Heimskringla - 14.05.1919, Blaðsíða 6

Heimskringla - 14.05.1919, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. MAÍ 1919 Leitin á enda. Smásaga eftir G. A. þakka?5i opinberlega fyrir sig, gertSi hann þaS ekki. Og ekki var hann látinn gjalda þess, því nokkru ÞaS var krökt af fólki á öllum gangstéttum; hópar af eldra og yngra fólki voru á gangi. Margir Is- seinna var honum komiS aS viS straetahreinsunina, j lendingar voru á heimleiS úr kirkjum sínum. Kon- svo aS hann gæti unniS fyrir sér og þyrfti ekki aS j ur gengu saman, tvær og tvær, meS sálmabækur í vera upp á aSra kominn. i höndunum. Þaer töluSu um alt sem þeim gat dott- Svona atvikaSist þaS, aS Magnús komst í iS í hug frá ræSunni prestsins, niSur til síSustu kjörkaupanna í Eaton's búSinni. Mennirnir þeirra __________________ 1 j þjónustu bæjarstjórnarinnar í W’mnipeg og feíkk j atvinnu, sem nægSi til þess aS uppfyllla þær kröf- gengu á eftir, álútir af stöSugu erfiSi og meS hend Magnús Ámason var í þjónustu bæjarstjórnar- j uf sem hann gerSi til lífsins. urnar lengst niSri í buxnavösunum. Þeir spjölluSu iiinaT í Winnipeg og gekk í einkennisbúningi. Raun-j Þótt ná Islendingar í Winnipeg könnuSust vel; um veSriS og um þaS, hvaS lengi fram eftir haust- ar var embætti hans hvorki veglegt né vel launaS,' vjg Magnús og vissu um flest, er á daga hans dreif inu vinnan mundi haldast, ef tíSin yrSi góS. Hóp- og ekki hafSi hann komist í þaS sökum nokkurra eftjr ag hann kom þangaS, var eins og aS öll fyrri arnir staSnæmdust til og frá fyrir framan húsdyr. sérstakra hæfileika eSa þátttöku í opinberum mál- J æf; hans Væri hulin í þoku. Hann tallaSi. aldrei um Þeim sem höfSu slegist í förina var boSiS inn til aS um, heldur vegna þess, aS hann gékk á tréfæti <>S sjálfan sig viS nokkurn mann, ekki einu sinni þegarrdrekka kaffi. Karlmennirnir settust niSur úti og var algerlega ófær til allrar vinnu. I hann var drukkinn. Enginn mundi eftir því, aS héldu áfram aS skrafa saman, en konurnar fóru inn Magnús “vann á strætunum ", sem kalIaS er á hann hefSi nokkurn tíma sagt frá, hvar hann hefSi til aS hita á katlinum. Winnipeg-íslenzku. MeS öSrum orSum, starf hans verjg eSa hvaS hann hefSi haft fyrir stafni áSur Magnús Árnason var á gangi úti þetta kvöld, var þaS, aS halda hreinum nokkrum hluta af einu en gann VarS svona óvænt og skyndilega umtals- e;ns Qg alllir aSrir. Enginn gat setiS inni í öSru fjölfarnasta stræti bæjarins, frá því snjó leysti á efnj manna. Væri hann spurSur aS því, var svar-.ems vegri eftir alla hitamolluna, serfi menn höfSu vorin og þangaS til aftur fór aS snjóa á haustin. jg ávalt hiS sama: 1 Vesturlandinu. Meira hafS- org;g ag þola undanfarna daga. Hann staulaSist Hvít strigatreyja, skygnishúfa úr sama efni og breiS jst ghki Upp ur honum. Hann vildi auSsjáanlega ^ afram á tréfætinum og horfSi beint fram undan skófla meS löngu skafti, sem hann ýtti á undan sér forgast. ag láta aSra vita hvaS á dagana hefSi drif- ser 0fan a gangstéttina. Hann var aS brjóta heil- allan liSlangan, daginn, gáfu til kynna hver atvinna jg fyrir sér. Fólk vissi aS eins þaS, aS hann hefSi ann um eitthvaS og leit ekki viS þeim, sem hann ans væri og staSa í mannfélaginu. verS . lengi í Ameríku; og lengst af meSal ensku-, maetti. Sumir köstuSu á hann kveSju, og þá var Þessa atvinnu hafSi Magnús stundaS samfleytt mælandi fólks, var haldiS, því hann talaSi ensk- ems Dg hann VaknaSi af draumi; hann leit upp, tók 53t ár; og aldrei fyr hafSi hann stundaS nokkra at- una vej ' undir kveSjuna, en hélt áfram og fór aftur aS hugsa. j innu jafn-lengi í einu. MeSan hann hafSi báSa^ £n ;sIenzka forvitnin lét sér ekki vel lynda, aS Qg enginn staSnæmdist til aS tala viS hann; þaS fætur heila, var ha-nn aldrei kyr í sama staS til v;ta lítiS um liSna æfi Magnúsar. Einkum var rett ems 0g Vaeri öllum óviSkomandi og ókunn- Jengdar og festist ekki viS neitt; en eftir aS hann fanst konunum, sem höfSu hjálpaS honum, aS þær UgUr. Hann hélt áfram, án þess aS vita hvert hann misti fótinn, var öSru máli aS gegna. Þá varS hann ættu heimtingu á aS fá aS vita út í æsar hver hann var ag fara, þangaS til hann var kominn út þang- ííS vera viS strætavmnuna, eSa aS svelta aS öSrum vær;. Þeim fanst hann vera stórbokki undir niSri, ag, sem húsin eru mjög strjál og sléttan tekur viS. kosti; og af tvennu illu kaus hann hiS fyrra. , J,ratt fyrir ræfilsháttinn, og þær héldu, aS þaS sæti Hann var orSinn þreyttur af aS ganga og settist Til Winnipeg hafSi Magnús komiS einhvers- á honum aS láta eins og engan varSaSi neitt um mgur 4 dyraþrep framan viS dálítinn timburkofa, staSar vestan úr landi — enginn vis3Í eiginlega hann> ur þ-ví aS hann var ekki sjálfbjarga. Þær sem stóS rétt viS gangstéttina. Á bak viS kofann KvaSan — meSan bærinn var í sem mestum upp- g>ergu fortíS hans aS rannsóknarefni og ræddu um var stor kartöflugarSur, og svo var löng eySa til gangi, og menn, sem aldrei höifSu átt málungi mat- hana af mesta kappi á kvenfélagsfundum. Fóru nú næsta húss. Þarna sat hann og horfSi hugsandi út ar og aldrei unniS ærlegt handarvik á æfi sinni, ag koma upp nýjar sögur, ,sem allar voru bygSar ; bláinn. Ómur af hreimskærum bamshlátri barst urSu vel efnaSír á fáum mánuSum af fasteigna- á getgátum, um þaS, hvar hann hefSi dvaliS, ag eyrum hans, en hann hlustaSi ekki eftir honum. j verzlun og öSru gróSabralli. Hann kom, eSa rétt- bvaSa atvinnu hann hefSi stundaS, hvort hann Hópur af ungum hvítklæddum stúlkum gekk fram ara sagt, hann barst, eins og svo margir aSrir, meS befSi veriS giftur eSa ógiftur alla æfi, hvaS gamali bjá. Sumar þeirra litu á Magnús, sögSu eitthvaS í straumnum til borgarinnar, til þess aS leita sér aS bann mundi vera og yfir höfuS aS tala um alt, sem j hálfum hljóSum og skríktu ofurlítiS. Hann veitti einhverri atvinnu; en þó aS nóga vinnu væri aS ag högum hans gat lotiS. ÞaS var búin tii handa þejm enga eftirtekt. Á eftir þeim komu piltur og fá og gott kaup, gat hann einhvern vegirrn ekki bonum æfisaga, rétt eins og hann væri mörg þús- stúlka, sem leiddust. GleSibros lék um varir þeirra j baldiS sér á nemni vinnu til lengdar. Hann vann und eSa miljón ára gamall steingerfingur, sem 0g þau gengu örugg og ófeimin hvort viS annars meS köflum og drakk á milli. Ódrukkinn gat hann hefSi veriS grafinn upp úr iSrum jarSarinnar. En bliS, eins og lífiS væri ekkert nema löng skemti-i aldrei veriS nema nokkra daga í senn. Svo vildi a]t var þetta í lausu lofti þangaS til einhver kom ganga. sem þau ætluSu aS ganga saman til enda. gyo slysalega til einn góSan veSurdag, er hann var Upp m,eS þaS, aS hann hefSi veriS í Klondyke og‘þau hurfu inn undir skuggavæng næturinnar, sem aS staulast drukkinn yfir ASalstrætiS innan um alla grafj5 gull; þóttist sá hinn sami hafa séS mann þar, hægt og hægt var aS leggjast yfir jörSina. En vagnaþvöguna, aS hann féll undir strætisvagn og 3em hefSi veriS mjög líkur Magnúsi. Þegar þessi Magnús sat og horfSi niSur fyrir sig. Hann stóS meiddist mikiS. Hann var fluttur á spítala og lá Upplýsmg fékst, var taliS sjálfsagt, aS hann hefSi fyrjr utan þetta glaSa, iSandi líf, sem var alt í þar lengi. Enginn skeytti neitt um hann þar, því veri§ stórríkur maSur um tíma, en hefSi svo lík- kring um hann; hann var mitt í mannfjöldanum hann átti enga kunningja; og þegar hann loksins Jega tapaS öllum auSnum í einhverjum gróSafyrir- ems 0g maSur, sem ráfar einn um veglaus öræfi;! kom þaSan út aftur, staulaSist hann viS hækju tækjum, sem hefSu mishepnast. En svo var þeirri þaS var ekkert til, sem batt hann viS aSra menn, hann hafSi mist annan fótinn um hnéS. AS öSru hugmynd kollvarpaS, aS hann hefSi nokkurn tíma ekkert sem dró þá aS honum. leyti var hann jafngóSur. veriS ríkur, því ein kvenfélagskonan þóttist hafa þag sem Magniás var svona niSursokkinn í aS Þetta varS til þess aS íslendingar fóru aS veita getaS grafiS upp meS mikilli fyrirhöfn, hvar Magn- bugsa um, þar sem hann sat þarna á dyraþrepinu, ‘ honum eftirtekt. Nú var hann orSinn aumingi og ús hefSi fæSst á íslandi, og hverra manna hann yar þag sama Qg bann hafSi hugsaS um í mörg nú þurfti aS fara aS hjálpa honum. Einn af merk- væri. Gömul kona ein mundi eftir pilti heima í ár þag var hjS eina umhugsunarefni, sem hann átti, ustu Islendingum íubænum hafSi þá fyrir skömmu sveitinni. þar sem hún ólst upp og dvaldi, þangaS Qg hann sökti sér niSur í þaS tímunum saman; hann haldiS ræSu á samkomu um þaS, aS Islendingar til hún var fulltíSa og fluttist til Ameríku. Hann gat ajdrei gleymt því. nema þegar bann var drukk- ættu sjálfir aS hjálpa þui'famönnum sínum, ef hét Magnús Ámason og var sonur ríkasta bóndans inn; þag þvældist ; buga hans, og þegar hann nokkrir væru. fyrst efnahagurinn leyfSi þaS. HafSi þar sl05ir. Hann hafSi veriS sendur í skóla, en reyndi ag bugsa um eitthvaS annaS, var hann áSur hann fariS mörgum orSum um þaS, hvaS leiSinlegt 0,-giS óreglumaSur og loksins hafSi hann flækst af en hann vissi af farinn ag hugsa um þetta eina. Og þaS væri afspurnar og íslerndingum til mikillar ]andi burt; til Ameríku héldu menn. ÞaS hafSi þetta sem hann var ávalt aS hugsa um, var lífiS, skammar, ef innlent fólk þyrfti aS vera aS rétta a]drei frezt tiJ hans eftir aS hann fór, og móSir hans hans eigiS Hf, ekki lífiS yfirleitt, .heldur þaS sem þeim hjálparhönd. Og þar sem ræSan var flutt af bafSi aldrei IitiS glaSan dag upp frá því. Eftir aS bafSi á dagana drifiS fyrir honum sjálfum. efnuSum og vel metnum manni. hafSi hún þau á- konurnar fengu þessa fregn. sem þeim þótti mjög j buga hans var lífiS alt af eins og gáta. Og hrif, aS nokkrar konur tóku sig saman og mynduSu ábyggileg, töldu þær víst, aS Magnús hefSi veriS hann leitaSi stöSugt aS ráSningunni, einhverri ráSn- Rósar bleiku roSna vöf risin veik úr snænum, skrýSist eik en skykkjulöf skrúSgræn leika í blænum. Færir yndi árdags stund, óttu mjmdir blikna, » geislum sindrar sól á grund, svalar lindir vikna. Skrýdd upp ljóma skógar göng, skreyta blómin haga, fuglar tóm í senda söng, saman róminn laga. Lifandi rómar lofsönginn, Ijóssins ómar höllin, dýrSar ljóma sveipar sinn sói um blóma völlinn. Inn í skygnast ársal þann, er undir svignar gæSum, nú er hygna náttúran á nýjum tignarklæSum. Mrs. Nanna Anderson. i GjörSu svo vel aS setja þessa eftirfylgjandi vísu einhvers staSar í blaSiS Heimskringlu; mér dat hún í hug rétt núna; eg var aS hugsa um þetta stapp meS minnisvarSamáliS: Málin þrengjast muna í, máiin lengja ei framann, málin drengir mæla frí, mál ei tengjast saman. Mrs. Nanna Anderson. ■13S» félag, sem tók sér fyrir hendur aS hjálpa fátækum óreglumaSur og ræfill alla æfi og hefSi flækst til og og sjúkum íslendingum. Flestar merkari konur fra um Ameríku, en forSast aS koma þar sem ís- fengu í félagiS. einkum þær efnaSri, sem fengu nú lendingar voru fyrir, þangaS til hann kom til dt í einu ákafa löngun til aS feta í spor miskunn- Winnipeg :ama Samverjans ---- fyrst aS efnin leyfSu þaS. Magnús lét sér alveg á sama standa um allar Og þaS vildi einmitt svo vel til, aS félagiS var þessar getgátur, ef hann þá vissi nokkuS um þær. nýstofnaS, þegar Magnús misti fótinn. ÞaS var Hann stundaSi vinnu sína og var fátalaSur ogí því rétt eifls og aS verkefniS væri lagt upp í hend- þumbaralegur. Hann drakk jafnt og stöSugt, en urnar á meSlimum þess. Þeir iágu heldur ekki á aldrei samt svo aS hann gæti ekki unniS. Ýmis-. liSi snu. FéiagiS stofnaSi til samkomu og auglýsti leg-t hafSi veriS reynt tii þess aS fá hann til aS hana í blöSunum mörgum vikum áSur en hún átti hætta aS drekka. Honum hafSi veriS komiS í aS haldast. ÞaS skoraSi á fólk, aS verSa nú vel Goodtemplara félagiS, og þegar þaS dugSi ekki, og drengilega viS og hjáipa aumingja, sem hefSi var honum komiS á lækningastofnun fyrir drykkju- orSiS fyrir slysi og ætti engan aS. Magnúsar var menn. En tilraunir þessar voru árangurslausar. ekki getiS meS nafni, en þaS varS brátt á flestra Hvorki viljakraftur hans né viSIeitni annara gat vitorSi, hver þessi aumingi væri, sem engan ætti unniS bug á drýkkjuskapar tilhneigingu hans- aS.-FélagiS sjáfft var vel augiýst, biöSin fóru mörg- Loksins voru ailir farnir aS sjá, aS iangbezt var um fögrum orSum um þaS, einkum þó forstöSu- aS iáta hann sigla sinn eigin sjó. Svo iifSi hann konur þess, sem þau sögSu aS væru vel þektar fyrir svona út af fyrir sig og hafSi sem allra minst sam- staka mannúS og áhuga á öillum veiferSarmálum. neyti viS aSra aS hann gat, og hálf gleymdist flest- í Féiagskonurnar gengu hús úr húsi og lýstu raunum um meS tímanum. Magnúsar eins átakaníega og þær gátu. Margir, Samt voru menn til, sem aldrei gátu gleymt j sem aldrei höfSu séS Magnús eSa heyrt hans getiS, Magnúsi. ÞaS voru þeir, sem höfSu tekiS eftiri komust inniiega viS, þegar þeim var sagt frá honum viS vinnuna, þegar hann hailaSist fram á! hvemig ólániS heifSi elt hann, þrátt fyrir þaS þó skófluskaftiS til aS þurka af sér svitann. Þá var oft| aS hann væri heiSarlegur og allra-bezti maSur, og sem hann sæi ekki þaS sem var í kring um hann.; keyptu fúsiega aSgöngumiSa. Samkoman var vel Hann horfSi þá eitthvaS svo undarlega út í bláinn,; sótt og ágóSinn af henni varS mikill. Svo var eins og hann væri aS ieita þar aS einhverju meS! keyptur vandaSur tréfótur handa Magnúsi, og af- augunum, eSa eins og hann ætti von á, aS sér birt-’ gangurinn afhentur honum í peningum. Hann tók ist þar einhver undrasýn. Og svo kom þessi ó-! viS gjöfinni án þess aS segja mikiS, og var ekki gleymanlegi vinieysissvipur yfir andlitiS á honum. I laust viS, sumum félagskonunum, sem mest höfSu Augun hálf lygndust aftur, munnvikin drógust of-i á sig lagt, hálf gremdist þaS. Þeim fanst, aS hann urlítiS niSur á viS og andlitiS varS svo átakanleg-j ISSZSZiZZ' hefSi átt að þakka fyrir sig opínberlega .í viku- raunalegt, aS þaS var rétt eins og aS síSasti vonar- blöSunum, og sín á milli sögSu þær, aS þaS mætti neistinn í brjósti hans væri aS deyja og verSa aS ; varla minna vera, en aS getiS væri um líknarstörf grárri öáku. félagsins, svo aS almenningur fengi aS vita, aS þaS --------------- væri ekki sofandí og aSgjörSalaust. Ekki svo aS ÞaS var sunnudagskvöld seint í ágúst, eitt af skilja, aS þeim stæSi ekki alveg á sama fyrir sitt þessum kvöldum, sem menn verSa fegnir eftir^ eytJ, en þetta væri nú oftast gert og væri aldrei heitan dag. LoftiS kólnaSi um ieiS og sólin seigj íema góSur og fallegur siSur. Hvort sem Magnús til viSar; hressandi gola blós á milli húsaraSanna og! nssi þaS eSa ekki aS ttl þess var ætlast, aS hann feykti burt hitamollunni, sem lá yíir strætunum.' ' .. / I ingu; en hana gat hann ekki fundiS. Honum (Meira.) Svar til vinar. Formálalaust er bezt aS byrja, í braga formi vil eg kyrja hugvekjuna hálfa nú; --- hefja upp róm, því “hýr" er bráin, hampa spaugi líkt og (K N.)---- mér er og ljóst aS þaS kant þú. í byrjun þér skal þakka, vinur, þessi makaiausi hvinur, sem í ljóSi sendist út, fyrir bréf þitt fagra og snjaila, fyndnar stökur, söngva alia; mig þú nærri, kvaSst t kút. Þar næst um “Voröld” þér vil svara---- þú spyrS, "hvort mér líki'ún bara”, —hjá henni finst mér fátt meS merg. f “austrúma” er austurs trogiSi út þar skvettist svo margt bogiS, sem kveikir “móS" í Kringlu og Berg. , - —” Hún seilist inn í Rússa ríki, og rogast um of meS “Bolsheviki”, sem vitlaus gjörir völd hjá þeim, og gutlar meS sögur “Gróu" og “MarSar”, sem göfugan lýS ei neitt um varSar, í vorum fræga Vesturheim. Winnipegger. A Yoriða GuSs frá stóli um lönd og lá lífsins róla öldur. Himinbóii bláu á blikar sóíiar skjöidur. Náttúrunnar heyrum hreim, helgum munn’ af tjáSur, Liggur sunnu guSs um geim geisla spunninn þráSur. . 1 » Jónas Halldórsson. |Yor og sumar á ferð. Þó sé frosin foldar rót, ferSist rosi' um löndin, seinna brosir sumri mót sól og iosar böndin. Falin gróa fræ úr mel, fram er þróun valin, geisla ióar verma vel völlinn snjó af kalinn. Ófu hretin ili og HörS í hann fet og parta, kufli vetrar kastar jörS, klæSin betri skarta. GróSur angar fyr sem fól fanna strangur vetur, foldar vanga vermir sól, voriS ganginn hvetur. HEIMSKRINGLA Stofnsett 1886. Elzta og becta vikublaS íslend- inga í Vesturheimi. — Árgangur- inn kostar $2, burðargjald borg- að um allan heim. Nýir kaupend- ur fá góðar sögubækur í kaup- bætir. — KaupiÖ Hehnskringlu. Heimskringla er gefin út af The Viking Press, Ltd. 729 Sherbrooke Street, WINNIPEG, ~ CANADA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.