Heimskringla - 01.08.1918, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.08.1918, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 1. ÁGÚST 1918 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA gala eins og hanarnir á mykju- haugunum. — Og inn í skóginn fórum viS á eftir þeim Hildu og Larsen. ÞaS var afar þröngur stígur, er viS fór- um eftir, og lá hann í gegn um skóginn þar sem hann var þéttast- ur; mér virtist engu líkara, en eg væri á leiS niSur í jörSina; enda voru viSbrigSin mikil, því þarna inni í skóginum var hálfrökkur, en úti var bjart sólskin. “Þenna stíg lét Ole Bull búa til vreturinn 1859, og hefir honum veriS haldiS viS síSan," mælti ungfrú Larsen eins og til skýring- ar. “LimiS er ár hvert höggviS af trjánum og jarSvegurinn jafn- aSur svo stígurinn verSi ekki ó- fær. Annars fara fáir þessa leiS út aS vatninu.” “Er önnur leiS fær?” spurSi eg og fekk þá þaS svar, aS viS mund- um fara hana, hina leiSina, til baká. Eftir nokkra stund komum viS út úr skóginum, og blasti þá vatn allstórt viS fram undan. Út í vatn þetta lá einkennilegur tangi, sem var alveg skógarlaus, og fremst á honum var dálítill hólmi, er næstum því var skorinn frá meginlandinu af vatni. Á hólma þessum, þar sem hann var hæstur, voru ræktuS tré í hring, sem stóSu svo fast saman, aS ógreitt var aS komast á milli þeirra inn í lauf- skála, er þau mynduSu. I skála þessum voru steinar, er auSsæi- lega höfSu veriS fluttir þangaS sem sæti. Voru nú körfurnar opn- aSar og eg sá aS andlit Larsens ljómaSi af fögnuSi, er hann heyrSi hvellinn sem varS viS þaS aS sjamapaní-flaskan var opnuS, er veriS hafSi í körfunni sem eg hafSi boriS. ÞaS var skemtilegt og gott borShald, sem nú fór fram þarna inni í í lundinum hans Ole Bull, og eg held næstum því aS Ole Bull sjálfur myndi hafa tekí iS þátt í því meS okkur, ef hann hefSi veriS kominn, og ef til vill gefiS okkur dálítiS “lag” á eftir. Líklega hafa tré þav;, er Ole Bull lét hringsetja þarna á hólm- anum, ekki veriS fullþroska viS dauSa hans 22 árum síSar ( 1 880) svo hann hefir aldrei getaS glatt sig viS þaS, aS sitja inni í lauf- skála þessum meS samvaxin blöS- in yfir höfSi sér. En lækurinn og vatniS viS heimili hans, brautin gegn um skóginn og hinn afskekti hólmi þarna í vatninu, og margt fleira, sem þarna ber merki hans, er lína í æfisögu hans, sem ef til vill segir meira en mörg blöS af því, sem um hann hefir veriS rit- aS, því þaS er rún rist af hans eig- in vilja, og stendur húp í nánu sambandi viS sálarlíf hans og eSl- isfar. — Eg var sérlega ánægSur yfir því aS hafa fariS út á Valaströnd, er eg kom til Bergen aftur eftir þriggja daga burtuveru. Mér fanst ferSin hafa borgaS sig og þaS sem meira var: Eg,,var búinn aS fá þenna fallega “jómfrú-bruna-lit” í andlitiS, og þaS svo heppilega, aS eg þurfti á engum húSlyfjum aS halda. (Meira.) Reynið Magnesíu við magakvillum EyíJir Magasýrunni, Ver Ger- ingu Fæíunnar og Seinni Meltingu. Ef þú þjáist af meltlngrarleysi, þá hefir þú vafalaust reynt pepsin, bi- smuth, soda, charcoal og ýms önnur mebul, sem lækna eiga þenna al- genga sjúkdóm—en þessi mcðul hafa ekki læknað þig, í sumum tilfellum ekki einu sinni bætt þér um stund. En áður en þú gefur upp alla von og álítur, að þér sé óviðhjálpandi 1 f»essum sökum, þá reyndu hvaða af- eiðingar brúkun á Bisurated Magn- esia hefir — ekki hin vanalega car- bonate, citrate, oxide eða mjólk — að eins hrein, ómengufi Bisurated Magnesia, og sem fæst hjá nálega öll- að eins hrein, ómenguð Bisurated um lyfsölum, annað hvort í dufti eða plötum. Taktu teskeið af duftinu eða tvær plötur, í dálitlu vatni, á eftir næstu máltíð og taktu eftir hvaða áhrif það hefir á þig. Það eyðir á svipstundu hinum hættulega magasúr, sem nú gerar fæðuna og orsakar vindgang, uppþembu, brjóstsviða og þessum blý- kendu og þungu tilfiningum, eftir að þú hefir neytt matar. í»ú munt finna. að ef þú brúkar Bisurated Magnesia strax á eftir mál- tíðum, þá gjörlr ekkert til hvaða matartegund þú hefir borðað, því alt meltist jafnvel og tilkenningarlaust, og Bisurated Magnesia hefir ekki nema góð áhrif á magann, þótt lengi sé brúkað. Raymond Poincare • (Framhald) Bregður hér fyrir sömu stefnu og fyriradtlun, sem vér höfum áð- ur vikiS aS, að Poincaré vildi að Frakkland yrði viSbúiS, aS bera af sér ólög þau og holskeflur, er hann þóttist sjá, aS ókominn tími bæri í skauti sfnu. Annars átti Poincaré viS all- mikla erfiSleika aS stríSa fyrsta og annaS forseta-ár sitt. Frum- vörp um umbætur á kosningarfyr- irkomulaginu og um tekjuskatt gengu ekki fram, og frumvarpiS um þriggja ára herþjónustu, sem fyr var getiS, sóttist seint. Ákafir lýSvaldsmenn neyddu loks Bri- and til aS fara frá í marz 1913. HöfSu þeir Clemenceau og Cail- laux gert sér vísa von um, aS Poincaré myndi fela öSrum hvor- um þeirra aS stofna nýtt ráSa- neyti, en sú von brást. Hann fól vini sínum Barthou aS gangast fyrir því. Þeir Caillaux þóttust illum brögSum beittir og hófu sókn á ný, en Barthou fór undan í flæmingi og gaf nokkra hríS ekki höggstaS á sér. En í byrjun des- embermánaSar tókst þeim aS steypa ráSaneytinu og átti Poin- caré þá ekki annars kost en aS snúa sér til Caillaux. Hann gerSi Gaston Doumergue aS forsætis- ráSherra en tókst sjálfur á hendur stjórn fjármálanna, og réS annars mestu um afstöSu ráSaneytisins til málanna. Caillaux varS aS vísu skömmu síSar aS fara úr ráSa- neytinu, þegar kona hans hafSi vegiS Calmette, ritstjóra Figaros, en áköfum lýSvaldsmönnum tókst samt sem áSur aS halda í völdin og menn Briands báru lægri hlut viS kosningarnar 1914. I skjótu bragSi virtist Poincaré hafa reist sér hurSarás umöxl, er hann tók sér (ýr ir hendur aS etja kappi viS hina áköfu lýSvalds- menn og koma fram áhugamálum sínum. En í raun réttri var þjóS- in farin aS snúast á sveif meS hon- um og þeim sem honum fylgdu. Ákafir lýSvaldsmenn treystust ekki til aS færa herþjónustuskyld- una niSur, þó þeir fegnir vildu- svo mjög hafSi þjóSinni aukist varnarhugur — og á hinn bóginn hafSi Poincaré gert sér far um aS treysta afstöSuna til annara ríkja meS því aS sækja stjórnendur þeirra heim og þrva frægSarhug manna meS liSskönnunum og á- vörpum til frakkneskra hermanna og nýlenduliSa, sem viS þær voru staddir. Eftir tiliögu Joffres, vara forseta herstjórnarráSsins, er síS- ar varS hershöfSingi alls Frakka- hers, voru nokkrir hershöfSingjar, sem ekki þóttu vaxnir stöSu sinni, leystir frá embætti. Loks var í árslok 1913 komiS á fót nýjum her í viSbót viS þá, sem fyrir voru. Telst frakkneskum rithöf- undum svo til, aS viSbúnaSur þessi hafi veriS sprottinn af vax- andi óvild ÞjóSverja til Frakka, er sendiherra þeirra í Berlín, Jules Cambon, þóttist geta þreifaS á. En ekki er ósennilegt, aS löngun Frakka, aS vera ekki eins vanbún- ir og 1870, ef ófriS bæri aS höpd- um, og viSsjár þær, er voru ihn þessar mundir meS ÞjóSverjum og íbúunum í Elsass-Lothringen, hafi einnig ýtt undir herbúnaS þeirra. Doumergue-ráSaneytiS var nú fariS aS eiga allerfitt uppdráttar, epda lagSi þaS niSur völdin í byrjun júnímánaSar 1914. Poin- caré fól þar næst Ribot, er taldist til hóflátra lýSvaldsmanna, aS koma á fót nýju ráSaneyti, en þaS varS aS fara frá aS nokkrum dög- um liSnum. VarS Poincaré þá aS fela Viviani, áköfum lýSvalds- manni, aS stofna nýtt ráSaneyti, en hann var fylgjandi frumvarpinu um 3 ára herþjónustuskyldu og kom því fram, og sýnir þaS bezt, hversu varnarstefnunni hafSi auk- ist byr á Frakklandi síSan 1911. Um miSjan júnfmánuS brá Poin- caré forseti sér ásamt hinum nýja forsætisráSherra í “kynnisferS” til Pétursborgar og Stokkhólms. Þeir urSu þó brátt aS hverfa aftur heim, sakir bliku þeirrar hinnar miklu, er dró upp á hinum pólit- iska himni eftir vígin í Sarajevo 28. dag júnímánaSar, er erkiher- toginn Franz Ferdinand, ríkiserf- ingi í Austurríki og kona hans voru myrt af ungum námsmanni af Serbaættum. ViS rannsókn þá, er hafin var út af víginu, þóttist stjórn Austurríkis hafa fengiS sannanir fyrir því, aS undirróSur Serba og æsingar í Bosníu hefSi átt mikinn þátt í því aS vígin voru framin, og vildi nú nota tækifæriS aS “hirta” Serba. Fóru svo leik- ar, aS Austurríkismenn sögSu Serbum stríS á hendur, en af því leiddi aftur friSslit meS Austurríki og Rússlandi og ríkjum þeim, sem voru í bandalagi viS þau. Þýzka- land sagSi Rússum stríS á hendur 1. dag ágústmánaSar og 2 dögum síSar Frökkum, er snúist höfSu á sveifina meS bandamönnum sín- um, Rússum, eins og eSlilegt var. Loks sagSi Bretland Þýzkalandi stríS á hendur 4 ágúst,. þegar Bethmann-HollW'eg, þýzki ríkis- kanslarinn, neitaSi aS verSa viS tilmælum brezku stjórnarinnar, aS gæta hlutleysis Belgíu og ráSast ekki meS her manns inn í landiS. ÞaS er kunnugt, aS Frakkar og Bretar leituSust í byrjun ófriSarins viS aS hefta framsókn ÞjóSverja í suSurhluta Belgíu, en fengu ekki rönd viS reist. ÞjóSverjar sigr- uSust einnig á frakkneskum liS- sveitum, er brotist höfSu inn í El- sass-Lothringen, sóttu meS afar- miklum her inn á NorSurfrakk- land og náSu þar á sitt vald mörg- um kastölum. SíSan stefndu her- ir þeirra úr öllum áttum til Parísar og var ekki annaS sýnna en þeir mundu taka borgina, því aS í byrjun septembermán. var hægri fylkingararmur þeirra kominn suSur yfir Marne. Frakkland var nú, eins og gefur aS skilja, miklum vanda statt, en hvorki þjóSinni né stjórninni félzt hugur. Stjórnin var skinnuS upp og dugandi menn gerSir ráSherrar. Stefnuskrá hinn- ar nýju stjórnar var aS róa öllum áum aS því, aS treysta varnirnar og verjast meSan auSiS væri. Mun'Poincaré hafa átt góSan þátt í henni. Joffre, hershöfSingi Frakkahers, hafSi nú dregiS aS sér svo mikiS liS, aS 10. september treystist hann til þess aS hefja sókn á hendur ÞjóSverjum og hrekja þá úr stöSvum þeirra Marne bardag- inn). ÞjóSverjar létu þó ekki undan síga nema norSur fyrir Aisne-fljótiS og bjuggust þar fyr- ir. Nokkur beztu héruS NorSur- Frakklands hafa síSan veriS á valdi þeirra, aS heita má fram á þenna dag. Hafa Bretar og Frakkar unniS lítiS á á vestur- vígstöSvunum fyr en nú í sumar, aS ÞjóSverjar hafa hörfaS undan ofurefli þeirra á all-3tóru svæSi. Viviani veitti ráSanleytinu for- stöSu fram á haust 1915, en þegar hann fór frá kvaddi Poincaré Bri- and, sem veriS hafSi dómsmála- ráSherra í ráSaneyti Vivianis, til forsætisráSherra. Hann myndaSi aS dæmi Asquiths, forsætisráS- herra Breta, mikiS og öflugt sam- steypu ráSaneyti 29. okt. 1915. Allir þingflokkar þjóSveldis- manna áttu fulltrúa í þessu ráSa- neyti og þar aS auki voru í því 5 aukaráSherrar, og þar á meSal 3 fyrverandi forsætisráSherrar, þeií Freycinet, Bourgeois og Combes. SíSan hafa þeir Poincaré og Briand fram í marzmánuS 1917 — en þá varS Briand aS fara frá, stjórnaS utanríkismálum og innan- Iandsmálum hins Frakkneska lýS- veldis meS mikilli forsjá og staS- fegtu. Hafa þeir aS vísu oft sætt allmegnri og viSsjárverSri mót- spyrnu af hálfu Clemenceaus og nokkurra annara ákafra lýSvalds- manna, er vildu aS þingiS hefSi hönd í bagga meS herstjórninni. En þeir Poincaré forseti og Briand ráSherra hafa kveSiS niSur öll slík afskifti, aS því er virSist meS fullu samþykki meiri hluta þjóS- arinnar. HerstjórnarráSiS eitt hefir meS forsjá Joffres og annara herkænna sérfræSinga fjallaS um hermalin og stjórnaS hinum hug- prúSu og hraustu herjum Frakka. Kennir þar vitsmuna þeirra Poin- carés, og vonandi anSnast honum aS fleyta hinni gáfuSu og göfugu frakknesku þjóS yfir brimlöSur og boSa heimsstyrjaldarinnar. Þorleifur H. Bjamason. — ISunn. ------o------- Brezku samningamir. (Eftir “Vísi.”) MatvöruverðiS. Stjórnin ihofir smátt og smátt lát- ið birta verðlag það á fslenzkum af- urðum, sem samið hefir verið um við stjórnir bandamannia, þ. e. á allri uli, fiski og lýsi. Kunnugt er, að samið hefir einnlg verið um kaup á útlendum nauðsynjavörum, matvörum öllum, kolum, salti og steinolíu, en vandlega hofir því ver- ið haldið leyndu, hvaða Verð œtti að verða á þossutn vörum, óg er þó vitanlegt, að verðið-á matvörunum er fast ákveðið. _. En nú hefir Vísir séð það í Sigíu- fjarðarblaðinu “Fram”, að þessi sama launung er ekki látin gilda um land alt, heidur hetfir þvi blaði verið sagt alt af létta, ekki að eins um verðlag á innlendum afurðum, heldur einnig á útlendu vörunni, og segir blaðið vel og greipilega frá þvi öllu saman á þessa leið: “Þá hafa bandamenn skuldbund- ið sig til að eelja íslenzku stjórn- inni 11,500 smál. af kornvöru fyrir á- kveðið verð og er það sem hér segir: Hiveiti nr. 1, 482 kr. smál.; hveiti nr. 2, 355 kr.; rúgmjöl, 471 kr.; banka bygg 500 kr.; heilbaunir, 857 kr.; liálfbauniir, 750 kr.; haframjöl, 464 kr. smál. — Þetta verð er miðað við varan sé tekin í Ameríku. Einnig skuldbundu þeir sig til að seija 45 þús. steimolíuföt, 30 þús. sfál. af kolum og 50 þús. smál. af salti, en um verð á því er óákveðið enn, búist við almennu markaðs- verði.” Til samanburðar skal hér sett nú- verandi verðlag landsverzlunarinn- ar hér á þes^un kornvörutegund- um: Hveiti nr. 1, 880 kr. smál.; rúg- mjöl, 600 kr.; ibaiikabygg, 650 kr.; haframjöl, 820 kr. Vísi er ekki kunnugt um hvað flutningskostnaðurinn hefir verið reiknaður en óifklegt virðist ]>ö að verð á hveiti og haframjöli þurfi að hækka frá þvf sem verið hefir, en rúgmjöl og bankabygg aftur tals- vert. Og ef farið verður eftir gömlu grundvallarrefvunum, sem kunnar eru af sykúrmálinu, þá verður verð- ið vafalaust hækkað á öllum þess- um vörum. Um rúgmjöl, bankabygg og baun- ir er þess að gæta, að þær tegundir munu hingað til hafa verið fluttar aðallega eða eingöngu frá Dan- mörku og ólíklegt er að þvertekið verði fyrir þá flulniniga. Um það verður þó eigi sagt fyr en stjórninni þóknast að skýra almenningi nánar frá samningunum . I>á er enn frá því sagt i Fram, að verð á kjöti til útflutnings sé á- kveðið 140 kr. fyrir tuninuna og 170 kr. íyrir það, sem fram yfir yrði tíu þús. tunnur, og gæruverðið kr. 1.50 fyrir kg. ------ O - — " - Bréf frá Alaska Noine, AJaska, 19. júní 1918 Herra ritst. Heimskringlu. Mér kemur til hugar að senda yð- ur fáar línur, um leið og eg isondi yður iborgun fyrir blaðið, sem eg því miður hefi látið dragast svo lengi án verulegra orsaka, og í trássi við þá góðu reglu mína að borga fyrirfram; en nú vil eg bæta það dá- lítið upp og senda fjóra dali í stað- inn fyrir tvo, er gjöra mig skuldlaus- an við Heimskringlu upp til októ- ber 1919. Eg hefi fengið Heimskringlu með líkum skilum og vanalega (það eru aldrei góð iskil á blaðiinu yfir vetrar- mánuðina), þó eg stæði ekki í skil- um við hana, og er eg yður þakklát- ur fyrir það, svo og virðiinigarverð- asta þakklæti mitt til yðar og út- gefenda Hkr. fyrir jólagjöfina — jóla- blaðið—, sem var svo Iprýðilega úr garði gert og 'svo heppilega og vel hugsað, að það ihlýtur að vekja og glæða vinsemdina og velviljann til blaðsins. Ekkert var jafn heppiíegt til að vekja upp gamlar endurminn- ar hjá lesendunum, en hinar mörgu myndir af ritstjórunum, sem að vel- ferð Hkr. hafa unnið. Eg álft Eigg- ert Jóhannsson einn af allra farsæl- ustu ritstjórum blaðsins, þegar á alt er litið, og iniæstur honum er B. L. Baldwinson, sem tók blaðið að sér á einum af þess mörgu erviðis- tímum, og setti það upp á þær sjá- anlegu traustu undirstöður, ,sem það nú stendur á, þar sem það þrátt fyrir dýrtfð og erviða tíma getur haldið áfram að ikoma út án þess að hækka verð eða minka stærð. B. L. Baldwinson sýndi öðr- um ifremur sannfæringar ihreinskilni og viðleitni á öllu þvf, er til gagns og særndar mætti verða, én tillits til almenna álitsins; samamburður hans á Islandi og Ameríku t. d. var hans hjartans einlægni, og það sem bezt var, alveg rétt og satt; en þar sannaðist sem oftar gamli málsliátt- urinn, “gáttu fyrir hvers manns dyr og segðu aldrei nema satt og muntn hverjum mamni hvimlieiður verða”, eða “sannleikanum verður hver sár- reiðastur.” Að mínu áliti var alt '^em hann skrifaði því viðvfkjandi ekki ein- asta rétt og satt, heldur og einng velsæmis viðleitni til lislands og ís- lendimga yfirleitt. Sama má segja ur ritdóm ihans á leikritinu “Fjalla Eyvindur” m. cm. fl. Skorinorta og vel ritaða rit- stjórnargrein ritaði ha: n um “tí- undir til kirkna”, ep nær er mér að halda, að þeirri grein hefði mátt svara og sýna honum fram á ranga skoðun þar. Fæstir aðrir - ritstjórar Heimis- kringlu lrafa verið nógu lengi við blaðið til þess að hægt sé að draga álit af á blaðamensku dugnaði þeirra, og meðal þeirra voru orð- lögðu snillingarnir Gestur Pálsson og Jón ólafsson; sama má og segja um séra Rögnvald Pétursson; hans ritstjórn varaði svo stutt, að ekki verður af því séð hvað í mamninum býr. Ferðasagan hans var góð, en ef eg mætti dæma manninn af lffs- starfi því, sem hann hefir valið sér, þá held eg að liyggindi fylgi ekki gáfuimum. Eg hefi aldi'ei liaft mikið álit á trúarskoðun þeirri, ér hann fylgir; en nú er eg svo sannfærður um að álit mitt ihefir verið rétt því nýlega vkr mér sei.t mikið af Dæklingum— að líkindum rnargt af þvf allra bezta þeirri trú viðkomandi— en við lestur þess fæ eg ekki séð að það sé einusinni eðliieg (reasona- ble) trúarskoðun, og því mikið síð- ur skynsamleg. Séra Maginiús Skaptason sýndi dugnað og einurð með fegurðar til- þrifum góðrar íslenzku, en var of cinskorðaður í skoðunum fyrir mig yfirleitt. Að stefnu og frágangi blaðsins undir núverandi ritstjórn, verður ekki með sanngir.U fundið. Ritgjörðir þær er komu frá pemna séra F. J. Bergmanns í blaðinu, eru sérlega fróðlegar og virðingarverð- ar, sérstaklega þær um “kesaraveld- ið þýzka.’ Hkr. ætti að prenta það í bókarformi, í istað sumra sagnanna, sem hún er að prenta. Það er svo gamalt og hversdags- legt, sem viðber hér, að það tekur því ekki að tileinka það fréttúm, og fyrir það verð eg fáorður um það er hér gerist. Það eru hér nú að eins fjórir íslendingar, sem eg veit um: Kristján Guðmundsson uppfylti þá mannlegu framför næstliðið ár að ganga í heilagt hjónaband. Brúður- in kom frá Seattle, hún er íslenzk og gekk undir nafninu Dísa P. Steiniberg; hún er systurdóttir hr. Jónatans Steiinlbergs í Seattle; hún á bróður hér, Pétur J. Pálsson að nafni,- hann er ungur og efnilegur piltur og er einn af þeim sem varð að skrásetjast samkvæmt herskyldu lögum “Uncle Sam.”, en það er von- andi að hann þurfi ekki að fara í þann grimma hildarleik, þ.e., að það verði búið að ibrjóta þýzka járnhrygginn áður en skyldukallið kemur til hams. Þeir svilarnir, Kristján og Pétur, voru í loð'skinna kaupförum næst- liðinn vetuir; það er þriðji vetur Ivristjáns í þeirri sýslan, en fyrsti vetur Péturs, og farnaðist þeim vel. það er ábyrgðarmikið ogJiættulogt starf, í fyrsta lagi vegna tíðarfars- ns, sem er svo kalt og veðrasanrt, og f öðru lagi vegna mikillar peninga- upphæðar, er þeir verða að hafa með sér; það skiftir þúsundum dollara, er þeir verða að hafa mieð með sér á ferðum þeim. Það er gamall og góður vani að geta tíðarfars og vil eg því í fám orðum lýsa tið hér slðan næstliðið haust. Upp úr miðjum október fór verulega að kólna og þeir kuldar héldust þetta 10 til 20 gr. og stöku sinnum 30 gr. fyrir neðan zero—með fáum undantekningum, en því fylgdi enginn snjór, og fraus því það sem frosið gat, óvanalega og ótrúlega; í flestum^ tilfellum frís jörð hér ekki meira en 2 fet á vetr- um, en nú er frostið 6 fet og meira. Það gat varla heitið, að snjór sæist hér fyr en í fobrúar (4.), en úr því var fremur óstöðug tíð, mjög frost- vægt með köflum, en kalt og storma samt með köflum. en yfirleitt var snjór með langminsta móti, en ísar —frá vatna-belgingi—óskapa miklir; allir lækir og ár belgdust upp og frusu og varð ísþyktin frá 5 til 6 fet. Vorið var kalt og nœðingssamt með háifgerðum snjóhreitingi; hinn 3. þ. m. snjóaði framt að tveim þumlumg- um og þann 13. varð alt ihvítt af snjó; aftur og aftur hafa nætur- kuldar verið svo miklir að for hef- frosið. En nú f meir en viiku hefir verið hlýindavindur og sumarveður, en enn hefir ekkert skip komist inn hingað; þau liggja um 50 mílur úti við fsinn og komast ekki áfram; en nú er vindur af ilandi og vona menn að það gefi ísnum ferðafjaðr- ir. En af því ]>etta 'bréf kemst ekki fyr en með fyrstu skipum, þá læt eg hviðuorðin bíða.. Nú er kominn 29. júní og fyrsta skipið hafnaði sig 25, en þau eru nú flest eða öll inni hér. Það er enn mikill fe og í dag er þokuþykt og kalt veður með súldu. Eg hefi ekki tíma til að orðlengja þetta. Bið yður vel að virða og lesa í málið og lagfíra. Með virðingu, S. F. Björnsson. Stöður fyrir Stúlkur og Drengi Það er nú mikil vöntun á skrifstofufólki í Winni- peg, vegna hinna mörgu ungu manna er í herinn hafa farið. Útskrifaðir stúdentar af Success Business College ganga fyrir um veitingu verks. Success skólinn mentar og setur í stöður fleiri útskrifaða Hraöritara, Bókhald- ara og Verzlunarfræöi-kennara heldur en allir aðrir verzlunarskólar Manitoba til samans. Vér höfum í þjónustu vorri 30 reynda kennara, vér eigum og brúk- um 150 ritvélar og höfum hinar stærstu og bezt útbúnu skólastofur hér. Success skólinn er sá eini, sem hefir “Chartered Accountant” á meðal dagkennara sinna, einnig er hann á undan öllum öðrum skólum með tölu útskrifaðra nemenda og medalíu vinnenda. Skólinn útvegar stöður. — Stundið nám I Winnipeg, þar sem nóg er af stöðum og íæði ódýrara. Skrifið eftir full- komnum upplýsingum. PHONE MAIN 1664 1665. The Success Business Gollsge, WINNIPEG LIMITED MANITOBA 99 Out of 100 men say: c IF Kor-Ker will do what you claim you have a wonder- ful product.’ ’ Kor-Ker does more then we claim—and we truly 'have a wonderful product. We want to demonstrate the value of Kor-Ker to you —we want to drive nails into our tires and show you that Kor-Ker seals the punctures instantly. But most important of all Kor-Ker stops the slow leaks that gradually de- fiate every tire. KOU-KKll PRISAR Xo. 1—fyrlr S x ttre«............912JSO fyrlr fjðrar No. 2—fyrlr 4 I tir«i............«15.00 fyrlr fjOrar No. 3—fyrtr 5 * 5*4 tlr«*..........«20.00 fyrir fjOrar Ef yða.r næstl kaupmntlur varzlar ekkl með KOS-KEK, þ& skriflU eu eftir sýniahoml og n.fnlB þetta blað. Dept. H. AtlTO ACtHSSORmS, LT», 003 Comto4*rmtim» UN WUatsur

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.