Heimskringla - 19.09.1918, Blaðsíða 6
t. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 19. SEPT. 1918
Æfiotýrí Jeffs Clayton
eSa
RAUÐA DREKAMERKIÐ
GÍSLI P. MAGNÚSSON þýddL
“Eg veit það vel. Eg veit a8 Kægri hönd þín
heldur um þaS áhald, sem ekki er lengi aS senda
menn inn í eilífSina, ef því er þannig beitt—áhald,
sem verndaS hefir þig frá grimmum forlögum fram
aS þessari stundu.”
Stúlkan rak upp lágt undrunaróp. "Getur þú
lesiS án þess aS sjá? Komdu nær, og lofaSu mér
aS sjá þig.”
Jeff Clayton færSi nú forhengiS til hliSar, en
gerSi enga tilraun til aS fara inn til hennar. Þannig
stóS hann fulla mínútu og þau horfSust í augu;
fyrst horfSi hún á hann meS tortrygnisaugum og
hræSslu, sem smá breyttist; en hægt var aS sjá, aS
harSneskjan og einbeitnin skein úr augunum. En
Jeff hafSi komiS inn hjá henni fullu trausti til hans.
”Til hvers ert þú hingaS kominn?” spurSi hún svo.
"Eg hefi komiS hingaS til þess aS ná þér héS-
an, ef þú vilt koma meS mér. Eg skil þaS svo, aS
þú munir vera hér á móti vilja þínum, og ef svo er,
þá heiti eg þér þjónustu minni, ef þú finnur þaS í
hjarta þínu, aS þú fáir treyst mér sem vini.”
"ó, eg treysti þér. Eg veit aS þú ert hingaS
kominn sem frelsari minn. Þökk sé guSi”, hrópaSi
hún og rétti fram báSar ’hendur sínar á móti honum.
ViS þaS féll daggarSurinn á gólfiS og gerSi meiri
háva'óa en vera skyldi.
XIV. KAPITULI.
Staddur í voSalegri hættu.
"HvaS heitir þú, meS leyfi?” spurSi Jeff.
“Margrét Kershaw. En hér þekkist eg undir
nafninu Bon Kum. ÞaS er nafn, sem þessir þorpar-
ar gáfu mér, og hefSi eg ekkert haft á móti því, bara
þeir hefSu gefiS mér frelsi í nafnfesti.”
"Hvernig atvikaSist þaS, aS þú komst hingaS?”
“Eg var flutt hingaS, en hvernig, þaS veit eg
ekki.”
"Getur þú sagt mér undir hvaSa kringumstæS-
um þaS skeSi?”
"Eg get aS eins sagt þér, hvaSan eg kom. Eg
var félagi og vinstúlka ungfrú Myra Hammond.”
"I þeirri fjölskyldu hafa komiS fyrir nokkur
leyndardómsfull dauSsfölI, er ekki svo?” spurSi
spæjarinn áfergislega.
”Jú; en hvernig veizt þú þaS?”
“Eg hefi heyrt sagt frá því. Halt þú áfram sögu
þinni.”
"ViS ungfrú Hammond vorum aS halda heim á
leiS, þegar hún kvaSst ætla aS finna vinafólk sitt, en
baS mig aS aka heim. Hún sagSist ætla aS ganga
þaS sem eftir væri leiSarinnar, því þaS væri svo
stutt.”
"Um hvert leyti dags var þetta?”
"NokkuS seint um daginn.”
"HvaS seint?”
“Eg gæti hugsaS, aS klukkan hefSi veriS um 9.”
“Já, haltu áfram.”
"Ungfrú Hammond hafSi rétt beSiS ökumann-
inn aS halda áfram heimleiSis og eg var aS récra út
hendina til þess aS ná í hurSina á vagninum og Ioka
henni, þegar einhver þústa í mannsmynd kom aS
kerrudyrunum og tróS sér inn; þaS var meira líkt
bolta en nokkru öSru, sem eg hefi séS. En áSur en
eg gat komiS upp nokkru hljóSi eftir hjálp eSa haft
nokkurt svigrúm til aS verja mig, var einhverju
fléygt yfir andlit mér og eg tapaSi meSvitund sam-
stundis.” '
"Já, og hvaS svo?”
"Ja, eg veit þaS ekki, herra. Hvernig eg var tek-
in út úr kerrunni, hefi eg enga hugmynd um. AuS-
vitaS hlýt eg aS hafa veriS komin burt þaSan áSur
en kerran nam staSar heima, því annars hefSi öku-
maSurinn komiS mér til aSstoSar. HeimafóIkiS
hlýtur aS hafa orSiS forviSa, er eg var ekki í kerr-
unni og kom ekki heim um kveldiS.”
Var þetta fyrir eSa eftir dauSa systur Myru
Hammond, veiztu þaS?”
Hér um bil viku eftir dauSa hennar.”
Þá ert þú búin aS vera hér í meir en viku.”
Um tíu daga, eftir því sem mér reiknast þaS.”
Jeff kinkaSi kolli eins og til aS láta í ljós, aS hún
hefSi alveg rétt fyrir sér. "ÞaS er einkennilegt, aS
þetta skyldi ekki hafa veriS sagt mér í byrjun.”
“HvaS segir þú?”
Eg er bara aS hugsa upphátt. HvaS er þaS
fyrsta, sem þu manst eftir, frá því þú sást þessa veru
koma inn í kerruna?”
”AS eg vaknaSi hér.”
“Alein?”
Nei. En þú mátt ekki misskilja mig. Eg hefi
fyrir handleiSslu guSs sIoppiS viS hina mestu smán
og svívirSingu. Þegar eg vaknaSi, stóS húsráSand-
inn, herra Hah Gat, rétt þar sem pú stendur nú, og
var andlit hans alt eitt bros. Og þaS var hræSilegt.”
"En hvernig stendur á því, aS þú talar kínverska
tungu eins vel og þú gerir?"
“Ef til vill af sömu ástæSu og aS þú talar þetta
mál. Mér var kend hún. En fyrirgefSu, eg ætlaSi
ekki aS vera ókurteis. FaSir minn var túlkur. n.itt
sinn var hann mörg ár í Kína og var hann þar túlkur
fyrir dómstólunum. Eg lærSi máliS fljótt, og hefi
stundum í þessu landi túIkaS mál fyrir rétti. Mér
hefir alla tíS þótt gaman aS læra tungumál og get
talaS æriS mörg þeirra reiprennandi.”
“Þú talar kínverskuna vel. Vita þessir menn—
veit Hah Gat þaS aS þú talar hans tungu?”
“Hann vissi þaS ekki í fyrstu, en hann veit þaS
nú. 1 fyrstu lézt eg ekkert skilja ef ske kynni, aS
meS því tækist mér aS finna út, hver tilgangur þeirra
væri meS því aS halda mér hér.”
"Og hefir þú fundiS þaS út?"
“Já, nógu mikiS. Föt mín hafa veriS tekin frá
mér, eins og þú sérS, og eg hefi veriS neydd til aS
vefja utan um mig þessum tuskum til aS hylja nekt
mína. Og eg hefi frétt, aS Hah Gat hafi í huga aS
gera mig aS hjákonu sinni.”
“En ekki aS eiginkonu?”
"Nei, hann hefir vitaS, aS eg myndi aldrei gefa
samþykki mitt til neins slíks.”
“Hefir þú getaS dregiS þaS út úr samræSum
hans, aS þaS hafi veriS tilgangur hans frá því fyrsta,
og aS hann hafi rænt þér í því augnamiSi?”
“Já, eftir því sem eg hefi heyrt þeim farast orS
sín á milli, Long Shong og honum.”
“Hver er hann, þessi Long Shong?”
“Hann er annar maSur alveg eins og Hah Gat.
Hann er hans bezti ráSunautur og sá mesti þorpari
og illmenni, sem eg hefi séS.”
“Ha, hal þaS hefir líklega veriS hann, sem ætl-
aSi aS berja mig í höfuSiS meS barefli.”
“Þú meinar þó ekki aS segja, aS hann hafi orSiS
þín var hér inni?”
"Jú. þaS meina eg."
“Þá munum viS töpuS. Þeir drepa þig, þaS er
alveg áreiSanlegt.”
“Vertu ekki hugsjúk út af því. ViS erum ekki
enn þá í neinni sérlegri hættu. Herra Long Shong ei‘
nú á þessu augnabliki bundinn og barinn, og liggur
undir legubekknum í næsta herbergi. Hann mun
hvílast þar um stund, vona eg. Og hinn vinur þinn,
herra Hah Gat, er aS útbýta ópíum pillum til viS-
skiftamanna sinna í fremsta herberginu. ViSskifta-
lífiS er fjörugt í kvöld. Eg held aS okkur sé óhætt
nokkurn tíma enn þá. HvaS var þaS, sem þú heyrS-
ir þá Long Shong og Hah Gat tala um og sem þú
ætlaSir aS fara aS segja mér frá áSan?”
“Eg skildi þaS á samtali þeirra, aS þeir hugSu
mig aSra en eg er, þegar þeir stálu mér."
"Hver héldu þeir aS þú værir?”
“ÞaS veit eg ekki. En eg er sannfærS um, aS
þeir hefSu drepiS mig, hefSi eg veriS sú rétta. En í
þess staS virSist sem eg falli Hah Gat vel í geS, og
fyrir þá ástæSu, eins og eg sagSi áSur, ætlar hann
aS gera mig aS frillu sinni. ÞaS er hræSilegt, trúSu
mér.” ,
“ÞaS get eg fullkomlega ímyndaS mér,” svaraSi
Jeff út í bláinn hugsunarlaust, því hugur hans var aS
yfirvega alt þaS, sem hún hafSi sagt honum. Hann
fann, aS þaS var sér mikils virSi aS fá aS heyra söguj
hennar, því aS hún snerti þaS mál aS svo miklu
leyti, sem hann var aS vinna aS.
“Þú hefir ekki enn sagt mér hvaS kom fyrir,
eftir aS þú vaknaSir til meSvitundar aftur. Svívirtu
þorpararnir þig, eSa hvaS?” spurSi hann.
“Nei, þökk sé guSi," svaraSi stúlkan og gerSi nú
dálítil roSi vart viS sig í andliti hennar. “Hann fór
aS sýna mér blíSu og ástar atlot. En þar eS eg þekti
Kínverja eins vel og eg gerSi, þá vissi eg hvernig eg
átti aS verja mig.”
“Já, og hvaS svo?”
“Ef sýndi mig ekki í néinu illu, fyr en fanturinn
kom svo nálægt mér, aS eg næSi til hans.”
“Og þá?”
“Þá stakk eg hendi minni inn í barm hans og
dróg þaSan þenna daggarS, og fyr en hann gat átt-
aS sig, hafSi eg rispaS hann meS oddinum í andlitiS.
Eg sé eftir, aS eg gerSi ekki alveg út af viS hann, en
eg gaf honum rispu, sem eg veit aS hann man eftir
fyrst um sinn.”
“HvaS gerSi hann þá?”
“HörfaSi aftur á bak og hljóSaSi.”
“Jeff hlóg ofur lágt. “ÞaS kom vel á vondan.”
"Einungis, þaS var ekki nógu mikiS. Jæja frá
þeim tíma hefi eg orSiS aS vera á verSi dag og nótt.
Nokkru síSar fann Hah Gat þaS út, aS eg talaSi
tungumál hans, og varS hann þá enn ákveSnari í fyr-
irætlun sinni en fyr. Stundum sendi hann inn menn
sína, og áttu þeir aS ná mér sofandi, ef hægt væri.
Sumir af þeim hafa fengiS aS finna hve hvass aS
oddurinn er á þessum daggarS, og nú fást þeir ekki
til aS koma nálægt mér.”
“Til hvers nota þeir þetta herbergi?”
"Þeir voru vanir aS mæta hér á fundum, þar til
Hah fann út aS eg skildi tungu þeirra. SíSan hafa
þeir ekki haft fundi hér. Þeir aS eins koma hingaS
inn tveir og þrír saman og tala málum sínum í hálfum
hljóSum úti í einhverju horninu, svo eg skuli ekki
heyra hvaS þeir segja. Tveir af þeim voru hér inni
fyrir minna en klukkustund síSan.”
"Já, eg sá þá fara hingaS inn."
“Varst þú kominn hingaS þá?”
Nei, ekki í þetta herbergi; eg var í reykingar-
kránni."
"ÞaS er hræSilegt pláss," sagSi stúlkan og fór
hrollur um hana af tilhugsuninni.
"Já, þaS vissulega yfirstígur alt, sem eg hefi áS-
ur séS af því tagi.”
“En hver ert þú? ,Þú hefir enn ekki sagt mér
þaS, og þó stend eg hér og tala viS þig eins og eg
hefSi þekt þig alla æfi. Vilt þú segja mér, hvaS þú
heitir?”
“Þú hefir fullan rétt til aS vita þaS, ungfrú. Eg
er spæjari."
“Eg hugsaSi þaS.”
“Nafn mitt er Jefferson Clayton.”
“Ó, eg þekki þig. Eg þekki þig vel. Eg hefi oft
heyrt þín getiS, oft, oft. En þetta er hræSilegt
pláss fyrir þig aS vera í, herra Clayton. Þeir drepa
þig, ef þeir finna út hver þú ert — þeir drepa þig, ef
þeir sjá þig hér inni. Nei, þú getur ekki tekiS mig
meS þér héSan. Þeir leyfa þaS aldrei. Eg vissi, aS
þaS var ómögulegt. Eg—”
“Ungfrú, ef þeir drepa mig, þá verSur þaö ekki
fyr en þessir gulu djöflar hafa fækkaS tölunni, þaS
segi eg þér fyrir satt.. Eg ætla aS taka þig burt
héSan, ef þú gerir eins og eg legg fyrir þig.”
“Eg skal hlýSa þér og fylgja ráSum þínum í
öllu; þú getur ímyndaS þér, aS eg muni vilja vinna
þaS til fyrir frelsi mitt aftur úr þessari dauSans prís-
und. Þú þarft ekki aS efa þaS.”
“Já, eg hugsaSi aS svo myndi vera. Eg mun
biSja þig aS fylgja mér heim til mín, og þar munt
þú verSa undir varSveizlu þar til eg er búinn aS
ljúka viS þaS mál, sem eg er nú aS vinna aS, en þá
verSur þér frjálst aS fara hvert sem þú vilt. Þú mátt
trúa mér, aS þaS verSur þér fyrir beztu, aS gera
þetta, og þar aS auki getur þú aSstoSaS mig svo
mikiS á sama tíma sem þú ert aS vinna fyrir vin-
stúlku þína, ungfrú Hammond."
"Ungfrú Hammond?” spurSi hún ráSaleysisIega.
“Já, eg er aS reyna aS hafa upp á morSingjum
systur hennar.”
“MorSingjum I”
"Hún var myrt, og margir fleiri hafa sætt sömu
forlögum og hún og fyrir sömu ástæSu. En þú nátt-
úrlega veizt ekkert um þetta."
“Nei, auSvitaS veit eg þaS ekki. Þetta er
hræSilegt."
“Já, hræSilegra en þig gæti nokkurn tíma um
dreymt. Eg—”
Jeff þagnaSi snögglega og hlustaSi.
“HvaS er þaS?" spurSi hún.
“Eg held, aS einhver sé aS koma inn.”
“Feldu þig fljótt. Þeir myrSa þig.”
“Ef til vill er þaS bezt fyrir mig. Undir vanaleg-
um kringumstæSum hefSi eg þó heldur ko9ÍS aS
mæta þeim, en þaS gæti orSiS til þess nú, aS mér
tækist ekki aS bjarga þér. Varasemi mun verSa
bezt.”
Jeff stökk nú inn fyrir forhengiS og inn til stúlk-
unnar; þaS var enginn tími fyrir hann aS leita aS
felustaS annars staSar.
Dyrnar er lágu inn í reykúigarkrána, höfSu opn-
ast alveg hávaSalaust, en svo hljóSlega sem þær
voru opnaSar, hafSi þó eyra spæjarans heyrt þaS,
og hafSi hann sloppiS inn til stúlkunnar rétt í tíma
til þess aS hann sæist ekki. Hann stöSvaSi for-
hengiS, svo þaS skyldi ekki hreyfast neitt, og þar
meS vekja athygli þessara, sem inn komu.
“Hérna,” sagSi stúlkan og benti honum á rúm-
ábreiSuna; “breiddu þetta ofan á þig.”
Jeff lagSist upp í legubekkinn og hún breiddi of-
an á hann ábreiSur, sessur og kodda og lagSist svo
ofan á alt saman sjálf, og lézt vera sofandi þegar for-
henginu var ýt til hliSar ofur hægt og tvö augu sáust
gæjast inn. Lengra og lengra færSist forhengiS frá,
unz allur líkaminn á Hah Gat sást í gættinni.
Annar fótur hans færSist inn fyrir fyrst og svo
hinn ofur hægt á eftir.
Nú opnaSi stúlkan augun og leit á þrælmenniS.
XV. KAPITULI.
Drekinn vaknar.
“HvaS vantar þig?" spurSi hún nú á kínversku
en hreyfSi sig ekkert. Hún hafSi aSra hendina falda
undir fötum sínum, og vissi Hah Gat vel, aS hún hélt
Prentun.
Alls kenar prentun (ljátt og
vei af hendi leyst. — Verki
frá utanbssjar mönnum sér-
stakl'ega ganmur gefina.
The Viking Press, Ltd.
729 Sherbrooke St.
P. 0. Box 3171 Winnipeg
þar um skaftiS á því voSa verkfæri, sem hann þekti
svo mæta vel og sem hann hafSi nokkrum sinnum í
seinni tíS fengiS aS kenna á, og sem hann vissi aS
hann mundi nú fá aS kenna tH af ef hann færi nær
henni en hún hafSi kent honum aS gera.
“Eg kom til aS horfa á perluna mína,” sagSi
hann og var aS reyna aS gera sig blíSan.
“FarSu héSan út og góndu svo. DragSu fætur
þína út héSan og stattu þar sem þú átt aS vera. Þú,
myrkrahöfSingi, sálarlausa þrælmenni, verndari lasta
og þjófur, morSingi, lygari og upphaf alls ills. FarSu
héSan burtu, eSa þessi skal klóra þér um kok og
brjóst,” og hún dróg nú daggarSinn undan klæSum
sínum og hristi hann framan í Hah, sem beiS ekki
eftir meiru, heldur dróg sig til baka út úr klefanum.
Hann stanzaSi í ganginum og horfSi á hina fögru
stúlku alveg drukkinn af ást til hennar.
“Hlýddu mér. FarSu burt. Nóg hefir þú alla
reiSu gert, og lifandi líS eg þig ekki nálægt mér.
FarSu; snautaSi burt.
Hah tautaSi eithtvaS fyrir munni sér, sem ekki
heyrSist hvaS var, en svo segir hann hátt: “Eg skal
fara nú, en eg kem aftur aS sjá perluna mína.”
“Ef þú gerir þaS, skal þessi láta þig sjá stjörn-
urnar,” lautaSi Jeff undir ábreiSunni. "Eg hefi leik-
iS nóg viS þig. En nú fer eg aS sýna þér alvöru.”
Þau heyrSu aS hurSin var látin aftur hægt og
ungfrú Kershaw ætlaSi aS fara aS segja eitthvaS, er
hún fann, aS tekiS var í handlegg sér.
“HvaS er þaS?” spurSi hún lágt.
“Hann er þarna enn þá. Rektu hann út, þorpar-
ann þann arna."
Hún stökk nú fram úr legubekknum og fór fram
í ganginn og sá hún þá hvar Hah Gats stóS minna en
tíu fet frá henni.
Hún óS nú aS honum meS sveSjuna reidda og
grenjaSi af reiSi.
Hah tók nú til fótanna og fór fram aS dyrunum
eins fljótt og fætur hans gátu boriS hann, opnaSi
Þegar hún kom til baka var Jeff risinn upp í
legubekknum og hristist nú allur af hlátri.
“Mér þykir fyrir aS þurfa aS láta þig sjá mig
þannig. Eg hefi ekki álitiS líf mitt tuttugu centa
virSi. En ert þú nú reiSubúin aS leggja af staS?”
“Þarftu aS spyrja? En hvernig ætlar þú þér aS
koma þessu í framkvæmd? ÞaS verSur ómögulegt,
þar sem aS eins einar dyr liggja út úr þessum heim-
kynnum. Þeir drepa okkur bæSi, ef viS reynum
nokkuS slíkt.”
Jeff þagSi um stund. Hann var aS hugsa.
“Eg held aS viS finnum einhvern veg,” sagSi
hann svo; “eg ætla aS fara inn í næsta herbergi og
vita, hvort eg finn þar ekki nein föt handa þér aS
klæSast í. Bíddu bara róleg, þar sem þú ert, á
meSan, og mun þig ekkert saka.”
“HvaS ætlar þú aS gera? Ó, vertu varkár, gerSu
þaS fyrir mig,” mælti hún í blíSum rómi.
“ÞaS skal eg vera. BerSu engan kvíSboga fyrir
því. AuSvitaS verS eg aS eiga talsvert á hættu, og
þaS verSum viS bæSi. En þér skal verSa bjargaS
héSan, hvaS sem þaS kostar mig. Eg hræSist þessa
djöfla alls ekkert. Eg þekki þá og þeirra vegi, og ef
þeir reyna aS hindra för mína, skulu þeir komast aS
raun um, aS slíkt skal verSa þeim dýrt spaug. Eg
verS í burtu aS eins fáeinar mínútur.
Jeff lagSi nú af staS fram ganginn; hann reyndi
á hurSina, en þaS var eins og hann hafSi grunaS,
Hah hafSi lokaS henni á eftir sér. En þaS tók sp*j-
arann ekki langan tíma aS stinga upp lásinn. Hann
opnaSi nú dálitla rifu og gægSist ut í hinn dinama
gang. Hann sá þar engann á ferli, svo hann læddist
hann út yfir þrepskjöldinn og lét hurSina falla mjúk-
lega aftur aS baki sér. Svo hægt hafSi hann fariS,
þaS sem af var, aS enginn hafSi orSiS hans var. En
í gegn um reykjarmökkinn í ganginum sá hann hús-
ráSanda, sem enn var önnum kafinn aS útbýta ópí-
um pillum til viSskiftamanna og kom hann nú í átt-
ina til spæjarans, sm engan tíma hafSi aS komast
neitt í felur, svo hann stóS alveg hreyfingarlaus upp
viS einn klefann. Til allrar hepni sá Hah hann ekki,
því ef hann hefSi orSiS hans var, þá var Jeff búinn
aS ákveSa, hváS hann skyldi gera; en þaS hlaut aS
hafa þann hávaS í för meS sér.aS hver manneskja
hlyti aS vakna.
Hah sneri nú fram ganginn aftur og einu sinni
enn lagSi Jeff af staS og stefndi nú aS þeim klefan-
um, sem hann hafSi skiliS Long Shong eftir í bund-
inn undir legubekknum.
Hann fann Long þar eins og hann hafði skiliS
viS hann. Jeff seildist nú í hann og dróg hann fram
undan bekknum og tók hann svo upp fleysSi
honum upp í legubekkinn. Hver meSalma^ur hlaut
aS hafa komist viS af augmaráSi þessa bundna Kín-
verja, en Jeff lét sem hann sæi þaS ekki.
‘Ef þú gerir nokurn hávaSa, þá skaltu fá þennan,
svo langur sem hann er til, inn á milli rifja þinna,
sagSi Jeff um leiS og hann dróg undan klæSum
bundna mannsins kníf hans og stakk honum inn á
sig.
AS þessu búnu fór Jeff færa hann úr fötunum, en
til þess aS ná honum úr jakkanum varS aS losa hend-
ur hans. Illmannlegt varS augnaraS hins bundna
manns, er hann sá hvaS Jeff æílaSi sér aS gera.
L.ong setti nú á sig rykk og ætlaSi fram úr legu.
bekknum þegar hendur hans voru orSnar lausar, en
sú tilraun varS árangurslaus. Jeff hafSi átt von á
þessari hreyfingu hans og var því viS henni búinn.
Hann rak nú hnefann í annaS sinn undir kjálka
Longs svo hann féll aftur á bak aftur og sást nú ekk-
ert lífsmark meS honum.