Heimskringla - 02.07.1919, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 2. JÚLÍ 1919
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐStÐA
Gamalt og nýtt.
Tímar þeir, er vér lifum á, sem
nú erum ofanjartSar, eru byltinga
og breytinga tímar.. Fáa af oss,
sem ólumst upp í sveit um miSja
öldina sem leiS, mun í æsku hafa
dreymt fyrir því, aS vér mundum
lifa svo stórfeldar breytingar á
nær því öllum högum þjóSar
vorrar, sem nú er raun á orSin.
FramtíSardrauma vora og æsku-
loftkastala bygSum vér, sem nú
erum sjötugir, á gagnólíku ástandi
því, sem nú er; og þótt sumt af
þeim hafi naer því furSanlega
ræzt, þá hafa þeir þó ræzt á ann-
an hátt en vér væntum, og leitt til
annars en oss hafSi hugkvæmst.
Svo fer ætíS, því vér mennirnir
erum skammsýnir. Og nú, þegar
vér nálgumst skeiSsendann og lít-
um til baka, þá undrumst vér hve
útlitiS er breytt, hve alt er ólíkt
því sem var, og vér getum ekki
komist hjá aS gera í huga vorum
samanburS á fyrrum og nú. Vér
sjáum, aS nú hlýtur æskumaSur-
inn aS byggja hugsjónaborgir sín-
ar á öSrum grund^lli en þeim, er
vér tókum viS. En í hverju er þá
munurinn fólginn? Hvert höfum
vér stefnt, og hvaS tekur viS ?
Rosknum mönnum er tíSum
brugSiS um, aS þeir skilji ekki
rétt né viSurkenni nýja tímann og
ungu kynslóSina. Stundum mun
nú nokkuS hæft í þessu; en hitt
er er.gu síSur satt, aS nýja tíman-
um, ungu kynslóSinni, hættir til
aS lítilsvirSa og misskilja reynslu
hinna rosknu. Þetta er eSlilegt,
því hinir rosknu horfa yfir farinn
veg, sem þeir einir þekkja, en
hinir ungu aldrei hafa séS né far-
iS; en þeirra hugsjónir og vonir
eru þar á móti fram undan á ó-
förnum ókönnuSum eSa óruddum
vegi. ÞangaS horfa þeir, þar er
hugur þeirra allur. Þetta eru eSli-
leg rök til þess misræmis, sem æ-
tíS vill verSa á milli kynslóSanna.
En þótt finna megi eSlileg og
skiljanleg rök til þessa misræmis,
þá er þaS engu aS síSur rauna-
legt, eins og svo margt annaS í
heimi þessum, af því þaS veldur
því, aS svo mikiS af starfi hverr-
ar kynslóSar fer aS forgörSum.
Margt nytsemdarverk fellur niSur
aS eins hafiS eSa hálfnaS, af því
mannsæfin er svo stutt, og yngri
kynslóSin tekur sér annaS fyrir
hendur, en aS halda áfram því, er
hin eldri varS aS sleppa. Þess
vegna er áríSandi, aS hinir eldri
og yngri reyni aS skilja sem bezt
hvorir aSra, svo aS nýi tíminn taki
rétt viS þar sem hinn gamli slepp-
ir, méS fullum skilningi á þeim
grundvelli, se'm lagSur en Sér-
staklega er þessa brýn nauSsyn,
þegar ólga og umbrot eru í þjóS-
lífinu, þegar gamlar skipulags-
skorSur losna fyrir straumi nýrra
áhrifa, þegar alt þjóSlífiS er aS
taka myndbieytingum frá rótum,
og nýtt skipulag er aS rySja sér
til rúms, en gamalt aS leysast upp.
Og nú eru einmitt slíkir tímar
hjá oss. Eldgamalt skipulag er
aS leysast sundur og hverfa í tím-
ans djúp, og kemur aldrei til baka
aftur fremur en hinar liSnu kyn-
slóSir, eSa æska vor, gömlu
mannanna. En h;S nýja, sem
koma skal, er óþekt. Vísir þess
liggur óþroskaSur í athöfnum og
hugsjónum hinnar starfandi kyn-
slóSar. Þess vegna er svo áríS-
andi aS hún skilji rétt sinn tíma,
sína köllun, slíti eigi þráS sögurtn-
ar, missi eigi enda örlagahnofans.
Vér höfum veriS kallaSir sein
látir til allrar nýbreytni Islending-
ar, og oft veriS um þaS brugSiS.
En hver sá, sem athugar alla þá
nýbreytni, sem vér höfum tekiS
upp síSari hluta 19. aldarinnar og
þau ár, sem af eru hinni 20., getur
ekki haft ástSu til aS kvarta um
þetta, því tæplega er nokkuS þaS
til í lifnaSarháttum vorum og at-
vinnurekstri, sem ekki hefir ger-
breyzt á þessum tíma. Hitt er ann-
aS mál, hvort allar þessar breyt-
ingar hafa veriS gerSar meS á-
kveSiS mark fyrir augum, eSa aS
menn alment hafi gert sér ljóst, til
hvers þær hljóta aS leiSa, og þaS
er þó mest um vert, því annars er
mönnum ekki Ijóst, hvaS viS tek-
ur, hvort hér er um virkilegar
framfarir aS ræSa, eSa aSeins um
stefnulausar og markmiSslausar
breytingar, sem enginn ákveSinn
vilji stendur á bak viS, eSa glöggt
markmiS hefir framundan, en á
því veltur framtíS þjóSar vorrar.
ÞjóS vor hefir frá upphafi veriS
bændaþjóS og sniSiS alt skipulag
sitt og lifnaSarhætti eftir því. Hún
hefir veriS kvikfjárræktarþjóS, á
því stigi sem næst gengur hirS-
ingjalífi, þegar þjóSirnar hafa tek-
iS fastsý bústaSi, byrjaS á jarS-
rækt og stunda heimilisiSnaS. Á
þessu menningarstigi eru þjóSirn-
ar næst því aS vera sjálfum sér
nógar, og bændurnir eru eins kon-
ar aSall, eSa ættfeSur (patriark-
ar) einvaldir, aS kalla, á heimilum
sínum, yfir fleiri eSa færri þegn-
um, hjúum og börnum. Þetta
skipulag þjóSanna og lifnaSar-
hættir, hefir reynst einna fastast
fyrir gegn öllum ytri áhrifum og
fastheldnast á gamla þjóSsiSi,
tungu og hugmyndir. Þær fáu
þjóSir, sem haldiS hafa þessu
skipulagi fram til vorra tíma,
standa mjög á líku menningarstigi
og vér Islendingar höfum staSiS.
En nú er þetta aS gerbreytast.
Hinn gamli sveitabúskapur, meS
10—30 manns í heimili og 5—12
é
hjú, er nú nær því, eSa alveg horf-
inn og þaS eru aS eins elztu menn,
sem muna slík heimili. Þessi
bændaheimili hafa á liSnum öld-
um veriS aSalsmark þjóSar vorr-
ar. ÞaS eru þau, sem frá upphafi
hafa haldiS uppi íslenzkri menn-
ingu og sjálfstæSi. I þeim bjó alt
sjálfstæSi og sjálfsmeSvitund meS
þjóS vorri, á þeim ólust upp vorir
mætustu þjóSskörungar; þau voru
þaS vígi þjóSernisins, sem engin
erlend kúgun fékk á unniS; þau
voru skólar og menningarstofnan-
ir þjóSarinnar á neySartímum
hennar; þau gerSu bændastéttina
sterka þrátt fyrir pólitiska kúgun;
þau gerSu lífsbaráttuna í heild-
inni tiltölulega létta og einfalda. Á
herSum bændastéttarinnar'hvíldi
ábyrgSin á afkomu og lífsfram-
færi fjöldans; þessari ábyrgS voru
þeir sér meSvitandi, og þaS efldi
metnaS þeirra og manngildi. AS
vísu var lítiS um pólitiskt frelsi
hjúanna og kaup þeirra var lágt;
en þau lifSu líka nær því áhyggju-
laus í skjóli bændanna, laus viS
hina eiginlegu lífsbaráttu og þegn-
legu ábyrgS aS öSru leyti en þvi,
aS vinna trúlega þau verk, er þeim
voru ætluS fyrir heimiliS. — I
þessu frumlega og einfalda skipu-
lagi var fólginn hinn, þjóSernislegi
styrkur vor, á því var öll íslenzk
menning grundvölluS frá upphafi.
Nú er sigS tímans aS stýfa
bændaskörungana í gamla stýl af
þjóSfélagi voru og jafna og lækka
þjóSlífsgróSurinn. Hjúin hafa
heimtaS meira frelsi og sjálfræSi,
og þaS hafa þau fengiS, eins og
raunar sjálfsagt var. Þau hafa nú
fleygt sér út í lífsbaráttuna, tekiS
á sig hina þegnlegu og pólitisku á-
byrgS á sókn og vörn þjóSlífs
vors og þjóSernis. En-----því miS-
ur — virSist ábyrgSartilfinningin
ekki hafa þroskast aS sama skapi.
Fjöldi fólks gengur undan merkj-
um bændaflokksins; hann þynnist
stöSugt, missir þróttinn og vald á
rás viSburSanna. Bændurnir
smækka og eiga minna undir sér,
hver og einn; aSalsmark þeirra
máist og. einyrkja svipur kemur á
rausnar éeimilin. Sveitirnar tæm-
ast af vinnufólki, en upp þjóta
sjávarþorp og hafnarbæir, sem
vaxa sveitunum yfir höfuS og
sjúga frá þeim næringu og þrótt,
svo aS hinar verklegu umbætur
og vaxandi kunnátta koma land-
búnaSinum ekki aS þeim notum,
sem vænta hefSi mátt. I sjávar-
þorpunum þyrpist saman lýSur sá,
er losnaSi undan vistarskyldunni,
lítiS þegnlega þroskaSur og aS
mestu laus viS þá ábyrgSartilfinn-
ingu, sem er skilyrSi fyrir gróandi
þjóSlífi og göfgandi framsókn;
þar hrúgast fólkiS saman eins og
rekald í röst, enda mætast þar
straumarnir aS innan frá þjóSlífi
voru, og aS utan frá umneiminum.
En bændurnir reika einmana um
hálfauSa bæina, og rústir horfinn-
ar bændarisnu, efablandnir og á-
hyggjufullir um, hvernig þeir fái
heiS ri og velli haldiS.
i
En í mori þorpalýSsins er aS
festa rætur einskonar þorpa-aSall, I
sem stritast viS aS teygja sig upp
úr þelanum. ÞaS eru helztu menn, j
sem bændur hafa aliS upp, menn, j
sem drukkiS hafa þrótt af þeirra
lindum og þykjast í flestan sjó
færir, en vantreysta þó sjálfum sér
til þess aS afla sér þess metnaSar \
og manngildis er þeir þrá, í
bændastöSunni, eins og hún nú er j
aS verSa, eSa máske eru of latir j
og hóglífir til þess. Þeir hlaupa
því undan merkjum bænda og
leita sér auSveldari arSs og hóg-;
Ií’fis í hverfunum viS sjóinn. Þar
hreiSra þeir sig í rekaldinu viS j
röstina og reisa sér mangarabúSir,
eSa reka sjávarútveg meS mála-
liSi, en umhverfis þá raSa sér ræfl-
ar og auSnuleysingjar, sem áSur
voru sjálfkjörin hjú á höfuSbólum
og höfSingjasetrum í sveitum, en
nú draga fram lífiS á daglauna-
vinnu. I
Fari þessu fram, þá eru auSsæ
forlög bændaaSals vors. En hvaS
kemur í staSinn? — Mangara og
iSnaSar-aSall og peningaburgeisar
(bourgeoisie) í þorpum og þétt-
hý!i viS sjóinn, innan um þjóSern-
islaust, flögrandi fiskimanna og
daglaunamannamor, sem fjölgar
jafnt sem hjúum og bændum
fækkar.
Þessi nýgræSingur vex upp af
hinum eldri þjóSernisrótum.
Hann er ekki fram kominn af
innan frá starfandi þjóSlífs gróSr-
armagni, heldur á hann rót sína í
utan aS komandi alheimslegu
mannfélags ástandi, sem egnir
fram og gefur lausan taum þeim
sjálfstæSishvötum einstakling-
anna, sem ekkert tillit taka til
heildarinnar, eSa nokkurs þess
skipulags, sem gerir þjóSina aS
samfeldri heild, og gefur henni
styrk og festu, en miSar alt viS
augnabliks þægindi einstakling-
ann£(. Þessar hvatir hafa ætíS
unniS aS því, aS rífa niSur og
leysa sundur hverskonar skipulag,
sem á hefir komist, í sundurlaust
einstaklinga-hrat, sem ekki vinnur
samtaka aS neinu ákveSnu marki,
en eySir þeirri víSsýni og þegn-
legu ábyrgSarmeSvitund, sem ger-
ir einstaklingnum ljúft aS tak-
marka sjálfan sig og sínar kröfur,
til heilla fyrir heildina, eSa til
stuSnings þeirri réttlætis og jafn-
réttis hugsjón, sem ekkert þjóSfé-
lag getur án veriS, eSa þrifist til
frarrA)úSar.
ÞaS eru þessar hvatir, þessi
stefna í löggjöf og lifnaSarhátt-
um, í atvinnurekstri, verzlun og
viSskiftum, sem nú um skeiS hafa
veriS aS leysa sundur hiS forna og
trausta skipulag þjóSfélags vors,
og ekkert veriS sett í staSinn, ann-
aS en sjálfræSi einstaklinganna,
hina svo kölluSu frjálsu sam-
kepni, sem þó, eftir hlutarins eSli,
aldrei getur veriS frjáls, af því;
hún egnir menn til baráttu inn-
byrSis. En öll barátta getur eftir
hlutarins eSli ekki endaS meS
öSru en sigri og ósigri, en sigur í
baráttu er undantekningarlítiS
sama sem ofbeldi og getur því hin
óbundna samkepni um hin svo-
kölltiSu gæSi lífsins, hugsanarétt
ekki miSaS aS öSru en misrétti
og misskiftingu milli einstakling-
anna. >
. Þá eldra skipulagiS er horfiS,
af því aS þaS þykir valda misrétti
og útilokun, þá er þaS aldrei rofiS
svo til grunna, |aS ekki haldi marg-
ir eftir mikilvægum sérréttindum
(monopoly), ýmist yfir auSæfum,
I framleiSslutækjum eSa fram-
leiSslulindum (landi), og þeir
standa því ólíkt betur aS vígi, en
þeir, sem kapphlaupiS eSa "bar-
áttuna” byrja meS tvær hendur
tómar og réttlausir til frumskilyrS-
anna fyrir lífsnauSsynjunum. Þeir
bíSa því eSlilega ósigur í “bar-
áttu” samkepninnar skipulags
lausu, en þeir vinna sigurinn, sem
til næstu áramóta fyrir
25 cent.
Nýtt kostaboð.
Nýir áskrifendur, er senda oss 75 cts.
fyrir söguna ”Yiltur Yegaru og 25
cts. aukreitis, fá blaðið sent sér til ræstu
áramóta. Þetta kostaboð stendur aðeins
stuttan tíma.
Kaupendur blaðsins gerðu oss mikinn
greiða, ef þeir 'vildu góðfúslega benda ná-
grönnum sínumjsem ekki eru áskrifendur,
á þetta kostaboð-
The Viking Press Ltd.
Box 3171 -- Winnipeg.
U. S. Tractor.
REÁB vmw , \
Þessi mynd sýnir hægri hliSina á þessari Gasólín Dmttarvél. TakiS eftir hvaS eterkleg vélin er, og
hvaS þægilegt er stjórna henni. Stór pallur er á he.ini til aS flytja á auka gasolín og vatn. Tólakassinn
er lokaSur, stéjlgormur er á dráttarhlekknum (draw bar) til aS verja rikk þegar vélin fer af staS. —
Þessi vél kostar $815.00 F.O.B. Winnipeg, Man. ÁbyrgS í 12 mánuSi.
KomiS og sjáiS þenna Tractor, eSa skrifiS eftir öllum upplýsingum til
T. G. PETERSON, 961 Sherbrooke St., Winnipeg.
beztu vígjunum hafa náS fyrir-
fram eSa óhlutvandastir eru. Og
sigurinn er í því fólginn aS ná á
sitt vald árangrinum af starfi og
striti hins skipulagslausa og vernd-
arlausa mannamors. — Þetta er
grundvöllur og upphaf hins mikiS
umrædda auSvalds, og frumorsök
þess fyrirbrigSis, aS því hraSari
og stærri skrefum, sem hinar verk-
legu framfarir fara, því fleiri vélar
sem fundnar eru til þess aS auka
framleiSsluna og létta vinnuna,
því meira vex fátækt, bjargþroti
og þrælkun fjöldans af fólkinu.
Sú leysing gamals skipulags í j
þjóSlífi voru, sem hér hefir veriS ’
bent á, svarar mjög til þeirrar, erj
náttúran sjálf vinnur, þá er hún
leysir sundur fjöllin hálendis-
gróSri þeirra, flytur muliS til sjáv-
ar og myndar þar úr því eyrar, út-
firi og lón, sem aS vísu hafa gróS-
urmagn mikiS, en gefa ekki af sér
hinn þolgóSa hálendisgróSur og
skortir festu frumbergsins, en tek-
ur á sig æ 'nýjar myndir eftir á-
hrifum úthafs og strauma. Hvort-
tveggja er starfsemi ótamdra nátt-
úrukrafta, sem mannvitiS ekki hef-
ir tekiS á sitt vald, né beygt til
hlýSni .viS hin siSlegu réttlætis-
lög.
Þessum straumum í þjóSlífinu
er af flestum mönnum minni
gaumur gefinn, en hinum stjórn-
farslegu eSa pólitisku. Þar berj-
ast menn fyrir allskonar réttindum
eSa svo kölluSu pólitisku jafn-
rétti, treystandi og trúandi því,
aS meS þessu svo kallaSa póli-
tiska atkvæSisfrelsi, komi öll önn-
ur gæSi lífsins svo aS segja af
sjálfu sér. En þetta hefir herfi-
lega brugSist, og því til sönnunar
þarf ékki annaS en behda á á-
standiS eins og þaS er nú í heim-
inum, því aldrei hefir örbirgS og
réttleysi fjöldans af mannfólkinu
veriS auSsærri og meiri en nú á
þessari marglofuSu frelsis og sam-
kepnisöld, aldrei hefir jafnmikill
hluti mannfólksins veriS útilokaS-
ur frá hinum einu lindum lífsskil-
yrSanna, náttúrugæSunum. >
Hver er þá úrlausn þessa máls?
HvaS verSum vér aS gera til þess
aS tryggja þjóSfélagi voru ekki
lakari framtíS, en fortíSin hefir
veriS ?
AuSna verSur aS ráSa, hvort
síSar hepnast í þessu litla riti aS
benda á færar leiSar til þess aS
efla sannarlegt réttlæti og jafnrétti
í þjóSfélagi voru.
—Réttur. B. J.
I