Heimskringla - 01.08.1918, Síða 5

Heimskringla - 01.08.1918, Síða 5
WINNIPEG, 1. ÁGÚST 1918 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA þeim sem austur í\\ra, Jökulsá á Sólheimasandi, sem liggu'r austan við Skógasand. Hún er afar- ströng og stórgrýtt, nema neSst, en þar er aftur sandbleytan. Á þessi veX afar fljótt, skellur oft yf- ir hestinn, og þá er hætt. Mesta reiS eg hana í bóghnútu aS ofan, en rúmlega í kviS aS neSan. Þessu eSa meiru munar á straumnum. En tvisvar fékk eg hana rétt í kviS og þrisvar í hné. En hún er oft mest, já, ófær, þegar mest liggur á, bæSi fyrir slátt, um slátt og eins á haustin, getui; alt af orSiS ófær. Lón mikiS er í jöklinum viS upp- tök hennar, og hleypur fram meS ofsa jökulhlaupi, þegar minst var- ir; óferjandi held eg hún sé og bráSófaör er jökullinn, sem hún kemur úr, fyrir hest. Sagt er, aS kunnugir menn geti klöngrast yf- ir hann gangandi. En krókur er þaS, og þá bezt aS vera mann- broddaSur! Margir hafa fariS í hana, og þaS gætnir og öruggir menn. ÞaS er því meir en þörf á aS brúa hana! Fyrir austan hana eru í Mýrdalnum tvær jökujár, Klifandi og Hafusá, miklu hættu- minni, en þó stundum varasamar. Tvær smáár eru austur í Mýrdaln- um, og austan viS Mýrdalsvík er Kerlingardalsá, er getur veriS djúp og varasöm. — Margar ár eru á Mýrdalssandi. Vestast er Múla- kvísl, vex ægilega, rennur þá í mörgum kvíslum, en verSur stund um eitt samflæSi bæjarleiSarkorn á breidd. ÁSur ranp meginvatn hennar austar, fórust þrír merkis- menn í því 1823. KvaS Bjarni Thorarensen um þaS og segir: “Jökulvatn rennur á sandinum svart, sent upp úr náheimum berg gegnum hart.” En aldrei hefi eg fengiS Múlakvísl nema undir kviS. Hún er eins og önnur jökulvötn eystra, minst á útmánuSum og vorum.— Háöldu-kvísl er á miSj- um sandirvym. Hún er bergvatn og vex sjaldan mikiS. Svo kemur Blautakvísl, hún er ekki mikil heldur, en sandbleyta er oft í henni, eins og hinum ánum neSan til, þar sem sandurinn er fínni. — Þar fyrir austan er á vestan viS sæluhúsiS. Og fyrir austan þaS þrjár smáár, er Kælarar heita, vaxa stundum. — Fyrir austan Mýrdalssand er mesta áin í sýsl- unni, KúSafljótiS. Ekki fór eg yfir þaS, heldur þær ár, sem þaS verSur til af, og eru þær þessar: Fyrst Hólmsá, hún er brúuS og var sannarlega ekki vanþörf á því. Mér þykír hún voSalegri en Jök- ulsá á BreiSamerkursandi, bæSi vatnsmikil og ströng. Svo kemur Skaftártungufljót, talsvert berg- vatn, en fremur góS vöS á því. Svo er Ásavatn (Eldvatn), mjótt, strangt, vatnsmikiS og vala reitt, enda brúaS, og kemur þaS ofan úr Skaftá. Auk þessa renna mörg bergvötn í KúSafljó^, og er Skálm sunnan og vestan viS Hólmsá, eitt þeirra. Er hún eiginlega upp- spretta í sandinum, en í hana rennur frá jöklum í leysingum. Fyrir austan Ásavatn renna Ása- kvslar þrjár, eSa fleiri, suSur og ofan í gegn um SkaftárhrauniS frá 1783; eru oft miklar. Eldra hraun er undir því neSan og aust- an viS þaS og í því miSju. Skaftá sjálf rennur ofan og norSan viS hrauniS og svo niSur og austur fyrir austan þaS. Eru því þessi miklu hraun, ásamt MeSalland- inu fyrir neSan þau, afhólmuS lönd. HiS eiginlega Eldvatn kem- ur upp í miSjum hraunum þessum. gjáótt og sendiS í botni, og reiS eg þaS dýpst á miSjar síSur; er ekki slæmt fyrir gætna og kunn- uga. — Á síSunni er Geirlandsá, ströng og vex mikiS, er þá vara- söm. — Svo eru smáár, unz Þverá kemur, oft mikil, er, eSa var, ferja viS hana. Svo er Hverfisfljót, er mikiS í vöxtum, en nú brúaS, og Brunná, fyrir austan þaS. Hún H. Methusalems HEFIR NO TIL SÖLU NÝJAR HUÓMPLÖTUR (Records) Islenzk, Dönsk, Norsk ©g Sænsk lög VERÐ: 00 cts. COLUMBIA HUÓMVÉLAR frí $27—$300. Skrifið eftir VerSlistum SWAN Mumíactnriiig Co. rum a. 971 £7$ Snrgent Ave. er samt ekki mjög mikil. Svo er ein á enn, og svo kemur Kálfafell og fyrir austan þaS er Djúpá, vatnsmikil, ströng og botnslæm; veitti ekki af aS brúa hana. — Á milli Austur- og Vestursýslunnar er Núpsvötnin, mikiS, en fremur lygnt jökulvatn í mörgum kvísl- um. Eg fékk þau þetta frá milli hnés og kviSar og í bóghnútum; voru þau ekki miklu fremur en hinar árnar, þegar eg fór yfir um þær. Eg hefi ekki séS Skaftafellssýslu vötnin í neinum algleymingi. En förin — farvegina þurru — hefi eg séS, og sýna þau glögt, aS gangur hefir veriS á. Eina bótin, aS duglegir og gætnir eru fylgdar- menn þarna austur frá og hestar afbragS. Óvanir menn meS ó- vana hesta mega vara sig á vötn- um þessum, og þaS eins þó þau séu lítil. Þau eru mörg símórauS og botnsteinar, hylji og sandbleyt- ur sjást því ekki.—Lögrétta. Norðurlönd og ísland. (Eftir “Tímanum”) Á öSrum staS í blaSinu getur aS líta ummæli nokkurra blaSa á NorSurlöndum um samninga þá, sem nú er veriS aS vinna aS hér. Er þaS ljóst, aS meS mikilli at hygli er því fylgt um öll NorSur- lönd, sem nú er aS gerast hér. ÞaS er enn fremur ljóst, aS NorSur- landabúar, einkum- Svíar aS því er virSist, láta í ljós eindregna ósk um aS ekki dragi til neins ófriSar sem leiddi til þess ef til vill aS Is- landi yrSi viSskila viS NorSur- lönd. Er þaS brýnt fyrir báSum samningsaSiljum, Dönum og Is- lendingum, aS sýna nú einlægan vilja á því aS leiSa máliS farsæl- lega til lykta. ViS Islendingar getum ekki fengiS aS sjá nema lítiS af um- ræSunum. Og má væntanlega gera ráS fyrir, aS einkum séu þau ummæli símuS hingaS, sem frem- ur er beint tij okkar en Dana. Og á þann veg ber aS skilja þaS, sem bersýnilega kemur fram í seinustu skeytunum, aS blöSin sýnast bera meiri kvíSboga fyrir því aS á okk- ur standi, aS viS verSum þeir ó- sanngjörnu, sem komum meS ó- tímabærar kröfur. Og beina því meir varúSar og ámælisorSum— hógværum aS vísu — til okkar. Er rétt aS leggja þetta út á hægri veg, meSan annaS er ekki kunn- ugt. — Okkur er þaS ljóst, Islending- um, og þaS eigi síSur en frændum okkar á NorSurlöndum, aS öll bönd binda okkur viS þá, bæSi frændsemis og sögu. Engum ein- asta Islending kemur til hugar aS vilja slíta þau bönd. Okkur er þaS ljóst, aS framtíS okkar er mjög viS þaS bundin, aS komast í nánara bræSralag og viSskifti viS NorSurlönd og þaS er ákveS- inn vilji okkar, aS keppa aS því. En þaS viljum viS gera sem fullvalda ríki, sem sjálfstæSir menn, jafn sjálfstæSir og aSrir NorSurlandabúar. Og viS erum öldungis vissir um aS báSum aS- iljum, NorSurlandabúum og Is- lendingum, er þaS bezt, til þess aS bezta gagn megi báSum verSa af sambúSinni. ÞaS ætlumst vér til aS allir NorSurlandabúar skilji. ViS ætl- umst til aS fá stuSning til þess af hálfu NorSmanna og Svía og viS ætlumst til þess aS fá fulla viS\r- kenningu þess frá Dönum. Og viS treystum þyí, aS viS fáum hana nú. Þykjumst hafa ástæSu til þess. Því aS viS treystum því, aS frændur okkar í Danmörku, Nor- egi og SvíþjóS minnist þess: AS á þeim tíma sem Islendingar áSur voru fullkomlega sjálfstæS þjóS, voru samgöngur og viSskifti Islendinga viS NorSurlönd meiri en síSar og þá sízt hættan á því aS Island glataSist NorSurlönd- um. Á þeim tíma var þaS og, aS Islendingar varSveittu NorSur- löndum sögu þeirra og eigin sögu sína og unnu þá NorSurlandakyn- stofninum þaS gagn og þann sóma sem ógleymanjegur verSur. AS þær aldirnar, sem þá tóku' viS, þegar lsland hætti aS skifta viS NorSurlönd sem sjálfstætt ríki viS sjálfstæS ríki, þá varS hagur Islands því verri sem Iengra leiS og hagur beggja aSilja aS sama skapi minni af sambúSinni. Á þeim tíma var þaS sem hættan var mest aS NorSurlöndum yrSi eng- inn vegur aS Islandi, aS lsland glataSist NorSurlöndum þar eó Is- lendingar hættu aS vera til, þar eS þeim væri komiS fyrir á ófrjósöm- um JótlandsheiSum. AS þegar Islendingar fengu aft- ur nokkurt sjálfstæSi ijin á víS fóru þeir aftur aS rétta viS. Og allar hrakspár, sem fyl§t hafa hverju einasta frelsisspori sem viS höfum stigiS, hafa orSiS aS fals- spám. En vegur Islands hefir vax- iS viS hvert slíkt spor. NorSur- löndum orSiS meiri hagur aS Is- landi. Og böndin fleiri og sterk- ari, sem bundu viS NorSurlönd. AS öll saga Islands flytur þá sögu einum rómi, aS saman fari vegur Islands og frelsi þess — gagn NorSurlanda af sambúSinni viS Island og sjálfstæSi íslands. Og aS eins hingaS til hafa, svo muni og hér eftir þær raddir ó- sannast sem öSru vilja spá. - Þess vegna viljum viS Islend- ingar nú fá fullkomiS sjálfstæSi í orSi og á borSi, ekki einungis til þess aS geta sjálfir orSiS meiri þjóS, heldur og til þess aS geta meS bræSrum okkar á NorSur- löndum gert kynstofn okkar fræg- an. Þeirra vegna og okkar vilj- um viS verSa frjálsir. ViS segj- um þaS einum rómi. Okkur er þaS jafn óljúf hugsun og þeim aS sundur dragi. ViS erum aS tryggja böndin viS NorSurlönd meS því aS fá full- komiS sjálfstæSi. -------o------ Hornbjarg. Turnafögur Hornbjarg heitir höll viS marar ál. Þar á vori’ um kvöld eg kom, sá kynt í hamri bál. Hallardyr aS hafi snúa. “Hér mun ríkur kóngur búa." Gulls- og silki-glit frá tjöldum geisla sást í öldum. Sólin rauS frá hafsbrún horfSi, hljóSur hvíldi sær. Fl^igg aS hún á fleyi steig, er færSist bjargi nær. Hér var ei aS koma’ aS koti. Kongi heilsaS var meS skoti. Brátt til svara bumbur allar buldu’ í hvelfing hallar. Varpfugl svaf, en viS þá kveSju vaknar; hver ein tó úr sér vængjum óteljandi yfir djúpiS spjó. Hristist loft, en hljóSa-gargiS hermdi’ og tugSi eftir bjargiS; og meS rámra radda súgnum rigndi drít frá múgnum. En sá sveimur! En þau lætil En þaS sarg og garg! AuSséS var, sá urmull þóttist eiga þetta bjarg. Hver um annan sveiflast; sjónir svimar viS þær millíónir. Yfir ræSur enginn; fjöldinn allur fer meS völdin. Luktist bjargiS, ljósin dóu, litskreytt hurfu tjöld. Sáust skitin skegluhreiSur. Skríllinn fer meS völd hér sem víSar. BuSlung bjargsins bundiS hefir múgagargsins öld, svo fyrri fegurS geymist fólgin, eSa gleymiát. ÞaS var eins og hami hefSi hugur kastaS minn. Skamma stund í huldu-heima hafSi eg litiS inn. Fyrrum hafSi fólkiS kynni föst viS heiminn þarna inni. Nú er fögrum huldu-höllum harSlæst fyrir öllum. ASeins þegar sumarsólin svona fögur kveld inn til vætta hafs og hamra himins sendir eld, opnast hallir huldu-þjóSa, heima, þar sem vögguljóSa draumnum ljúfa, dularspaka dánir yfir vaka. Lögrétta. >. G. Bergur .Tohnson, frá Baldur, Man., sem legið hefir iliér á almenina spít- alanum um tfma, er nti kominn liað- an iTt og sagður á góðum batavegi Hann hélt heimleiðis í þeasari viku. Land til sölu Nálægt Lundar, Manitoba a W. 10-20-4 W. lflt. M. Inngirt, uppsjírettutjöm á landinu. Landið í grend við Lundar er sér- staklega vei lagað fyrir mjólkuitbú- ekap og “mixed fanninr”. Gnægð aí góðu vatni, landið fremur slétt o* n»gur poplar ekógur fyrfr eldivið. Verðið á þeesari kv&rt sectton er 52,400, borgist $500 í peningum o* aí- gangur eftir camkomulagl. Skrifið eða finnið, ABVERTISBB, 902 Confederation LMe Bldg. D«pt H. Wbmipec- Frá Islandi. Fálkinn fór í eftirlitsferð í gær út í Flóa og rakst þar á tvo enska botn- vörpunga í iandhelgi og fór með þá inn til , Hafnarfjarðar. Voru þeir sektaðir þar um 2000 kr. hvor, en afl- inn okki gerður upptækur, vegna þoss að þeir voru ekki að veiðuin, er Fálkinn kom að þeim. En fullir voru þeir af fiski og hafði sézt til ]>eirra við veiðar í lanclhelgi úr Garðinum og verið s>agt til þeirra þaðan. l'únasláttur er nú (6. júlí) að byrja liér í bænum og er það með allra seinasta móti. Fyrati bletturinn var þó sleginn fyrir Jónismessu. Þetta var bletturiniin fyrir sunnan Good- templarahúsið, og er nú búið að slá liann í annað sinn. Yfirleitt eru tún mjög illa sprottin um land alt, enda inun klaki enn vera víða í jörðu. Ritstjóri “Eimreiðarinnar” verður frainvegis Magnús .Jónsson guðfr.- doceut við háskólann. Snonri Goði kom úr Englandsför uin miðja vikuna. Hafði skipshöfn- in öll veikst í Englandi af kvefi eða mjög vægri innfluenzu, en einn skip- verja varð að skilja þar eftir, og hef- ir hann verið mjög þungt haldinn. Á síðasta bæjaretjórnarfundi var bæjarfulltrúunum Ingu L. Lárus- dóttur og ólafi Friðrltossyni falið að athuga, hvort tiltækilegt mundi að koma hér upp almeniruingseld- húsi fyrir haustið. KENNARA vantar fyrir Kjarna- skóla No 647, er hefir “Second Class Certificate’., fyrir 9 mániuði, byrjar 1. september. Tilboðum, sem til- greini kaup sem óskað er eftir, verð- ur veitt móttaka til 7. ági'ist. 44-45 S. Arason, sec.-treas. Husawick P.O., Man. KENNARA vantar fyrir Víðir- skóla nr. 1460, frá 3. sept. til 17. des. þessa árs. Umisækjendur vcrða að hafa minsta kosti “Third Class Pi-o- fessional” mentastig, tiltaka kaup og æfingu. Tilboðum veitt móttaka af undirirituðum til 9. ágúst næstk. Víðir P.O., Man., 16. júlí 1918. Jón Sigurðsson, (44-45) sec.-treas. A. MacKENZlE SKRADDARI 732 Sherbrooke St. CTegnt Hkr. Hrelnsar og Pressar Karla og Kvenna Fatnaði. Föt sniðln og ©aumuð eftlr máll. — Alt verk ábyrgst. K.Thoi isen (Afturkomlnn hermeður) SKANDINAVISKUR SKRADDARl 652 Portago Ave., Wlnnipeg KVENNA og KARLA FATNAÐIR HREINS- AÐIR, PRES8AÐIR og LAGAÐIR. 20 ÁRA RETNSLA ALT VERK ABYRGST Loðföt tnlðin og lögnV. Patnaðlr og Yftrhafnlr Saumuð úr Vðnduðu Xfnl með nýjasta tíxkn eniðL RÝMILEGIR PRfSAR IRLENDINGUR einn var einu siitni sendur með lifandi héra, en misti bann og hérinn tók til fótanna. frinn reyndi ekki til að elta hann, heldur skelti hann upþ yfir sig og hló og hló. “Hlauptu, hlauptu, bannsettur hérinn þinn; en það gjörir þér lftið gott, — þú veizt ekki hvert þú áttir að fara.” Gleymdu ekki, hvert þú átt að fara eftir góSum skóm. Ryan skórnir eru vandlega sniðnir, sem meinar, að þeir eru þeir beztu HVERNDAGS SKÓR. Beztir fyrir kaupmanninn, beztir fyrir búandann JÞeir eru sértsaklega vandlega saumaðif, er gjörir þá þægilega og endingarbetri. Ryan Skör fást hjá Guðmundi Johnson, 696 Sargent Ave. 1 fHÖ Heildsölu MAS RYAN & C0MPANY, Limited, Skóverzlun. Winnipeg, Manitoba. j t — — TIL KVENNA OG KARLA, SEM VONLAUS ERU UM BÆTUR A SJÚKDÓMUM SÍNUM VltlTS þl?5 atS Chlropracttc er sú elna visindalega atJferfc tll þess at5 hnrfrýma ornuk sjúkdómsins, og gjörir þat5 án uppskuróar og tilkenning- arlaust? Og þar sem Chiropractic a’ðferöin á vit5 alla sjúkdóma, þá á hún einnig vit5 ykkar sjúkdómi. — A?5ur en gefin er upp öll von þá komiö og finnit5 Dr. Claude C. Wall, D.C. At5ur prófcHHor vit5 Canadlan Chlropracttc Collfge Nfl atí «00 AVENIJE DLOCK, 2«r» PORTAGE Ave. TalHfmlt Maln 443R. WINNIPEG T h S N0RTH AMERICAN TRANSFER CO. 651 VICTOR STREET PHONE GARRY 1431 Vér erum nýbyrjaðir og óskum viðekifta yðar. Ábyrgjumst ánægju- leg viðskiiti. FLYTJTTM HtrSGÖGN OG PIANO menn okkar eru þvi alvanir, einnig ALLSKONAR VARNING Fljót afgreif^ala. W. H. HOGUE 328 Smith Street (eflsta lotfti) Phone M. 649 Sérfraeðingur raddarinnar f söng — — { notkun I raeðu og Læknar Stam. Málheltl., eg önnur lýti á rómnum. —Raddlýtl ræðumanna einnig læknuð. Finnið H. W. Hogue fyret A.O.U.W. HALL 328 Smitíi 6t, Til Sölu: Bújörð, 160 ekrur, 50 ekr. brotn- ar; landiS alt inngirt og beitiland afgirt; gó?5ar byggingar, ágætur brunnur. Mjög hentugt land fyrir “mixed farming”. VerSifS er $20 ekran. Skilmálar rýmilegir. ----- Skrifið eða finnið S. D. B. Stephanson. 729 Sherbrooke St, Winnipeg. TIL SOLU Gar-Scott 25-H.P. Compound Traction Engine, Separator með Self-Feeder og Blower. Kostar $3,500. Borgist $500 í peningum og rýmilegir skilmálax á afborgunum. Skrifið til ADVERTISER, “ Dpt. H, 902 Confederation Life Bldg, Winnipeg. Man. Prentun Allskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbæj- armönnum sérstakur gaumur gef- inn. — Verðið sanngjarnt, verkið gott. The Viking Press, Limited 729 Sherbrooke St. P. 0. Box 3171 Winnipeg, Manitoba. LOÐSKINN! HÚÐIR! ITLL! Ef þér Tiljið hljóta lljótustu skil á sndvirðl og hæsta verö fyrir lóðskínn, húðtr, ull og fL sendfS þetta UL Frank Massin, Brandon, Man. Dtpl H. Skrifið eftlr prísum og shipping tags. RJOMI KEYPTUR Vér æskjum ©ftir viðskiftavimim, gömlum og nýjum, á þessu BumxL — Rjómasendlngum sint á jafn-akilvíalegan hátt og áfhsr. Hæwta verð borgað og bongun send strax og vér feöfum meðtcklð rjómaim. SKRTFIÐ OSS EPTTR ÖLLUM UPPLÝSINGUM Um áreiðanleik vorn visum vér til Unlon Bauk og viðekifta- vina vorra ann&ra. Nefnið Heimskringlu er, þér skriíið oas. MANITOBA CREAMERY CO. LTD. 609 William Ave. Winnipeg, Manitoba. ......... . ... 'I?? ■ BORÐVIÐUR SASH, ÐOORS AND MOULDWGS. ViS höfuna fullkomnar birgSir af BHtua tegundum VerWW vorBax esnd hvwrjunt b*hn et þomi áakar THE EMMRE SÁSH Hakry Ato. Eaat, Wímhp«e> <ft DOOR CO., LTD. TeMow Iflain 2611

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.