Heimskringla - 06.08.1919, Qupperneq 2
2 BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 6. ÁGOST, 1919.
InngangsræÖa að
ársfundi.
Flutt i Únítarakirkjunni Sunnu-'
dagskvöldið 9. febr. 1919.
það kirkjunnar að hvetja til eyðslu- bjargast af yfir þenna tíma og er við fram starfi hafi þeir eigi verið ein-1 höfðinsrja, r.Idrei takmarkað hóf-
semi í þá átt eða krefja ekkjuna um
hennar síðasta pening- Þess fleiri
“Oss er mál að rfsa upp af
svefni. Xóttin er uinliðin
og dagurinn er 1 nánd."
Róm. 13, 11—12.
Kæru vinir!
Safnaðarár vort teljum vér frá árs-
fundi til ársfundar. Að réttu lagi
ætti það að vera talið frá 1. febrúar
ár hvert, þvf þá var söfnuður vor
“Oss er mál að rísa upp af
stofnaður fyrir 27 árum sfðan, en
svo hafa ársfundir jafnaðarlegast
verið haldnir á sunnudag, öðru-
hvorumegin mánaðamótanna, hefir
ársbyrjunin því færst til svo að safn-
aðarárið hefir stundum orðið rúrnt
en stundum lakt almanaksár. Að
þessu sinni er það rumt almanaksái
eða nær viku betur. Það er vetrar-
auki. — Það er íslenzku tímatali
samkvæmt að auka við annaðhvort
mlssirið, þegar svo stendur á. en ó-
vanalegt er þó að aukinn sé lagður
við veturinn, heldur við sumarið,
þvf það hafa menn viljað auka sem
mest og hahla í sem lengst. En það
er vetrarauki hjá oss, og hefir verið
þetta liðna ár, f fleira en einum
skilningi- Sjaldan munu íslenzk fé-
lagsmál, frá því þeirra getur fyrst,
hér í landi, hafa átt við meiri erfið-
leika að stríða eða átt örðugar upp-
dráttar en þetta síðastliðið ár. Bar
auðvitað margt til þess, en þó aðal-
lega þær ástæður er öllum einstök-
um mönnum voru óviðráðanlegar
og stöfuðu af ófriðnuin mikla. Eft-
ir því sem hann hélst lengur og dýr-
tíðin samfara honum óx, dró meira
og meira úr getu manna til að
styrkja og efla iþau heimamál, er
þeir áður gá'. u lagt lítt skifta kraíta
við. Svo mikið krafði rfkið í stóru
og smáu sér til aðstoðar, að lftið
varð eftir afgangs hjá mörgum til
annara hluta. En eins og oft vill
verða, þegar svo er komið að menn
finna að þeir geta eigi gefið sig eins
við félagsstarfinu og þeir höfðu áð-
ur gert. smá kólnar áhuginn hjá
þeim fyrir því, unz að hann sem
ij oi, til aö rakast í fang nýtt starf göngu að erfiða fyrir sjálfa sig, eða ]egan og sanngjarnan hugsunarhátt,
og aukna þjónustu á hinuin kom- sér til hagnaðar á efnalega vísu, þvf | aJal.ei lieIt eannleiksrannsóknir af
sem eru til skifta um hið leyfilega j andi tímp,. Svo mörg félög hafa ekki sá hagnaður hefir verið ærið smár, | nejnu tagj ejva þreytt eða hallað
giR.ld “il skemtana, þess minna fell-' ijfp.ð af þenna tfma, eða ganga svo heldur að viðhaldi þess hugsanalíís, | guöshugmyndinni eftir geðþekni
ur í hlut og til þeirra hluta sem gera inn á hin nýju tímamót, að þau eru ’ er margreynt er — og þarf þar engr-1 ntanr.a. j>ær hafa verið fluttar og
ske.l- Að hafa sarakomurne.r fleiri. i -<ggi og »h-i annað alls þess e'r ar trúar til — er verið hefir og verða | jjondar opinberlega til þess að
lokka meira út af fé en í hið ýtrasta þau voru áður. Prófið hefir verið! mun þjóðfélaginu til mc.rgfaldrar j xrannréttindin skyldu eigi yfirgefa
eyða mátti, vp.r hvorki sæmilegt, vit-
urlegt eða rétt. Að koma af s“að
epmkomtíkeppni er þeim félögum
jleyfilegt, er vinna ætla mannfélagi
tjón, en hiniun ekki. Því jafnvel
eins og var fyrir stríðið, þá var alt
svo strangt og krafist svo ótvíræðra þlessunar. Á iþessum liðna tíma j jarðríkið, svo að jörðin sjálf yrði ör
svara. — Með aukinni þekkingu og hefir verið unnið að viðhaldi þessa nggUr bústaður þjóðveldisins.. Þær
r.uknu og skírðu trúarlífi gengur. trúar- og hugsjónalffs f þeim anda, hafa verið kendar og fluttar til þe-s
kirkja vor inn á hina nýju tíð. Að: er fundið hefir til með þeim, hverjir ag maðurinn hefði aðgang, milli-
ytra áliti. ef til vill, nokkuð Sainan sem þeir hafa verið, og heimi öllum,
dregin að höfðatölu, en að voru áliti er liðið haifa, réttlausir eða for-
NÝ SAGA — Æfintýri Jeffa
Clayton eða Rauða Drekame’idð,
nú fullprentuð og til rölu á skrif-
stofu Heimskringlu. Kostar 35c.
send póstfrítt .
arss^aðar, þar sem trú vor er kend.
Afskiftalaus liöfum vér eigi verið
j af þessu stríði, en oss hefir öll lang-
gf.ngaralaU'St, að uppsprettu síns
ejgin sálarlífs, að æðstu hugsjónum
of mikið að samkomuhaldi gert, því með aukna og betur sameinaða sv’arslausir, blindir eða sjáandi, af- anda fíns, fengi leyfi til að snfða æfi
það hvorki uppvakti eða styrkti j krnfte. en áður. Hún hefir öðlast vegaleiddir eða vitfirtir við þær j;jna e{tlr fullkomnasta tilgangi lífs-
hinn rét“a gjafahug eða styrkveit-j æ?jrj oar dýnri skilning á boðskap s óru hörmungar, er yfir veföldina j jng, ag meg hreinar hendur og hreint
ingarhugsun til göfugra málefna, gfnum og köllun en hún hafði. Á íiafa gengið. Fáum vér eigi annað na hnn þyrði í lífi og dauða að
heldur kveikfi það óheilnæma löng-; ])efisum umliðna tíma hefir reynt ^killð en að það sé í samræmi við m-mde frammi fyrir skapara sínum
un — svallþrá, sem selur sinn j meir en nokkru sinni fyr á það,I kenm'np-u t>’úarhöfundarins mikla,! éskelfdur og ókvíðinn; að í and-
síðasta pening fyrir skemtanir, erjj,,.ers vir<ði. og hvaða gildi hinar er brýnir fyrir oss bræðralagshugs- streymi og sorgum hann gæti hallað
þó hvorki næra hugsanalífið, eða frjálsu lífsskoðanir hafa til að bera. unina og að kærleikur guðs nái til höfði sínu í drottins skaut; í gleði
seðja eða klæða líkamann, en öflug-j Komið hefir f Ijós að ]>ýðing þeirra ajira manna; er hvetnr oss til fyrir-1 fagnað yfir fegurð og dásainleik og
r.s an þáttinn eiga í að kirkjurnar og ævarandi gildi er í þeim sjálifutnj g.efningar en eigi til hefnda. Hafi j mjkilleik lífsins, og í dauða lokað
eru tómar, börn f uppreist gegn for- fóigjjf og þarf eigj við neitt að styðj- nokkru sinni verið þöt f á að flytja i aupum í svefni ókvíðinn vfir kom-
eldrum, og rfki fátæktarinnar and- j ast> gem fanvalt er í þjóðfélaginu, í þann boðskap meistcrans, þá hefir j andj nótt. A’ér höfum viljað halda í
legu og líkamlegu. hið lane-út-; ejnnj e75a annari mynd. Þess vegna. j ],að verið nú á þessum tímum, er við öfga á báðar síður, hér sem ann
breiddasta og mannflesta ríki hér í, öllu þesskonar sé sópað burt, sv0 mjög hafa reynt á þolinmæði og
heimi. Þá hugsun þarf að kveikja í gtanda þær stöðugar og óhaggaðar, réttsýni manna, vegna hinna mörgu
nuga allra, að það sé ekki eingöngu j eftjr sem áður. Vér höfum fundið j ofbeldisverka, er hin hamóða öld__________^______________ _________ ______^
sjálfsagt, heldur hið eina samboðna p75 boðskapur þeirra er eigi ein- hefir framið. En að bregðast þeim 1 a7s af*kiftin gætu verið til góðtm
hverjum manni, er he<it tetta sjálf. göngu gildandi fyrir eitt tímabil, kenningum nú, var að bregðast köli- hluta. En margskifting kraftanna
virðingu til að bera, að legg.ia eitt- j æfjnnar eða yfir nokkur ár, heldur - un trúar vorrar og kirkju, bregðast Gg ggtuleysi er um að kenna, að
hvað ákveðið af möikum til upp . fyrjr ajf lífið og alla tíma. Að tiu-j þejtn a“riðum, er veitir þeim óvið-, ],au hafa eigi orðið til sfórra muna.
byggingar andlegum málum mann- arskoðanirnar verða að ná ekki ein- ’ jafnanlegt gildi fyrir framför mann- ^f ejgjn hvötum hafa um 40 karlar
féle.gsins. Það ætti að vera eitt af gongU yfjr hádegi æfinnar, heldur, kynsins nú og á hinum tilkomandi og konur boðið sig fram í þjómistu
því, sem talið er sjálfsagt, að lifft ut yfir líf og dauða, til ungra og tfmum. Að bregðast þeirri mið- j rfkisins, og hefir enginn öðrum aftr-
eigi svo sjálfum sér, eða inni í sjálf- gcmalla og allra sem þar standa á bugsun þeirra, er telur það hina við- e75a annan kvatt. Af eigin vilja
um sér, að maður gleymi því að mi]ij Með þessar skoðanir hefir líf- bjóðslegustu kenningu, að réttlæf- hefir það alt verið gert og án allrar
maður lifi einnig í stærra samfélagi, inu verjfj ag mæta á ])essuin tíma, j75 rekj burt frá sínu augliti um ald- iagaþvingunar. Fyrstur allra ís-
sem maður hefii sk\ldur \ið að og þær hafa reynst farsælar, \iðs\n- ur og æfi nokkurn, fyrir nokkrar ]en^kra safnaða gengst söfnuður vor
rækja. Engum er unnið meira tjón ar> mannúðlegar, og lausar við öfga, j,æi. geröir er hann hefir drýgt. En fyrir ],vf aft senda jólakveðjur og
en einstáklingnum sjdlfum, mið ]).í, i heiskju eða bhurleika- Og með þær f e7.]j sínu verður réttlætið eigi giaðningar burtuförnum íslending-
ef samféiagið er hugsjóna.snautt oíí.höfum vér staðið andspænis dauð-j sundiirgreint og talið mismunandi um> og fær j sanlfélag með sér liin
allar frelsis og fiamfa. ahugsanir anum og ekki Itræðst. i eðlis, eftir því hvort það sner.ir hið önnur íslenzk ungmennafélög í þess-
hvíla í doða og dvala. Það verkar j Þessj dýpkun trúarlífsins hefir tímanlcga eða hið eiiífa. um bæ. Átti upptökin að því oin
á heimilin, á alt starf manna, jafn- verið stöðug framför um all-langanj yér höfum fundið til ])ess, að soin félp.gssystir vor. Safnaðist nokkurt
vel stýfir vængi allia hug. ana, * b tímp.. Vér ununi þvf vel, ekki ein- á, undan ]>essu stríði, svo og samfara fé til þessa fyrirtækis, og var afgang-
flugi vilja beina upp yfi> hið lneis ( göngii að heila heldur og að vera þvf, 0g á margan hátt því óviðkom- ur þes,s, ásamt framhaldi þess verks,
dagslega. Hvernig eiga slíkar hugs- trúarbragðalegur félagsskapur, er an(]i, hefir verið háð annað og engu fa]j75 hyggnari og ráðsettari hönd-
anir að geta öðlast nokkurt gildi, í ]ejtast vj75 a75 sameina og útskýra övíegara stríð, hið eilífa stríð er um og var j)ia75 ve] ]>ví ],a75 verk,
hugsanadauðu samfélagi ? , lffstilganginn í fullu samræmi við!sta75j7j hefir frá þvf heimurinn varð gem gé félagsskapur hefir unnið, er
Hún er aumkvunarverð umk\art-. ej|ff]ejhugtökin fögru, “fegurð, tj] og ejga mun efHr að standa um'vj75 t(',k, hefði engin kirkja eða ein-
anin sára yfii andhjsi þjóðfélag. sann]ejka og réttlæti , og í þeim að( ömæli ára enn, stríðið milli Ijóss og stakur söfnuður getað unnið jafn
ins, er svo undur oft heyrist meðal fjnna hj7i sanna giidi mannlífsins. myrkui-s, miili sannleika og lýgi, ,ve]. nnntðkln að myndnn þess
þeirra manna, er kalla si.g hugsanci vér vjtum ejgi hvort þér hafið gert mi]]i réttlætis og ranglætis. Að félagsskapar er hjá einni félagssyst-
menn, þvf eiginlega er hun ekkei y75ur gi0gga grein þessara framfara,; s]eppa sjónum af ])ví hefði verið að
MórauSa Mosin
Þessi saga er bráðum upp-
gengin og ættu þeir, sem vilja
eignast bókina, að senda oss
pöntnn sína sem fyrst. Kost-
ar 50 cer,t. Sead póstfrítt.
G. A. AXFORD
LögfræSingur
503 ParÍH Bldg., Portage ogr Garry
Talsínii: Main 3142
WIXMPEG
J. K. Sigurdson, L.L.B.
Lögfræðingur
708 Sterling Bank Bldg.
214 ENDERTON BLDG.
Phone: M. 4992.
Arni AnderMon..E. P. Garland
GARLAKD & ANDERSON
LÖGFRGEÐIXGAR
Phone: 3Iain 1501
SOl Electric Railnay ChamherM
RES. ’PHONE: F. R. 3755
Dr. GEO. H. CARLISLE
Slundar Eingöngu Eyrna, Augna
Nef og Kverka-sjúkdóma
Ur vorri. Fo'-siöðu han
efir bún
iiami anna?5 on JA‘nin& ei-in yf>rí!l na « og ],ó þorum vér að fullyrða, að án hreg7iast köllun kirkju vorrar, því|haf> tim>haldslítið frá því að hann
Það gleymist: vaurækslu á skyldunum gagrnart þelrm hof75i félagsskapur vor eigi Um þátttöku í því er liver og einn var75 tll og un(]ir stjórn liennar hof-
bjóðfélaginu. Andleysið er |)jo - sfa7jist eldraun þessara umliðnu sl(yldiigur, er játast undir hinar ,-r féJagsskaT>’’rinn þiómgast og
laginu síður eiginlegt en fjölbreytt tfm£> Hann hefjr ejngöngu lifað, Írjá)s,u lfbskoðanir. Þeir eru skyld- b]essast og öðlast hylli guðs og
hugsjóne.líf. En hugsjónalifið, eins vegna gkoðananna, sem aflmeiri eru| ]r ta75 standa í Ijóssins her, frelsis-j pöpra, manna yfir ’p.lt þetta land.
og alt annað manninum viðkomanc i, en umbrot]n f heiminum. En hitt|megini sanngirninnar megin. Það Kröfúim sínum befir hún helgað
fppr ekki íh'S ])ioast noma \i< o vitum vér, sð hvað sern öðru lfður, ^ eigj ]>ar roeð sag’t að ]3eir gori staT fseroi hans, er eiríröngu var fólg-l
lögð rækt. Þess vegna. þar seni rtshar ekkert af oss nú orðið- að ]>a75 ^ hvf ]>Pl75 er e|gi sagt að allir jn f miskunnarstarfi heima fyrir og
»vt a0 amir nyiur æiags- huesjónabfið \antar a!„ei.egn, er hverfa nftur til baka til hinna fyrii séu ávalt og í öllutn efnum trús' ut á við, og hve nærri sér hún heflr
ifir ekki sjólfum sér, heldur j aupii<^' 'oitu! >,0s' ai i>d tíma áður en skoðanir vorar höfðu sjnni hæstu og hel,gus“u köllun. Á gtundnm gengið fær enginn sagt
arsemi hrestur, og er engu um ná75 þeim þroska, er þær hafa oðl-|])a75 vantar oftast mikið. Að taka nema sá sem alt sér- Vér biðjum af
næst hverfur alveg.
að félagsskapurinn hefir víð^ækari
þýðingu til að bera en þá, sem
snertir hvern einstakan mann, svo
að með hvaða móti sem dregið er úr
starfi hans og áhrifum. er að ein-
hverju leyti brugðist þjóðfélaginu í
beild. Því að allur nýtur félags-
skapur lifir
ROOM 710 STERLING EANK
Phone: Main 1284
Dr.tVf, B.\Hatldorson
401 BOTD BUILDING
Tala.i Alaln 30SS, Cor. Port 015 Edm.
Stundar einvöróungu berklasýki
og aóra Iungrnasjúkdóma. Er aS
finria á skrifstofu sinni kl. 11 til 12
f.m. og kl. 2 til 4 e. m.—Heimili at5
46 Alloway Ave.
lifir hann og deyr þjóðfélaginu, þeim
sem í honum standa og þeim sem ut-
p.n hs.ns standa, öllum sem rnó'tæki-
legir eru fyrir andleg áhrif eða
þarfnast þeirra.
Hið annað, er og einnig hefir
skapað öllum félagsraálum erfið-
leika, og af sörnu rót runnið, er
mannfæðin. Ríkið hefir neyðst til
að kalla alla verkfæra menn og á
bezta aldri f sína þjónustu á einn
eða annan hátt. Flestir hafa verið
kallaðir í herinn, en nokkrir til
þeirrar vinnu er lýtur að framleið-lu
í iandinu, til að fvlla í skörðin fyrir
þá er frá því verki hafa verið tekn
ir. Hefir þetta leitt til þess, að þar
sem haldið hefir verið uppi félags-
starfi, hefir mátt til með að safna
meira verki á hvern og einn er eftir
hefir verið, en hann hefir þægilega
getað af hendi leyst. Og þó hefir
orðið að setja margt nauðsynlegt
starf til sfðu, því það hefir ekki ver-
ið hægt að koma verkum yfir það,
Hefir því orðið lítið úr mörgu, er
áður var gert, en sumt verið með
öllu lagt niður.
Yið þessar ástæður hafa söfnuðir
og aliur kirkjulegur félagsskapur
liðið meirr. en flest önnur féiög,
vegnp. iþess hvað starfssvið þeirra er
yfirgripsmikið og verkið er útheimt-
ist þeim til viðhaids margvíslegt.
Með þvf ekki er um neinar fastar
tekjur að ræða, er kirkjufélagsskap-
ur til þess knúður — þó í engan
máta sé það virðingu hans samhoð-
ið —, að ieita fjárhagsútvega með
sp.mkomuhaldi af ýmsu tagi. En af
me.nnfæðinni stafar það, að á þessu
síðastliðna ári hefir það verið lítt
mögulegt, svo hefir Ifka annað kom-
ið þar til greina. Félög hafa mynd-
ast, með þvf angnamiði að aðstoða
hið opinhera og bæta úr einhverj-
um hinna óteljandi þarfa er leitt
hafa af ófriðnum. Hafa J»au að
mestu leytí helgað sér og sínum
þarfindum alt samkomuhald, því
með einhverju móti urðu þau að
hafa saman fé; svo að söfnuðir
fundu jafrrvel til þess, að þeim væri
sú tekjugrein eigi meir en svo frjáls,
og þeir væru að taka fé frá öðrum,
er til þess hefði meiri rétt, og ó-
kveðnar viðurkendan af ríkinu. Var
]»að í samræani við þá skyldu að láta
heimamálin víkja fyrir hinum. Þvi
að því ber að gæta, að gjaldþol til
skemtana, þess sem fátækur er, er
mjög svo takmarkað og að sá sem
eigi hefir nema doliar til að eyða sér
tii skemtunar, luann eyðir honum
ekki nema etnu sinni. En sízt er
„ • ria o í 111W b' I 7 * I I T L.LA1 licrilldi ÐOi ÖCIU aili CC1 >CI UH/J U111 C* I
kenna neina monnumira sjanun . . a agt vér (iejiUm eigi lcngur á forna^ ])látt f þvf stríði var og líka að leggja sokunar á því, ef vér snertum þar of I
skaff’’r. ei til sameigin cgia m a Spémenn eða horfna leiðtoga, cr,ejtthva75 til í Jvarfir ]ijóðféla?sins og vjtskvæma strengi, en því viljum vér
samfélagsins er lagður, er þ\i \oi 1 hver um sig gaf heirninum sitt bejfta. hjnna komandi tíma. Fyrir þátt- hæ(;a vl7j a7f óeigingjarnara verk
óþarfur né þýðingarlaus, og þess a - vér dei]um eingöngu á falsspámenn töku vora í þessu stríði. fremur en hefir enginn unnið. Launin hafa oft
mennara sem hann er frambormn, og leiðtoga nú, er slökkva vilja j afgkiftleysí vort um hitt, þvf um«Terjj misskilningur, mögl og van-
þess betur standa hin andlegu mál kærleiksneisbann og bróðurhugsun- þa75 hofuln vér eigi verið afskif a- j þakklæti. Það er að seg;a þessi al-
og þess hærra stenclur það þjoðfélag jnai er hoðskapur Jesú Krists hefiri jauSi höfiim \*ér hlotið óverðskulcl- gengu ]aUn. En það eru önnur
í framíaralegu tilliti. | kveikt 1 brjóstum mannanna. Vérj aj^ar ásakanir frá þeim tveimur and- ]p,»>n_ sem þetta og öll samskonar
Þó það helzta sé nú þegar talið.j dej]um ekki á neinn, sem í einlœgni, stæ7fu hliðum, er fremja hafa viljað verk eru launuð með, en það er innri
er félagsmálunum hefir skapað e”- og me7f ]otningu leitar að tilgangi j of]}e](]j me75 uppreist, eða með of-1 cá"t. við sitt æðsta og bezta npp-
iðleika þetta ár, er þó eitt ota 1 jffsms «í eilífleikahugtökunum fögru. sdknum. Þær ásakanir hp.fa skapað ]ag; vl75 samvizkuna og við guð, og
enn og eigi hið sízta, en það er hinn Þaf5 ^ sá einkaréttur, er hverjum erfi75]eikai en eigi valdið sviða eða ]>a7j eru fu]ikomnu launin.
mikli og sorglegi manndauði fram- er me75fæddur, og með því að nota sársanka, nema þegar þær liafa j Hjálparsamskota hefir söfnuður
an af á þessum vetri, af voldum hpnn hagnýtir hann og hina aðra k0mið frá þeim. er vér, vegna | vor genJgist fyrir lítillega, og f þeim
liinnar afarskæðu landfar ttar er; iffsins, samvizku- og skoð-^ margra ára umgengni og viðkynn-1 efnum höfum vér valið eina sérstaka
geysað hefir uni allan heim. a.a anafre]sið. Að allir hugsi eins, varð^ ]ngar, vorum fulltrÚB að væru ná- þorf, vegna þess að oss hefir virzt
næsta fá heimili s\o sloppið að c iti ar eneUi enda er það ómögulegt, en kunningjar og vinir. Að þeir gátu svo jftið vera um hana hirt og fáir
bera þau menjar þeirrar veiki a einn ^ a]ljr géu samferða, á sömu lífs- fengj75 sjg til að hugsa það um oss. sem heyra kveinstafina Jiaðan. Það
eður annan hátt. Einmitt þegar ]eji5jnnji og með samhygð í hjarta, er settí þeim þann eina kost, að er til barnanna og allsleysingjanna
fyrirsjáanleg voru úrslit og endalok var75pr oj]Ui skilja leiðar til þess að spillast eigi f ]andi Krists, til þjóðarinnar og
stríðsins, heimsækir oss þessi yá-j Þa75 atrj75j trUarstefnu vorrar, er a{ samfélaginu við oss. hlaut að fóiksins, er heiftaræði hins brjálaða
gestur, svo að um langan tíma \ ai menn upphaflega gerðu sér minsta, vekjp, umhugsun, er með öllu er ekki grimdarhuga hefir slegið niður sem
eigi 'fyrirsjáanlegt h\erjir myndu, grejn fyrjrj og lýtur að leiðsögn og séTSf,ukalaUs, um það á hverju gras. Um það land er lesið margt
á helgum dögum; um börnin, er færð
voru til Jesú svo að hann legði
(Framh. á 3. bls.)
Þú munt undrast.
Ef þú lítur veiklulega út, ef mat-
heilir undan komast þeirri plágu.; gl]dl meistarans og trúarhöfundar- mannlegur Vinskapur þyggist; hvort
Um göturnar óku líkfylgdir allan ]ng gjá]fSi hefir skýrst, opnað fyrir, altaf ,sé undirniðri í huganum grun-
liðlangan daginn. Meðan á þessu nýtt sjónarsvið og fylt hugann semii enn dýpra grundvölluð en alt
stóð, eða sem næst í tvo mánuði I me75 jQtujngn og þakklæti til hans anniað, á drengskap vinarins, er svo
samfleytt, var alt samkvæmislíf ]ærjsveina hans, er honum getur funað upp, við augnahliks
bannað svo að eigi voru opnaðar ]fklr hftfa ]jfaf5 og dáj75 hæ75j fyr og hugho75 a7i hdn sdpj burtu öllum
kirkjudyr frá því fyrsta sunnudag í, sf75ar Q,g ]if vort er auðugra fyrir minningum og sameign liðinna
okt. til fvrsta sunnudags í desem- ^á hugsun óeigingjarnara, sem það daga- öj]u þVf <sem hefir verið lifað
ber- Hefði plágunni þá verið létt flnnur hva7j mikið gott það á þeimj saman, hugsað saman og notið sam-
svo að til fullkominna starfa hefði a7j ]>akka, er horfnir cru af þessari ar>i wo a7j ekkert sé eftir. Hvort öll , • , ( ,, (
mátt taka. hefði að sumu leyti alt ^ vér höfum ekki sjálfir veitt mannlcg mnátta hvfli jafnan á kvik- *rly.Stm Cr slæm; ef Pu PJ31®1 a{
mátt teljast vel, tveir mánnðirnirj osg ö]] gæ75i sem vér njótum,1 syndi tortrygðar, og að hún finni, harðhh, uppþembu, hohiöverk, ef
mátt heita stundar uppihaid, eða ^a75 hafa af5rjr vejtt osg l]>au marg-| ekkert það í eðli og upplagi sam- svefninn er óvær, ef þú ert niður-
töf, en svo hefir eigi verið. Þ\í s\o fald]egai 0g eftir alt saman er minst( fer75aTnP,nnsjngi er hún getnr virt. brotinn og starfsþolið bilað, —
og aðallega þp.ð sem fánýtast er, f>á jafnve] ]jfa7j á, þótt á miili beri í strax Triners Amerikan Elix’
oss sjálfum tekið. Það hiíðkar ogi skoðunum, en verði þvi að sökkva . tn-,, rrj■ , • „ , ,
s’öfgar hugsunarhóttinn eiei lítiðj og hverfa ofnn f Uoiblátt undir. (>r of Bit er Wine, og þu munt undr-
deginum undanteknum, og þá að Þegar sú hugsun Slgrar. Og það hygggjudjúpi«- ast yfir þvi að þu skulir hafa kom-
eins sárafáir, sem þó hefir verið hvetur hvern og einn til þess að, Það aðkast, að vér höfum verið ó- ist af hingað til án þessa ágæta
\enja til um ótal mörg ár. Og íran>ihajda sjg meir og meir við hugsjón- trygg þessu iþjóðféle.gi voru hér, en I meðals. Þú getur keypt bað í
?orf^eUrið'á mlrgTn háfAamfðiílÍr á> sýnt samhygð me" óvinaþjóðunum, I hyerri lyf]abú3, því Triners Ame-
\onr \enð a margan natt iamaöir ]ffjnUi sjá í dæmi þeirra fyinrdæm- þöfum vér látið sem vind um eyrun I . ■ c w í r-
og starfsemin eigi jöfn og þegar bet-| ]n pr mæ]a má me75 a]lar gtefnur og' wóta. Af heinni vanþekkingu á, rlcan Llixir oi “ttcr Wlnc,er leyfl‘
ur hefir látið. kenningar, á hverri tíð. ' starfi voru hafa nokkrir borið fram j ægt meðal, sem i alla staði er sam-
En nú er þessi vetraauki hjó lið-| vér erum komin yfir þetta tíma-, ],á kæru, en aðallega er hún runnin j sett í samræmi við vínbannslögin,
ilm °f f^einra eftir tl! f'u™armáJ'! bil. Kirkja vor hefir bjargast úr,fj.á þeim skoðanamálum, sem and-|og samkvæmt reglugerðum frá S.
alTna í olium skilningi en hðið er, j ^ti þessara ára. Að koraast yfir stæð eru vonim, og bera stærri ó- Tnternal Revemw» ri.nartm.ni í
og vonum vér að eigi göngum vér, þeasj tfmahil hefir þó eigi y’erið með byrgð gagnvart þeim hugsunarhætti i , o , imn t •
svo lamaðir undan vetri að vér reyn- ö]]u erfj75islaust eður á^ls sárs-1 er 8f stað hefir hnindið hörmungun-1 Washington, l. mai 1919. lnm-
umst eigi hæfir fyrir sumarstarfið.. eUlkai — var og tfka tæphSF við því, um miklu en þau gera sér grein fyr- hald pess: bitrar jurtir, berkir og
Við 088 horfir kyrlátari og róstu- a75 búast. A75 a]t hefir h]oti75 jafn .............. - - 1
Tnhfmlí Maln 5.307.
Ðr.y. G. Snidal
TANNLŒKNIR
614 SomerNet Illock
Portage Ave. WINNIPEO
Dr. J. Stefánsson
401 UOYD BUILDING
Hornl Portasre Ave. og Edmonton St
Stundar eingöngu augna, eyrna,
nef og kverka-sjúkdóma. AÖ hitta
frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5. e.h.
I’honcs Mnlu 30KS
627 McMillan Ave. Winnipeg
Vér höfum fullar birgt5ir hrein- r
með lyfseöia yöar hingaö, vér A
ustu lyfja og meöala. Komit* "
gerum meöulin nákvæmlega eftir A
ávísunum lknanna. Vér sinnum r
utansveita pöntunum og seljum A
giftingaleyfi. ▼
COLCLEUGH & CO. J
Notre Dame og Sherbrooke Sts. r
Phone Garry 2690—2691 A
A. S. BARDAL
selur Ifkklstur og annast um út-
farlr. Allur útbúnaTfur si bestl.
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnlavarTSa og legsteina. : :
818 SHERBROOKE ST.
Phone G. 2152 WINNIPBG
megn hvíldi veiki þessi á heimilum
vorum, að eigi gátum vér komið hér
saman, yfir allar hátíðimar, að jóla-
TH. JOHNSON,
Ormakari og GullsmiSur
Selur giftingaleyfisbréf.
Sérstakt athygll veitt pöntunum
og vitfgjórtSum útan af landl.
248 Main St. Phone M. 660«
GISLI GOODMAN
TINSMIÐER.
V.rkstœtJI:—Hornl Toronto Bt. »*
Notre Dame Av,.
Phonf
Gnrry 2#KH
HelmllU
Gnrry HM
minni tfð en sú horfna hefir wrið. farsæ]an enda má þakkia eigi sfet
Eru það og allra vonir að atvinnu- hjnum aukna og dýpri skilning á
vegir og iifnaðarhaettir komist íiboðskap og köllua tníar vorrar, er
meir reglubundið horf en verið hefir. skape.fS hefir meira stöðuglyndi og
Þeir erfiðleikar félagsmálanna, er vffjsýni, meira umþurðarlyndi og
\ér höfum drepið á, eru horfnir, svo sáttfýsi og eigi látið yfÍTbugast fyrir
að staifserain ætti skjótt að sreta, mótgerðir eða smá eirfiðicika, og svo
komist í sitt forna horf og tekið nýj-
um framförum.
ir og vilja í fljótu bragði viður-
kenna.
Oss hefir ékkert verið fengið til
þess að leika með fram á þjóðfélags-
torginu, lífvsskoðunum vorum til
styrktar og meðmæiingar hjá þjóð-
inni. Enda hefðu þær einkis styrkt-
rætur, hafa fylsta meðalagildi,
verka vel þarmana og halda þeim
hreinum. Þetta meðal, ásamt
Triners Angelica Bitter Tonic, sem
er ábyggilegt til styrkingar líkam-
anum, hefir áunnið sér frægasta
orSstír í síðastl. 29 ár. Fæst hjá
J. J. SwanNon
H. G. HÍnriknnoB
J. J. SWANSON & CO.
PASTEIGNASALAR OG .. ..
pfnlnga mlblar.
Talalml Maln 2507
808 Parln BuIldlnK Wlnnlpfg
Hið al-þýðingarmesta fyrir kirkju-
ar notið af því. Það er þeim meiri
sanngirni og trúmensku forstöðu-l stvrkur, þjóðinni meiri not og gæði,1 |vf "]1im r t • r "J
nefndarinnar sjálírar og roeirihlnta að þær hafa aldrei mælt mieð ein- josepn irmer tom
safnaðarins. Fiestir munu hafa fund- vekli, aidrei hlaðið undir valdastól
féiagsskap vorn «r að hann hefir^jg til ,þess, að með þvl að Jhalda á andlegra eða veraldlegra einvalds-
pany, 1333—43 S. Ashland Ave.,
Chicago, III.
HAFIÐ ÞÉR BORGAÐ
HEIMSKRINGLU?
SkoSlð iitla mfðann L MaQlau
ySar — inun Mgir ta.