Heimskringla - 14.05.1919, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 14. MAI 1919
I>að borgar sig
a5
senda úrið yðar til mín til
viðgerðar. Fljót afgreiðsla,
sanngjarnt verð.
CARL THORLAKSSON
úrsmiður
676 Sargent Ave. Winnipeg
Úr bæ og bygð.
Uppbúift herbergi til leigu að 522
Sherbrooke str.
Sigurjón Bjömsson frá G-lenboro
kom tid borgarinnar sfðustu viku til
að sjá dóttur sína. Mrs. B. Good-
man, seni verið hafir lengi veik í af
leiðingum af spönsiku veikinni.
Hann sagði bveiibsáning nú við
l>að búna í grend við Glenboro.
Jakob Lindal, frá Wynyrad, Sask.
kom til borgarinnar skömmu fynr
helgina. Sagðialt gott að frétta úr
uínu bygðarlagi.
Sigurður Fí. Hjaltalín, frá Mmin
tain, N.D., kom hingað á laugardag
inn. Dveiur hann hér um tfina og
bjóst við að skreppa til McCreary
Man., tii að »já bróður sinn, er
jvar býr, áður hann béldi suður aft
ur. Kvað hann aáningu hafa geng-
ið treglC'ga syðra sokurn votviðra, en
j>ó væri Ivveitisáning
dokið.
að inestu
ViU K. Sigutrðsson frá Saskatóhe
w an geaa evo iviel og táta Bjarna Sig
urðsson, Ochre Kiver, Man., vita nu-
verandi beimilisfang sltt?
Hér með kvittast með bakkiæti
fyrir hönd Jóns Sigurðasonar tó
lagsins eftirfylgjandi gjafir: Prá
Mrs. R. Marteinsson, 493 Lipton St.,
$5; Miss. J. Johnson, Mozart, Sask.,
5: Hekiu og Skuld I.O.G.T., $74.40,
J. G. .Johnson, Heela P. O., Man.,
$155. Dessi síðasttalda gjöf er arður
af samkoirai, sem Mildeyingar höfðu
fyrlr nokkru síðan og samkvæmt
ósk gefenda rennur sú upphæð í
sjóð félagsins fyrir beimkomna her-
menn og fjökskyfdur l>eirra. Pen-
ingagjö'íin frá Heklu og Skuld er su
upphæö, sem Goodtempiarar á-
kváðu að gefa til Jóns Sig. fél. af á-
góðanum fyrir “Skugga Svein". sem
loíkifélag stúknanna sýndi hér nækt-
liðinn vetur.
Mrs. Pálsson Wéh.)..
66G Lipton St., Winnipeg.
G. & H. TIRE SUPPLY CO.
McGee og Sargent, Wmnipeg
PHONE. SHER. 3631
Gera við Bifreiða-
Tires -- Vulcanizing
Retreading.
Fóírun og aðrar viðgerðir
Brákaðar Tires tii sölu
Seldar mjög ódýrt.
Vér kaupum gamlar Tires.
Utanbæjar pöntunum sint
tafarlaust.
Laganofndin, er kosin var til Ivess
að semja aukalög fyrir Winnipeg-
deild t> jóð ræk n isf é I agsi n.s, heldur
fund á hriðjudagskvöldið 20. þ-m. í
neðri sal Goodítemplara hússins.
Prumvarp J)es.sara aukalaga verður
lagt fyrlr fundinn og kosnir em-
bættismenn fyrir næsta kjörtfmabil.
Allir Winnipeg íslendingar, sem ant
láta sér um framtíð þjóðræknisfé-
lagsins felenzka, ættu að sækja
þenna fund.
Halldór Stefánisson, sem .stundað
hefir nám við Wesley liáskóiann hér
í vetur, lagði af stað heimleiðis á
mánudagskvöldið til Holar. Sask.
HáskóJapiófum í efri ivekkjum er
nú lokið.
Séra Hjörtiir J. Leó biður l*ess
getið, að ekkert verði af messu
að Lundar næsta sunmnlag. eins og
til var ætiast, l>ar eð hann geti ekki
farið bangað út uau |>essa helgi,
vegna óhjákvæmilegrar hindrunar.
Dscar Hiílm»n héöan fi’á Winni-
peg er í tölu nýlega heimkominna
hemuanna. Rann fór með l97. her-
deildinni í janúarmán. 1917. Var á
Prakklandi fyrst færður í 107. her-
deifdina og síðar í 2nd Gan. Kngin-
eens deildin* og í þeirri deild var
liann til síðaista. A ar á Prakkiandi
í rúin 2 ár. — Hann er sonur Mr. og
Mrs. C. H. Hillmann, er iheima eiga
að 225 Perry Road, St. Jiames.
Bréf á skirifistof* Heimskvinglu
eiga: Mr. Sigurður Glslason, Wpg..
imrfeif V. Priðrtksdóttir (íslands-
bréf) og Miss R. J. Davíðsson.
Teppi lvað, er dregið var um í
stúkunni Heklu, hlaut Hjálmar
Gíslason í Elmvvood. Happatalan
var 240.
Uppbúið lierbergi til leigu á góð
um stað í bænum. Ritstjóri Heims
kringlu vísar á.
Tvvenifélag Únítara safnaðarins
hefir ákveðið að hatfa smámuna.sö]u
(bazaar) ineð byrjun júní. Verður
|>ar margt ipjög eigulegt til sölu og
gagnlegt svo sem ýmiskonar fatnað
ur fyrir ivörn og kvéntfólk, heima-
tilibúinn tnatur o. fi. Þetta verður
bietur auglýst síðar.
Árni B. Ámason kom frá Png-
landi l»ann 7. b.in. Hann innritað-
tst í 108. herdeildina 1916, fór með
iienni tiJ Ernglands í sei>t. sama ár
og eftir nok.kra æfingu l>ar var
liann settur í 16tti Canadian Scot-
tksih Bat., og var rrwð Ixúrri deild á
Frakklaruli rúnna 18 inánuði. Árxii
er soruir SveiríJijörns Árnasonar hér
i bænuni, sem nýlega er heim kom-
inn úr iierniMn.
Ákveðið hetfir verið að liaida sam-
komu á Giinli föstudagskveldið 23.
1>- m. til að fagna iheiinkoinmim her-
mönnuiii er iþaðan tfóru. Pyrir sam-
konmnni gengst bæjarráðið og aðr-
ir rnálsiiietandi bæjarbúar.
Jóns Sigurðssonar féJagið heidur
“Jnfomnal Dauoe” í Royai Alexandra
hótellinu föstudagskveidið 23. mai
næstk. Inngangur kostar 50e.
Ráðherramyndir.
Hasnes Hafstein og Thomas H.
Johnson á einu spjaldi í teiknaðri
umgjörð. Myndin er að stærð 18 x
24 þml. og kostar $1.75. Fæst hjá út-
solumönnum og undirrituðum.
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson,
29-32 732 McGes St. Winnipeg
HVER ER
TANNLÆKNIR
YÐAR?
Varaniegir ‘Crowns’
og Tannfyilingar
—búnar tH úr beztu atfnum.
—sterklega hygðar, þar wn
mast reynir á.
—-bægiiegt að bfta með þeim.
—fagurlega tilbúnar.
—ending ábyrgat
$7
$10
etgin
HVALBEINS VUL-
CANITE TANN-
SETTI MÍN, Hvert
—gefa aftour unglegt útíit,
—rétt og vf«ín<iaUga eee*
- mum va) 1 nrannf.
—pekkjast ekki frá yí
tönnum.
—bægilegar tii brúka.
—ijómandi vel amíðaðar.
—ending ábyrgat.
ÐR. ROBINSON
Tannlæknir og Félagar hans
BIRXS BLDG, WINNIPEG
Mr. Árni PJggertson kom írá New
York rna síðustu belgi, alkominn.
Hann segir alia falcn/.ku verzlunar-
mennina. *r dvalið liöfðu j>ar i
borginnil, hata tfarið Jieiui ineð fiull-
fossi síða.st. Einnig fór Gunnar
EgiLson, annar fulltnii fslenzku
stjórnarinnar í New York, heim, því
st.iói'ii ai'.sk rLfstofu n n i var lokað síð
asta apríl. — Gullfoss siglir t'yrst
um sinn íniilíli ísiands og Dapmerk
ur, og kemur að ölltim lfkindum við
í Jæith á Skotlaridi í báðuin ieiðum.
í gær kom skeyti ti! Eggertson-
ar l»ess efnis, að von væri á l.agar-
fcvssi til New York um næsti mán-
aðainót: }>að skip tekur ekki far-
þega héðan.
Safnaðarfundur verður haldinn í
Únítara kirkjunni á miðvikudags-
kveldið þann 21. þ. m. Áríðandi mál
liggja fyrir fundinum og félagsmenn
allir beðnir að mæta.
——•---o-------
“Kotríki” -“KotþjóS”
í grein einni, sem stendur í ó-
útkomnu Kefti eins tímarítsins okk-
ar, er mennmg ísleuzku þjóðar-
innar gerð aS umtalsefni. Og rík-
ið nefnt í því sambandi “kotríki".
ÞaS ct ekkert sérkennileika-
merki á þessari grein, þó þannig
sé tekið til orða. Það er ekki í
fyrsta og verSur að líkindum ekki
í síða-sta sinn, sem ísland verður
nefnt "kotríki". Þessi "kot"-
hugsun er búin að brenna sig svo
fasta í meðvitund manna, að þeir
geta aldrei minst á þetta litla land
öðruvísi en taka sér "kot”-nafn-
ið í munn. En um leið og (sland
er nefnt "kotríki" þá verðuT ís-
lenzka þjóðin kotbióð.
En nú spyr eg:
Er nökkur ástæða til að gefa
íslenzku þjóðinni kotþjóðar nafn,
þó Kún sé lítil? Hefir það nokk-
urntíma verjð ástæða? Hvað er
kotþjóð? Það er þjóð, sem hefir
lokað sig inni, byrgt Kefir yfir
sjáffa sig. Sem er Krædd við sóJ
og himinn. Sem á ekki eina ein-
ustu Kugsjón að berjast fyTÍr. Sem'
búin er að skera á öll lí fssambönd
við umheiminn. Sem þykir vænt
um að kofinn hennar mosavaxi
sem mest---- hverfi t jörðina.
Höfum við nokkur þessi ein-
kenni nú? Síður en svol Við
höfum meira að segja aldrei haft
þau. Á meðan miðalda myrkr-
ið grúfði sem geigvænlegast yfir
okkur, þá voru altaf einhverjir
vitar, sem köstuðu bjarma út yfir
myrkrið, altaf einhverjar hendur,
sem bentu upp í ljósið. Við sukk-
um aldrei ofan í jörðina.
En nú! Á undan förnum árum
hefir skifst svo um hagi okkar,
að engum íslenzkum manni get-
ur komið kotþjóðarnafn í hug.
Þrátt fyrir alt og alt, alla vöntun,
alla fátækt, alt fámenni, öll ónum-
in svið íslenzkra framtíðar mögu-
leika, þá er enginn kotungsbragur
á okkur. Lítið yfir íslenzkt
þjóðlíf nú.
Skáldsögur okkar eru að vinna j
heiminn. Verk beztu höfunda
okkar bera nafn íslenzku þjóðar-
innar með frægðarljómann yfir
sér út um veröldina. Þar er risin
sú bylgja, sem enginn veit hve
hátt muni hefjast eða hve víða -
muni flæða. Listamenn okkar sjálfsblekking.
vinna sér æ stærra og stærra svið
heima og erlendis. Þar er verið
að nema ný lönd undir íslenzka
menningu. Trúarlíf okkar hefir
aldrei verið með meira lífsþrótti,
verið meira lifandi, meira vak-
andi, hefir aldrei átt öflugri þrá til
þess að komast í samband við
alheims veruna, finna hana. Og
trúin gerir menn stóra. Vísinda-
höfum við átt og eigum
enn, sem hverri þjóð væri sómi
að. Atvinnuvegir okkar hafa
margfaldast og iðnaðargreinum
fjölgað ótrúlega. Og þó efnahag-
ur okkar sé að sögn bágborinn, þá
er það ekki hann, sem gerir okk-
ur að kotþjóð.
Er nú nokkur kotungsbragur á
þessu? Er nokkur ástæða til
þess fyrir þjóð, sem á eins heiðan
himinn yfir sér, að nefna sig kot-
þjóð? Er nokkur sanngirni í því
að telja kotungsbrag á þeirri þjóð
sem framleiðir verk, sem heimur-
dáist að ? Er ekki kominn
tími til, að við hættum að líta á
okkur eins og mosagróna jarðhús-
menn, sem hræðast sól og him-
inn? Væri ekki nær að við kæm- eing Qg djúpliggasta skáldið okk-
BÆKUR
eftir
Dr. Guöm. Finnbogason.
LýS’inenitun -903.. . . ..$ .50
Hugur og heintur 1912....$1.50
Vit og strit 1915........$ .65
Vinnan 1917...............$2.00
Prá sjónarheimi 1918......$1.70
Finnur Johnson.
698 Sargent Ave.
Hús til sölu.
Tvö hús í vesturbaenum tii
sölu, sanngjamt verð, rými-
legir skilmálar. Finnið
S. D. B. Stephanson,
729 Sherbrooke St.
LAND TIL SÖLU
Fimm hundruð (500) ekrur af landi, 4 mílur vestur
af Árborg, fást keyptar með rýmilegum skilmálum. Land-
ið er alt inngirt með vír. Iverúhús og gripahús eru á land-
mu; 40 ekrur plægðar. Land þetta er mjög vel fallið til
griparæktar — eða “mixed farming”. Það liggur að
Islendingafljóti. Skólahús er á álandinu og pósthús kvart-
mílu frá. Söluverði er $15.00 ekran. Afsláttur gefinn
afturkomnum hermönnum.
Skrifið eða finnið
L. J. HALLGRIMSSON,
Phone: Sher. 3949 548 Agnes Street.
Winnipeg, Man.
um þeirri hugsun inn hjá okkur,
að við værum engin kotþjóð,
engir kotungar, værum jafn rétt-
bornir til framfara og þroska eins
og aðrir, og hefðum engin kot-
ungshöft á okkur? Mundi það
ekki heillavænlegra til þeas að fá
okkur til að leggja hönd á plóg-
inn? Hvað hamlar kotbóndan-
um til þess að koma ekki fram
eins og stórbóndinn, til þess að
draga sig í hlé, óvirða sjálfan sig?
Ekkert annað en hugsunin um
kotið hans. Kotbóndatilfinning-
in gerir hann smáan, smærri en
hann er. Hið sama er og verður
um íslenzka þjóð, ef seint og
snemma er verið að hamra það
inn í hana, að hún eigi að haga
sér eins og kotungur meðal þjóð-
anna.
Þetta finst sumum stærilæti, ó-
heilbrigt sjálfstraust, að líta á
okkur Islendin-ga öðru vísi en sem
kotunga. Þetta sé mont. Eða
Þetta sé að setja
sig mörgum skörum hærra en
maður eigi að vera. Og “hver,
sem upphefji sjálfan sig, muni
niðurlægjast”. Það sé ekki ráðið
til þess að þroskast, að telja sjálf-
um sér trú um, að maður sé stærri
en maður í raun og veru er, skipi
stærra rúm en maður í raun og
sannleika geri.
En það er ekki það, sem hér
er átt við, þó verið sé að benda
mönnum á, hve við lítilsvirðum
sjálfa okkur með því að telja okk-
ur trú um, að við séum kotþjóð.
Það er ekki verið að hvetja menn
til þess að gleyma þeim göllum
sem hér eru augljósir, bæði í and-
legu og efnalegu lífi okkar, þó
kotþjóðar nafnið sé ómaklegt.
Við megum aldrei draga fjöður
yfir öll þau djúp, sem hér eru ó-
brúuð, aldrei vera ánægðir með
það, sem fengið er og náð á fram-
sóknarbrautinni, því þrosknn, ein-
staklinga og þjóða, er eilífur. En
hitt er það, að við missum ekki
sjónar á því, acS
"afturhald í fábygð er ei falið,
og framgirnin er ekki höfðatalið’’
ar segir. Við erum smá þjóð.
Við erum fátæk þjóð. Og við
erum mistækaþjóð, margskift og
tvístruð. En þetta á ekkert skilt
við kotungshátt. Það er það,
sem við megum aldrei gleyma.
Kotungsskapur er innifalinn í alt
öðru. En kotungstilfinningu meg-
um við aldrei láta lama okkur.
Hættum því við að nefna okk-
ur kotþjóð! Á meðan við stönd-
um á fornum menningargrund-
velli, á meðan við vekjum athygli
og aðdáun nútímans á andlegu
Kfi okkar, á meðan við berum í
okkur hæfileikann til þess að
skapa þá framtíð, sem ljóma legg-
ur af og eykur gildi lífsins, þá get-
um við afmáð kotnafnð úr sögu
okkar. Sú þjóð, sem
frjóva vaxtarmöguleika {
ekki kotþjóð.
................ J. Björnsson
—ísafold.
ber lífs-
sér, er
Brantford og Perfect Hjólhestar
TÍL SÖLU
AHskonar viðgerðir á Reiðhjólum og
--fljótt og vel af hendi leystar - rétt
Motor hjólum
við Sherbrooke
34-37
THE EMPIRE CYCLE CO.
C41 Notre Dame Ave.
J. E. C. Willaims, eigandi.
Avarp
til íslenzkra bænda
✓
í
Canada.
Eg er nú ný-kominn heim, eftir að ferðast um austur-Banda-
ríkin, og á þeirri ferð tók eg umboð fyrir Canada að selja vörur fyrkr
eitt af stærstu auðmannafélögum syðra. Á meðal annars hefi eg
dráttar-vélar (tractors), sem eru að sumu leyti einstakar í sinni röð,
sérstaklega að því að þær kosta lítið meira en helming á við nokkrar
aðrar slíkar vélar á markaðinum. Vél þessi vigtar 4,000 pund og
kostar $815.00 í Winnipeg. Eg sýni í Winnipeg hvað hún gerir og
borga járnbrautarfar fyrir utanbæjar viðskiftamenn 200 mílur að.
Við ábyrgjumst alla parta vélarinnar í 12 mánuði, emmg að hún gen
alt sem við segjum ykkur. Hún dregur 2 plóga undir öllum kringum-
stæðum og 3 vanalega; hefir 24 hestöfl á beltinu, sýnst við á 13 fet-
pm, rís aldrei upp, þó hún rekist á stein í akrinum; öll hjöl eru innt-
lokuð og renna í olíu; ‘high tension magneto’, dregur hvaða sort af
vél sem er eða vagna; mjög þægileg til vegagerðar. — Eg hefi 25
vagnhlöss nú á áleiðinni til Winnipeg. Þau verða hér í kring um 12.
maí. Við höfum svo hundruðum skiftir af meðmælum fr bændum,
sem hafa brúkað þessa vél í 2 ár; sumir af þeinr búa í Winnipeg og
þér getið haft tal af þeim, ef þér komið til borgarinnar.
Ántun mín er:
T. G. PETURSSON, 961 Sherbrooke Street,
Umboðsmaður fyrir Canada.
Telephone: Garry 4588 - - - Wiaaipeg, Man.
Sérstaklega gott boð.
Ágætur Frystiskápur og Sunaars forðt af ÍS á
HÆGUM MÁNAÐAR AFBORGUNUM
No. I.—“Littlé Arctic” (Galvanized) .........$24.50
$3.50 niðurborgun og $3.50 mánaðarieigia.
No. 2—"Arctic” (Galvanized) .................$28.00
$4.00 niSurborgun og $4.00 mánaSarlega
No. 3—"Superior” (White Fnaxnel) ............ $35.00
$5.00 niÖurborgun og $5.00 márraSarlega.
Vor 35 ára orSstír er yíSur fulirvægjandi trygging.
DragiS ekki pantanir ySar
Allar upplýsingar fást og srýnisdvjm skápanna aS
156 BeU Avenue og 201 LkxUay Bldg.
THE ARCTIC ICE CO., LTD.
Phone: Ft. Roqge 981
Abyggileg Ljós og
A flgjafi.
Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óaUtna
ÞJÓNUSTU.
Vér æskjum virSingarfylst viðskifta jafn* fyrír VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. . CONTRACT
DEPT. UmboSf maSur yor er reiSubúinn aS finna ySur
aS máli og gefa y 5ur kostnaðaráætlun.
Winnipeg Electric Railway Co.
A. W. McLimont, Gtn'l Manager.