Heimskringla - 25.10.1917, Síða 6

Heimskringla - 25.10.1917, Síða 6
6. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. OKT. 1917 I - VII TITD AD £* :: Skáldsaga eftir :: VlLl UK V JEiUAK ' Rex Beach -i j En aftur hertu þeir á kvalataekjum þessum, og fékk srvertinginn þá ekki varist þess, aS fara að brjótast um. Hrottalegi lögregluþjónninn, sem leiddi hann, barSi hann þá um höfuS og herSar meS lcylfu sinni eins og til aS þagga þannig niSur í hon- qdl Svertinginn fórnaSi upp höndum, er hann var aS reyna aS bera af sér höggin og viS ljósiS frá götulampanum sá Kirk aS úlfliSnirnir voru alblóS- ugir þar scm handajárnin höfSu skorist inn í holdiS. Þeasar aSfarir voru svo ástæSulausar og vottuSu *vo níSingslega mannvonzku, aS Kirk, sem hingaS til hafSi skoSaS alt þetta nokkurs konar gamanleik, fyltist af reiSi. Sleit hann sig frá mönnunum, sem leiddu hann, og vatt sér aS lögregluþjóninum áSur en hann gat bariS svertingjann í þriSja sinn. MeS einu vel reiddu hnefahöggi sló hann þorpara þenna og byltist hann yfir þvera götuna og lá þar svo hreyfingarlaus í göturaesinu. Náunganum, sem um handajámin hélt ,gerSi Kirk sömu skil, og af því hinir sóttu nú aS honum á allar hliSar, var ekki um annaS aS gera en verjast, sem Kirk lét heldur ekki bregSast og ruddist hann um röskiega til beggja handa. Þeir sóttu aS honum sem grimmir hundar og sló hann þá niSur hvern eftir annan. ÞaS var blás- IS í pípu og fleiri lögregluþjónar komu hlaupandi og áSur langt leiS var Kirk umkringdur af stórum hópi af æSistryltum lögreglulýS, sem sótti aS honura á allar hliSar og börSu hann meS keflum sínum. En á hann var nú runninn réttnefndur berserksgangur, því honum fanst þetta ekki vanalegur götubardagi heldur stríS upp á líf og dauSa, og ásetti hann sér aS verjast þessum mönnum til síSasta blóSdropa. Eln jafnótt og hann barSi þá niSur, komu aSrir í staSinn, jafn-óeftirgefanlegir og sykurormar, er sækja aS bráS sinni. Þeir héngu í handleggjum hans og fötum meS þeirri hugprýSi, sem í sjálfu sér var aSdáunarverS og dundu höggin á honum úr öllum áttum. HvaS eftir annaS voru þeir í þann veginn aS koma honum undir, er hann fékk bylt þeim frá sér og slitiS sig lausan. En enginn má viS margnum og um síSir fengu þeir því felt hann og smelt á hann samkyns handjárnum og voru um úlf- liSi svertingjans. Nærri meSvitundarlausan drógu þeir hann svo á fætur og börSu hann meS höndum óg fótum, því enn þá var hann aS gera tilraun til aS verja sig. “'SIeppiS þiS mér, horngrýtis þorpararnir! SleppiS þiS mér." Þeir sneru vægSarlaust upp á keSjurnar og fanst honum allra snöggvast sem beinin í úlfliSum hans væru aS myljast sundur. Einkennilegur dofi færSist yfir höfuS hans og blóSiS streymdi niSur kinnar hans. En hann átti engan kost á aS athuga ástand sitt, því mannhundar þessir réSust á hann aftur meS endurnýjaSri grimd og börSu hann misk- unarlaust, og þó hann af veikum mætti reyndi aS bera af sér höggin, þá kom slíkt aS litlu gagni. Hver hreyfing hans var skoSuS sem sem hegning- arveiS mótspyrna, og þetta létu þeir ganga þangaS til hann hneig niSur alveg meSvitundarlaus, yfirbug- aSur til fulls aS síSustu. Þegar hann raknaSi úr rotinu var hann kominn í illa lýstan og óþverraleg- an klefa og lá þar á löngum viSarbekk, sem átti víst aS notast í staSinn fyrir rúm. Nærri honum hnypraSi Allan sig saman, hiS svarta andlit hans afskræmt af kvölum og öskugrátt af skelfingu. VIII. KAPITULI. “Hvar erum viS?” varS Kirk aS orSi um IeiS og hann skimaSi í kring um sig. “Þetta er fangahús, herra.” “Hver skollinn! Og eg veikur.” Kirk hallaS- ist aftur á bak á bekkinn og IokaSi augunum. “Meiddu þeir þig mikiS?” “Já, töluvert, herra.” “Mér fellur illa, aS hafa orsakaS þér þetta, All- an. En eg átti ekki von á annari eins mann- vonzku." Og hann stundi viS. “Eg verS aS fá aS dírekka.” “Eg skal sækja handa þér vatn. Þessir þorp- arar verSa ófáanlegir til al sækja þér neitt.” e Allan fór til dyranna og kalIaSi í vörSinn. Nokkurum augnablikum síSar kom hann svo aftur meS vatnskrukku í hendinni. "Eg býst viS, aS þeir hafi dauSrotaS mig,” sagSi Kirk eins og ruglaSur. “Slíkt hefir aldrei hent mig fyr—og þar aS auki settur í tugthúsiS! HeyrSu—viS verSum aS komast héSan. GerSu tafarlaust boS eftir lögreSIustjóranum eSa þeim, sem hér er viS völdin. Eg get ekki talaS mál þeirra.” “MeS þínu leyfi, herra, held eg aS þaS sé þýS- ingarlaust. Ef viS reitum þá til reiSi, ganga þeir á okkur meS höggum.” “Höggum! Ekki þó hér?” “Jú, og þeir væru í standi til aS drepa okkur.” "Þeir dirfast ekki slíks." “Þannig drápu þeir hvítan mann síSast liSiS haust og margt af mínu fólki hefir mætt dauSa sín- um einmitt í þessu fangelsi, sem viS erum í. ÞaS heyrir enginn neitt um þetta. Enginn veit hvaS skeSur hér.” “Eg trúi því ekki, aS þeir dirfist aS snerta okk- ur—eg er þegn Bandaríkjanna. Eg geri konsúln- um aSvart.” VígamóSur vaknaSi hjá Kirk aS nýju viS þessa tilhugsun. Hann staulaSist til dyranna og kalIaSi út um þær, hátt og hvelt. Þegar enginn svaraSi, tók hann í járngrindurnar og hristi þær sterklega og kom vörSurinn þá á endanum, eins og til aS for- vitnast hvaS um væri aS vera. Hann fór ekki óSs- lega aS neinu, hlýddi rólega á skipanir Kirks og gekk svo til sama staSar aftur eins og ekkert hefSi ískorist. ViS þetta var Kirk nóg boSiS og tók aS orga til hans af öllum kröftum. HafSi þetta þær af- leiSingar, aS annar maSur kom til hans eftir litla stund, sem virtist vera einhver yfirmaSur, og skip- aSi honum meS harSri hendi aS þegja. “SleppiS mér héSan undir eins,” hrópaSi Kirk hástöfum. “Eg krefst þess aS fá aS tala viS lög- reglustjórann, herforingjann—eSa hvaSa nafni sem höfuSpaurinn hér er nefndur. Eg verS aS fá aS vita, af hvaSa ástæSum eg er hafSur í haldi. VerS aS fá aS sfma—síma, skilurSu nú? Þannig get eg náS í einhverja ábyrgSarmenn. Flýttu þér nú!" En fyrirliSi þessi sneri bara upp á sig—og hót- aSi, aS Kirk skildist, aS beita valdi ef þessum há- vaSa væri ekki á sama augnabliki hætt. "Mér er umhugaS aS komast héSan,” hélt Kirk áfram ögn stiltari. “VerS aS fá upplýsingu um kærurnar gegn mér, og eg á vini, sem ganga í ábyrgS fyrir mig.” MaSurinn hneigSi sig og fór. Svo liSu tvær klukkustundir aS hann kom ekki til baka og Kirk, sem nú var tekinn aS finna meir til af meiSslum sínum en áSur, fór þá aS lemja í hurSina aftur og endurnýja hávaSa sinn. HafSi þetta þær afleiS- ingar, aS áSur langt leiS var hurSin opnuS og marg- ir lögregluþjónar komu inn í klefann—og viS komu þeirra varS Allan svo óttasleginn, aS hann hypjaSi sig út í hom og tók aS þylja bænir sínar í ákafa. Af útliti manna þessara aS dæma virtist Kirk líka í fyrstu, sem þeim myndi búa eitthvaS ilt í huga, en sá þó brátt, aS einn af þeim væri fyrirliSi — sem aS líkindum hafSi veriS sent eftir. Fór honum ekki aS lítast á blikuna, er hann gaf manni þessum nán- ari gætur og sá aS þaS var sami maSurinn, sem hann hafSi snúiS vatnsslöngunni á fyr um kvöldiS. Þetta var svarthærSur, dökkeygSur ungur maS- ur, sem ekki Ieit út fyrir aS vera meir en þrítugur. Þó hann væri dökkur á hörund, var auSséS, jafn- vel í hinni daufu ljósbirtu klefans, aS hann var kom- inn í kynlegg frá Castilíumönnum og af æSri stétt- um en hinir. Hann var grannur og beinn í vexti, munnur hans var lítill og fyrir ofan hann gat aS líta nett og vel vaxaS efrivarar skegg, sem snúiS var upp á af list mikilli. Höndur hans voru hvítar og nettar eins og á kvenmanni. Hann var hinn mynd- arlegasti í sjón og hefSi jafnvel getaS skoSast fall- egur maSur, ef ilsku og ólundar svipur hefSi ekki afskræmt andlit hans. "Þá ertu hingaS kominn,” byrjaSi hann meS ilskuþrunginni röddu. “Já,” svaraSi Kirk, “og mér er umhugaS um aS geta komist héSan burt. HvaS á þessi meSferS aS þýSa?" Hinn svaraSi ekki, en gekk til svertingjans og athugaSi hann og viS þaS varS Allan svo skelkaS- ur, aS hann æpti hástöfum: “Snertu mig ekki. Eg er brezkur hlutur.” En þaS var auSsjáanlega ekki tilgangur lög- regluþjóanna aS veita föngum sínum frekari á- verka, aS minsta kosti ekki í þetta sinn. Eftir aS hann hafSi horft á svertingjann um stund, gaf fyr- irliSinn einum af mönnum sínum skipun, sem fór viS hana tafarlaust út úr klefanum. “Eg er þegn Bandaríkjanna,” hélt Kirk áfram, ”og þú skalt fá aS svara til þessarar meSferSar.” "Ef til vill veiztu ekki, hver eg er. Eg er Ra- món Alfares, yfir-lögreglustjóri hér viS ströndina— og þú hefir dirfst aS steypa vatni á mína persónu (honum gekk stirSIega aS mæla ensku). Stjórn þín verSur aS svara fyrir þá miklu móSgun.” ÞaS skein í hinar hvítu tennur hans, er hann hvæsti þessu út úr sér meS grimd mikilli. “Mér er sama hver þú ert. Eg get fengiS á- byrgSarmann eSa hvaS annaS, sem lög hér ákveSa ---en eg verS aS komast héSan, og þaS tafar- laust.” Augu fyrirliSans leiftruSu af ilsku. “HvaS heitir þú?” spurSi hann. , “Kirk Anthony. Menn þínir vildu drepa þenna dreng, og þegar eg reyndi aS aftra því, réSust þeir á mig og misþyrmdu mér einnig.” "Þú skvettir á mig úr vatnsslöngunni,” svaraSi hinn; "þú hefir móSgaS yfirvald þessa lands.” "Eg vissi ekki hver þú varst. Eg var aS aS- stoSa viS aS slökkva eldinn, þegar þú arkaSir fram á sjónarsviSiS. — En svo mikiS er víst, aS sleppir þú mér ekki, skal eg steypa dýflizu þessari yfir höfuS þér.” ViS þessi hótunaryrSi stilti Senor Alfares reiSi sína meS miklum erfiSismunum. “Þú skalt laun út taka fyrir svívirSingu þessa,” mælti hann. "Eg verS aS fá tækifæri aS verja mál mitt. VerS aS fá aS síma Bandaríkja konsúlnum. ---- At- hugaSu þetta!" Kirk hélt fram sínum bólgnu og blóSugu úlfliSum. "Hér getur þú séS meS eigin augum merkin eftir menn þína — þeir setja á mig handjárn, berja mig svo þangaS til eg missi meS- vitund. Nú er eg veikur — þessi drengur er líka veikur. ViS þörfnumst báSir læknishjálpar.” Alfares skók höfuS sitt. “ÞiS snerust á móti lögreglunni. Jafnvel í ykkar eigin landi er þetta ekki leyft. HefSi eg veriS viSstaddur, þegar þiS náSust, hefSi eg látiS drepa ykkur báSa, en á því augnabhki lá eg rúmfastur í kuldahrolli—eftir hinn jökulkalda vatnsstraum.” "Viltu fylgja mér aS talsímanum?” "Slíkt er ekki leyft.” "Viltu þá tilkynna Mr. Weeks atburS þenna?” Og þegar spurningu þessari var ekki svaraS, hélt Kirk áfram: “Jæja, hvaS hefirSu í hyggju aS gera? Láta okkur dúsa hér í alla nótt?” “HvaSa starf hefir þú meS höndum?” “Eg ræki engin störf.” "Þú ert þá ekki starfandi viS skipaskurSinn?" “Nei, eg er ferSamaSur. FaSir minn er jám- brautaeigandi í Bandaríkjunum. Eg segi þér þetta, svo þú vitir hverju þú mátt eiga von á, ef þú beitir mig óréttlæti.” "Hvar heldur þú til — á hvaSa gistihúsi.” “Eg var um tíma til húsa hjá herra Weeks." ÞaS lækkaSi töluvert rostinn í Senor Alfares viS aS heyra þetta. "ÁSur langt líSur skal eg tilkynna honum sví- virSingu þá, sem þú gerSir minni persónu,” mælii hann á sinni bjöguSu ensku. Lögregluþjónninn, sem fór út úr klefanum, kom nú til baka aftur meS vatnsfötu og nokkrar þurkur, og skipaSi hánn Állan aS þvo blóSiS af andliti sínu og höndum. En þegar röSin kom aS Kirk, neitaSi hann meS öllu aS þvo sér. "Eg held eg doki viS meS þetta gangaS til Weeks er búinn aS sjá mig,” mælti hann. En Alfares brást viS hinn reiSasti. “Slíkt er ó- leyfilegt,” sagSi hann, og er Kirk sá, aS honum, væri engrar undankomu auSiS, tók hann aS skola af sér blóSiS og átti hann þó bágt meS aS láta undan. "ÞaS mun reynast örSugt aS þvo þetta burtu, eSa þetta,”; hann benti á mariS eftir handajárnin og meiSsliS á höfSi sínu. Lögreglustjórinn sneri sér aS mönnum sínum og talaSi viS þá all-Ianga stund. SíSar sagSi Allan Kirk frá því, hvaS hann hefSi veriS aS segja viS þá. Var hann aS ávíta þá fyrir aS berja fangana meS kylfum sínum svo á þeim sæist. Eftir þetta fóru þeir allir út úr klefanum og lokuSu hurSinni vand- lega á eftir sér. Svo leiS hver klukkustundin eftir aSra aS ekk- ert heyrSist frá Bandaríkja konsúlnum. Um morg- uninn voru fangarnir báSir illa til reika og tóku út sárar kvalir af meiSslunum eftir kylfur lögreglu- þjónanna. Kirk fanst stundum hann hljóta aS vera rifbrotinn og þjáningar hans samfara hungri vörn- uSu honum svefns. Hann sat uppi og vakti, og þó hann kallaSi viS og viS út um d|lrnar, var honura ekki gegnt. Þegar á morguninn leiS og enginn kom, tók hann þó fyrst verulega aS örvænta og fyllast af gremju. AuSsýnilega hafSi þeim veriS fleygt í tugthúsiS og svo gleymst meS öllu aS vitja þeirra. Á endanum var þeim færSur matur af skornum skamti, en engin lausn var sjáanleg úr fangelsinu. Vafalaust hafSi veriS vanrækt aS gera Bandaríkja konsúlnum aSvart. MeSferS þessi var svo hrylli- leg og í huga Kirks svo ósamboSin mönnum, sem honum, aS honum fanst stundum þetta hljóta aS vera draumur, sem hann myndi þá og þegar vakna upp af. Hvernig gátu þeir veriS svo vogaSir, aS beita þegn Bandaríkjanna annari eins meSferS? Hví yfirheyrSu þeir hann ekki? Þessir ósvífnu og hrokafullu Panama-búar virtust fótum troSa öll Iög og mannúSarreglur; meSferS þessi gat ekki skoSast smávægilegt ranglæti, heldur var þetta alvarlegt brot á öllum viSteknum lögum siSaSra þjóSa. Dagurinn leiS án þess aS neinn kæmi til þeirra. Kirk var farinn aS halda, aS Weeks hefSi hlotiS aS neita aS skerast í leikinn og ásetningur hans væri aS líkindum sá, aS koma þannig fram hefndum. HvaS eftir annaS reyndi Kirk aS gera verSinum skiljanlegt, aS hann vildi aS einhverjum öSrum Bandaríkjamanni væri send tilkynning um þetta, en þessum tilmælum hans var ekki sint hiS minsta. ÞaS var liSiS langt fram á kvöld þegar klefa- dyrnar loksins voru opnaSar og ókunnugur maSur kom inn til þeirra. Þetta var brezki konsúllinn. "Hvernig stendur á því, aS þiS eruS hér?” spurSi hann. Og eftir aS búiS var aS skýra honum frá öllum málavöxtum, sagSi hann þeim, aS sér hefSi veriS sagt aS svertingi frá Jamaicu hefSi veriS settur í varShald, en enginn hefSi meS einu orSi minst á, aS hvítur maSur hefSi einnig veriS tekinn. “Veit enginn aS eg er hér?” spurSi Kirk hann. “Nei -enginn. HeiSingjar þessir hafa logiS aS þér—þeir hafa hvorki gert Weeks aSvart um þetta né öSrum. Þeir eru hræddir um sig. Þetta er göm- ul siSvenja þeirra—aS misþyrma föngum og geyma þá svo í haldi þangaS til þeir ná sér aftur. En batni föngunum aldrei og láti lífiS, finna þorparar þessir einhverja afsökun til þess aS breiSa yfir glæpinn, sem framinn hefir veriS. Þannig myrtu þeir hvítan sjómann rétt nýlega — börSu hann til dauSs aS á- stæSulausu og sögSu hann svo hafa barist á móti lögreglunni. Þannig klófestu þeir líka einn af svertingjunum okkar og drápu hann, áSur en eg fékk nokkra vitneskju um þetta. Þegar eg hóf rann- sókn í þessu máli, sýndu þeir mér vottorS, sem hann átti aS hafa undirskrifaS, og var þaS þess efnis, aS enginn hefSi gert neitt á hluta hans og hann hefSi mætt beztu meSferS. Mál þetta er ekki útkljáS enn. -- Lögreglan hér á ekki neinn sinn lika í víSri veröld. Eg átti meira aS segja í töluverSu stríSi aS fá inngöngu hér í kvöld! Allan skal þó verSa laus innan tveggja klukkustunda, eSa eitthvaS sögulegt skal gerast. England verndar þegna sína, herra Anthony, og íbúarnir hér ganga ekki aS því grufl- andi. Sé kröfum mínum ekki sint, er brezkt her- skip komiS aS höfninni innan tuttugu og fjögra klukkustunda. ViS gefum ekki grand fyrir hör- undslit, hvort hann er hvítur eSa svartur — brezka flaggiS vemdar alla þegna sína jafnt..” "Eg hélt Bandaríkin væru nægilega öflug tif þess einnig aS geta verndaS þegna sína," sagSi Kirk. "ÞaS er satt. Eg skal tafarlaust gera Weeks aSvart—þig áhrærandi. Hann getur fengiS þig lausan án minstu fyriihafnar. Ef þú værir brezkur þegn, gæti eg komiS þér til hjálpar—og skyldu þeir fá aS borga ríflegar skaSabætur í ofanálag viS aS láta þig lausan.” Gleymið ekki að gleðja ísl. hermenn- ina — Sendið þeim Hkr. í hverri viku. Sjáið augl vora á 7. bls. þessa blaðs. Spellvirkjarnir Skáldsaga eftir Rex Beach, þýdd af S. G. Thoraremen. — Bók þessi er nú fullprentuð og er til sölu á skrifstofu Heimskringlu. Bókin er 320 bls. að stærð og kostar 50c., send póstfrítt Sendið pantanir yðar í dag. Bók þessi verður send hvert sem er fyrir SOc. Yér borgum burðargjald. a* The Viking Press, Ltd. P.O. Box 3171, Winnipeg .. i <

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.