Einnig erum vér reiðubúnir að gefa við- skiftavinum vorum allar upplýsingar ókeypis viðvíkj- andi öllu, sem að sparisjóðs reikningum lýtur, og við- víkjandi áreiðanleika og fjárhagslegri afstöðu’vorri. Komið inn til vor og ræðið málið ítarlega við oss. WESTERN BANKERS 611 MAIN STREET PHONE MAIN 4323 ?1.00 opnar parisjóðs reikning. n*/ • Vér borgum undantekningarlaust Kjorni hæsta verð. Flutningabrúsar lagðir til fyrir heildsöluverð. Sætur og Súr Fljót afgreiðsla, góð skil og kur- teis framkoma er trygð með því að KevDtur verzla við Jk a V y JL SÆTUR OG SÚR DOMINION CREAMERY COMPANY ASHERN, MAN, OG BRANDON, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.