Heimskringla - 19.09.1918, Qupperneq 2
2. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 19. SEPT. 1918
Landgæzlulið
Canada á
vígvellinum.
(Þýtt úr “Lit. Dig.”)
HiS ríðandi landgæzluliS norS-
vesturlandsins (North west Moun-
aed Police) er nú komiS til víg-
vallarins. Hafa margir HSsflokk-
ar þessara riddara hinna norSlægu
sléttuhéraSa þegar veriS sendir yf-
ir hafiS, eSa þá þeir eru á leiSinni,
til þess aS fylla skörS canadiska
riddaraliSsins á Picardy svæSinu
“The Royal Northwest Mount-
ed Police of Canada” er þeirra
fulla nafn og í meir en hálfa öld
hefir landgæzluliS þetta veriS
frægt fyrir þrekvirki sín. Fyrir
skömmu síSan flutti blaS vort frá-
sögn um, hvernig tveir menn úr
Canada landgæzluliSinu eltu
morSingja tveggja kaþólskra
presta og náSu þeim á endanum
eftir tveggja ára leit á hinum norS-
lægu EskimóaslóSum. Á meSan
á leitinni stóS ferSuSust þessir
rösku “þjónar laganna” rúmar
6,000 mílur í gegn um ísa og
snjóa, ýmist vatnaveg eSa land-
veg, á hestbaki eSa hundasleSum,
til þess aS færa þessa glæpaseggi
og siSleysingja fyrir dóm og lög.
önnur saga um karlmensku og
dirfsku þessara manna, sem nú eru
lagSir af staS til baráttunnar gegn
herskörunum þýzku, er sögS af
einum fregnrita blaSsins New
York Tribune:
“öflugur riddaraliSs flokkur úr
liSi Bandaríkjanna var aS fylgja
stórum hóp af sáróánægðum Can-
ada Indíánum, er af ótta viS hegn-
ingu fyrir einhver afbrot höfSu
strokiS yfir landamærin og svo
dreift sér út um NorSurríkin. Eftir
aS bréfaviSskiftum stjórnanna í
Washington og Ottawa var lokiS
þeim viðkomandi, var nú veriS aS
fylgja þeim til heimahaga sinna.
Voru Indíánar þessir í illu skapi
og þrályndir og hrósuSu riddara-
liSsmenn því happi yfir aS geta
losnaS viS þá. Um þaS hafSi ver-
iS samiS, aS föngum þessum væri
mætt viS landamærin af öðru
fylgdarliSi.
Þegar aS landamærunum kom,
voru þar þrír menn í einkennis-
fötum—einn undirforingi og tveir
óbreyttir liSsmenn. FyrirliSinn
viS riddaaliðs flokk Bandaríkj-
anna rak upp stór augu og spurSi:
“Hvar er fylgdarliSiS?"
"ViS erum þaS, herra,” svaraði
undirforinginn og tók í hatt sinn.
“ÞiS hljótiS aS vera fleiri?"
"Einn maSur til — hann er nú
aS þvo upp eftir morgunverSinn.”
Sagan er gömul, en hefir þann
stóra kost, aS vera sönn. Þessir
fjórir menn reyndust nægilega öfl-
ugt fylgiliS og aS slíku höfSu yfir-
menn þeirra ekki gengiS gruflandi.
Leyndardómurinn var fólginn í
því, aS þeir voru í einkennisfötum
hins konunglega landgæzluliSs
NorSvesturlandsins.
LandgæzluliSsmenn þessir hafa
veriS alveg sérstakir í sinni röS í
samanburSi viS heræfSa menn
annara þjóSa. ÞaS er óþarfi aS
taka þaS fram, að þeir séu frægir
fyrir afreksverk sín, því hér í landi
eru þeir alþektir. En því miSur
verSur nú aS tala um þá í þátíS.
Þessir vösku landgæzlumenn eru
nú komnir til vígvallanna. Eftir
fjögra ára vonbrigSi, er þeir allan
tímann hafa hamast sem varS-
hundar í böndum, hefir hinum
rauSklæddu ‘riddurum sléttunn-
ar’, eins og fólki hér er gjarnast aS
nefna þá, loksins veriS ‘leyft’ aS
fara yfir hafiS.
Tilkynning sú, þó hún kæmi
mörgum á óvart, hafði ekki þau á-
hrif nú, sem vænta hefSi mátt
áSur. Allir, sem þekkja og bera
hlýjan hug til landgæzluliðsmann-
anna, vita, aS fyrir ári síSan nam
sambandsstjórn Canada úr gildi
samning sinn viS Alberta og Sas-
katchewan fylkin, er veitti land-
gæzluliðinu löggæzluvald í þess-
um fylkjum. Voru meSlimir HSs
þessa eftir það notaSir til ýmsra
stríðsstarfa hér heima fyrir, er
stjórnin skoðaði ’óumflýjanleg’ og
vildi því ekki leyfa aS menn þessir
fengju aS fara yfir hafiS. Þrátt
fyrir þetta lejmdi sér þó ekki, aS
hver einn einasti þeirrra var hams-
laus aS fá aS fara, og þegar tími
einhvers þeirra var út runninn í
landgæzluliSinu, innritaSist hann
í herinn viS fyrsta tækifæri.
HvaSa herdeild sem var hrósaSi
happi yfir aS veita fyrverandi
meSlim landgæzluliSsins mót-
töku.”
Nú eru um átta hundruS menn,
aS heita má hver einasti maSur
þessa fræga landgæzlu herliSs,
lagðir af staS til orustuvallanna á
Frakklandi. Og engir menn efa,
aS menn þessir muni þar reynast
eins vel og er þeir glímdu viS
ýmsar þrautir eySisléttanna í
Canada. Fregnritinn í Tribune
segir um þá enn fremur:
"ViS burtför þessa lögregluliSs
er stórt skarS fyrir skildi. ÞaS vita
allir. Hreyfimynda leikrita höf-
undurinn og skáldsagna ritarinn
munu þó aS líkindum sakna þess-
ara vösku landgæzlumanna sárast
allra. Hver og einn ferSamaSur í
Vesturlandinu mun verSa var viS
stórar eySur í félagslífinu þar, er
þessir gerfilegu og ætíS eftirtekta-
verSu verSir laganna sjást ekki
lengur. Allir þektu þá og alls staS-
ar hlutu þessir djarflegu og karl-
mannlegu ‘ríðandi löggæzluliSs-
menn’ bezta hylli. HárauSar
treyjur þeirra, Stetson hattar, hin
nærskornu reiSföt þeirra, æsku-
manns svipur og þó um leiS full-
kominn sjálfstæSissvipur — alt
þetta vakti aSdáun hvar sem þeir
fóru. Yfir þeim hvíldi eins og
heillandi æfintýra blær. Hvar-
vetna voru þeir í mesta afhaldi
meSal kvenna, jafnan ágætir dans-
arar, glæstir riddarar í hverju sam-
kvæmislífi. Og ekki má gleyma
hestum þeirra, þessum yndislegu
heimaalningum sléttunnar, er svo
vel voru tamdir, aS þeir stóSu
hreyfingarlausir hvar sem viS þá
váV skiliS.------
LandgæzluliSiS, er saman stóS
af um átta hundruS mönnum, aS
fyrirliSunum meStöldum, hafSi
meS höndum löggæzlu í hinum
víSa þéttbygSu Alberta og Sas-
katchewan fylkjum og þar aS auki
Yukon og hinum lítt bygðu norS-
vestur héruSum. Umdæmi þetta
alt er næTri tvær miljónir ferhyrn-
ingsmílur og íbúatalan eitthvaS
níu hundruS þúsund manns. MeS
öSrum orSum, aS eins einn lög-
regluliSsmaSur á móti 2,400 fer-
hyrningsmílum og 1,400 íbúum.
Samt mun óhætt aS fullyrSa, aS
hvergi í heimi hafi lögum og reglu
betur veriS viShaldiS. MiSaS viS
fólksfjölda voru glæpir fáir. Hér-
uð í Bandaríkjunum, sipuS hve
afstöðu og fölksfjölda snertir,
þoldu ekki samanburS af þessu
tagi viS Vestur-Canada. Og Indí-
ánarnir, er eitt sinn skelfdu svo
mjög innflytjendann, létu nú lítiS
á sér bera og voru óSum aS taka
upp manna siSi. Alt var þetta
aS þakka Canada landgæzluliS-
inu.
Fyrsta skilyrSiS til aS hljóta
Reynið Magnesíu
yið magakvillum
l»aS Eyíir Magaaýrunni, Ver Ger-
ingu Fæðunnar og Seinni
Meltingu.
Ef þú þjálst af meltlngarleysl, þ&
heflr þú vafalaust reynt pepsln, bl-
■muth, soda, cbarcoal og ýms önnur
meöul, sem lækna elga þenna al-
genga sjúkddm—en þessl meöul hafa
ekkl læknaö þlg, I sumum tllfellum
ekkl elnu sinnl bætt þér um stund.
En Aöur en þú gefur upp alla von
og álttur, at5 þér sé óvlObJálpandl i
Íiessum sökum, þá reyndu hvaöa af-
elöingar brúkun á Blsurated Magn-
esia hefir — ekkl hin vanalega car-
bonate, cltrate, oxide cía mjólk —
aö elns hreln, ómenguö Blsurated
Magnesia, og sem fæst hjá nálega öll-
ab eins hreln, ómenguö Bisurated
um lyfsölum, annaö hvort i duftl eBa
plötum.
Taktu teskelö af duftinu eöa tvær
plötur, I dálltlu vatnt, á eftlr næstu
máltib og taktu eftlr hvaöa áhrlf þaö
hefir á þig. ÞatJ eyöir á svipstundu
htnum hættulega magasúr, sem nú
gerar fæBuna og orsakar vlndgang,
uppþembu, brJðstsvIOa og þessum blý-
kendu og þungu tllflningum, eftlr aö
þú heflr neytt matar.
Þji munt flnna aö ef þú brúkar
Bisurated Magnesla straz á eftlr mál-
U,Ouní, þá gjðrir ekkert til hvaOa
matartegund þú heflr boröaö, þvl alt
■aeltist Jafnvel og tllkennlngarlaust,
og Blsurated Magnesla hefir ekkl
nema góS áhrif á magann, þótt lengi
■é hrákaS.
móttöku í landgæzluIiSiS, var að
vera góSur hestamaSur. Á meS-
an á reynslutímanum stendur
lærir HSsboSinn til hlítar aS
fara meS hesta og honum kend
helztu undirstöSu atriSi dýralækn-
isfræSinnar. SömuleiSis varS hann
aS leggja stund á margt annaS,
svo sem matreiSslu, umsýslu utan
hús og innan, varS aS læra aS fara
meS byssu, aS kynna sér saka-
manna lögin, tolllögin og önnur
lög. Réttarsals reglur allar varS
hann aS þekkja, hlaut aS leggja
sig töluvert eftir landafræ'Si og aS
læra aS draga upp kort. Þetta alt
og ótal margt annaS varS hann aS
leggja stund á og varS aS geta
ferSast allra sinna ferða án þess
aS hafa neitt annaS til hliSsjón-
ar en kompás, stjörnumar og úr
sitt.
Hvers dags líf hans hlaut aS
stuSla til þess aS efla fjölhæfni
hans. Fyrst og fremst var hann
lögreglumaSur, ekki hermaSur;
þrátt fyrir heræfingarnar og her-
manna einkennisfötin var hann aS
eins þjónn laganna í vanalegum
skilningi. Hann hélt vörS um
landiS, ferðaSist húsa á milli á til-
teknum svæSum. 1 sjúkdóms til-
fellum varS hann ætíS aS vera
reiSubúinn aS gera allar nauSsyn-
legar ráðstafanir og stíga öll spor
til þess aS varna sóttnæmum sjúk-
dómum aS ná útbreiSslu.
Hverjum nýjum innflytjanda
var hann ómetanleg þekkingar
uppspretta. LiSsöfnun varS hann
jafnan aS hafa meS höndum, þeg-
ar sléttu eða skógareldar geysuðu
eSa berjast viS elda þessa einn, ef
enginn liðsafnaSur var fáanlegur.
Seint og snemma voru störf hans
jafn margbrotin. Aldrei vissi hann
nær honum yrSi skipaS aS elta
uppi einhverja sökudólga, hesta-
eSa gripa-þjófa, aS flytja einhverj-
um stefnu eSa fást viS vitfirringa.”
MeSlimir landgæzluliSsins urSu
jafnan aS fylgja umboSsmönnum
8tjórnarinnar í ferSalögum þeirra
á meSal Indíána. Þeir urðu aS
vera á verSi fyrir landbúnaSar-
deildina, hafa höndur í hári veiSi-
manna er brutu í bága viS dýra-
verndunarlögin (game laws), inn-
heimta leigur eftir skóglönd og
annaS, varSa landamærin og hafa
gát á tollsmýglum, vernda fiski-
veiSar, og, samkvæmt ráSstöfun
póstmála stjórnarinnar, urSu þeir
aS flytja póst á hundasleSum til
afskektra héraSa norSurlandsins.
Og fyrir alla þessa vinnu fengu
þeir í starfslaun einn dollar á dag!
(Framh.)
------o-----
HEILBRIGÐI.
1 tilefni af grein í Voröld eftir
ritstjórann, Sig. Júl. Jóhannesson,
sem hann kallar "Fer á stúfana ,
og er stíluS til mín, ætla eg aS
rita þessar línur, og ræSst í aS
gefa greininni nafniS HeilbrigSi.
ÞaS er þveröfugt viS öll nöfn, sem
Sig. Júl. gefur sínum ádeilugrein-
um til annara nú í seinni tíS. Enda
virSast mér þær allar ritaSar af ó-
heilbrigðum anda. ÞaS er og á-
kvörSun mín aS beina þessum
orSum mínum undir dóm almenn-
ings miklu fremur efi undir dóm
Sig. Júl. ritstjóra.
Eg ætla að ganga fram hjá öllu,
sem SigurSur masar um skáldskap
Þ. Þ. Þ. LjóS hans eru víst í þann
veginn aS birtast almenningi, og
þá fá allir aS sjá gildi og kosti
þeirra, og eg hefi enga löngun til
aS reyna aS spilla fyrir höfundin-
um eða “Hecla Press” félaginu,
sem hefir ráSist í aS gefa þau út.
Eg sagSi í sambandi viS Vor-
öld, sem fræSandi og skemtandi
alþýSublaS, aS ‘Sónhættir’ væíu
óskaplega þreytandi og stórspill-
andi fyrir blaSiS aS fylla hverja
blaSsíSuna á fætur annari meS
því hryggjarstykkja klambri. Eg
er enda sannfærSur um, að fáir
hafa enzt til að lesa meir en stöku
erindi á stangli, og líklega flestir
veriS líkir mér, aS skilja hvorki
upp né niSur neitt í neinu.
SigurSur segir, aS eg hafi ekki
frekar vit á aS dæma um skáld-
skap, en blindur maSur um lit.
Samt er mér nær aS halda, aS
hefSi eg hælt þessu á hvert reipi,
þá hefði hann vitnaS til mín sem
glöggsæjum í þeirri grein. En iát-
um nú svo vera, aS eg sé þar meS
öllu ófær og skilji ekkert, hefi eg
þá engan rétt til að láta í ljós hvað
mér geSjast aS og hvaS ekki?
Eg hefi sagt og segi enn, aS Þor-
steinn á góS kvæSi og þar aS
kemur, aS sá mun dómur upp
kveSinn verSa, aS hann eigi má-
ske mörg hugljúf og hugsjónarík
kvæSi, en líka ósköpin öll af rusli,
sem ætti aS vera óprentaS. — En
þaS er ekki til neins aS rökræSa
neitt viS Voraldar ritstjórann nú
á dögum, hann snýr út úr öllu og
veSur elginn stjórnlaust og stefnu-
laust og hirSir hvorki um himin né
jörS, heilbrigSi eSa sannleika.
Aldrei hefir oss, sem góSum
borgurum þessa lands og þjóSar-
brots af góSum ættstofni runniS,
legiS eins lífiS á aS vera heilbrigS-
ir í hugsan og framkomu sem ein-
mitt nú á þessum neySarinnar
tímum. Og þá vitanlega liggur
mestur vandinn á höndum leiStog-
anna, og spursmálslaust verða rit-
stjórar blaða vorra þar fremstir
allra manna. Þeir skapa aS miklu
leyti hugsunarhátt alþýSu, og þeir,
sem andlegir leiStogar er þjóS vor
treystir og reiðir sig á, safna mönn-
um í fylkingar undir stjórn sína og
stefnu. Því liggur lífiS á, aS
stefna og hugsun þeirra sé nú frem-
ur öllum öSrum tímum, heilbrigS,
Enginn góður og gætinn, hugsandi
maður, getur neitaS því, aS þaS er
aS eins eitt málefni á undan öllu
öSru, sem hugur allra snýst um,
og sem liggur eins og blýþungt
bjarg á tilfinningalífi allra ærlegra
manna; og þaS er þetta ægilega
heimsstríS; þetta voSalega bjarg,
sem Prússneskur hroki, ofmetnaS-
ur og valdafýkn hefir velt af staS
til þess aS standa öllum heimi fyr-
ir sönnu ljósi og lýSfrelsi, og láta
þaS mola til agna alt manndóms-
sjálfstæSi. ÞaS er þetta bjarg,
sem hér verSur aS koma í veg
fyrir aS ekki mylji oss til agna. Og
þaS er aS eins einn vegur til, og
hann er sá, aS vera allir sem einn
maSur samtaka aS hefja upp þetta
heljar bjarg og varpa því á nasir
djöflanna, sem beindu voSanum
aS oss, og láta þaS mola þar alt
einveídi, ofmetnaS og grimd, svo
aS ekki standi lengur steinn yfir
steini í prússneskri keisaratign eSa
hervaldi.
ÞaS má segja báSum ritstjórum
blaðanna Heimskringlu og Lög-
bergs til hróss, aS þeir hafa ein-
dregiS reynt aS leiSa hugi manna
saman aS þeirri lífsnauSsyn aS
vor sambandshliS gæti unnið þetta
stríS. En þaS er ekki hægt aS
segja þaS sama um ritstjóra Vor-
aldar. ÞaS þarf ofurlítinn kjark
og sannleiksást til þess aS láta slíkt
sjást á prenti; en satt er þaS, aS
alt, sem hann mögulega hefir þor-
aS laganna vegna, hefir hann
sundraS og sýkt hugi manna í
sambandi viS þátttöku vora í
stríSi þessu. Og er þaS út af fyrir
sig næg ástæSa til aS halda þeirri
ályktun fram, aS hvorki hann eSa
Voröld hefSu átt aS eiga heimili á
brezku láSi á þessum stríSstímum.
Eg ætla ekki aS tilfæra ýms smá
fljótfærnis og heimsku afglöp, sem
eru óteljandi í meShaldi meS
ÞjóSverjum bæSi leynt og ljóst,
og sem mega í mörgum tilfellum
fremur kallast "prívat” en opin-
ber. En í stjórnmálunum getur
engum dulist ofsa hugur ritstjór-
is. Þar hefir hann allra manna
mest reynt og reynir enn aS
sundra hugum manna frá ein-
dregnu fylgi viS hermál vor. —
Hann studdi og stySur. enn gamla
Sir Laurier, sem þjóSin þó vissi
ofur vel, aS mátti ekki nálægt her-
málunum koma, eins og sakir þá
stóSu; og hann hamrar enn þann
dag í dag eins og óSur maSur á
vorum vitrustu og beztu mönnum,
sem þá yfirgáfu sína gömlu póli-
tísku stefnu sökum þess lífsspurs-
máls aS veikja ekki framgang og
fylgi þjóSar vorrar viS stríSiS.
Veit minn gamli og góSi vinur,
Dr. Sig. Júl. Jóhanneson, ekki,
jafn lærSur og hann er, fyrir
hverju aS barist er á vora hliS —
sambands-hliSina? Jú, hann hlýt-
ur aS vita þaS, en hann er annaS
hvort sjúkur sjálfur af brezku hatri
eSa blindur fyrir velferS þjóSar
vorrar hér og framtíS sinna eigin
og annara niðja. — Eg skal opna
á honum augun og segja honum
fyrir hverju aS barist er, þar sem
vér eigum hlut aS máli. ÞaS er
barist og lagt fram líf og allir
kraftar fyrir því aS fá heilbrigða
fyrir heimsþjóSirnar—fyrir land
og lýS. — Nú flýtur heimurinn í
blóði, og hörmungarnar og kval-
ræSiS nístir hvert ærlegt og óspilt
mannshjarta, og kvein og grátur
ekkna, mæSra og munaSarleys-
ingja hrópar til allra góðra og göf-
ugra manna um hjálp, meðlíðun
og miskun.
Og hvaS er svo öll þessi hörm-
ung annað en sjúkdómur—djöful-
legur svartidauði, sem þýzkir fyrir-
liSar og prússneskt hervald hefir
spunniS eitriS í alt upp í undan-
gengin 40 ár, meS því einu augna-
miði og ákvörSun aS taka heim
allan í járnklær einokunar og of-
urvalds.
Á móti þeasari pest er vor sam-
bandshliS aS berjast. Hún er aS
verja sitt eigiS heilbrigSi og heil-
brigSi alls heims. Því verSur hver
einasti maSur á vorri hliS aS sýna
heilbrigSi í öllum orSum og at-
höfnum. Og hvar sem kröftum er
sundraS nú á þessum hættunnar
tímum eSa hugsunarstefnu raskaS
frá því aS hjálpa og stySja hermál
vor, þá eru þaS bein svik. Svik
viS frelsi og sjálfstæði einstak-
linga og þjóða. Svik viS forsjón
og handleiSslu drottins, og svik
viS hugsjónir og markmiS heil-
brigSustu, vitrustu og beztu
manna, sem heimurinn á nú til. Og
þar tel eg þá fyrstan allra manna
Wilson Bandaríkja forseta og
Lloyd George stjórnarformann á
Englandi.
Eg hefi ekki tíma til aS rita
meira um þetta aS sinni, en eg
gæti sagt miklu meira og máske
geri síðar, því eg þykist hafa heil-
brigða sál og skýra sjón fyrir þessu
málefni, eins og hverjum ærlegum
manni sæmir eins og sakir standa
í heiminum.
Voröld getur máske tínt saman
setningar úr þessum línum og búiS
til úr því allsnotra vísu og eignað
skáldgáfu sinni. Þá gæti skeS að
eg bætti fleiri alvöruorSum viS.
Lárus Guðmundsson.
Ný
skáldsaga
Fjölda margir hafa
þegar pantað bókina
Pantið í dag.
Sagan “Viltur vegar”, eft-
ir Bandaríkja skáldiS Rex
Beach, er nú sérprentuS
og rétt komin af press-
unni. Pantanir verSa af-
greiddar tafarlaust. Sag-
an er löng—496 blaSsíS-
ur—og vönduS aS öllum
frágangi; kostar 75 cent.
eint. Þessi saga er saum-
uS í kjölinn'—ekki innheft
meS vír—og því miklu
betri bók og meira virSi
fyrir bragðiS; og svo límd
í litprentaða kápu. Saga
þessi var fyrir skömmu birt
í Heimskringlu og er þýdd
af O. T. Johnson.
«$»
Sendfö pantanir til
The Viking Press
LimiTED
P.O. Box 3171.
Wiuipeg, Canada
The Domlnion
Bank
HORNI NOTHB DAME AVB. OG
8HBHRHOOKB 8T.
HOfnfJxCAII, affb.
VaraejðOar .......
Allar Dlolr .....
_____* 8,000,000
_____8 7,000,000
_____«78,000,000
Vér ðnkum eftir vltjikiftum ver«l-
unarmanna og ábyrsJumst atJ refa
þelm fullnessju. Sparlsjétisdelid vor
er sé stœrsta sem nokkur banki
heflr 1 borginnl.
lbúendur þessa bluta borzarlnnar
óska atJ skirta vltJ stofnun. sem þelr
vlta aS er alxerleta trygg. Nafn
vort er full tryfglag fyrlt sjálfa
ytJur, koau og börn.
W. M. HAMILTON, Rá3*aa*nr
rHONE OAKBT 8450
G. A. AXFORD
Lö GF RÆÐIN GttTR
603 Parii Bldg., Portage A ðarry
Talsími; ain 3143
Winnipog.
J. K. Sigurdson, L.LB.
Lögfræðingur
708 Sterling Bank Bldg.
(Cor. Fortage Ave. and Smlth St.)
’PHONE MAIN 6266
Arni Andereoa K. P. Oarland
GARLAND & ANDERSON
LeorHAceinsAB.
Pboee Maia 1*81
«1 ItMtrii Ralivray fíheæfcon
Dr. /V7. B. Hcdldormmo n
401 IITD BVILBllffl
Tafca, Mata SOUH. Cor T.rt. A B|»
Stuaéar elDvérVungu berktaeýki
e* atlra Inngnajsúkdéma. Mr a«
Uaaa á akrlfstofu slnnl U. 11 tll 11
<JB. e* U.JU1I e.m.—HetaUU mS
*< Atteway ave.
Tkleltal: Maln 8808.
Dr. J. G. Srttdal
TAJnrXJBKMUL
11« SOMKJtSST MJC,
Perta*. Avenue. WmBUBI
Dr. G. J. Gislason
rhfDldes and lirfi.■
Athyrli veltt Au*na, ffffaa a*
Kveoka BJúkdémum. Aaasnt
lnnvortie
skurúl.
18 South Srd Bt
ejúkdémum
Sraed Ikrta FÍ.D.
Dr. J. Stefánsson
401 BOTD BVtLBlHO
Hornt Porta*. Ave. o* Kdmoaton 8C
Stundar eln*ön*u au*na, eyrna,
Jí ?8 kverka-sjúkddiaa. Kr a« hltta
trú kl. 10 til 18 í.h. o* kl. 8 U1 • e.h.
Phone: Main 3031.
Helmltl: 10* Olivta Bt. TaU. O. 3818
f Vér höfum fullar btr*8lr hrela-
A netu lyfja o* meSala. Kðmlt
v m.1J lyfseSla y«ar hln*a«, vér
4 *erum metJuiln nákvtamle** eftlr
' avl---— -
—visan lseknleins. Vér stanum •
utansvetta ^öntuncm o* eaJJum ^
COLCUEUGH 4t CO. I
lt.tr. Baac Jt SkerkrMks Sta. f
Phane Oarry 8810—8881 \
A. S. BARDAL
•elur likklstur e* annast Uta út-
fartr. Allnr útbúna«ur sá haatl.
Knnfremur a.lur hann aHakaoar
minntsvartla o* legstalna. t :
•U 8HKRBROOKB BT.
O. 8188 WUfNTPKa
TH. JOHNSON,
Ormakari og GullsmiSur
Sdur giítingaleyiisbféf.
Bérstakt aUiygU veltt pöDtunum
og vlVgjórtum útan af landt.
248 Main St. ■ Phone M. 660«
í. í. Swanson
H. Q. HlnrlkasoB
J. J. SWANS0N & C0.
TASTBIflHASALAB 08
peafB*a talSlar.
Talsiml Maln 16*7
Cor. Porta*. and Oarry, Wlnnlpe*
MARKET HOTEL
148 Prlnr m Street
á nótl markatJlnum
Bestu vinfön*, vlndlar o* aV-
hlynln* gótJ. íslenkur veitlnga-
matJur N. Halldórsson, leiVhain-
ir fslendtn*nm.
P. O'CONNEL, Elgandl Wlaalpe*
GISLI GOODMAN
TINSMIBVR.
VerksttaVI:—Hornl Toronto BL o*
Notre Danre Ave.
Phoae Heltatlla
Garry PW8 Garrr 8PS
Lagaákvarðanir viðvikj-
andi fréttablöðum
1.) Hver maöur, som tokur reglulogs
á móti blaSi fri pósthúsinu,
stendar 1 ábyrgí fyrir borgun-
inni, hvort sem nafn hans eöa
annars or skrifaö utan á blaö-
iö, og hvorc som hann or áskrif-
andi oöa ekki.
2) Ef einhvor segir blaöi upp, vorö-
ur hann aö borga alt som hanu
skuldar því, annar* gotur útgef-
andinn haldiö áfram aö sonda
honum blaöiö, þangaö til hann
hifir geitt skuld sína, og útgof-
andinn á heimting á borgun
fyrir öll þau bliö, or hann hotu
sent, hvort sem hinn tokur Þ*u
af pósthúsinu eöa okki.
I) Aö neita aö Uka viö iréttablööw*
oöa timaritum frá pásthusuaa,
eöa aö flytja i burtu án !>•»**?
tilkynna slíkt, meöan slík blo«
oru óborguö, or fyrir lííu®
skoöa'ð sem .tilraun tfl »▼***
(prima facie of intontioual
fraud).