Heimskringla - 03.04.1919, Síða 5
WINNIPEG, 3. APRIL 1919
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
er, þegar þess er gaett, a8 hann er
í eðli sínu gjörbreytinga maður,
en ekki íhaldsmaSur, og nógu ein-
arSur aS halda fram skoSunum
sínum, hvort sem flokknum 4íkar
betur eSa Ver. En þaS er líka
skiljanlegt, aS slíkir menn, þó
haefir séu, nái sjaldan aS komast í
valdasessinn eSa aS gína yfir
kjötkötlunum.
HvaS afstöSu Macleans gagn-
vart C. P. R. viSvíkur, þá virSist
sem hann sé þar sem í svo mörgu
öSru á undan flokki sínum; hvorki
conservatívar eSa liberalar hafa
enn sem komiS er þoraS aS ybb-
ast mikiS viS þaS félag; en þaS
segir sig sjálft, aS ef þjóSeign
jámbrauta á aS verSa landinu
hagsmuna fyrirtæki, verSur aS
innlima C. P. R., sem er lang-
bezta og voldugasta kerfiS; því
aS hafa þaS sem keppinaut, gefur
alt annaS en gróSavænlegar horf-
Éir fyrir stjómarbrautirnar; því
eins og flestir vita,, ‘borguSu þær
«ig ekki meSan þær voru prívat
eign og hétu C. N. R. og G. T. P.,
aS eg sleppi I. C. R. og öSrum
amákerfum austurfylkjanna, sem
«ú em orSin þjóSeign, vegna þess
þau borguSu sig ekki sem prívat-
eign.
Tveir þingmenn, Nicholson úr
stjómarflokki og Nesbitt liberal,
töluSu báSir á móti þjóSeigna-
stefnunni; aftur voru Nickle frá
Kingsrton stj.fl. og J. A. Robb lib-
eral, meSmæltir henni. — I járn-
brautarmála nefndinni ber mikiS á
R. L. Richardson; er hann öflug-
ur þjóSeignamaSur og vill sem
Maclean innlima C. P. R., og hafa
ellar jámbrautir landsins þjóSar-
e>ign.
of góSur skamtur. Helzti lobster-
spekingur þingsins heitir Loggie; á
hann niSursuSu verkstæSi og lob-
ster úthc^ld; barSist hann ólmur
fyrír 12 únsa pundsdós. En þaS
sem gerir lobster ræSu þessa
merkilega, er aS Loggie byrjaSi
hana vetuurinn 1916, en lauk
henni fyrst núna þremur árum síS-
ar. Fyrir þremur árum síSan hafSi
Loggie talaS af eldmóSi um lob-
sters og þá kviknaS í þinghúsinu
mitt í ræSunni; þinghúsiS brann,
en Loggie slapp óskaddaSur. Nú
kvaSst nann vilja ljúka viS ræS-
una, áSur en flutt yrSi í nýja þing-
húsiS, ef ske kynni aS annaS ó-
happ kæmi fyrir, en svo varS þó
ekki; sýnilega voru þingmenn
skelkaSir meSan Loggie talaSi, og
þeir vísuSu 1 2 únsu beiSni hans til
annarara umræSu, eftir aS hann
hafSi hátíSlega lofaS aS tala ald-
xrei framar um lobsters í þinginu.
20 miljónir til vegabóta.
Spumingar og svör.
Fjöldinn allur af spumingum
hafa komiS fram og mörgum ver-
iS svaraS.
Mr. Duff frá Lonenburg, N. S.,
vrldi fá aS vita, hvaS kostaS hefSi
aS koma herskyldulögunum í
framkvæmd og hversu margir J
ficífSu veriS kallaSir í herinn und-1
ir þeim. Hon. Arhtur Meighen,
serm nú er settur dómsmálaráS-
gjafi, gat þess svo, aS þaS hefSi
kostaS $5,373,022 aS fram-
kvæma lögin, og aS 27,497
inanns hefSu náSst í herinn undir
þeirn.
Hon. Rudolphe Lemieux vildi
aS vægS yrSi sýnd þeim mönn-
um, sem trúarbragSa sinna vegna
hefSu ekki gerst hermenn og af
þeim ástæSum veriS dæmdir í
fangelsi.
Hon. Hugh Guthrie, saksóknari
ríkisins, kvaS þessum mönnum
bæri aS skifta í tvent, fyrst þeim,
sem væru einlægir í trúnni, og
hinum, sem alt í einu hefSu gerst
ti^íaSir, eftir aS herskyldulögin
hefSu séS dagsins ljós; hinum
fyrri bæri aS sýna vægS, og væri
þegar búiS aS sleppa mörgum
fcæirra lausum; aftur væri engin á-
stæSa aS vægja hinum síSar-
nefndu, þeir hefSu á síSustu
stundu gengiS í þessi trúarbragSa-
fólög og ætlaS aS nota þau sem
8kálkaskjól.
Einn liberal þingmaSur vildi fá
aS vita, hversu mikinn stríSskostn-
aS ÞjóSverjaT og þeirra banda-
rnenn mundu greiSa Canada. Sir
Thos. White sagSist ekki geta
svaraS því, þar sem slíkt væri ó-
útkljáS énn þá; en aS Canada
fengi eitthvaS aS mun, taldi hann
sjálfsagt, og myndi ÞjóSverjum
engin hlífS sýnd í þeim ©fnum.
“Lobsters.”
Föstudagurinn var fiskidagur
þingsins. Var lengst af þann dag
talaS um niSursoSnar fiskitegund-
ir, helzt þó “lobsters”, sem Geir
íslenzkar “humar"; en þaS nafn
skiljá fáir hér vestra, svo hér verS-
ur aS tala um “lobsters”. Rifist
var kappsamlega um, hvort 12
únsur eSa 14 únsur skyldu vera
lögboSin þyngd í punds ( 1 6 úns.)
dós. Eins og nú er ákveSa lögin,
aS 14 únsur skuli vera í dósinni;
þessu vildu fiskimennimir
®S austan breyta — í 1 2 únsur —
því | 4 únsur væri aS eins tveimur
Aisum meira en pund og væri þaS
Hon. Dr. J. D. Reid lýsti því
yfir í þinginu á föstudaginn, aS
stjórnin ætlaSi aS verja 20 milj.
dollara til vegabóía í hinum ýmsu
fylkjum næstu fimm árin. Fengi
hvert fylki $80,000 árlega. Væri
þetta gert í samráSi og eftir vilja
stjórnanna í hinum ýmsu fylkjum.
Hon. Frank Carvell, ráSgjafi
opinberra verka, fullvissaSi þingiS 1
um, aS strangt eftirlit yrSi haft
meS þessum vegabótum og aS
peningunum skyldi vel variS.
NauSsyn bæri til aS bæta og
byggja þjóSvegi; hefSi slíkt til
þessa mest hvílt á Yylkjunum og'
sveitafélögum, en tími væri til
kominn fyrir landstjórnina aS
hlaupa undir bagga. Væri þetta
og til þess aS greiSa aS nokkru j
fram úr atvinnuleysinu í landinu. j
— öldungadeildin hefir tvívegis
hafnaS líku frumvarpi og þessu;!
hvort hún gerir hit^ sama nú, sést
á sínum tíma.
Bolshevikar.
Nei, ekki er svo, aS þeir sitji á
þingi; en á þá var minst þar ný-
lega, og á þann hátt sem vert er
um aS geta. GySingur einn á sæti
á þinginu, sá fyrsti og einasti, sem
þangaS hefir komiS. Heitir hann
S. W. Jacobs og er liberal frá
Montrea'l. Hann er lögmaSur og
vel gefinn svo sem flestir GySing-
ar; lætur honum og bezt aS tala
um fjármál, svo hann sver sig ó-
svikiS í æ'ttina. En í þetta sinn
voru þaS ekki fjíjrmál, sem Mr.
Jacobs hafSi í huga, þá hann reis
upp í þinginu. Hann stóS upp til
þess aS kvarta yfir því, aS æfin-
týra kvendi nokkurt af þýzkum
ættum væri aS ferSast um Vestur-
Canada og halda þar fyrirlestra,
þar sem hún rógbæri GySinga;
teldi þá leiSandi menn Bolshe-
viki hreyfingarinnar á Rússlandi.
AS Leon Trotzky sé GySingur,
játaSi Mr. Jacobs, en svartir sauS-
ir væru í öllum hjörSum. En þaS
aS siSspillingar lögmál Bolshevika
gæti komiS 'frá GySingum eSa
falliS þeim í geS, taldi Mr. Jacobs
meS öl'lu óhugsandi. GySingar
væru skírlífir menn. Til þess nú
aS menn fengju hugmynd um,
hvers konar siSspilling ríkti á
meSal Bolshevika, las Mr. Jacöbs
upp ástamála löggjöf þessara nýju
postula frelsisins. Og ef dæma
skal eftir hlátri þeim, sem varS í
þingsalnum undir þeim lestri, þá
virtist sem þingmönnum hafi orS-
iS allvel skemt; hvort þeÍT hneyksl-
uSust jafnframt, læt eg ósagt, en
ekki var þaS þó sjáanlegt.
Ásitmála löggjöf þessa las Mr.
Jacobs upp úr Winnipeg Tribune,
og þar sem þaS blaS er forvígis-
blaS siSbetrunar og bindindis í
Manitoba, get eg ekki séS, aS
Heimskringla þurfi aS veigra sér
viS aS flytja útdrátt úr lagabálkn-
um, því til þess eru vítin aS varast
þau, segir málshátturinn.
Saga málsins er: Bolshevikar
hafa í ýmsum héruSum Rússlands
komiS á fót skrrfstofum, sem kall-
ast á ensku "Bureau of free love”,
en sem á íslenzku mætti nefna:
skrifstofu frjálsra ásta eSa ást-
nytja—kann eg öllu betur viS hiS
síSara, og er þaS nýyrSi, sem eg
helga mér. Konur allar, giftar
sem ógiftar, á aldrinum 1 7 til 32
ára, verSa aS skrásetja sig á skrif-
stofum þessum og gefa sig undir
umsjá ríkisins. VerSa og karl-
menn allir, þegar þá vanhagar um
kvenmann, aS snúa sér þangaS.
Þar aS lútandi lagagreinar orSrétt
þýddar (því eg hefi bæSi Tribune
og orSabók Geirs viS hendina)
eru svo hljóSandi:
"Hver karlmaSur má fá sér eina
konu til afnota þrisvar sinnum í
viku, þrjár stundir í senn. Fyr-
verandi eiginmaSur konunnar, hafi
hún gift veriS, hefir forgangsrétt
aS henni, svo jframarlega sem
hann hafi ekki sett sig upp á móti
lögunum; hafi hann gert þaS, miss-
ir hann forgangsréttinn."
"Karlmenn greiSi 2 prócent af
launum sínum í sjóS, sem vera skal
konunum til viSurhalds og nefnist
ástnytjasjóSur. UtanhéraSsmenn
geta fengiS konur leigSar gegn
100 rúbla (50 doll.) mánaSar af-
gjaldi, sem renni í sama sjóS.
Hverjum kvenmanni greiSist mán-
aSarlega 238 rúblur úr ástnytja-
sjóSi."
“Konur, sem eru barnshafandi
fá lausn frá þessum sínum þegn-
skyldustörfum í 3 mánuSi fyrir j
og einn mánuS eftir barnsburS. |
Börnin, eftir fyrsta mánuSinn alist:
upp á ríkisins kostnaS og eru rík- ■
isins eign."
Þetta var þungamiSjan í lestri j
Mr. Jacobs, og munu fáir lá hon-[
um, þó honum finnist þaS ómak-
legt aS bendla GySinga viS slíka J
löggjöf og aS hann sé gramur í |
skapi--; hann er svo langt í burtu j
frá öllum ástnytjum hins alfrjálsa
Rússlands.
Væri hádegisskeiS æfi minnar!
ekki runniS, mundi eg óSfluga
halda til Rússlands og gerast Bol-
sheviki—en því er ver, aS eg ger-
ist nú gamlaSur og lítt fær til stór-
ræSanna.
(Meira.)
Elleft? boðorðið.
Sagan skýrir sig sjálf. Hatur milli
tveggja æskuvina. Byrjar á dans-
samkomu. Þeir töluíu ekki orð
hvor við annan í fjörutíu ár.
Eftir Rev. Thomas B. Gregory.
í isl. þýð. eftir Árna Sveinsson.
Sagan, sem eg ætla aS segja,
skýrir sig sjálf. Fyrir mörgum
'árum, á danssamkomu í smáþorpi
einu í austur-fylki, voru tveir
menn, sem urSu missáttir. ÞaS
leiddi til þess, aS þeir töluSu ekki
orS saman í meira en 40 ár. Þeir
voru þó næstu nágrannar, og urSu
því iSulega hver á annars vegi.
En hiS illa blóS sauS í æSum
þeirra, svo drengirnir, sem hefSu
átt aS vera vinir, voru einbeittir
/
óvinir.
Fyrir fáum dögum var ríSandi
maSur á afskektri braut, og féll
hann af hesti sínum. Hesturinn
hljóp sína leiS og ski'ldi gamla
manninn eftir meSvitundarlausan
á brautinni. Hans hvíta höfuS leit
út sem snjór á hliSar-brautinni,
sem hann hafSi falliS þvert yfir.
Þessi maSur var Peter White, ann-
ar þeirra sem lenti í misklíS í dans-
húsinu fyrir löngu síSan.
Nú vildi þaS svo til, aS John
Alton, sem var annar missættis-
maSurinn, var keyamdi sömu
brautina, á eftir sínum gamla ó-
vin, Hann kom þar sem White lá
meSvitundarlaus á brautinni og
hefSi fljótlega dáiS, ef hann hefSi
legiS þar lengur. Á augabragSi
veur næstum 'hálfrar aldar hatri
gleymt, og White var í örmum
Altons, sem var aS reyna af öll-
um mætti aS lyfta honum upp í
vagninn sinn. En armar hans
voru svo veikir, aS þeir neituSu aS
hlýSa vilja hins aldraSa Sam-
verja. Svo hann lagSi sinn gamla
Peopies Specialties Co.,
P. O. Box 1836, Winnipeg
Úrval af afklippum fyrir sængur-
ver o.s.frv.—"Witchcraft" Wash-
ing Tablets. BiSjiS um verSlista
n
óvin á óhultan staS, fram meS
veginum. Alton sló í hestana og
hraSaSi sér til bóndabæjar nærri
veginum sneri svo aftur til óvinar-
ins meS tvo hjálpsama og fram-
gjarna bændur. White var lagð-
ur í vagninn og keyrSur til læknis,
sem hreinsaSi og batt um sáriS og
frelsaSi líf hans úr dauSans greip-
um. — Þegar White fékk aftur
meSvitund og frétti, hver hefSi
hjálpaS sér, sendi hann eftir Al-
ton, og þaS var ánægjulegúr fund-
ur þegar hinir tveir menn tóku
höndum saman og horfSu hvor í
annars augu. Óvinátta margra ára
var gleymd og heiftin, sem ha'fSi
veriS í brjóstum þessara tveggja
manna hvíldarlaust síSan á dans-
inum fyrir löngu síSan, var ekki
framar til. BiSjandi hvor annan
fyrirgefningar lofuSu þeir hátíS-
lega aS þá daga, sem þeir ættu eft-
ir ólifaS, skyldu þeir vera vinir.
ÞaS er enginn efi á því, aS Pet-
er White og John Alton skilja nú
til fulls ellefta boSorSiS: "Nýtt
boSorS gef eg ySur: ElskiS hver
annan." Og þaS eru ekki ánægS-
ari menn í veröldinni, en Peter
White og John Alton. ---- I gömlu
bókinni lesum viS: "Hver sem
hatar bróSur sinn, þjáist af dauS-
anum." Og sannari orS hafa ald-
rei veriS prentuS.
Peter White og John Alton voru
fagurlega og lofsamlega lifandi alt
til þess tíma sem danssam'koman
fór fram. Þeir elskuSu hvor ann-
an, sem göfuglyndum nábúa-
drengjum er innrætt og eSlilegt.
En þegar elskan snerist í hatur,
dóu þeir og komu ekki til lífs aft-
ur fyr en vikuna sem kærleikurinn
kom til sögunnar og dreif hiS
gamla hatur í burtu. Einu sinni
enn urSu gömlu mennirnir börn,
fagnandi yfir hinni sameiginlegu
elsku og góSvilja. Þó auSvitaS
séu höfuS þeirra grá og líkami
boginn og álútur, þá eru hjörtun
hlý, meS áhrif og andlegt fjör fyrri
tíma æskuáranna. Þeir eru ungir
aftur og ánægSir, eins og þegar
þeir dönsuSu viS stúlkurnar, áSur
en þeirra hættulega hatur og mis-
skilningur kom til sögunnar.
Ef þú vilt vera fátækur, þá hat-
aSu einhvern. Ef þú vilt aS feg-
urS og dýrS lífsins víki frá þér,
þá hataSu einhvern. Ef þú vilt
bergja á bitrustu dreggjum tilver-
unnar, bölvandi þínum fæSingar-
degi, þá hataSu einhvern.
Eg vona, aS lesendur mínir
skilji gerinilega, aS þetta er ekki
aS eins prédikun. ÞaS er mikiS
meira en prédikun. ÞaS eru hin I
eilífu sannindi, sönnuS meS
reynslu mannkynsins gegn um all-i
ar liSnar aldir. —1 Sannleikurinn
hefir aldrei fæSst, og hann mun
aldrei deyja. Hann er eins gam- 1
all og himingeimurinn, og meSan
himingeimurinn er til, mun sá
sannleikur, aS "plska er líf, en hat-
ur er dauSi” endast og viShaldast |
í heiminum. Hér er ekkert tæki-
færi fyrir efa í þessu tilliti. Vér
verSum aS elska og lifa, eSa hata
og deyja. Vér verSum aS elska,
svo veröldin verSi fögur eins og
hinir fegurstu tilbúnu álfheimar,
eSa hata og deyja, en þá verSur
veröldin hræSilegri en hiS versta
ímyndaSa eSa tilbúna helvíti.
Okkar mikli bróSir, trésmiSur-
inn, vissi hvaS hann sagSi eSa
lagSi fyrir meS hinu nýja ellefta
boSorSi: “elskið hver annan."
Hann vildi, aS viS værum lánsöm
og ánægS, alt frá vöggunni til
grafarinnar. Og því lagSi hann á-
herzluna á elskandi bræSralag og
einlægan kærleika meSal mann-
kynsins, svo þeir gætu sagt hver
viS dffnan: "Hve yndislegt og
mikils virSi er aS lifa.” Ef þú vilt
lifa í hinni miklu og fögru veröld,
þá elskaSu alla og hataSu engan.
Og óskir þínar munu jafnframt
rætast og uppfyllast.
Prentun
Allskonar prentun fljótt og vel af
hendi leyst. — Verki frá utanbæj-
armönnum sérstakur gaumur gef-
inn. —* Verðið sanngjarnt, verkið
gott.
The Yikin Press, Limited
729 Sherbrooke St.
P. 0. 3ox 3171 Winnipe;, Manitoba.
sorgir í heiminum. Og þá hyrfu
úr sögunni hinir voSalegu blóSugu
bardagar, meS öllum þeim hræSi-
legu morSvélum, sem kvelja og
pína lífiS úr mönnum, og gjöra
fjölda af þeim sem eftir lifa ósjálf-!
bjarga, meS veiklaSa heilsu til sál-
ar og líkama. Hinir ólánssömu'
menn, sem sagan segir frá, hafa í
raun og veru aldrei elskaS hver
annan. Þess vegna gat lítilsfháttar '
ar missætti svo aS segja eySilagt
líf þeirra á þroska og manndóms-
árunum. — Þeirra dæmi ætti því
aS verSa öllum til viSvörunar, svo
allir ættu aS kappkosta aS "elska
hver annan" af öllu hjarta og liS-
sinna hver öSrum af fremsta
megni Ef þaS gæti orSiS alment
í heiminum, aS allir héldu trúlega
ellefta boSorSiS, aS elska hver
annan, yrSi lífiS flestum léttbært
og ánægjulegt, og veröldin fögur
og yndisleg.
Á. Sveinsson.
Slésvík.
Þess er áSur getiS, aS danska
stjórnin fór þess á leit fyrir nokkru
viS þýzku stjórnina, aS Slésvíkur-
búar fengju sjálfsákvörSunarrétt
um þaS, hvort land þeirra skyldi
áfram vera þýzkt eSa danskt, og
bar fyrir sig 5. gr. friSarsamnings-
ins í Prag frá 1866, er gerir ráS
fyrir, aS svo skuli vera. Fregn frá
18. þ.m. segir, aS þýzka stjómin
hafi viSurkent sjálfsákvörSunar-
rétt Slésvíkurbúa, og verSur þá
áSur langt um líSur gengiS til at-
kvæSagreiSslu um þaS í SuSur-
I
Jótlandi, hvort landiS skuli aftur
sameinast Danmörku.
Þetta er eigi> aS eins Dönum
mikiS gleSiefni, heldur og NorS-
urlöndum í heild, því enginn efi
getur á því leikiS, aS Danmörk
fær viS atkvæSagreiSsluna mik-
inn landauka og aS danskir menn
í SuSur-Jótlandi fá uppfyltar heit-
ustu óskir sínar, því margir þeirra
hafa alt af veriS mjög óánægSir
meS yfirráS ÞjóSverja, enda hefir
þeim veriS beitt meS, aS því er
virSist, alveg óþarfri harSneskju
gegn danskri tungu og danskri
menningu og siSum. ^
Slésvík hefÍT, svo sem kunnugt
er, veriS undir þýzkum yfirráSum
frá 1864. Bismarck hafSi upph^f-
lega boSiS dönsku stjóminni aS
skifta landinu eftir þjóSernum,
láta Danmörku halda danska
hlutanum, en suSurhlutinn, þar
sem ÞjóSverjar væru fjölmennari
skyldi falla til Þýzkalands. En
Monrad, sem þá var forsætisráS-
herra Dana, neitaSi því boSi, og
svo misti Danmörk alt. HafSi
hann séS mikiS eftir þessu síSar
og sagt, aS þaS hefSi veriS eins og
bundiS fyrir augu sín, er hann tók
þaS ráS, aS neita tiiboSi Bis-
marcks.
Ibúar munu vera um 150 þús.
á því svæSi, sem um er aS ræSa.
Þó virSist svo sem óákveSiS sé
enn, hvar takmarkalínan skuli
dregin. ÞaS hefir komiS fram í
dönskum blöSum, aS sumir ætla
aS bærinn Flensborg muni hallast
aS ÞjóSverjum, meSfram fyrir á-
hrif jafnaScirmanna, ,sem nú
byggja aS sjálfsfegSu miklar von-
ir á nýja, þýzka lýSveldinu.
Imperial Bank of
Canada
STOFNSETTUR 1675. —AÐALSKRI-FST.: TORONTO, ONT.
Höfuðstóll uppborgaður: $7,000,000. Varasjóður: $7,000,00«
Allar eignir.........................$108,000,000
135 Otlbfi I D«ml*lon of Cannda. SparldjóbHilelld I hnerju fitibfil. ojr mfi
byrjn SparlHjfitlHrelknlnir meli þvl a» leKKja lun #1.00 e«a melra. Vextlr
eru borgatllr af pentnaum y«ar frfi InnleBBH-ileRl. ÖHkaS-eftir vMSakl'ft-
( um ytíar. AuiesjnleB vltiakiftl UBKlaua OR fibyrRRt.
Útíbú Bankans er nú Opnað aS Riverton, Manitoba.
Jafnvel þótt eg sé ekki höfund-
inum nákvæmlega sammála aS
öllu leyti, virtist mér sagan sem
hann segir tS sé í raun og veru
sannleikur, þess virSi, aS eg út-
legSi hana á íslenzku. Ef allir
héldi trúlega ellefta boSorSiS,
vseru faerri óhöpp, mótlæti og
BORÐVIÐUR
SASH, ÐOORS AND
MOUUMNGS.
ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum
VerSslyrá verSur send hverium þeim er þess óskar
THE EMPIRE SASH & DOOR CO.f LTD.
Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2öi«
Venjið yður á að lesa auglýsingar í Hkr.
>11 • • / ___ • Þér hafiS meiri ánægju
Mein anŒi2i3.af y^. ef^érvitie-
M ■ wQj meB sjálfum yBar.aO þér haf-
iB borgaö þaP fyrirfram. Hvernig standiB þér v»B Heimskringlu t