Heimskringla - 14.05.1919, Blaðsíða 2

Heimskringla - 14.05.1919, Blaðsíða 2
2 BLAÐSíÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. MAÍ 1919 “Tími kominn að gera upp reikningani” Georges Clemenceau, stjórnar- ráðherra Frakklands og forseti íriÖarþingsins, ávarpaSi sendi- herra sveitina þýzku fyrir hönd bandamanna þegar henni voru af- hentir friðarsamningarnir. Ræða jhans var ekki löng, og hljóSar sem fylgir í íslenzkri þýSingu: “Herrar, fulltrúar hins þýzka ríkis.---Nú er hvorfci tími né staS- hann flutti ræSu sína sitjandi, og þar sem þýteku sendiherrarnir höfSu mætt allri kurteisi, var slíkt taliS kynlegt mjög. VirSist ekki nema um tvent aS gera, aS annaS hvort hafi greifanum veriÖ svo mikiS innan brjósts aS hann hafi ekki treyst sér aS standa á fætur, eSa meS því aS sitja hafi hann viljaS sýna sendiherrum banda- manna óvirSingarmerki. AS mestu leyti var ræSa hans endur- tekning þess, er hann fyrÍT skömmu síSan “gæddi áheyrend- um sínum á” í þingræSu heima "Þú og leigusnápar þínir hafa indi, sem skiáldið Einar Hjörleifsson logiS, og eruS nú aS afvegaleiSa kvaS oftir Hjálmar. KI , , , “i>ví orð ihans var bungt seim græo- Norður Uakota bændur. . , ts gnyr Þú hafSir hiS bezta tækifæri, gengur að ofsa-veðuT, sem nokkrum manni hefir hlotnast og liimininn yfir hamförum býr í NorSur Dakota, en þú varst því og þaifaldan inngangs kveður 1 ekki vaxinn. Þú hélzt sjálfshag þínum í fyrir- rúmi hags bænda, sem treystu þér. MeS valdaþorsta þínum, pen- ingagræSgi og sjálíselsku þinna eigin áforma og hatri til allra í manna, sem af einlægni hafa ráSiS Hjálmar: Og aldrei það hi'ein sem heimskingj- ans imál, þess hljómur var bitur og stynkur, það læsti sig gogn um líf og sál sem Ijósið í gegn um myrkur.” Og eina vísu set -eg liér, sem séra Matth. Jochumsson kvað uni Bólu- ur fyrir óþarfa orSmælgi. Þér haf-j fyrir. Var þannig stýluS, aS hún »8 fyrir framan ySur sendiherra í fullu umboSi þeirra ríkja, stórra og smárra, sem sameinuSust í bar- áttu stríSsins er þau á svo grimd- arfullan hátt voru neydd út í. Sá tími er nú kominn, aS vér verSum aS gera upp reikningana. Þér hafiS beSiS um friS. Vér erum reiSubúnir aS veita ySur friS. Vér munum afhenda ySur skjöl, er innihalda skilmála vora. YSur verSur veitt öll aSstoS aS rannsaka þessa skilmála og nægi- legur tími til þess. Alt mun fram fara meS þeirri kurteisi, er sér- kenni er siSaSra þjóSa. Svo eg skýri hugsun mína til hlítar, þá munum vér reiSubúnir aS gefa sérhverja þá útskýringu, er þér æskiS, en hljótum segja á sama tíma, aS þessir seinni Versa- gæti sem mest áhrif haft á þýzka þjóS, hlutlausar þjóSir — og jafn- vel Bandaríkin. En hermdarveík ÞjóSverja á meSan stríSiS stóS yfir, eru nú svo kunnug um heim aflan, aS hvorki ÞjóSverjum sjálfum eSa þýzksinnuSum mönn- um í öSrum löndum verSur auSiS aS viShafa blekkingar. Greifinn kvaSst viSurkenna ó- sigur Þýzkalands og kvaS þjóS sína fúsa aS bæta fyrir vangindi framin gegn Belgíu — en mintist þá ekki á Frakkland. Var annars fáorSur um skaSabætur. Ekki vildi hann viSurkenna stjórnendur Þýzkalands þá einu seku í sam- bandi viS tildrög stríSsins, en gaf í skyn, aS imperlalismi Evrópu- ríkjanna allra hefSi eitraS öll milli- Ianda sambönd. KrafSist slíkt “Ðóliu-Hjél'mar bjó í «kugga, * iböls og gremju hveljur «aup. Skjól í hálirii, skarni og frugga Skáldmæingur fékk í kaup.” Annars eru vísur og fl-eira, sem tekið upp í tfsl. Winmipeg-blöðin, otft svo rangfært, að það er varla þekkjantegt, og svo oft kemur það fyrir, að vitliaust væri að ætila j .sér -að I-eiörébta það alt. Ekki 1 er Hkr. þó jafn sek 1 þessu og Lög- tíl gætni og varúSar, hefirSu svik- iS NorSur Dakota bændur. Þér er ekkert heilagt. Ef menta- mála fyrirkomulag stendur þér í vegiv kollvarparSu því. Ef óbáS ritfrelsi vogar aS sýna sannleik- ann, eySileggur þú þaS. Ef nokk- ur maSur í allri einlægni neytir síns borgaralega réttar aS mót- mæla vissum lagafrumvörpum, þá 0g Vcwöld. SUk hroðvirkni eða er hann á þínum vörum: falsari, hvað á að kaUa það, er að ýmsu heigull, bölsýnn og bjáni. Þú hefir flutt inn til NorSur- leyti skaðleg; t.d. jnenn geta þar af leiðiandi fengið rangar hugmyndir um menn og málefni og einnig spill- illes samningar hafa útheimt of væri boriS undir "óháSan” dóm- míkinn kostnaS til þess vér viS- stól, þar allir hefSu sameiginlegan hefSum ekki nauSsynlega varúS rétt til varnar. LagSi hann sterka og krefSumst ekki h-ygginga aS áherzlu á aS réttlátur friSur yrSi friSurinn geti orSiS varanlegur. Eg ynun tilkynna ySur þær um- nú aS eins bygSur á meginreglum þeim, sem Wilson forseti hefSi •Su-aSferSir, er viSteknar hafa bam sett, og sem samkvæmt veriS af friSarþinginu og vilji ein- hver ySar gera athugasemdir, þá hefÍT hann rébt til slíks, Engar munnlegar umræSur eiga sér staS, vérSa athugasemdir hinna þýzku fulltrúa þar af leiSandi aS fram- setjast skriflega. vopnahlés samnngunum nú væru bindandi fyrir báSar hliSar. Af þessu aS dæma skoSa núverandi valdhafar Þýzkalands samninga bindandi — en ekki “scraps of paper”. í sambandi viS glæpi framda í stríSinu tók greifinn þaS Þýzka sendiherra sveitin hefir fram, aS eftir stríSiS og vopnahlés 1 5 daga til þess aS athuga samn- ingana og gera viS þá skriflegar athugasemdir, á ensku og frönsku. ÞangaS til þetta 15 daga tímabil er útrunniS, geta þýzku fulltrú samnmgana 1 1. nóv. s. I. hefSu mörg hundruS þúsundir fólks orS- dauSanum aS bráS sökum verzlunarbannsins. BaS hann bandamenn taka slíkt til greina,, armr sent athugasemdÍT í sam- er þeir töluSu um stríSssekt og -En mintist ekki á meS bandi viS sérstaka kafla^ samning-, hegningu,- anna eSa gert fyrirspumir þeim einu orSi, aS líkindum veriS búinn aSlútandi. aS gleyma því, aS ef ekki hefSi veriS fyrir líknarstarf Bandaríkj- anna og annara þjóSa, þá hefSi aS Sarnefndm'senda1 lík,'ndum 011 Be,Síu Mó*'m hruniÍS Eftir aS hafa athugaS allar at hugasemdir fram lagSar á nefndu j tímabili, mun a þýzku sendiherra sveitinni skrif- legt svar og ákveSa tíma þann er fullnaðarvar sé gefiS. Forsetinn vill því viS bæta, aS ef vér meStökum, eftir tvo eSa þrjá, fjóra éSa fimm daga, at- hugasemdir þýzku fulltrúanna viS- komandi einhverju atriSi samn- inganna, þá munum vér eigi bíSa þangaS til 15 daga tímabiliS er . útrunniS, meS aS senda svar vort. Vér munum þá tafarlaust Kalda á- fram meS þeim hætti og ákveSiS er í skjölum þessum.” Clemenceau talaSi á frönsku. Fyrir hönd þýzku sendiherr- anna talaSi formaSur þefrra, Brockdorff-Rantzau greifi. RæSa hans var flutt á þýzku og jafnóS- um þýdd á ensku og frönsku af “túlkum”, er meS sendiherra- sveitinni voru. ÞaS var sérkenni- legt viS framkomu greifans, aS niÖur úr hungri sökum harðræðis ÞjóSverja. Af þannig lagaðri skammsýni var ræSa greifans þrungin og því augljós vottur þess, aS þó vitrir séu, eiga ÞjóSverjar enn mikiS eftii; aS !æra. Sýra i maganum orsakar melting- arieysi. Framleiöir gas og vindverki. Hvernig lækna skal. Læknum ber saman um ab n!u tl- undu at magakvlllum, méltingarleysi, sýru, vinðgangi, uppþembu, ógleSi o.s. frv. orsaklst af of mikllll framleibslu af •hydrochloric’ sýru i maganum, — en ekki eins og sumir halda fyrir skort 4 magavökvum. Hinar viökvæmu raagahlmnur erjast, meltingln sljófgast og fæban súrnar, orsakandi hinar sáru tilkennlngar er alllr sem þannlg þjást þekkja svo vel. Meltingar fiýtandl mebul ætti ekki ab brúka, því þau gjöra oft meira ilt en gott. Reyndu heldur aö fá þér hjá lyfsalanum fáelnar únzur af Bisurated Magnesta, og taktu teskeiö áf því I kvartglasi af vatnl á eftir máltiö. — Þetta gjörir magann hraustann, ver myndun sýrunnar og þú hefir enga ó- þægllega verki. Bisurated Magnesla (I duft eöa plötu formi—aldrei lögur eöa mjólk) er algjörlega ósaknæmt fyrir magann, ódýrt og bezta tegund af magnesiu fyrir meltlnguna. Þaö er brúkatS af þúsunðum fólks, sem nú bortia mat sln» meC engri áhyggju um áftirkistia. Frá Norður-Dakcta Bréf þaS, sem hér fylgir, er skrifaS af William Langer, ríkis- lögmanni NorSur-Dakota, til A. C. _ l Townley, forseta non - partisan bandsins. Tilefni þess er, aS Langer og fleiri ríkisembættis- menn mótmæltu nokkrum af þeim lagafrumvörpum, sem Townley flutti inr. á þing f vetur og kúgaSi í gegn. Lög, sem eflaust ganga til atkvæSa í sumar undir "referend-| um” fyrirkomulaginu. Tveir af^ þessum embættismönnum hafa' komiS fram opinberlega til aS mótmæla þessum lögum. Strax og Townley varS þess var, gaf hann út .umburSarbréf, sem var prentaS í öllum hans blöSum, til aS vara fólkiS viS þessum mótmælendum sínum, sem honum fanst hann eiga vegna þess aS fólkið hefSi kosiS þá til embættanna af hans náS—Townleys—, þar sem hann nefndi þá níSinga, IygaraL, heigla, auSvalds leigutól og fleiri jafn- viðurkvæmilegum nöfnum. Var búinn aS heita þeim í vetur, að þeir skyldu e k k i skipa sama sæt- iS aS tveimur árum liSnum. Hann telur pólitisku framtíSina í sinni hendi, og mun ekki láta fjarri, ef allar gjörðir seinasta þings standa, og bændur lokaSir í svikamyllur Townleys, því fyrir hyaS eina, aem aS þeim er rétt, verSur tvö- falt tekiS. Ofangreint bréf hljóSar svo: Dakota æsingamenn í tuga tali. jr þag virðingn og vinsældum blað- Hverjir eru þaS? Þeir borga eng-j anna sjátfra. Sannleiknrinn er ætfð I an skatt í NorSur Dakota. ÞeirJ sagna beztur. hafa ekkert á sig lagt fyrir NorS-| M- Ingimarsson, ur Dakota. Þeir hafa ekkert af Merid, Kask. ! frumbyggjalífinu aS segja í NorS-j Méf hefir borist afrit af ”LeiS. ur Dakota. Þeir prédika aS eins r^tting” vig grein þá, er eg ritaSi í lóánægju meS alt. HvaS er sér- "Heimskringlu” 25. apríl, undir kenni þeirra? j nafnmu “Þunglyndi”, og hefi eg I Þessir umgetnu menn bera enga a]]s a§ athuga viS þá leiS- I umhyggju fyrir NorSur Dakota. réttingu. Vísan um Tinda eftir NorSur Dakota er þeim ekkert gólu-Hjálmar, er aS sjálfsögSu annaS en hugnæm tilraunastöS. rétt eins og hún er leiSrétt, og hefi Skattálögur er þeim, eins og þér, eg af einfaldri fljótfærni ritaS nákvaamlega sama um. Fyrir ut- hana rangt. Hin vísan er betri, an aS mjóika þá af öllum þínum eins og þnn er leiSrétt, en eg hefi kröftum, berS þú og þessir menn Jggj-t hana eins og hún er birt í enga ást til bændanna og eruð grein rnínní. Annars eru allar vís- engir bændavinir. I Urnar, er eg nefni, teknar eftir Þú og leynisnápar þínir hafa minnij svo veJ getur átt sér staS, sagt, aS eg væri viSsjárgripur, ag f]eiri af þeim séu ekki eins og níSingur og keyptur til aS svikja fr£ þeim var gengiS upphaflega. j NorSur Dakota. SanniS þaS. Lausavísur, er ganga manna á Eg afsala mér dómsnefnd milli, breytast oft viS meSferSina. jury---í málinu, og legg þaS und- Vísurnar eftír Gísla Ólafsson eru ír úrskurS mannsins, sem fyrir fá- eftJr bréfi, er eg hefi nýlega fengiS, um mánuSum dæmdi þig gjald- Qg þe;rra vegna er greinin rituS. þrota og fríkendi Walter Tbomas Höfundur “leiSréttinga” getur Mills fyrir fáum vikum. BerSu þess ag Bólu-Hjálmar hafi “þótt fram sannanir, sem Charles F. forgpár í þessu sem öSru ’ og aS Amidon, héraSsdómari Bandaríkj- “þaS sjáist giögt, aS tildrög vís- anna í Fargo, gerir sig ánægSan unnar seu önnur, en eg get um í meS. SannaSu þaS, og eg skal grein minni.” AS þessu leyti álít seSJa af rnér því embætti, sem eg eg hann ekki fara meS rétt mál. hefi veriS kosinn til. . Fyrst og fremst bendir vísan á þaS SannaSu það nægilega fyrir sjálf, aS hún er ekki spádómur, þessum eina dómara, þá segi eg af heldur miklu fremur heilræði. Hún mér. SannaSu aS eg hafi gert 1 er heilræSi aS því leyti, aS Hjálm- eitt einasta óheiSarlegt atvik sem ar segir: “ViS Tinda aldrei trygSir ríkisIögmaSur NorSur Dakota; aS bind.” Og vegna hvers á Jón ekki eg hafi ranglega gert eitt vik auS- aS binda trygðir viS Tinda? ÞaS valdinu í hag. SannaSu, aS eg liggur í seinni hluta vísunnar: | hafi selt og svikiS NorSur Dakota. i “Blindar augun einhver synd, er Afsögn mín fylgir. Og ef þú meS undiS getur happ úr mund.’ Þetta j öllum þínum grúa af njósnurum,1 er svo bersýniiegt, aS jafnvel þeir sambandsins. Tilefni þess er, aS er ekki þekkja til þjóSsagnanna samfélögum getur ekki sannaS Um Tinda, finna geig af orSunum neitt, þá stendur þú sakfeldur "enhver synd”, og hinir, sem heyrt gagnvart NorSur Dakota bænd- hafa ummælin, láta sér ekki annaS um, sem fult traust báru til þín.j í hug detta, en aS öfgvar eða hjá- Sakfeldur sem sjálf viSurkendur trúin hafi vakaS fyrir Hjálmari, er lygari, mannorSsþjófur, og öllum hann ráSIagSi vini sínum aS fara þeim illvættum fyrirlitlegri, sem frá Tindum. læðast í myrkrinu út á millibils-^ ym Tinda eru þar aS auki til svæSi skolgrafanna til aS fletta' ýmsar þjóSsögur, t.d. í sambandi viS "Gnýputoft”, sem er þar í túnjaSrinum og "Gvendarbrunn” er vígSur var af GuSmundi bisk- upi hinum “góSa” vegna óvættar, er átti aS halda til í honum o. fl. VirSingarfylst, J. J. Pálmi. William Langer. Leiðrétting. f Hkr. frá 23. apríl er upptíningur af vfstun eftir ýmsa höfunda, sem “Pálmi” ihfeir sent iblaðinu til birt- ingar. I>ar kemur liann með vísu eftir Pái ólafsson æði rangfærða. bannig er vísan rétt: “Nóttin héfir níðst á inér, ntí eru augun þrúitln, snemina því á fætur fer, að iflýta mér f kútinn.” Önnur vfeA «eon hann keinur ineð eftir lióhi-Hjáimar, er svo rangfærð, að hún er óskiijauleg. Sú vísa er rétt hannig: “Við Tinda aldrei trygðir bind, tundur kviknað brennir iund, blindar augun einhver sýnd, sem undið getur happ úr mund.”j Næsta ár keypti Jón Víðimýri af Einari umboðsmanni á Iteynistað, Islenzk höfuðból Eftir G. M. í Skími 190S I. Skálholt. Skálholt er merkasta höfuSból hér á landi. Enginn staSur, aS Þingvöllum einum undanteknum, er jafn nátengdur sögu vorri. Nafn þess er ógleymanlegt, meSan for- tíS þessa lands ekki algerlega líS- ur 'burt úr meSvitund manna. Um okkar daga, sem nú lifum, og foreldra okkar, hafa engir þeir og fluttfet þangað. En Hjálmarj söguviSburSir gerast, er standa þótti forspár í þessu sem öðru.| aambandi viS Skálholt og nokkru I*anmg sést &k>£t, að tildrog vfsunn-i ^ . ar eru att onnur en P. heldur J>au' . , %. , , vera. En Jmð getur vel verið ráftt j ekki síour rotgrom fynr pvi i hjá P. með átrúnaðinn á jörðinni.j hjörtum þeirra, sem þekkja sögu en l>ó svo væri, þé var það alis ekki þessarar þjóSar og unna henni. tilefni vísunnar. Eg set hér eitt er- Þeirn er Skálholt helgur staSur, sveipaSur undraljóma þeim, er sögulegir atburSir ifá þegar tímar líSa fram, verustaSur mikilla og á- gætra manna á liSnum öldum, vígSur af lífsstaífi þeirra og leg- staS, eSa jafnvel blóSi þeirra. Kirkjusaga þriggja fjórSu hluta landsins og stjórnarsaga þess aS nokkru leyti snýst um þaS eins og þungamiSju. ÞaS er KöfuSból hö'fuSbólanna, höfuSstaSur, meS- an enginn annar var til, miSstöS menta og menningar, voldugt, víStækt, víSfrægt — og nú er saga þess innsigluS, frægS þess eftirmæli. ÞaS virSist því ekki illa tilfalliS í alþýSlegu tímariti, aS fara fáein- um orSum um þennan merkisstaS, eins og hann e r og eins og hann v a r. Skálholt hefir engan Öxarárfoss, enga Almannagjá, enga Skjald- breiS og ekki stærsta vatniS í landinu til aS draga aS sér athygli manna. Frá náttúrunnar hendi er þar ekkert fram yftr þaS algenga. Þeir einir leita þangaS, sem þekkja hiS sögulega giidi staSarins. ÞaS er sySsti (neSsti) bærinn í Biskupstungum, ,og stendur skamt fyrir ofan tungu þá, er Brúará myndar, er hún fellur út í Hvítá. Brúará rennur svo sem bæjarleiS fyrir vesrtan staSinn; Hvítá skamt fyrir sunnan hann, og fram hjá honum í vestur, en beygir til suS- urs, þegar Brúará fellur í hana og er þá breiS mjög. Bærinn stendur all-hátt yfir sléttlendinu viS árnar, en fyrir of- an (norSan) hann fer landiS hækkandi og ás einn, nok’kuS hár, byrgir fyrir alla fjallsýn norSur á I viS. Alt umhverfis staSinn, nema ! aS sunnan, skiftast á melásar og mýrasund meS illfærum keldum. LandiS er því lítt aSlaSandi. Aust- an viS staSinn er eitt mýrarsundiS og ás þar austur af, en yfir hann er fjallsýn fögur. Þar sjást fyrst Hreppafjöllin, en lengra austur ber Heklu, Tindafjöll og Eyjafjalla- jökul viS himinn. I suSaustri byrgir VörSufell á SkeiSum fyrir alla fjarsýn og einn- ig fyrir sólina part úr deginum þá sólargangur er lágur. En felliS sjálft er svipmikiS og bætir því aS nokkru upp þaS sem þaS tekur burtu, og dalurinn, er Hvítá renn- ur eftir milli þess og staSarins, er mjög fagur. En til suSvesturs er útsýnin feg- urst. Þar sér niSur eftir sléttlend- inu vestan undir VörSufelli, niSur um SuSurlandsundirlendiS alt til hafs. Hvítá breiSir þar mjög úr sér og "blikar eins og bráSiS gull í deiglu" í skini miSdegissóIarinnar. Lengra niSur meS henni sést Hest- fjall í Grímsnesi meS brattan kamb ofan aS ánni. Vestur und- an blasir viS Mosfell í Grímsnesi meS kirkjustaSinn sunnan undir fjallinu, og þar bak viS sér til blárra fjalla: Hengillinn, Esjan, Laugardalsfjöllin o.s.frv. Þannig eru staShættir í Skál- holti — umgjörSin, tjöldin utan um atburSina, sem þar hafa gerst. (I'amh. á 3. bls.) NÝ SAGA — Æfintýri Jeffs Clayton eSa RauSa Drekamerkið, nú fulIprentuS og til sölu á skrif- stofu Heintskringlu. Kostar 35c. send póstfrítt . G. A. AXFORD LögfræSingur 503 I'arÍM BI(Ik„ l'ortage og Ciarry ThImídií : Main 3142 WINJÍIPEG J. K. Sigurdson, L.L.B. Lögfræðingur 708 Sterling' Bank Bldg. (Cor. Portage Ave. and Smltb St.) ’PHOfíE MAIN 6256 Arnl AadrrNon....K. I*. Cinrlanrf GARLAND & ANDERSON LÖGFRtKfMNGAR Phone: Mnln tssi 801 Klectrlc Rallvray Chambere Hannesson, McTavish & Freeman, LöGFRÆÐINGAR Skrifstofur: 215 Curry Bldg, Winnipeg og Selkirk, Man. Winnipeg Talsími M. 450 •é.J’ RES. ’PHONE: F. R. 3755 __Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Eingöngu Eyrna, Augna Nef og Kverka-sjúkdóma ROOM 710 STERLING BANK Phone: Maln 1284 Dr. /W. B. Halldorson 401 BOYD BLILDIXG Tal*.: Maln 308.8. Ciir. I»ort osr Kdm. Stundar einvörðungu berklasýki og aðra lungnasjúkdðma. Er að finna a skrifstofu sinni kl. 11 til í«nin®r kl’ 2 111 4 e' ra-—Heimili að 4b Alloway Ave. TnUfnii: Main 5307. Dr. y. G. Snidal TANNLCKKMR 014 .Someroet Bloek Portage Ave. WINNIPEG Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BlílLDIÍVG Hornl Portnce Ave. og Kdmonton 8 Stundar eingöngu augna, eyrn nef og kverka-sjúkdóma. Að hitt frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5. e. Pbnnet Main 30SS 627 McMillan Avg. Winnipeg * Vér höfum fullar birgðir hrein- með lyfseðia yðar hingað, vér ustu lyfja og meðala. Komið gerum meðulin nákvæmlega eftir ávísunum iknanna. Vér sinnum utansvelta pöntunum og seljum giftingaleyfl. COLCLEUGH & CO. i IVotre Dame (>k Sherhronke Sts. Phone Garry 2690—2691 t Þetta er rangt. Sumt fólk heldur að viðhald góðrar heilsu útheimti auðæfi. Það heldur að ríkt fólk geti notað auð sinn til að kaupa með ýmsa kost- bæra hluti heilsunni til viðhalds, og ef það verður veikt, þá geti það keypt betri og kostbærari meðul. Þetta er rangt á litið. Margir, hlutir, sem stuðla að góðri heilsu, kosta yður ekki neitt, og ef þér er uð sjúkir, þá fást góð meðul, sem eru ódýr, en þó ábyggileg til Iækn- inga. Triner’s American Elixir of Bitter Wine er eitt af þeim. Veikt- ir þarmar eru ein helzta orsök sjúk- dóma. Triner’s American Elixir of Bitten Wine heldur þörmunum opnum alt árið og kostar yður mjög lítið. Þetta er einnig satt um Triner’s Angelica Bitter Tonic/sem byggir upp krafta líkamans og eyk- ur starfsþolið. Triner’s Liniment fyrir fluggigt og gigtar kvalir, tognun og bólgu. Triner’s Cough Sedative við kvefi og hósta, og Triner’s Antiputrive er ágætt munn þvottar lyf og kverka meðal og einnig gott til að þvo sár. Allir lyf- salar hafa Triner’s meðul. — Jos- eph Triner Company, 1333-1343 S. Ashland Ave., Chicago, III. k A. S. BARDAL selur líkklstur og annast um út- farlr. Allur útbúnahur sá bestl. Ennfremur selur hann aliskonar minnlsvaröa og legstelna. : : 818 SHERBROOKE ST. Phone G. 2152 WINNIPEG TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSur Selur giftingaleyfisbréf. Sérstakt athygli veitt pöntunum og vifcgjörflum útan af landi. 248 Main St. Phone M. 6608 GISLI G00DMAN TINSMIÐPR. Verkstœtil:—Horni Toronto Bt «g Notre Dame Ave. Phone Garry 29SH Hrtmllla Garry H99 J. J. SwnnNOD H. G. HinrikMNOM J. J. SWANS0N & C0. FASTEIGNASAIiAR OG .. .. (M*ninK:n mlðlnr. TalNfml Maln 27.97 504 Kensington Bldg., Winnipeg HAFIÐ ÞÉR BORGAÐ HEIMSKRINGLU? Skoðið litla miWann á yO&r — Iwnn MgJr til MaSlnu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.