Heimskringla - 19.09.1918, Side 7

Heimskringla - 19.09.1918, Side 7
WINNIPEG, 19. SEPT. 1918 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Siggi Litli. (Pramli. frá 3. bls.) breyting á hugsanagang hans. 1 fyrstu hafSi hugur hans fylst af meSaumkun me(S henni, svo hon- um lá við aS hata meistara sinn. En meSaukvunin hvarf bráSlega og ást hans fór aS verSa dálítiS eigingjörn. Hann taldi sjálfum sér trú um þaS, aS kona meistar- ans elskaSi hann og viS því fanst honum ekkert annaS viSeigandi, en aS vera henni góSur og hugga hana og styrkja — reyna til þess aS verSa henni gleSi og ljós í mót- læti hennar og elska hana um fram alt. Og á þann hátt fanst honum, aS hann geta fylt upp aS nokkru leyti þaS skarS, er var á sambúS þeirra hjóna. Hann ásetti sér aS segja henni þetta viS fyrsta tæki- færi sem honum gæfist til þess, og svo taka hana í faSm sinn, þrýsta henni aS brjósti sínu og biSja tiana aS vera glaSa og hughrausta. — Hann skyldi ávalt elska hsina og vera henni trúr hvaS sem á gengi. — Og lengra var Siggi ekki kom- inn í rökfærslu sinni. En hann hugsaSi ekki um aSra hluti, því þegar þetta hugsanakerfi var rakiS á enda, byrjaSi hann ávalt á byrj- uninni aftur. Þannig höfSu marg- ir dagar liSiS. Og nú var svo kom- iS, aS hann var farinn aS ókyrrast, vegna þess aS hafa ekki fengiS tækifæri til þess aS létta á hjarta sínu viS húsmóSur sína. Og því hafSi 'hann í tvö síSustu kvöldin setiS fyrir framan borSiS sitt og veriS aS berjast viS aS skrifa henni bréf. Þó var hann ekki kom- inn svo langt, aS hann hefSi full- gert nokkuS af þessum bréfum. Fyrst og fremst fanst honum byrj- unin aldrei vera eftir hans óskum. Og svo skorti hann alla æfingu til þess aS &efa hugsunum sínum þaS form á pappírnum er hann gæti gert sig ánægSan meS. Og því hafSi hann seti^S ráSalaus yfir bréfunum fram á nótt.—ÞaS var alt í einu drepiS á dyrnar hjá honum—undur varlega. Siggi gat ekki í fyrstu trúaS því, aS nokkur gæti veriS á fótum svo seint og í- myndaSi hann sér, aS sér hefSi misheyrst, og sat því hreyfingar- laus. En þegar drepiS var á dyrn- ar hjá honum dálítiS ákveSnara í annaS sinn, spratt hann upp og tók hin hálfskrifuSu blöS af borSinu og tróS þeim í vasa sinn. Og hann hafSi tæplega lokiS viS þaS, er hurSin laukst hægt og hljóSalaust upp og viS skiniS af hinu dauft lýsandi borSljósi hans sá hann enga aSra koma inn í herbergiS en húsmóSur sína. ‘'Drottinn minn, stamaSi hann eins og milli steins og sleggju, óviss um þaS, hvort hann ætti aS rúa sínum eigin aug- um eSa ekki. Enda var sýn þessi honum óvænt. Þarna stóS hún, kona meistarans, dularfull sem nóttin. Hún hallaSi dyrunum undur hægt aftur á eftir sér og stóS um stund eins og ráSalaus. Svo sagSi hún eins og hún væri aS tala viS sjálfa sig: “Eg er svo hrædd. MaSurinn minn er ekki kominn heim enn.” Hún færSi sig nær Sigga litla og hélt áfram: “Og hann kemur víst ekki heim í nótt. Eg þekki hann.” — Þó Siggi hefSi hundraS sinnum veriS búinn aS taka þaS saman í huga sínum, hvaS hann ætlaSi sér, aS segja viS fyrsta tækifæri sem honum gæfist til þess aS tala viS húsmóSur sína einsamall, fann hann ekkert orS í svipinn sem hon- um fanst viS eiga. Og hann hugs- aSi 'heldur ekkert; hugur hans aS- hafSist ekkert og hann vissi ekkert annaS en þaS, aS stúlkan, sem hann elskaSi fram yfir alt í heim- inum, var hjá honum. Og hann var sæll—óendanlega sæll. Og í gegn um sælu draum sinn fanst honum eins og þungt bjarg lyftast frá hjarta sínu—lyftast hægt og hægt og honum fanst sem eitthvaS standa fast í hálsinum á sér. Hann átti örSugt meS aS draga andann. Hann reyndi af fremsta megni aS vera rólegur, en honum var þaS um megn. ÞaS komu þung tár í augu hans og þung ekka-stuna leiS frá hálsi hans — önnur og þriSja. Og Siggi grét—grét eins og barn, sem er hrætt viS hirtingu fyrir þaS aS gráta, því þegar fyrsta grát- stuna hans hafSi rutt sér braut frá brjósti hans, var eins og hundraS aSrar krefSust sama réttar og allur hans insti og helgasti leyndardóm- ur, sem hann svo lengi hafSi boriS í kyrþey, sem hann hafSi svo lengi liSiS fyrir, braust nú fram í ó- stjórnlegum tárastraumi meS áköf- um ekka. — Er hún varS þess vör aS hann grét, ýtti hún honnm undra hægt frá sér og horfSi á hann undrandi. Siggi huldi and- lit sitt í höndum sér og hristist all- ur af ekkanum. “Ertu orSinn vit- laus?” var hiS fyrsta, er hún gat sagt. "HvaS getur gengiS aS þér?” Hún stóS á miSju gólfinu og starSi á hann, og þaS var sem í andlitssvip hennar berSust undrun, blygSun og reiSi um völdin; en ekki var þar sjáanleg minsta meS- aumkvun. “HvaS gengur aS þér?” spurSi hún aftur og rödd hennar var næstum því höst. En Siggi gat engu svaraS. En er hún í þriSja sinn endurnýjaSi spum- ingu sína, fann hann, aS hann varS aS svara og hann stamaSi milli ekkakastanna: “Hvernig — getur — þú — þú — elskaS okkur —*■ báSa?” Hún hopaSi aftur á bak og sagSi svo hranalega aS Siggi leit upp: "HvaS áttu viS?" Siggi reyndi aS manna sig upp. Hann þurkaSi tárin úr augum sér og leit- aSi nú aS því í huga sér, er hann hafSi veriS búinn aS hugsa sér aS segja. En hugsanir hans voru svo ruglaSar, aS hann gat ekkert sam- hengi fengiS í þeim, og er hann loks gat talaS, sagSi hann: “Eg skal alt af vera þér góSur; en hvernig getur þú elskaS hann líka?” — Þessi orS voru árangur af margra daga hugsunarstriti hans —en þau höfSu auSvitaS ekki eins góS áhrif og hann hafSi búist viS, því húsmóSir hans roSnaSi út und- ir eyru af reiSi og blygSun, því tár og grátur Sigga höfSu komiS henni á svo óvart og samrýmst svo illa viS hennar eigin hugsanir, og því aS eins vakiS megnan viSbjóS í huga hennar, svo aS nú hélt hún hann öllu meiri andlegan van- skapning en líkamlegan. Og svo, er hún skildi á orSum hans aS hann stæSi á þeirri skoSun, aS hún elskaSi hann, og spurningin um þaS, hvernig hún gæti elskaS manninn sína líka ásamt honum, braut blygSunartilfinningar henn- ar og fyrirlitning og reiSi spegluS- ust út úr andliti hennar. Hún krepti hnefann eins og hún ætlaSi aS berja hann, varir hennar dróg- ust saman og áugun leiftruSu, er hún stamaSi: "Hvernig getur þú, — þrælmenni — vesalingur — vanskapningur—” Hún áttaSi sig viS aS sjá handleggi sína bera, er hún steytti hnefann, og var svo um stund sem hún vissi ekki hvaS hún ætti aS gera af sér. Svo leit hún þrútin af geSshræringu á Sigga og sneri sér viS til dyranna og um leiS og hún ýtti hurSini aftur á eftir sér svo fast, aS Sigga fanst svefnher- bergiS hristast, komu tár í augu hennar, og er hún var komin inn í sitt eigiS herbergi—þá grét hún. Siggi sat lengi eins og í leiSsIu og horfSi á hurSina, er konan hafSi slengt aftur á eftir sér, og hann vissi ekki hvort hann hefSi veriS aS dreyma eSa ekki. Hvernig átti hann aS skilja þessi ósköp? — Fram undan miSjum kaupstaSn- um var bryggja, er var dregin upp á sandinn, er hún var ekki notuS, til þess aS hlífa henni viS því aS brotna í briminu, er var títt á Eyr- inni. Bryggja þessi var all ein- kennileg, því fjalirnar í yfirbygg- ingu hennar náSu lengra fram en' undirbyggingin. — VeSriS var hlýtt og gott, þó komiS væri fram undir jól. Og himininn var heiS- ur og blár og tungl í fyllingu. Klukkan var ellefu aS kvöldi og flestir því í þann vaginn aS ganga til hvílu. Sffegi litli fann þó ekki svo mjög til þurftarinnar á svefni sem aSrir, eSa svo var ei aS sjá, aS minsta kosti. Hann sat á enda bryggjunnar og hinir stuttu fót- Ieggir hans löfSu fram af brún- inni og hann dinglaSi þeim til og frá. Hann var ölvaSur. SíSan um kvöIdiS, er húsmóSir hans hafSi heimsótt hann, hafSi hún aldrei talaS viS hann, varla virt hann viStals. Ef hún hafSi kom- iS út á verkstSiS, hafSi hún vand- lega gætt þess, aS snúa ávalt bak- inu aS sæti Sigga litla. Og ef hann yrti á hana, sem hann hafSi sjaldan tækifæri til aS gera, hafSi hún ávalt svaraS honum svo, aS hann gat fundiS á svarinu aS hún vildi vera laus viS spurningar hans. Og Siggi leiS meira en nokkru sinni áSur. Þar viS bættist svo aS unglingur, sonur pjátursmiSs- ins, Eiríkur aS nafni, fór aS venja komur sínar til skósmiSsins, og meS hinum næmu tilfinningum, er Siggi hafSi fyrir öllu er snerti hús- móSur hans, varS hann þess brátt var, aS hún leit um of hýru auga til hans. Og afbrýSissemi Sigga var honum ný kvöl, er gerSi hann svo utan viS sig, aS hann varS ekki mönnum sinnandi. Og loks- ins hafSi hann komiS saman bréfi og sent húsmóSur sinni, en svariS sem hann fékk, var ekkert annaS, en hans eigin bréf aftur, rifiS í tætlur. Þetta var meira en Siggi þoldi, og því vildi hann nú slökkva kvalaeld sinn í veigum Bakkusar. Og þenna dag var Siggi óvenjulega mikiS fullur. Um morguninn hafSi Eiki komiS á verkstæSiS og hafSi hann þá mist bréf niSur meS utanáskrift til hús- freyju. Siggi hafSi náS því og hans óstjórnlega afbrýSissemi hafSi komiS honum til aS opna þaS. Og þaS er hann las, var ekkert minna en þaS, aS Eiki kall- aSi húsmóSur hans ýmsum gælu- nöfnum og baS hana aS hitta sig kl 11 þá um kvöldiS. ------ BréfiS hafSi fylt Sigga meS svo miklum ofsa, aS hann ásetti sér aS drepa Eika þá um kvöldiS, og í því skyni hafSi hann svo drukkiS allan dag- inn til þess aS auka kjark sinn. Hann varS aS frelsa húsmóSur sína úr höndum þessa þrælmenn- is, sem hún, blessaS sakleysiS, hafSi aS öllum líkindum glæpst á. f Ionum fanst þaS skylda sín og hinn eini vegur. Og svo hafSi hann tekiS stóra leSur-hnífinn meS sér, og meS honum ætlaSi hann aS vinna á þrælmenninu, hreinsa loftiS og lífiS þar á Eyr- inni og frelsa húsmóSur sína. Og afleiSingarnar — þær stóS hon- um á sama um. Alt var betra en þaS líf, sem hann lifSi nú. ESli- lega! HvaS gerSi þaS til, þó hann yrSihengdur? Verra gat þó aldr- ei skeS. — En klukkan sló ellefu, og ekkert sást til Eika og ekki heldur til húsfreyjunnar. En Siggi beiS. Tíu mínútur eftir ellefu— 15—20, nei, hann fór aS hugsa margt. Hún hafSi auSvitaS af- sagt aS hitta hann. Hann stóS á öndinni. Hvernig gat staSiS á því, aS honum skyldi ekki hafa dottiS slíkt í hug fyr? AuSvitaS vildi hún ekkert hafa meS hann aS sælda. Hann! þetta þrælmenni, þenna dæmalausa ræfil — þó aS hann gæti sungiS, — þaS var nú reyndar ekki söngur — þetta gaul hans. Siggi strauk enniS. ÞaS var hann sjálfur, sem var vitlaus— fullur af ástæSulausri afbrýSis- semi um hana, blessaSa konuna. — Siggi kastaSi hnífnum frá sér langt út á sjó. Öll hans beiskja viS Eika snerist nú í gremju viS hann sjálfan. ÞaS aS hafa leyft sér aS hugsa slíkt um húsmóSur sína, — þaS var ekki fyrirgefanlegt. HvaS hafSi hann séS til hennar, sem var vítavert? Ekkert. Hún hafSi leitaS til hans sem vinar vegna þess, aS maSur hennar var henni ótrúr og henni hafSi leiSst lífiS. Og hann hafSi misskiIiS hana — gert sér ómannlegar hugsanir um hana. ÞaS var alt. — Og síSan hafSi hann ávalt veriS hálf-vitlaus. — HöfuSiS á Sigga ætlaSi aS springa. Hann hafSi samvizkubit. Og hvemig mundi þaS verSa í framtíSinni? Óbærilegt líf fyrir hann! Nei, þá var betra aS gera enda á því.-------- Og Siggi tók snærishönk, er lafSi fram af bryggjuendanum og gerSi lykkju á annan enda hennar, en festi hinum endanum viS bryggjuna. — Hann mundi hvort sem var hafa veriS hengdur, ef hann hefSi drepiS Eika. — Og hann brá lykkjunni um háls sér og lét sig falla fram af bryggjuend- anum. “Hví komst þú svona seint?”— “ÞaS sat einhver á bryggjuendan- um, svo eg þorSi ekki aS nálgast hana, en beiS upp viS skúrinn." — “Elskan mín, þaS sama aftraSi mér frá aS koma nær bryggjunni, en, ha, ha, svo sá eg, aS þaS var aS eins 'hundur, sem sat þar, en sem stökk burtu, er eg nálgaSist. En þú varst góS aS koma." — “Og þaS var enginn hægSarleikur fyrir mig. Eg fór aS heiman kl. hálf tíu og sagSi manninum mín- um, aS eg ætlaSi aS finna hana Simbu — hefSi lofaS henni aS ganga meS henni fram aS Gili á skemtunina, sem þar er haldin í kvöld. En svo fylgdi eg henni aS eins dálítinn spöl og sneri svo viS til þess aS hitta þig, hjartaS mitt.” — Þetta viStal barst til eyrna Sigga litla, þar sem hann lá í mjúk- um sandinum viS bryggjuendann. —Þegar hann hafSi kastaS sér fram af bryggjunni, hafSi snæris- lykkjan hert snögglega aS hálsi hans, en svo slitnaS og hann hafSi falliS niSur í sandinn meSvitund- arlaus. Og þó aS hann væri hálf- ærSur af víni og geSshræringu þeirri, er hann hafSi veriS í und- anfarandi daga, varS þaS þó fljót- lega Ijóst fyrir honum, aS hann var hvorki í himnaríki né verri staSn- um. Og hann mundi bráSlega eft- ir því, aS hann hefSi ætlaS aS hengja sig, því háls hans var sár undan snærislykkjunni, sem var en utan um hann. — Og svo þetta samtal, sem var hiS fyrsta er hann heyrSi eftir aS hann raknaSi viS, var honum nóg til þess aS minna hann á alt, sem á undan var geng- iS. ÞaS flaug alt eins og leiftur í gegn um huga hans, því hann hafSi þekt málróm Eika og hús- móSur sinnar. Og þau gengu á- fram meS sjónum, þar til hann hvorki heyrSi skóhljóS þeirra né málróm. Og Siggi lá lengi kyr í sandinum. Svo stóS hann upp og reikaSi eitthvaS—hann vissi ekki hvert, og umlaSi um leiS sem maS- ur meS hitaveiki: “Hún er þá svona—svona!” Og hann gat ekki gert sjálfum sér grein fyrir, hvaS hann átti viS í raun og veru. — Og um morguftinn fann Björn skósmiSur hann nær dauSa en lífi viS verkstæSisdyrnar hjá sér. ÞaS var á nýjársdaginn. Siggi hafSi legiS veikur all-lengi, en var nú hressari aftur. Björn hafSi tekiS hann aS sér og hlynt aS hon- um meSan hann hafSi veriS veik- ur. Og nú hafSi Siggi létt á hjarta sínu og sagt Birni alla sögu sína. Og Björn hafSi gengiS um gólf og hlýtt á hann meS mestu gaum- gæfni. Og er Siggi hafSi lokiS máli sínu, nam Björn staSar fyrir framan hann og horfSi á hann eins og köttur á mús. Svo sagSi hann: "Ó, mikill einstakur bjálfi gaztu veriS.” Svo hló hann svo aS hvein í nefinu á honum, og bætti viS eft- ir litla þögn: “Nú, þér var þá nær aS fara aldrei frá mér.” Svo gekk hann um gólf í djúpum hugsunum. Hann var aS hugsa um sálarlíf konu “nýja skósmiSsins.” Og eft- ir alllanga þögn sagSi hann eins og hann væri aS tala viS sjálfan sig: “Skiljanlegt-:—skiljanlegt! — Árangurslaust samlíf — seyrt af of miklu meSlæti, veldur oft upptaka óeSlilegra hvata, gegn um afvega- leitt, trylt hugmyndaflug og til- breytingasýki.” Svo sneri hann sér aS Sigga litla, sem auSsæiIega dvaldi viS æfintýri sitt í sárri sorg, og sagSi viS hann mjög alvarlega: “ÞakkaSu guSi fyrir þaS, aS þú ert ekki annar eins andlegur van- skapningur og kona ‘nýja skó- smiSsins’." Þetta stríð getur bætt mannkynið Skáldið eitt hefir sagt, að öll stríð gerðu eitthvað gott. Þetta stríð hefir gjört stórar breytingar á matarhæfi voru. Nú borðum vér minni mat, ekki ems margbrot- inn og hollari en áður, — vér verð- um þar af leiðandi hraustara fólk en áður. Og ef vér enn fremur aðstoðum meltingarfæri vor með brúkun Triner’s American Elixir of Bitter Wine, þá verða allir maga- kvillar að eins garnlir draumar. Triner’s meðalið hreinsar þarmana og heldur þeim hreinum. Við harð- lífi, meltingarleysi, höfuðverk, taugaveiklun, máttleysi o.s.frv. þá hefir það engan sinn líka. Fæst í lifjabúðum, kostar $1.50. — Kval- ir gigtarinnar, fluggigtar og bak- verksins hverfa við notkun Triner’s Liniment. Fljótur og áreiðanlegur bati vís. Það er einnig ágætt við tognun, mari, bólgu, sárum vöðv- um og fótaþreytu. Fæst í lyfja- búðum. Kostar 70 cts.. — Joseph Triner Campany, 1333-1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111. Ljómandi Fallegar Silkipjötlur. til að búa til úr rúmábreiðu’- — “Crazy Patchwork”. — Stórt úrval af stór.um silki-afklippum, hentuff- ar í ábreiður, kodda, sessur og fL —Stár “pakkl” á 25c., fimm fyrir $L PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept. 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG X FLESTIR, en þó ekki ALLIR kaupa Heimskringlu Blað FÓLKSINS »g FRJALSRA skotaaa og elsta fréttablað Vestur-lslendinga Þrjár Sögur! og einn árgangur af bkðina fá nýir kaupendur. sem senda oss fyrirfram eins árs andvirði bkðsins. — Fyr eða síðar kaupa flestir IsJendipgar Hekmkringlu. — Hví ekki að bregða við nú og nota bezta tckifaerið? — Nú geta nýir kaupendor valið þrjár af eftirfyigjandi sögum: nrijóci “SYLVIA.” ’TflN LEYNDAF “ÆTTAREINKENNIД “LARA." UÖSVÖRBURm” DÖTTK AMTMANNSINS.” FULLU SKJÖ1*.” “DOLORES.” "JÓN OG LARA." "KYNJAGULL” "BRÖKJR- Sögusafn Heimskringlu é ArihNk Viltur vegar _ SpeBvirkjanHr Mórauða i Syfvia . Braðurdétte a DoUrea___—___________ HkleyndardánfuBu skjöl Jón og Lin------------ ... 0.75 _ as® _ aso ... $0.30 _ 030 _ 0.3® _ 0.40 _ 0.40 _ 0.30 _ 0.45 _ 035 K

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.