Heimskringla - 10.10.1918, Page 7

Heimskringla - 10.10.1918, Page 7
WINNIPEG, 10. OKTÓBER 1918 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Gunnar á Hlíð- arenda. (Úr “Skírni.”) I. Vér íslendingar eiguin enga bjóShetju, er barist hefir mecS sverSi eða byssu fyrir fósturjörS vora, frelsi hennar, sjálfstæði og rettindi. Jón Arason verður víst fremur að telja trúarhetju en sjálf- stæSishetju, ef hann er hetjunafns- ins maklegur. En vér eigum, aS minsta kosti eina eftirlætishetju, Gunnar á HlíSarenda. MeS hon- um hefir sá hluti íslenzkrar æsku, er les fornsögur vorar, barist og varist á draumabingum, sveiflaS meS honum sverSinu, skotiS meS honum af boganum, heyrt syngja í atgeirnum, fagnaS sigrum hans og narmaS fall Hans. Sjötug kona sagSi mér fyrir skömmu, aS hún hefSi á unga aldri elskaS hann. Og oft hefir barniS Bjarna Thorar- ensen, er ólst upp á HlíSarenda og varS amtmaSur og þjóSskáld, dreymt dagdrauma um hreystiverk hans. Æ var mér sem eg sæi segginn í örvahreggi þrjátíu einum ýtum ótrauSan rísa móti.” yrkir hann. Og “Gunnarshólmi” sýnir, aS Jónas Hallgrímsson hefir haft mætur á honum. Af tilsögn í íslenzku veit eg, aS enn hrífur hann hjörtu ungra Njálulesenda, eins og á dögum feSra vorra og langfeSga. Gunnar á HlíSarenda er enn vinsælasti maSur í vinsæl- ustu sögunni, sem Islendingar hafa eignast. Ln—hvaS vitum vér um hetj- una? Sumum þykir spurningin líklega skrítin. Þá er vér lásum Njálu böm, héldum vér, aS hún væri sönn saga, trúSum henni eins og biblíunni. Og líkt mun því fariS enn um þorra manna hér á landi. En skoSanir vísindamanna og bókmentafræSinga á henni, trúan- leik hennar og eSli, eru allmjög á annan veg, enda hafa þær yfir- eltt breyzt mj°g á seinustu 30— 40 árum. Og enn greinir fræSi- menn á um ýms atriSi. En Njálu- J?mr tur^a ekki aS óttast, aS þessi ljúflingsbók þeirra missi nokkurs í ^ornri frægS, þótt hún verSi les- in öSm vísi en oss var ungum kent aS lesa hana. Islendingasögur segja, svo sem kunnugt er, mest frá forfeSrum vomm á svonefndri söguöld, tíma- bilinu frá 930 til 1030. Á þeim tíma var ekkert ritaS hér á landi. NorræíiufræSingar ætla, aS Is- lendingasögur séu ekki ritaSar fyr en nálægt 1200, þær er fyrst em skrifaSar, en sumar ekki fyr en all- löngu síSar, meS öSrum orSum, tveimur öldum aS kalla eftir þaS, aS þeir atburSir gerSust og þeir menn voru uppi, er þær segja frá. Tvær aldir eru langur tími. ESa bvílíkur óskapa tími finst okkur ekki síSan 1717, ekki nema 1 0 ár- um eftir “Stórubólu”, en nærfelt 70 árum á undan Skaftáreldum og MóSuharSindum? Varlega mynd- um vér taka mark á sögum frá peim tímum, ef vér fyndum þær nvergi skrásettar. Mörg merkis- rett brenglast á skemri leiS. En fHargt bar til þess, er hér yrSi of langt aS telja, aS menn lögSu meiri rækt viS minningar feSra sinna a 1 1. og 12. öld. Og sumir ræ ímenn ætla, aS mörgum sög- um hafi veriS komiS í tiltölulega rastan hstbúning, bæSi aS efnis- skipun og orSfæri, löngu áSur en þær voru ritaSar. Þær hafi veriS samdar munnlega. SíSan hafi menn numiS þær all-nákvæmlega, ekki efni þeirra eingöngu, heldur ?g orSalag. Hyggja þeir, aS þann- íg hafi þaer lifaS í manna minnum. Fyrir Sjúkleik Kvenna Dr. Martel's Pemal, Plng hafa T#r. ÍB gefnar af lœknum or seldar kjá flestum lyfsölum I fjdrSune aldar. TakitS engar efttrlíkingar. Því sé líkt háttaS um þær og Eddu kvæSin, er ort voru all-löngu áSur en þau komust á skinn, og bárust munnlega frá kyni til kynliSs. ÞaS sé aS vísu merkilegt, aS menn hafi munaS þær, ekki aS eins aS efni, heldur orSfæri. En þaS sé ekki furSanlegra, heldur en aS menn hafi munaS langa lagabálka og efnismikla. En óhugsandi virSist annaS en aS mörgu hafi veriS breytt í þeim, lagaS og aflagaS, ó- sjálfrátt og óafvitandi. “ÞaS leiS- ir af sjálfu sér, aS sagnamenn end- urtóku ekki sögurnar orSrétt heilar aldir, heldur breyttu þeim óafvit- andi og juku þær vísvitandi af í- þrótt og gagnrýni,” segir merkur þýzkur vísindamaSur. En ekki þarf miklu aS muna, svo aS sögu- leg sannindi skékkist. ViS þetta baetist, eins og sami fræSimaSur heldur fram, aS skáldskaparmerk- iS sést á Islendingasögum, óSar og litiS er í þær. Vér getum því ekki kallaS þær áreiSanleg sögurit, ekki taliS þær 9annsögulegar heimildir í mörgum einstökum atriSum. Þær heyra til annari bókmentagrein en lslendingabók Ara. En alt fyrir þaS geyma þær alment mikinn fróSleik um líf, menning og háttu forfeSra vorra. ÞaS leiSir af því, aS þær eru veruleikssögur, lýsa yfirleitt aS eins því, sem gat gerst, var eSlilegt. Samkvæmt þessum kenningum eiga sögurnar sjálfar sér sögu á þessa leiS: Fyrst gerSust viSburS- ir. Af þeim gengu sagnir, er breytt hefir—aS líkindum—veriS á ýmsa vegu. SíSan er ger úr þeim—sum- um munnlega-----samfeld saga, er lifir á vörum fólk9, en tæpast varS- veitt óbreytt aS öllu, heldur stytt sumstaSar, aukin annars staSar o. s. frv. Og loks eru þær letraSar á bókfell, endurritaSar, ef til vill, hvaS eftir annaS, og hætt viS, aS þá hafi sitthvaS aflagast bæSi vilj- andi og óviljandi. Og þaS sést á sögunum, aS þær eru ekki aS eins settar saman til fróSleiks, eins og annálar, eSa meS vísindamark- miSi. Þar skín víSa—og þaS mest í beztu sögunum---á skjald- merki skáldlegrar tignar-og þaS er aSalsmerki þeirra. EfniS og meSferS þess er í ýmsu svo svipaS því, sem tíSkast í nútíSar-skáld- sögum, aS ættarmótiS leynir sér ekki. Þær eru ritnar meS skáld- legri stefnu, eru mynd lífsskoSana höfunda sinna, túlkar hugsana þeirra. Þó eru þær ekki fullkom- lega skáldsögur. Þær eru “blend- ingur af skáldskap og sögu”, en skáldskaparbhvr á þeim er mis- miVill. ÁSur héldu vísindamenn, aS Njálu væri rituS á 1 2. öld. Dansk- ur biskup og fornfræSingur, P. E. Möller (d. 1834) hélt, aS hún væri eftir Sæmund fróSa (í bók um Islendingasögur, sem kom út fyrir 1 00 árum. Hinn frægi sagn- fræSingur NorSmanna, R. Keyser, taldi hana meS þeim sögum vor- um, er einna fyrst væru ritaSar (sennilega um miSbik 12. aldar). Þessir fornfræSingar tóku ekki eft- ir því, aS einn höfSingi á Sturl- ungaöld, Kolbeinn ungi, er nefnd- ur þar, en hann fæddist ekki fyr en á 1 3. öld. — Lítur hér í litlu Ijóst dæmi þess, hve vísindamönnum getur skotist í sannleiksleit sinni, hve mannlegri þekkingu miSar hægt áfram. — Nú eru vísinda- menn á einu máli um, aS Njála, í núverandi gerS, geti ekki veriS eldri en frá seinni hluta 1 3. aldar. Heusler hefir, mér vitanlega, séin- ast minst á aldur hennar í riti. Hann hyggur, aS hún sé ekki rituS fyr en undir aldamótin 1 300. Því lengra, sem liSiS hefir frá atburSum, er saga segir frá, til þess er hún var skrásett, því óá- reiSanlegri verSur aS telja hana. Af þessum rökum verSur aS treysta sannsöguleik Njalu mörg- um lslendingasögum varlegar. Finnur Jónsson ver fornsögur vor- ar allra norrænufræSmga kapp- samlegast gegn árásum á trúanleik þeirra. Samt kveSur hann skýrt aS orSi um, aS ýmislegt í Njálu sé alger tilbúningur. “ Nokkur hlmti efnis Gunnarssögu má vafa- laust kalla hreinan tilbúning',’ seg- Hveitímjöls sparnaður er létt verk ef Þér brúkiS PURIT9 FlflUR (GOVERNMENT STANDARD) í sameiningu við PURITY OATS SkrifiS oss eftir MatreiSslubók WESTERN CANADA FLOUR MILLS C0„ LTD. Winnipeg. Brandon. Calgary. Edmonton Flour License Nog. 15,16,17,18. Cereal License No. 2-00 ir hann í formála fyrir útgáfu sinni af Njálu (á þýzku). Til þessa tel- ur hann frásögnina af utanför Gunnars. Hann hyggur sögu Gunnars í Njálu yfirleitt óáreiSan- legri en sögu Njáls. Hann kallar frásögnina af kærleikum Hrúts og Gunnhildar meS öllu skröksögu Hann kveSur þátt Víga-Hrapps aS öllum líkindum ósannsögulegan. Hann játar, aS margt sé vafalaust rangt og ónákvæmt í kaflanum um Brjánsbardaga. -- Annar merkur vísindamaSur ísl., GuSbrandur Vigfússon, hefir bent á eina sögu- skekkju í henni, og hana eþki smá- vægilega, í víSkunnri og ágætri ritgerS. “Um tímatal í Islendinga- sögum.’ Hann hyggur, aS “alt þaS, sem segir um MörS í fyrra hluta sögunnar fari svo á milli mála, aS haft sé feSga víxl, og MörSur nefndur í staS föSur síns, og líka hitt, aS kvonfang MarSar hafi orSiS töluvert seinna” (en segir í Njálu) og “ValgarSur hafi orSiS aS vera sá, 9em ráSin lagSi til, aS upp skyldi komast þjófs- máliS í Kirkjubæ, því MörSur var þá enn of ungur til slíkra ráSa.” (Safn til sögu lslands I, bls. 418). ViS þetta má mörgu bæta, bæSi almenns og einstaklegs eSlis og verSur bætt hér viS innan skamms sem hæpiS er aS kalla sanna sögu. ÞaS naer ekki nokkurri átt, aS allur sá sægur samtala, sem prýSir Njálu, hafi geymst öldum saman óbreyttur og sama má segja um fjölmargar lýsingar þar. Þær eru nákvæmari en svo, aS menn hafi getaS varSveitt þær í svipuSu líki og Njála gerir. Og loks er þar sagt frá sumu, er enginn virSist hafa veriS til frásagnar um t. d. orSum SkarphéSins, er brúnásinn reiS aS honum og hann "hrataSi inn aftur’: “Sét er nú, hversu vera vill.” Kári var farinn, er þetta á aS hafa veriS sagt, og ekki sjáan- le'gt annaS, en Grímur hafi þá ver- iS einn eftir inni lifandi, en hann féll dauSur niSur skömmu síSar. Og vart er hugsanlegt, aS þeir brennumenn hafi heyrt þetta, því aS SkarphéSinn hefir ekki leitaS þar á vegginn, er hann vissi féndur sína fyrir, enda segir, aS Gunnar Lambason hafi eftir þetta hlaupiS upp á vegginn, er SkaphéSinn hafSi gengiS fram meS honum. Mér þykir og fremur ólíklegt, aS þau feSgin, MörSur gígja og Unn- ur dóttir hans, hafi sagt orSi til orSs frá viSræSum sínum, er hún tjáSi föSur sínum ósamlyndissök þeirra Hrúts, og aS samræSan hafi síSan varSveizt óbreytt öldum saman. ÞaS er sagt berum orS- um, aS þau hafi gengiS á tal “þar er engir menn heyrSu þeirra viSr- miæli.” SíSan er sagt frá viSræS- um þeirra (Nj. c. 7). SkilnaSar- sökin hefir aS líkindum borist út á annan hátt, hvort sem sagan fer í aSaldráttum rétt meS hana eSa eigi. Og skáldskaparblær er auSkend- ari á Njálu en flestum Islendinga- sögum. ÞaS er aS vísu ekki auS- hlaupiS aS því aS greina skáld- sögu frá sannri sögu. Slíkt getur veriS fullerfitt í nútíSarbókment- um. En þó er enn örSugra aS gera slíkt meS óyggjandi rökum í fommentun. Stórt vatnsfall skil- ur ekki lönd sögulegrar skáldlistar listraennar söguritunar. ÓtvíræS landamerki vantar. Skáld og sögu- ritari fást einatt viS nauSalík efni og neyta sömu hæfileika- BáSir beita ímyndunarafli og þaS í mörgu á sömu lund, stefna aS sama marki. Þeir lýsa báSir ein- stöku, einstökum mönnum og ein- stökum atburSum, og leitast viS aS sýna sérstakan svip þeirra, þann er greinir þá frá öSrum ein- staklingum og tilburSum. En vís- indamenn fást viS þaS, sem ein- stökum fyrirbrigSum er sameigin- legt. Söguritun verSur því meS- fram aS telja til listar. Alt fyrir þaS er munur á þessari göfugu í- þrótt og skáldsögulist. Söguritar- inn verSur æ aS stySjast við heim- ildir, má ekki segja frá því, er eng- ar heimildir finnast aS, eSa verSur ekki af þeim leitt. Skáldi er veitt meira frjálsræSi í öllum hreyfing- um. Skáldritahöfundur má bæSi skapa menn meS því lundemi, er hann vill, er eSlilegt, í samræmi viS lög mannlegrar sálat, og at- hafnir og tilviljanir, er skapferli sögufólks hans birtist í, eins og hann hugsar þaS og skilur. Því skýrara sem atburSir,, orS og verk eSa raSir þeirra afhjúpa innri mann þeirra, er lýst er, því meiri líkur eru til, aS skapandi skáld segi eins mídu nær og ákjósanlegt væri frá. En því miSur erum vér ekki meS þessari skilgreining. Listfeng- ur söguritari meS glöggu auga á öllu einkennilegu í fari manna og eSli, velur þaS úr, er einkennir skýrast, segir frá því. Hitt hirSir hann ekki um. 1 ýmsum einstök- um atriSum verSur þaS því til- finningamál eSa aS eins gizkaS á um, hvaS sé skáldskapur eSa sönn saga. En söguritari yrkir, ef hann lagar til frásagnir af atburSum eSa býr þá til, af því aS hann meS því móti getur sýnt skilning sinn á persónum sínum, hvemig honum koma þær fyrir sjónir. Þá skáldar hann, hvort sem hann gerir þaS ó- afvitandi eSa meS ráSnum hug. 1 söguriti verSa ytri atburSir ekki eingöngu aS vera eSlilegir á þeim staS, og tíma, er þeir gerSust á. Þeir verSa líka aS eiga sér mátt- arstoS í sögulegum heimildum, sem fyr getur. Skáldi nægir aS vera í samræmi viS lög mannlegr- ar sálar. Hér virSist mér skársta markiS, er skilja á sundur skáld- sögu og sanna sögu. Mér virSist nú vilja svo til, aS í Njálu er sagt frá sumu, er heimildir skortir aS, og eru dæmi þess þegar talin og verSur bætt viS seinna. Um sumt sýnist aftur ótrúlegt, aS þaS hafi gerst á 10. öld, en er eSlilegt á 1 3. öld, í öSmm siS og menning. Og 8umt er meS öllu ólíklegt, aS gerst hafi eins og sagan segir, en mannlegt eSli sést þar sumstaSar aftur eins og í stækkunargleri. Og víSa sýnist, meira eSa minna. skáldlega meS efni fariS, þótt þaS geti hafa gerst eins og frá er hermt í sögunni. Eg nefni rúmsins vegna aS eins örfá dæmi skáldlegrar meSferSar. Eg biS lesendur greinar minnar aS athuga vandlega cap. 44. og 45., einkum lýsing á SkarphéSni og Höskuldi Njálssonum. Farand- konur segja í dyngju HallgerSar frá starfi Njálssona: SkarphéSinn hvatti öxi”. — — “Höskuldur treysti mundriSa í skildi.” PrúS- kvendin herma “Bergþóru á laun ófregit” frá hjalinu á HlíSarenda. Hún segir aftur sonum sínum. SkarphéSni bregSur þannig viS, aS honum spratt “sviti á enni ok komu rauSir flekkar í kinnar hon- um.” “Höskuldr gekk fram meS Bergþóru.” Þá er þeir bræSur vega Sigmund og Skjöld, settist Höskuldur niSur og hafSist ekki aS, SkarphéSinn fékst einn viS Sigmund, Grímur og Helgi vógu aáSir aS Skildi. Vel er þessu í hóf stilt. SkarphéSinn hvetur öxi, hiS mesta vopn. Starf hans er víga- legast. "Sveiti í enni og flekkir í kinnum” sýna, aS mest þeirra bræSra sýSur í honum gremjan. hann er þeirra geSríkastur, enda átti hann mestan þátt í hefnd háSs- ins í dyngjunni, reynist þeirra bræSra mestur vígamaSur. Hösk- uldur treystir mundriSa í skildi, fæst viS hlíf. Honum er líka hlíft, er á hólminn kemur, hann sat þar hjá. Hann gekk líka fram meS Bergþóru, er þeim bræSrum svall móSur og hefnigirnd. Ef fingra- för skálds eru ekki á þessum kafla, veit eg ekki, hvar þau má finna. Danskt merkisskáld, C. Hauch, hefir samiS merkilega ritgerS um Njálu, er enn má græSa á. Þykist hann víSa kenna þar skáldbrag á. Eg tilfæri tvö dæmi, er Hauch telur. Fyrra dæmiS er hjónabönd^ HallgerSar. Hún er þrígift. Fyrsta sinn er hún gefin nauSug, öSru sinni meS ráSi sínu, þriSja sinni á hún í rauninni sjálf upp- tökin, kynti sig Gunnari. (“En er þau fundust, kvaddi hún þegar Gunnar; hann tók vel kveSju hennar” o.s.frv. c. 33). En æ fer á sömu leiS. Allir bændur henn- ar drepa hendi til hennar. Hér þykir góSskáldinu danska efni skáldlega skipaS. FrjálsræSi henn- ar fer alt af vaxandi. Fyrst giftist hún algerlega mót skapi sínu, öSru sinni af frjálsum vilja, en frjálsust þó seinast. ÞaS er því líkast, sem skáldiS geri tilraun meS skap hennar. ÞaS kemur í sama staS, hversu til hjúskapar hennar er stofnaS. Ertnislund hennar og kaldrænukraftur reita bændur hennar til reiSi, svo aS þeir ljósta hana allir kinnhesti, sem æ hefir sömu geigvænlegar afleiSingar í för meS sér, veldur þeim öllum aldurtila. Þá minnist Hauch á skikkjuna Flosanaut og þátt þann, er hún á í leikslokum eftir víg Höskuldar HvítanesgoSa. Flosi gaf hana Höskuldi, er hann heimsótti hann haustiS, áSur en hann féll. Hann tók hana yfir sig, er hann fór aS sá korninu í gerSinu, þar sem hann var veginn. Hildigunnur tók hana “ok þerSi meS blóSiS alt ok vafSi þar í blóSliframar” og geymdi (Nj. c. 1 1 2). Þá er Flosi kom til hennar eftir fall Höskulds, á þing- reiS, og hún æsti hann til grimmi- legra hefnda, steypti hún yfir hann skikkjunni. “Dundi þá blóSit um hann allan” (c. 116). Flosa brá svo viS aS hann varS ýmist “rauSr sem blóS” eSa "fölr sem gras” eSa "blár sem hel.” Á þingi lét Flosi samt leiSast til sætta, en treg- ur þó. Þá varS Njáli þaS á, aS kasta silkislæSum á silfriS, er gjalda átti eftir Höskuld. Af því spunnust skammir meS Skarp- héSni og Flosa, svo aS sættir allar fóru út um þúfur. Hauch heldur, aS slæSurnar hafi minst Flosa á kápuna, er hann hafSi gefiS Hösk- uldi, og Hildigunnur kastað eftir- minnilega yfir hann, og þá hafi honum orSiS hverft viS. Og á þá skýring felst annaS skáld, Svíinn Baath, er skrifaS hefir doktorsrit- gerS um efnisskipun í Islendinga- sögum (1885J. Hauch þykir enginn vafi á, aS í þessari lýsing sé út í gegn fariS eftir vel lögSu skáldráSi. Því má auSvitaS halda fram, aS þau dæmi, er nefnd hafa veriS, geti veriS sannsöguleg, hafi getaS gerst þannig, og þaS verSur ekki ósannaS. Sönnunum verSur hér ekki komiS viS. Hér verSur aS láta á, hvaS líklegast sé. AS minni hyggju eru skoSanir sögu- skálds hér þungar á metum. Hann (Frainh. á 8. bls.) Gigtveiki Heima tilbúið meíal, gefíS af manni, sem þjáðist af gigt VoritJ 1893 fékk egr slæma grigt í vötSva me? bólgu. Eg tók út þœr kvalir, er þeir einir þekkja, sem hafa reynt þat5, — í þrjú ár. Eg reyndi alls konar metSul, og marga lækna, en sá bati, sem eg fékk, var a?5 eins í svipinn. Loks fann eg metSal, sem læknatSi mig algrjörlega, og hefi eg ekki fund- ib til gigtar síöan. Eg hefi gefitS mörgum þetta metSal,—og sumir þeirra verit5 rúmfastir af gigt, — og undantekningarlaust hafa allir fengiö varanlegan bata. Eg vil gjöra öllum, sem þjást af gigt, mögulegt at5 reyna þetta óviöjáfnanlega met5al. Sendit5 mér enga peninga, at5 eins nafn yt5ar og áritun, og eg sendi met5- alit5 frítt til reynslu. — Eftir at5 hafa reynt þat5 og sannfærst um at5 þat5 er verulega læknandi lyf vit5 gigtinni. þá megit5 þér senda mér vert5it5, sem er einn dollar. — En gætit5 at5, eg vil ekki peninga, nema þér séut5 algerlega ánægt5ir met5 at5 senda þá. — Er þetta ekki vel bot5it5? Hví at5 þjást lengur, þegar met5al fæst met5 svona kjör- um? Bít5it5 ekki. Skrifit5 strax. Skrifit5 í dag. Mark H. Jackson, No. 363 E, Gurney Bldg., Syracuse, N. Y. K, FLESTIR, en þó ekki ALLIR kaupa Heimskringlu Blaí FÓLKSINS og FRJÁLSRA skoSana og elzta fréttablaí Vestur-íslendinga Þrjár Sögur! og einn árgang af blaðinu fá nýir kaupendur, sem senda oss fyrir fram eins árs andvirði blaðsins. — Fyr eða síðar kaupa flestir Islendingar Heimskringlu. — Hví þá ekki að , bregða við nú og nota bezta tækifærið? — Nú geta nýir kaupendur valið þrjár af eftirfylgjandi sögum: “SYLVIA.” “HIN LEYNDARDÓMSFULLU SKJÖL.” “DOLORES.” “ÆTTAREINKENNIÐ.” JÓN OG LÁRA.” “LJÓSVÖRÐURINN.” “LÁRA.” “KYNJAGULL.” “BRÓÐURDÓTTIR AMTMANNSINS.” Sögusafn Heimskringlu Þessar bækur fást keyptnr á skrifstofu Heoxiskringlu, meðan upplagið hrekkur. Enginn auka kostnaður við póst- gjald, vér borgum þpnn kostnað. Viltur vegar $0.75 Spellirkjamir 0.50 Mórauða músin 0.50 Sylvia 0.30 Bróðurdóttir amtmannsins 0.30 Dolores 0.30 Hin Ieyndardómsfullu skjöl 0.40 Jón og Lára 0.40 Ættareinkennið 0.30 Ljósvörðurinn 0.45 Kynjagull 0.35 x X

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.