Heimskringla - 09.07.1919, Page 5

Heimskringla - 09.07.1919, Page 5
WINNIFLG, 9. JULI 1919 HEIMSKRINCI.A 5. BLAÐSIÐA The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE. SUERBROOKE ST. oo HöfuttatóII uppb..........$ C,000,000 VaraMjÓbur ...............$ 7,000,000 Allar elftnlr ............$78,000,000 Vér óskum eftir vióskiftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst atS gefa þeim fullnægju._Sparisjó?Ssdeild vor er sú stærsta, sem nokkur bankl hefir í borginni. íbúendur þessa hluta borgarlnnar óska ab skifta vib stofnun, sem þeir vita atS er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrir sjálfa ytSur, konur y?5ar og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsraaður PHOSE G.ARRV 3450 á sjó, og þeir segja að eg niundi geta haft ofan af fyrir mér hérna, ef eg vildi gerast sjómaður. — Hann mintist á föður sinn og aumkaði hann, bæði vegna þess, hvað hann er veikur, og eins vegna hins, að hann væri höfuðsetinn. Við hverjar dyr f höllinni Amerongen væri njósnari. — Þá iíður mér þó betur, mælti hann, því að þótt eyjan sé lítil og h'tið frjálsræði hér, get eg samt far- ið alirn minna ferða, án þess að hafa njósnara í hælunum.—Morg.bl. ”Lítið súrdeig sýrir alt deigið“. í 7. tölubl. isafoldar, frá 15. febr þe-Svsa árs, er smágrein með fyrir- sögnini: “íslendingar vestan hafs og austan.” Eg veit nú ekki, hvort þessari grein hefir'mokkur gaumur verið gefinn heima, eða hvort lienni iiefir verið svarað. En þó að svo hafi verið, get eg ekki stilt mig um að gera nokkrar athugasemdir við hana. Þó að þéssi grein sýniSt meinlaus og eigi sé neitt mark tekið á henn heima fyrir, þá vekur hún samt tölu verða gremju og athygli hjá þeim Islendingum, sem dvelja erlendis; þegaú það er næstum því borið upp á þá, af löndum þeirra heima, að þeir séu sú;rdeig í íslenzku þjóð- inni. Að halda því fram, að bezt sé að slíta öllu sambandi við þá, sem eru nokkurs konar útverðir íslenzkrar þjóðar og íslenzkrar menningar, virðist mér mjög vanhugsað. Held ur höfundur virkilega, að enn þá sé það einagrun og fjarlægð ættlands vors, sem á að vera oss vöm gegn litlendum áhrifum og hjálpa oss til að vernda þjóðemi vort, anda og hugsunarhátt? Nú erum vér komnir í tölu frjálsra þjóða, og verðum að gera alt sem hægt er, til þess að leysa af hendi þær skyldur, sem hvíla á sjálfstæðri þjóð. Enginn getur víst látið sér til hugar koma, að leiðin til þess sé einangrun frá umheiminum, heldur þvert.á móti, lifandi samband við hann, bæði á hinu andlega og verk- lega sviði. Með því einu móti get- tim vér vænst að dragast eigi aftur úr tímanum, og að geta leyst af hendi skyldur frjálsrar menningar- þjóðar. Er þá eigi sjálfsagt, að fyrsta samband vort við umheim- inn sé við landa vora, sem dvelja ut- an rfkisins? Að vilja byrja sem sjálfstæð þjóð á því að segja skilið við næstum einn þriðja hluta ís- lenzku þjóðarinnar, virðist óðs mannB æði, en eigi hugsun hins unga og komanda íslands. Eg held einnig, að þeir íslending- ar, sem verða að dvelja fjarri ætt- landi sínu, ef til vili alla sína æfi, og búa saman við þjóð, sem þeir finna alt af að er öðru vísi hugsandi «n þeir sjálfir, séu enn þá sannari íslendingar, bæði í húð og hár, en þeír, sem eigi vita hvað það er, að geyma ættjörð sfna sem eins konar nndraland í huga sér Mín reynsla er að mintsa kosti sú. Eg hefi hitt miklu sannari lslendinga hér ytra en heima. Hessir menn eru sem fulltrúar þjóðarinnar, hvem ein- asta dag, í allri sinni umgengni við erlendar þjóðir og því milliliðir milli ættlandsins. og umheímsins. það sjálfsagðasta af öllu er því, að gera sambandið við þá sem örugg- ask Eitt er það líka enn, sem mætti athuga í þessu sambandi. Hversu hráðnauðsynlegt er eigi hinu unga °g Mtt þekta íslenzka rfki, að hreidd sé út þeking á því meðal annara þjóða., — l>að hefir komið f'l tals, bæði hjá Dönum og Norð- mönnum, að veita stórfé til þess að breiða út þekkingu á löndum afnum erlendis, og er þó eigi saman herandi, hve þær þjóðir eru miklu þektari en hi nunga íslenzka þjóð. Engir eru betur fallnir til að leysa þetta starf af hendi fyrir fslands hönd en einmitt þeir íslendingar, aem dvelja utan rfkisins. Á því aviði hafa Vestur-lslendingar áreið- anlega hjálpað töluvert tU, og þó enn þá meiri þörf á, að þeir geri það f framtíðinni. í>að dæmi, sem höfundur tekur til þess að sýna, hve Vostur-íslending- ar séu oss ótrúir, hafa í raun og veru ekkert gildi því viðvíkjandi. Þó að piltur af íslenzku bergi brot- inn komi fram með ,þá skoðun, að gagnslaust sé að reyna að halda fi nokkurt samband við ísland, þá er það víst, að það eru fáir Vest.ur- íslendingar, sem eru á þeirri skoð- un, enda þótt það væri eigi furða, þótt þeir yæru ]>að, ef þeir læsu rnargar grelnar frá íslandi í líkum anda, sem þessi grein var skrifuð í. l>ó að á íslendingafundinum í Winnipeg hafi verið töiuð eintóm enska, þá er það'^‘1 skiljanlegt, sökum þess, að þegar íslendingar koma fram opinberlega í framandi landi, þá eru ávalt margir gestir þar á meðal, sem eigi skilja íslenzka tungu, og því sjálfsögð kurteisis- skylda að tala það mál, sem þeir skilja, iþegar það er íslendingum jafn skiljanlegt og eigi neitt til baga. Annars finst mér höfundur mót- mæla sér sjálfur, þar sem hann skýr- ir frá, að Vestur-íslendingar séu að stofna félag, til þess að varðveita íslenzka tungu og þjóðerni. Það sýnir ljóst, ásamt mörgu öðru, hver andinn f þeim er til ættjarðarinnar. Höfundur segir, að nauðsynlegt sé að gera alt til þess að varðveita þjóðerni vort. Er það þá leiðin til þess, að skilja stóran hluta þess al- gerlega frá ættlandinu? Nei, vér eigum einmitt að gera sem mest að því, að efla samvinnu milli þeirra og íslendinga heima. Eigi er hægt að neita því, að Vestur-íslendingar iiafa á ýmsum svjðum, t. d. með hluttöku þeirra í Eimskipafélaginu, og víðar, verið íslenzku þjóðinni töluverð stoð, og ðnn þá eru meiri líkindi til, að þeir verði það í fram- tíðinni, ef samvinna getur ]>rifist. l>að er víst rétt, að oss getur ver- ið hætta búíh af enskum áhrilum á ýméum sviðum, sem vel þarf að var- ast, og það einmitt af því, að vér verðum að eiga svo mikil mök við þá í framtíðinni. En að ætla svo að forðast að eiga nokkur mök við Vestur-íslendinga, sem alls ekki get- ur haft neina þess háttar hættu í för með sér, virðist hálfgerður bamaskapur. Eg verð því helzt að halda, að höfúnduf hafi valið þau orð, sem hann otar í niðurlagi greinar sinn- ar sinnar: “Lítið súrdeig sýrir alt deigið,’ á sjálfan sig. í>ví að víst er það, að eigi er það til að bæta, þeg- ar greinar í þessum anda koma út heima, á þeim tfma, þegar Vestur- íslendingar eru >að stofna félag til þess að varðveita móðurmál sitt og þjóðemi. “Sameinaðir stöndum vér, en sundraðir föllum vér.” Reynum því alt til þess að halda saman ís- lenzku þjóðerni og brúa fjarlægð- irnar, feem aðskilja það. K.höfn, 6. aprfl 1919. Sveinbjörn Högnason. • Aths.—Ofanskráð grein herra S. H. birtist í ísafold 26. apríl síðastl., og hefir ritstjórinn, hr.-ólafur Björns- son, sem um þær mundir dvaldi i Kaupmannahöfn, lýst-yfir því með ákveðnum orðum, að grein sú, sem hr. S. H. eT að svara, hafí að sér fjar- verandi og fornspurðum birst í rit- stjómardálkum ísafoldar. Eins og vænta mátti kveðst ritsj. á alt ann- ari skoðun um samband Austur- og Vestur-íslendinga, og segir sem er. að ísafold hafi blaða fyrst stutt að því að samúðarþel mætti haldast á milli þjóðarbrotanna beggja megin við hafið, og sé það eindregin stefna blaðsins enn þann dag f dag. Þótrt hann hefði að líkindum lánað téðri grein rúm I blaði sínu, ef hann hefðí verið nærstaddur, þá kveðst hann mundu um leið hafa gert við hana rækilegar atþugasemdir í sam- ræmi við stefnu blaðs síns,—Ritst. Ummæii Anders Hovden UM ÍSLAND. [Hér fer á eftir þýðíng á grein, er nýlega stótS í norska blaSinu ‘Gule Tidende ’, eftÍT prestinn og skáldið Anders Hovden. Harnn er slandsvinur mikill. Kannast óef- að margir viS kann hér, meSal annars af ljóðmælum þeim, sem Vlatth. Joch. hefir þýtt eftir hann: Bóndmn”. I þessari grein er ýmislegt, sem viS hefSum gott af aS leggja okkur á hjarta, þó þar sé aftur á móti sumt, sem viS get- Peoples Specialties Co., P. O. Box 1836, Winnipeg Úrval af afklippum fyrir ssengur- ver o.s.frv.—"Witchcraft” Wash- ing Tablets. BiSjáS um verSIista. um e k k i fallist á, t.d. ummæli hans um fæSingarréttinn.) “Island hefir hlotiS nafniS: sjálfstætt ríki. Mér finst, aS þaS hafi keypt þaS nafn of dýru verSi meS því aS heimila Dönum rétt innborinna manna. ÞaS er bæSi andleg og efnaleg hætta fyrir Is- lendinga. — — Islendingar eru fátækir af fjármunum, en auSugir af anda og hugsjónum. Sögueyjan hefir enn ekki þyrlast inn í hvirfilbyl þeningaleitarinnar, sem hamlar andlegum vexti annara landa. SagnfræSi og skáldskapur lifa jafn fersku lífi og fyrrum á íslandi. En séu Islendingar efnalitlir, þá er landiS auSugt. Og þjóSin get- ur orSiS auSug á óbrotinn hátt, fái hún aS eiga land sitt sjálf. ÞaS er fossafliS og rafmagniS, sem geyma auSinn. ÞaS er gull framtíSarinnar. Þes@ vegna er fæSingarréttur Dana svo hættu- legur Islandi. Danir geta laumað öllum gullnámum náttúrunnar í vasa sinn — fyrir lítiS eSa ekki neitt, eins og komiS var á daginn hér í Noregi. ÁSur en viS áttuS- um okkur aS fullu, var mikiS af verSmætasta fossafli okkar komiS í erlendar hendur. NorSmaSurinn var á leiSinni til þess aS verSa verksmiSjuþræll er lendra auS- manna.-------- Sama hættan, og jafnvel í enn stærri stíl, er þarna fyrir ísland. Sjálft á þaS ekki auSmagn til þess aS notfæra sér fossafliS strax. En Danir hafa peninga. En eiga afkomendur norsku höíSingjanna, afkomendur Egils, og Gunnars, aS verSa verksmiSju lýSur í sínu eigin landi, og þræla fyrir útlenda auSmenn? Þegar verksmiSjurnar taka aS svarra og surga, þegar Islendingar eru vinnu lýSurinn, þá er norska andanum greitt banahöggiS. Mér dettúr Geysir í hug! Ef þetta heimsundur hefSi veriS selt einhverjum Englendingi fyrir fáar þúsundir króna! Bara aS ekki beri aS sama brunni meS fossana. Eg gisti eina nótt í Reykholti, bæ Snorra Sturlusonar. Mér var varnaS rfvefns. Lg hugsaSi um hve mikiS viS NorSmenn höfum Snorra og lslendingum aS þakka. ÞaS var einsog Sivle (norskt skáld d. 1904) kvaS umSnorra: "Me hadde glöymt haade far og mor” o.s.frv. —Þá dreymdi mig, aS norskur æskulýSur reisti Snorra Sturlu- syni minnismerki í Reykjavík, og héldi afhjúpunarhátíS þar meS SeskulýS Islands. Þetta er nokk- urs um vert aS muna í JramtíS- inni! En steinninn er mállaus. ÞaS þarfnast einhvers meira til aS stifla hinn erlenda straum. Bezta stiflan mundí vera lýSháskóli, sem haldiS gæti íslenzkum æskulýS vakandi fyrir þjóSerni sínu. LýSháskólinn hefir gert danska bóndann fremstan allra bænda NorSurálfunnar. Hér í Noregi hef- ir hann og unniS ágætt verk; bezti æskulýSur vor kerrrur úr þeám skóla. ísland verSur aS eignast lýfSiháskóla. Og æskulýSurinn noráti verSur aS stySja þaS til þess. ÞaS er fyrst og fremst þaS- an, sem hjálpin á aS koma. Vitan- lega er mörgu bjarginu aS lyfta hér herma. En slíkt Grettistak er biblían á norsku. Og margt fleira. Ejn hvaS um þaS — norskur æskulýSur verSur einhvem tíma aS þakka íslandi fyrír öll andlegu auSaefin, sem viS höfum fengiS þaSan. En þau verSmæti borg- ast ekki í peníngum. Ejn þeir geta sýnt hjartalagíS. Skólastjóra íslenzks cilþýSuskóla höfum vér þar sem er Helgi Val- týsson. Mjög mikill haefileika- maSur bæSi í ræSu og riti.—ísaf. F ' 1,1 ORD Touring Cars og Roadsters, fást nú meS hinum nýja sjálf- hreyfi og rafljósaútbúnaSi ef menn svo vilja. Þessi IjósaútbúnaSur er framleiddur hjá Ford félaginu í þess eigin verksmiSju, og samanstendur af Generator, Starting Motor og Storage Battery. Þessi útbúnaSur er eins góSur og hinn vanalegi Ford Motor, sem hann er settur inn í. The Ford Standard Magneto kveikir einnig Ijós án áhrifa frá batteríinu. Ford Runabout, $660. Touring, $690. Á opnum biíreiðum kostar sjálfhreyfirirm og ljósgjaf- inn $100 að auki................... Coupe, $975. (Luktar bifreíðar innihaldi sjálfhreyfi og • ljósgjafa). Verðið er sett f. o. b. Eoi;d, Ont., og innifelur ekki stríðsskatt. Eíectric Starting and Lighting. Ford Motor Company of Canada, Iimlted, Ford, OnL aS Álandseyjamálinu yrSi ráSiS til lykta á friSarfundinum í sam- ræmi viS sjálfsákvörSunarrétt þjóSanna. Em áSur höfSu þeir meS atkvæSagreiSslu óskaS þess, aS fá aS komast undir SvíþjóS. ekki í krinfe um í þessu máli, og þaS er, aS af hinum sænskumæl- andi eyjaskeggjurh, sem eru um 20 þús. talsins, hefir komíS fram nær einróma ósk um þaS, aS fá aS sameinast Svíum. Og þegar Skömmu síSar hófst sænska litiS er á máliS frá þeirri hliS, stjórnin handa og lét umboSs- verSur þaS nokkuS út í loftiS aS mann sinn í Helsingfors bera fram tala um þaS, aS eyjarskeggjar þá ósk sína, aS úr framtíS Álands- heyri til öSrum af tveimur þjóS- eyja yrSi skoriS í eitt skifti fyrir flokkum Finnlands. öll og yrSu úrslitin bindandi bæSi En auk þess virSist annaS hafa fyrir Finna og Svía. I janúarmánuSi sendh Álend- ofe verSi þaS mjög ýtctndi undir! mánaða ábyrgð). ingar sjálfir þriggja manna nefnd ; aS Svíar fái eyjarnar. En þaS er til Parísar til þess aS árétta betur | sá vilji friSarráSstefnunnar, aS beiSni sina til friSarfundarins. I í SvíþjóS VerSi ósærandi” eins og þeirri nefnd voru Sundholm rit-j “Le Temps" kemst aS orSi — en stjóri og bændumir Johannes Er-; meS því er auSvitaS átt viS þaS, ikson og Johan Janson. Tókst a$ Svíar verSi svo sterkir í Eystra- nefnd þessari aS ná sambandi viS i salti, aS ÞjóSverjar eSa Rússar friSarráSstefnuna, en fyrií tiltæk-, geti aldrei neytt þá til neins. Og iS æda Finnar aS kæra þá fyrir | fyrsta skilyrSiS til þessa — segir LandraS. VarS nú grunt a þvi blaSiS — er þaS, aS Svíar fái góSa millí þeirra nágraxmanna, ! Álandseyjar. SöguFgur réttur, þjóSernismáliS, og friSaráhuginn máske þarf hennar með einhvern- tíma, en get ekki fengið neitt þess- konar 4iér. Yðar einl. v James Bruce. Þessi vél var látin á landið þann 6. og hafði því aðeins verið þar í 17 virka daga þe’gar ofanritað bréf er skri'að. Það væri fróðlegt að vita, hvað margar véiar — stjórnað af viðvan- ing — hafa hrotið 100 ekrur af nýu i landi í Rauðarárdalnum, eða jaín- . . vel í Vestur-Canada, á hálfum mán- : komiS til greina á friSarfundinum,! uði (a'hugið verðið, $815.00, með 12 | Þó eg samgleðjist hr. Bruce, ]>á er bréf hans rétt einn af þeim vanalegu | vitnisburðum, sem eg fæ um víiina i úr öllum át:um.' *> , T. G. Peterson. umþoðsmaður fyrir alt Canada. 961!Sherbrooke St. — Winnipeg. Svía og Finna. En Gustav konungur, sem hefir j — alt krefst þess. einlægan vilja á því aS norrænu Yfirleitt má víst húast viS því, þjóSirnar búi saman í sátt og sam-; aS Álandseyjar verSi sameinaSar Alandseyjar. ÁlandseyjamáliS hefir orSiS meira viSsjármál heldur en menn höifSu húist viS. Eins og kunnugt er, sneru Álend- ingar sér til Wilsons forseta og stjóma bandamanna í desem'ber 1918, meS þá þeiSni og áakorun, lyndi, tók þaS þá til bragSs, aS bjóSa Mannerheim ríkisstjóra Finna, heim til sín. VonuSu margir aS þaS mundi verSa til þess, aS úr rættist — en nú virSist svo sem sú von ætli ekki aS ræt- ast. Finnar hafa enn eigi gefiS Sví- um nein svör viS ávarpi þeirra í desem'ber. Og finsku blöSin halda því fram, aS Svíair hafi engan sögulegan rétt til eyjanna, frekar SvíþjóS,——Morg.bl. Útdráttur úr bréfi frá herra Jaraes Bruce. Sögueaín L r Fannysteli, Manitoba, 2. júlf 1919. T. G. Peterson, Winnipeg. Kæri herra. — Eg er nú búinn að-Jörjóta hundr- að ekrur af landinu mínu og líkar dráttarvélin aðdáanlega vei, og held v., ,. , r-. , , ! áfram með fullum hraða; ef eg hefði en tii hm. gamla Fmnlands, sem kkj tapað tfma vjð j)essar tyær ^ ■ irvni Ullllia þeir seldu í hendur Rússum áriS skapa rigningar, isem komu, þá væri 1809. Og frá landfræSis sjónar- miSi telja Finnar þaS auSsætt, aS eyjamar eigi aS fylgja Finnlandi, vélin þvi nær búin að borga sig. Eg óska að þér vilduð gera svo vel að senda son yðar vestur til að líta yfir vélina með mér, þvi eg skil hana nú þvr aS þær seu tengdar viS þaS j ekki til hlýtar errnþ4 einnig gepa meS skerjagarSi, en opiS haf j svo vel og senda mér Spark piug, eg milli þeirra og SvíþjóSar. Um í- u Heimskriuglu. Listi yfir sögur, sem fást keyptar á skrifstofu Heims- kringlu.—BurSargjald borg- aS af oss. t. Viltur vegar........... 75c. Spellvirkjarnir .,...... 50c. MórauSa músin........... 5 Oc. LjósvörSurinn........... 50c. Kynjagull............... 45c Jón og Lára............. 40c. Dolores................ 35c. SyJvia ............... 35c. BróSurdóttir amtmannains.... 30c. ÆttareinkenniS.......... 30c. Æfintýri Jeffs Clayton.. 35c. The Viking Press, Limited, P. O. Box 3171 Wlmnlpes, Mm* húana halda Finnar því fram, aS þeir tilheyri öSrum þjóSflokkin- um í landinu—þeim sænska. Eni’feitt ér þaS þó, sém þjóS- ræknismennimir finsku komast Meirí ánœgja iB borgaö þaö fyrirfram Þér haflB meiri ánægju af blaCiuu yðar, ef þér vitiB, meö sjálfum yöar.aö þér haf- Hvernig standiO þér vjö Heimskringlu ?

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.