Heimskringla


Heimskringla - 01.08.1918, Qupperneq 8

Heimskringla - 01.08.1918, Qupperneq 8
*. blaðsiða HEIMSKRINGLA WINNIPEG, I. ÁGÚST 1918 HINN TUTTUGASTI OG NI- UNDIISLENDINGADAGUR VOR VERÐUR HALDINN í River Park Föstudagino 2. ágúst 1918 Forseti hátííarinnar: Dr. M. B. Halldórsson SKEMTISKRÁ—Byrjar kl. 4 e. h. Minni Canada—Ræða: Miss Ásta Austmann; Kvæði: Mrs. Anna Sigurbjörnsson. Minni Bretlands og Samherja—Ræða: Dr. B. J. Brandson; kvæði: Gísli Johnson. Minni hermanna—Ræða: G. Grímsson; kvæði: Jón Jónatansson. Minni Islands—Ræða: Séra Guðm. Árnason; Kvæði: Stephan G. Stephansson. Minni Vestur-fslendinga—Ræða: Magnús Paul- son; kvæði: Arnrún frá Felli. Islenzkar hringhendur, sérstaklega ortar fyrir Islendingadaginn, verða kveðnar á ram-íslenzk- an hátt af einum okkar beztu rímnakveðara. TAKIÐ EFTIR—Á meðan ræður og þesskon- ar fer fram, verða engar íþróttir, og gefst því fólki tækifæri að njóta ræðanna og kvœðanna. Að undanförnu hefir verið óánægja út af of- miklum hávaða á meðan ræðuhöldin fóru fram, en nú verður komið í veg fyrir slíkt. TIL ATHUGUNAR—Hátíðarsvæðið opnast kl. 9 árdegis. — Allur und- irbúningur er nú fuilgerður, eftir beztu vitund nefndarinnar. Að eins eitt er nauðsynlegt til að gera daginn betta ár bamn bezta fslendinga- dag, sem nokurn tíma hefir 'haldinn verið liér i Winnieg,—bað, að sem flestir íslendingar sæki hátíðiima. SjálLsagt sækja hana allir fslendingar, sem heima eiga í Winnipeg, og margir úr íslenzku bygðunuin. — Máltíðir verða v'eittar allan daginn undir umsjón 223. herdeildar hjálparfélagsins, og er l>að nægileg trygging fyrir bví, að góður matur fáist keyptur með sanngjörnu verði. — Þeir sem mat hafa með sér, fá heitt vatn ókeypis. Eins og verðlaunaskráin ber með sér, verða íbróttir dagsins breyti- legri, en nokkru sinni áður. Til dæmis verður kappsund fyrir kvenfólk og karlmenn, hjólreiðar, kapphlaup fyrlr hermenn einungis o. s. frv. Forstöðunefndin hefir boðið Einari Jónssyni myndhöggvara, og kem- kemur hann ihingað frá Phiiadelpihíu og verður heiðursgestur hátíðarinm- ar. Einnig býöur nefndin öllum afturkomnum íslenzkum hermönnum að vera heiðursgestir sína bann dag: beir sýni merki sitt dyraverði, og dugar b»ð til mngöngu sem peningar væru.—Allir íslenzkir hermenn í herbúðum Winnipegborgar fá frían dag annan ágúst til besis að sækja anna"ð hitta bá bar og njóta fslendingadagsins með beim. í nafni íslenzks þjóðernis skorar nefndin á þjóðflokk vorn að fjöl- menna. — Barnasýning, knattleikur fyrir stúlkur, hjólreiðar, kappsund, aflraun á kaðli. íslenzk fegurðar glíma, sýríd af þaulæfðum glímumönn- um. Kappglíma, opin fyrir aJla. Nefndin iánar glímu-belti. Dans byrjar kl. 9. Hornleikaraflokkur 100 Grenadiers leikur íslenzk lög. — Enginn fær að fara úr garðnum og inní hann aftur ókeypis án sérstaks leyfis. FORSTÖÐUNEFND: Dr. M. B. Halldórsson, forseti. Th. Johnson, varaforseti. S. D. B. Stephanson, skrifari. Hannes Pétursson, féhirðir. Miss Steiha J. Stefánson. Fred Swanson. Arngrímur Johnson. Arni Anderson. Einar Páll Johnson. S. Björgvin Stefánsson. Jón G. Hjaltalín. Hjálmar Gíslason. O. T. Johnson. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Jón J. Bildfell. VERÐLAUNASKRA. Byrjar kl. 10 ái;degis. I. PARTUR 1 þröttir «5 elns fyrir fnlendlngn. 1— Stfllkur innan 6 ára, 40 ydn. 1. verílaun. vrur .......... $1.00 2. verfclaun,* vörur ...........75 3 verölaun, vörur ...........50 2— Drentrlr Innan O flra, 40 ydn. 1. verölaun, vörur ..... $1.00 2. verölaun, vörur ......... .75 3. verölaun, vörur............50 3— Stfllknr O tll 8 flra, 50 ydn. 1. verölaun, vörur ......... $1.00 2. verölaun, vörur..............75 3. verölaun, vörur ...........50 4— Drenglr 6 til 8 flra, 50 ydn. 1. verölaun, vörur ......... $1.00 2. vertSlaun, vörur............75 3. vertSlaun, vörur............50 5— Stfllkur 8 tll 10 flra, 75 ydn. 1. verölaun, vörur ....... $1.25 2. verölaun, vörur ........ 1.00 3. verölaun, vörur..............75 6— Drenjclr 8 tll 10 flra. 75 ydn. 1. verölaun, vörur ....... $1.25 2. verölaun, vörur ........ 1.00 3. verölaun, vörur..............75 7— Stfllkur 10 tll 12 flra, 100 ydn. 1. verölaun, vörur ....... $2.00 2. verölaun, vörur ....... 1.50 3. verölaun, vörur .......... 1.00 8— DrengJr*10 tll 12 flra, 100 ydn. 1. verölaun, vörur ........... $2.00 2. verölaun, vörur ............ 1.50 3. verölaun, vörur ............ 1.00 9— Stfllkur 12 tll 14 flra, 100 ydn. 1. verölaun, vörur ........... $2.50 2. verölaun, vörur ............ 1.75 3. vert51aun, vörur ............ 1.25 10— Drenirlr 12 tll 14 flrn, 100 ydn. 1. verölaun, vörur, .......... $2.50 2. verölaun, vörur ............ 1.75 3. verölaun, vörur ............ 1.25 11— Stfllkur 14 tll 10 flrn. ÍOO ydn. 1. verölajin, vörur ........... $3.00 2. vertJlaun, vörur ............ 2.25 3. veTÖlaun, vörur ............ 1.50 12— Drenarlr 14 tll 10 flra, 100 ydn. 1. verölaun, vörur ........... $3.00 2. vertSlaun, vörur ............ 2.25 3. verölaun, vörur ............ 1.50 13— ÁKlflnr ntfllkiir yflr 10 fira, 75 ydn. 1. vert51aun, vörur ........... $4.00 2. vertJlaun, vörur ............ 3.00 3. vertSlaun, vörur ............ 2.00 14— Glftar konur, 75 ydn. 1. vert51aun, vörur ........... $4.00 2. vedt51aun, vörur ............ 3.00 3. vert51aun, vörur ............ 2.00 15— tilftlr menn, 100 ydn. 1. verölaun, vörur ........... $4.00 2. verölaun, vörur ............ 3.00 3. verölaun. vörur ............ 2.00 10—flulfflr menn yflr 10 flra, 100 ydn. 1. vert51aun, vörur ........... $4.00 2. vertílaun, vörur ............ 3.00 3. verölaun, vörur ............ 2.00 II. PARTUR Byrjar kl. 1 eftlr hádegi. 17— Konur 50 flra ok eldri, 50 ydn. 1. vert51aun, vörur ........... $4.00 2. verölaun, vörur ............ 3.00 3. vert51aun, vörur ............ 2.00 18— Karlmenn 50 flra og eldrl, 75 ydn. 1. vert51aun, vörur ........... $4.00 2. vert51aun, vörur ........... 3.00 3. vert51aun, vörur ........... 2.00 19— Knattlelknr kvenna 1. vret51aun, vörur ........ $10.00 2. vert51aun (aö elns gefin ef flelri en 2 fl. lelka), vörur .... 6.00 20— Barnanýnlngr 1. vertSlauh, vörur .... ..... $6.00 2. vert51aun, vörur ............ 5.00 3. vert51aun, vörur ............ 4.00 21— Skfla-hlaup (kvenffllk), 50 ydn. 1. vertllaun, vörur ........... $2.00 2. vert51aun. vörur ............ 1.60 3. vert51aun,’ vörur ........... 1.00 22— Pokahlaup, 75 ydn. 1. vert51aun, vörur ........... $2.00 2. vertSlaun, vörur ............ 1.50 3. vert51aun, vörur ............ 1.00 23— LanKHtflkk, hlaupn tll 1. vert51aun, vörur ........... $3.00 2. vert51aun, vörur ............ 2.00 3. verfllaun, vörur ............ 1.00 24— Hopp, Mtijr, Mtflkk 1. vert51aun, vörur ........... $3.00 2. verölaun, vörur ........... 2.00 3. vert51aun, vörur ............ 1.00 r—Cilfmur. a) FegurtSarglíma:. 1. vert51aun gull medaVía 2. vert51aun ....... silfur Medalía b) Kappglíma: 1. vert51aun, vörur ......... $5.00 2. vert51aun, vörur .......... 4.00 III. PARTUR Byrjar kl. 7 e.h. 26— Aflaun fl kaflll— Hermenn og borgarar: 1. vert51aun .... sjö vindlakassar 27— Hermanna hlaup, 220 ydn. 1. vert51aun. vörur ......... $5.00 2. vert51aun’ vörur .......... 4.00 3 vertllaun ’ vörut ......... 300 28— Hjfllrelflar 2 mflur 1. vertJlaun, vörur ....__.... $6.00 2. vert51aun, vörur ........ 4.00 29— Kappsund, karlmenn 1, vert51aun, vörur .......... $4.00 2. verölaun, vörur .... ..... 3.00 30— IvappMund, kvenffllk 1. vert51aun, vörur ........ $4.00 2. vert51aun, vörur .......... 3.00 31— DanH, byrjar kl. 8 Vert51.dans at5 eins fyrir lslendinga 1. vert51aun, vörur ......... $7.00 2. verölaun, vörur ..... i... 5.00 3. verölaun, vörur .......... 3.00 Dómari: Próf W E. Norman. Ur bæ og bygð. Lestrars.amk«ma verður iialdin í Tjaldibúðarkirkjunni á sunnudags- kveidið kemur, klukkan 7. T. E. Thorsteinsson bankastjóri hefir tekið á móti $3.00 frá Bjarna Johinson, Lundar, Man., f bmna-sjóð Egg. Johnson, Beokville. Mrs. C. G. Bergþórsson frá Wyn- yard, Sask., kom til borgarinnar ný- lega. Hún kom með aldraða móð- ur sína jtil lækninga og bjóst við að dveija hér um tíma. Y. Ohristopherson, bóndi í Argyle- bygð, kom til borgarinnar síðustu viku. Hann hélt heimleiðs á mánu- daginn var. Guðmundur Jónsson frá Dog Creek var hér á ferð síðustu viku. Sagði grassprettu frekar ríra þar ytra, en yfir heila tekið væru upp- skeruhorfur þar þó aligóðar.. Guð- znundur hélt heimleiðis á fimtudag- inn. * Jónas Stefánsson, frá Mozart, Sa.sk., kom hingað á fimtudaginn snögga ferð. Hann kvað uppskeru- iiorifur frekar misjafnar þar vestra og yfir höfuð aS tala hefðu ak'ar þar iiðið tilfinnanlegan baga við hiina mik/lu þurka. Ef meira regn fengist kvað hann þó miikið myndi hatna og þá von um meðal upp- skeru yfir heila tekið. Mr. og Mrs. O. W. Olson, sem eiga heiina að 34 Adanac Apts. hér í borg, fóru vestur til Brandon í vikunni sein ieið til að heimsækja l>ar skyld- fólk sitt og sækja sýni.nguna, sem þar stóð yfir síðustu viku. G. J. Jónasson, bóndi að Otto, Man., kom hingað frá Roehester, Minn., á fimtud'agirí.n í fyrri viku og dvaldi hér þangað til á mánudag- inn var, að ihann hélt Iheimleiðis. Fór hann til Roch'ester sköiminu ,eft- ir miðjan síðasta mánuð tii iþess að leita sér lækninga við innvortis meinsemd á þinni víðfrægu lækna- sofnun Mayo bræðranna. Var hann skorinn u pp 5. iþ.m. og hepnaðist þetta vel og >er hann nú á gógum batavegi. Lætur herra Jónasson mjög vel af þessari læknastofnun og segir viðurgerning allan þar hinn bezta. þær mæðgur, Vigdís Hjaltalín og Hansína dóttir hennar, sem heima eiga að 636 Toronto strjhér í borg, eru nýlega heim komnar úr skemti- ferð til ættingja og vina f Mouse River bygð í Norður Dakota. Dvöldu þær syðra um þriggja vikna tíma. Segja þær góða líðan íslend- inga þar og allir séu þeir glaðlyindir og gestrisnir heim að sækja. Akra þar sögðu þær yifirleitt ekki vel út- lítandi sökmn liinna miklu þurka, sem þar hafa gengið, og grasspretta einnig í rírara lagi. — Þar sem ann- arsstaðar eru margir ungir menn farnir í herinn. “3UITE” TIL LEIGU. 4 herbergi í prívat húsi eru til leigu nú þegar. Gott hús og öll þægindi. Gas-stó. Sanngjörn leiga. Frekari upplýsingar fást eftir kl. 6 að kveldi, að 696 Banning str. Norris á Englandi. —(Aðsent). — Voröld skýrir nýlega — í “Bitum” — all-nákvæmjega frá líðan Norrisar, forsætisráðherra Manitoba, á með- an hann dvaldi á Englandi — og munu lesendurnir vafalaust minn- ast, Ihve kurteislega og prúðmann- lega þar er komist að orði! “Eitt spor” Voraldar til þass að ávinma sér helll og álit fólksins (!) — og miáske höf. “Bita” voni, að hún geti orðið handbært blað Norrisar, í uppgangi, eða ef skyndilega skyldi steðja að honum það gagnstæða, þá heim er komið. Sturlu kaupm. Jónssonar viS Hverfisgötu. Ætlun þeirra er, að þeir geti lokið hér störfum á hálfs- mánaSar tíma. | Sigurðsson, Thorvaldson Co.,Ltd.—Riverton CANADA F00D B0ARD License No. 8—13790 KJÖRKAUP í RIVERT0N BÚÐ- INNII NÆSTU 10 DAGA Bezta grænt Rio Kaffi, 5 pund fyrir.... $1.00 5 stykki af Swifts þvottasápu fyrir.................25 Wagstaffe hreinasta Jam, vanaverð $1.00, nú......75 25 punda kassi af góðum Sveskjum fyrir . 3.40 Beztu Apricots, pundið á..... ......................21 Beztu steinlausar Rúsínur, 16 oz. pakki, 2 fyrir.25 2 eins pds pakkar af Franck’s Kaffibætir fyrir ...^.25 25 punda pokar af Santos Kaffi, brendu, pundið á.._ .33 Karlmanna Regnkápur, vanaverð $5.50, nú . 3.95 Karlmanna Milliskyrtur, vanaverð $1.25, nú..........85 1000 yds. af bezta ensku Lérefti, vanav 25c yd. nú .15 1000 yds af bezta Flannelette, vanav. 25c. yd., nú .15 10 kven Serge Suits, ýmsir litir vanl. $12.50, nú .... 7.50 Samninga-nefndÍD. “Fálkinn” kom hingaS með dönsku nefndarmennina kl. 11 á laugardagsmorguninn 29. júní og lagðist við hafnarbakkann. Var tekið á móti þeim á skipsfjöl af ráðherrunum þremur, forsetum alþingis og lögreglustjóra, er síð- ar gengu meS þeim heim til for- sætisráSherra. SíSai; um daginn voru þeir á stuttum fundi meS nefndarmönnunum íslenzku, til aS ( kynnast þeim. En fundahöld í t nefndinpi til starfa hófust á mánu- ^ daginn. Er Hage ráSherra fundar- stjóri á hinum sameiginlegu nefnd-( arfundum, en hann er formaSur maSur dönsku nefndarmannanna.' FormaSur í íslenzku nefndinni er, Jóhannes Jóhannesson bæjarfó-j geti, forseti sameinaSs alþingis. Nefndarfundimir eru haldnir í kennarastofu háskólans í Alþingis- ! húsinu. Lögrétta hefir áSur minst hinna dönsku nefndarmanna og getiS hvers einstaks af þeim aS nokkru. Þeir voru ekki hepnir meS veSur á leiSinni hingaS, fengu storm í hafi, milli Bergen og Færeyja, og aftur, er þeir komu hér upp undir. landiS, bæSi hvassviSri og regn. ' En á sunnudaginn var gott veSur, og fóru beir þá eitthvaS hér upp fyrir í bílum, og suSur í Hafnar-; fjörS, en höfSu áSur verjS viS , messugjörS í dómkirkjunni. Eng-. inn þeirra mun hafa komiS hing-, aS til lands áSur, nema I. C. 1 Christensen, er var hér meS. FriS-^ riki konungi VIII. sumariS 1907, þá forsætisráSherra Dana. Hage ráSherra er til húsa hjá Jóni Magnússyni forsætis ráSherra, en en hinir hafa fengiS herbergi í húsi Þess er áSur getiS, aS val bess_ ara manna í nefndina af hálfu rík- isþingsins danska, sem allir eru stórmerkir menn, áhrifaríkir þar og í miklum metum, beri vott um einlægan vilja hjá því til þess, aS árangur mætti verSa af störfum nefndarinnar, og þá er aS sjálf- sögSu eigi síSur hér ríkjandi sú ósk, aS finnast mætti vegur til góSs samkomulags, svo aS niSur gætu falliS meS öllu framvegis þær deilur, sem sambandiS milli landanna, sem átt hafa sér staS á undanfömum árum, veriS þreyt- andi fyrir báSa málsaSila, og hafa staSiS, aS minsta kosti hér á landi, öSrum málum fyrir þrifum. Og eigi vita menn annaS, en aS fult samkomulag sé nú innan alþingis um þau erindi sem íslenzku nefnd- armönnunum eru falin til flutn- ings, þótt opinberar umræSur hafi ekki átt sér staS um þau í þinginu og blöSin hafi þar af leiSandi eigi heldur rætt þau aS nokþru ráSi nú aS undanfömu ÞaS er eigi held- ur ætlanin, aS fara hér inm á ein- stök atriSi málsins. En þess er aS vænta, aS litiS verSi á máliS í heild frá báSum hliSum meS víS- sýni og sanngirni, og aS þá hittist þeir vegir, er leiSi til fullkomins samkomulags.—Lögrétta. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir ‘Crowns’ og Tannfyllingar —búnar til úr beztn afnum. —steridega bygðar, þar etm znest reynir á. —þæcHert að bita með þeim. —íagurleca tilbúnar. —andlnc 6byrg*t $7 $10 HVALBEINS VUL- ClfNITE TANN- SETTI MlN, Hvert —geJa aftur unglegt útlit. —rétt og vísiadalega gerðar. —paasa ve4 f munnl. —þekkjast ekki írá yðar eigin tönnum. —þægilegar til brúke. —ljómandi vel smíðaðar. —endlng ábyrgst. ÐR. R0BINS0N TannUeksir og Félagar hana BZRU BLDG, WDfNIFE* iS Sigurðsson, Thorvaldson Co., Ltd.—Arborg, Man. ‘fi? License No. 8—16028 KJÖRKAUP í 10 DAGA. Skór og Stígvél: 6 pör af kvenna Tan Bluchers, stærðir 4 og 5. Vanaverð $5. Söluverð.......................$3.15 8 pör af kvenna Pumps og Colles, allar stærðir, svart- ir, mjúkir. Vanaverð $3.75. Söluverð ....... 1.95 5 pör kvenna Dongola og Gunmetal Bluchers, stærð. 3 og 3/2. Vanav. $4 og $4.50. Söluverð .... 3.15 4 pör af karlm. Oxfords Gunmetal, stærðir l/i til 9. Vanverð $4.50. Söluverð ..................... 3.45 8 pör af karlm. Pafent Senator, stærðir 7 til 8]/2. Vanaverð $7.50. Söluverð..................... 4.95 Vér höfum mikið úrval af karlm., kvenna, unglinga bg barna Canvas skóm. VÉLAR Að eins ein Jubilee Cabinet Saumavél, ábyrgst. Vanaverð $40. Söluverð ....................$33.00 Einnig ein að eins Saumavél, ábyrgst. Vanaverð $36.00. Söluverð .......................... 29.00 Að eins ein Jubilee Rjóma Skilvinda, No. 3, 300 pd. skilhraði. Vanaverð $75. Söluverð.......... 63.00 100 gall. af Shades Victor Brand Farva. Vana- verð $3.75 gal. Söluverð.................... 3.05 Ein tylft, Enamel Diskapönnur, þreföld húð, tekur 22 potta. Vanaverð $2.75. Söluverð .... 1.55 5 að eins, Enamel Diskapönnur, þref. húð. Vana- verð $2.50. Söluverð........................ 1.25 2 tylftir, No.# 1, 2 og 3 Þvottabalar. Vanaverð $1.45, $r.65, $1.85. Söluverð $1.15, $1.35, $1.55 Ágætar Sveskjur, stærðir 70 til 80, 25 pd. kassar. Vanaverð $3.95. Söluverð.................... 3.45 Góðar steinlausar Rúsínur. Vanaverð 15c pundið. söluverð nú, 3 pund fyrir......................35 Melrose Baking Powder, 5 punda kanna. Vanaverð $1.25. Söluverð nú .......................... .95 3 pund Melrose Baking Powder. Vanaverð 75c. Söluverð nú ..................... .... ........60 8 tylftir af karlmanna Milliskyrtum. Vanav $1.25. Sluverð nú.......................i.....t.„ .85

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.