Heimskringla - 24.10.1918, Page 4

Heimskringla - 24.10.1918, Page 4
4. BLAÐSfÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. OKTÓBER 1918 HEIMSKRINGLA (StoínuO 188«) Xamur út á hverjum FlmtudeRl. Otgefendur og elgendur: THE VIKING PRESS, LTD. Ver?J blaTJsins I Canada ogr BandaríkJ* unum $2.00 um ári?5 (fyrirfram borgatJ). g^ent til Islands $2.00 (fyrirfram borgatJ). Allar borganir sendist rátJsmannl blatJs- ins. Póst eða banka ávísanir stílist til The Viking Press, Ltd. O. T. Johnson, rítstjóri S. D. B. Stephanson, ráSsmaður SkrKetofa: TÚS 8HBRBROOKB STllBET. WINNIPHG. F.O. Box 3171 Talalml Oerry 4110 WINNIPEG, MANITOBA, 24. OKT. 1918 Hnútukast Yoraldar. Ritstjóri Voraldar finnur sig knúðan að gera athugasemd — í “Bitum” — við aðsent greinarkorn, sem birtist í Heimskringlu fjann 10. þ.m. Með athugasemd þeirri vill hann að sjálfsögðu bæta því við hið mikla frægð- arorð, er af honum fer sem ritstjóra hér í landi, að hann sé gæddur fjarsýnis gáfu, sjái í gegn um holt og hæðir og þar af leiðandi þess megnugur að flytja lesendum sínum fróðlegar og ítarlegar fréttir (!) af því helzta, sem gerast sé í umheiminum. Athuga- semd hans hljóðar á þá leið, að ritstjóra Heimskringlu hafi gleymst að setja stafina “R.P.” undir aðsenda grein, er birst hafi í síðasta blaði hans. Vafalaust hyggur Vorald- ar ritstjórinn þessa gleymsku vera Iítt fyrir- gefanlega, því leiðbeininguna birtir hann í “Bita”-dálkinum — skammakrók blaðs síns! En aðallega mun þó fyrir honum vaka, að auglýsa fjarsýnisgáfu sína og gera lesendum Voraldar ljóst, hve auðvelt hann eigi með að segja nákvæmar og áreiðanlegar fréttir. Ekki er heldur ólíklegt hinum mörgu(?) fylgjend- um hans hafi nú orðið hið mesta gleðiefni að fregna um þessa miklu yfirburði hans yfir aðra ritstjóra. Sá maður, er svo gæti séð inn í skrifstofur annara og glöggvað sig á öllu, sem þar væri að gerast, hlyti fyr eða síð- ar að verða viðurkendur andans leiðtogi og spámaður sinnar tíðar — við þessa tilhugsun er ekki ólíklegt að sumir af lesendum Voráld- ar hafi tárfelt af gleði. Aftur á móti er ekki óömuglegt að hjá öðrum af Voraldar lesendum hafi gert vart við sig meiri og minni kvíða tilfinning, er þeir lásu þenna umrædda “Bita” og ýmsar spurn- ingar vaknað í huga þeirra: “Skyldi nú bless- aður Voraldar ritstjórinn hafa rétt fyrir sér í þessu, eða slíkt að eins vera tilgáta hans, sem ef til vill er enginn fótur fyrir?” Nei, nei — hann væri of gætinn og stiltur maður til þess! Hinn mikli bróðurkærleikur hans, hans þroskaða hugarfar og frelsislöngun ætti vissulega að varna honum frá að láta leiðast út á aðra eins glapstigu. Öllum gæti þó yfir- sézt og því sízt fyrir að synja að hent sig gæti að blessuðum manninum kynni að hafa skjátl- ast eitthvað í þetta sinn — við þá tilhugsun er ekki ótrúlegt að þeir glöggskygnari á meðal lesenda Voraldar hafi skolfið af hræðslu. Og hætt er við sú hræðsla þeirra breytist nú í annað enn verra, þegar þeir lesa það, sem hér fer á eftir. Vér hljótum að lýsa því yfir, þó leitt sé lesenda Voraldar vegna og slíkt að sjálfsogðu baki mörgum þeirra hina mestu hugaróró, að ofangreind athugasemd Vorald- ar ritstjórans er ekki annað en illkvittnisleg hnúta í garð viss manns og bygð á getgátu, sem ekki hefir við nokkur rök að styðjast. Fyrst og fremst átti sér engin gleymska stað frá vorri hálfu í sambandi við þessa aðsendu grein. Að stafir höfundarins voru ekki undir greininni orsakaðist af því, að þannig var gengið frá handritinu. Þess vegna birtum vér greinina sem aðsenda; vitum ekki annað, en slíkt sé altítt í öllum íslenzkum blöðum, bæði heima og hér. En vilji ritstjóri Voraldar endilega vita stafi mannsins, sem greinina sendi, þá er honum slíkt guðvelkomið, og birt- um vér því hér með “leiðréttingu” frá grein- arhöfundinum sjálfum: Leiðrétting: Að gefnu tilefni skal þess getið, að tilgátan í bitum síðustu “Voraldar” er ekki að neinu leyti rétt. Þar sem talað er um að “gleymst hafi hjá ritstjóra Heimskringlu að setja staf- ina ‘R.P.’ undir aðsendu greinina”, þá er þetta alls ekki rétt, það sem af vangá eða gleymsku minni varð út undan þar, voru stafirnir G.H.” Þessi yfirlýsing greinarhöfundarins sjálfs ætti að nægja til þess að sýna fram á hina dæmafáu; fljótfærni Voraldar ritstjórans, kæruleysi hans og ófyrirleitni. Sjaldan hefir þetta verið gert betur, og nú er að sjá hvort ritstjóri Voraldar býr yfir nægilegu drenglyndi til þess að biðja “R.P.” forláts á tilgátunni. - - ---------.. - ... .......- ■■ ....-» Spanska veikin. Spanska veikin (influensa), sem nú er að breiðast yfir Canada frá einu landshorni til annars, er gamall og áður þektur sjúkdómur. Þektist veiki þessi eins snemma og í byrjun sextándu aldar (1510) og dreifðist þá út yfir allan hinn siðaða heim. í margar aldir hefir hún á vissum tímum gert vart við sig í öllum löndum veraldar. Síðasta veraldar plágan af hennar völdum átti sér stað árin 1889—1890 og þektist þá undir frakkneska nafninu la grippe. Veiki þess fer ætíð frá austri til vest- urs. Sjúkdómseinkennin eru svipuð og vonds kvefs; meiri og minni höfuðverkur, kvef í höfði og hálsi og meðfylgjandi hnerrar, roði í andliti, verkir í augnasteinunum og á bak við augun, og er þetta ágerist rís blóðhitinn upp í 101 til I04gráður. Þar sem þetta er jafn gamall sjúkdómur, hafa Iæknar eðlilega lært mikið um hann, um sóttvarnir gegn honum og hvernig bezt sé að lækna hann. Fyrsta varnarmeðalið er að halda sér frá þeim sem sjúkir eru, og annað að byggja upp mótstöðukraft líkamans með því að borða næringargóða fæðu. Áríðandi er að klæða sig vel, hljóta nægan svefn og gæta þess að svefnherbergið sé eins bjart og loftgott og mögulegt er. Munninn, háls og nef verður að hreinsa oft og reglulega með innöndun (in- halation) sótt verjandi efna ogþvotti. Chlore- tone og listerine blöndur eru mjög viðeigandi til slíks. Við fyrverandi baráttu gegn sýki þessari hefir læknum reynst quinine ágætt varnar- meðal. Eitt gr. af sulphate of quinine hrært úti í (ekki uppleyst) lítið glas af köldu vatni gerir ágæta blöndu til að skola hálsinn með (gargle). Quinine þanng brúkað linar sár- indin í hálsinum og styrkir mótstöðukraft Iík- amans gegn veikinni. Einnig má nota það sem inntökumeðal við góðan árangur. Við síðustu útbreiðslu veikinnar í Evrópu voru til reynslu hverjum manni í riddaraliðsflokk ein- um gefnar lYl gr. af quinine í Yl unsu whisky daglega í 22 daga, en öðrum riddara-* liðs flokki ekki gefið neitt af þessu varnar- meðali. Afleiðingarnar urðu þær, að í síðar- nefnda flokknum sýktust yfir tuttugu menn af veikinni, en í fyrnefndum flokki að eins fjórir. Innöndun af eucalyptus olíu, thymol, mountain pine olíu og öðrum svipuðum efnum er sömuleiðis gott til varnar veikinni. Eftir að maður er snortinn af henni, er ekki nema um eitt að gera — að fara í rúmið án minstu tafar og láta sækja læknir. Sjúkling- urinn þarf að hvílast, og hafa hlýtt, kyrlátt herbergi, og á þenna hátt verður helzt sporn- að á móti því, að veikin snúist í eitthvað ann- að — langoftast lungnabólgu. Ekkert óbrigð- ult meðal er til við veikinni, en mörg meðul gera gott og lina þjáningarnar henni samfara, svo sem quinine, aspirin og ýms styrkjandi meðul (tonics) — og mörg önnur meðul, er brúkast skyldu að eins eftir læknisforskrift. Mataræðisreglur, er eiga við hitaveiki, eiga sömuleiðis við spönsku veikina. Spónmat eingöngu skal borða í fyrstu, þurmeti síðar, er aukið sé smátt og smátt frá linsoðnum eggjum til hænsnakjöts, nautakjöts o. s. frv. Vatn, kalt eða heitt má súpa í smáskömtum, eða gefa má sjúklingum “eggjavatn”. Það er svo tilbúið, að blönduð er út í hálfan pott (pint) af köldu vatni þeytt eggjahvíta úr frá 2 til 4 eggjum, og stráð út í ofur litlu af salti og kanel. — I mörgum tilfellum er sjúklingur- inn alveg lystarlaus, ófáanlegur að bragða á nokkrum mat; verður þá að viðhafa ná- kvæmni mikla og reyna að útsjá einhverja fæðutegund er heppileg sé í slíku tilfelli. Helztu varúðarreglur gegn veikinni. (1) Sjúklingana verður að aðskilja frá þeim, sem heilbrigðir eru. Þetta er sérstak- lega áríðandi þegar veikin fyrst gerir vart við sig á heimiiinu. (2) Hor og hráka má ekki láta þorna í vasaklútum eða inni í húsinu, skrifstofunni eða verkstæðinu, heldur ættu að látast í pappír eða hreinar rýjur og brennast. Ef þetta er ekki hægt, ætti að láta þá í ílát, sem vatn er í. (3) Húsmuni og annað í herbergi sjúk- lingsins verður að sótthreinsa vel og vandlega. Sótthreinsunarefni má ekki spara. Þvoið höndur yðar oft og iðulega. (4) Þeir, sem snortnir eru af veikinni, mega ekki undir neinum kringumstæðum sam- sveitast öðru fólki í að minsta kosti tíu daga frá því þeir fyrst veiktust. I sérstaklega al- varlegum tilfellum verður tími þessi að vera lengri. (5) Sérstakt athygli verður að gefa öllu hreinlæti og sjá um að húsin séu loftgóð. Fatn- uður verður að vera hlýr og fótunum verður að halda þurrum. Forðist alla óþarfa vos- búð. Wilson forseti. ( Hugleiðing.) Wilson forseti er alment viSurkendur á- hrifamesti maSurinn, sem nú er uppi. AS hann sé ofurmenni væri ef til vill ekki ofsagt, þó engirvn haldi því fram enn þá. Orsökin fyrir því aS líklegt sé, aS hann, gagnólíkt ofurmenni Nietzsche, he'fir vaxiS aS mann- kostum og samvizkusemi hlutfallslega viS þaS, sem vald hans hefir aukist og útbreiSst. Hann virSist aldrei hafa gleymt því, hversu giftusamur sem hann hefir orSiS, aS áhrif eSa vald einstaklingsins, séu í sjálfu sér einsk- is verS, en aS þaS komi því aS eins aS gagni og sé mikils vert, aS því sé beint í rétta átt og þaS stefni aS háu takmarki. Nei—Woodrow Wilson er ekki “ofur- menniS” hans Nietzsche. En æfiferill hans er samt næsta eftirtektaverSur. Fyrir tíu ár- um síSan kemur hann fram og boSar lýS- veldis og frelsis hugsjónir viS háskóla einn í Bandaríkjunum, og er ekki heyrSur. Fyrir fimm árum byrjar hann hæglátt og jafnvel feimnislega aS boSa allri þjóSinni þær hug- sjónir, og hann er þá daufheyrSur. Nú á yf- irstandandi tíma boSar hann þær öllum þjóSum og þeim er alstaSar tekiS feginsam- lega. ÞaS er fátt undarlegra en þetta. Og menn spyrja: Hvernig víkur þessu viS ? HvaS er þaS í fari Wilsons forseta, sem þakka má þetta? Hvernig kemur hann oss fyrir ef borinn saman viS mikilmenni sögunnar? 1 hverju er leyndardómurinn aS gæfu hans fólginn? Eitt af því, er Gladstone hafSi til aS bera í ríkara mæli en flestir aSrir, var mælska. MeS henni gat hann töfraS og leitt fólk svo aS s^gja eftir vild sinni. Hann flutti á þing- inu oft löng og leiS fjármál, og gerSi þau aS 1 glóSheitum skáldsögum meS mælsku DODD'S NÝRNA PILLUR, gótiai fyrir allskonar nýrnaveiki Lsekna gigt, bakverk og sykurveiki. Dodd’i Kidrney Pills, 50c. askjan, sex öskj ur íyrir $2.50, hjá öllum iyfsöluiD eða frá Dodd’s Medicine Oo., Ltd. Toronto, Ont. sinm j hann gat látiS hlýSa á sig svo klukkutímum j sklfti, án þess aS fólki leiddist þaS. Wilson I hefir ekkert af slíkri mælsku til aS bera. Honum er aS vísu æSi sýnt um aS tala. En I hann hefir ekkert svipaS vald á áheyrendum sínum og Gladstone hafSi. Napóleon mikli var sístarfandi. Ef hann gat ekki sofiS á næturna, kallaSi hann á rit ara sinn, og lét hann færa í letur hugsanir sínar. AS strita og starfa var honum fyrir öllu; þar var hann meS lífi og sál. Wilson hefir enga slíka ástríSu til vinnu. Þó fæTri hafi ef til vill unniS stöSugra og afkastaS meiru síSastl. fimm ár en hann hefir gert, þykir honum hitt fult svo skemtilegt, aS slæpast dálftiS, og aS sofa fram eftir á morgnana. * Richelieu kardínáli bar ávalt utan á sér háttu höfSingja og fyrirmenna. Fas hans, augnaráS og framkoma öll duldu þaS sjald- an, aS vilji hans og geSþótti voru óhjá- kvæmilega lög, sem hlýSa bæri. Fyrir engu slíku bólar hiS minsta á hjá Wilson forsetau Hann hefir aS vísu viSkunnanlegt fas og jafnvel tignlega framkomu, þegar vel er gætt aS, og einlægni svo hátíSlega og barnslega, aS fár eSa enginn líkist honum þar. En alt þetta í fari sínu virSist honum annara um aS dylja en aS sýna. AS halda sér til baka virSist eSli hans kærast. ÞaS er sagt nær undantekningarlaust um alla þá menn, er foringjar eru í þessu yfir- standandi stríSi, aS þeir séu þögulir, svo aS undrun sætir. Joffre, Haig, Pétain og Hin- denburg eru allir réttnefndir ‘^þöglar”. ÞaS er þeirra einkenni, sem mikilmenna. En þó aS Wilson taki eftir og hugleiSi oft hlutina í staS þess aS tala mikiS um þá, er hann ekki þögull aS eSIisfari. Honum mun fátt geSjast betur en einmitt góS samtöl viS aSra; og góSum sögum ann hann engu síSur en Lin- coln gerSi. Lloyd George er undir eins kominn aS niSurstöSu í þeim efnum er hann tekur sér fyrir aS hugsa um. Hin skarpa eSlisgáfa hans, samfara lærdómi, segja honum undir eins hvaS gera skuli, og hann gerir þaS strax og htklaust og alt virSist fara vel. Wilson hefir litla trú á þeirri niSurstöSu, er hann dettur ofan á fyrst í staS. Hann er ekki skjótur aS skera úr. En ef hann kemst aS niSurstöSu, og lætur hana uppi, breytir hann henni sjaldan; en þá hefir hann líka tekiS sinn tíma viS hana. Þegar Lusitaniu var sökt, er sagt aS tilfinning hans hafi funaS svo upp, aS hann hafi ekki lagst til svefns alla nóttina næstu á eftir, en hafi gengiS aftur og j fram úti á götu, þar til aS aS þeim tíma var komiS, er hann var vanur aS taka til starfa aS morgni. En þá hafSi hann sigrast á á- stríSum tilfinninganna, og gat yfirvegaS þetta efni meS gætni og stillingu og öfgva- laust. AS “koma, sjá og sigra” er sagt aS full- mikiS beri á í framkomu Roosevelts. Hann kreistir hönd þess er hann heilsar, hann hlær djarflega, og þegar hann kemur fram á ræSu- pallinum, er hann vanalega hvorttveggja í senn, brosandi og í vígamóSi, og áheyrend- urnir eru nær undir eins meS lífi og »ál á hans valdi. Slíkt fengist Wilson ekki til aS reyna. Þó fáir eigi hollari og trúrri fylgjend- ur en hann, og fáir snerti innilegar tilfinning- ar áheyrendanna en hann, og fáir séu verS- ugri trausts en hann, getur hann samt ekki gert aS því, áS halda fólki hæfilega fjarri sér; hann er óframfærinn, og of mikil eSa of náin kynni eru ekki ákjósanleg, eftir því sem lundarfar hans virSist vera. Völd og yfirráS voru Bismarck gamla fyrir öllu. Án þeirra var lífiS lítils virSi í hans augum. Og þegar hann var knúSur til aS leggja niSur völd sín, hætti hann aS gefa því mikinn gaum, er fram fór; hann varS utan viS sig og á- hugalaus; hann hætti aS hirSa um hvernig lífiS og alt veltist. Wilson mundi aS öllum Iíkindum ekki sakna þess verulega, aS svo miklu leyti er snerti hann persónulega, þó hann ætti aS leggja niSur völd n í dag. ÁriS 1916, þegar út- litiS um tíma vitist eindregiS þaS, aS Hughes, andstæSingur hans, næSi kosningu, og fréttimar drifu aS úr öllum áttum um ósigra Wil- sons, þá virtust fáir þeir, er minna létu sig þaS skifta, en Wilson, hvernig kosningin færi. ÞaS sá enginn á honum óþolinmæSi, hann brosti og talaSi um alt annaS en kosninguna, þegar þess var kostur; \ Jí1?1111 og þó talsíminn flytti honum hverja ósigursfréttina eftir aSrá, svaraSi Wilson aftur eins og hann um væri aS tala um veginn og daginn, eSa eitthvaS, er sér væri ekkert sérstaklega viSkomandi. Wilson hefir fá af einkennum eSa kenjum þeim, er flest mikil menni virSast hafa f fari sínu Sannleikurinn er sá, aS hann er mjög alþýSlegur maSur, “hvers- dagslegur og alt af líkur því sem fólk er flest”, hafa sumir sagt. Til dæmis tekur hann skrítlur og smásögur fram yfir efnismiklar sögur og skáldsögur; hann fer og iSulega á hreyfimynda leikhúsin; og þaS sem kórónar alt, er þaS, aS hann virSist hafa hjartanlega gam- an af aS fara þessar gamal dags skemtiferSir, sem kallaSar eru “picnic”, meS kunningjum sínum og eta úr mal sínum meS þeim undir einhverju trénu, og fá sér svo dúr á eftir. En hvaS vitum vér, jafnvel aS þessu sögSu, um Woodrow Wil- son? Erum vér nokkru vísari um þaS, hvernig hann í raun og veru er? Ólíklegt. ÞaS er aS minsta kosti ekki sennilegt, aS maSur, n eins mikil áhrif hefir nú í heiminum og Wilson, hefir, sé í engu öSu vísi en fólk er flest. ÁSur en Bandaríkin fóru í stríS- iS, var Wilson forseta heilsaS sem verndara maringöfgisins (moral leader) í heiminum. Nú er hann meira en þaS. I dag er hann sál 8er og samvizka heimsins. Hann er einn af þátttakendunum í hinum mikla hildarleik, sem nú er háSur, hefir, þrátt fyrir þaS, ekki glejmit því, aS vera verndari hins göfuga í heiminum. Því hann er til þess í stríSiS kominn, aS halda nlífiskildi yfir því. Þó hann hafi gerst gerandinn í hinum “grimma leik”, hefir hann ekki fleygt frá sér trúnni á þaS, sem göfugt er og réttmætt. Hann brast hvorki hug, réttsýni, manndóm né vitsmuni, til aS hefjast handa og draga fram í dagsbirtuna þann óneitanlega sannleika, aS’ þetta hróplega stríS stríS tveggja andstæSra afla, stríS mannvonzku gegn mann- göfgi, stríS ranglætis gegn réttlæti, stríS eigingirni og sjálfselsku gegn ósérplægni og lýSfrelsi. Hann sýndi Bandaríkjunum hver skylda þeirra væri, og þau skildu hann, og berjast nú fyrir því, aS réttlæt- iS megi einhvers staSar eiga ból- staS í heiminum, en verSi ekki gert alveg útlægt eins og prússneski andinn ákýs; og hvaS mikiS sem þaS kann aS kosta landiS af fé og mannfjörvi, biSst Wilson ekki ann- ara launa, en þeirra, aS lýSfrelsiS megi lifa. StríSiS var frá því fyrsta fyrir samherjum stríS fyrir réttlæti, þó sumir litu þannig á, aS þaS væri háS í síngjörnum til- gangi, en Wilson hefir gert þaS aS óeigingjörnu stríSi í þarfir réttlæt- isins í augum alls heimsins. Og orSin, sem hann hefir lagt til þeirra mála, eru sigurorS manngöfgisins og uppörfun allra, sem fyrir rétt- lætiS berjast. Sanngirni og dóm- greind Wilsons hefir ekki aS eins vakiS aSdáun hjá samherjum og þeim er utan viS stríSiS standa, hún hefir vakiS eftirtekt og aSdá- un sjálfra óvinaþjóSanna. Og nú vitum vér engan þann mann uppi, er færari sé álitinn en hann til aS ráSa til lykta á sanngjarnan og réttlátan hátt málum heimsins. HvaS er þaS þá viS þenna mann, sem oss kemur fyrir svo blátt áfram og alþýSlegur, sem hefir hafiS hann svo hátt í augum heimsins? Eru til hliSar á Wilson, sem allir sjá ekki? Hefir annars nokkur maSur kynst honum, í sannleika séS sálina, sem á bak viS grímuna býr? Ef til vill fáein- ir nánustu vinir hans. Fjöldinn engan veginn. Wilson er margt betur lagiS en þaS, aS láta innri viS hvert tækifæri í ljós. I einni af sínum fegurstu ræS- ræSunni, er hann hélt I 9 I 6 í minningu um Lincoln, komst Wil- son þannig aS orSi: Mann, er heita megi nákunn- ugan Lincoln, hefi eg hvergi hitt. 1 sögnum þeim og minnum, sem um hann hafa veriS skrifuS, er ekkert, er um þaS beri vott, aS höfundarnir hafi til hlítar skiliS á- form þau, er í fylgsnum hjarta hans bjuggu. Sálin átti óvíSa sinn líka. ÞaS er hugmynd mín, aS hún hafi aldrei birst öSrum í hin- um fylsta skilningi; andinn sér- kennilegi, sem lýsti undan stríS- hærSu brúnunum hans, skildi menn og málefni, án þess aS eiga mikil eSa náin mök viS aSra um þaS, og þaS var því líkast, sem hann þrátt fyrir félagslyndi, yrSi aS halda sig fjari öSrum, til þess aS sjá þar í einveru sýnir skyldu sinnar. Vinir! ÞaS er til einvera, sem, þrátt fyrir þaS hve hræSileg hún er, getur veriS heilög fyrir þann, sem leitast viS aS lesa rúnir forlaganna út úr atvikum lífsins, bæSi fyrir sjálfan sig og aSra, fyrir þjóS sína eSa einstaka menn. ÞaS er einvera, sem engum er leyft aS raska. Þegar andinn þannig leit- ar hins rétta, kemur aSstoS annara ef til vifl aS litlu gagni. Þetta und- arlega barn bjálkakofans vestlæga átti slíka ægilega en heilaga ein- veru, átti öSrum ósýnilega hluti fyrir viní á landi andans; og viS þá vini, hugsanirnar göfugu í sál sinni, átti hann sín nánustu kynni." 1 þessum fögru orSum um Lin- coln höfum vér beztu myndina af Wilson sjálfum. ÞaS má vera, aS þau þyki of andleg til þess aS vera sannveruleg um hinn mikla mann, er leysti fjötra okurs og ánauSar af þjóS sinni. En hitt munu fáir efa, aS þau eru komin frá hjarta mannsins, er talaSi þau, aS þau eru komin frá manni, sem leitar sinnar andlegu birtu í heilagri en æglegri einveru sálarinnar. (Þýtt.) Stefán Einarsson. Til kaupenda Heimskringlu: H AUSTIÐ er uppskerutími blaðsins, — undir kaupendunum er það komið, hvernig “út- koman” verður. Viljum vér því biðja aDa þá, er skulda blaðmu og ekki hafa allareiðu borgað til vor eða innheimtumanna vorra, að muna nú eftir oss á þessu hausti. Sérstaklega viljum vér biðja þá, sem skulda oss fyrir fleiri ár, að láta nú ekki bregðast að minka þær skuldir. Oss mun&r um, þótt lítið komi frá hverjum, því “safnast þegar saman kemur.” — Munið það, vinir, að Heimskringla þarf peninga sinna við, og látið ekki dragast að greiða áskriftargjöld yðar. S. D. B. STEPHANSON, Ráðsmaður.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.