Heimskringla - 14.05.1919, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.05.1919, Blaðsíða 3
1 WINNIPEG, 14. MAf 1919 HLIMSKRIN GL A 3. BLAÐSIÐA íslenzk höfuðból (Framh. frá 2. bls.) Því verSur ekki neitaS, að bæjar- stæði er þar ifremur ifagurt; en í grendinni er það þó víða fegurra, t. d. á Mosfelli. Ætla mætti, að einhverjar mik- tlfenglegar og merkilegar fornleif- ar væru t Skálholti, þar sem ekki eru nema rúm hundrað ár síðan biskupsstóll lagð'st þar niður, og halfði þá staðið þar í 744 ár, t.d. rústir eftir stórar steinbyggingar, víggirðing, eða þó að minsta kos'i dómkirkja. En því er ekki að heilsa. Nokkrar grasigrónar tófc- ít, fáein örnefni úr BiskupasögUi - um----það er alt og sumt. Ekki einu sinni upphlaðinn veg- arspotti, sem minni á, að þarna hafi höfuðból staðið. Það leiÖir af því, ,að aidrei hafa verið bygðar þar neinar stórbygg- ingar fyrir opinbert fé handa bisk- upunum. Þeir hafa sjálfir bygt upp staðinn, þegar þess hefir þurft með, Og reynt að skila honum í sem líkustu ástandi og þeir tóku við honum. Skálholt hefir því alt af verið vel hýstur íslenzkur torf- hær — og ekkert meira. Það er því ekki mikið að sækja í Skálhoh, að 'því er fræöslu um fortíð þess snertir. Þó 'þykjast lík- lega flestir, sem urtna fortíð þess- arar þjóðcur, hafa betur komið þar en ekki. AS rifja upp sögu Skálholts, þótt ekki væri nema aðalatriðin, yrði hér of umfangsmikið. Hún er ; samtvinnuÖ Biskup>asögunum og i verður ekki frá þeim skilin. Það i sem hér fer á eftir, er því gripið af i handahófi. Skálholt lá í landnámi Ketil- j bjarnar gamla, sem kom hingað seint á landnámsöldinni og nam Grímsnes og Biskupstungur. Rík- ur maður og rausnarkarl mesti, vildi láta gera bita af silfri í hof það, er hann lét byggja. Hann var ættfaÖir elztu biskupanna. Teitur sonur hans mun hafa búið í Skálholti, faðir Gissurar hvíta. föður Isleifs, sem fyrstur var bisk- up á Islandi 1 056. Þá hét bærinn ‘ Skálaholt. Á dögum Gissurar biskups ís- J leifssonar (1082---1 I 18) má þó ifyrst heita, að Skálhol t skríði úr ■ egginu og opinberi eðli sitt og á- kvörðun. Þá ber það líka fljótt af öllum öðrum höfuðbólum. Gissur var hinn lærðasti og ágæt- asti maður og sannur höfðingi. Hann lét reisa þar kirkju og stofn- •aÖi skóla, sem jafnan hélzt þar síðan af og til. Hann gaf jörðina til kirkjunnar og fékk það leitt í lög, að þar skyldi jafnan síðan vera biskups stóll síðan ---- á- kvæði, sem íslendingar hafa lát- ið sér sama að væri fótum troðið — og hann lagÖi með tíundarlög- um stnum fyrsta hyrningarsteininn undir hið mikla kirkjuríki hér á landi. Hann hefir eflaust verið mest virtur og elskaður allra Skál- holtsbiskupa, því sagt er, að hann hafi verið hvorttveggju í senn, konungur og biskup yfÍT landinu. Næstu biskuparnir eftir Gissur voru einnig hver öðrum ágætari. Meðal þejrra má nefna Klæng Þorsteinsson ( I 1 52—1 176), Þor- lák Þórhallsson (helga, 1178— 1 193) og Pál Jónsson (Loftsson- ar fifá Odda, bróðir Sæmundar, 1195—1211.), og bar staSurinn lengirnaenjar þeirra. Klængur var rausnarmaS-ur hinn mestr. Hann 'lét :geta kirkju á staðnura, meiri og vandaðri en þar hafði áður veriS, og.að kirkjusmíðinni lokinni gerði hann héimboS öllu stórmenni, og er mælt, aS í veizlunni hafi verið um 840 manns. Er svo aS sjá af Biskupasögunum, að biskup hafi komist í kröggur með að fæÖa og hýsa allan þann fjölda, því sagt er, að boðið hafi verið gert "meira af stórmensku en fullri forsjá , en þó voru allir með góSum gjöfum á brott leystir. ViS það tækifæri lét Klængur gera kaleik úr gulli, og gaf kirkjunni. — Þorláks bisk* ups er mest getiö vegna Ijúf- mensku hans og trúrækni og nokk- ur ömefni kring um staÖinn bera nafn hans enn í dag, t. d. Þor- láksbrunnur og Þorlákssæti. Hann kallaði upp vatn úr jörSinni þar sem brunnurinn er, en gerSi bæn sína hvern morgun á Þorlákssæti. Hann komst eftjr andlát sitt í dýr- lingatölu, og höfSu menn ge)nsi- mikið traust á helgi hans. Streymdu 'þá gjaifir og áheit inn til kirkjunnar, og það svo ört, að næsti biskup á eftir, Páll Jónsson, sem var stórauÖugur maður og stórmenni í lund, eins og hann átti kyn til, réðst í það stórræði að gera honum skrín, sem e^eflaust hinni mesti dýrgripur, sem gerður hefir verið hér á landi. Það var miklu stærra en önnur skrín, og alt búið "gulli, gimsteinum og brendu silfri", og var varið til þess fjórum hundruSum hundraSa (um 48 þús. kr). 2. janúar 1242 börSust þeir í Skálholti Gissur Þorvaldsson og Úrækja Snorrason. SigvarSur var þá biskup þar, NorSmaSur, gæt- inn og vinsæll og reyndi eftir mætti aS draga úr óeirÖunum. Gissur og menn hans tóku vígstöS uppi á húsunum og heltu vatni á þekjurnar svo þær yrSu hálar, en Úrækja sótti að frá kirkjugarSin- um. Var bardaginn allsnarpur um stund. Þar til SigvarSur biskup kom skrýddur úr kirkjunni meS klerkalýS sinn einnig skrýddan. Hann hafSi bagal í hendi og mýt- ur á höfSi, en bók og kerti í hinni hendinni og hóf upp bannsöng yfir Úrækju. Biskup biSur nú stöSv- ast bardcigann, og fóru menn urii allan kirkjugarSinn og segja, að Úrækja vill ei berjast láta, kallar þá enginn meira en Eyrekur Birki- beinn, og hleypur fyrir framan kirkjugarðinn. Flýgur þá steinn úr kirkjugarðinum og kemur viS eyra honum svo aS þegar kastar fótunum fram yfir höfuð, og var lökiS kalli hans aS sinni( !)----- Biskup gekk nú á milli og flaug grjót á hvortveggju hliS honum og yfir höfuð og var sem í drífu sæi, en er menn kendu hann vildu menn fyrir engan mun honum mein gera og stöSvaSist þá bar- daginn.” (Sturl.) Þegar á fyrstu árum eftir lok þjóSveldisins fóru menn aS kom- ast aS raun um, aS hiS unga höf- uSból, er þeir höfðu glatt sig svo mjög yfir, fór að færast í aukana og vaxa þeim yfir höfuS, svo aS þaS jafnvel bauS alþingi byrginn. "Guðslög" báru "landslög" ofur- liSi, og í StaSamálum í tíS Árna biskups Þorlákssonar (1269— 1297) dregur Skálholt taumana úr höndum bænda. Eftir það verður það meira ægi- legt en þjóðlegt, höfuSstöð hins rammasta kirkjuvalds, aðsetur út- lendra ribbalda og dáSleysingja, sjúgandi og beygjandi þjóðfélagiS meira bannfærandi ep blessandi, og stundum iíkara ræningjabæli en biskupsstól — þar til 1466 aS aftur koma innlendir biskupar. En gaman hefði þó verið aS sjá Skálholt eirmig á þeim dögum. GlaðværÖ hefir veriS þar stund- um og jafnvel sukksamt í skjóli biskupsvaldsins. Einna mest hefir þó kveÖiS aS sukkinu á Þorláks messu á sumri (20. júlí), sem var stærsti hátíSisdagur ársins. Þá söfnuSust saman á staSnum mörg hundruS manns og slógu tjöldum alt umhverfis hann, því hátíSin stóð oft nokkra daga. Þetta var gert í því skyni aS heiðra vemdar- dýrling staSarins, Þorlák helga, og var þá skrín hans, dýrgripurinn mikli, boriS umhverfis staðinn "meS reykelsis rlm og rómversk- um söng", en í raun og veru voru samkomurnar til mannfagnaSar og þá um leiS ágætt tækifæri til aS sýna rausn og dýrS biskup- anna og btinda lýSinn meS dýrS- arskini, og hafa líklega hvorki ver- ið siSbætandi né öllum jafn geS- feldar. ÞaS var á slíkan hátíðisdag, er þeir Teitur Gtmnlögsson í Bjama- nesi og ÞotvarSur Loftsson frá MöSruvölIum fóru aS Jóni Ger- rekssyni 1433. Þeir sundriðu Hvítá í tveim kvíslum hjá Þengils- eyri, suSur af staSnum, og komu þar öllum á óvart. Biskup var í kirkju eSa flúSi þangaS, lét byrja tíSir og treysti á kirkjufriSinn, en þeir undu upp kirkjuna meS því aS smeygja trjám undir aurstokk- ana, drápu sveina biskups hvar sem þeir hittu þá bæSi { kirkjunni og annarsstaSar, en drógu hann sjálfan frá altarinu í öllum skrúða, létu hann í poka og drektu honum í Brúará — tiltæki, er varla á sinn líka í mannkynssögunni. NorS- vestur í túninu heitir IragerSi, upp- hækkun, 12x1 /i faSmur; þar eiga sveinar biskups aS vera grafnir. Rúmum 100 árum síSar, eSa um 1539, fékk Skálholts jarSvegur alftur blóS böSla Islands aS drekka. ÞaS var konungs fulltrú- inn Didrich von Minden, og fylgd- armenn hans átta eSa níu, sem þá var veginn þar. Hann hafði riÖiö upp í Skálholt til þess aS storka Ögmundi biskupi, þá gömlum og blindum; biskup baS hann hafa sig hægan, kvaðst ekkert mundu gera honum sjálfur, en sagSist ekki á- byrgjast menn sína. ÞaS var ráSs- maSurinn, sem réS aÖförinni. Didrich og menn hans voru jarS- aÖir í svonefndum SöSulhól austur í mýrinni. Á dögum seinustu katólsku bisk- upanna er 'þó vegur Skálholts meS mestum blóma, meiri en nokkru sinni fyr eða síSar, einkum þó á dögum hins seinasta, Ögmundar biskups Pálssonar. Hafi það ver- iS satt um Gissur ísleifsson, aS hann hafi verið bæSi kóngur og biskup yfir landinu um sína daga, þá er það engu síSur satt um Ög- mund biskup, aS hann var alræð- ismaSur (dictator) yfir Skálholts- stifti um sína daga. Auk biskups- valdsins hafSi hann einnig hirS- stjóravald um allmörg ár, og var þá ekki fyrir smámenni viS hann aS etja, meS því líka aS maSur- inn var fær um að beita valdinu, þrekmaður mikill, ríklundaSur og höfSinglundaSur, auSmaSur spak- ur og forsjáll, eitthvert mesta stór- menni, sem þessi þjóS hefir átt. Ríki hans var því meira en svo, aS útlit væri fyrir, aS þaS ætti gvo skamma stund aS standa. En þá var kominn blindleki á fleytupa. í húsakynnum brytans sátu þeir í kyrþey Gissur Einars- son og Oddur Gottskálksson, bisk- upsefniS og biskupsskrifarinn, og iðkuSu á hljóðum kvöldum þá fræSslu, sem svo fljótt og fyrir- varalítiS átti aS kippa fótunum undan katólsku kirkjunni. Árin I 548—50 gengur mikiS á í Skálholti. ÞaS eru fjörbrot hins innlenda kirkjuvalds, tiltektir Jóns biskups Arasonar. Tvívegis fór hann meS her manns aS staSnum, tjaldaSi í bæSi skiftin á Forna- stöSli, skamt norSur af kirkjunni, og sótti staSinn aS norSan. í fyrra skiftiS varS hann frá aS hverfa, en í seinna skiftiS kúgaSi hann Mar- tein biskup, sem hann hafSi meS sér í haldi, til aS skipa svo fyrir, að staSurinn gæfist upp, og hafSi þá endaskifti á öllu þar eftir geS- þótta sínum: vígSi presta, biskup- aði börn, vígði kirkjuna upp aftur hátt og lágt, reif Gissur Einarsson upp úr gröfinni og lét jarSa hann utangarSs o.s.frv. Seinna sama haustiÖ var hann sjálfur fluttur þangaÖ í haldi, og líflátinn þar á- samt sonum sínum, 7. nóv. 1550. Atvikum öllum viS aftöku þeirra feSga er svo greinilega lýst í Bisk- upasögunum, aS ekki er um aS villast. Höggstokkurinn var flutt- ur viS hverja aftöku. Fyrst var hann austur frá garðinum í stefnu á Þorlákssæti; þar var Ari lög- maSur höggvinn. Þá var hann fluttur spölkorn ncrSur eftir; þar var séra Bjöm höggvinn. SíSast var hann fluttur heim undir traS- irnar, þar sem þær beygja vestur meS kirkjugarSinum; þar lét Jón biskup líf sitL Aftaka Ara hepn- apist fremur vel, en hinar illa. j Björn barst lítt af og mun hafa 1 veriS ókyr. en biskup hafSi mikinn ! herðakistil, og því erfitt aS koma högginu á hálsinn, en böSullinn unglingtetur frá BessastöSum. Lík þeirra feSga voru jörSuS aS kór- | baki, og lágu þar, þar til seint um veturinn, aS NorSIendingar sóttu þau. Á aS hafa sézt vottur fyrir gröfinni til þessa. Saga Skálholts eftir siÖaskiftin er saga hnignunarinnar. Eftir þaS dregur óðum úr valdi biskupanna og mæti staSarins, og síðast verS- ur þar ekki nema skuggi þess, er áSur var. Merkasta af lútersku biskupun um má eflaust telja þá Odd Ein- arsson (stjörnu-Odd, 1586-1630) j Brynjólf Sveinsson (1639-1675), IJón Vídalín (1698-1720), og þá ' feSgana Finn Jónsson og Hanne* ] Finnsson á seinni hluta 1 8. aldar. Af öllum þessum bisk. er Brynjólf- ur lang-merkastur og mun Skál- holt hafa boriS hans menjar fram til hins síSasta. Hann bygSi þar upp allan staÖinn, sem var í niS- urníÖslu eftir bnmann 1630, og hann bygSi þar einnig stóra og vandaÖa dómkirkju, og er sagt aS hann hafi variS til hennar um 50 þús. kr, og er þaS mikiS fé, þegar tekiS er tillit til þess, hve vinnu- laun voru þá lág. Brynjólfi svipar mjög til hinna fyrri biskupa; hann er mikilmenni eins og þeir, "þéttur á velli og þéttur í lund”, stórlynd- ur og stjórnsamur, auSugur og at- kvæSamikill um landsmál, en ekki aS sama skap þjóShollur. Lífs- saga hans er svo þrungin af þung- um raunum, aS hún hlýtur aS vekja almenna hluttekningu. Hon- um átti Hallgrímur Pétursson mest allra manna aS þakka, og yfir moldum hans var sálmurinn “Alt eins og blómstriS eina” sungiS í fyrsta skifti. Eftir það fer skörungsskapurinn smárénandi hjá biskupunum og konungsvaldiS eykst aS sama skapi, og síSustu biskuparnir leita sér yndis í því öSru fremur aS rifja upp sögur hinna fyrri. En enn þá hélt þó Skálholt á- fram aS vera miSstöð menta og menningar, og þaS var skólanum að þakka, sem eftir siSaskiftin var fariS aS hlynna meira aS. Þar óx upp nýgræÖingurinn uríg- ur og hraustur í skjóli biskups- valdsins og aga þess. Þrátt fyrir farg þaS, af kreddum og þröng- sýni, sem á honum hvíldi, teygSi hann sig þó stöSugt upp í ljósið og loftiÖ og fann kraftinn í sjálfum sér. I raun og veru bendir þaS ékki á annaS en sjálfstæSis- og rannsóknarþrá, þegar skólapiltar á dögum Brynjólfs biskups, á miSri galdrabrennuöldinni, gerSu all- alvarlega tilraun að vekja upp draug! og notuðu til þess sjálfa | dómkirkjuna! En tilraunin mis- tókst, og þaS er nógu fróSlegt aS lesa í Árbókum Espólíns alla galdrastafaskrána, sem gerS var upptæk hjá piltum. En dagar Skálholts voru líka taldir. 1 jarSskjálftanum 1 784 J hrundu staSarhúsin, og eftir þaS var skólinn fluttur til Reykjavíkurj eins og Hólaskóli, báSir biskups- stólarnir o. Ll. - ákvörSun, sem runnin var frá dönskum en ekki íslenzkum hjartarótum. Hér er þaS eitt gripiS, sem var hendi næst. En hversu mikiS er 1 ótaliS! Og svo lífiS ---- lífiÖ sjálft, á þessu mikla og merkilega höfuS- bóli, daglega lífiS, meS öllum sín- um skuggabreytingum. Hversu margt mætti ekki um þaS segja. Á‘ öllu hefir veriS höfuSbólsbragur. Til allra starfa hafa valist þar sam- an hinir nýtustu menn, ,því mikiS var þar um aS vera, og mar^t hef- j ir veriS þar um manninn — af öll- um stéttum. Allar hliSar lífsins hefir mátt sjá þar, mestu höfSingja landsins og ættgöfgasta fólk þess í viShafnarskrúSa sínum, æskulýS- inn, blóma og kjarna þjéSarinnar, sem kom þangaS til náms eða til að leita hamingjunnar, og Ioks mikinn skara starfsmanna og verkafólks. Skálholt var ekki einungs höf- uðból fyrir höfSingjana, sem riSu þangaS heim í flakandi litklæS- um, búnir heiSursvopnum og meS frítt íöruneyti, heldur einnig aum- ingjana, sem flökkuðu um bjargar- | lausir á hallærisárunum og leituSu þangaS hinnar síSustu og vissustu líknar, veltust um sjálfa sig á veg- unum þar í kring, og hnigu kann- ske örendir viS vallargarðinn. Og svo öll sú glaSværS, sem aS jafnaði hefir ríkt á þessu fjöl- menna heimili. Og einnig þá sorg og örvænting sem líka hefir stund- um gripiS völdin þar. Þrisvar eyddist staðurinn af verkafólki í svartadauSa, aS því er sagt er, og stóra bólan 1 706 kom þar einnig illa viS. Saga Skálholts geymir því ekki síSur hyldýpi sorgarinnar en himinn gleSinnar. En yfir öllu lífinu hvílir jafnan andi eins manns, biskupsins. Vilji hans er öllum lögum ofar, hann er þar einvaldur, bæSi í andlegum og veraldlegum skilningi. Hann getur frelsaS eSa fordæmt. bless- aS eSa bannfært, huggaS eSa hrelt — og gerir þaS líka. Til aS sýna þaS, nægja tvö lítil dæmi. er jafnframt sýna hugsunarhátt þann sem ríkti í Skálholti á mismunandi tímum. AnnaS er saga þriggja systkina, er flúSu á náÖir Ögmund- ar biskups. Bróðirinn hafði getiÖ börn viÖ báÖum systrum sínum. Biskup tók hann undir vernd sína, lét hann aS vísu greiða sér eitt- hvert fé í kyrþey, en kom honum «vo undan hegningu. Önnur syst- irin varS biskupsfrú nokkrum ár- um seinna (Gísla Jónssonar) ! — Hitt dæmið er raunasaga Ragn- heiSar Brynjólfsdóttur. Um búskapinn í Skálholti mætti einnig margt segja, því hann hefir ekkert smáræSi veriS og ekki ein- um ráSleysingja hent aS vera þar ráðsmaSur. Þótt Skálholt sé kosta- jörS, gegnir þaS þó furSu, aÖ hún skyldi geta fætt allan þann bú- pening, sem þar var aÖ jafnaði. Jón próf. Halldórsson telur geld- fénaS þann, er þar var, þegar Oddur Einarsson tók viS: geld- neyti alls 425, sauSir 7 1 6 og hest- ar gamlir og ungir 677; þó hefir líklega eitthvaS veriS af mjólk- andi peningi. Stefán bisk. Jóns- son lét eftir sig meSal annars 480 hesta, 360 stikur vaSmáls, 512 stikur af góðu.klæSi, 21 stykki af varningsklæSi, 840 stikur lérefts og hálfa vætt silfurs. — Á dögum Ögmundar biskups átti staSurinn hafskip til vöruflutninga miilli landa, og lengi fram eftir átti kirkjah ítök til sikógarhöggs úti í Noregi. The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE. Oíi SHERRKOOKE ST. HnfutlsHilI uppb............S H.CHHt.OOO Vurasjðtlur ................S 7.000,000 Allar eiarnir ..............S7^.t»oo.o«o Vér óskum eftir vióskiftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst at5 gefa þeim fullnægju. Sparisjóbsdeild vor er sú stærsta, sem nokkur banki hefir í borginni. íbúendur þessa hluta borgarinnar óska aT5 skifta vió stofnun, sem þeir vita at5 er algerlega trygg. Xafn vort er full trygging fyrir sjálfa yt5ur, konur yóar og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður l’IIOV 10 bARRV :S4rS) Um húsaskipun í Skálholti eru til litlar upplýsingar síSan fyrir siSaskiftin, en margar yngri, og auk þess nákvæmur uppdráttur yf- ir staSinn 1 784. I öllu verulegu hafa húsakynni þar ekki borið af venjulegum bæjarhúsum, veriÖ bygð með torfveggjum og timbur- göflum og torfþökum, og háS því nær árlegum breytingum. ÁriS 1 784 hafa bæjarhús aÖ skemmum meStöldum verið 40—50. Aust- ast voru húsakynni skólans, vest- ast í aÖalþyrpingunni húsakynni biskups. BaSstofumar hafa veriÖ 5 eða 6 auk gestastofu, dyflizu o. fl.. HlaSiS var umgyrt húsum á þrjá vegu. Vestan undir bænum stóð Staupasteinn, þar sem biskup- arnir drukku hestaskál meS gest- um sínum, og stendur þar enn í dag. TraSir, steinlagSar, lágu aS bænum aö sunnan og norSan og sjást enn. Göng lágu neSan- jarSar úr bænum út í kirkjuna, og sér votta fyrir þeim enn. Vatns- bóliS var Þorláksbrunnur, en á dögum Ögmundar biskups var brunnur í göngunum, en þegar Dirich von Minden og menn hans voru vegnir í bænum, rann blóS ofan í brunninn og lét bitkup þá byrgja hann. Stærsta og veglegasta húsiS á staSnum var auSvitaS dómkirkj- an, öll úr timbri, krossbygS, meS útbrotnum veggjum, kór aftur úr með skrúðhúsi, og klukknaport fram af. Þegar búiS var aS leggja biskupsstólinn þar niSur var kirkj- an rifin, og timbriS úr henni látið í fleka út á Hvítá, sem bar það of- an eftir. NorSaustur frá kirkjunní stóS ÞorláksbúS, kapella, sera notuÖ var til messugjörSa meðan kirkja var í smíSum. Skálholt varð oft fyrir tjóni af eldi. Þannig brann kirkjan 1 369 af Iofteldi. 1526 brann kirkjan i aftur. ögmundur biskup var þá á þingi (meS 1300 manns? I) og fátt karlmanna heima. En þegar hann kom á klifiS fyrir ofann stað- inn, og sá kirkjuna orSna aS ösku- hrúgu, brá honum svo aS yfir hann leiS. 1630 brunnu mest öll staSarhúsin, og ákaflega margt fé- mætt. Marga dýrgripi hefir Skálholt átt, sem nú eru gengnir Islandi úr greipum eSa undir lok liÖnrr. Á ÞorláksskríniS er áSur minst. ÞaÖ bjargaðist úr eldinum bæði I 309 og 15 26, Gissur Einarsson lét rífa af því búnaSinn, Jón Vídalín jarSa úr því seinasta lærlegginn, en sjálfur kassinn kvað hafa veriS seldur á uppboðinu 1802. Gull- kaleikurinn bjargaðist einnig í bæSi skiftin, en hvar er hann nú? (Á Forngripasafninu er gamall kaleikur frá Skálholti, auSsjáan- lega frá katólskri tíSS en hann er úr silfri, gullroSinn, og er því frá- leitt hinn sami og Biskupas. tala um. ) Þegar kirkjan brann 1309, brunnu þar inni 12 silíurker og í (Frjt|pii. á 7. íþta.) Athugið vel VeitiS því athygli, hvemig kaup- verÖ og peningaverÖ þessara sparimerkja hækkar á mánuÖi hverjum, þangaS til fyrsta dag janúar 1924, aS Canada stjórnin greiSir $5 fyrir hvern—W.-S.S. fi£ T álZE OF- w-s s Húsmœður! ISkiÖ sparsemi. ISkiÖ nýtni. SpariÖ matinn. Þér fáiÖ meira og betra brauÖ viÖ aÖ brúka PURIT9 FtOUR GOVERNMENT STANDARD Flour License No's 15, 16, 17, 18 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.