Heimskringla


Heimskringla - 24.10.1918, Qupperneq 1

Heimskringla - 24.10.1918, Qupperneq 1
UÓMANDI FALLEGAR SILKIPJÖTLUR til ati báa til úr rúmábreiðu’- — “Crazy Patchwork”. — Stórt úrval aí stórurn silki-afklippum, hentug* ar í ábreiður, kodda, sessur og fL —Stór “pakki” á 25p,., fimm fyrir $L PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG XXXIII. ÁR. WINNIPEG. MANITOBA, 24. OKTóBER 1918 NÚMER 5 Sókn bandamanna heldur áfram aS bera hinn bezta árangur, bæSi á Frakklandi og í Belgíu. ÞjóS- verjar eru enn á undanhaldi á öll- um orustusvæSunum og hafa nú getiS, sér alveg nýjan orSstír, aS þeir séu allra manna fráastir á fæti. Hefir þetta komiS sér vel fyrir þá og gert þeim mögulegt aS forSa sér frá bráSum bana í mörgum til- fellum. Á sumum svæSunum hafa beir fariS svo hratt undan, aS bandamenn hafa átt örSugt meS aS fylgja þeim svo vel eftir aS geta komist í skotfæri. Má því meS sanni segja ÞjóSverja nú eiga fótum sínum fjör aS launa. SíSustu viku unnu bandamenn hvern sigurinn af öSrum og náSu undir sig stórum svæSum og sum- um, sem ÞjóSverjar aS líkindum aldrei hafa ætlaS aS sleppa. Eru þeir þýzku nú aS heita má hraktir frá allri Belgíuströndinni. 1 viS- bót viS Lille, Ostend og Courtrai, er bandamenn tóku um miSja síS- ustu viku, hefir hafnarborgin Zee- brugga veriS tekin, sömuleiSis Douai, Bruges, Turcoing og ótal margir smábæir og þorp. ViS aS tapa Zeebrugge hafa ÞjóSverjar þó beSiS einna stærstan hnekkir og úr því var fyrirsjáanlegt aS þeir yrSu aS hafa sig meS öllu burt frá Belgíu ströndinni. Kaf- báta hernaSur þeirra leiS einnig viS þetta hiS mesta Ijón, því hing- aS til hefir Zeebrugge veriS ein af helztu kafbátastöSvum þeirra. — Margar þúsundir fanga tóku bandamenn í orustum þessum og stórar birgSir af vopnum, skotfær- um og vistum. Gagnstætt venju sinni gerSu ÞjóSverjar enga til- raun aS eySileggja borgina Lille áSur þeir yfirgáfu hana og bæSi þar og í öSrum borgum, er banda- menn tóku síSustu viku, var þeim heilsaS meS mestu fagnaSarlátum af þeim fáu íbúum, sem þar voru fyrir. Þrátt fjrrir þaS þó Foch yfirhers- höfSingi hafi stýrt sókn banda- manna af mestu snild, þá hefir honum ekki enn sem komiS er hepnast aS vinna þaS, sem kalla mætti stórvægilegan sigur á nein- um orustusvæSum. HingaS til hafa ÞjóSverjar komiS aSal-hersveitum sínum undan í öllum tilfellum og þótt þeir hafi beSiS hiS mesta manntjón, hafa þeir þannig getaS afstýrt úrslita-ósigri og um leiS komiS sér örugglega fyrir á nýjum varnarsvæSum, og því hætt viS aS stríSiS taki ekki eins bráSan enda og hin árangursmikla sókn bandamanna hefir gefiS mörgum tilefni aS vona. En þó sigur vinn- ist ekki þetta ár, hafa bandamenn þó komiS ár sinni þannig fyrir borS, aS úr þessu hlýtur mótstöSu- kraftur óvinanna aS fara smá- þverrandi og þeim aS lokum aS verSa ómögulegt um alla vörn. SíSustu fréttir segja Breta sækja öfluglega gegn borginni Valenci- ennes og aS fylstu líkur bendi til aS þeir taki borg þessa þá og þegar. BæSi í Belgíu og Frakk- landi virSist sem viSnám ÞjóS- verja sé töluvert aS eflast, en þrátt fyrir þaS fara þeir þó halloka énn þá a öllum svæSumi Síðasta svar Þjóð- veija Skeytin berast nú all-ört á milli Wilson Bandaríkja forseta og stjórnenda Þýzkalands. Eftir þvíj sem lengra líSur virSast þeir síS-| arnefndu líka verSa ákveSnari í tilraunum sínum aS koma á vopna-j hlé og friSi. Af síSasta svari þeirra aS dæma, er barst í byrjun vikunnar, eru þeir viljugir aS leggja mikiS í sölurnar til aS fá þessu framgengt, eSa aS minsta kosti viljugir aS lofa miklu. Rúms- ins vegna getum vér ekki birt svar- iS í heilu lagi, en aSal innihald þess er sem fylgir: ÞjóSverjar tjá sig fúsa, segja þaS stefnu sína frá því fyrsta, aS hermálastjórnirnar ráSi um tilhög- un alla í sambandi viS uppgjöf hernumdra héraSa og fyrifhugaS vopnahlé — virkilegt afl og hem- aSar ástand beggja hliSa sé grund- völlur allra ráSstafana slíku til tryggingar. Þýzka stjórnin mælist til, aS forsetinn ýti undir tækifæri til þess hin ýmsu atriSi slíkra samningaj verSi ákveSin. Lætur í ljós þá: von, aS hann samþykki enga kröfu er ósamræmanleg sé sómatilfinn- ingu þýzkrar þjóSar. Ólöglegum eSa ómannúSIegum athöfnum frá| hálfu þýzks sjóhers og landhers; neitar þýzka stjórnin fastlega. Seg-j ir meir og minni eySileggingu í undanhaldi óumflýjanlega og hafi ÞjóSverjar þar ekki stigiS fram fyrir viStekin alþjóSa lög.—Þýzki sjóherinn, þá skipum hafl veriS sökt,' hafi aldrei af ásettu ráSi. eySilagt björgunarbáta og þannig' drekt farþegum hinna söktu skipa. Fer hún fram á, aS hiS rétta í sam- bandi viS þetta sé leitt í ljós af hlutlausri rannsóknarnefnd. Til þess aS forSast alt, er staSiS geti í veginum fyrir friSi, segir þýz'ka stjórnin aS hún hafi sent þær fyrirskipanir öllum kafbáta- stjórum, aS sökkva nú engum far- þegaskipum. AS endingu tilkynn- ir hún svo, aS grundvallarleg breyting hafi átt sér staS á stjórn- arskipulagi Þýzkalands. ÁSur hafi þjóSin lítiS haft aS segja viS- komandi friSar og stríSs ályktun- um, en nú sé þetta gjörbreytt og ný stjórn mynduS, samkvæmt vilja þjóSarinnar sjálfrar. — Af tilkynningu þessari aS dæma, virS- ist nú sem keisarastjórnin þýzka sé búin aS skapa spánýtt lýSveldi! Á yfirborSinu er_ þetta skeyti þýzku stjórnarinnar full-rýmilegt og vottar óneitanlega sterkan vilja aS stofnaS sé til vopnahlés og aS friSarráSstefnur verSi haldnar. Hætt er þó viS aS alt annar til- gangur búi á bak viS þetta, en bráSur friSur. Vopnahlé myndi vafalaust hafa í för meS sér mesta hagnaS fyrir ÞjóSverja, gera þeim mögulegt aS efla her sinn og koma sér fyrir á nýjum vamarstöSvum þar þeir ef til vill yrSu mjög tor- sóttir. Tillögur þeirra nú eru alls engar sannanir um aS þeir myndu ganga aS skilmálum bandamanna, þegar til kæmi — öllu líklegra þeir myndu kjósa þann veginn, aS verjast í síSustu lög. Á meSan þeir fást eigi til aS viSurkenna aS þeir séu aS bíSa ósigur, er ekki viS neinu góSu aS búast. Enn bera þeir sig borginmannlega og minn- ast ekki meS einu orSi á skaSa- bætur, hvorki til Frakklands eSa Belgíu. Er engu líkara, en slíkt sé algerlega óviSkomandi málefninu. Margir munu nú bíSa meS ó- þreyju eftir svari Wilsons og aS líkindum gerir næsta svar hans út um, hvort friSar umleitanir MiS- veldanna koma aS nokkrum á- rangri eSa ekki. Wilson kemur nú fram eins og talsmaSur banda- þjóSanna allra - og betri tals- mann en hann gætu þær nú' ekki fengiS. ------o----- Almennar fréttir. CANADA. KomiS hefir til tals aS fresta Sigurlánsbréfa sölunni sökum spönsku veikinnar, sem nú er aS grípa alt Canada heljartökum. En viS frekari íhugun hefir þó for- stöSunefnd stjórnarinnar, er sig- urlániS hefir meS höndum, kom- ist aS þeirri niSurstöSu aS þetta sé ekki nauSsynlegt. Frelsisbréfa- sölunni í Bandaríkjunum hefir ver- iS haldiS áfram þrátt fyrir spönsku veikina og boriS hinn bezta á- rangur. — Og ekkert ætti aS vera því til fyrirstöSu, aS þaS sama gæti gerst hér í Canada. VerSur sigurlániS því hafiS hér á mánu- daginn kemur, eins og til stóS. BANDARÍKIN. Sir Erick Geddes, æSsti lávarSur í sjóflotastjórn Breta, er nú stadd- ur í Bandaríkjunum og hefir þótt þar mikiS til hans koma. tl ræSu, er hann flutti í Washington, komst hann þannig aS orSi um Banda- ríkja sjóflotann: “Vér höfum í síSast liSna 1 8 mánuSi átt kost á aS sjá flota ySar aS verki og má meS sanni segja aS sjóliSsmenn ySar engu síSur en hermenn ySar á landi hafa vaki& samhljóSa aS- dáun bandaþjóSanna allra. ÞaS ó- sigrandi kapp og áhugi, er Banda- ríkin hafa sýnt viS sköpun svo öfl- ugs sjóliSs úr óæfSum landmönn- um, er eitt af mestu afreksverkum stríSsins. ÁSur myndi margur hafa haldiS slíkt ómögulegt á jafn- skömmum tíma.” kveðinn að föður han«, sem ekki alls fyrir löngu átti á bak að sjá konu isinnii; og eins að ungri heit- mey hans, Solveigu, dóttur Daníels kaupm. Damfelssonar í Sigtúnum. Froist og hörkúr hafa gengið þessa viku og má heita haglaust orðið f grend við Reykjavík. Radíumsjóðnum hefir nýlcga bæzt myndargjöf, 3,000 krónur, frá Garð- ari Gfslasyni stórkaupmanni.—Senn hvað Mður fer að korna skrið á fram- kvæmdir á radfumsiofnum. Mun vera búið að tryggja sér kaup á radíum l>ví er tl þarf. Óáran og grasbrestur er sögð hvað- anæfa, og munu bændur neyddir til að lóga miklu af búfjárstofni sínum. (Meiri ísiandsfréttir á 5. bls.) A leið til Ottawa Af anda BandaríkjablaSanna aS dæma er þjóSin þar því sterk- lega andvíg, aS friSartillögum Þýzkalands og Austurríkis sé veitt nokkur áheyrn, unz ÞjóSverjar viSurkenna aS hafa beSiS ósigur og tjái sig viljuga aS bæta fyrir spellvirki þau, er þeir hafa framiS síSan stríSiS byrjaSi. Tommy Burns, fyrverandi hnef- leikskappi veraldar, er nú lagstur all-þungt í spönsku veikinni í Van- couver. Hann er búinn aS vera lengi í Canada hernum og gegnir fyrirliSastöSu viS heræfingar. Undr eins og' hann fékk veikina, var hann fluttur á sjúkrahús og liggur þar nú þungt haldinn. Járnbrautar starfsmenn á öll- um “línum” Intemational brautar- innar í Buffalo, N.Y., hafa gert verkfall. Þegar síSast fréttist var flutningur allur teptur meS braut- um þessum og útlitiS frekar skugg- i.egt. Sú frétt kemur frá Seattle þann 22. þ.m., aS þann dag hafi Vil- hjálmur Stefánsson norSurfari lagt af staS þaSan áleiSis til Ottawa. Fer hann aS líkindum gegn um Winnipeg í lok þessarar viku, en í þetta sinn mun hann tæplega hafa hér nokkra viSdvöl. Hraustur dreng- ur fallinn. Verkfall járnbrautarstarfsmanna í Calgary, Alta., hefir hrint þar af stokkum ótal samhygSar verkföll- um, þrátt fyrir bannlögin verk- föllum viSkomandi. Ýmsar starfs- mannadeildir bæjarins gerSu verk- föll og sökum þessa virtust horfur um tíma alt annaS en glæsilegar í Calgary. Var um tíma haldiS, &*& þetta myndi ef til vildi leiSa til alls herjar verkfalls um alt Canada, því svo mjög eru iSnfélög landsins mótsnúin verkfalls bannlögum stjórnarinnar. MarkmiS stjórnar- innar er áreiSanlega aS framfylgja lögum þessum fastlega og afskifti hennar af Calgary verkföllunum sanna þetta bezt. Var verkfalls- mönnum þar tilkynt, aS þrjózka þeirra á móti lögunum hefSi þaS í för meS sér, aS þeir yrSu kallaSir í herþjónustu án minstu tafar. — Nú er þó svo komiS, aS samkomu- lag virSist vera aS fást milli járn- brautarmannanna og verkveitenda þeirra og horfur því aS stórum mun betri í Calgary en áSur. John Ireland erkibiskup, er lézt fyrir nokkrn síSan, sem skýrt var frá hér í blaSinu, erfSi rómversk- kaþólska erkibiskups umdæmiS í St. Paul aS öllum eignum sínum. Samkvæmt erfSaskránni eru eignir hans metnar aS vera $81,000 virSi. KaupiS Victory Bonds, svo aS frelsiS megi lifa! Fréttir frá Islandi. ýmsa íslendinga í fornöld: "Hann kunni ekki að hræðast.” Þegar striðið skall yfir, var hann þegar á þeirri skoðun, að Canada- mönnum bæri að fara í stríðið, og hefði ekki heimilisástæður hamlað, mundi hann hafa farið þegar i stað. En þegar liðsþörfin fór vaxandi sleit hann af sér öll bönd og réðist í herinn sem sjálfboðaliði. Hann bjóst við herskylda kæmi, og áleit rétt hún kæmi, en vildi ekki bíða þess. Hann vildi sýna í verkinu, að hann áliti herskyldu réttmæta, því ekkert var fjær eðli hans en það, að ota öðrum út í hættuna, en nota alla krókavegi til að koma sjálfum sér undan. Slíkt mundi hann hafa talið ódrengskap. Hann vildi ætíð “ganga fram um skjöldu” þar sem hætta var á ferðum. Sveitungar hans og vinir hér harma það, að hann féll frá á bezta skeiði æfinnar og minnast hans jafnan með hlýjum hug. Hann vildi jafnan auka gleðina og kjarkinn, og var allra manna hjálpsamastur þeg- ar eitthvað mótdrægt bar að hönd- um, því hann var ör að fé og ör í lund. Og þungur er harmurinn yfir fráfalli hane 5 eftirlifandi systkin- um og ellimæddri móður á áttræðis- aldri, sem hefir auk þess átt að sjá á bak tryggum eiginmanni og tveim sonum efnilegum og fullþroska, er druknuðu fyrir tæpum 20 árum í Manitobavatni. Það - þarf hetju- herðar til að bera slíkan sorgar- þunga. En ljósbjarma slær það á sorgar- rökkrið, að vita það að hann lagði lífið í sölurnar fyrir sannfæring sína. Það er hæsta stig drengskap- arns, og að allir vinir hans og kunningjar, sem þektu hann rétt, mundu óska þess að á látlausa krossinum yfir leiðinu hans á Frakklandi væri ritað: “Hér hvílir góður og hraustur drengur.” Jón Jónsson, frá Sleðbrjót Reykjavík, 21. sept. 1918. Hans Ellefsen, hinn þjóðkunni iivalaveiðamaður, lézt í Kristjaníu í Noregi 6. þ.m. eftir langvinna van- heilsu. Hann var á sjötugsaldri. Radíumsjóðnum bættist nýlega 200 kr. gjöf Irá Hallberg veitingam. og 1000 kr. frá hf. Framtíðin á Seyð- isfirði. Hámarksverð á kartöflum kom f gildi 1. þ.m. og er 30 kr. á tunnu, og 35 au. ikg. í smásölu. Þann 17. þ.m. lagíSi eldur til rústa byggingu Gray-Campbell Carríage félagsins hér í borg. Er þetta einhver sá stæsti eldur, sem átt hefir sér stað í Winnipeg þetta ár. SkaSinn er metinn um 375 þúsund dollarar. Þar afráðið hefir verið í Banda- ríkjunum að halda ekki áfram hin- um svonefnda “sumar tíma” leng- ur en til 27. þ.m. og færa þá allar klukkur eina klukkustund til baka, verður þetta sama einnig að gerast hér í Canada til þess að varna að ruglingur eigi sér stað á lestagangi o. fl. Verða því allar klukkur hér í Canada færðar aftur á bak eina klukkustund á sunnudagsmorgun- inn, 27. þ.m. Þjóðar atkvæði. Hlnn nýí sambands sáttmáli verð- ur lagður undir þjóðar atkævði laugardaginn 19. okt. næstkomandi, isamkvæmt lauglýsimg frá forsætis- ráðherra. Hörmulegt slys vildi til austur á Kotströnd á laugardaginn var. Þar var staddur Sigurður Sigurðsson bú- fræðingur, sonur Sigurðar Eiríksson- ar regluboða. Yar hann ásamt öðr- ujm manni að handleika skamm- byssu, on hvorugur vissi að hún var hlaðin. Tókst þá svo til að skot reið af og lenti f kviðinin á Sigurði. Símað var eftir lækni og brá hann skjótt við og fór austur á bifhjóili, en á leiðinni mætti hann bifreið Thors. Jensen, er tflutti hinn særða mann suður. 1 Landakots spítala gerði Matthías Einarsson holskurð á hon- um kl. 9 um kvöldið, en ekki varð við neitt ráðið og lézt Sigurður kl. 3 aðfaranótt sunnudags, og hafði meðvitund fram í andlátið. — Sig- urður iheitinn var á þrftugsaldri og sagður af kunnugum hinn efnileg- asti maður. Er hér harmur mikill Hann var fæddur á Brú á Jökul- dal á Islandi 23. des. ári'ð 1884. Faðir hans var Jón Methúsalemsson hins sterka frá Möörudal. En móðir hans Stefanía Stefánsdóttir Gunnarsson- ar bónda í Stakkahlíð í Loðmundar- firði. Methúsalem ólst upp með foreldrum sínum og kom með þeim til Canada árið 1887. Bjuggu þau fyrst nokkur í Álptavatnsbygð, síð- an við Narrows og síðast á Siglunesi, þar sem þau bjuggu rausnarbúi nær aldarfjórðung.. .Tóku þau og börn þeirra sér ættarnafnið Mathews. Jón Mathew andaðist seint um veturinn 1915, og var Meth- úsalem eftir það fyrirvinna hjá móð- ur sinni og átti mikinn hlut í bú- inu. í marzmánuði 1917 fór Methu- salem í herinn sem sjálfboðaliði, og var kominn á vígvöll í desember 1917. Hann féll í einni stórorustunni á Frakklandi 24. april 1918. Methusalem var meðalmaður á vöxt, og svaraði sér vel. Fjörlegur og glaðlegur, blátt áfram, hreinn og djarfur í orðum og allri framkomu. Hann hafði góða greind, en eins og mörg frumbýlingabörn naut hann stuttrar skólamentunar, enda hneigðist hugur hans þegar í æsku meira að verklegum framkvæmdum. Hann var vel hagur bæði á tré og járn, svo hann þurfti lítt til annara að sækja í þeim efnum, enda var það eðli .hans að vilja hjálpa sér sjálfur í öllu. Verkmaður var hann í allra bezta lagi, framsækinn og kappsamur í hverju sem hann tók sér fyrir hendur, harðger og fylginn sér. AUra manna var hann lausast- ur við víl og æðruorð, og lét sér ekki fyrir brjósti brenna þó einhver hætta væri fram undan. Mátti um hann segja það sem sagt var um Fallnir: M. Marteinsson, Winnipeg. C. Swanson, Glenboro. S. J. Eiríksson, Otto, Man. G. G. Erlendsson, Reykjavík, Man Dáinn af sárum: Lieut. S. Loptson (M.C., M.M.), Edmonton. Særöir: A. Deildal, Wnnipeg. G. F. Guðmundsson, Mozart. W. R. Goodman, Winnipegosis. S. Stefánsson, Port la Prairie. C. F. Goodmanson, Leslie. S. Eyjólfsson, Big Point Man. T. V. B. Abrahamson, Sinclair. B. SiguríSsson, Wpg. Beach. H. Jónasson, Cypress River. L. H. Olsen, Vestfold, Man. B. O. Osmond, Winnipeg. L. Johnstone, Árnes, Man. Gunnar Olson, Brandon, man. B. Benson, Winnipeg. M. Marteinsson, Melita, Man. Á. Bjömsson, Baldur, Man. Horfnir: S. Sölvason, Mary Hill, Man. E. Helgason, North Star, Man. H VAÐ HUNDRAÐ DOLLARA “VICTORY BOND” GERIR: Borgar 80 hermönnum eins dags laun, eða Fæðir smásveit fótgönguliðs í 44 daga, eða það Kaupir 400 pund af osti, eða 5 “incendiary” loftbáta, eða 2,000 lækna nálar, eða 100 pör af hermannasokkum, eða 25 pund af svefnlyfi, eða 145 poka til að hafa í heitt vatn.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.