Heimskringla - 21.06.1917, Síða 8

Heimskringla - 21.06.1917, Síða 8
S. BLAÐ8ÍÐA HEIM8KBINGLA WINNIPEG, 21. JÚNl 1917 Fréttir úr bænum. Mattliias Thordarson frá Selkirk kom hingað til borgar snögga ferð í byrjun vikunnar. Bréf er á skrifstofu Heimskringlu tii Mrs. Brynjólfur Anderson, Win- nipeg, Man. Hannes Lindal, Pétur Anderson og Jos. Johnson, kornkaupmenn hér f Winnipeg, fóru snögga ferð til Glenboro í síðustu viku. Sigurður J. Hlíðdal, sem verið hefir í Árborg undanfarið, er kom- inn til bæjarins aftur. A. Heigason frá Argyle var á ferð hér í borginni nýlega. Hann er að flytja aifarinn frá Argyle og hygst að setjast að í Wynyard bygðinni. Bréf hefir komið frá lautinant Kristjáni J. Ó. Austmann, þar sem hann segist vera að frískast og kom- inn á fót. Vonandi er, að hann fái aftur fulla heilsu og krafta. Sú frétt kemur frá Blaine, Wash., að skáldkonan Júlíana Jónsdóttir hafi iátist þar 12. þ. m. Var hún jörðuð þann 13 þ.m. — Verður þeirrar látnu nánar getið síðar. T. E. Thorsteinsson hefir tekið á móti $5 í Rauðakross sjóðinn frá Sig. Gfslasyni, 640 Agnes str.,; og í hjálparsjóð Belgíu $140 frá kven- félaginu “Tilraun” í Þingvallanýl. Sú upphæð er arður af samkomu. Joseph Walters, bóndi frá Garð- ar í North Dakota, var hér á ferð í síðastl. viku ásamt konu sinni. Hún fór til Argyle bygðar að heim- sækja vini og ættingja, en Joseph Walters brá sér vestur til Sask. 2 herbergi til leigu bráðlega, út- búin, aðgangur að eldfærum. Past við krossvegi, strætisvagna, búðir, banka, greiðasöluhús og leikhús. Hentug fyrir fólk, sem dvelur 2—3 ínánuði í bænum. Snúið yður til Kr. Ásg. Benediktssonar, 402 Corydon Ave. Símskeyti kom frá Reykjavík á þriðjudagsmorgun, 19. þ.m., frá Árna Eggertssyni, um að Gullfoss sé þang- að kominn. Helzt lítur út fyrir, að skeytið hafi verið sent kl. 7 á þriðju- dagsmorguninn, eftir því sem ráða má af skeytinu, ])ó ekki sé það vel greinilegt. Eftir þessu hafa íslands- fararnir komist heilu og höldnu til Reykjavíkur og þá ætti þeim að vera óhætt úr þvf. Árni Eggertsson hefir komið rétt f tæka tíð fyrir fundinn. inn á almenna spftalann til upp heim aftur og koma að nokkurum skurðar, en var ráðlagt að fara vikum liðnuin, til þess að vera bet- ur fyrir kölluð. Hið árlega pic-nic eða skógargildi sunnudagskóla Tjaldbúðarsafnað- ar verður haldið í Kildonan-Park á laugardaginn kemur. Börnin og full- orðnir eru beðnir að koma saman hjá kirkjunni kl. hálf tvö (1.30 síð- degis og stíga þar á strætisvagna. Fólkið er beðið að veita þvf eftir- tekt, að breytt hefir verið um stað. Á sunnudagskveldið var auglýst, að farið yrði út í City Park. Síðan hafa svo margir óskað eftir, að heldur yrði farið til Kildonan Park, að þessu hefir verið breytt, og þangað verður farið. Af Pembina-biaðinu sést að Mrs. Laxdal, ekkja' Daníels heitins Lax dal, lögmanns f Cavalier, er f þann veginn að flytjast frá Cavalier til Park River, þar sem hún ætlar að veita forstöðu gistihúsi bæjarins. Frá Pipestone bygðinni er skrif að, að fyrir tveim vikum hafi brunnið fjós hjá Theodor Johnson bónda að Antler, og varð hann fyrir skaða allmiklum á heyjum og fóðri, og mágur hans, Þorsteinn sömuleiðis; misti hann aktýgi af fimm hestum í eld þenna, en engar skepnur brunnu. Theodor mun liafa í hyggju að reisa aftur stórt og vandað fjós. Laugardaginn 16. þ.m. höfðu þeir Pipestone bygðar menn skemti- samkomu hjá sér til minningar um 25 ára afmæli bygðarinnar. Mega þeir minnast þess aldarfjórðungs með mikilli ánægju. Sveitin þeirra hefir á þessum tfma tekið miklum stakkaskiftum og breyzt úr viltu landi í yrktar ekrur, enda hafa handtökin verið mörg. En hagur þeirra, íslenzku bændanna, er þar í góðu lagi. Fimtudagskveldið f þéssari viku hefir kvenfélag Tjaldbúðarsafnað- ar kaffi og Iee Cream sölu í sam- komusal kirkjunnar. Einnig verð- ur dregið um fallega sesu. Kom- ið og drekkið kaffi hjá konunum. Eins og auglýst var í síðasta blaði heldur Miss Friðriksosn samkomu með nemendum sínum fimtudags- dagskvöidið 21. júní í Y. W. C. A., Ellice ave. Aðstoðendur verða Miss Morrison með framsögn, Miss E. Thorwaldson og Mr. A. T. Dfehl með einsöngva. Fólk er beðið að athuga, að samkoman byrjar kl 8.15. Samskot tekin við dyrnar, til að standast kostnað af samkom- unni. Á þriðjudagskveldið í síðustu viku kom hr. Jón Thordarson frá Langruth til bæjarins ásamt son- um sínum, Frfmanni og Albert, og með þeim Magnús Johnson. Þeir fóru að heiman kl. 2 e.m. og komu til Winnipeg kl. 7 um kveldið. Hr. Jón Thordarson keypti bifreið (Ford Car) í vor og segir að nú geti hann skroppið eftir mjaltatfma að heiman og náð náttmálum í Win- nipeg. Leiðin er hundrað mílur vegar. — Jón segir, að útlitið á engjum og ökrum sé í góðu meþal- lagi. Þar er víða láglent og þurk- ar voru ekki orðnir skaðvænir .En rekja kom þar sæmileg og útlit ekki hættulegt enn þá. Hann hefir sex lönd og akuryrkju mikla, og gangandi pening -mikinn og áhöld öll til akuryrkju og heyskapar. — Sonur hans Tómas er búinn að vera á vígvellinum yfir 2 ár. Bréf nýkomið segir hann enn ósærðan. Vilhjálms-myndin nýja .er nú prentuð og er til sölu og skifta hjá útsölumönnum og undirrituðum. —Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, 732 McGee stræti, Winipeg. Ef eitthvað gengur að úrinu þínu, þá er þér bezt að senda það til hans G. THOMAS. Hann er í Bardals byggingunni og þú mátt trúa því, að úrið kastar elli- belgnum í höndunum á honum. Viðskifta dálkur KENNARA vantar við Geysir skóla, nr. 776, fyrir 8 mánuði, frá 1. sept. 1917 til 31. des. og frá 1. marz 1918 til 30. júní. Tilboðum, sem óskað er eftir og tilgreina kaup, æfingu og mentastig, verður veitt móttaka af undirrituðum til 14. júlf 1917. Th. J. Pálsson, Sec-Treas., 38—41 Árborg, Man. KRINGLUR. Skemtiferð Únítara sunnudags- skólans verður haldin, ef veður leyfir, á laugardaginn kemur, þann 23. þ.m. óskað er eftir að börn skólans og þau önnur, er taka vilja þátt f ferðinni, verði komin að kirkjunni ekki seinna en kl. 10 f.h. Verða þau tekin þar og flutt á bif- reiðum norður í Kildonan Park, þar sem skemtanir fara fram. ósk- að er og eftir að sem flest safnaðar- fóik reyni að koma þangað upp úr hádegi, helzt ekki seinna en kl. 1. Fara þá fram veitingar áður en byrjað er á leikjum. T. E. Thorsteinsson, ráðsmaður við útibú Northern Crown bank- ans á horninu á William ave. og Sherbrooke str., f Winnipeg, biður þess getið, að hann verði að öllu forfallalausu staddur að Lundar, Man., miðvikudaginn 27. júní, og geti menn séð hann þar bæði við- víkjandi peningalánum og til að byrja verzlun eða sparisjóðsreikn- inga við það útibú bankans, sem hann er fyrir. Blaðið “The Ga-zette”, sem gefið er út f Glenboro, getur þess, að kona Árna Sveinssonar í Argyle og dóttir þeirra, hafi í vikunni sem var lagt af stað til Edmonton, A1 herta. Er Mrs. Sveinsson að heim- sækja þar dóttur sína, Mrs. Hall- grfmsson, og býst við að dvelja hjá henni um mánaðartíma eða svo. Miái Sveinsson dvelur í Edmonton sui^ATlangt og spiíar þar á einu leikhúsinu. Mrs. S. J. Frederickson frá Glen- bo#, sem getið var um í síðasta bi*m að haldið hefði heimleiðis eft|p »0 hafa verið skorin upp hér í Winnipeg, var send aftur til borg- arþmar síðustu viku Sló henni niffmr aftur og varð að sendast iiinAað í annað sinn. En nú kvað hú* Tera á góðum batavegi. Ko<l» Ásgeirs Byron á Mountain í Noi^ur-Dakota, var hér á ferð um hclglna var, í því skyni að leggjast Ritstjóra “Bergsins” langar í kringlur. “Bitar” ihans eru léleg andieg fæða og “hrekkur hann upp aif’” þá og þegar, ef hann fær ekki annað skárra. — Ekki er til neins að senda honum kjöt, því þar sem hann er hugsjónam-aður og kær- leiks postulf, getur hann ekki ver- ið kjötæta. Þess vegna höfum vér bakað -handa honum nokkrar kringiur. I síðasta blaði gerir þessi and- legi bergrisi sig sekan í þeirri “dæm-a-fáu óráðvendni í blaða- mensku” að segja frá þvf að tvær stúlkur hafi verið gefnar saman í hjónaband hér vestra! 1 þessu sama blaði bregður hann öðrum ritstjórum um óráðvendni og lygar. Þegar ritstjórinn á berginu átti í deilum við Árna Sveinsson hér um árið, sagðist hann glaður smfða vopn mótstöðuinanni sínum. — Ef hann hefði verið keisari Þýzka- iands f byrjun stríðsins, hefðu bandamenn þá engu þurft að kvfða: h-a-nn hefði sent þeim nægi- iegar birgðir af vopnum og vistum til þess að þeir gætu barist! Með ofsareiði ryðst um lönd í risamóði sláttumanns hann ‘A’ og ‘B’ —sem önnur hönd er orðinn Lögbergs ritstjórans Eins og öilum íslenzkum lesend- um er kunnugt, hefir Heimskringla ætíð verið blað fólksins og frjálsra skoðana. Ritstjórinn á bergsnös- inni segir hana þó blað auðvalds og kúgunar. — Og þetta er maður- inn, sem skýrði frá því á samkomu hér f bænum árið sem leið, að hann hefði ekki málfrelsi á Lög- bergi. Með gleraugu hlutdrægninnar á nefi sínií rýnir ritstjórinn á berg- inu oft og einatt í “mannkynssögu” miðaldanna. En hann gleymir þeirri seinni tíma sögu, þegar vfn- salarnir og auðvald ])eirr-a voru skjólstæðingar hans,—l>egar hann hélt uppi öruggri vörn fyrir þá í blaði sínu. Þeir til sín réðu geggjað grey —það gekk f orðaiengingum — en sögu hans þeir sáu ei, svæsna og æsta af “rengingum”— því er nú Lögberg lamað fley, lemstrað alt af sprengingum! Bœkur Þessar bækur fást nú hjá Hjálmari Gislasyni að 506 Newton Ave., Elmwood, Winnipeg:— Ljóðabók Hannesar Haf- steins: Verð í kápu $3.00, í góðu bandi $3.75, í skraut- bandi $4.75. “Tvær gamlar sögur” eft- ir Jón Trausta: 1 kápu $1.20, í bandi $1.55. “Líf og dauði”, eftir Ein- ar H. Kvaran: í kápu 75c, í bandi $1.10. “Um berklaveiki”, eftir Sig. Magnússon: Verð lOc. “Morðið”, saga eftir Con- an Doyle: Verð 35c. “Ritsafn Lögréttu”: 40c. “Dularfulla eyjan”, saga eftir Jules Verne: 30c. Mánaðarbl. “Óðinn” o.fl. —Allar pantanir, sem borg- un fylgir, verða tafarlaust afgreiddar. NÝ UNDRAYERÐ UPPGOTYUN Eítir tíu ára tflraunir og þungt •rflði heíir Próf D. Motturaa upp rötvað meðal, sem er saman bland að aem áburður, og er ábyrgst að lækna hvaða tilfelli sem er af hinum hræðilega sjúkdóml, sem nefniet Gigtveiki og geta allir öðlaet það. Hví að borga lækniakoetnað og ferðakostnað f annað loftskag, þegai hægt er að lækna þig heima. Verð $1.00 flaikaa. Burðargjald og striðaskattur 16 cent Einka umboðsmenn: MOTTURAS LINIMENT CO. P. 0. Box 1424 (Dept. 8) Winnipeg, Man. Atvinnu Tœkifœri Vantar strax—konur og karla í nærliggjandi sveitum ís- lendinga til þess að selja ávísanir fyrir Ijósmyndum.— Góð sölulaun. Ljósmyndir á öllu verði og öllum stærðum. Enginn kostnaður -fyrir um- boðsmenn vora og ekkert að kaupa. Hreinn ágóði.—Skrif- is oss eftir fullum upplýsing- um sem fyrst. MARTEL’S STUDIO 264^s> Portage Avenue WINNIPEG North Star Drilling: Co. CORNER DBWDNEY AND ARMOUR STREBTS Regina, : Saak. Agentar í Canada fyrir Gu« Pech Foundry Co. og Monitor Brunnborunar áhöld. Aafftyslajrar af fmum ta<L 1 þennan dálK tökum vér ýmsar augr- lýitingar, nlöurraöaö undir viöeigandi yfirskriftum, t. d.: TapaV, Fmmdlö, At- tIbbs tllbo©, VIbhb iakaat, Htaaarlt, Hta o( lSad til atOlu, Kaap«kafar, og svo framvegis. Bmjarftlk—Auglýsiö hér Hta her- beral tll lelgs. Hta tll at*la. Htaaaal/ tll atln. Atvlaan tllboö O.S.frv. Baradnr—AuglýsiÖ I þessum d&lkl af- uröir búsins, svo sem smjör, egg o.sfrv. Bœjarfólk vill kaupa slikt frá baendum, en þarf bara att vita hvar þaö fsest. Auglýsiö hér einnig eftlr vlnnufólki, og margt ann&ö má auglýsa. t>essar auglýslngar kosta tfi eta. hver þumlungur; relkna má T linur 1 þuml Engln aaglýelag teklm fyrlr mlnna •n 35 ceat.—Borglat fyrirfraaa. Allar augl. veröa aö vera komn ar á skrlfstofuna á hádegi á þrlöjud&g til blrtingar þá vikuna. Til Islands! —Til Islands! Skandinaviska Ameriska skipalínan hefir stofn- að nýja flutnings leið frá New York til Islands, fyrir ferðafólk og vörur. ATVINNA. Vantar' strax—Kvenmaður, sem er variur húsverkum, getur íengið vist um tlma á heimili, þar sem að eins eru hjónin; — lítil verk; öll kveld frí—$5 um vikuna. Finnið ráðsmann Hkr. Ungur kvenmaður, vanur -hús störfum, óskar eftir ráðskonustöðu úti á landi. Heimskringla vísar á. TAPAЗ—Tapast hefir í Vest urbænum gull-brjóstnál, — tvær skeifur, önnur úr rauðagulli og hin úr hvítagulli, margir rúbisar og perlur á milli skeifnanna. — Finn andi skili, gegn rfflegum fundar- launum, til G. J. Goodmundsson 696 Simcoe St. TIL S0LU TIL SÖLU gott hús á Sherburn Str., 6 herbergi, Fireplace, screened verandah. Þetta hús er til sölu á mjög rýmilegu verði og vægum skilmálum. Finnið ráðsm. Hkr. ÓSKAST til KAUPS—Tólfta (12.) hefti af þriðja (3.) árgangi “Svövu” verður keypt á skrifstofu Helms- kringlu. BEZTU PLÓG-SKERAR F.O.B. Regina, Sask. 12 þumlunga...f2.R5 hver 13 og 14 þuml....S2.75 " 15 ok 10 þoml....92.95 " Aflvéla—flang— No. 340-342—S.R. 17 93.10 " Plógskerar N’o. SP220 93.25 « Beztu vörur og fljót afgreiðsla. Pantið í dag. Western Implement Supply Co. J. Cunningham, manager 1605R llth Ave. Regina, Sask. Nýtt verzlunar námsskeið. Mýjlr *túd«ntar mega nú byrja haustnám aitt á WINNIPEG Busnrui COLLEOZ.— Skrittf Wtir ikólaikrá vorri mt Ulua upplýainrum. MuniS, >1 þaS •ru •inungis TVEIR akálar i Canada, m& kanna hina kgmtu •inföldu Pararon hraf rltmn, ntL R*rina 7«d«ral Buitnsaa Coll*r*. °t Winnip«r Buiinuw CoUac*. >af *r *r varlur mikil WUrspurn Wtir ikriiitslu-fólkL Byrjið þvi nám ylar mh fyrit á llru hvorum •I þasium vslþsktu ▼•nlunarakálnm. GE0. S. H0UST0N, S§ D0MINI0N BANK ■<*™l Dmm •( ItmL rbrMk, BOfm«a4«U a„k______ Tlrt^llw________— „ „ 97 T4r ámkum ottlr rllaklftM r«r»- liurauiiu iff ábrrcJnMTt U s«fa fnllauffja. SparliJSVvOmlMI rar •r Ið aUirata a«kkur kaakl k«f- ir I borclanJ. tbúasdur k«a«a klnta korffarlaaar áaka al akifta vt9 itofua ««m b*It ▼ita a« «r aiff*rl*ffa tr/ffff. nafa v«rt T fuljtrjrcfflnff 4kltUl«fka. ■rrjt* mp*rt laai«ffff fyrtr «)4Ka ynar, koaa •■ kOra. W. M. HAIfiLTON, RáWtSut P■•HB SABBT S4IO Skandinaviska og Ameriska skipa- línan hefir stofnað nýja flutnings- leið frá New York til tslands, bæði til fólksflutnings og vöruflutnings. Stjórnin á Islandi sendir danskt eimskip til New York. Eiirtsnekkjan “ísland”, úr Sam- einuðu flutnings útgjörðinni, kom með farm til New York. Var ellefu dægur á leiðinni frá Sögueyjunni. Með skipinu kom tylft íslenzkra kaupmanna. Þetta frfða skip fór áður milli Hafnar og Islands, en vegna ýunsra viðsjárverðra örðug- leika og farbanna Norðurálfumeg- in, hafa Islendingar fest sjónir á Ameríku til nauðsynja kaupa, og stjórn landsins sjálf leigt skipið. “ísland” minnir á “Frederik VIII” þó skipið sé átta sinnum minna. Það er útbúið með fögrum og í- burðarmiklum farrýmisstofum, svo að sjálfur Vanderbilt mundi ekki fitja upp á nefið, 'að líta inn í þær. Fyrsta farrými hýsir 97, annað far- rými 60 farþega. Ákveðið er, að skipið gangi lystiferðir og flutn- ingsferðir milli New York og Is- lands að eins. Það er spónnýtt. Hefir svamlað f söltum hafsbylgjunum á annað ár, og var bygt f nafnkendu skipa> kvíunum við Helsingjaeyri. Einn mánuð dvaldi það í Reykjavík áður en það hóf ferðina til vestur- stranda. Skipstjórinn er hinn ást- úðlegi Aasberg. Hann er frá Stubbeköping og er fyrirmynd danskra sjókarla. Hann var aðal- stjórnari í leiðangri Dr. Hellrung til íslands. Þó hann hafi íarið alt í kringuin hnöttinn, sér liann nú í fyrsta sinni með skærum, bláum sjómanna augum, heimsins undur og skáldsögu hyllingar í stöpla- dólgunum, sem skýin kljúfa við Hudson-fljótið. Maagen. Á átta ferðum hefir Aasberg bal- teinn bjargað átta mönnum, og ber lífbjörgunar medalíu fyrir sjó- mensku dugnað. Hann er enn- fremur Riddari Danebrogs orð- unar. Hann hefir farið 200 ferðir inilli hafnar og Islands með skip- inu “Laura”, og ihefir nokkrum sinnum hitt heimsfræga skáldið Hall Caine, sem ritað hefir óduuð- legar sögur um íslendinga. 1 sög- unni “The Prodigal Son” teikmar hann Aasberg bafteinn á mjög lof- legan hátt. Nú eigum vér þá gleði í vændum, að hinn djarfi Atlanz. hafsfari verður fyrir sjónum vor- um. Höfuðprýði dansbra sjó- manna. 264 1-2 Portage Ave. Uppi yíir nýju 5—10 og 15 centa búðinni EIN AF ELZTU LJÓSM YND ASTOFUM BÆJARINS. Látið okkur taka myndii al börnum yðar eða yður sjálfum —til reynslu. Við ábyrgjumst verk okkar, hvort sem myndirnar eru smáai eða stórar. — Peningum fúslega skilað aftur, ef við getum ekki gert yður ánægð.— PRISAR VORIR MJÖG LAGIR SAMFARA GÓÐU VERKL Martel Stuc/io, 284y2 portage avenue Látíð oss búa til fyr- ir yður sumarfötin Besta efni. Vandaö verk og sann- gjarnt verB. H. Gunn & Co. nýtísku skraddarar 370 PORTAGE Ave„ Winnip«g Phone M. 7404 Tannlækniiig V® luSfn rétt nýbga fmgffi sttathr frá NcxWiiSwlan «n njtwhi frá CUcago. Hmb kafír ótárlfait frá iwhm af •taerabi .kóhn lUæábrfkJaaMu Hma kefir iM um- sjóa yfir hkni ik— Hhinykfai tnnnlwlnit»grn JfffiJ vorrL B>nn vitfWIr alW txýjmtm mpphwMnvið þa3 atarf. Sénkklen er titíð eftir |míd, mb hekiMekja om «t*o *f landdhjrgtkni Sidfffi 099 á ytUr eigin hBpanáS. Alt verk leyst «f hnd! metJ nnngjöma vertK. REYNIÐ OSSI VERKSTOFA: Stebnan Block, Selkirk Ave. TALSÍMI: St John 2447 Dr. Basif O’Grady áSur hjá Intemmtiooal Deotal Parlors WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.