Heimskringla - 02.07.1919, Blaðsíða 2

Heimskringla - 02.07.1919, Blaðsíða 2
2 BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. JÚLI 1919 Bændur og vinnumenn. Ef(eg væri gpurður, hvort eg vildi heldur vera bóndi eða vinnumaður, bá myndi eg fljótt kjósa bað síðara. Eg er búinn að reyna hvorttveggja, evo eg veit hvað eg tala um. Eg gæti tilfært ótal dæmi máli mínu til sönnunar, en bendi að eins á eitt eða tvö. Eitt haust brást uppskera mín, svo þreskjarinn vildi ekki þre^kja nema fyrir vist á klukkustundina. Eg varð að gera mig ánægðan með bað. Svo begar búið var að breskja svo sem 4 eða 5 stundir, fóruin við að reikna út, hve breskingin myndi kosta á hvert bushel, og urðum bess bá vísari, að eg skaðaðist um 35 cent. á hverri klulekustundu sem breskt var. Eg lét auðvitað hætta. Eg varð að taka til láns og borga vinnumanninum. Hvort var betra að vera vinujnaður eða bóndi bá? Næsta vor burfti eg að kaupa alt útsæði; og svo ryðgaði ait næsta haust, svo alt fór iíka ieið: Þreskj- arinn vildi ekki breskja nema fyrir vist á klukkustundina og útkoman varð sú, að eg fékk nóg til að borga allar skuldir sem 'komu á árið áður, burfti aftur að taka lán til að geta ^borgað vinnumanninum alt sitt kaup og svo útsæði fyrir næsta ár. Hvort var betra að vera bá, bóndi eða vinnumaður? Svona gengur bað í bað óendan Frá Mikley. Heil og sæi, Kringla mín! Eg mun háfa lofað bér bví hér á dögunum, eða begar eg talaði við big síðast, að eg skyldi .senda bér línur, begar næsti rigningardagur kæmi, ef bá væri nokkuð til að skrifa um. En nú er orðið nokkuð langt síðan og margt hefir skeð. Tíininn hefir hlaðið viðburðunum í valkesti f kring um mann og hver viðburðurinn rekið annan á flótta, og sá síðasti verið minnisstæðastur, bar til hann hefir orðið að rýma sæti í hugum manna fyrir ljeim næsta. Jæja, ekki veit eg á hverju eg á að byrja. Á stjórnmáium? Nei, út á bann fiughála ís legg eg ekki„ Jlargir skribla bar á skötu, lenda fiestir á sama stað með miður góð- an orðstír, en margir munu bó hafa fylt vasa sína af beim bétta leir á bvf ferðalagi, enda mun leikurinn til bess gerður í flestum tiifellum. Af okkur ðlikleyingum er heldur lítið að frétta; vellíðan yfir bað að flest af be§sum ioforðum séu ó- greidd enn eða meiri parturinn af beim. Þar er eitt dæmi, ef satt er. Ef mig minnir rétt, bá lá við borð að við Vestur-íslendingar yrðum okkur til minkunar með að standa í skilum með bá peninga, er lofað var til Eimskipafélagsins. Þarna er annað dæmi. Eg get bess arna hér til bess að sýná, að ein og önnur misgreiðsia á loforðum getur orðið fyrirtækjum að aldurtila, og bá kemur bað svona út út á við, að maður er að rejsa sér hurðarás um öxl eða að slá í kring um sig, eða með öðrum orð- um: að sýnast í svipinn. Eg mun hafa séð bað í blöðunum, að stjórnin og fólkið í heild sinni ætti og ætlaði að vinna að bví, að byggja upp landið begar stríðið væri búið, svo alt kæmist í samt lag á sem styztum tíma. En hvað gerir fólkið bá? Setur á alisherjar verkfali, eða b'Tí sem næst, ,en hin hiiðin situr 'hjá aðgjörðarlaus og horfir á í staðinn fyrir að skerast í leikiún strax og setja ágreininginn í notum, með bví að senda eftir- fyigjandi upplýsingar: Númer og nafn hermannsins, her- deiidar númer, staða hans í hernum, fæðingardagur og fæðingarstaður, nöfn foreldra, heimilisfang er hann innritaðist í herinn, atvinna áður hann gekk í herinn, hvenær hann gekk í herinn, hvenær hann fór frá Canada, heiztu orustur o.s.frv., er hann tók bátt i, hvort hann særðist og hvað oft, hvort hann hefir verið sæmdur heiðursmerkjum, og ef svo er, hverjum og í hverju sambandi hann hiaut bau, hvenær hann kom aftur heim. Sendið upplýsingar bessar hið ailra bráðasta og treystið ekki að bær séu til hjá neinurn öðrum en ykkur. Aliar upplýsingar sendist til rit- ara nefndarinnar, Mrs. G. Búason, 564 Victor St., Winnipeg. gerð, skylda fólkið til að haida ó- heiia fremur góð, brátt fyrir dyrtfð- {ram að vlnna eða íylla stöðurnar ina; heilsufar fólks í góðu meðai- lagi, engir kvillar að stinga sér nið- ur nú, ba.ð eg til veit síðan í haust, er spanska veikin kom hér; hún stakk sér hér niður í fimm húsum, var heldur væg að flestra dómi, nema á einu heimili, hjá M. Doli, sem misti bæði konu sína og elzta son úr henni. — Eins og lauslega hefi.r verið drepið á í blöðunum, en af ósögðum ástæðum, hefir æfiminn- ing Ingibjargar sál. Doll ekki koiu- ið í blöðunum enn, en hennar mun verða minst bráðlega að makleg- lega hjá mörgum bónda, Þó hefi eg leikum og beirra mæðgina beggja. heyrt margan vinnumanninn segja: “Ó, boir eru ekki of góðir að borga manni almennilegt kaup h-v. bænd- urnir; beir græða nóg.” En eg á eftir að sjá reglulega ríkan bónda, sem hefir ekkert annað en bara UP7)- skeru úr landi sína að stóla upp á. Það hafa margir mikið undir hendi, bví landbúnaðurinn útheimtir mik- ið af verkfærum og skepnum, en takast verður til greina, hvort bað er ,alt skuldlaust. Eg kalla ekki, að eg eigi bað, sem skuld er á, bó eg hafi bað undir hendi og noti bað. Eg er bó að borga af bví rentu. Nei, bess vegna segi eg: Ef bað breytist ekki um til batnaðar með kaup og vinnumannahald fyrir bændur, bá verða æði margir, sem Sem sagt er Mikley svolítið ríki út strax með öðru fólki. Því bað hefir ekki komið fyrir enn, síðan heimur- inn varð til, að bótt eitthvert sæti hafi losnað, að bað hafi ekki verið hægt að skipa bað sæti aftur. En hefðu bændurnir gert verkfall og neitað að framleiða meira en b«ir byrftu til síns eigin brúks, bá ólít eg að leikurinn hefði verið unninn. Því bóndinn hefir sitt eigið hveiti, sína millu, kjöt, smjör, fisk og barf ekki að vera upp á neirin kominn. Og bað vitum við öll, að borgirnar og bæirnir hafa sinn lífsbrótt frá framleiðslu bóndans, en ekki bónd- inn fná borgunum. Því ef bóndinn Græniand. Eftir Jón Dúason. X. Einangrun og óhagstæS verzl- un voru hinni ungu nýlendu á Grænlandi hið mesta mein. Græn- lendingum hinum fornu var varn- aS allra andlegra áhrifa frá ná- grannalöndunum, og af því leiddi andleg úrkynjun. Fyrir líkamlega vellíSun og fyrir atvinnulíf lands- ins var samgönguleysiS hiS mesta böl. Loks varS þaS orsök í því- líkum ósköpum, sem gereySing af fyrir sig, umflotið vatni á alla ofhlaðinn sköttum og skyldum vegu: hún liggur 1 norðausturjgV(> hann lið} hnekkir á framlelðslu- frá miðpuhkti íslenzkar mennmg-, rfijn sinnji annað hvort af Juanna ar Riverton. Vp lifum hér allirj^ náttí]rnnnar völdum> t.á hiði í sátt og sameiningu, höfum hér I.^nnfél.lg8heiklin við ].að stórtjón. bá embættismenn, sem lög ákveða^ pr gamalt 1Iláltæki að “bóndi er að hafðir séu til að halda vuð goðr ; búst61pi pn bú er iandstólpi.“ reglu. f einu orði sagt: við lriuin íj að en(Hngu bið eg Þig vel lifa, skjóii laganna, og gjöldum keisara, Kringla nifn Qg sendi þegsar línur baðjem keisarans er. 'tjl þfn á vængjum vindanna. Við hofum all-sjaldan látið bera. M 4 mikið á okkur, Mikleyingar, enda! ______ ________ bora nú fáir að hreyfa sig út á við | fyrir bessum fádæma umbrotum í TiTi-n-ninfr ícl T»p»-r*— ykkur barna í Winnipeg. Við bara 1S1* 11CA sitjum og hlustum og vonum að bessum ósköpum linni. Aðrir gefa Sigtryggi Jónassyni dýrðina fyrir nú stunda búskap, að hætta, eða að setja okkur hér niður, þar sem þá að gera það í svo smáum stíl, að þeir þurfi enga hjálp. En hvernig fer þá fyrir heiminum? Bændur verða að fara að sjá að sér, og eru, sem betur fer, farnir að manna. Eins og áður hefir verið tilkynt í hægt er að fá nógan íisk í soðið og.Lslenzku blöðunum, hefir Jóns Sig- þurfa ekki að deyja úr hungri þótt I urðssonar félagið ákveðið að geta harðir tímar gangi yfir landið í bili. út minningarrit yfir bé, sem af ís- Og svo eru enn þá aðrir, sem vilja lenzku bergi eru brotnir og sem skera niður alla stjórn, alt auðvald, hugsa dálítið. En eg vona, að þeir|allar klikkur og taka stjórnartaum- taki aldrei upp á sömu aðferðinni I ana f sínar hendur og alt auðinagn og verkamenn, því það er all-skelfi- iandsins, mynda nýtt ráðuneyti, legt að hugsa til þess, hvað það smíða ný lög eftir þörfum hvers út myndi kosta. Heimurinn myndi | af fyrir sig, jafnvel skapa nýja jörð( Mrs. Gróu Brynjólfsson, Miss Rury svelta í hel á örstuttum tíma. Eg innrituðust í herinn á hinum síð- aStliðnu fimm' árum. Til að annast útgáfu þessarar bókar kaus félagið nefnd, er saman stendur af Mrs. J. B. .Skaptason, Mrs. Finnur Jónsson, er nú hvorki vinnumaður né bóndi, en huigur minn er með bóndanum, því eg veit það af reynslunni, að á bóndann legst þyngsta byrðin. Hann heyir stríð við náttúruna; og það tjiáir ekki fyrir hann að segja: Eg vinn ekki dag, nem^ eg fái svo og svo mikið kaup. Bóndinn verð- ur að sá, ef hann æskir eftir að eiga nokkra von um uppskeru, og oft fer svo, að hann fær enga eða að minsta kosti lélega uppskeru, en samt verð- ur hann að halda áfram og byrja aftur og aftur. Það er ekki til neins fyrir Jetingja eða þá, sem ekki. nenna að vinna nema 8 klukkutíma af 24 J sólarhrlngnum, að reyna að verða bændur eða vinna bænda- vinnu. Svo óska eg öllum bænaum til hamingju með uppskeruna og vona að máttur þeirra vaxi við brjóst og nýjan himinn, ef þörf krefst, þar [ Árnason og Mrs. Guðrúnu Búason sem réttlætið á að búa. | Nefndin hefir skift verkum með sér Þetta eru umbótamennirnir. Það. þannig, að Mrs. Finnur Jónsson er eru þeir, sem komnir eru í beinan' forseti, Mrs. G. Búason ritari, Mrs. J. ættlegg frá gömlu víkingunum, er, B- Skaptason gjaldkeri, Mrs. Brynj- engan yfirgang þoldu. Hetjublóð, óífsson og Miss Ámason meðráðend- afa þeirra svellur þeim f æðum, ur nefndarinnar. þeir fyllast réttlátri reiði, skamma[ Tilgangur félagsins með útgáfu stjórnarformanninn og hans fylgi- bókarinnar er að gefa íslendingum fiska miskunarlaust, reglulega út-[sem ekki geta lesið enskt mál, tæki- húða þeim, bara heima hjá sér. j f*ri að kynnast lítillaga tildrögum Ekki veit eg hvort eg á að minn-'og helztu viðburðum stríðsins, en a.st á minnisvarða inálið. Margarlbó einkum og sérstaklega er til- raddir hafa komið í íslenzku blöð-[ gangurinn sá, að heiðra minningu unum um ].að, sundurleitar og ó-!I>eirra Islendinga, sem gengu í her- samstæðar, og að öllu samanlögðu, inn og sein íslenzka þjóðin á svó ó- býst eg við, að það eigi hart upp-! metanlega rnikið að þakka. Félagið dráttar þangað til það er komið í finnur hjá sér ljúfa og skylda köUun framgang. Hugmyndin er falleg og að taka þetta verk að sér og væntir sjálfsögð, ef hægt er að framkvæma bess og treystir, að allir tslendingar hana; en hvaT á að taka peningana «tarfi með félaginu að því að bókin til þess, nú sem stendur? Það virð-, verði sem eigulegust, réttust og full- ist eins og flestir hafi nóg með sig j komnust. Það mun ekkert verða til náttúrunnar, því þeir eru máttar- [ °£ nín-a. Já, það eru margar kvað- sparað a félagsins hálfu að gjöra stoðir mannfélagsins. J. Frost. Reynið Magnesíu við magakvillum Það Eyðir Magasýrunni, Ver Ger- Agn Fæðunnar og Seinni Meltingu. Ef þú þjálst af meltlnsarlersl, þá Oeflr þú vafalaust reynt pepsln, bl- smuth, soda, charcoal og fma önnur mebul, sem lækna eiga þenna al- grenga sjúkdóm—en þessl meBul bafa ekkl læknaD þig, I sumnm tilfellum ekki einu stnni bætt þér um stund. En átiur en þú gefur upp alla von og álítur, ats þér sé óvibhjálpandi í Í.essum sökum, þá reyndu hvaba af- eiCingar brúkun á Bisurated Magn- esia hefir — ekki hin vanalega car- bonate, citrate, oxide eba mjólk _______ ati eins hrein, ómenguts Bisurated Magnesia, og sem fæst hjá nálega öll- atS eins hrein, ómengutS Bisurated um lyfsölum, annaö hvort i dufti etia plötum. Taktu teskeitS af duftinu etSa tvær plötur, i dálitlu vatnl, á eftir næstu máltitS og taktu eftir hvatSa áhrif þats hefir á þig. ÞatS eytSir á svipstundu hinum hættulega magasúr, sem nú gerar fætSuna og orsakar vindgang, uppþembu, brjóstsvitSa og þessum bly- kendu og þungu tilfinlngum, eftir at! pii hefir neytt matar. T-ú munt finna atS ef þú brúkar Biíurated Magnesla strax á eftlr mál- MtStirn. 1.0 gjörir ekkert til hvatSa malartegund þú hefir bortSatS, því alt meitiat lafnvel -«g tilkennlngarlaust, - l’.-s-urated Magnesla hefir ekki irnar: Það er minnisvarðinn, bókina eins vel úr garði og auðið þjóðræknisfélagið, séra Jóns Bjarna- er, <>£ hún ætti að verða sá bezti sonar skóli, gamalmenna heirnilið minjagripur frá þessari kynslóð til og margt fleira, sem alt á að lifa á komandi kynslóða. Til þess að, tómum samskotum, alt þarflegar, hókin geti náð tilgangi sínum, erj stofnanir að sjálfsögðu, en kostar nauðsynlegt að hún hafi að geyma! of fjár að stofna þær og halda ]>eim n,afn hvers einasta íslendings, sem í við. j herinn fór. Það væri sannarlega! Ykkur dettur margt f hug, þarna! sorglegt og lýsti kæruleysi og van-! í Winnipeg, og ef þið hefðuð eins' bakklæti þjóðar vorrar til þessara mikið af peningum yfir að ráða1 un|gu hetja, ef ekki fengist nægileg- eins og hugmyndum, þá gætuð þiðj ar upplýsingar í þessu efni. gert töluvert. Það er mín skoðun, Áform félagsins er, að innihald að 'það sé ekki til neias að byrja á, bókarinnar verði rit-gerðir um: stór-fyrirtækjum nema að geta séði Tildrög til stríðsins. þeim almennilega borgið í byrjun, þvf eg álít að það sé betra að byrja ekki á þeim, heldur en byrja á þeim og láta þau lognast út arf í fæðing- unni. Og við skulum segja, að það væri hægt að fá nóga peninga á pappírn-' um, þá er eftir að vita, hvort þeir kæmu inn á réttum tfma og að fyr- irtækið liði ekki hnekkir á vanskil-j um. 2. Hluttaka Canada í stríðinu. 3. Helztu bardagar. 4. Þátttaka íslendinga í stríðinu. 5. Endalok stríðsins og friðar- samningarnir. 6. Myndir og æfiágTip fallinna fsl. hermanna. 7. tíkrá yfir alla íslendinga, sem í herinn gengu, OjS.frv. Tilraunir hafa ].egar verið gerðar að fá okkar færustu rnenn til að Þegar séra Jóns Bjarnasonar skól- semja - þessar ritgerðir. inn var stofnaður, þá stóðum við| Féfagið treystir því, að almenn- gapandi hér úti í bygðunum yfir aðj jngur verði því jafn vinveittur í' lesa um loforðin, sem sumir fast- þessu máli sem í öðrum málum að: eignasalarnir J Winnipeg gáfu við j undan-förnu, og skorar á alla að-1 það tækifæri. Við hugðum þeir standendur að styðja þetta fyrir-l arihn ,-óö úhrif úÁnagrann,-þótt i«ngi '’*ni "'B’^nerar, kro fanst okkur tæki svo að það mcgi verða ísl. j ' ‘ h'”k»' I Þau ha. En svo hefir mér verið sagt, þjóðinni-til sóma og ná tilætiuðum | [ þjóSarinnar. En nú er öldin önn- j ur hvaS siglingar snertir. Skipa- j gerS og siglingafræSi eru nú komnar á margfalt hærra stig en þá. ErfiSleikar viS siglingar til Grænlands eru nálega engir í sam- anburSi viS þaS sem þá var. Skip má nú gera nálega eins stór og vera skal. — ÁSur töldu menn tímann til Grænlandsfarar í árum, en nú er ekki nema vikusigling til Grænlands frá Khöfn. Flutnihg- ar frá landinu og til landsins eru einr.ig margfalt meiri en þá. Eink- um eru þaS námufélögin sem hafa mörg skip í förum og mikiS þurfa aS flytja. Eins og getiS hefir ver- iS um eru námumar í Eystri-bygS. Þá er og nokkur verzlun viS 14 þúsund Skrælingja í landinu, enda þótt viSskiftin og gróSinn af verzl- uninni geti orSiS margfalt meiri. Öll skip, sem ekki fara til Eystri- bygSar, sigla þar fyrir framan og svo norSur meS landi. Nefnd sem sett var eftir aldamótin, um 1908, til þess aS rannsaka einok- unarverzlunina á Grænlandi, lagSi meSal annars til, aS gerS yrSi höfn á sunnanverSu Grænlandi (Eystri-bygS) og þangaS og þaSan yrSu vörumar fluttar á stórum hafskipum, og lagSar þar upp í vörubyrgi, en síSan væru hafSir minni gufubátar í ferSum norSur meS ströndinni. Skyldu þeir flytja vörumar á hinar ýmsu hafnir og taka þar grænlenzkar vörur og flytja suSur í aSalhöfn- ina, sem svo yrSu fluttar meS stór- skipum til Danmerkur. Thor. E. Thulinius kaupmaSur var í þessari nefnd, og má vera, aS hann eigi upptökin aS þessari tillögu, sem vafalaust mundi bæta stórum sam- göngur á Grænlandi og gera flutn- inga aS og frá landinu miklu ó- dýrari en nú. En þessi tillaga fær nú aukiS gildi vegna þess, aS fram hefir komiS önnur sjálfstæS til- laga um hafnargerS í Eystri-bygS, til aS fullnægja alt annari og stór- kostlegri samgönguþörf. Tillögu- maSurinn er Alfred J. Raavad, einn af áhugamestu og víSsýnustu mönnum Dana, Islandsvinur og af íslenzku bergi brotinn, bróSir Thor. Jensens kaupmanns í Rvík. Tillaga hans er aS gera höfn á sunnanverSu Grænlandi til þess aS gagna skipum, sem sigla á einni af mestu skipaleiSum heimsins, er verSur í framtíSinni og opnuS verSur innan skamms. ÞaS er sjó- leiSin frá NorSurálfu og frá MiS- jarSarhafinu yfir til Hudsonsflóa- landanna í Canada. Canadastjórn hefir nú árum saman unniS aS því, aS leggja jámbraut u.n Vest- ur-Canada út aS Hudsonsflóa og gera þar útflutningshöfn fyrir kornvöruj- landsins. SjóleiSin frá Englandi til þeirrar hafnar (Port Nelson) er ekki lengri en til hafna á austanverSri Ameríku, en leiSin, sem þarf aS flytja komiS á járn- brautum, verSur aS eins einn- þriSji af af leiSinni til New York aS nafni til, en í rauninni enn þá minni. Þar sem landfluthingarnir eru meginiS af kostnaSinum viS aS koma hveitinu á markaSinn, er hér ekki um Iítinn gróSa aS ræSa. Núverandi brautir og hafnir, sem haia kornflutningana, hafa því ráSist á Hudsonsflóa brautina, hafnargerSina í Port N^lson og hina nýju sjóleiS, meS amerískri ófyrirleitni, án þess þó, aS þaS geti komiS fyrir nokkuS. Þegar brautarsambandiS er komiS á milli Port Nelson og Kyrrahafs- hafnanna á vesturströnd Canada, verSur HudsonsflóaleiSin miklu skemri milli NorSurálfu annars- vegar og norSanverSra Kyrrahafs strandanna: Kína, Japan og Síber- íu hins vegar, en leiSin gegn um PanamaskurSinn. VerSur því póstur og þær vörur, er ekki þola langan flutning, sendar þessa leiS, en auk þess meginiS af verzlun Canada viS NorSurálfu. Af því hafnir leggja ekki úti viS haf á vetrum í Eystri-bygS, en ís liggur lengi á höfnum viS Hudsonsflóa, er ætlun Raavads aS korniS frá Canada sé flutt þangaS yfir meS- an hafnir eru auSar þar vestra, því fara má miklu fleiri ferSir milli Port Nelson og EystribygSar, en milli Port Nelson og nokkurs ann- ars staSar. SíSar verSur korniS flutt til NorSurálfu, en til Eystri- bygSar aftur þær vörur, sem fara eiga til Canada næsta sumar. KorniS verSur ef til vill malaS á Grænlandi. Höfnin á auk þess aS stySja siglingar á þann hátt, aS skip geti leitaS þangaS inn í vond- um veSrum, aS þau geti fengiS þar kol, vatn, vistir og annan út- búnaS, og aS skipaflotarnir geti safnast þar fyrir á vorin og beSiS eftir skeytum um ísinn þar vestra. Raavad er byggingameistari og hefir gert uppdrátt aS þessari nýju borg, sem á aS verSa höfuSstaSur Grænlands. Hann hefir og hugs- aS sér staS fyrir borgina, en vera má, aS betra væri aS gera hana norSar en þann hugsar ser, þar sem menn halda aS Hvarf hafi veriS til forna, eSa aS hafa þar aSra höfn, því þar er jafnan ís- laust og innsigling greiS. En hvaS sem menn segja um tillögu Raa vads, mun nú þróunin gera úr henni þaS sem óhjákvæmilegt er, því á höfninni er nauSsyn fyrir allan þann skipasæg, sem verSur þama á ferS eftir fá ár. Danska stjórnin kemst heldur e«v^.i hjá því aS sinna þessu máli, því Græn- land skagar langt suSur á sjóIeiS- ina, svo krækja verSur suSur um þaS. Grænlenzk sjókort hafa Danir ekki viljaS selja, til þess aS (Famh. á 3. btai) NÝ SAGA — Æfintýri Jeffs Clayton eSa RauSa Drekamen’rið, nú fullprentuð og til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Kostar 35c- send póstfrítt . Mórauða Músin Þessi saga er bráthua upp- gengin og ættu þeir, sem vHja eignast békina, að senda oss pöntun sína sem fyrst. Kost- ar 50 cent. Send póstfrítt. G. A. AXFORD LögfræSingur 503 Paris Bldgr., I’ortage og: Garry lYilNÍmit Main 3142 WIXNIPEG JJ K. Sigurdson, L.L.6. Lögfræbingur 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portage Ave. and Smlth St.) ’PHONE MAIN 6256 Arnl Andereon...E. P. Gnrland GARLAND & ANDERSON LÖGFRÍEÐINGAR Phonei Maln 1561 801 Electric Rnilway CliamberN RES. ’PHONE: F. R. 3755 Dr. GE0. H. C^RLISLE Góð ráðlegging fyrir ræðumenn. Ræðumenn á stúkufundum verða oft að tala í óheiinæmum herbergj- um, þar sem Ioftið er langt frá að vera hreint. Þeir gerðu rétt í því að hafa fyrir fasta reglu að þvo munn sinn vandlega þá þeir koma heim á kvöldin og næsta morgun úr vatni blönduðu með Triner’s Atniputrin. Það er hið allra bezta til munn og kverka þvotta. Þetta sótthreinsunarmeðal er einnig á- gætt til að þvo úr sár og ígerðir. Allir lyfsalar geta fljótlega útveg- að það. — Og þá þér eruð í Iyfja- búðinni takið heim flösku af Trin- er’s American Elixir of Bitter Wine. Þér verðið fegnir að hafa það við hendina, þá maga kvillar ónáða yður. Einkanlega á sumr- in ættu allir að hafa fyrir fasta- reglu, að halda þörmunum vel opn- um. Hreinleiki þarmanna er lang- bezta vörnin móti ásóknum sjúk- dóma. Triner’s American Elixir of Bitter Wine verkar þarmana og eykur lystina. Selt í öllum lyfja- búðum.—Joseph Triner Cömpany, 1333—1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111. Slundar Eingöngu Eyrna, Augna Nef og Kverka-sjúkdöma ROOM 710 STERLING BANK Phone: Main 1284 Dr. M. B. Halldorson 401 BOVD BCILDING Tals.i Main 30SS. Cor. Port og Edm. Stundar einvöröungu berklasýki og aöra lungnasjúkdóma. Er aö finna á skrifstofu sinnl kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e. m.—Heimill aö 46 Alloway Ave. Talalml: Maln 5307. Dr. J. G. Snidal TANNLíEKNIR 614 SomerMct Block Portage Ave. WINNIPEG Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BUILDING Hornl Portaice Ave. ojb: Edmontoa 6t- Stundar eingöngru augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. AÖ hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 6. e.h. Pbonet Main 3088 627 McMillan Ave. Winnipeg Vér höfum fullar birgröir hrein- metS lyfseöia yöar hingaö, vér ustu lyfja og meöala. KomlI5 gerum meöulin iVakvæmlega eftir ávísunum lknanna. Vér sinnum utansveita pöntunum og seljum giftingaleyfi. COLCLEUGH & CO. Notre Dame og Sherhrooke Sta. Phone Garry 2690—2691 A. S. BARDAL selur líkklstur og annast um út- farlr. Allur útbúnaQur sá. beetl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarVa og legstelna. i s 818 SHERBROOKE ST. Phoae G. ÍIM WINMPBG TH. JOHN50N, Ormakari og Gullsmiður Selur giftingaleyflsbréf. 8érstakt at.hygll veitt pöntunum og viögjöroum útan af landi. 248 Main St. Pbone M. 6608 GISLI G00DMAN TIXSMIÐIR. VerkstœTU:—Hornl Toronto Bt. eg Notre Dame Ave. Phone Garry 28SS Helmllla Gnrry 8M J. J. Swanson H. G. Hlnrtkeeon J. J. SWANS0N & C0. PASTEIGNASAI.AR OG .. .. peningn inJhlar. TnlMfmi Main 25»7 SOS Parie Bnilding Wlnnipe-g HAFIÐ ÞÉR B0RGAÐ HEIMSKRINGLU? SkoðiC litla mr5ann á hlatilaií yðar — hann seg:lr tlL

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.