Heimskringla - 19.09.1918, Side 8

Heimskringla - 19.09.1918, Side 8
 8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. SEPT. 1918 Ur bæ og bygð. Pál'l Reykdal frá Lundar var hér á ferð nýleg-a. Sagöi alt gott að frétta. Sveinn Thorvaldson írá Riverton kom snögga ferð til borgarinnar uin miðja síðustu viku. AðstoðarféLag 223. herdeildaiinnar heidur fund imiðvikudagskvöldið 25. þjrt. að iheiinili Mrs. E. Hanson, 393 Graham Ave. Herbergi húsbúnaðarlaust til ieigu aö 792 Notre Daine ave. H. J. Hlíðdal, Winnipeg, á bréf á skriístofu Heimiskringnlu. Mr. og Mrs. J. H. Johnson frá Hove P.O., Man., og yngsta dóttir þeirra, komn til borgarinnar á miánudag- inn f síðustu viku. Jóííep Hanson, aktýgjasmiður, sem dvalið hefir um ttoa vestur í York- ton, og stundað þar iðn siína, er ný- lega komLmn til bæjarins aftur. THOMAS RYAN & CO., LIMITED Heildsölu Skóverzlun KAUPMENN! SeljiíS Ryan skó. Þeir seljast vel, endast vel og gjöra ánægða viðskiftavini. — Vorir umferSasalar eru hú á ferSinni um landiS. Pantið af þeim skófatnað fyrir voriS. Nýjustu sniS. Vingjarnleg viSskifti. — Allir ættu aS biSja kaupmanninn um Ryan ikó. Thos. Ryan & Co., Limited 44—46 PRINCESS STREET WINNIPEG, MAN. ferðast eitthvað um Nýja fsland. — fólk æbti ekki að vera spart við hann á fróðleik sínum fslenzkri ætt- fræði og öðru Menzku viðkomandi. Jónasi Stefáns«on (Kaldbak), sem verið hefir hér um bfma undir lækn- iAhendi, ihélt heimleiðis til Argyle á mánudaginn. Heilsa hans er nú að mun betri en áður og gerir hann sér góða von um algerðan bata. Mr.s G. Páteson, að 675 McDer- mot Ave., fór til Árborgar á mið- vikudaginm til þess að iheimsækja þar gamila kunningja. bann 16. þ-m. lézt að Gimli Krist- ján GuðmundísSon, faðir séra Al- berta Kristjánasonar og Hannesar kaupmanns á Gimli. Hann var há- aldraður maður og hafði verið veik- ur uim undanfarinn tíma. Móttekið með þakikilæti fyrir hönd Jónis Sigurðsfíonar féilagsins frá ó- nefndum að Hecla P.O., $5.00. — Rury Arnason, féhirðir, 635 Furby strcet, Wpeg. Jóns Sigurðssonar félagið ætlar að hafa dansskemtun 4. október næst- komandi í Oddefellow Hall, Kenne- dy «tr. Aðgangur verður 50 cts. — Spifl ifyrir þá, sem ekki dansa. — Á- góðinn fer til að kaupa í jólakassana íslenzku hermannanna. Pann 7. þ.m. andaðist að heimili- dóttur sinnar, Mi\s. E. K. Peterson, í grend við Elfros, konan Lilja Eiríks- son, úr langvarandi veikindum. Hún var 62 ára gömul, er hún lézt. Var hún jörðuð á mánudaginn þann 9. þ.m. að viðstöddu fjölmenni, og jarð- söng séra Jakob Kriwtinsson hana. Gott herbergi til leigu í ‘block’ á horni Victor Wellington stræta. — með húsbúnaði ef vill. Hentugt fyr- ir kvenmann. — Lysthafendur snúi sér til Suife 7, Verona Block. Kr. Aisg. BenedLkitsison fór norður tii Hnausa í byrjun vikunnar og bjóst við að verða þar um tíma og “Leaves and Letters,”— Eftir Baldur Jónsson. Fæst keypt hjá séra Rögnv. Pét- urssyni, 650 Maryland St., Winni- peg; Miss Krístrúnu Sigvaldason aft Baldur, Man., og hjá aðal út- sölumanni. — Andrés Helgason, Wynyrad, Sask. Kostar $1.00. Send póstfrítt. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir ‘Crowns’ og Tannfyllingar —bún»T til úr beztu efnum. —«terWega bygðar, þar aaoa rrmmt reynlr á. —þæg»*gt að bíta með þeim. —faguriega tilbúnar. /Jtn - eiKling ábyrgisrt. \ j ÖVALBEINS VUL- CWÖTE TANN- SETTI MÍN, Hvert —gefa aftur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. —pasea vel í munni. —þekkjast ekki frá yðar eigtn tönnurn. —þægilegar til brúks. —Ijómandi vel smíðaðar. —ending ábyrgst. WL R0BÍNS0N Tannioknir og Félagar hans BIRXI BLDG, WINNIPEG $10 Einar Jónsson myndhöggvari og frú hans lögðu af stað suður til Philadelphia á mánudagsmorguninn var. Þau bjuggust við að staldra á leiðinni í Grand Forks, N.D., Chica- go og New York S. B. Benedictson koon til borg.ar- innar á miðvikudaginn f síðustu viku. Kom ibann frá Langruth, þar sem 'hiann hefir unnið um tíma við málningu á stórri hveitiihlöðu. Hann býst við að dvelja hér f Winnipeg uiii tfma. Syrpa, 1. hefti 6. árg., er komin út fyrir skömmu síöan, all-vönduð að efni og frágangi. Innfhald er sem fylgfr: 1. Hverjum er stríðið að kenna? Eftir Jakob Gunnlaugsson. 2. 1 Rauðárdalnum. Saga, 2. þáttur, eftir J. Magnús Bjarnason. 3. Rík- arður Jónsson, myndhöggvari (með mynd). 4. Dorgils. Saga, eftir Maur- ice Hewlet. 5. Bútar úr ættasögu ísl á fyrri öldum, eftir Stein Dofra. 6. ísLenzkar sagnir. 7. Fjársjóðir á hafsbotni. 8. Lánsamt barn. 9. Til minnis. Ljósmynd, sem ætti að vera á iwerju í.slenzku heimiili, er mynd sú sem Eiríkur Þorbergsson tók af öllu gamla fólkinu á Betel, og lætur iieLming myndarverðsins ganga til gamalmenna heLmilisinis. — Stærð myndarinnar er 10x12 þuml. (utan- mál), verð að eins 80 cent., en vana- verð á þvirri myndastærð er minst einn dollar. — Allir sannir íslend- ingar, sem unna þessari kristilegu mannúðarstofhum, “Betel”, ættu að kaupa mynd þeasa: þeir gera tvent í senn—ifyrst: styrkja fögrustu miann- úðarstofnun okkar Vesfcur-íslend- inga, og annað: fá mynd af öllu gamla fólkinu á “Betel”. Prestar fs- lenzku safnaðanna hér eru vinsam- legast beðnir að taka á móti pönt- untim ifrá fólki, er vildu eignast mynd þevssa, og senda þær tiil fé- hirðis BeteLs ’hér í Winnipeg, herra Jónasar Jóhannessonar, ásamt borg- un og tölu tmyndanna, sem æskt er eftir. — Pantið my.ndirnar sem fyrst. Tombóla o g Dans Undir umsjón stúkunnar Heklu, I.O.G.T., verður haldin í Good Templara húsinu mánud 23. þ.m., kl. 7.30 e.h. Ágóðanum verður varið til að senda jólakassa til meðlfma stúk- unnar, sem nú eru á En-glandi og Frakklandi. — Vandað hefir ver- ið mjög til þessarar fcombólu, og verður þvf sú bezta, sem haldin íhefir verið á síðustu árum. — Svo þegar líða tekur á kvöldið og drættirnir eru útgengnir, byrjar aðal skemtunin, þá undir hríf- anidi tónum hörpunnar, sem leikið verður á af mikilli iist. J>ar getið þér stigið dans, það sem eftir er nætur. — Kæru landar, mun- ið eftir að jólin nálgast óðum og margt þarf að gera áður en bægt verður að senda kassana á sfcað, og svo er löng leiðin. Fjölmennið og hjálpið áfram góðu raálefni. Inngangur og einn dráttur, 25c. Næsta Mánudagskv. 23. Sept. af sokkum og nokkuð af ull. — Fyrir þessar og aðrar sendingar til félags- ins þakka eg hjartanlega. — Guðrún Skaptason. Eg þakka kærlega öllum þeim, sem orðið hafa við tilmælum Jóns Sigurðssonar félagsins og sent því utanáskriftir hermanna. — Við send- um jólakassama um miðjan okt. og er því æskilegt að allir þeir, sem enn eru ekki búnir að senda utanskrift- irnar, geri það sem allra fyrst og á þanm ihátt hjálpi félaginu og ölllum íslendiingum >hér vestra "til þess að gleðja íslenzku hermennina um jól- in. Að ekki einm einasti gleymist, er oss áhugahiál. Ufcanáskriftir sendist til Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland Str., Winmipeg. lima stúkunnar, sem nú eru í hem- um á Frakklandi eða fangar á Þýzkalandi. Nefndin vonast eftir góðri aðsókn, þvf vandað verður til ailra skemfcana eftir beztu föngum. TIL LEIGU 6 herbergja hús aS 1054 Sher- burn str. Fæst til leigu frá 15. sept. Finnið S. D. B. Stephanson á skrif- stofu Heimskringlu. FundarboS.—Allir meðlimir Islendingadags nefndarinnar eru beðnir að mæta á fundi er haTdinn verður á skrifstofu Heimskringlu föstud.kvöldið 20. þ.m. Byrjar kl. 8. — S. D. B. Stephansson, ritari. A fumdi aðstoðar deildar 223. her- deldarinnar 10. þ.m. v-ar dregið um örn þann er var “m-ascot” herdeild- arinnar og blaut herra Thorsteimu Borgfjörð örninn (nr. 479). Nefndin votfcar hér með innilegt þakklæti öllum þeim, sem að fyrirtæki þessu studdu. Sérstaklega er nefndiin þakkilát hr. Nikulósi Otteneon, er var fyrsti hvatamaður að þessu fyr- irtæki og veitti nefndinni góða að- stoð. — Agóðinn varð $113.60. Aðstoðarnefnd 223. herdeildarinn- ar ætJar iað hafa Rumage Sale f lok þessarar viku. Þeir er góð'fúsJega vilja 'styrkja það fyrirtæki, eru vin- samlega beðnir að koma þeim mun- •um, er þeir vilja trl þess gefa, heim til Mrs. Kr. Albert, 719 Wi-lliam Ave., (Phone Garry 3849) eða Mrs. A. Free- man (Suifce 4 Elvira Court (Phouie Garry 2865), eða íóna þeim og gjöra þeim aðvart. Sokka-gjafir til Jóns Sigurðssonar- /élagsins: — Frá kvenfélagi Ágústín- usar safinaðar, Kandahar, 17 pör; frá ísafoldar kvenfélagi, að Víðir P.O., Man., 20 pör; frá Mrs. Sig. Axdal að Wyiniyard, 5 pör; Mrs. S. P. Johnson, Wynyard, 1 par; Mrs. Guðr. John- son, Siglunes P.O., 5 pör; Mlss Guðr. Gíslason, Wpg., 1 par og 1 par af vetl- ingum; Mrs. ísakson, Brown P.O., 2 pör; Kvenfél. Sólskin, Vanco'uver, B. C., 22 pör og 1 par af vetiingum; frá Tóvinnu kvenféi. í Wynyard, 12 i>ör Ensku blöðin segja nú særða á vfgvellinum þessa Islendiniga: H. Hjörleifsson, Otto, Man. J. O. Hannesson, Winnipeg. J. H. Baldwin, Winnipeg. S. C. Goodmanson, Winnipeg. B. Magnússon, Piney, Man. S. Olafsson, Winnipeg. S. Johnson, Winnipeg. Lt. H. Jónsson (M.C.), Kandahar. W. Grímsson, Elfros, Sask. Vér viljum benda lesendum bl-aðsins á auglýsinigu H. W. Hogue. Hann iæknar stam, málhelti og önnur raddlýti og hefir vitnishurð frá fólki víðsvegar að úr landinu um undraverðar lækningar í þes«- um efnum. — Þeir sem óska bóta á raddfærum sfmum ættu að sjá hann eða skrifa bonum. Það kostar ekk- ert að Æá upplýsingar. RES. ’PHONE: F. R. 3755 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Eingöngu Eyrna, Augna, Nef og Kverka-sjúkdóma. ROOM 710 STERLING BANK Phone: M. 1284 Heimskringla hefir verið beðin af Canada Rauða Kross félaginu, Mani- fcoba deild. að birta nöfn eftirfylgj- amdi igefenda til Rauða Kross sjóðs- ins, fná Ashern skólahéraði, Oayer, Man. Gjöfum þessum var veitt mót- taka af W. A. Fimmay: S. Bergfjord $20, Mrs. S. Bergfjord $2, Einar John-! son $10, Eriokson Rafnkelsson $10, Ben. Kri'gtjansen 15.51, T. H. Krist- jansen $10, Jón Flnnsom $5.67, Miss Th. Skaftfeld $5, Johm Thorsteinson I $5, Sig. Thorsteinson $5. A. MacKENZIE SKRADDARI 732 Sherbrooke St. Gegnt Hkr. Hrdnsar og Prassar KarLa og Kvenna Fatnaði. Föt gniðin og saumuð eftir máli. — Alt verk ábyrgst. GuÖsþjónustur. AS Wild Oak 22. september, að Beckville þann 29. og að Isa- fold 6. október. S. S. Christopherson. Samkoima ungfrúar Hólmfi^ðar Árnadótfcur, er haldin var í Skjald- borg á föstudagskvökiið í síðustu viku, var vel sótt og fór mjög mynd- arlega fram í alla staði. Voru sýnd- ar þar um 50 myndir frá íslandi, er flesfcar voru skýrðar ítarleiga og vel. Ungfrú Hólmfr. Ámadóttir er kenn- ari í dömsku og íslenzku við Colum- bia æðri skólann í New York og dvelur hér í Winnipog um tíma. Hún er ekki gædd neinni afhurða mælsku, en orð hennar voru þrung- in af frumlegum hugsunum og viti. Tiliaga sú, er hún hreyfði í lok sam- komu sinnar, verður tekin til um- ræðu hér í blaðimi síðar. Takið eftir. Stúkan Skuld holdur “Pie Social” f efri sal Goodteinplarahússins mið- vikudagskv. 25. þ.m. Ágóðanum verður varið til þess að kaupa ýmis- legt góðgæti í k-assa tii þeirra með- Til Sölu— 370 concrete netasökkur fyr- ir $1 1.00. FinniS eða skrifið S. D. B. Stephanson, 729 Sherbrooke St, Winnipæg. NOBTH AIEBIGAN TBANSFEB C0. 651 ViaOR STREET PHONE GARRT 1431 Vér erua nýbvTjaðir og ósOmm vlðskifta yðar. Xbyrgjumat ánaegju- l«g viðakifti. FLTTJUM HUSGÖGN OO PZANO menn okkar aru þvl akranir, einnig ALLSKONAR VARNING Fljót afgreiðsla. Emmu NC er berti táu a?S gerast kjnpaaAí a) Heinu- icriagln. FrmtiZ því ekki fil morgaas, sem jiér getiíí gert í dag. SRkt er Kappadrýgst. Sigurðsson, Thorvaldson Co., Ltd.—Arborg, Man. License No. 8—16028 Eitt af því sem mörgum sézt yfir, sem ætla sér að kaupa ódýrt, eru vörugæiði. Að kaupa lélegan hlut ódýran, verð- ur dýraran en að kaupa góðan hlut þó dýr sé. — Vandaða vöru höfum vér ávalt gert oss far um að höndla, og þó erfitt sé stundum með því að mæta verði þeirra er lélega vöru hafa, höfum vér ekki og munum ekki víkja frá þeirri reglu. Eftirfarandi vörur eru ódýrar eftir gæðum skoðað. Karlmanna uillar nærföt (Penangle) istykkið fyrir... .$1.75 Karlm. nærföt, alull, stykkið fyrir...................2.00 Karlm., vetrarhúfur, úr miklu að velja, verð $1.00 til $1.75 4 pakkar af fifnasta kjólaefni, isern kornið Ihefir í búðina, hver pakki 6 yd«., mismunandi litir og gerð, hvert yard fyrir..................................$1.00 til $1.75 Einnig úr miklu að velja af v.an®legu kjóla- og fata- efni á lágu verði fyrir gæðin á því. Flöjels kvenhúfur, margs konar fyrir .. .. $1.15 til $1.45 Karlm. skór, með mahóní litblæ og linum isólum; vana- Lega $7.50, fyrir....................................$6.95 Kveiuskór með gráum tau-fcoppi, fyrir................$4.95 Einnig byrgðir iaf öðrum skóm á lágu verði og þó vönduðum. Hreint Jam (kjörkaup f 10 daga að eiins), kannan vanalega $1.10, nú fyrir................................86 Baking Powder: Eggo, Dysons, Wthite >Star, í punds- könnum, vanaJega, 30c og 35c., nú......................25 RADDLÝTI Stam og málhelti læknað með nýrri, vísindalegri aðferð. Ef nokkur raddlýti hafa átt sér statS frá barnæsku þess er af þeim þjáist, þá er vanalega álititS, atS þat5 sé náttúrlegt, et51ilegt og ólæknandi. Hver einstaklingur, sem er þját5ur af málhelti á einhverju stigi, er æf- inlega á sama tíma sýktur á ein- hvern hátt, bæt5i á sál og líkama, vegna hinna sífeldu ört5ugleika at5 gjöra sig skiljanlegan, og þar met5 tálmanna at5 komast áfram í sókn og baráttu lífsins. At5 orsaka varanlegan bata á öll- um raddlýtum, er sú stærsta list, sem hugsast getur og útheimtir ná- kvæma þekkingu á byggingu allra raddfæranna og lögmáli náttúrunn- ar. Slík lækning er at5 eins möguleg met5 einstaklings tilsögn, LeititS allra upplýsinga, sem fást ókeypis hjá ’Phone Maln 640 H. W. HOGUE, BrátSab. Addr.: A.O.tT.W. Hall (efsta gólfi), 328 Smith St., Winlpeg, Man. Skiftið við þá, sem auglýsa í Heimskringlu. Þriggja mánaða náms- skeið á verzlniarskóla f*st fyrir iítið verð. Þriggja mánaða kenslutími við Success Business College fæst keyptur á skrifstofu Heimskringlu. Kostar minna en vai averð, selt byrjendurq að eins. Finnið S. D. B. Stephanson, á akrifstofu Hkr. COLUMBIA HLJÓMVÉLAR frá $27—$300. Skrifið eftir Verðlistum SWAN Manufacturing Co. Phone Sh. 971 676 Sargent Ave. -r-íy' Yerzlun til Sölu. Gott tækifæri. Járnvöru og Verkfæra Verzlun til sölu í einum bæ í Vatnabygð í Saskatchewan. Stofnsett 1908; gjörir mikla umsetningu árlega. — Einnig tækifæri fyrir vanan verzlunarmann að gjörast félagi í verzl- aninni. — Allar upplýsingar fást hjá S. D. B. STEPHANSON, 720 SHERBROOKE ST., WINNIPEG. Sigurðsson, Thorvaldson Co.,Ltd.—Riverton CANADA FOOD BOARD License No. 8—13790 Notið tækifæríð á meðan þtð er eldheitt-—iesið eftirfylgj- andi verðskrá og notið spartaðinn: Rogers Golden Syrup, 5-pd. fötur á........$0.f>5 Pure Flavouring, 2-oz., 2 flöskur á....... .4S Tetleys Te — 2 pund fyrir................. 1.00 Kaupmannahafnar Neftóbak, 2 dósir á....... .25 Old Chum Tóbak, pakkinn á................. Baking Powder, bezta tegund, 5 pund á..... Santos Kaffi No. 1, 25 punda pokar........ 8.7 Royal Crown Sápa, 3 sex stykkja kassar á.. •*J|. Karlmanna alullar nærföt, hver flík á..... Karlm. Fleece Lined nærföt, hver flík á... 1 *2 Flannelette Blanket, stór tegund, parið á. 2*9 H. Methusalems HEFIR N0 TIL SÖLU NtJAR HUÓMPLÖTUR (Records) Islenzk, Dinsk, Norsk og Ssensk lög VERB: 90 cts. THE BOOK OF KN0WLED6E (1 20 BINDUM) öll bindin fást keypt á skrif- st.fu Heimskringlu. — Finnið eð-a skrifiö S. D . B. STEPHANSGN.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.