Heimskringla - 14.05.1919, Blaðsíða 7

Heimskringla - 14.05.1919, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 14. MAl 1919 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Islenzk höfuðból Pramhald frá 3. bls. bætSi skiftin brann talsvert af .kirkjumunum, svo sem dýrlinga- myndir, róSukrossar, bagalar, reykelsisker, skrúcSi o. fl. Brynj- ólfur biskup sendi mikið af göml- um munum út fyrir nýtt, og 1802 var haldiS uppboð á miklu af gömlum munum. Þar var seld • meSal annars altarisbríkin mikla, nefnd Ögmundarbn'k, sem kirkjan eignaSist á dögum Ögmundar bisk- ups, mikiS listaverk. Þegar kirkj- brann 1526 björguSu tvær konur henni eldinum “og þótti jarS- teikn” 1 Hún var flutt ofan á Eyr- arbak'ka og lá þar í hirSuleysi í l 7 ár, og er, sagt, aS hún hafi síSast verið höfS til þess aS leggja á nana kjöt og slátur. 1819 var hún Joks flutt til Danmerkur, mjög illa til reika. Nú eru til í Skálholti þessir grip-' ir: gamall ljósahjálmur úr kopar, ftökull frá katólskri tíS, útsaumaS- ur meS helgimyndum, ljósastikur tvær frá 1651, altaTÍsbrún meS gömlum skjöldum, sem eiga aS vera af belti Þórgunnar, sem getur um i Eyrbyggju; kalekur, patína og oblátuöskjur, alt nokkuS gam- alt. SíSan biskupsstóllinn lagSist niður hefir jörSin veriS í eign ein- stakra manna. Tvíbýli er þar nú og timburhús á öSru búinu. KLirkj- an er ofurlítill timbur-kumbaldi og stendur á útsuSur-hlutanum af grunni dómkirkjunnar, og sér enn vel fyrir honum öllum. Undir gólfi þessarar kirkju eru legsteinar síðustu biskupanna og hlerar yfir þeim flestum. ÞaS eru steinai þeirra feSganna Hannesar og Finns, Jóns Vídalíns, ÞórSar Þor- lákssonar og Jóns Árnasonar. Auk þess eru þar nokkrir fleiri legstein- ar og legsteinabrot. Þannig er nú Skálholt komiS. FortíSarblóma þess er sem blásiS burt af yfirborSi jarSarinn- ar. Ekkert eftir af gamla staSn- um, nema grasi grónar tóftir til og frá um túnS. Stórbýlishátturinn hinn forni er horfinn. SkólaglaSværSin er þögnuS. Kirkjan, þar sem Jón Vídalín hélt sínar ágætu ræSur, og þar sem hvert mikilmenniS kepti viS ann- aS í mælsku og snild, þar sem sterkar, hreinar skólapiltaraddir sungu, og þar sem biskuparnir öld eftir öld kyrjuSu veni sancte spir- itus yfir hneigSum höfSum ungra Gigtveíki Merkilegt heimameöal frá manni er þjáöist. — Hann vill láta a'öra krossbera njóta góðs af. Sen«Iu ciiKH pouiiiKH, afi einM natn l>itt HK Aritnn. Eftir margra ára þjáningar af gigt hefir Mark H. Jackson, Syracuse, N.- York, komist att raun um, hvaíSa vo?5a óvinur mannkynsins gigtin er. Hann vill at5 allir, sem þjást af gigt, viti á bvern hátt hann lækna'Cist. LesiC þaC sem hann segir: “kg hafCi xfirn verki, nem flöKrutJu »>«*C elrilegum hraCn nm lihnmótin. Vori'ð 1893 fékk eg mj‘g slæmt gigt- arkast. Eg tók út kvalir, sem þeir einir þekkja, sem reynt hafa—í þrjú ár. Eg reyndi marga lækna og margs- konar meðul, en þó kvalirnar linuðust var það að ðeins stundar friður. Loks fann eg meðal, sem dugðl og veikin lét alveg undan. Eg hefi gefið þetta meðal mörgum, sem þjáðust eins og og sumum sem voru rúmfastir af SÍRt, og lækning þess hefir verið full- komin í öllum tilfellum. . _ Eg vil að allir, sem þjást af gi&t, á hvaða stigi sem er, reyni þetta undra- meðal. Sendið mér enga peninga, að eins fyllið inn eyðumiðann hér fyrir neðan og eg mun senda meðalið ó- keypís til reynslu. Eftir að hafa reynt það og fullvissast um að þetta meðal læknar algerlega gigt yðar, þá sendið mér elnn dollar, — on munil, atl vantar ekki penlnga yðar, nema þér séuð algerlega ánægðh* að senda þá. Er þetta ekki sanngjarnt? Hví að liða lengur, þegar lækningin er við hendlna ókeypis? Bíðið ekki—skrifið þegar í dag. /-----------------------------------■*% FREE TRIAL COUPON Mark H. Jackson, 363E Gurney Bldg., Syracuse, N. Y. I accept your offer. Send to: — ...... J Margrét sál Þorvaldsson RIVERTON. Oss þó gleðin gangi fjær, guðs þig náðin vefur, sameinaðar sálir tvær sannur drottinn hefur. Eftir sloknuð augnaljós, aðra er náði hugga, þú ert fölnuð, fögur rós, falin dauðans skugga. Vanst þín störf með vizku og trú, vafin sóma frýnum, gladdir alla gesti þú, sem garði báru að þínum. Uppfyllandi instu þörf, andans þrek nam skína, hyggin, ^öfug, hrein og djörf hélztu vegi þína. Göfugt hjarta glatt þú barst, græddir sárin yfir, hetja stóðstu og hetja varst, hetju frægð þín lifir. Yfir dauðans»ólgu beint er þinn hafinn ljómi, þitt mun skipað sæti seint, sannur kvenna blómi. Hjartað gleður hugsun sú, að helg þín staða bíður; farðu vel, þig faðmar nú friður drottins blíður. Margrét Sigurðsson. ' ..............— ■■■■ kennimanna — hún er orðin aS ofurlitlum, gráum, vindrifnum timburkofa, þar sem Ólafsvalla- presturinn messar stöku sinnum. ÞaS er ekki Skálholt, sem vér sjáum fyrir oss nú á dögum, held- ur leiði þess. En fyrir innri augum vorum renn- ur fram mynd Skálholts eins og þaS v a r, misjafnlega skýr, mis- jafnlega rétt — en alt af einhvern veginn — því vér getum ekki án hennar veriS. Og ætíS mun nafn þess ljórna í sögu íslands, því: “Aldrei deyr, þó alt um þrotni endurminningar þess, er var.” i Sameining Suðurjótlands og Danmerkur. Eins og mönnum mun kunnugt, þá hefir staSiS yfir og stendur enn mikil barátta um þaS, aS SuSur- jótar fái aftur aS sameinast Dan- mörku, sem þeir voru skildir frá meS offbeldi fyrir meira en 50 ár- úm. Þegar friSur komst á, og sjálfs ákvörSunar réttur smærri sem stærri fékk byr undir vængina, þá hófust þeir handa meSal SuSur- jóta, sem alt af hafa unniS aS því aS losna fyr eSa síSar undan yfir- ráSum ÞjóSverja og þeim áhrif- um, sem þeim fylgdu. Og danska stjórnin og þjóSin tók tveim hönd- um viS þessari hreyfingg. Danska þjóSin öll hefir ávalt boriS þá brennandi ósk í brjósti, aS fá aft- ur SuSurjótland. ÞaS hefir aldrei gróiS um heilt milli Dana og ÞjóS- verja, siSan þeir urSu aS láta af höndum viS þá stóran og mikils- verSan landshluta. Og sífelt hefir þeim blætt í augum aS sjá þýzk á- hrif og þýzkan anda vera aS gleypa í sig gamla Jótland, og um- mynda þaS í þýzkt mót. En nú hefir blossaS upp í gömlu glæSun- um, nú hefir losnaS um hnútana. Svo nú er unniS aS því kappsam- lega af beggja hálfu, aS samein- ingin nái fram aS ganga. Margir og fjölmennir fundir hafa veriS haldnir í RáShússsalnum. Eru þaS einkum tveir Jótar, Nis Nissen ogr H. P. Hansen, Nörremölle, auk margTa annara, sem vinna ötullega aS undirbúningi þessa máls, bæSi í Danmörku og SuSurjótlandi. En þó eru skoSanirnar skiftar, og fylgir þeirri skiftingu nokkur hiti. Sumir vilja byggja alt á for- tíSinni, sögunni. Þeir kjósa helzt aS fá aftur inn undir Danmörku slesvisk héruS, hvort sem íbúarnir eru dansklundaSir eSa ekki. Hinir —— sem eru margfalt fleiri — vilja aS eins fá þaS land til baka, sem danskur andi drotnar yfir, danskir siSir haldist enn á og þar Danmörk er unnaS meira en Þýzkalandi og á óskifta hylli. Þeir vilja ekki þvinga neinn inn undir dönsk yfir- ráS. Hver og einn skal sjálfráS- ur aS því, hvort hann fylgir Dan- mörku eSa Þýzkalandi. Þeir sjá sér engan hag í því, aS flytja inn fyrir dönsk landamæri mikinn fjölda fólks, sem væri þýzkt í skoSunum máli og menningu. — Þess vegna er baráttan um landa- merl«jalínuna, hve sunnarlega hún skuli dregin. Sumir vilja hafa Flensborg meS. ÞaS sé upphaf- lega danskur bær, meS dönskum íbúum, siSum, máli og lífsskilyrS- um. Hinir vilja aS eins láta frjálsa atkvæSagreiSslu ráSa. Þeir vilja engan veginn kúga ÞjóSverja þá, sem nú eru búsettir þar og telja sig til Þýzkalands, til þess aS lúta dönskum yfirráSum, til þess aS teljast danskir þegnar. Og er þaS óneitanlega sanngirni. Þeim er enn í fersku minni, þegar þeir urSu aS afneita ættarlandi sínu og ganga ÞjóSverjum á hönd, svo þeir vilja ekki byrla öSrum sama drykkinn. Þess vegna er sú skoSun meir og meir aS rySja sér til rúms, aS sjálfsákvörSunar-rétturinn - at- kvæSagreiSsIan—eigi aS ráSa og ekkert annaS. ÞaS sé grundvöll- urinn, sem byggja eigi á í þessu mikilsverSa máli. Og því verSi ekki um nein kúgunar landamæri aS ræSa. Merkjalínan verSi dreg- in svo sunnarlega, sem íbúarnir meS atkvæSagreiSslu sinni á- kveSæ Flensborg greiSi sjálf at- kvæSi um þaS, hvort hún teljist þýzkur eSa danskur bær.--- ViS Islendingar ættum vel aS geta skiIiS tilfinningar Dana í þess*- ari baráttu. ViS erum sjálfir ný- búnir aS standa í svipaSri baráttu og vinna sigur. Þess vegna ætti okkur því betur aS skiljast ba^- dagagleSin og sigurgleSin, ef þeir vinna, sem enginn efi er á. Og þó hafa SuSurjótar orSiS aS láta af hendi margfalt meiri fórnir und- ir drottinvaldi ÞjóSverja en viS undir yfirráSum Dana. Okkur var aldrei önnur eins hætta búin af dönskum siSum, máli og hvers- konar áhrifum. ViS þurftum ald- rei aS inna af hendi aSrar eins blóSfórnir, eins og þeir nú í styrj- öldinni. ÞaS er líka, ef til vill, eimj mesti sporinn á þá til þess aS losna undan yfirráSum þýzka ríkisins. aS þá langar ekki til þess aS ganga framar í dauSann fyrir land og þjóS, sem þeir unna ekki hiS minsta, nema síSur sé, af skiljan- legmm ástæSum. En þó viS værum ekki nýbúnir aS heimta sjálfa okkur úr höndum annara, þá ætti okkur ekki aS síS- ur aS þykja mikils um vert, hvar sem losnar um óréttláta fjötra, hvar sem þjóSir eSa þjóSahlutar fá brotist undan yfirráSum og kúg- un erlendra valda, hvar sem lífs- rætur mannanna fá sogiS sér nær- ingu úr móSurmold.—fsafold. ~ ^ -------O------ Þjóðvísa. Eftir Sigbjöm Obstfelder. [Sigbjörn Obslfelder mun þorra is- lendinga litt kunnur, og er þa» all-ilt, j því a® hann á engan simi lika á sinu svibi i bókmentum NortSurlanda. Hann var NorömatSur, fæddur i Stavangri 21. nóv. 1866, dáinn í Kaupmannahöfn 29. júlí 1900. Ári® 1893 kom út eftir hann kvæbabók, sem vakti afar mikla eftir- tekt, en mjög voru dómar manna mis- jafnir, en þats kom öilum saman um, aö þarna veeri frumlegt skáld á fertS. SitSan komu "To Novelletter” áriti 1895. Vöktu þær mikla eftirtekt, einkum sakir hins hljómfagra máls og dular- fegurbar þeirrar, sem sögurnar hafa í sér fólgna. En aö líkindum nær Obst- felder þó hámarki listar sinnar í ástar-. sögunni "Korset”, er út kom 1896, sem er sVo þrungin af fegurö, dularmagni, tilfinningu og list, aö hún mun ávalt vert5a talin eitt af snildarverkum nor- rænna bókmenta. Mjög einkennilegt og atilatSandi er leikrititS "De röde draa- ber”, en lyndiseinkunni persónanna eru óskýrar og nokkutS á reiki. AtS höf- undinum látánum kom út "Bn præsts dagbog” og “Efterladte arbeider.” Er í bátSum þessum bókum skáldleg feg- urtS og latSandi list. Höf. haftsi eigi lok- iB vitS fyrri bókina, er hann dó. Smá- saga sú, er hér birtist í þýtSingu, var fyrst prentutS í “Efterladte arbeider”., Er hún þar nefnd, ásamt flelri slíkum, “Dikter i prosa”. Ritdómarinn frægi, Carl Nærup (f. 1864), segir metSal ann- ars um Obstfelder: “Einmana rís hann upp metSal hinna, þögull og óþreyinn á- heyrandi dirlardóma tilverunnar, djúp- hygginn heilabrotamatSur, sem gerir sér atS gátu og vitSfangsefni hverja plöntu, hverja lífsveru, hvert duftkorn á jörtSinni og hvern hnött, sem sveimai' um himingelminn, — áhorfandi og at- hugandi, sem dulardómar tilverunnar latSa og hrífa, — framandi farandnjats- ur, sem aldrel vertSur hvíldar autSitS, — hælisvana í heimi hversdagslífsins, — vitSkvæm, holl og hógvær mannssál. komin hingatS frá einhverri sorgarinn- ar og gæskunnar ey, — langt úti i Ijós- vakanum, — og hana þráir hann sitSan öllum stundum,”j “HvaS er þettal Er það ekki hún Anna María, sem er þarna úti?” kallaði búðarsveinninn. “Nú lýgurSu,” sögSu hinir, “nú lýgurSu. Anna Mar,a kemur eigi framar út fyrir dyr.” Og þeir þyrptust allir saman út aS glugganum. “Hún er eins og köttur liSug í I öllum hreyfingum," sagSi einn. “Hún er snotrasta stúlkan í bænum,” sagSi annar. En Anna María gekk hljóS of- 1 an eftir, grönn eins og pílviSar- teinungur, meS háriS ljóst eins og lýsigull. Hún horfSi beint fram undan sér og tók ekki eftir neinu. ÞaS var eitthvaS þungt í vasa henanr. Hún ætlaSi aS hefja unga, kvenlega barminn, eins og hún var vön, en þaS var svo þungt,, sem var í vasa hennar, þaS var’svo I þungt. “HvaS er þetta! Er þaS ekki hún Anna María sem er þarna úti” kölluSu iþeir sem einum munni, er stóSu viS gluggana fram meS göt- unni, sem hún gekk ofan. “Þetta verS eg þó sannarlega aS segja henni góSu minni: “Anna María er komin út á götu." En Anna María gekk álút og þögul leiSar sinnar. Hún gekk fram á hafnarkambinn. Þar stóS hún kyr og horfSi út á sjóinn. Svo fór hún ofan í vasa sinn, tók þaSan upp litla bréfiS, leit á þaS, og lét þaS detta. ÞaS vöknaSi. ÞaS rifnaSi og flaut En h a n n sökk.—NiSur til marhnútanna. Tiguleg hóf hún höfuS sitt Hún sneri viS og gekk rösklega heim á leiS. En h a n n sökk. Hringurinn. Allan liSlangan veturinn hafSi hún setiS og staraS á hann, snúiS honum fram og aftur, ekki skiliS, ekki gert sér grein fyrir. Henni hafSi hann veriS tákn ei- lífSarinnar. Kristín og Gréta og Lára komu á hverju kvöldi og köstuSu smá- steini upp í gluggann. ' “VerSurSu meS?” “Nei.” Og þær gengu þöglar brott og hvísluSu: “ÞaS gengur eitthvaS aS henni önnu Maríu. Og fólkiS í bænum sagSi, er þaS sat aS miSdegisverSi: “Anna María er hætt aS láta sjá sig úti. Hún lokar sig inni. ÞaS hlýtur eitthvaS aS ganga aS henni. Veturinn kom, þaS frysti, ísa- lög komu. Og Kristín kom og kallaSi: Anna María, þaS er komiS svell.” En Anna María svaraSi ekki. Og Kristín ýtti í Grétu og sagSi: “Spyr þú, Gréta!” Og Gréta kalIaSi: I Anna María, þaS er komiS svell. ÞaS er spegil fagurt.” En Anna María svaraSi ekki. Og Gréta ýtti í Láru og sagSi: “Spyr þ ú, Lára!” Og Lára kallaSi: “Anna María, þaS er komiS svell. ÞaS er spegilfagurt. Pilt- arnir eru aS spyrja aS þér.” En Anna María svaraSi ekki. Svo hættu þær. Og alt varS hljótt. En neSan frá vatninu hljómaSí: Stattu’ upp, rósin mín, Stattu' upp, brúSan mín, stattu’ upp, kæra vina, ástkærasta yndiS mitt, yndiS mitt, yndiS mitt. Og undir tók í hæSunum. "YndiS mitt, yndiS mitt!” Anna María sat og starSi á hringinn. Hún gat ekki skiliS þaS. Hún gat ekki gert sér grein fyrir því. “Af hverju ertu sýknt og heil- agt aS lesa, pabbi minn?” "Eg er aS leita sannleikans, Anna María." "Er þá nokkur sannleikur til, pabbi? Er ekki alt lýgi." Þá hóf gamli maSurinn stóra gráhærSa höfuSiS sitt og leit á Önnu Maríu. Hún var orSin á- sýndum grönn eins og skuggi, en háriS ljómaSi. Hár Önnu Maríu ljómaSi eins og rúSur Frúarkirkj- unnar um sólsetur. "Nei, Anna María, í mönnun- um er áráeiSanlega enginn sann- leikur til. AS eins þama uppi er sannleikur — á bláa blaSinu þ v í — aS eins þar inni er sannlekur — í rykugu bókunum þ e i m. Upp frá þem degi sat Anna María yfir stóru, þykku bókunum. Prcntuð ritfæri Lesendur Heimskringlu geta keypt hjá oss laglega prentaða bréfhausa og umslög, — 500 af hverju — fyrir $7.00. Skrifið nöfn og áritun o. s. frv. skýrt og sendið peningana með pöntuninnL TheViking Press, Ltd. Box 3171 Winnipeg sem enginn vissi,” sagSi sá þriSji. Og hvíslaS var mann frá mamví um alla fylknguna: Hver gat svo sem viIjaS vinna mein henni Öimu Marrn meS gull- háriS? HveT gat svo sem fengiS af sér aS ljúga aS henni Önnu. Maríu?” G. G. Hagalíní þýddi. Að hverjn hlær fólkið ? Reynsla Chaplins. Skopb’ikariiin OiapSin segir ný- tega fré þvi í “Strand Magaziné", hvernig hann fari aS þvl koma fókkí til 'að hlæja. “í ranninni er þa'S •ekki mikiill vandi,” segir hann, ‘1ef maðuir að eins þekkir eðli fólkvsins. Atíiug- unin, «em orðið hefir mér að mesitu gagni, er sú, að fJestum finst það svo spreng-hlægiJegt, að sjá sani- borgara slna í vandræðum eða skop- legu éstandi. Það er okki það, að iiattur fýkur aif mannl, sem er ’hlægí- legt heldur ihitt, að sjá manninn hendast á efitrr honum, með frakka- löifin vingsandi og hárið út f loftið. Enn þá skemti.legri >sr Jsó sá, s«ni reynir að iláta ekki á neiniu 'bem, þogar citthvað hlægifegt hondír hann. Drukkinn rnaður er ef til vill eitt bezta dænnið upp á þetta: þó hann goti hvorki valdið tungu né fóitum, þá réynir hann mjög a!- va’iegnr að sannfæra sjálfan sig og þá, sem viðstaddir eru, um að hanu sé ódnikkinn. “Þess vegna eru allar kvikmyndír nrínar látna sýna mig í ein'hverjum kröggum til þess að gefa mér tæki- færi til að vera alvörugerfkLn. þegar eg er að reyna að láta eins og ekik- Frá morgni til kvölds sat Anna ert hafi í skorist. Þe.ss vegna hefi María yfir stóru þykku bókunum er hljómaði frá grænkandi grund: Stattu' upp, rósin mín, stattu’ upp, kærav ina, stattu' upp, brúSan mín, ástkæra yndiS mitt, yndiS mitt, ynd:S mitt! En vangar Önnu Maríu urSu | þynnri og þynnri meS hverjum degi. ÞaS var í maí, þegar kirsiberja- blómin hníga. Hringing barst frá gömlu dóm- kirkjuklukkunni. Hringing barst yfir bæinn, út á fjörSinn. Grænt var úti fyrir öllum dyr- um. Hlerar voru fyrir öllum búSar- gluggum. HvísIaS var á götunum. Þar fóru gamalmennin, er þerSu tárin af kinnum sér: “HugsaSu þér, aS eins tvítug og lík á fjöl! HugsaSu þér, aS eins tvítug, og liSiS lík á fjöl!” Fegurstu dætur bæjarins, meS langar, svartar slæSur, gengu á undan svarta vagninum og hvísl- uSu: “Nú er sú fegursta dáin. Nú er sú glóhærSasta lík á fjöl.” Og þær hvísluSu: “Gat svo sem nokkur maSur viljaS vinna Önnu Maríu mein? Gat þaS verið, aS nokkur gæti fengiS af sér aS ljúga aS Önnu Maríu?” “Og hvíslaS var mann frá manni í þyrpingunni: “Eg trúi því ekki, aS þaS Kafi veriS brjóstveiki,” sagSi einn. “Nei. þaS var eitthvaS, sem hún hafSi aS bera, Kún Anna María.” sagSi annar. “ÞaS var eittKvaS, sem veiklaSi eg þann sið, hvað fyrir koirmr; já, jafnvel ]>ó mér haifi verið Aeygt á iiausinn ofa-n af ifjórða lofti, þá la t eg það vera miít fyrsta verk, þegar ofan keinur, að ná í s'afinn mini'... bursta harða hattinn og Jaga ihá\<- bindið. “En á meðan verðmr að sjiara ofv- ið. Eg reyni alt af að nota stur.a atvikið til þesis að láfia fólik Mæ;ai tvisvar eða þrisvar sinnum. í “Æ intýranianninuini,” jsaiv.sem «g slt á veggsvölum og er að borða ís, teks. mér þetta með (þvf a'ð missa ís iúv skeiðinni ofan á hálsinn á ganialJi frú, sem eitur í garðinum fyriv neðan. “Pyrsti hlá nrinn kowi af þvf, hve óttasleginn eg varð við að missa í - inn.. Annar og sá rnesti, lsegar ís- inn srnnaug niður uim hálsimálið á gömlu 'frúnni, og hún þaut upp með ósköpuim og bæxlagangi. Þarna var að eims eifct afcvik, sem hafði haft hanii.skifti á tveimur og valdið hiátrí tvisvar. “Annað atvik tmá nefna í þessu sambandi. Digra trúin var sýnitega rík. Ef ísinn heifði komið niður á hálsinn á þvottakonu, þá liefði koin- ið meðaumkvnn } stáð hlátursins Sumpart- af því, að ’þvottakonav hafði engu ifyriir að íara en fyrs* og fromist af þid, að ifltaainfcm þykir gan an að fejá rlkfc ttóSk í ■vandræðnm Nfu tíundu hlufcar allra manna er : fátækir og öfunda íhJna af "fnnn um.”- Morgunblaííð. Mórauða Músin Þessi saga er bráðmn gengm eg settv þeir, sem ' eignast bókka, að send pöntna síoa seKft fynt V f ar 50 eei»t. Sesd péstfrí* 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.