Heimskringla


Heimskringla - 31.05.1917, Qupperneq 6

Heimskringla - 31.05.1917, Qupperneq 6
6. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. MAl 1917. SJÁLFSTÆÐ OG SÖNN Skáldsaga eftir CHARLES GARVICE Cecil stendur um stund og segir svo: “Mér Jjykir slaemt acS ónáSa þig í nótt, herra minn, en— “Langar í eitthvaS aS drekka? Ekkert ómak; alt þarna á veggkistunni, vindlar á arinhillunni. Þér er sama”—geispar— þó eg fari?Hefi ekki nema þriggja tíma svefn og langan dag að starfa. HvaS viltu hafa, brennivín—” “Nei, þakka þér fyrir,” segir Cecil. “ÞaS er hart af mér, herra Harrington, aS þreyta þig í nótt, en mér finst eg verSa aS segja þaS sem mér liggur á hjarta nú þegar. Eg elska dóttur þína, herra minn.” Harrington stanzar í miSjum geispa, og ber sig til eins og hann hafi ekki heyrt rétt. “HvaS þá?—hvaS sagSir þú? Eg er svo þreyttur, aS eg virSist heyra illa. “Eg elska dóttur þína, Carrie. Vilt þú gefa mér hana fyrir konu?” “GóSur guS,” hrópar Harrington, “þetta er ein- hver heimska úr Carrie.” Þó þetta vaeri alvarleg stund, gat Cecil naumast varist brosi. Imyndun og eftirherma Carrie var svo nákvæmlega rétt. “Nei, langt frá, okkur er blá alvara.” “En—” stamaSi Harrington, snýr sér viS á gólfdúknum og allur svefn er kominn af honum og hann snýr sér aS Cecil. "Líttu nú á, Neville lávarS- ur,” segir hann alvarlegur og meS klemdum vörum, “þetta er alvarlegt efni.” Cecil hneigir sig. “Mjög alvarlegt efni. Eg skil svo, aS þú sért aS biSja dóttur minnar Carrie.” “Svo er, í allri auSmýkt," segir Cecil. “AuSmýkt, þaS er ekki orSiS, sem heimurinn myndi hafa yfir þaS. Neville lávarSur,” segir Harrington og verSur vandræSalegur á svipinn, “mér—einlæglega og hreinskilnislega sagt,—mér líkar þaS ekki. Mér líkar þaS alls ekki. HvaS myndi faSir þinn segja?” “FaSir minn verSur glaSur viS aS eignast fyrir tengdadóttur dóttur gamals vinar síns,” segir hann vongóSur. Harrington horfir alvarlega á hann. “Eg er ekki viss um þaS, nei eg er ekki viss um þaS,” segir hann meS ákefS. "Vinátta milli tigins manns og bónda,—slíks höfSingja sem faSir þinn er, er nokkuS óvanalegt tilfelli. FaSir þinn getur hæglega kallaS mig vin sinn, en þaS getur orSiS annaS, þegar til mægSa kemur.” “Þú misskilur föSur minn, herra Harrington,” segir Neville lávarSur stillilega. Eg, sem þekki hann svo vel, get fulIvissaS þig um, aS hann er aS- alsmaSur meira en aS nafninu til. Hann mun skoSa þaS bæSi heiSur og ánægju aS segja Carrie velkomna, ef þú vilt gefa mér hana, og hann mun opna hjarta sitt fyrir her.ni eigi síSur en kastala- dyrnar.” “Má vera aS svo sé," segir Harrington óróleg- ur. “Ungir menn—í ástum í tilbót—eru vanir aS líta á björtu hliSina. Og—eg meina ekki aS vera móSgandi, Neville lávarSur—en eg hefi líka dálítiS stolt, eg er seinasti Harrington og Howells. ViS höfum haldiS búgarSinn um tvær aldir. Eg vildi ekki aS heimurinn gæti sagt þaS, aS dóttr Harring- tons væri neitaS jafnvel af föSur af Fitz-Harwood ættinni,’ og andlit hans lýsti sterkri sjálfsvirSingu og stolti. “Vertu viss aS ótti þinn er ástæSulaus,” segir Neville. “Já, en þá er annaS,” segir Harrington óróleg- ur. “Fólk mun segja aS viS höfum lagt gildru fyrir þig. Eg vildi þú hefSir mætt stúlkunni annars staS- ar en heima hjá henni. Þú veizt hvernig fólkiS er. GuS minn góSur—þey, þey — sjáSu til, Neville, þú ert viss um, aS þetta séu engir hrekkir úr Carrie? ” Cecil reyndi aS verjast brosi. “ÞaS skyldi eg ekki ímynda mér, þaS held eg ekki. Eg verS aS játa þaS aS eg treysti því aS Carrie elski mig einnig.” “HvaS get eg þá sagt annaS en 'já'?” segir Harrington og strýkur háriS. “Ef eg segi ‘nei’, þýSir þaS ekkert, hafi hún ætlaS sér aS eiga þig. Hún veit þaS. En heilagur Móses, eg vildi aS þiS hefSuS ekki fariS út í þessa vitleysu.” XIV. KAPITULI. “Fyrir persónu, sem hefir óbeit á lávörSum yf- irleitt og Cecil Neville sérstaklega, þá hefir þú nú gert býsna vel,” segir Philippa, í því aS háa og granna mærin kastar sér í legubekkinn í svefnher- berginu. “ÞaS, aS hafa veriS aS keyra ein meS ungum manni um göturnar fram yfir miSnætti, sýn- ist nokkuS langt gengiS. Og vita, aS alt Thorpe Hamstead er aS tala um háttalag þitt á dansinum,” og Philippa hlær og geispar og tekur niSur á sér háriS. “Og ætlar þú ekki aS fara aS hátta? eSa ertu svo hrifin af Neville lávarSar stóru yfirhöfn, aS þú hugsir þér aS sofna í henni?” Carrie lítur upp snögglega, en horfir aftur niSur og löngu augnahárin falla niSur á rauSu kinnarnar um leiS og hún lyftir upp handleggnum og kyssir á ermina. “Carrie,” segir Philippa aftur og geispar voSa- lega. “FarSu aS hátta. HvaS verSur úr þér á morgun?” og þar eS hún fær ekkert svar, gengur hún til Carrie og lýsir framan í hana. Þá lítur Carrie upp á hana og eitthvaS í augum hennar kemur Philippu til aS hrökkva viS. "HvaS gengur aS? HvaS hefir komiS fyrir?” því þaS er eitthvaS í augum Carrie, sem er henni opinberun. “HvaS er þetta, Carrie? GeturSu ekki talaS?" Hún setur frá sér kertiS og kemur nær Carrie. “HvaS hefir komiS fyrir? Hví lítur þú svona út?” Þá tekur Carrie utan um Philippu. “Ó, Philippa,” andvarpar hún blíSlega. “Já, þaS hefir nokkuS komiS fyrir. Eg hefi vaknaS til lífsins. Eg hefi veriS dauS—sofaridi—og hann hefir vakiS mig.” “Hann! Hver? Áttu viS Neville lávarS?" segir Philippa og reynir aS losa sig úr faSmlögum Carrie til aS geta horft framan í hana. Varrnar opnast og orSiS “já” myndast á þeim. “Neville lávarSur! Eg skil þaS ekki,” segir Philippa og starr á hana. “Nei, þaS er of óskiljanlegt og fjarstætt; segSu þaS Philippa, eg fyrirgef þér þaS,” segir Carrie og horfir feimnislega á hana í fyrsta sinni á æfi sinni. “SegSu hvaS þér sýnist, kæra. Eg gef þér leyfi til þess. SegSu þaS sé heimskulegt, ótrúlegt og óskiljanlegt. Mér stendur á sama, en þaS er satt, satt, satt.” “HvaS er satt?” spyr Philippa. “Þú ert aS gera mig truflaSa, barn. Skilur þú ekki aS eg vil fá aS vita þetta og aS þú hefir ekki sagt mér neitt?” “Viltu aS eg segi þaS í fullum stíl?” segir Car- rie meS tilraun til sérþótta og roSi hennar hverfur. “Þú ert óvenjulega dularfull, kæra. Þú vilt fá mig til aS segja þér þaS, aS Neville lávarSur hefir beSiS mín." Philippa gapir af undrun, baSar upp báSum höndum og skellir þeim svo á lærin. Hví glápir þú á mig eins og eg væri eitthvert furSuverk?” segir Carrie hálf reiSulega. “Er þetta svo ónáttúrlegt eSa ómögulegt?” “Nei, nei,” flýtir Philippa sér aS svara. “Fyr- irgefSu mér, kæra, — en — þetta er svo sviplegt. En þaS er ekki spaug á þína hliS?” “Spaug!” segir Carrie meS óþolinmæSi. “Nei, nei, eg sé aS þaS er satt. Og aS Neville lávarSur hefir beSiS þín,” segir Philippa. “Og þú hefir sagt já.” “Já,” segir Carrie þíSIega. “GóSa nótt — LafSi Neville,” segir Philippa og kyssir systur sína góSa nótt og slítur sig svo frá henni. XV. KAPITULI. Föl eins og lilja kemur Carrie niSur næsta morg- un og sezt aS morgunverSi, sem var tilreiddur, og mætir þar systur sinni, sem einng er föl og þreytu- leg- “Eg bjóst ekk viS aS sjá þig svona snemma, kæra,” segir Philippa. “Ekki þaS?” segir Carrie brosandi en forSast aS horfa í augu systur sinnar. “HvaS er þá orSiS framorSiS?” “Klukkan er aS eins tíu. Hvernig hefir þú sofiS?” segir Philippa glaSlega. “Eg hefi ekki sofnaS dúr,” segir Carrie. “ÞaS var aulalegt, en eg býst viS aS þú hafir ekki getaS gert aS því, þaS er engin furSa. Hann er tuttugu sinnum búinn aS spyrja eftir þér í morg- un; hann vildi eg færi upp til aS vita hvernig þér liSi, en eg neitaSi aS ónáSa þig, svo hann fór inn í sitt herbergi til aS skrifa bréf, sagSi hann. Eg held eg geti gizkaS á, hverjum hann var aS skrifa.” “GeturSu þaS?” segir Carrie. "Hverjum?” “Jarlinum, föSur sínum, auSvitaS,' hvíslar Phil- ippa' Carrie brosir dálítiS. “Dansinn hefir ekki sakaS hann mikiS,” heldur Philippa áfram glaSlega. “Hann er glaSur og kát- ur eins og hann er vanur. Hann hefir víst talaS viS pabba í nótt, því pabbi mintist á þaS viS mig. Eg vissi ekki, aS pabbi var svona stoltur; hann mintist á ætt sína. En hver heldur þú aS komiS hafi hingaS í morgun?" “Eg veit ekki.” “Aumingja Willie.” Carrie lítur upp. “Já, hann spurSi eftir þér, en eg sagSi honum, aS þú væTÍr ekki komin á fætur, og hann sagSist koma aftur. Dansinn sýnist hafa fariS illa meS hann. Aumingja Willie! þetta verSur ljóta fréttin fyrir hann. Eg reyndi aS segja honum þaS, en eg gat þaS ekki. Þú verSur aS segja honum þaS, Carrie. Þey, hér kemur Cecil. Eg ætla aS fara,” og hún stekkur burt í kasti er Cecil kemur inn. “Hvernig líSur þér í dag? Lítur hún ekki vel út, Philippa?" segir hann og snýr sér aS Philippu meS stoltlegu brosi. Hann hefir blaS í hendinni og veifar því til og frá til aS þurka þaS. “Ójú,” segir Philippa, “Carrie er ódrepandi á dönsum. Hún gáir vel aS sjálfri sér, aS fara sér ekki aS voSa.” Cecil sezt hjá Carrie og horfir á hana brenn- andi ástaraugum. “Jæja, yndiS mitt,” segir hann og kyssir á hönd hennar. “Hefir þú nokkrar fréttir aS segja föSur mínum?” og hann veifar blaSinu. “HvaS viltu aS eg segi?” spyr hún og horfir framan í hann. “HvaS hefir þú sagt honum? ÞaS, aS eg sé fáfróS og í alla staSi ómöguleg skepna—” "Eg hefi sagt honum, aS þú sért engill,” segir hann brosandi. "En hann mun' finna þaS út sjálf- ur. Þú veizt ekki hversu glaSur og kátur hann verSur.” Carrie lítur efunarlega út. “VerSur hann ekki fremur hissa?” segir hún feimnislega. “Jú, þaS getur nú veriS. En eg veit þér líkar hann og honum þú. (jllum líkar hann. ÞaS er ekki til blíSIyndari maSur en hann.” "Eg vona aS honum geSjist aS mér,” segir Car- rie meS undirgefni, sem fer henni svo vel aS Cecil kyssir aftur hönd hennar. Dyrnar opnast og þjónn kemur inn. “Herra Fairford, ungfrú,’ segir hann. Carrie hrekkur viS, en Cecil hreyfist ekki. “Sá fyrsti aS vita hvernig heilsa þín sé,” segir hann, “þaS er undur falelgt af honum.” Carrie hneigir sig, og þjónninn tekur þaS svo, aS Carrie samþykki aS honum sé fylgt inn. Hann gerir svo. “Ó, Fairford,’ segir Cecil og heilsar honum meS handabandi. “Hvernig líSur þér? HöfuS- dans í gærkvöldi, var ekki svo?” Svo hneigir hann sig fyrir þeim og fer. Því Cecil lávarSur gleymir ekki góSri framkomu jafnvel þó kærastan hans eigi í hlut. Willie gengur inn aS borSinu, meS tilburSum manns meS brostna von um erindi sitt, er hann verSur aS reka, þó hann viti aS þaS verSi tap. “GóSan dag,” segir hann og tekur hönd Carrie og heldur henni um stund eins og hann viti ekki, hvaS gera skuli viS hana. “Eg kom til aS frétta hvernig þér líSur eftir dansinn." “Mér líSur allvel,” segir Carrie og reynir aS tala blátt áfram. "Hvílíkur skínandi dans þaS var, eSa fanst þér þaS ekki?” “Jú,” segir hann ákafalaust. “Jú, þaS býst eg viS aS hafi veriS. En eg kom ekki til aS tala um dansinn, Carrie. Má eg tala viS þig fáar mín- útur?” “Já,” segir hún hikandi. “Viltu ekki setjast niSur?” Hann hristir höfuSiS og stendur meS hattinn milli handanna og starir á hana meS tilliti, sem vott- ar tauga óstyrk. “Nei, þakka þér fyrir. Eg vil heldur standa. Eg kom í morgun, af því eg gat ekki varist því, Carrie.” Hún horfir framan í hann og rcynir aö segja eitthvaS, en getur þab ekKi. Pá í fyr a sl ni skil- ur hún, hvaS hann muni líSa. “Carrie,” segir hann meS sama fasta augnaráS- inu, “eg kom í morgun til aS spyrja þg einfaldrar spurningar. Eg veit, aS eg hefSi átt aS vera búinn aS bera upp þá spurningu fyr. ÞaS hefSi máske veriS betra, en mig brast hugrekki. Carrie, þú veizt aS eg hefi elskaS þig.” Föl og titrandi horfir hún í hans föla andlit og reynir aS mæla, en hann gefur henni ekki tíma til þess. “Þú hlýtur aS hafa vitaS aS eg elskaSi þig, þó eg hafi ekki tjáS þér þaS í mörgum orSum. Nú vildi eg, aS eg hefSi gert þaS, en—en eg var hræddur, eg hélt aS eg myndi betur vinna þig, ef eg gæfi þér tíma til umhugsunar. En nú get eg ekki beSiS lengur. Carrie, eg elska þig og eg kom til aS segja þér þaS—til aS biSja þig aS verSa kon- an mín,” og hann horfi stöSugt á hana. Hún horfir á hann sorglega og hrærS af meS- aumkun. “ÞaS hryggir mig svo, Willie,” segir hún lágt. “Hví skyldi þaS hryggja þig?” segir hann. “Ertu hrygg mín vegna? Eyddu engu af vorkunn- semi þinni. Þú veizt og hefir vitaS, aS eg elska þig, Carrie. ÞaS er ekkert nýtt. Eg hef elskaS þig og um mörg ár taliS upp á þaS, aS þú yrSir konan mín. Þú veizt þaS." “Eg—eg vissi þaS ekki meS vissu. En Willie. ÞaS hryggir mig, en þaS getur ekki orSiS, Willie, eg—eg—” hún hikar viS og fatast mál. Undarleg viSkvæmni, nýfædd hluttekning meS öSrum hefir sprottiS upp í sálu hennar síSan hún lærSi aS skilja þaS aS hún hefSi hjarta. “Jæja,” segir hann og virtist fá nýtt hugrekki og verSa rólegri. Hún horfir á hann og verSur kafrjóS, en fölnar aftur. “Willie, mig hryggir svo hvaS þú hefir sagt. Eg get ekki orSiS konan þín, því eg er IofuS Cecil lávarSi.” Hann hvorki kippist viS eSa sýnir nokkurn til- finningaæsing, en varir hans titra eins og hjarta hans væri stungiS og hann kreistir hattinn sinn fastara. “LofuS Cecil lávarSi?” tekur hann upp meS hægS eins og til aS ná fullri meiningu út úr orSun- um. Svo dregur hann þungt andann, einmitt slík- an andardrátt, sem sá dregur, sem hefir fengiS banasár, en er aS reyna aS deyja, án þess aS kveina. "Et þú reiSur, Willie? Ó, vertu ekki reiSur,” segir Carrie. Fyrir viku síSan hefSi hún tekiS bón- orSi hans meS hlátri og stokkiS svo burtu syngj- andi, en nú vorkennir hún honum angist hans. “ReiSur,” segir hann meS hægS, “nei, vissu- lega er eg ekki reiSur Carrie, eg er naumast hissa. Eg hefi síSustu vikur séS aS hverju væri aS draga. í gærkvöld fann eg aS vonir mínar voru í þann veginn aS hrapa.” “Ó,” segir hún eins og af sársauka. “Hvernig þá? Var þaS svo áþreifanlegt? ” Hann brosir sorglega. “Augu elskendanna eru glögg og afbrýSin er alskygn eins og þú veizt, Carrie. Og eg sá máske þaS, sem aSrir sáu ekki, sem fundu öSru vísi til en eg. Eg sá, aS eg hefSi litla von meS aS ná í þig, fyrst aS Cecil lávarSur kom.” Carrie roSnaSi. “Willie, meinar þú aS þaS sé af því aS hann er lávarSur?” “Nei, nei," svaraSi hann rólega. “Þannig gæti eg ekki hugsaS um þig. Nei, eg veit aS þaS gerSi engan mismun til þín.” "Þakka þér fyrir, Willie.” “Eg veit, aS þó hann ekki væri tiginn maSur, er hann mér meiri. En eg vil ekki tala um sjálfan mig annaS en þaS, aS eg hefi elskaS þig svo lengi,— löngu áSur en hann þekti þig, Carrie. Eg gat ekki stilt mig um aS segja þér þaS, jafnvel þó eg hefSi enga von.” ViS hans mannlega tal, mælt svo göfuglega, fyllast augu Carrie af tárum, og ósjálfrátt réttir hún honum hönd sína. Hann tekur hana og felur hana í sinni. “Svo eftir aS hafa talaS út,” heldur hann á- fram meS sorglegu brosi, “ætla eg aS fara. En, Carrie, þó eg eigi ekki aS verSa maSurinn þinn, þá lofar þú mér enn þá aS vera vinur þinn, ástvinur vil eg segja, því á meSan lífiS endist, mun eg elska þig, Carrie.” “Nei, nei,” segir hún aftur. “Findu aSra kinnar hennar. “En, jú,’ segir hann brosandi, “eins lengi og líf- iS endist og eg mun ávalt minanst þín sem litlu stúlkunnar sem eg elskaSi sem leiksystur og sem, er hún stækkaSi, varS einkadrotning hjarta míns. Þú munt ríkja þar enn, Carrie, þó annar kalli þig eiginkonu; þú verSur ávalt geymd í djúpi hjarta míns, Carrie, meSan þetta hjarta slær.” "Nei, nei,” segir hún lágt og tárin talla niSur betri, verSugri.” Hann hristir höfuSiS og brosir. "Aldrei, Carrie, Og nú fer eg. AS segja þér, aS eg óski þér allrar gæfu, er ekki nauSsynlegt. Þú veizt þaS, og—Carrie—” Hún lítur í ástaraugun, sem stara á hana. “Ef einhvern tíma, af einhverri hendingu, þú þarft vinar viS, vinar, sem vildi leggja lífiS í söl- urnar fyrir þig, viltu þá koma til mín? Viltu lofa því? ÞaS sýnist ótrúlegt, eg veit þaS, þar sem þú hefir faliS líf þitt öSrum til verndunar, en—hver veit—eitthvert óhappa tilfelli getur skeS. Ham- ngjan gefi, aS þaS verSi ekki, aS þú þurfir mín viS. En fari svo, þó þú létir mig ekki vita, myndi eg vita þaS samt og koma þér til hjálpar, og vertu nú sæl,” og hann þrýstir fast hönd henni. Hún getur ekke'rt sagt um stund fyrir kökknum, sem kom í hálsinn á henni, en svo fær hún máliS. “Ó, Willie, getuSu fyrirgefiS mér,” muldrar hún. “Fyrirgefa þér hvaS?” segir hann þíSlega. “ÞaS—“ andlit henanr verSur blóSrjótt og hún lítur niSur fyrir sig. “Ó, Willie, eg veit, aS eg hefi ekki breytt rétt viS þig. Eg veit þaS nú. Eg hefi veriS hugsunarlaus,—tilfinningarlaus—” “Nei, ekki tilfinningarlaus, Carrie; máske hugs- unarlaus, eins og stúlka, sem ekki hefir þekt heim- inn og þær tilfinningar, sem lifna og glæSast í karl- manns hjarta. ÞaS er ekkert aS fyrirgefa, Carrie; vertu sæl,’, og af dýpstu og kurteisustu lotningu beigir hann sig niSur og kyssir hönd hennar og fer út. Hann stendur í morgunsólinni litla stund, enn meS hattinn í hendinni; hann horfir fram undan sér, en sér ekki græna hagann og bláa himininn, heldur fagra andlitiS, sem hann rétt hefir yfirgefiS. Hann heyrir ekki nautabauliS eSa fuglasönginn, heldur lágu, hljómfögru röddina, stúlkunnar, sem hann elskaSi svo heitt, og tapaSi. Rétt í því legg- ur Cecil höndina út um gluggann sinn á herSar hon- um. Willie hrekkur ögn viS, tekur svo í hönd hans og þessir menn horfast um stund í augu. Willie tekur fyrst til máls. “Eg var rétt aS kveSja,” segir hann rólega. "Ert þú aS fara burtu?” segir Neville blíSlega. “Já, um tíma. Cecil lávarSur, eg held þú ættir aS vita, aS eg var rétt aS skilja viS Carrie—ungfrú Carrie Harrington—og aS eg hefi beSiS hennar. Hún hefir sagt mér, aS hún geti ekki tekiS mér, og —sagt mér af hverju." Cecil þegir um stund, svo Willie heldur áfram og roSnar snögglega. “Eg vil ekki segja, aS eg öfundi þig ekki, Cecil lávarSur, af því eg geri þaS af allri sálu rriinni og hjarta. Eg vil segja, aS eg hefSi viljaS deyja til aS öSlast þaS sem þú hefir öSlast svo auSveldlega— svo auSveldlega”—og í fyrsta sinni var nú beiskja í röddinni. “En þó eg öfundi þig, þá óska eg þér einkis nema góSs. Eg óska þér farsældar. Eg get ekki séS, hvernig þú gætir orSiS annaS, meS ást hennar. Vertu sæll.” Cecil réttir honum höndina og horfir dökku augunum á föla andlitiS. “Fairford,” segir hann í sínum alvarlega, þýSa rómi. “Eg er hryggur, mjög hryggur. HvaS meira get eg sagt? ÞaS er ekki undarlegt, aS þú skyldir elska hana. ÞaS er enginn maSur þess virSi, aS nefnast maSur, sem hefir þekt hana eins vel og þú, sem ekki hefSi elskaS hana. Mig hryggir, aS þú skyldir líSa. Eg vona, aS þú trúir því. Eg vil segja meira, aS ef eg stæSi í þínum sporum, hefSi eg óskaS þér þess sama og þú hefir óskaS mér, og þó öfund hefSi búiS í hjarta mínu, hefSi þar ekkert hatur búiS. Fairford, viS skulum vera vir«r. Þú gleymir meS tímanum, — nei, gleymir ekki, en undin grær.” "Má vera, aS svo verSi," segir Willie meS sorg- legu brosi, en eg finn þaS ekki nú. En eg skal vera vinur þinn, ef þú vilt aS svo sé. Hennar vinur hlýt eg aS verSa. Eg hefi rétt sagt henni þaS, Cecil lávarSur. Eg hefi sagt henni, aS hvenær sem hún þyrfti mín meS, væri eg reiSubúinn aS rétta henni hönd. Eg vona, aS hún verSi aldrei í þröng, en ef svo skyldi fara—” Hann endar ekki setning- una og Cecil þrýstir aS hönd hans innilega. “Hamingjan uppfylli ósk þína, sem eg berg- mála, Fairford,” segir hann. “En eg stend upp á loforS þitt.” "Þakka þér fyrir,” segir Wíllie í lágum rómi. “Á meSan eg lifi á kona þín einn vin í heiminum aS minsta kosti, sem aldrei lætur neitt, hvaS sem fyrir kemur, skyggja á vináttu hans. Vertu sæll,” og hann fer. Cecil horfir á eftir honum um stund, og gengur síSan inn í stofuna. 'Carrie situr á legubekknum meS drúpandi höfSi og hendurnar spentar í kjöltunni. “Cecil, eg má til meS aS segja þér,” segir hún og tárin eru enn þá í augum hennar og skína í gegn um brosiS. “Engin þörf, ljúfa,” segir hann og kyssir hana. “Hann hefir sagt mér þaS sjálfur. Hann er göfug- ur piltur, Carrie, og—og”— varir hans titruSu eins og Willa höfSu gjört—‘ef satt skal segja, verSugri þín en eg.” Hún leggur hendurnar um háls honum og hvílir sig upp viS brjóst hans. "Ó, nei, nei. ÞaS er einungis einn í öllum heimi fyrir mig, Cecil—aS eins einn.” Og hún tekur hönd hans og þrýstir henni ástúS- lega upp aS vörum sér. Viltu ekki vera einn? Allir sannir íslendingar, sem ant er um að viðhalda ís- lenzku þjóðerni og íslenzkri menning — œttu að kaupa Heimskringlu.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.