Heimskringla - 06.09.1917, Blaðsíða 3
WINNIPEG, «. SEPT. 1917.
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSIQ&'
Bréf f rá íslenzkum f anga
Prl*drlobírfeld, Germany,
28. júní 1917.
Gúða 'móöir ntln:—
Að -ein* örfáar línur til l>as8 að
iáta l>ig rita, «ð mér líður Tel og
vona að þ»r hitti þig við góða
heilsu. Préttir hefi eg fáar að
segja, því í r&un og veru ber ekkert
hér við, sena v*rt sé frásagnar. Eg
fæ bögla Duína nokkurn veginn
reglulega nú orðið. Hverjum fanga
er leyft að veita móttöku 30 pund-
um af matTöm á hverjum tveim
vikum og 1* pundum af hvaiti-
brauður* eða kökum. Þetta er
mér sent af Rauðakross félaginu.—
Eg fékk peningana með skilum, er
mér voru sendir í vetur. Nú er eg
nýbúinn að hakla hátíðlegan 22.
aímælisdag minn—þriðja afmælia-
dag minn í Þýzkalandi og vona eg
að það verði sá síðasti hér. Sto
get eg ekki upphugsað neitt meira
að skrifa í þetta sinn. Berðu öll-
um beztu kveðju.
Þinn elakandi sonur,
Joel Peterson.
14. júní 1917.
Góða systir:—
Fékk bréí þitt f dag, sem þú hef-
ir skrifað fyrsta síðasta mánaðar
og var það mér til mestu gleði að
fá fréttir að heiman, af því sto
langt er liðið síðan bréf kom. —
l*að hefir TeriÖ allfjörugt hér #íð-
ustu daga. Annar bruni átti sér
hér stað. Þetta var þan n 7. þasaa
mánaðar og konj. eldurinn upp
klukkan hálf-fjögur að að morgni
til og eftir tíu mínútur var kofi
okkar brunninn til kaldra kola.
Með naumindum fengum við kom-
ist út, sUmir hálf-naktir, en eg var
þó svo heppinn að ná út öllum
mínum fötum utan einni treyju.
Allar ljósmyndir mínar—hjartfólgn-
ir menjagripirnir úr heimahögum—
voru í vösum iitínuin, svo þær eru
í eign minni enn þá. — Síðan hefir
okkur liðið þolaniega og er nú bú-
ið að koma okkur fyrir í nýjum
stað. Eftir iítinn tíma býst eg við
að alt verði farið að ganga sinn
vanagang. — Bkki hefi eg heyrt
neitt frá Pétri um tíma en býst við
að honutn líði vel. Var hann lán-
samur að vera þar sem hann «r,
því hann fékk nóg að reyna af
elduin í vetur.
Jæja lengra get eg ekki haft
bréfið í þetba sinn enda veiztu að
eg er enginn garpur við bréfavskrift-
ir. — Berðu mömmu kveðju og
öllum.
Þina efskandi bróðir,
Joel Peterson.
FUNDARGJÖRÐIR.
Eins og auglýst var í íslenzku
blöðunum, Heimskiinglu og Lög-
bergi, var fundur haldinn í neðri
sal Good Templara hússins að
kveldi 16. þ.nt.
Herra Jóm J. Bildifell var kosinn
til að stýra fundinum og E. Suinar-
liðason sem skrifari.
Eundarstjóri skýrði frá, að tilefni
fu ndarins væri að gefa herra Áma
Eggertssyni tækifæri til að gjöra
gréin fyrir framkomu sinni á
stjórnarnefndar fundi Eimskipaíé-
lags Islandis, svo, ef auðið væri, að
'misskilningur sá, er átti sér stað
um það leytí er hann fór heim og
hvílt hefir yfir honum eins og
«kuggi, gæti með öllu horfið.
Herra Árni Eggertsson tók þá til
máls. Mutti bann vinarkveðju
frá íslendingum heima til ianda
þeirra hér vastan hafs. Kvaðist
hafa fundið hlýjan hug þar heima
til Vestur-fslendinga. Sagðist hann
hafa skýrt hiuttöku Vestur-íslend-
inga í hinum mikla veraldar ófriði
þannig, að hermennirnir íslenzku
(eða af íslenzku bergi brotnir)
berðusk ekki einungis fyrir frelsi
og heiðri Oanada, heldur einnig á
saraa tíin* fyrir frelsi og heiðri ís-
iands og fsiandinga: heima og
heiman. Heföi það fengið góða
samhygð.
Viðvíkjandi þrætum þeim, sem
átt hefðu sér atað um það leyti
®em hánn fór heim til íslands, þá
▼æri hann búiun að fá fullar sann-
anir, bæði mumnlega og bréflega,
að því hefði verið haldið fram og
•'eynt að láta fólk trúa þvf, að
hann væri í samsæri með vínbann-
ingum heiaaa á fslandi í þvf að
vinna baanlögunum þar þann
skaða, sem unt væri í gegn um á-
hrif Eimskipafét íslands. Slíkur á-
burður eða getgátur 'sagði Iiann
■ð væri ósannindi frá rótum og
mundu menn sannfærast um að
*vo væri, þogar þeir hefðu heyrfe
bréf ]iau, seia hann liefði frá Stór-
templar fslaads, herra Pétri Hall-
<lórssyni, *g Jónasi Jónssyni frá
Hriflu, báðata valinkunnuia
mönnuia og ai]>oktum austan hafs
°S vestaa sraa frömuðir hindindis
°g banniaga heiina á íslandl, og
eininitt aaewaÍRuir, soin S. Áatvald-
úr Gfslasan hefft bent á í símskeyti
sínu til ritstjóra Löghergs, líkleg-
asta til að fara með umboð hlut-
hafa í Eimsk.fél. hér vestra bannlög-
unum til heilla. Bréfin bæri með
•sér og skýrðu bezt sjálf hvort hann
hefði verið i samvinnu með eða
andvígur þessum möinnum við-
víkjandi áfengissölu eða áfengis-
nautn á skipum félagsina I*á
skýrði Á. E. frá því að stórtemplar
ísLands áisamt fleiri bannmönmum
hefðu verið á fundi með stjórnar-
nefnd Eimskipafél. ísl. þann 11.
júní a.l., áður en hann kom til
Reykjavíkur, og varð þar ekki neitt
að samþyktum þeirra á milli við-
víkjandi áfengisnautn eða áfengis-
sölu á skipum félagsins. Stuttu
eftir að hann (Á.E.) kom til
Reykjavíkur fékk hann hréf frá
Pétri Halldórssyni og öðrum bann-
mö'nnum, þar sem þeir biðja hann
að koma á fund til sín á tilteknum
stað og tíma. Varð hann við þeirri
óek þairra og fór vel á með þeim
og honum. Eftir það sendi Pétur
Halldórsson tillögu inn á fund
stjórnarnefndar E. f., sem haldinn
var 21. júní s.l., og hljóðaði hún
þannig:
“Sljórn Eimskipafél. fsl. og fram-
kvæmdarstjórn þess lýsa yfir því,
að þeir muni af ýtrasta megni sjá
ii/in, að engin brot gegn áfengislög-
gjöf landsins verði látin viðgang-
ast á akipum félagsins og að hverj-
um yfirmanai eða skipverja, er
uppvfs verður að broti á greindri
löggjöf, eða sézt öivaður á skipum
þess, varði tafarlaust vikið úr
þjónasfcu félagsins”.
Úá »f þessu var samþykt svo-
hljóðaindi yifirlýsing:—
“Út «f endurnýjaðri málaleitun
frá rvetnd þeirri er ræðir um í fund-
ar gjörð 11. þ.m., tekur félagsstjórn-
in ©g útgerðarstjóri það fram, að
þeir muni framvegis eins og hing-
að til láta sér ant um að sjá um að
hvorki áfengis löggjöfin né önnur
lög landsins séu brotin á skipum fé-
lagsina, og að hverjum yfirmanni
eða skipverja, er sézt ölvaður á
skipum félagsins við störf sín, svo
og brytum, sem sannir verða að
sök um bannlagabrot, muni verða
vikið úr þjónustu félagsms svo
fljótt lem því verður við komið.”
Útgerðarstjóri mætti á fundin-
um. Fleira gerðist ekki. Fundi
siitið. — Sveinn Björnsson, Árni
Eggetrsson, G. Friðgeirsson, Jón
Gunnarsson, Halldór Daníelsson,
H. Kr. Þorsteinsson, Eggert Claes-
sen, Jón Þorláksson.
Stufctu eftir að Árni Eggertsson
kom til Reykjavíkur fann hann S.
Á. Gífllason og sagði honum að
símiskeyti hans hingað hefði orðið
orsök f því, að tilraun hefði verið
gjörð fcil að ná frá sér heimildum
að fara með atkvæði Vestur-íslend-
inga og fá þau í bendur áður-
greindra manna. S. Á. Gfslason
sagðiet hafa haldið, að enginn full-
trúi miundi koma frá Vestur-ís-
lendingum, hefði sér því verið um-
hugað um að umboð þeirra kæm-
ist 1 bendur þeim einum, er trúa
mætti að væri bannlögunum
hlynfcir, þar sem hann- hefði búist
við að einhrerjum á fslandi yrði
falið á hendur að fara með at-
kvæði þeirra
Árni Eggertsson sagði, að bann-
lagamálið væri álitið meira Al-
þingifliaiál en mál einstakra félaga
á íslandi; sagði að símskeytið, sem
sent var hingað vestur, hefði verið
sent »g flamið af S. Á. Gíslasyni ein-
um, að öllum hans bandamönnum
í bannmálinu fornspurðum, og
hefði þeim mislíkað, er hann lét þá
vita það. Þar sem þeir álitu, að
þetba mál ætti að vera flutt og sótt
á Alþingi, en ekki í E. í. Þar sem
það féia/g hefir ekki nema tvö skip
yfir að ráða, en rtiörg félög og ein-
staklingar keppa um flutning á
vöruin og farþegum frá og til hafna
iandisinfl Þannig sagði hann, að á
höfniani við Reykjavík væri al-
gengt að hægt væri að telja 40 til
50 flkip, t.d., ætti einn 8 skip, ann-
ar 5, fyrir utan félögin. Væru því
að fljáltsögðu öll vöru og farþega-
skip, »em frá og til landsins flytja
fólk «g larangur, undir sömu lög-
um, eg það er Alþingis að semja
]>au, an land&stjórnarinnar að sjá
um »8 tögunum sé hlýtt.
Lai» kerra Árni Eggertsson þá
bréfið lrá Stórtemplar fslands,
Pétri Halldórssyni, og annað frá
Jónasi Jónssyni frá Hriflu.
Næ»t fcalaði Dr. Sig. Júl. Jóhann-
eason, aagðist hann búast við, að
menn aaiandu fá dálítinn annan
skilning á þessu máli en þann, sem
herra Árni Eggertsson hefði reynt
að koma inn hjá fundarmönnum,
þegar þ*ir heyrðu það sem hann
hefði lfcér í höndunum. Kvaðst
hanu ekki geta séð, að Á. E. hefði
gjört ueitfc, sízt gott, fyrir mál það,
sem kann er að ræða og sem hann
hefði verið skyldugur að gjöra.
En þa* væri nú til önnur Eim-
skipafélagsnefnd. Good Tempiarar
hefðu ke»ið 10 manna nefnd og sú
nefnd hefði /verið starfandi síðan
og wya«fci haida áfram með ]>að
framvegia. Þeir, sem nú eru í
nefndiani, voru kosnir til árs. Það
sannaðlefc eeinna, hvort henni yrði
nokka# ágengt eða ekki. Svo las
hann mpp fcangt bréí fré S. Á. Gísla-
yni og kvað þar við annan tón en
í bréfunum frá Pétri Halldórssyni
og Jónasi Jónssyni. Ekki gaf
ræðumaður dagsetningu á bréfinu,
og var þess þó óskað.
Forseti talaði þá nokkur orð.
Kvað hann að í þessu máli sem öll-
um málum værl skaðlegt að gjöra
lítið úr því, sem vel væri gjört,
einkum ef það væri bygt á ó-
áreiðanlegum gögnum. Þótti hon-
um herra Árna Eggertssyni hafa
hepnast að framkvæma eins mikið
og mlð sanngirni hefði búast mátt
við.
Mrs. Sigríði Swanson þótti Á. E.
ekki ihafa reynst ver en við mátti
búast, þar 'sem hann var ófáanleg-
ur til að gefa nefcn ákveðin loforð
viðvíkjandi bannmálinu; sagðist
ekki vera eins óánægð með fram-
komu hans eins og hún væri við
Eimskipafélagsnefndina í heild
sinni.
Ásmundur P. Jóhannsson sagð-
ist hafa trúað Árna Eggertssyni
fyrir Iþví að hann mundi reynast
bindindismálinu vel, enda væri
hann nú sannfærður um að hafa í
því efni verið sannspár Það hefðu
verið fleiri en hann, sem hefði þótt
framkoma Árna myndarleg 1 mál-
um Eimskipafélags íslands, því nú
hefði stjórn íslands falið honum á
hendur að vera umboðsmann sinn
i Bandaríkjunum og Canada. Þetta
væri hciður fyrir hann sjálfan og
þá, sem hefðu sent hann.
Enn frernur las Á. P. Jóhannsson
upp tvö eftirfylgjandi bréf, annað
frá núverandi stórtemplara íslands,
Pétri Halldórssyni, og hitt frá Jón-
asi Jónssyni frá Hriflu, er þeir
höfðu skrifað herra Árna Eggerts-
syni áður en hann fór af íslandi,
sem svo hljóða:
“Reykjavík, 18. júlí 1917.
Herra Árni Eggertsson,
Reykjavík.
Eg vil senda þér línu, áður en
þú ferð vestur aftur, og þakka þér
fyrir hönd okkar bannmanna hér,
það sem þú ihefir gert til þess að
fá málum okkar framgengt hjá
Eimskipafélagsstjórninni. j
Að vísu höfum við ekki borið sig-
ur úr býtum enn þá í þessu máli, |
en eg veit að þú átt mikinn og góð-1
an ])átt f þvf sem fraingengnt varð,|
og eg þykist þess fullviss, að við
cigum talsmann í stjórninni þar
sem þú ert, og megum vænta góðs
stuðnings frá þér í málum okkar.
Mér er ljúft að þakka þessa aðstoð
og eg veit, að mér er óhætt að gera
það í okkar nafni allra sem höfum
látíð okkur málið varða. Yið vit-
um, að verkið er örðugt og að f
stjórninni eru harðir andstæðing-
ar okkar málefnis, en þess frennir
er slíkt að viðúrkéhna, að frtán-
koma ykkar, sem með okkur stand-
ið og hafið vilja á að lagfæra það,
sem aflaga fer þarna í þessu efni.
Annað aðal efni þossara lína var,
að biðja big að gera mér Iítinn
greiða vestra. Getur þú okki út-
vegað mér eintak af gildandi á-
fengisbannlögum frá Bandaríkjum
]>eim, er sölubann hafa (eða ein-
iiverju þeirra) og frá Manitoba?
Eg vildi mega biðja þig að gera
mér þann greiða nú í ferð þinni
vestur, og senda mér þau við fyrstu
hentugleika. Mundi eg vera þér
mjög þakklátur fyrir þetta.
úska eg þér nú góðrar ferðar og
heimkomu. '
Yinsamlegast,
Pétur Halldórsson.”
Reykjavík, 20. júlí 1917.
Kæri vinur.
Mér þykir mjög leitt að vita til
þess, að talsverðar deilur hafa orð-
ið vestra út af sendiferð þinni heirn
í sambandi við áfengismálið. Eg
vowa, að sú óánægja hjaðni niður,
þegar landar fá sannar fréttir af
því að þú hefir gert það sem í þínu
valdi stóð, til að bæta úr áfengis-
málinu a skipum Eimskipafélags-
as.
Að vísu hefir lítið áunnist enn,
en því miður er það eingöngu að
konna okkar mönnum hér heima,
að svo er. En við treystum ]>ér
til að halda í horfinu á móti þeim
herrum og þá iagast þetta, þegar
við Austur-íslendingar veljum
menn í stjórnina, sem þér verða
samhentir.
Með beztu kveðju,
Jónas Jónsson,
Fá Hriflu.”
Og þar sem þess tvö bréf ótvf-
rætt bæru með sér þakklætf til
Árna Eggertssonar fyrir framkomu
hans í bannmálinu þar heima og
enn fremur lýstu fullu trausti til
hans Good Tempiara málum til
stuðnings, þá kvaðst A. P. Jó-
hannsson finna ástæðu til þess að
koma með tillögu inn fyrir fund-
inn, sem væri 1 fimm liðum og aem
þannig hljóðaði:
“Fundurinn finnur ástæðu til
að lýsa ánægju sinni yfir því.
(1) iAð á stjóranrneíndarfundi
Eimskipafélags fslands var sain-
þykt bending Vestur-fslendinga,
sem fól f sér, að ef starfsmenn Eim-
skipafélagsins gerðu sig seka í því
að verða ölvaðir, þá varðaði slíkt
brottrekstri.
(2) Að samþykt var á sama fundi
að framvegis skyldi vera strang-
lega litið eftir því, að hvorki yrði
brotin bannlög fslands, né nokkur
önnur lög á skipum Eimskipafé-
lagsins.
(3) Að Vestur fslendingar telji
það gleðilegt, að bannmálið var
ekki gert að ágreiningsatriði á
aðalfundi Eimskipafélagsin.
(4) Fundurinn lýsir enn fremur
ánægju sinni yifir þvf að fram-
koma Árna Eggertssonar í bann-
málinu á stjórnarnefndarfundi
Eimskipafélagsins, sem haldinn var
í Reykjavík 21. júní s.l., var svo á-
kveðin bannmálinu í vil, að stór-
templar Good Tomplara reglunnar
á íslandi, Pétur Halldórsson, fann
ástæðu til þess bréflega að votta
herra Árna Eggetrssyni þakklæti
sitt og allra þeirra á fslandi, sem
láta sig málið miklu varða, fyrir
])amni góða stuðning, sem hann
hefði iátið málinu í té. Sömuleiðis
því, að Jónas Jónsson frá Hriflu,
sem S. Ástv. Gfslason benti á, að
Good Tempiarar vestan hafs mætti
bera traust til, einnig tjáir Árna
Eggertssyni með bréfi, dags. 20. júlí
sl., velbóknan sína yfir afskiftum
hans af málinn.
(5) Fundurinn þakkar Árna
Eggertssyni framkomu hans í máli
þessu og lýsir yfir trausti sínu til
lians í velferðannáluin vorum”.
B. L. Baldwinson studdi að yfir-
lýsingin, sem var borin upp af A.
P. Jóhannssyni, væri borin undir
atkvæði fundarins. Sagðist hann
liafa þekt Arna Eggertsson síðan
hann var lítill drengur, og ævin-
lega vitað hann sem trúverðugan
mann. Sagðist álíta, að hvert það
málefni, sem honum væri trúað
Lesið auglýsingar í Hkr.
fyrir, væri í höndum framkvæmid-
arsams og dugandi manns, enda
væri nú l&ndsstjóm íslands búin
að fá honum í hendur mikilvæga
trúnaðarstöðu.
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson gjörði
þá fyrirspurn, hvort að eins þeir,
scm hlutalhaíar væm í félaginu,
gætu greitt atkvæði með yfirlýs-
ingunni, eða aliir, sem á fundinum
væru.
B. L. Baldwinson stakk upp á,
að allir, sem á fundi væm, gætu
greitt atkvæði um yfirlýsinguna.
Var það stutt og samþykt 1 einu
hljóði.
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson stakk
upp á, að ‘þar sem yfirlýsingin væri
í mörgum liðum, þá væri hver út
af fyrir sig borinn undir atkvæði.
Stutt af B. L. B. og samþykt mieð
flestum atkvæðum.
Atkvæði um yfirlýsinguna fóm á
þessa leið:—
Fyrsti liður samþ. í einu hljóði.
Annar liður samþ. í einu hljóði.
Þriðji liður samþ. með flestum
atkvæðn-m.
Fjórði liður samþ. með nærri öll-
um atkvæðum.
Fimti liður samþ. með öllum
nema fjórum atkvæðum.
Þá var yfirlýsin'gin f heild sinni
borin undir atkvæði, og samþykt
með öllum nema sjö atkvæðum.
Þá töluðu Mrs. Benson, Ólafur
Bjarnason og Hjálmar Gíslason.
Voru ]>au öll óánægð með gjörðir
nofnd&rinnar í bannmálinu, en
fundu ekki að gjörðum Á. Eggerts-j
sonar; óskuðu að hann hefði farið
lengra í rétta átt.
Bjarni Magnússon kvaðst vera
hættur að þekkja Good Tcanplara
heima á fslandi. Sér fyndist hann
varla geta kannast við þá sem
reglubræður sína; þeir væru svo
lítilþægir.
Hjálmiar Gíslason gjörði þá fyr-
irspurn til fundarins eða hluta-
sölunefndarinnar, hvaða hætta
væri f því falin, að dreifa atkvæð-
um Vestur-fslendinga milli fleiri
on tveggja nianna.
Forseti og síra Fr. J. Bergmann
svöruðu 'Spurningunni báðir á þá
leið, að þeir Vestur-fslendingar,
sem ættu kost á að fara heim og
mæta á stjórnarnefndarfundi fé-
l&gsins, notuðu sín eigto atkvæiW
sjálfir; við það væri ekkert afc-
hugavert. En þar sem tveir erin4-
rekar væru kosnir fyrir Vestur-
Islendinga svo mönnum gæflat
kostur á að láta þá fara með afc-
kvæði sín, þá væri ]>að vantrausfca-
yfirlýsing til þeirra fyrir hvert þ&9
atkvæði, sem öðrum, heima á ím-
landi eða hverjum öðruim sem koa*
ættu að sækja fundinn, væri feng-
ið í höndur og gæti orðið til þesa,
að veikja traust á þeim sem erin4-
rekum.
Bergsveinn Long kvaðst hafa 3fc
ára reynslu í Good Templara félaga-
skapnum. Sér hefði jaifnan fundisfc
að kyrlát vinna að þráðu tak-
marki hefði verið happadrjúgust.
Um að gera, að forðast allar æsing-
ar. í þeim félagsskap sem öllu*
öðrum væru æsingar og æsin'ga-
menn það skaðlegasta, og kæmi
sjaldan öðru en illu af stað.
Þá var klukkan orðin 12 og
beiddu margir um orðið. Arin-
björn Bardal byrjaði að tala. Þé
fóru fundarmenn að þyrpast út
svo að nauðsynlegt varð að slífca
fundi.
Winnipeg, 29. ágúst 1917.
E. Sumarliðason.
BRÚKIÐ
GOLF MALl
ÞAÐ ERIGOTT
Ljómandi Fallegar
Silkipjötlur.
til að búa tii úr rúmábreiður —,
“Crazy Patöhwork”. — Stórt úrval
af stórum silki-afklippum, hentug-
ar í ábreiður, kodda, sessur og fl.
—Stór "pakki” á 26e., fimm fyrir $1.
PEOPLE’S SPECIALTIES CO.
Dept 17. P.O. Box 1836
WINNIPEG
QIQTVEIKI
Professor D. Motturas
Dlnlment er hl« etn»
ihyBgileRa lyf vih alls
konar gigtveikl 1 baki,
liSum og t&ugum, þa«
er hiti eina meSal, sem
aldrel bregst. ReynitS
>ab undir eins og þér
munutS sannfœrast.
Flaskan kostar fcl.00
og lBc i burtiargjald.
Elakasaiar fyrir alla Canada.
MOTTURAS LiNIMENT CO.
P. O. Bex 1434
Dept. 8
Wlaalpea
:: Colvin & Wodlinger ;;
4 * - ' ' ■ ' -- 4 »
:; LiveStockCommisíionBrokers ;;
•< ►
;; Roem 28, XJnion Stock Tards
Winnipeg, Canada
A. I. WODLINGER
Rosidenee Phone: Main 2868 <-
F. J. COLVTN
Beaidenee Phooe: Ft.R. 2307
4 ►
KAUPIÐ
Heimskringlu
Blað FÓLKSINS og FRJALSRA skoðana og elsta fréttablað Vestnr-lslendinga
Nýtt Kostaboð
Nýir kaupendur aö blaöinu, sem senda oss
fyrirfram eins árs andviröi blaösins, oss aö
kostnaöarlausu, mega velja um þRJÁR af
eftirfylgjandi sögum í kaupbaetir :
«o ] / tt
oylvia
‘Hin leyndardómsfullu skjöl’'
‘Dolores”
ilf/ I / t»
Jon og Lara
‘Ættareinkennið”
“BróSurdóttir amtmannsins ’
••V / **
Lara
Ljosvoröurinn
“Hver var hún?”
“KynjaguII”
Sögusafn Heimskringlu
Þessar bœkur fást
keyptar á skrífstofa
Heimskrínglu, meSan
opplagið hrekkur.
Enginn auka
kostnaður við póst-
gjald, vér borgum
þann kostnaf.
Sylvía ............................. $0.30
Bróðurdóttir amtmannsins ............ 0.30
Dolores ............................. 0.30
Hin leyndardómsfuDu skjöl............ 0.40
Jón og Lára ......................... 0.40
ÆttareinkenniB....................... 0.30
Lára ................................ 0.30
Ljóevör$urinn........................ 0.45
Hver var hún?........................ 0.50
KynjaguII ........................... 0.35
Forlagaleikurinn..................... 0.50
Mórauða músin ....................... 0.50