Heimskringla - 02.07.1919, Blaðsíða 8

Heimskringla - 02.07.1919, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. JÚLl 1919 Úr bæ og bygð. i D. Jóníis HuJl frá Edinburg' N. kom til borgarinnar á laugardag.'nn. Sagði alt gott 'að frétta að suonan, uppskeruhorfur yfirleitt góðar og alrnenn* vellíðan á meðal fólks. Hann bjóst við að halda heimleiöis á þriðjudaginn. Séra GiTðm. Árnason kom til borg- arinnar aftur í lok síðustu viku. Kvað hann akra líta vel út f sínu bygðarlagi (Hove, Man.), grasvöxt góðan og horfur yfirleitt þær beztu. viku að heimsækja' s^stur sína, sem ’par býr. Hann fór yfir hafið með 223. lierdeildinni og var erlendis um þr'iggja ára tíma. /. Lárus Beck frá Becln*ille, Man., kom til Winnipeg í byrjun síðustu viku og dvaldi hér nokkra tfaga. Góöan mann vantar á mjólkurbú nálægt fcænum.. .Gott Kaup í boði. Finnið eða skrifið Jakob Vopnfjörð, . 636 Victor St. Hitar miklir hafa verið hér um slóðir síðastliðna viku og stórrign- ingar öðru hvoru. Víðast hvar í Manitob.a cg Norður Dakota er upp- -keruútlit því nú með bezta móti. f vestucfylkjunum er á mörgum stöðurn tilfinnanleg þurkatíð og liggja akrar víða við skemdum af regnleysi, að því er seinni fréttir Aflábrögð eru góð, bæði á botn-' vörpunga og þilskip, en þau er nú mörg nýkomin inn. Hæstur að afla er “Valtýr” Duusverzlunar, hefir fengið 102 þúsund fiska á vertíðinni, og kvað það vera hæstur afli, sem hér hefir fengist á þilskip. # Botnvörpuskipið Rán, sem stund- að hefir veiðar við Newfoundland nú all-Iengi að un<i.anf‘rnu, er nú fyr- ir skömmu komið hingað heim afW ur. Skipið hefir aflað vel vestra, en útgerðin þó ekki borgað sig. l»ú er skipið selt Ásgeiri Péturssyni út- gerðarmanni á Akureyri. Bæjarstjórnin. — Samþ. hefir ver- ið að gjalda starfsmönnum bæjarins dýrtíðaruppbót eftir sömu reglum og" starfsmönnum landsins, en þó með þeirri undantekningu, að bæj- argjaldkerinn fái 2400 kr.; að enginn greinarmunur verði gerður á ein- hleypum mönnum og kvæntum mönnum, og að *uppbótin greiðist eftir á fyrir hverja ]>rjá mánuði. Vöruflutningar frá útlöndum. — 5. þ. m. kom svohljóðandi símskeyti frá Khöfn (til Nathan og Olsefl); Brezka sendiherra stofan skýrir svo frá, að í dag verði ekki krafist vott- orða um uppruna þeirra vara, sem til fslands eiga að flytjast, og er nú lmniyig leyft að fl.vtja ]>angað allar venjulegar vörur frá Öllum löndum. 12. þ. m. fanst maður druknaður vestan við Grandagarðinn, Vigfús Jósefsson skipstjóri, nýlega kominn heim rfá Ameríku með skipinu Rán, ættaður af Akranesi, en búsettur hér í 'bænum. Hrossasala til útlanda — f Lög- l>irtingablaðinu frá 1. þ. m. voru birt svo hljóðandi bráðabirgðalög um sem ætlar að taka tii starfa ein- hversstaðar þar nyrðra. Reykjavík 21. Tfðin hefir verið hin bezta maí. síðast-1 Atlantis. Hið mikla land, sem hvarf. mikla land, sem hvarf í sæ fyrir Mðna viku um alt land, stöðugir liit-| ^ Kaupmannahöfn er nýlega út sr og góðviðri með smáskúrupi komin lítil bók um Atlantis, hi<5, öðruhvoru. Hefir jörð nú tekið miklum viorbreytingum hér sunnan lands, og alstaðar mun nú skepnum þúsundum ára. Höf. heitir Carl borgið. Hafís hvergi við land. Sund og er NorSmaSur. Hefir I Heimspekispróf tóku þessir stú- j hann um margra ára skeiS dregiS dentar hér við háskólann 19. þ. m.: ] saman allar þær Upplýsingari er Árni •Pétursson, Bjarni Guðmunds- son, Brynjólfur Árnason, allir með : nann 8at fengiS um Atlantis og 2. betri eink. .Jóh. J. Kristjánsson," dregur svo aftur af þeim þessar Stefán Einarsson, báðir með 1. eink., Sveinn Víkingur og Þorst. Gíslason j báðir með ágætis eink. ályktanir sínar. ASalIega rekur hann efniS til uppruna mannkyns- isn og skifting þjóSflokka. Hann reynir að færa sönnur á | þaS, aS fyrir æfa löngu hafi veriS G. & H. TIRE SUPPLY CO. McGee og Sargent, Winnipeg PKONE. SHER. 3631 Gera viö Bifreiða- Tires — Vulcanizing Retreading. FóSrun og aðrar viðgerðir Brúkaðar Tires til sölu Seldar mjög ódýrt. Vér kaupum gamlar Tires. Utanbæjar pöntunum sint tafarlaust. sem heimili þeirra er. Jón Jónsson frá Piney, var á með- al þeirra fslenzkra hermanna, sem komu með skipinu “Aquitania”. Les- endur blaðsins kannast við hann af hans ágætu fréttagrelnum frá or- ustuvöflhm Frakklands. víða þar vestra fyrir síðustu helgi og fleygði uppsæeruhorfum þá stór- lega fram á þeim svæðum. Me. og Mrs. O. Oddleifson sem um tíma hafa dvalið sér til skemtunar á meðal ættingja ýg vina í Nýja fs- landi, komu til borgarinnar á mánu- daginn. Þau bjuggust við að halda .....-JUí&»*iíg samdægurs til Regina, Sask., þar bera með sér. Mikil rigning kom þó ^irossasölu til útlanda: 1. gr. Rfkis stjórninni heimilast að taka í sínar hendur alla söiu á hrossum til út- landa svö og útflutning þeirra á yf- irstandandi ári. Ríklsstjórnin getur sett með reglugerð eða reglugerð- um nánari ákvæði hér að lútandi. — 2. gr. Refsingar fyrir brot gegn ráð- stöfunum þeim, sem rfkisstjórnin gerir með heimild í lögum þessum, ákveður ríkisstjórnin á þann hátt, sem henni þykir við eiga, um leið og hver ráðstöfun er gerð. Exlwin G. Baldwinson, sonur B. L. Baldwinsotiar, koin heim á mánu- daginn. Hann er í tölu þeirra Ls- iendinga, sem lengst hafa verið í hernum — hefir dvalið erlendis í þrjú ár eða lengur. Mrs. >S. D. B. Stephanson fer vestur tii Elfros í dag. Hún dvelur þar hjá systur sinni í nokkrar vikur. Frá Islandi. Reykjavfk 14. maí. Tíðin hefir verið miklu hlýrri en áður síðastl. viku, um alt land, og _ , er nú orðið vorlegt sunnan lands G. Jóhannesson, heimkominn her- og jörð að byrja að grænka. Hafís maður, fór til Glenboro í lok fyrri inn hefir fjarlægst aftur. koma út Khöfn. í haust hjá Gyldendal í Einar H. Kvaran rithöfundur er nú á Bessastöðum og vinnur þar að nýrri skáldsögu, sem á að koma út t næsta haust. Safn af fyrirlestrum stór eyja í Atlanzhafi, beint fram eftir hann verður prentað hér í sum-j af Njörvasundi (Gibraltar). Þessi ar. Dönsk þýðing á “Sálin vaknar , I eyja var leifarnar af hinni miklu heimsálfu, sem nefnd var At- lantis. ! Á Atlantis hófst mannkyniS.á Félagið íslendingur. — Kvöidið 14.' c . ■ . ■. ,, þ. m. hélt fulltrúaráð félagsins | fyrfa “f3lS' Á ^us- fyrsta fund sinn. f framkvæmda-j un°um ®ra °x þjóoin og marg- stjórn með formanni félags.ins, Ein- faldaSist og þeir, sem þótti of ari H. Kvaran, sem áður var kosinn, j þröngt um sig þar, námu bygS í voru kosnir: Baldur Sveinsson Jöndunum þar umhverfis, sér- blaðamaður og Garðar Gíslason ... . £., stórkaupmaður. Á. B. Sv. að verða j stakltSa vlð strendur Mexicofloa, fyrir skrifstofu þeirri, sem ráðgert j umhverfis Mississippi, Amazon, á er eð félágið komi upp, en G. G. erj Kyrrahafsströnd Suður-Ameríku, gjaldkeri félagsins. Guðm. Finn-| Miðjarðarhafsströndin, strendur bogason prófessor var kosinn vara- Vestui*-Afríku og Vestur-Evrópu, Jóhann Sigurjónsson skáld er koúiinn til Akureyrar og seztur þar að fyrst'um sinn, að sögn. Kvað vera meðeigandi í síldveiðafélagi, formaður. Framkvæmda stjórninni var falið að sækja um styrk til Al- þingis. Mjólkurverð í Reykjavík hefir ný- lega lækkað úr 80 au. í 64 au. líter- inn. .Jóhannes Kjarval málari, sem dval ið heflr að staðaidri í Khöfn síðustu árin, er nú kominn hingáð og verð- ur hér um hríð. — 1 vetur, sem leið, hafði hann sýningu á málverkum eftir sig í Khöfn og fengu þau mikið hrós í sumum merkustu blöðum Dana. í]>róttafélag Reykjavfkur hélt fim- leikasýningu í Barnaskólagarðinum síðastl. sunnudag og þótti vel tak- ast. Kennari þar er nú Steindór Björnsson frá Grafarhoiti. (Lögrétta.) -------o-------- löndin umhverfis Eystrasalt, Svartahafið og Kaspiskahafið. Atlantis var sá heimur, sem uppi var fyrir syndaflóðið, þar var Ed- en, Olymp og Ásgarður. öll þessi nöfn, sem lifað hafa mann fram af manni um þúsundir ára, minna menn á land, þar sem íbúarnir hafa lifað í ást og samlyndi. Á sama hátt voru goð Grikkja, Fön- ikumanna og Norðurtemda ekki annað en kongar og drotningar og hetjur hins gamla Atlantis, er dáð voru í sögum og ljóði öld eftir öld. Goðatrú Egyptalands og Perú/var hin upprunalega goðatrú á Atlant- is. Þar dýrkuðu menn aðallega sólina. Elzta nýlenda Atlantis mun hafa verið Egyptaland og hin fornasta egypzka menning er því spegill menningar atlpntisku þjóð- arinnar. Öll þau verkfæri og vopn, sem kunn eru frá bronzeöld Evrópu, eru komin frá Atlantis, því að þar fundu menn fyrst upp á því að nota málma. Sennilegt er, að Atlantis hafi verið hið upp- runalega heimkynni hins indo- evropiska, semiitiska og turanska kynflokks. Endalok Atlantis voru að kenna ógurlegum urSjrotum í náttúrunni —flóði, sem varð þess valdandi, að landið sökk í sæ, svo að eigi stóð annað upp úr en hæstu fjalla- tindar, og eru Azoreyjarnar þar af komnar. Það voru ekki nema ör- fáir menn, sem björguðust á flek- um og bátum, og þeir skýrðu svo nálægum þjóðum frá atburðinum. Og þarna er skýringin á sögunni um syndaflóðið og þær sögúr lifa enn í munnmælum ýmsra þjóða, í mjög svipaðri frásögn. Þetta er í fám orðum það, se.m höf. hefir til brunns að bera, og hann vonar það, að með tímanum takist að finna sannanir fyrir því, að munnmælin um Atlantis sé bygð á sögulegum sannleika, en eigi þjóðsaga, ,og að Atlantis hafi verið vagga mannkynsins.—M.bl. The BRUNSWICK — All Phonographs in one — Spilar allar ljómplötur ágætlega. STYLE 60 $94,00 Þér ættuð bara að heyra Brunswick Hljómvélina og sanntærast um ágæti hennar. I STYLE 200 — $215.00 HLJÓMPLÖTUR.. Vjer höfum miklar birgðir af BRUNSWICK og COLUMBIA STYLE 22 — $358.00 Okkur vantar Litlar “CA3INET ’ eða borð HLJÖM- VJELAR. Gefum vel fyrir þær í skift- ua cpp í nýjustu BRUN3V/ICK.» Vér höfum allar stærðir HLJÓMVJELA — $64.00 til $407.00 — Bezta EIK eða MA- HOGANY. Seldar fyrir peninga eða með sanngjömum skilmálum. Komið inn og hevrið þær spila eða sendið ^ftir Mjmda-Verðskrá. The Phonograph Shop Ltd. 323 Portage Ave. — Winnipeg. The Brunswick. Þetta er einmitt Búðin ti! að kaupa HLJÓMVJELAR yðar í, HLJÓMPLÖTUR, ALBÚM, NÁLAR, og til að fá allar viðgerðir gerðar á Hljóm- ' vélum yðar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.