Heimskringla - 05.02.1919, Blaðsíða 8

Heimskringla - 05.02.1919, Blaðsíða 8
8. BLAÐSiÐm. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. FEBRÚAR 1919 Mrs. S. Björnsson frá (Jlenboro, Man.. kom til íborgarimrar síðustu vflru. Miss Baginíhieiður Sigur?5«son, sean dvaliC hefir i'nt við Kriatnes P.O. síð. an stfðastliðið sumar, er nýlega kom- in til borgarinniar. Framhald af Skjaldborgar safnað- arfundi verðu r haldið í kirkju .safnaðarins á lauigardagskvöldið kemiur kl. 8. Þeir, setn kynnu að vita núver- andi láritun Kggerts Briom verk- fræðLsneuia í fiandaríkjunum, eru vinsamleiga ibeðnlr að tHkynna ]>etta Heimskringl'U hið alilra fyrsta. Jón/as Hall <>g sonur ihanis, S. K. Hiailð lögðu aif stað til Bandaríkj- anna síðusstu viku. »Sá isíðarnefndi fieu* til St. Paul og dvelur ]>ar um tíirna sér til bei.teulbótar. Kvenifélag TjaWbúðarsafn. ibeifir ákveðið' ispiiasamkomu annað sinn, að kveldi 8. febr., í húsi Mns. G. Magrvússon, 589 ídlice 'ave.. Ágóðan- um verður varið til að igleðja veikan mann. Ailir veikomnir. Bergthor E. Jóhn«on, frá LuncLar, Man., kom til ibæjarins á briðjudag- inn. Hnni ætiar nú að fara að lesa lög og er ]>egar ráðinn hjá Gariland & Andertson sérn neraandi. Að vetri hygst hann að byrja að lesa lög við háskólann. C. J. Vopnford, húsaraálari, lagði iagði af stað í akemtiferð tii Banda- ríkjanna ura miðja síðustu viku. Bjóst ihann við að fara til St. Pau'l, Minneapolis, og anrnara staða og vierða 1 ferðaéagi ]>as«u urn þrjár vfkur. Stefáni Guðraundóson, frá Minne- otia, Minn., ta til boigari/nnar á J>TÍðjudaginn ií síðustu viku. Sagði alt gott að tfrétta aíf Mðan íélend- inga þar syðra. Bjóst tian.n við að dvelja hér í Winnipeg um tíma, ■skreppa «vo »skerntiferð til Sask,- bygða áður en hann héldi suður aftur. « Á mánudaginn í ibessari viku lézt hér á spftalanuim briggja ára gamali drengur, Marino að iniafni, sotrur Mrs. Solveigar Wyilie, að 648 Mary- land :str. Hann var einstakiega efni- Jegt 'bam. Affieiðingar spönsku veikinnar urðu dauðaraeinið. Paðir 'hans, Böbert Wylie, hofir verið í tfiorinium á Frakklandi í rúm þrjú ór, og er enn ókominn beim. Á sunnudaginin 26. sm. kom upp eklur í húsi Geins K riistjánwsonar, er býr um iþrjár imlílur norðvestur af Wynyard og brann ]>að til kaldra kola á skömraum tfraa. Engir vora Iieirria, ]>egar 'þetta skeði, nema vjnnuraaðurinn, sem var að stunda útherk og varð elxisinis ekki var fyr en um seinan. Eldsábyngð er sögð að vera á búsinu en engin á hús- miunuim og tjón þettta jþví hið til- finnanlegasta. Sve sem frá er skýrt á öðrum stað hér i blaðinu lézrt á sjúfkfahúsinu hér 30. f.tm Sigungeir S. Sigurðsson, rmgur raaður um tvítugt. Líkið var fhitt til Lundar á mánudaginn var ert* á suiwMKÍagirrn iflutt útfarai-- minning af »séra Pr. Hallgrfmssyni í stofutm A. S. 'Bardials. Móðir hins látna ko'in til bæjarins á fimtudag- hm var til að vera yfir syni stfniuim, er ijóst var hvað að fór. Fór hún með lfkinu á mánudaginn ásamt dóttur sinni, er 'hér hafði verið í bænum. Þann 29. jani síðastil andaðist að beimiJi Mr. og Mrs. Ingimundar Sig- urðsosnar f Grunnavatnsbygð ekkj- an Dýrfinna Sigurðardóttir, 79 ára að aldri. Hún var fædd á Hofestöð- uð í Álftaneshreppi á fsiandi; hún lætur eftir sig eina dóttur gifta iheima á fslandi, húsfrú Guðfinnu Þórðardóttur, í Eskiholti í Borgar- hreppi. — Blaðið “fsaföW” er vin- •samlega beðin að <taka upp þessa dáuarfregn. I>ann 30. s.Tn. andaðist hér í borg Ólafur ólafsson (frá Espihóli) að heimili dóttur sinnar, Mrs. ,1. T. Goodmann. Er þar í. val hnigi'im einn áf elztu elztu fsl. ifirúmbýling- um þessa ilands, gáfumaður mikiil og fræðimaður mneð iafibrigðuin. Kom hann frá íslandi árið 1875 og var einn af ifrumherjum Nýja fs- iandis. — Verður þessa iláfcnia merkis- manns nánar getið síðar. Vér biðjum kaupendur velvirðing- ar á að ongin saga ihófir verið í blað- inu nú um fcfma. Sökum anna hef- ir iséra Bögnvaldur Pétursson ekki getað ihaWið áfram iþýðinigu á “Hetjusögum Norðurlanda” og fær þessu ekki si * um tíma. Það, sem efitir er af smásögum 'þessum, birtiist þvf í sblaðmu sfðar, þegar (þýðand- inn hetfir lókið verki sínu. f mllli- tíðinni birtuim vér »afiiþýðlega og “spennandi” sögu, sem þýdd er af •séra Guðm. Árnasyni, og byrjar hún í næsba blaði. Sagt var frá 'því í síðasta blaði, að íslenzki “Hockey” flokkurinn (Y.M.L.C.) ætlaði að þreyta knatt- íeik þenna á roóti ílokki enskra pilta, Argonauts, á föstudagskvöld- ið f síðustu viku. Þar sem flokkar þessir stóðu nú jafnt að vígi í Hoc- key samkemninni hér í vetur, átti sér stað vígamóður mikill á báðar hliðar og ifjöidi fólks til sfaðar að sjá ibverjir yrðu hlutskarpari. Leikurinn endaði þannig, að lslend- ingarnir unnu frækilegan sigur og að margra dómi var iþetta bezti “Hoekey” leikurinn, sem leikinn hef- ir verið hér í borg f vefcur. Safnaðarfundur Tjaldbúðar verð- ur haWinn í neðri sal Goodfcempf'ara hússins fimtudaglnn 6. þjm. kl. 8 að kveldii. Allir safnaðar meðliímir ó- minitir um að mæfca stundvfsfega. 3. fiebr. 1919 . Forseti. Leiðrétting. í æfrmiiming Björns E. Björnsson- ar, er birtist í Hkr. 22. jan. s.l., hafa þessar missagnir orðið með æfiat- riðin. Björn er sagður ólztur syist- kinanma, en iþetta er ekki rétt, hann var elztur bræðranna, en Sveinn læknir yngstur, og er hann nú hinn eini á lffi. Sagt er og, að Bjöm hafi verið í Flamsborgar sköla árið 1901— 6. En það var hann árið 1904—5, út- 'skriifaðtoí. þaðan með ágætis eink- unn, sem vitntoburðar bréf hans ber með sér. Veturinn 1905—6, síð- asta á ísliandi, stundaði bann bannia- kenslu. I>á er og sagt, að hann hafi stofnað trjáviðar verzlun í Milfier- dale, Sask., ]>ar sem hann var þegar hann lézt. Hér blandaist líka mál- um. Hánm veitti forstöðu ttjáviðar- verzlun þar, en var eigi eigandi hennar sjálfur. Þessum vilium eru hlufcaðeigendur beðnir velvirðingar á, er að nokkru leyti stöfiuðu af ó- nákvæmni vorri og Iþví, að vér vor- um eigi svo kunnugir sem skyldi. R. P. A RSFTJNDU R HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir íCrowns, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu afnum. —sterklega bygðar, þar sem mest reynlr A. —þægilegt að bíta með þeim. —fagurlega tilbúnar. An —ending ábyrget. / HVALBEINS VUL- CJWITE TANN- SETTI MÍN, Hvert —gefa affcur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. —passa vel í munnl. —tækkjast ekki frá yðar elgln tönnum. —þægilegar til brúks. —ljómandi vel smíðaðar. —ending ábyrgst. DR. R0BINS0N Tannlæknir og Félagar hana BIRKS BLDG, WINNTPEG Tjaldbúðarsafinaðar var haldinn 20. f. m.; var ihann all íjölmennur. — Byrjað var á að losa upp fundar- gerð síðasta fundar, og var hún samþykt mótmæialaust. — Næst var ! lesið upp svar frá Pyrsta lút. söfn- i uði gegn tiFboði Tjaldlbúðarsafnað- í ar, dagsett 27. des. 1918, viðvfkjandi i sameining þeirra saÆnaða. Efitir stuttar umræður var svarinu hatn- að með 43 atkvæðum gegn 24. — Þá voru lesnar upp ársskýrslur safnað- arins og samlþyktar. — Því næst voru kusndr fulltrúar saínaðarins fyrir íhið nýbyrjaða ár. Upp á ýms- um var sfcungið, en að eins voru 5, er ekld mótmæltu útnefnlng, og lýsti fiorseti iþví þá yfir að þessir 5 væru kosnir gagnsóknarlaust; voru það þeissir: E. Þorhergason, Kr. I Kristjánsson, E. Sumarliðason, S. | Gíslason og G. Magniússon. Eftir að kosningar fulltrúa voru afistaðn- ar, urðu fáar umræður og sagði því forseti fuindi slitið. -------o------- Eimskipafélag Islands. Ribstj. Heimskringlu,— Um leið og eg þakka hve vel þú hefir sýnt auglýsing mína í blaði þínu dags. 22. og 29. jan. s.l., um komandi ársfuind Eimwkipafélags fslandis, þá ieyfi eg mér að benda á, að nafn J. J. BiWfolls hefir af eim- Umferðasalar NÚ MEÐ SÝNISHORN AF SKÓ- FATNAÐI FYRIR SUMAR, HAUST OG VETUR. KAUP- MENN HAFA UR MIKLU AÐ SPYRJIÐ KAUPMANNINN YÐAR UM “RYAN SKÓ” OG TAKIÐ EFTIR STIMPLÍNUM Á HVERJU PARI. . Thomas Ryan & Co., Ltd. PRINCESS STREET, WINNIPEG hverri orsök faliið úr auglýsingunni, sem þó aldrei skyfidi orðið hiafa, af því að nafn hans var skýrt skrifað í handritinu, og Ihamu er iþektur að því að vera einn af mikilhæfuistu og bezfcu mönnum vestur-falenzkra hluthafa í félaginu. Eg verð því að biðja þig að bæta upp iþeissa vangá með iþví að auglýsa nafn Jóns svo vel, að allir lesendur Hkr. megi vita, að eg tel hann einn þeirra, er sjáif- sagt sé að kjósa í félagsstjórnina. Enn fremur leyfi eg mér að skora á hlu'thafa í Eimskipafélaginu, að senda mér útnefningar eins tfman- lega og þeir ifá 'því við komið, og að tilgreiua jafnframt, hve mörg at- kvæði hver kjósandi hefir. Það er áríðandi, að Iþessa isé gætt. Fundurinn verður haldinn í Good Templara húslmu í Winnipeg, mánu- dagsfkvöklið' 24. iþ.m., ,kl. 8. Vinsandegast, B. L. Baldwinson. ------O------- ÁRSFUNDUR Únítarasafnaðarins verður haldinn í kirkju safniaðarins sunnudags- kv-eldið þann 9. febr. næstkomandi. að lokinni mesisu. Fter þá ifram em- bættfemanna kosning fyrir næst- komandi ár, skýrslur embættis- nianna lesnar og fram fagðar o. fl. —Vomast er eftir, að allir hlufcaðeig- endur sæki fundinn. 28. janúar 1919 Th. S. BorgfjörS, fors. ------o------- Að níða og prýða. (Framh. frá 7. ibls.) skólanum, Iþví allajafna isveikst eg um að læra, og þess vegna er eg tórandi ensn þá. Það er svo skamt bllið á miílli góðrar hjúkrunarkonu og engla guðs á himnum, að »líkt má mæla í spanniaatali, eftix minni hugsjón. Eg gæti trúað, að ungfrú Inga Johnison og henmar líkar hafi fokið > upp dyrum sælubústaðarims hinum | megin grafar fyriir mörgum deyjandi hermanninum, þegar hún einis og móðir eða unnusta færði írið og blessun yfir þeirra síðustu þrár og eiftirlanganir á dauðastundinmi. Og enginn, utan sá sem reynir, þekkir ]>ær engilhöndur, scm þá hjúkra. Og enginn getur heldur vibað, Iwað marga firiðsæla ástarkossa bún hefir að geyma á vörum sinum frá vorum deyjandi hermönnum, sem húm liefir tekið á roótl til að skila mæðr- um þeirra og unnustum, sem hér Ráðskona óskast Dugleg stúlka, eöa ekkja (má hafa 1—2 börn) ósk- ast á bdnda heimili í Sask. Bóndinn er ekkju- maður og nokkur stálp- uð börn, — hiö yngsta 8 ára og hiö elzta 14 ára. — Gott heimili og gott kaup veröur borgaö. — Upplýsingar fást á skrif- stofu Heimskringlu. í sorginni (þireyja, en var þeim í dauðanum ihæsta íósomdin og-feg- uiisti friðar geiiteinn. Því finst mér að hún, og allar góðar hjúkrunar- konufi eigi heiður og þökik skifiið. Það er ekki minsti eða veikasti þátturinm í gegn um þetta stríð, að llkna. Að fiiíkna í iífi og dauða. Hjart.alaustNkvæði vil eg ekki láifca gefa neinni igóðri og göfugri konu, og alira sízt undir svona löguðum kringumsfcæðum. “Upp miifct hjarfca og rómur mleð”, sagði Hallgrímur. Og eg hefii aldrei heyrt neinn hlæja að læssari isetningu. Þetfca máiefni viðvíkjandi hjúkr- uniafikonunni, sem vel mæfcti kalla tiflögu tffiá mér, fel eg þrjátíu manna nefndinni, sem á að fjallia um þjóðerntomálið. Ef hún eklki getur ráðið við hana, iþá fel eg mál- ið Jón8 Sigurðssonar félaginu. Það góða félag hietfir alla erviðleika slgr- að og yfirstigið alt fram á þenna dag. Og þefcta yrði Iþá einum gim- sfceininum fleira hætt í Jiórónuna, félaginu til vegs og sóma. Lárus Guömundsosn. ---------------------------- Saltaður hvít- fiskur til sölu Undirskrifaöu hefir til sölu SaltaÖan Hvítfisk í 50 og 100 pd. og stærri kössum. Veröiö er 10 cts. pundiö. Enginn aukakostnaöur fyrir umbúöir. Peningar veröa aö fylgja pönt- f unum. (Wholesafie Pood Lic- ense No. 1-1727). A. M. Freeman. (19-23) Steep Rock, Man. >.__________________________/ r VERKAMENN! ATHUGIÐ ÞETTA VANDLEGA VÉR bjóðum Nýtízku (modem) hús Fjós Búfénað 40 Ekrur af Landi og af þeim eru 20 ekrur plægfiar, herfaZar, afgirtar, tilbúnar fyr- Ir útsætSi strax og ábúandinn kemur. tér vertsic elnnig metieigandl I smJörgjörtSarverkstætSl, frystl- geysmsluhúsl og nltSursutSu- stofum, er vér ætlum atS stofn- setja. LANDIÐ HIÐ BEZTA í MANITOBA Svört sútSmoIdln, ögn sendln og þar undlr stelnótt (gravelly) ‘clay’; þatS Uggur nærrl 40 mllur austur af Winnipeg. Shoal Lake vatnslinan liggur i gegn um landits og veitlr gnægtS af götSu og mjúku vatni. Saur-rennur, rafmagns ljós o. s.frv., og öll þæglndi er titSkast i stórborgum, samfara hlunnlnd- um þelm, er landsbygtS fylgja. SÖLUVERÐ UNDIR $5.000 Skilmálar «■— • - j BÆKUR nýkomnar frá íslandi: tsl. söngvasafn I, 150 sönglög. kosta f bandi $2.80, óbundin 82.30 Marteinn Luther, æfisaga eft- ir Magnús Jónsson, ib.......$2.45 Islandssaga*, Jóns Jónss. ib .. $2.10 Drauma-Jói, Ág. H. Bj........$1.00 Dulsýnir eftir Sigf. Sigfss..$0.35 Barnalærdómskv. Klaveness .. $0.35 Stafrófskver Jóns Ó1.........$0.35 Einnig hefi eg nú “Iceíand” eftir W.S.C. Rusell.........$2.00 póstgjald undir hana er 12c. FINNUR JOHNSON, 668 McDermot Ave., Tals. G. 2541. Skrifstofan opin á kvöldin. Hilversum Garden City > ITnits, Ltd. 807-8 EUectríc Chambers Winnipeg Phone Garry 820 Herrar—SenditS mér allar upp- lýsingar um land þatS, sem þér auglýaitS. Nafn.................... HeimUI__________________ » Ábyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU. Vér æskjum virSingarfylst viSskifta jafnt fyrir VEIRK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580z . CONTRACT DEPT. UmiboðsmaSur vor er reiSubúinn aS fmna ySur a<5 máli og gefa ySur kostnaSamætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gen'l Manager. - — ----------- 4 KOL! yJBgWJJUl! öujj Vér erum reiðubúnir að veita fljóta afgreiðslu á Hörðum og Linum Kolum, af beztu tegundum. Ef þér hafið ekki allareiðu pantað kol fyrir veturinn, J>á finnið oss> — Vér gjörum yður ánægða. Telephone Garry 2620 D. D.Wood & Sons, Ltd. Office og Yards: Ross Ave., homi Arlington Str. Skólaganga Yðar. Þetta er verzlunarskólinn, sem f 36 ár hefir imdirbúið unga fólkið f þessu landi í beztu skrifstofustöðurnar. Þér ættuð að g&nga á þenna skóla og njóta góðrar kenslu, bygða á svo langri reynslu. STŒRÐ OG ÞÝÐING KENSLUSTARFA VORS Vorir sameinuðu skóiar, “Winnipeg and Begina Federal Oollege”, haía kent og undirbúið fleiri en 24,000 stúdenta fyrír verzlunarlífið. Þeir finnast allsstaðar, þar sem stór verzhinar-startoemi á sér etað. Þeir sýna einnig, hvar sem þeir eru, hvað kensluaðferðir vorar eru notagóðar. — Þessi stóri hópur talar fyrir oss. — Viftu koma með oðrum sjálfsboðum er innritast á skólann á mánudaginn kemur? Dag og kvöld kensla. ' \ Winnipeg Business College 222 PORTAGE AVE. George S. Houston, Gen. Manager. Lagaák varðanir viðvíkj - andi fréttablöðum 1.) Hver maöur, sem tekur reglulega á móti blaöi irá pósthúsinu, stendur í ábyrgö fyrir borgun inni, hvort sem nafn hans eöa annari er skrilaö ntan á blaö iö, og hvor sem hann er áskrif andi eöa ekki. 2) Eí einhver segir biaoi upp, verö- ur hann aö borga alt sem hann skuldar því, annars getur útgef andinn haldiö áfram aö senda honum blaöiö, þangaö til hann hefir geitt skuld sína, og útget- andinn á heimting á borgtm fyrir öll þau blöö, er hann hefir sent, hvort sem hinn tekur þau af pósthúsinu eöa ekki. 3) Aö neita aö taka viö fréttablööum eöa tímaritum frá pósthúsum, eöa aö flytja í burtu án þess aö tilkynna slíkt, meöan slík blöö eru óborguö, o»- fyrir lögum skoöað sem tilraun til svika (prima facie of intentional fraud). BORGIÐ HEIMSKRINGLU. Nafnmiðinn á blaðinu yðar sýnir hvemig sakir standa. Brukið þetta eyðublað þá þér sendið oss peninga: THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg, Man. Kæru herrar:— Hér með fylgja ..........................Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu. Nafn............................................ Aritun ..................... BORGIÐ HEIMSKRINGLU. r B0RÐVIÐUR SASH, D00RS AND MOULDINGS. Við höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum Verðskrá verður send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH <fi DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.