Heimskringla - 20.06.1918, Side 8

Heimskringla - 20.06.1918, Side 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. JúNl 1918 Úr bæ og bygð. Sveinn Thorwaldsson, kaupmaður írá Riverton, kom snögg-a ferð til borgarinnar fyrir helgina. Fundur í stúkunni isafold I.O.F. fimtudagskveldið 27. )>.m. að 724 Beverley stræti. Jónas Jónasson frá Icelandc River kom til borgarinnar á Þriðjudaginn til þe>ss að sitja kirkjuþingið. Hann eagði alt gwtt að frétfca. Sigurður Ki'istjánsson, frá Leslie, kom isnögga ferð til bæjarins í byrjun vikunnar. Guðbrandur Björnsson, frá Riv- erton, var á ferð hér fyrri hluta vik- unnar. Páll Hansson frá Riverton, kom hingað á laugardaginn. Hann kvað uppstoeru horfur frekar góðar í sínu bygðarlagi og lét vel af líðan fóltos þar yfir höfuð að tala. Hann hélt hemleiðs á mánudaginn. Miss Borga Björnsson og Lára systir hennar, sem heima eiga hér í bænum, fóru til Pin«y, Man., á mánudagnn til þess að dvelja þar yfr sumarfríið. Foreldrar þeirra búa þar austur frá. Sigurður Vilhjálmtsson skósmiður sem állir Winnii>eg fsiendingar þekkja varð fyrir því slysi fyrra mánudag að hrapa niður af hús- þaki sínu og mieiddiat töluvert Hann var ifluttur á almenna spítal an og er þar enn. Sigurðuir J. Jóliannesson skáld skrapp ofan til Selkirk siðiistu viku og dvaldi þar tvo daga á meðal kunningja og vina. Kom hann til baka aftur í lok vikunnar. Næga at vinnu segir hann nú í Selkirk og líðan íslendinga þar góða. Á föstudagskveldið í þessari viku verður selt kaffi og skyr með rjóma í samkomusal Tjaldbúðar kirkju. Einnig verður þar dregið um út- saumaða svunifcu. Eitt eða tvö stór loftherbergi fást nú þegar til leigu með sanngjörnu veröi, mjög þægileg fyrir tvær stúlk ur. Aðgangur að eldfæri ef vill,— Lysthafendur snúi sér til Mrs. S Sigurjónsson, 724 Beverley stræti. Sunnudagsskóli Tjaldbúðar safn- aðar heldur sifct árlega “Picnic” á laugardaginn toemur, þann 22. þ.m., f River Park. — Aðstandendur og vinir barnanaa eru ámintir um að fjölmenna og hafa nestiskörfur sín- ar,—Fólkið toemur saman við kirkju Bjarni Björ nsson, skopleikari heldur kvöldskemtun á BALDUR, 24. þ.m. kl. 9. og BRÚ, 25. þ.m. kl. 9. Inngangur 50 cent. Þeir sem vilja hafa skemtilega kvöldstunð, ættu ekki aS sitja heima. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar -^búnar til úr beztu efnum. —sterklega bygðar, þar sem mest reynir á. —þægilegt að bfta með þelm. —fagurlega tilbúnar. —ending ábyrgst. $7 $10 HVALBEINS VUL- CANITE TANN- SETTI MÍN, Hvert —gefa aftur ungiegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. —passa vel í munni. —þekkjast ekki frá yðar efgfn tönnum. —þægilegar til brúks. —ijómandi vel smíðaðar. —endlng ábyrgst. DR. R0BINS0N Tannlæknir og Félagar hans BIRKS BLDG, WIN NIPEG safnaðarins á horni Victor og Sar- gent stræta kl. 1.30 e.m. l>aðan verð- ur farið með sérstökum strætis- vagni eða vögnum í skemtistaðinn. Börnin ferðast ókeypis með vögn- unuim og fá einn miða á “Merry-go- round”. Komið á tíma. Allir vel- komnir. Guðbrandur Erlendseon frá Hall- son, N. Dak., kom tl borgarinnar á þriðjudaginn. Hann er einn af kirkjuþingsmönnum og dvelur hér f bænum á meðan þingið istendur yfir. Lét hann vel yfir líðan íslend- inga syðra og kvað vel lfta þar út með uppskeru. VANTAR stúlku í vist á íslenzku heimili hér í bænum. Finniö T. E. Thorsteinsson North. Crown Bank, cor. Wllam og Sherbrooke. Séra Páll Sgurðsson, prestur frá Gardar, N. Dak., messar í Tjaldbúð- inni á sunnudagskveldð kemur, 23. þ.m. kl. 7. Allir velkomnir. G4sli Johnson................ 5.00 Sv. Kjartansson.............. 5.00 Mlss E. Sveinsson............ 5.00 Miss Guðfinna Erlendsson. .. .25 Miss Botnia Eyjólfsson..........25 Erlendur Erlendsson ............25 Ragnar Eyjólfsson...............25 $216.85 T. E. Thorsteinsson. A. MacKENZIE SKRADDARI 732 Sherbrooke St. Gegnt Hkr. Hreinsar og Pressar Karla og Kvennaí Fatnaði. Föt sniðin og saumuð eftir máli. — Alt verk ábyrgst. Jónas Samson frá Kristnes P.O. kom til Winnipeg í byrjun vikunn- ar. Hann er einn af erindrekum þeim, er kirkjuþingið sækja. Alt I gofct sagði ihann að frétta úr sínu j bygðarlagi. Miss Jónasson, kennari við Well- j ington skólann hér f iborg, verður á J skóla þeim frá kl. 12 til 5 skrásetn- j ingardaginn (22. þ.m.) til þess að j túl'ka fyrir þá Islendinga, sem þar skrásetjast. TAKIÐ EFTIR! Eins og auglýst hefir verið í blöð- unum, þá ifer fram almenn skráseitn ing um alt Oanada næsta iaugardag þann 22. þessa mánaðar fyrir alla þá sem era 16 ára og þar yfir, jafnt konur sem karla, borgara og ekki borgara. Allir verða að skrásetja sig eða sæta stór hegningu eða sektuim I>eir af íslendingum í Vestur- bænum, sem einhverra hluta vegna vilja heldur láfca leggja fyrir sig á íslenzku spurningar þær, sem á s krásetn i n garsp jöl dun u rn sfcanda, geta fengið það með því að koma á skrásetnin gasfcofuna að 691 Well- ington aive. á horni ihorni Viotor str., þar sem þeim verður fúslega ieið- beint í þessu efni. Skrásetningar- stofan verður opin frá ki. 7 að morgni til kl. 10 að kveidi hinn til- tekna dag. Komið fyrri partinn. S. Paulson. skrásetningarstjóri. Til Egg. Johnson, BeckvQle. Safnað af J. Sæmundssyni, Swan River, Man.: Mr. og Miis. Sæmundsson.....$2.00 j Gunnar Helgason................ 2.00 j Helgi Helgason............. 1.00 Sigurður Heigason............ 1.00 j Miss Guðrún Johnson.......... 1.00 j Mrs. G. Hanneason............ 1.00 j Eggert Sgurðsson............. 1.00 j John Hrappsfced ............. 1.00 Halldór Guðmundson........... 1.00 j Böðvar Sgurðsson............. 1.00 j Stefán Björmsson............. 1.00 j Mr. og Mis. Jóh. Laxdal..... 2.00 Guðm. Laxdal................. 0.25 j J. A. Vopni.................. 5.00 Mrs. Þórdís Samson..............5.00 J Halldór Egiksson............. 5.00 j Si,g. J. Sigurðsson......... 1.00, Jón Sigurðsson............... 1.00 j Jóihann Sveinsson............ 0.50 Bjarni Finnsson.............. 1.00 j —í alt $33.75. Siafnað af B. Josephson, írá Stoálholt P.O.: Mrs. T. Árnason................$0.50 j Adolph Ármason............... 0.25 Leo Arnason.................. 0.25 Frá Brú P.O.: Mr. og Mrs. K. Norman....... 1.00 j Ármann Thordarson........... Q.251 E. J. Thordarson, Rocto Springs Mont......... 1.00, Áður auglýst.........i .. $62.50 Alls nú .. $99.50 TIL RAUÐA KROSSINS. Safnað af Mr. J. R. Johnson við Reykjaívík og Narfows P.O, vesfcan við Manitoba-vatn: J. R. Johnson............$20.00 N. T. Snædal................20.00 A. J. Johmson...............25.00 Mrs. V. Erlendsson.........16.00! Guðl. Erlendsson........... 5.00 Árni Björnsson............. 20.00 j Mrs. E. Sigurðsson..........10.00 Gustav Erlendsson.......... 5.00 Guðm. Kjartansson.........12.55, Árni Paulson................ 5.00 S. Brandson................ 6.30! Guðm. Pálsson............. 3.001 Mrs. H. Bjarnason.......... 5.001 H. Bjamason.................10.00 j i Mrs. F. Eriendsson......... 2.00 j | Fritz Erlendsson...........10.00 j Charles Pingernon........... 5.00 j Arn. Ereeman................10.00 G. G. Johmson............... 5.00 Julius Pingernon............ 5.00 H. Methusalems HEFIR NÚ TIL SÖLU NÝJAR HUÓMPLÖTUR (Records) íslenzk, Dönsk, Norsk og Sænsk lög VERÐ: 90 cts. \ COLUMBIA HUÓMVÉLAR frá $27—$300. Skrifið eftir Verðlistum SWAN Manufacturing Co. Phone Sh. 971 676 Sargent Ave. “IÐUNN.” Fjórða—og siðasta—hefti 3. ár- gangs er nú komið hingað vestur. Innrhald þessa heftis er: Hrefna á Heiði (Jak. Tihorarensen); Rakel (Arnrún frá Felli); Ásukvæði (Gest- ur); Keisaraliðarniir (H. Heine); ViVhjálmur keisari (Þorl. H. Bjarna- son); Wilson foseti (Ág. H. Bjarna- son); Eg kem með vínber (Carl Snoilsky); Síðasti engillinn hans Antonio Allegri; Tvö kvæði (Jak. Thorarensen); Frá landamærum lífs og dauða (Stgr. Matthíasson); Til Björstj. Björnson (Mattíh. Joch- umsson); Jðh. Sigurjónsson; Lyga- Mörður (Ág. H. Bjarnason) og Rit- sjá (Ág. H. Bjarnason). — Alls er þessi árgangur Iðunnar 324 bls. með þéttprenfcuðu letri. Frágangur allur ved vandaður og verðskuldar rifcið hinar beztu við- tökur hér vestra hjá öllum smekk- vfsum bókavinum. Iðunn kostar $1.25 árgangurinn og er til söiu hjá Magnúsi Petei-son, 247 Horaoe sfcr., Norwood, Man. K.Thomsen (Afturkominn hermaður) SKANDINAVISKUR SKRADDARI 552 Portage Ave., Winnipeg KVENNA og KARLA FATNAÐIR HREINS- AÐIR, PRESSAÐIR og LAGAÐIR. 20 ARA RETNSLA ALT VERK ÁBYRGST Loðföt sniðin og löguð. Fatnaðir og Yfirhafnir Saumuð úr Vönduðu Efni með nýjasta tizku sniði. RÝMILEGIR PRÍSAR TIL SOLU Gar-Scott 25-H.P. Compound Traction Engine, Separator með Self-Feeder og Blower. Kostar $3,500. Borgist $500 í peningum og rýmilegir skilmálar á afborgunum. Skrifið til advertiser, ~~ Dpt. H, 902 Confederation Life Bldg, Winnipeg, Man. LOÐSKINN1 HÚÐIR! ITLL! Ef þér TÍljið hljóta fljótustn skil á andvirði og hsssta verð fyrir lóðskinn, húðir, nll eg fL sendið þetta til. Frank Massin, Brandon, Man. Deptt H. Skrlfið eftir priaum og shipplng tags. BORÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINGS. ViS höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum Verðskrá verSur send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO.r LTD. Henry Ave. Eaat, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 IIR • • f _____ • Þér hafið meiri ánægju Mein anœgja iö borgaB þaB fyrirfram. Hvernig standiB þér vjB Heimskringlu ? $15,000 VIRÐIAF HÚSBÚNAÐI NEYDDIR BURTU Til arðs fyrir fjöldann, en tap fyrir oss sjálfa. Vegna ástæðna, er af stríðinu stafa, og fyrir burtför svo margra af verkamönnum vorum í herinn, þá neyÖ- umst vér til að bjóða allar byrgðir vorar af nýjum og lítt brúkuðum munum á nærrí yðar eigin verði gegn peningum. ÞETTA ER ENGIN BLEKKING ALLIR HLUTIRNIR VERÐA AÐ SEUAST VORT TAP ER YÐAR GRÓÐI LEIGUMALI VOR ENDAR 1. JÚLl FULLKOMNAR BIRGÐIR AF HÚSMUNUM HÉR MA SPARA SÉR PENINGA UTSALAN ER BYRJUÐ OG STENDUR NÚ YFIR. GOLDEN OAK DAVENETTE. Nýr en í>|0 7C ögn máður. Vanal. $67.50. Nú.... FUMED OAK DAVENETTE. Nýr. nr Vanalega 67.50. Nú.............. «+>4«/./0 LÍTIÐ BRÚKAÐUR DAVENPORT a9Q 7C Reykjar áferð, úr eik. Nú....... $£l/.lD LÍTIÐ BRÚKAÐUR DAVENPORT ÍQQ 7C Dökk áferð, úr eik. Nú.......... I D UÓS EIKAR DAVENPORT íy|Q 7C Nýr. Ofurlítið hrjáður.......... «p41f.lD TVÖ SETT AF BORÐSTOFU STÓLUM (M C AA Harðviður, föl áferð; 5 stólar, I bríkarstóll «plD.UU EITT SETT AF BORÐST.STÓLUM, kvart- <t. nn skorin eik, reyk áferð. Peninga verð... «J>*rD.UU EITT SETT BORÐSTÓLAR, úr kvartskor- (hOQ 7C inni eik, reyk áferð .......... «{>Dl/.lD AÐ EINS EINN TAPESTRY CHESTER- CQ FIELD, fjaðrasaeti og bak, vanal. $110. «}>Ol.DU STÓR HÆGINDASTÓLL, tapestry fjaðra- a«q qq saeti og bok. Vanaverð $35. Nú... $1«/.UU RUGGUSTÓLL AF SAMA TAGI ...........$19.50 SOLID MAHOÓANY SKRIFPÚLT, 36 þml. breitt og 24 þml. djúpt. Gott kaup d»1Q |“n á $35. Nú gegn peningum.......... «plö.DU EKTA MAHOGANY STOFU SETT, 3 stykki, ofnar opnufc. uppstoppuð sæti og «t>nn r*n bök. Var selt á $ 160. Nú.............. «pO»/.DU MAHOGANY STOFU SKÁPUR, 36 þml. <hiorn breiður með tveimur speglum. Peninga prís ylíí.DU 24 BARNA KERRUR, nærri því nýjar. (tlO CA Veljið úr fyrir........................ «J>1Z.DU 6 UPPSTOPPUÐ RÚM-“SPRING” <þi /? nn Ný.............................. $lO.U0 EITT AÐ EINS—VEGG RÚM CQ Með spring......................... «}>U.DU EITT AÐ EINS CELLERETTE úr eik. AA EIN AÐ EINS JEWEL GAS STÓ <hi o nn Með háum ofni................... plZ.UU EITT EINUNGIS 3 stykkja STOFU SETT QQ Úr mahogany, Stoppuð, nýleg, vanal.$175 «J)ÖU.UU EITT MELOTONE PHONOGRAPH, reyk- * aíx nr leg áferð, stórt............... «p4«/.l D BORÐSTOFU BORD úr eik, 48 þml. plata, <þor* nn ljós áferð .................... «p£D.UU MATBORÐ ÚR EIK <hioi-n Lítið brúkað ...................... «plZ.DU ÞRJÚ SIDEBOARDS með speglum. (t'l J <7F* Veljið úr fyrir................ «j>14./D CAPITAL ELDASTÓ ihjnrn Nærriný......................... $49.50 FRYSTISKÁPUR úr eik, hvítgleraður að <Í*QC AA innan, með vírhillum ............. «pDD.OO FRYSTISKÁPUR úr eik, 36 þml. breiður, * ja 3 hurðir að framan, hliðar íshurð . $4U.D0 ÍSSKÁPUR úr harðvið, rúmgóður, <þ*)Q CA framdyr fyrir ísinn ............ $ZD.D0 ÍSSKÁPUR úr harðvið, _ lítið brúkaður....................... $6.50 EITT STÓRT MANTEL RÚM <M j rn með spegli...................... «pl4.50 THE FURNITURE STORE 630 NOTRE DAME AVENUE MILLI FURBY OG SHERBROOKE

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.