Heimskringla - 02.07.1919, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 2. JÚLI 1919
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSIÐA
Grænland.
(Framh. frá 2. bls.)
Halldór Tryggvi Johnson.
gera öSrum þjóÖum sem erfiSast
aS sigla aS landinu. En þar viS
bætist, aS af suSurodd Græn-
lands er ekkert almennilegt sjó-
kort til, aS því er Raavad segir.
LandiS er þannig hafnlaust, vita-
laust, björgunarstöSvalaust og ó-
mælt og órannsakaS, og skagar
eins og versti óvættur suSur á sjó-
leiSina. Þær þjóSir, sem um höf-
in sigla, munu því gera Dönum
tvo kosti, aS gera landiS svo úr
garSi, aS þaS sé óskaSlegt sjófar-
endum eSa láta þaS af hendi. Og
er auSséS, hvorn kostinn Danir
muni taka. — “Politiken” (stjórn-
arbl.) hefir og tilkynt lesendum
sínum, aS nokkru af miljónunum,
sem Danir fái fyrir Vesturheims-
eyjarnar, eigi aS verja til hafnar-
gerSar og umbóta á Grænlandi —
hvaÖ sém satt er í þessu. Danir
munu í öllu falli gjarnan vilja hafa
hag af sjófarendum, sem sigla
suSur um Grænland.— Fyrir þess-
um kröfum framtíÖarinnar er
grænlenzka einokunarverzlunin í
sinni núverandi mynd, dauSa-
dæmd. Enginn mannlegur mátt-
ur getur bjargaS henni fremur en
skugganum, sem eySist fyrir
hækkandi sól.
Siglingar til Hudsonsflóa eru
þegar byrjaSar frá Marklandi og
austurströnd Ameríku og hafa
gefist vel. Landnámsmenn í
EystribygS munu ekki þurfa aS
kvíSa brauÖleysi, þegar hveiti-
framleiSslunni úr Canada verSur j
dyngt inn til þeirra. — Höfnin í j
EystribygS verSur hin eiginlega
verzlunarborg hins vestræna Can- ^
ada. ÞangaS mundu leita íslenzk-
ir kaupmenn úr Canada og frá Is-J
landi. Islenzka verzlunarstéttin;
mundi fá þarna byr undir væng-j
ina, því henni gæfist nú kostur á,
aS koma upp íslenzkri heimsverzl-,
un og efla veldi Islands á höfun- j
um, því á þeim hvílir framtíS ls-j
lands, og þar fá kynslóSir fram-1
tíSarinnar lífsuppeldi sitt og'
frægS. LandnámiS á Grænlandij
og vérzlunarstöS þar mundi og
verSa band milli Austur- og Vest-
ur-íslendinga, lifandi þjóSbrú
heimsþjóSar, sem tekiS hefir sér
bólfestu fyrir handan höfin og
gert höfin sín. Og þegar gufu-
skip Eimskipafélagsins hefja göng í
sína um þessar slóSir yfir til Port
Nelson — rétt viS nýlendurnar í
Canada — munu þau flytja ást-
kveSju milli þjóSarbrotanna og
gleSiboS heim til gömlu NorSur-
landa, boS um, aS gömul sár séu
aS gróa og ný NorSurlönd séu
r»in úr sæ í vesturátt.
Og landnámiS úti í heiminum
mun setja nýtt mót á hina íslenzku
þjóS. Höfin, sem hún dreyfist yí-
ir, landflæmin, sem hún fær til
umráSa, íslenzk skip, sem ganga
milli íslenzkra landa, gefa andans
kröftum hennar nýtt og margauk-
iS flug. ÞaS tengir Vestur-lslend-
inga viS okkur meö endurfædd-
um voijum. ÞaS þroskar okl.ur
svo, aS viS finnum til þess, öSru
vísi og meira en nú, hvaS þaS er
aS vera smáþjóS, finnum til þess,
hve hörmulegt þaS er fyúr þjóS,
aS vera eins og þaS, sem hver lyst-
hafandi getur keypt fyrirhafnar-
laust. — ViS finnum til þess, aS
þjóSin okkar er heimsborgari, sem
þungar allsherjar skyldur, gagn-
vart menningunni, hvíla a. Lausn-
in á þessu er samband og eining
NorSurlanda. Sameiningin veitir
hverri einni og öllum NorSurlanda
þjóS unmfuenislegan kraft til aS
i>alda uppi tilverurétti sínum úti í
heiminum og svigrúm til þróunar
inn á viS. Andlegt samband viS
frændþjóSirnar opnar okkur leiS
til aS setja alnprrænan blæ, sem
me3 okkur hefir geymst frá sam-
eiginlegri fortíS, á norræna menn-
ingu og frá henni lengra út í and-
ans heim.
Þótt Islendingar séu ekki nú
nema 90 þús. heima, getur þjóSin
samt losast viS kotþjóSarbraginn.
LandrýmiS, vonin og vissan um
mikla framtíS, setur stórþjóSar-
Ungur, efnilegur námsmaSur látinn.
Það er tilfinnanlegt skarSiS, sem höggvið hefir
veriö í íslenzka hópinn hér í landi á þessum síöustu
árum. Af völdum striðsins, spönsku veikinnar og
öðrum dauðans öilum, hefir margt af ungu og efnilegu
atgervisfólki hnigið að velli, og er sá skaði cíbætanlegur
og stærstur fyrir mannfélögin.
Einn af þeim ungu mönnum er Halldór Tryggvi
Johnson. Á blómaskeiði lífsins hneig hann fyrir örlög
fram, og það vonarsljós, er hann var búinn að kveikja,
slokknaði og varð að engu. Hann var korn ungur at-
gervismaður, sem búinn var að yfirstíga feikilegar
torfærur og vinna sigur, og framtíðin brosti við honum.
Halldór Tryggvi Johnson var fæddur 19. marz 1896
á Tyrðilmýri á Snæfjallaströnd við ísafjarðardjúp.
Foreldrar hans eru: Kristján Jónsson og kona hans
Ouðrún Eiríksdóttir, nú búandi á Bæjum í sömu sveit.
Hann hafði strax í bernsku víðsýni andans mikið og
hinar þröngu sveitir norður undir heimskautsbaugnum
veittu honum ekki nóg andrúmsloft, og hann “þráði
víðari geim”, og árið 1910, 15. júní, “kvaddi eg pabba á
bryggjunni á ísafirði, og þann 20. s. m. sá eg Island síga
I sjó fyrir hið hinsta sinn',’ segir hann sjálfur í litlu æfi-
ágripi, sem eftir hann liggur. Ferðinni var heitið til
Vesturheims. Einn síns liðs, 14 ára gamall, kom hann
til þessa lands, félaus og fákunnandi. Hafði hann
fengið tilsögn á Islandi um tveggja mánaða tíma og
náði lítilli undirstöðu mentunar í reikningi, skrift og
landafræði o. fl. Þegar hér til lands kom, settist hann
að í Glenboro í Manitoba og innritaðist um haustið í
barnaskólann þar og fór þann vetur í gegn um fjóra
bekki skólans. Kæsta sumar vann hann hjá bændum,
en í nóvember um haustið fór hann aftur að stunda
námið, settist þá í 7. bekk og var næstur þeim hæsta
við prófin um vorið. Næsta sumar vann hann, en nam
jafnframt gufuvélafræði og gekk undir próf í Regina
og fékk sklrteini fyrir að stjórna gufukötlum með 40
hesta afli. lítskrifaðist hann svo úr 8. bekk um vorið,
vann um sumarið, sem fyr, innritaðist í 9. bekk um
haustið, fór að vinna sex vikum fyrir páska, kom til
baka tveim vikum fyrir þróf, las af mestu ástundun og
fór í gegn með lofsverðum vitnisburði. Næsta ár út-
skrifaðist hann úr 11. bekk, en fór þó ekki í skólann
fyr en leftir nýár. Eftir það stundaði hann nám við
“Normal” skóla í sex vikur, tók að því loknu kennara-
próf og fór strax að kenna; kendi svo næstum uppi-
haldslaust þar til í síðastl. desember. — Hann hafði
kent innvortis meinsemdar um langan tíma, fór til
Winnipeg stuttu fyrir jól og gekk undir uppskurð við
magasári, sem hepnaðist vel. En hann fékk lungna-
bólgu fáum dögum seinna á spítalanum og dó 28.
desember 1918.
Sá látni var lítill maður vexti og ekki hraustur til
heilsu, en hann var fjölhæfur atgervismaður og fram-
sóknarþráin brennandi; hann var prýðisvel ritfær og
afburða drátlistarmaður—efni í sannan Iistamann —
og hlaut hann verðlaun oftar en einu sinni bæði fyrir
ritgerðir og dráttlist. Hann. var nokkuð skapstór og
fastur í lund, en fór vel með skapsmuni sína; var sið-
prúður og gætinn og átti í hjarta sínu bjartan trúar-
neista, sem hann lagði rækt við; og hann var óspiltur,
því hann sló sér ekki út í soll. Eg get ekki dregið upp
sanna mynd af Tryggva heitnum, víðsýni hans, hrein-
leik og glöggum skilningi. Það getur enginn eins vel
og hann sjálfur gjörir í stuttum kafla úr ágripi af æfi-
sögu hans, er eftir hann liggur. Hann segir: “Eg man
altaf, mun muna eins lengi og eg lifi, er eg einn morgun
lá vakandi í rúmi mínu og eg bað mömmu mína að
rétta mér gömlu “Alþýðubókina”. Hugsunarlaust fór
eg að lesa í henni; það fyrsta, sem eg las, var um New-
ton, þegar hann sat í aldingarðinum og eftir að heyra
aldinið falla til jarðar fann út, að allar plánetur og
stjörnur koma undir áhrif náttúruafls, sem er kallað
aðdráttarafl. Þetta kom inn hjá mér undrun og for-
vitni. Eg las meira og meira í þeirri bók, og það litla,
sem eg er nú, og hvað annað, sem guði þóknast að lofa
mínum litlu kröftum að framkvæma, tel eg til baka til
þessarar stundar. Eg get ekkj^innara sagt, en að
löngun mín til að læra og reyna að verða nýtur maður,
byrjaði þar.”
Svona víðtæk áhrif hafði hinn frægi náttúru, stjörnu
og stærðfræðingur Newton á Tryggva sál., og lýsir það
bezt, hvað í hann var spunnið. Ætli þeir séu ekki
færri, unglingarnir innan við fermingu, með svona
skarpan skilning, djúpan hugsunarhátt og fagran á-
setning? Ætli þeir séu ekki færri, þótt komnir séu til
fullorðinsára, sem þekkja Newton og hans merkilegu
uppgötvun? Og ekki gleymir hann að gefa guði dýrð-
ina fyrir það, sem hann er eða kann að verða; er þó
ofmetnaður námsmanna á einna hæstu stigi einmitt á
því aldursskeiði, er Tryggvi sál. skrifaði þetta.
TJm fyrstu skólagöngu sína hér farast honum orð á
þessa leið: “Þann 10. október 1910 byrjaði eg skólanám
mitt. Til að byrja með var eg settur í fyrsta bekk í
alþýðuskólanum. Kennari minn var ung ensk stúlka.
Hún lagði mikla rækt við að kenna mér enskuna.
Reikning og skrift kunni eg talsvert í, eins og gjörist
um 14 ára gamla drengi á Islandi. Eftir að hafa verið
þrjá máinuði í' fyrsta bekk, var eg færður upp í fjórða
bekk skólans. Um vorið fékk eg 100% í þremur grein-
um, nefnil. reikningi, landafræði og lestri. Kennari
minn sagði mér, að enginn mætti fá slíkan vitnisburð
í lestri, en vegna þess að framför mín hefði verið svo
góð, þá léti hún mig samt hafa hann.” Hér er sagt hik-
laust og rétt frá; hann var frámunalega skarpur við
námið og vann sér bezta orð fyrir prúðmensku og
góða hegðan.
Þess má geta, að húsfrú Stefanía Sigurðsson í Glen-
boro, sem þekti Tryggva sál. á íslandi í barndómi og
með glöggu auga sá, að í honum bjó meira en meðal-
maður, bauð honum að koma vestur, ef ske kynni að
hann frekar gæti náð að ganga mentaveginn hér. Var
hann strax fús að yfirgefa fósturjörðina, foreldra og
heimili til þess að leita gæfunnar, og lýsti það fá-
heyrðum dugnaði, kjarki og áræði hjá 14 ára unglingi.
Var hann til heimilis hjá þessari húsfrú Stefaníu fyrst
framan af þá tíma, er hann gekk á skóla, og naut lið-
sinnis hennar, styrks og góðra ráða; átti hún nokkurn
þátt í því að hjálpa honum til að klífa þrítugan ham<
arinn á mentabrautinni, þótt peningar væru litlir hon-
um til aðstoðar.
Trygvi sál. var ráðvandur og áreiðanlegur til orða
og athafna og hagsýnn og ráðdeildarsamur. Hann
vann fyrir ^ér með atorku í gegn um skóla og lagði
mikið á sig; og hann kveður heiminn skuldlaus við
alla og skilur fátækri móður eftir álitlega fjárupphæð,
sem aðallega er lífsábyrgðarfé. Sting'ur það í stúf við
við hugsunarhátt fjöldans af ungum mönnum, sem ekki
hugsa um annað en hafa góða daga, en eyða jafnharð-
an því sem þeir komast yfir, hugsandi lítið um fram-
tíðina. Þegar rétt er skoðað, er vafasamt hvort margir
afbragðsmenn, sem komist hafa hátt í heiminum, hafa
átt merkilegri sögu jafnungir og Tryggvi var, eða 22
ára, ekki sízt þegar tillit er tekið til kringumstæða,—
Æfiferill hans mætti vel vera öðrum ungum mönnum
til eftirbreytni. Það má óhætt fullyrða, að hann var
meira en meðalmaður, og hefði hann fengið að lifa, eru
allar líkur til að^ hann hefði kveikt ljós, sem orðið
hefði viltum vegfarendum leiðarvísir í heiminum.
G. J. OLESON.
Imperial Bank of
Canada
STOFNSETTUR 1875. — AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT.
Höfuðstóll uppborgaður: $7,000,000. Varasjóður:
Allar eignir......$108,000,000
$7,500,000
152 fltlbfl f Bomlnion of Canada. Sparlsjdtiadelld f hvcrjjf* útibðl, og mi
byrja Sparisjöbsreiknintf meB þ>1 ab leggja inn $1.00 eöa 'oeira. V'extir
eru borgafilr af peninurum yfinr frA lnnleggs<degi. OskaB eftir váflbklft-
um yftar. Auie»:julex viösktfti ugglaus og fibyrgaú
Útibú Bankans að Gimli og Riverton, Manitoba.
LAND TIL SÖLU
Fimm hundruð (500) ekrur af landi, 4 mílur vestur
af Árborg, fást keyptar með rýmilegum skilmálum. Lémd-
ið er alt inngirt með vír. Iveruhús og gripahús eru á land-
inu; 40 ekrur plægðar. Land þetta er mjög vel fallið til
griparæktar — eða “mixed farming”. Það liggur að
Islendingafljóti. Skólahús er á álandinu og pósthús kvart-
mílu frá. Söluverði er $15.00 ekran. Afsláttur gefinn
afturkomnum hermönnum.
Skrifið eða finnið
L. J. HALLGRIMSSON,
Phone: Sher. 3949 548 Agnes Street.
Winnipeg, Man.
B0RÐVIÐUR
SASH, DOORS AND
M0ULD1NGS.
ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum
VerSskrá verSur *end hverjum þeim er þeaa ótkar
THE EMPIRE SASH & DOOR CO.t LTD.
Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511
inga, en sérstaklega vegna þess, aS
Danir styÖja okkur í þessu starfi;
— sú höndin, sem áÖur reif niSur,
hjálpar nú til aS byggja upp.
--------------o-----
DRAUMURINN.
brag á hugsunarhátt landsmanna,
heildarinnar, og hinna einstöku.
AS viS erum ekki enn meiri kot-
þjóS, íslendingar, en aS viS jafn-
vel dirfumst aS kalla okkur og
vera þjóS, er því aS þakka, hve
landiS okkar er stórt, en ekki
höfSatölu landsmanna né mann-
kostum, því viS erum úrkynjuS
þjóð, svo úrkynjuÖ, aS sortinn og
smæSin þykja prýSi á n^önnum.
En hugmyndir um okkur höfum
viS siviSiS eftir landinu, og þaS
réttist úr kryppunni á hálfkyrktum
Islendingnum, þegar hann ber
landiS sitt saman viS Danmörku,
og sér, aS þaS er þrisvar sinnum
stærra. Því meira land, sem
þjóSin fær sem starfsviÖ, því
stærri hugmyndir gerir hún sér um
framtíS sína. Og þessa framtíS-.
armynd færir hún aS meira eSaj
minna leyti yfir á sjálfa sig í nútíS.
Og þetta er réttmætt, því okkur
ber stöSugt móti framtíSinni og
nútíSitn verSur fortíS. Og um-
heimurinn dæmir ekki eftir því,
sem var, heldur eftir því, sem
blasir fram undan.
ÞaS var hörmungarsaga hvern-
ig Grænland og Vínland týndust.
En svo leit út sem þaS birti yfir
framtíS NorSurlanda á ný. Ame-
ríka var endurfundin, ef til vill eft-
ir íslenzkri leiSsögn. ÞaS leiS aS
vísu öld, en þá eignuSumst vér
konung meS konungshug, sem
vildi gera ríki sitt þátttakandi í
landnámi úti í heiminum. Hann
sendi meSal annars einn leiSang-
ur til vestanverSs Hudsonsflóa
1619 og hugSi síSar aS nema þar
lönd, en úr því varS ekki. Ógæfa
íslands var þá viS völdin. HefSi
Kristján IV. stutt íslenzkar sigl-
ingar og reist hér borgir, svo sem
í Noregi, og íslendingar hefSu
orSiS siglingaþjóS, þarf ekki aS
segja söguna lengri, því viS vor-
um sú þjóS, sem Kristján þurfti
viS. Þá hefSum viS fariS í land-
leit og fundiS ný lönd og numiS
þau. En í staS þess batt Kristján
IV. okkur á einokunarklafann ár-
iS 1602 og gömlu siglingalýsing-
arnar og landnámsminningarnar
lágu óhrærSar í skruddunum. —
ÞaS var sama og aS leggja blátt
bann fyrir íslenzkar siglingar og
uppkomu íslenzks flota. ÞaS var
sama og blátt bann fyrir, aS fólks-
fjölgunin í sveitunum gæti satn-
ast í þorpin viS ströndina, aS þar
risi upp verzlunar-, iSnaSar- og
sjómannastétt, sem gæti sint og
haldiS hendi yfir hagsmunum Is-
lands og vexti úti í htiminum, svo
serú þessar stéttir gerSu í öllum
þeim löndum, þar sem þær náSu
aS dafna á þeim tímum. En ein-
okunin varS þar á ofan hungur-
draugur, sem lagSist á þjóSina.—
Hver þúsundin eftir aSra hefir
hnigiS niSur á húsgangsslóSinni.
Þar hnetg sonur eftir föSur og
móSir eftir aS hafa séS séS brost-
in augu allra bama sinna. Og alt
þetta var jafnvel gert í nafni
mannúSar og mannkærleika. Fyrst
þegar náttúruöflin lögSust á eitt
meS einokunarkærleikanum, og
alger tortíming þjóSarinnar var
fyrirsjáanleg, tókst aS fá tilslökun
á einokunarverzluninni. Sé nokk-
ur þyrr.ibroddur í sambandinu
milli Islands og Danmerkur, þá er
þaS einokunar- og hunguraldar-
minningin. Slíka sársaukakend
væri hverri þjóS sjálfri fyrir beztu
aS geta losaÖ sig viS.
Þetta er 2—3 alda brot úr Is-
landssögu, sem kent er í hverjum
bamaskóla. HúsgangsslóÖin er
blóS vangur okkar. c,n þar höfum
viS ekki hnigiS fyrir ættlamd
heldur ómensku. — Danir eiga
ekki alla sökina, þótt viS dembum
henni allri á þá. ViS höfum aldr-
ei litiS á okkur sem þjóS, er ætti
aS leysa af hendi skyldur úti
heiminum og sem ætti aS aukast
þar og magnast; viS höfum aldrei
litiS á okkur sem heimsborgara, er
ætti aS vera þar aS verki, sem líf
iS grær. ViS getum ekki vænst
þess, aS aSrir vilji okkur betur en
viS sjálfir, og hvaSa lífsrétt á eú
þjóS, sem ekki reynir og jafnvel
ekki vill bjarga sér? — En viS
förum nú aS isgla um höfin fyrir
alvöru, ef viS getum glatt okkur
viS blómgandi nýlendur, á fjar-
Jægum ströndum, sjáum hvert
stórhýsiS rísa á fætur öSru á
gömlu höfSingjasetrununn sem nú
eru í eySi, mun þaS nema brodd-
inn af beiskju gamalla endurminn-
Of GarSarshólma grúfSu ský,
og grátlegt var þaS rökkur,
sem þjóSin lifSi áSur í;
sess andinn minnist klökkur!
öll þjóSin svaf. Hún heyrSi ei hót
af heimsins þys og glaumi,
en, bundin eigin böls viS rót,
rún bylti sér — í draumi—!
Hvort dreymdi’ ana illa? Ójá, títt,
en engir snillingspennar
né orS fá lýst, hve bros var blítt
bezta draumnum hennar!
Ef fyrir kom, aS blundi’ hún brá,
en byrjaSi’ á ný aS syfja,
hún hélt sér uppi einatt þá
viS upp þann draum aS rifja!
En framtíS nú viS blasir björt;
batnar þjóSarhagur.
Nú er liSin nóttin svört;
nú er kominn dagur.
The Dominion
Bank
HORXI JÍOTHE DAJIE AVE.
shehbhooke: st.
oo
HiifuðxtAU uppb...........$ 0,000,000
VaraajOtnr ...............* 7,000.000
AUar elsnir ..............S7S.000.000
Vér óskum eftir víóskiftum verzl-
unarmanpa og ábyrgjumst að geta
þeim fullnægju. SparisjótSsdeild vor
er sú stærsta, sem nokkur banki
hefir í boi;ginni.
Ibúendur þessa hluta borgarinnar
óska ab skifta viS stofnun, sem þelr
vita at5 er algerlega trygg. Nafn
vort er full trygging fyrir sjálfa
your, konur ytiar og börn.
W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður
PHOIVE CkVRRY 3450
ÞjóSin opna Eden sér
í orku sinnar lindurþ.
ÓSum máttur myrkra þver;
morgun hlær á tinduhn!
Nú—þ egar öll sú ánauð dvín,
er ástæSa til aS kætast,
því dýrðlegur Fróni dagur skín,
------draumurinn er aS rætast!
G. Ó. Fells.
— fsafold.
VeitiS þvf athygR, hverni* kaup-
verS og peningaveeS þessara
sparimerkja hækkar á mánuSi
hverjum, þcrngaS til fyrsta dag
janúar 1924, aS Canada stjómin
greiSir $5 fyrir hvern—W.-S.S.